Lögberg - 01.05.1913, Síða 1
Þegar nota þarf
LUMBER
Þá RE.YNIÐ
THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD.
WINNIPEG, MAN.
Furu Hurdir, Furu Finish
Vér höfum birgðirnar
THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD.
WINNIPEG, MAN.
26. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN l. M Al 1913
NÚMER 18
Árni Eggertsson hafSi þá hnúta aö
brjóta, sem svo mörgum öSrum hefir
reynst torsótt, aS koma til þessa lands
alslaus og ókunnugur bæSi tungu og
landssiSum, og rySja sér bijaut til
sjálfstæSis. Árna má aS því leyti
sannarlega telja meS fyrirmyndar
mönnum vor á meSal, aS hann hefir
knálega rutt sér braut til efna, álits og
tiltrúar. í þeirri einu opinberu stöSu,
sem hann hefir gegnt, en þaS var full-
trúastaSa í bæjarráSi Winnipeg borg-
ar, reyndist hann öruggur talsmaSur
almennings og svo mikill skörungur í
hverju efni, sem hann gaf sig viS, aS
bæSi hann og landar hans höfSu sóma
af.
Um hann segir kunnugur maSur í
æfiágripi nýlega prentuSu í mánaSar-
ritinu “ÓSni”:
“Árni kom ungur vestur, um ferm-
ingu; meS óslökkvandi fræSslu- og
frama-þrá undir eins í æsku. En varS
aS vinna fyrir sér strax hálfvaxinn
unglingur, og naut skólatilsagnar af
mjög skornum skamti,—eingöngu fyr-
ir eigin afrek: óþrotlega staSfestu,
kjark og einbeitni. NáSi þó meS
þroskaaldri talsverSri mentun, og
komst í bærilega stöSu liSlega tvítug-
ur.
En hugurinn sótti hærra. Hann
hafSi mjög brátt gefiS sig viS kirkju-
málum, sem voru helztu mál Ianda hér,
og náSi undir eins þar miklu áliti. En
meS þroskaaldri fór hann einnig aS
gefa sig viS innlendum landsmálum,
bæSi ríkis og borgar-málum. VarS
þaS til þess, aS hann, þá aS eins rúm-
lega þrítugur, hlaut þann veg aS vera
kjörinn í borgárráS Winnipeg-borgar.
í borgarráSinu kvaS aS honum meira
en nokkrum öSrum manni, aS frátöld-
um borgarstjóranum einum, sem og
var skörungur. SíSan þá hefir Árni
ekki boSiS sig fram til opinberra
starfa; en þó gefiS sig mjög viS öllum
meiri háttar málum. Hefir hvervetna
kveSiS aS honum öSrum fremur; svo
aS fáir eSa engir eru áhrifameiri meS-
al íslendinga hér en hann. En á hinn
bóginn er hann og mjög í miklu áliti
hjá innlendum merkismönnum mörg-
um; er þaS þó aS eins aS verSugu; þv^
mikiS er í mannipn spunniS, og eink-
um er hann prýSisvel til allrar forustu
fallinn. Sízt er því enn séS fyrir end-
ann á framsóknarbraut Árna, þótt
ekki sinni hann neinu opinberu starfi
sem stendur; því hann má enn ungur
teljast: innan viS fertugt.
Um sama leyti og Árnk fór aS gefa
sig af alvöru viS opinberum lands-
málum hér, tók hann aS leggja fyrir
sig þá atvinnugrein, sem hann hefir
fengist viS jafnan síSan : landsölu inn-
an borgar. Hefir sú atvinna veriS ein-
hin arSbezta hér í borg nú um all-
langt tímabil, önnur en lögmennska.
En þaS sýnir framsóknarkapp og at-
orku mannsins, aS fyrir ekki alls
löngu síSan hafSi hann sterkan hug á
aS taka þaS starf, lögmenskuna, frá
grunni; en þaS er bæSi torsótt leiS og
seinfarin, svo aS til fullrar hlítar sé;
enda fvrirlét liann þá ætlun áSur til
mikils kæmi. En í annan staS hefir
Árni hafist svo handa í atvinnugrein
sinni, aS hann mun nú auSugastur
landa vorra hér, aS einum, ef til vill,
undanskildum; væri þaS mjög mikiS
fé í krónum, sem hann hefir aflaS á
þeim tæpum áratug1, síSan hann tók aS
fást viS sjálfstæSa atvinnu, — og efa-
laust í miljónum taliS. Ekki er því
þó til aS dreifa hér, sem sagt er um
sumá auSmenn nær og fjær, aS miSur
sé fengiS; ekki einu sinni svo taliS af
mótstöSumönnum hans. Svo frá-
bærlega drenglyndur og viSskifta-
hreinn er maSurinn.
Yfirleitt er Árna boriS alveg óvana-
Iega gott orS af almenningi. Skal því
og viS bætt af mér, aS þann orSstír á
hann, og þaS alveg skrumlaust eftir
minni þekkingu á honum, sem nú
skiftir árum. Er þaS skjótsagt, aS eg
hefi aldrei þekt hreinlyndari og
drengilegri mann í hug og hegSun en
hann. Þess utan brjóstgóSur viS jbág-
stadda, framlagagóSur til opinberra
samskota; en þó einkum alveg óþreyt-
andi hjálparhella vinum sínum og
vandamönnum, og allra manna ætt-
ræknastur, þeirra sem eg hefi kynst.
Má vel segja, sé óhlutdrægt á litiS, aS
hann sé í mjög mörgu sönn fyrirmynd
/anda hér, aS minsta kosti í því tvennu
sem eru aSalþætimir í öllu fari
mannæ: manndáS og mannkostir.
Eundarfar hans er aS hugsa fljótt og
framkvæma fljótt, meSfram sjálfsagt
mótaS af lífsstöSu hans á liSnum ár-
um og áhrifum af framsóknarhug hér-
lendrar þjóSar. Annars má segja, aS
lundarfar Ái;na Eggertssonar yfirleitt
felist í þeimyþremur orSum: örlynd-
ur, glaSlyndur, veglyndur.”
AS ætterni er Árni BorgfirSingur,
af göfugu kyni, og eru margir gildir
bændur og góSir búmenn af þeirri
ætt. — Kona hans er Oddný Jakobs-
dóttir, ættuS af Húsavík, “góS kona og
gervileg, sem jafnan hefir veriS manni
sínum ötulasti hvatamaSur á fram-
sóknarbraut hans. Þau hafa eignast
mörg börn og mannvænleg, sem enn
eru á ungum aldri.”
Skaði af vatnavöxtum.
MeSal margra fljóta, sem vaxiS
hafa úr hófi fram i vor, er Assini-
boine áin; þó aS engan; usla hafi
hún gert hér í Winnipeg, þá hafa
ýmsar skemdir orSiS af hennar
völdum hér og hvar um fylkiS. Á
einum staS tók hún aflstöS frá
kornmyllu og flutti hana langar
leiSir, og á sumum stöSum hefir
fólk orSiS aS leita úr húsum sínum
og á aSra bæi, vegna flóSs.
Souris áin hefir brotiS skarS í
flóSgarS og óttast menn skemdir
í bænum af því. Hinn mesti skaSi
sem orSiS hefir af vatnavöxtum
hér í fylki, varS vestantil í Winni-
peg, þarsem heitir Weston, skamt
frá vagnastöSvum C. P. R., þegar
snjóinn leysti. íbúar í þeim parti
borgarinnar heimta skaðabætur er
nema ioo þús. dala, en ekki er út-
kljáS ennþá, hver greiSa skuli þær
skaSabætur, meS því aS sumir telja
framrás leysingarvatnsins hafa
stöSvast af járnbrautarhrygg, en
aSrir segja bæinn eiga aS greiSa
skaöabætur húsaeigendum.
Ávarp tíl kjósenda
í Gimli-kjördœmi
Samkvæmt óskum mjög margra
kjósenda í Gimli kjördæmi, hef eg
afráSiS aS gefa kost á mér sem
þingmannsefni í næstu aukakosn-
inu, sem fram fer í því kjördæmi.
MeS því aS gefa kost á mér í
þeirri kosningu, veit eg aS eg verS
viS óskum og kröfum kjósenda í
kjördæminu á þá leiS, aS þeir fái
sjálfir tækifæri til aS skera úr
því, hver verSa skuli fulltrúi
þeirra, og aS því máli verSi ekki
ráSiS til lykta fyrir þeirra hönd
af óviSkomandi mönnum. Kjósend-
ur fjnna til þess, sem vonlegt er,
aS þeir séu notaSir sem peS í póli-
tískum leik, af þeim flokk sem nú
situr aö völdum í fylkinu, og
hljóta aS una því illa. Þó aS hinn
síöasti þingmaöur kjördæmisins
léti sér líka, aS segja þvi lausu til
þess aS ábata sjálfan sig, þá mætti
þaS ekki minna vera, en aS kjós-
endur fengju fult frjálsræSi til aS
kjósa eftirmann hans. Ef svo
væri gjört, þá eru lítil líkindi til
aS þeir mundu kjósa mann, sem
flestum þeirra er meS öllu ó-
kunnur og hávabi þeirra hefir
aldrei heyrt nefndan nema af þvi,
aS hann hefir oröiS aS lúta í
lægra haldi í öörum kjördæmum
viS undanfarnar kosningar.
Eg vil taka þaS fram, aS eg er
enganveginn ókunnugur flestum
kjósendum í Gimli kjördæmi. Eg
hefi átt þar heimili nokkurn tíma
ársins, um mörg undanfarin ár,
og eS Set me® sanni sagt,
aS eg þekki þarfir þess
héraSs sæmilega vel. Eg kann-
ast fyllilega viS þá erfiöleika,
sem fólkiS hefir haft viS aS
stríöa þar, aS undanförnu, og þó
aS margt hafi breyzt til batnaSar,
þá er þar enn margra umbóta
vant. I engu kjördæmi Manitoba
er svo brýn þörf á aS stjórnin
hefji framkvæmdir meS ráöi og
fyrirhyggju, svo aS landkostir í
þeim parti fylkisins komi aS full-
um notum, og héraSiS dragist ekki
aftur úr öörum fvlkishlutum á
framfara brautinni. Hvergi ann-
arsstaöar í fylkinu er eins sár og
brýn þörf á ríflegum tillögum til
vegagerSar og brúa. Eg held því
fram, aS ef þvi fé, sem veitt er í
því skyni, heföi veriö útbýtt meS
sanngirni. þá heföu íbúar Gimli
kjördæmis hlotiS stórum ríflegri
skerf, heldur en raun hefir á
oröiS aS undanförnu. Eg er sann-
færSur um, aS menn sjá þaS vel
sjálfir, aS þaS er ekki nægilegt aS
fáein hundruS dollara sé veitt til
þessa, stöku sinnum, þegar kosn-
ing er í nánd, ekki sízt, þegar þaS
fé alt of oft er fengiS í hendur
dyggra flokksþjóna, er hafa variS
þvi öllu meir eftir því sem flokkn-
um var hentugast í svipinn, heldur
en samkvæmt því sem almenningi
kom aS sem beztum notum. Ibú-
ar kjördæmisins þurfa aS taka
höndum saman viS stjórnina meS
ráSi og fyrirhyggju, meira fé þarf
aS leggja fram úr fylkissjóSi og
eyöa þvi þar sem þaS kemur af-
menningi aS sem beztum notum,
en meS engu móti nota þaS til aS
launa pólitiskt flokksfylgi.
Ekki hefir Roblinstjórnin ein-i
göngu vanrækt skyldur sínar viS
kjördæmiö aö því er umbætrr
innanhéraSs snertir, heldur hafa
fjártillög hennar til skóla veriS
hér sem annars staöar í fylkinu,
alt of naum. ÞaS er miklum erf-
iöleikum bundiö aS halda uppi
skólum i strjálbygbum héruöum,
og þaö sem Gimli-menn hafa af-
rekaö í þvi efni, sýnir ljóslega
hvaö ant þeim er um mentamál.
Ef fylkisstjórnin legöi meira ífé
af mörkum, þá væri hægt aS bæta
skólakensluna stórmikiS og meö
því móti sjá betur borgiS uppeldi
hinnar ungu kynslóöar.
ÞaS er óþarfi fyrir mig aS
þessu sinni, aS fara mörgum orS-
um um Roblinstjórnina. Hennar
aöfarir hafa ekki veriö þannig, aS
þær hafi veriö vel þokkaöar af
réttsýnum mönnum, mönnum sem
líta á alla hluti meS sanngirni og
dæma réttvíslega um þá. Eitt hiS
vænlegasta tákn tímanna nú sem
stendur er þaS, aS þeim kjósend-
um fjölgar óöum, sem afla sér
sjálfstæöra skoSana á opinberum
málum, í þessu fylki. Menn eru
farnir aS hugsa sjálfir, meir og
meir, i staS þess aö leyfa nokkr-
um pólitískum flokk, aS hugsa
fyrir sig. Því meir sem andi
sjálfstæörar hugsunar eflist í
fylkinu, því nær færist hin nú-
verandi fylkisstjórn sínum niöu'-
lögum. Eg vonast til þess aS
kjósendur í Gimli-kjördæmi muni
sýna í næstu kosningu, aS þeir eru
menn sem hugsa sjálfir og ráöa
sjálfir dómum sínum og reynist
upp yfir þaS hafnir, aS taka viS
nokkrum “dúsum” frá þeim mönn-
um, sem álíta sig vera pólitíska
einvalda í þessu fylki. Ef kjós-
endur í Gimli aöeins vildu sýna
sjálfstæöi sitt, þá veit eg fyrir
víst, aS þeir menn, sem bera
ábyrgöina á því ástandi, sem nú
ríkir, mundu fá réttmæta ofaní-
gjöf.
Mikill hluti kjóseiída í kjör-
dæmi yöar er útlendur aö ætt.
Eg er þaS líka. Eigi aö síöur
vil eg taka þaS fram, aö eg leita
ekki fylgis yöar af þjóöernisleg-
um ástæSum. Eg veit, aö kjósend-
ur í Gimli-kjördæmi eru umfram
alt hollir þegnar Canada lands og
aS þeir þvkjast af því aS vera
canadiskir borgarar. A8 beita
þjóöernismálum í pólitík, er
næsta óhyggilegt, meS því
aS þarmeö tálmast eftirsókn þess
göfuga takmarks, aS CanadaþjóS-
in veröi ein, óskift heild, jafnvel
þó aS sú þjóS eigi aS telja ættir
sínar til margra fjarlægra landa.
Eg mun ekki skoöa mig sem full-
trúa nokkurs einstaks þjóöernis,
heldur sem canadiskan borgara,
er vill af öllu afli reyna aS gera
skyldu sín sem fulltrúi alls kjör-
dæmisins í heild sinni, en ekki
neins eins hluta þess sérstaklega.
AS endingu vil eg taka þaS
fram, aS eg skora á alla kjósendur
í Gimli kjördæmi, til fylgis viS
mig, þá sem álíta aS fylkinu veröi
þaö aS mestu gagni, aS skift sé
um stjórn: Eg skora á þá til
fylgis sem álíta aS fylkinu beri aS
stjórna, ekki fáum í hag, heldur
öllum almenningi til heilla. Eg
skora á yöur alla aS líta á málin
meS sanngirni og án pólitiskra
hleypidóma. Ef yöur skyldi þókn-
ast aS kjósa mig sem fulltrúa
yöar, þá skal eg ávalt beita allri
orku til aö eiga traust yöar skiliS
og gera alt sem i mínu valdi stend-
ur, til aS efla hag og heill kjör-
dæmisins.
Virð ingarfylst
ÁRNI EGGERTSSON.
UNGFRÚ INGA ÖRNER
Ungfrú Inga örner heldur con-
cert á föstudaginn, einscg auglýst
er annarsstaöar í blaöinu. Hin
unga mær er nú frægust allra
söngmeyja á j-Noröurlöndum, og
hefir aflaS sér fjár og frama á
fám árum. Hún er ráöin viS
Metropolitan Opera, í New York,
en þar komast engir aS nema þaS
söngfólk, sem er frægt fyrir söng
sinn, enda kvaS kaupiS vera eftir
þvi. Hún hefir hlotiS þann heiS-
ur aS vera fengin til aS syngja á
dýrustu stööum í London og
Paris, og er sagt, aS mikil aBsókn
sé aS henni, meS þvi aS hún er
ekki sí^ur fríS sýnum en frábær
söngmær.
Hvernig íslenzkir stuðningsmenn con
servatíva ílokksins líta á með
(erð Roblin-stjórnarinnar á Gimli
kjördæminu.
íslending í Gimli-kjör-
dæmi.
Nú eru tímamót hjá oss íslend-
ingum í stjórnmálum þessa fylkis.
ÞingmaSur Gimli-kjördæmis, hr.
B. L. Baldwinson er búinn aS
segja af sér og eignast aöra veg-
legri stöSu — eöa aS minsta kosti
þægilegri og umfangsminni, en þar
af leiöandi eru kosningar í Gimli-
ijördæminu óumflýjanlegar. Löng-
um hafa íslendingar ráöiö þar
lögum sínum gegnum súrt og sætt
og svo ætti enn aS verSa. Islenzk-
ur þingmaSur ætti ætíS aö vera
forgöngumaöur þess kjördæmis.
Gimli er helgur staöur — ís-
lenzkur staSur — bústaöur nor-
rænna guöa — íslenzkra manna.
Foringi þessa litla bletts af Can-
ada ætti altaf, svo lengi sem auS-
iS er, aS vera íslendingur.
Oss blæöir nógu mikiS hér ís-
lendingununí, þótt ekki bætist viS.
En þaS verSur ef annara þjóSa
maöur veröur þingmaöur þessa
kjördæmis. Því ef þaS yröi, ef-
ast eg stórufn um, aö íslenzkur
þingmaSur eigi þar nokkurntíma
framar sæti.
B. L. Baldwinson, aöstoSar
fylkisritari, hefir opinberlega lýst
því yfir aS hann muni annast un
hag kjördæmisins, þótt hann hafi
horfiö frá þingmenskunni, eins og
iiann heföi veriS viS hana áfram.
Þau loforS má reiöa sig á, hver
sem kosinn veröur. Því fyrst og
fremst þekkja allir manninn sem
árciðanlcgan mann, og í öSru lagi
vita flestir hve mikiS B. L. Bald-
winson hefir lagt sig í framkróka
— seint og snemma, hvort se n
hann hefir veriS þingmaSur þar
eSa ekki — til aö auka f ramfarir
og blómgurt í þessu kjördæmi og
þó aöallega í Nýja-íslandi. Þessu
göfuga starfi er líkast aS harn
haldi áfram, svo lengi sem hann
er hér, og hann mun gjöra þaö
eins þótt þaS veröi íslenzkur eft-
irmaöur hans, eins og þótt þaS
yrSi enskur eöa canadiskur maöur.
Því þarf enginn aS kviSa því, aS
þaö væri til hnekkis Nýja-íslar.di,
þótt þaö á ný eignist íslenzkan
þingmann. ÞaS er meiri gróöi en
margur hyggur. — ÞaS er fyr;t
og fremst þjóöernislegur "róSi. og
sú auSlegS verSur ekki til peninga
metin. Hún liggur <l>pia en nokk
urt gull, sem úr iöOi vinst Og
þaö er sannur metiiaöur og rétt-
látt stolt vor ísleudinga aS eiga
þar þingmann, sem er brotinn úr
voru eigin bergi. Vér megum ekki
sleppa öllum tökum hér í álfu.
Vegna þess aö vér höfum tekið á,
er viS oss kannast sem menn. —
íslendingar í Gimli-kjördæmi!
Þingmaöurinn ykkar — erindsreki
mála yöar — á aS vera Islend-
ingur. — Gleymiö því ekki.
Islendingur.
Úr bœnum
Herra Geirfinnur Pétursson frá
Narrows var hér á ferSinni þessa
daga og sagöi alt gott aö frétta noröan
aö. '
Leikflokkurinn lék TakmarkiS og
Apann í vikunni sem leiS. ASsókn á-
gæt, nærri hvert sæti skipaö. Apinn
var vel leikinn eins og fyr en síöur
hinn leikurinn, sem var ekki nógu æfS-
ur og er fremur fjarlægur íslenzkum,
hugsunarhætti.
Kvenfélagssamkoma Fyrsta lúterska
safnaöar i kirkjunni á sumardag
fyrsta hepnaöist vel. RæSur héldu
tveir ungir mentamenn, þeir J. Jónas-
son og J. G. Jóhannsson: kvaddi ann-
ar veturinn en hinn heilsaöi sumrinu;
enn fremur var söngur og hljóöfæra-
sláttur til skemtunar. Alíslenzkur er sá
siöur aS halda upp á sumardag fyrsta
og mikiö happ meöan ekki legst niSur
hér í ensku landi.
SafnaSarfundur var haldinn í
Fyrstu lútersku kirkju á þriBjudags-
kveldiö var til prestskosningar. Var
kosiS um nokkra presta kirkjufélags-
ins, en enginn þeirra hlaut lö^skipaS-
an meiri hluta atkraSa til aS ná kosn-
ingu. Eftir aS þrettán atkvæöagreiösl-
ur höföu fariö fram bar Dr. B. J.
Brandsson upp tillögu þess efnis, aS
prestkosning væri frestaS fyrst um
sinn um sex mánaSa tíma, en safnaö-
arráSinu faljö aö ráSa hvern þeirra
presta er mest fylgi hefSi haft á kosn-
ingafundinum til aö þjóna söfnuöinum
um hriS'ásamt Dr. Jóni Bjarnasyni.
Væri slíkt vænlegt til aö auka kynn-
ing safnaSarins á prestum þeim, er
hann hygSi aS kjósa, og slíkt tíökaöist
mjög hér í landi meöal annara þjóS-
flokka. Var tillaga þessi samþykt í
einu hljóöi og fundi því næst slitiö.
Fjöldi Islendinga í Winnipeg,
sem fylgja conservativa-flokknum
aS málum, líta þannig á, aS sjálf-
sögö skylda allra .Islendinga í
Gimli-kjördæminu, conservativa og
liberala jafnt, sé aS sjá um, aö
íslenzka þingmannsefniS, Árai
Eggertsson, nái kosningn hinn 12.
þessa mánaöar.
I tölu þeirra, er þannig líta á
máliö, er Jón Þorsteinsson, reiS-
hjóla kaupmaöur; mikilsmetinn
og öruggur liBsmaöur conserva-
tiva-flokksins. Honum farast
þannig orö um Gimli-kjördæmis-
hneyksliS:
“Frá því eg fyrst tók nokkurn
þátt i landsmálum, hefi eg fylgt
conservativa-flokknum aS málum,
og býst viö, aö öllu sjálfráöu, aS
gera hiö sama framvegis, en þá
meöférö á Gimli-kjördæmmu —
þá smán — þoli eg ekki, vil ekki
þola og get ekki þolaö, aö þaö sé
meS stjórnlausu ráSriki og yfir-
gangi svift þeim verSskulduöu og
viöurkendu einkaréttindum aö
senda Islending á þing í Manitoba,
sem fulltrúa sinn.
Helzt kysi eg aö sjá íslenzkan
meShaldsmann conservativa-flokks-
ins kosinn á þing, en sé slíks ekki
kostur, þá kýs eg langtum fremur
meöhaldsmann liberala-flokksins,
sé hann íslenzkur, heldur en ensku
mælandi mann af mínum eigin
flokki.
Þessi skoöun mín byggisf aSal-
lega á tvennu:
I fyrsta lagi á því, aö íslend-
ingur skilur betur þarfir kjósenda
i Gimli-kjördæminu, og fær meira
framgcngt heldur en nokkur
enskumælandi maSur, vegna þess
aS liann fylgir málum kjósenda
meS meiri einlægni og meira kappi
— sé hann dugandi og góöur
drengur.
I ööru lagi á því, aö báöir
stjórnmálaflokkarnir hafa nú fyr-
ir löngu síöan kannast viö þaö af-
dráttarlaust og eindregiö, aS
Gimli-kjördæmiS ætti ómótmæl-
anlegt tilkall til þess aö eiga ís-
lenzkan mann á þingi. Slíkri viö-
urkenning bjóst eg ekki viö aS
yröi haggaö — aö minsta kosti
ekki af conservativa-flokknum,
sem eg heyri til og hefi veitt ein-
lægt og eindregiö fylgi mitt.
Eins og fram hefir veriö tekiö,
fylgi eg Conservativa-flokknum
aö málum, en þegar um heiöur og
réttindi landa minna er aö tefla
— þegar reynt er aö skeröa heiö-
ur þjóöar minnar og troSa hana
ofan i skarniö — þá gerir Is-
lendingurinn í mér uppreist og
fleygir öllu pólitísku flokksfylgi
út í veSur og vind. Þannig ættu
aS minni hyggju allir sannir Is-
lendingar aö vera, hverjum stjórn-
málaflokki sem þeir annars fylgja.
Þannig ættu allir íslenzkir con-
servativar aö líta já Gimli-kosn-
ingarnar, sem nú fara í hönd.
Ekki nauösynlega aö yfirgefa flokk
sinn — alls ekki —, heldur taka
fram fyrir hendurnar a flokknum
eöa öllu heldur kúgun flokksins,
og kenna þeim aö trooa ekki heiB-
ur og réttindi íslendinga undir
fótum, eins og hér á aö gera, —
íslendingar eiga aS hjálpast aö
því, hverjum helzt stjórnmála-
flokki sem þeir tilheyra, aB ís-
lenzka þingmannsefniö hljóta
kosning. ViS slík afskifti af mál-
unum vaxa landsmenn mínir í áliti
— veröa meiri og viröingarverSari
menn.
Eg þekki ekki E. L. Taylor,
þingmannsefni stjórnarinnar, sem
B. L. Baldwinson segir Gimli-
mönnum aö þeir eigi aö fá fyrir
þingmann í sinn staö, hvort held-
ur þeim sé ljúft eöa leitt.
Ef þjóöin er samtaka kúgarar fá
ekki kvalið
né knýtt aö þeim höndum sem fá-
tækt og mein hefir alið,
Alberta fylkinu afturhalds blöSr-
urnar sprungu
en útfarar minningu Kringla og
Telegram sungu.
Bragi.
hann er alþektur af frábærum
dugnaöi, alþektur aö því aö láta
undan sér ganga, og gefast ekki
npp fyr en í fulla hnefana, takist
hann í fang aö fá einhverju fram-
gtngt; og stjórninni í Winnipeg,
pó.tti hann manna duglegastur,
cnóa er þaö nú alment viSurkent,
aS honum, öllum öörum fremur,
eigi Winnipeg-menn þaö aö þakka,
aö þeir nú borga aS eins 3-10. af
>ví, sem áöur varS aö borga, fyrir
ljós og hreifiafl.
Eg tel vafasamt, hvort hægt
hefir veriö aS velja Gimli-mönn-
um ákjósanlegra þingmannsefni
en Árna Eggertsson, og, undir
kringumstæðunum, lít eg þannig á,
aö þeir hafni gæfu sinni og þjáð-
arheiðri, ef þeir ekki sameina sig
um þaö — án alls tillits til flokks-
fylgis — aö láta hann ná kosning
meS miklum atkvæSamun.
Eg tek þaö enn einusinni fram,
að eg tilheyri conservativa-flokkn-
um, og mun aö öllu sjálfráöu
hallast í þá áttina framvegis; en viS
þaö kannast eg hiklaust og ófeim-
inn — og álít mig meiri mann og
betri Islending fyrir — aö þó eg
ætti tiu atkvæöi í Gimli-kjördæm-
inu, þá mundi eg greiða þau öll
meS Árna Fjggertssyni.
Og áliti eg, aö eg gæti oröiö til
nokkurs verulegS liSs, og gæti eg
losast aö heiman frá verzlun minni,
þá mundi eg líta á þaö sem skyldu
mína aö rétta löndum m'mum
hjálparhönd þegar veriS er aS
reyna aS selja þá fyrir fáeina silf-
urpeninga.”
ÖSrum velmetnum Islending, J.
G. Gillies, hljóSfærasala, farast
orS á þessa leiS:
“AS undanförnu hefi eg fylgt
Roblinstjórninni aö málum og
ekki legiö á liði mínu þar, sem liö-
veizlu varö viö komiö.
Ekki skal því neitað, aö ýmsar
aöfarir stjórnarinnar, einkum nú
á síöustu árum, hafa *veriS mér í
mesta máta ógeöfeldar, og því
vafasamt hvort eg mundi hafa
fylgt henni að málum framvegis,
þó ekkert nýtt heföi upp komiö.
Það nýtt, sem hefir upp komiö
og hlýtur aö ráöa úrslitunum
hvaö mig snertir, er meöferöin á
Gimli-kjördæminu.
I Gimli-kjördæminu eru langt-
um fleiri íslendingar búsettir held-
ur én í nokkru ööru kjördæmi
fylkisins, og báöir stjórnmála-
flokkarnir því fyrir löngu viöur-
kent, aS ekki einasta væri sann-
gjarnt, heldur skyldugt og sjálf-
sagt, aS fyrir þaS kjördæmi stæöi
Islendingur á þingi.
ÞaS er ódrengilegt af Roblin-
stjórninni aö gera ráBstafanir til
þess, að svifta kjördæmiS einka-
réttindum þessum; og illa launar
nú B. L. Baldwinson örugt fylgi
landa sinna á umliönum árum, meö
því aS hjálpa Roblin-stjórninni til
aö smána þá á þennan hátt.
HiS eina, sem nú liggur fyrir,
er aö láta ekki stjórnina komast
upp meö óhæfu þessa, og til þess
treysti eg löndum mínum í Gimli-
kjördæminu. Þeir hafa sýnt þaö
áSur, þó ekki væri nema viö
þingmannakosninguna 1907, aö
þegar um heiöur þeirra og sveit-
arinnar er aö tefla, þá leggja þeir
pólitískt flokksfylgi á hilluna.
Fyrir sjálfstæöi viö áminsta
kosningu, uxu Islendingar í aug-
um Canada-manna; og sýni þeir
sama sjálfstæöi nú — sjái um aö
þeirra eigin maöur komist á þing
—, þá vaxa þeir enn þá meira t
áliti, og þá fæst trygging fyrir því,
aö aldrei framar leyfi Roblin-
stjórnin sér, né nein önnur stjórn,
Margra æfra espast sál
og þaö gæfra Breta,
fjárs þau glæfra giapa mál
glóö í næfra seta.
—John Gillies.
Síðasta tækifæri til aö sjá Fjalla-
Eyvind veröur miSvikudagskveldiö 30.
Apríl.
En eg þekki Árna Eggertsson;
aö bjóöa Gimli-mönnum annaö en
Jíslenzkt þingmannsefni.”
Kosningarnar í Alberta.
Afglöpin á þingi.