Lögberg - 01.05.1913, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. MAÍ 1913
1.
Prísarnir laða hvern otj einn til BANFIELDS
= á föstudag og laugardag ..■—
Verðið Kugsa allir um íyrst og fremst. Sumir setja gaeðin fyrst, en þá hafa þeir skildingana
til að eignast það sem þá langar í. Þeir hafa peningana og geta veitt sér hvað sem þá lang-
ar til. Vér stundum hvorttveggja. Þér fáið miklar vörur og góðar með LAGU VERDI. Því
ekki að kaupa vörurnar með vægum borgunarskilmálum. Getur verið stór hjálp efnalega.
Hitt mætti vel brúka til þess að kaupa arðvæna eign og brúka það á síðan til að borga fyrir
húsgögn. Hugsið um það. Það er þess virði að koma og spyrja eftir skilmálum.
A IiAUGARDAGSKV. 6 TIIi 10
Sl NDl ItDHKGIf) BORÐ MEB SAM-
ANDKKGNU VERBI
golden finish, má, stœkka ai5 6 fetum.
BorS, sem draga má sundur, elm,
Platan mjög þykk og fæturnir 5 þuml.,
rendir. Lágt verS er þetta
á.......................
$13.95
AFBRAGBSVKRD A DAVKXPORT
Egta eikar umgerS. MeS fornensku
eSa fumed finish. BakiS má leggja út-
af; kista undir fyrir fötin, grænt á-
klæSi; mjög traustur gripuii
Sérstakt verS ..
"$32.75
HJKR SPARID pJKR $3.75
Brlkar stóll, egta fjórSungs eik,
golden finish, eins og myndin sýnir,
rúmgott sæti meS egta leSur setu.
Vanal. $8.00
Sérstakt verS .......
$4,25
pKTTA KJÖRKAUP FKA 6
til 10 Crossleys fræga Dag-
Dag Gólfteppi
pau eru aSdáanlegt úrval af
oriental og blóma gerS. Gild
kögurrönd; álitin fegursta ar-
inábreiSa, sem til er; 27 þuml.
breiS og 54 þuml. löng. Venju-
legt söluverS $6.50. 6 til 10
siSdegis niSursett
verS...............
$3.25
ALUAN UAUGARDAGINN VERÐUR pKTTA NIDURSKTT
10 prct. af á Go-Carts
Á laugardaginn mátt þú kjósa hvaS þú vilt, 10 % gefum vér af öllum
barnavögnum. Aillr merktir skýrum stöfum. GleymiS ekki aS skoSa
hina frægu “Fulton” vagna. peir eru öllum betri, endast ágætlega,
llta vel út og eru hiS mest ágæti.
A DAUGARDAGINN 10% AF.
AGÆTIS KAUP 1 RÚMTKPPA DKHjDINNI
$3.50 földuð teppi á $2.75 ....
FölduS lök, stór og væn. Seld vanalega fyrir $3.50. '7C
Sérstakt verS............................................... I «)
Borðdúkar í álnatali 50c og upp
Bleiktir og óbleiktir borSdúkar. Framúrskarandi vænir. Frá 50c og
upp yardlS.
Tyrlcnesk handklæði 15c. yardið
Nýjar birgSir af þessum ágæt handklæöa dregli, sem er fyrirtak til aö
þurka sér á. Allra handa litir. 1 P
Mjög niSursett verS ....................-..................... 1«)C
Uituð rúmteppi niðursett.
LjósrauS og dökkrauS, meS eSa án kögurs, framúrskarandl kjörkaup.
Vanalega seld á $1.75 og $2.00.
Sérstakt verS nú .......................................
Marcella rúmteppi.
Sérstaklega stór, meS skornum röndum eSa sléttum Sérstákt verS frá
$3.25 til $10.00,
Bagdag gluggatjöld, röndótt, S álnatali
Einmitt þaS sem hentar bezt I sumar bústaS. Má notast tii allra hluta,
til gluggatjalda og svæfla, legubekkja og margs annars..
50 þuml. á breidd. Sérstakt verS, yardiS á...................... 0«7C
Dyra og glugga tjöld fyrir hálfvirði
petta gengur framúrskarandi vel út, svo veriS meS þeim fyrri. Vér
höfum að eins 15 eftir, og eru úrvals gripir, bæSi Vela tjöld og lambre-
quins, etc. Vér getum ekki lýst þeim hér, en komiö og sjáiS þau. ÁreiS-
anlega mun ySur geSjast aS þeim..............................liálf virði
Go-Cart, er lcggja má saman, $2.25
Barnavagn, sem legst saman, meS
1-2 hjólhringum og mjög strekri
umgerS. Sérstakt verS op
á laugardagskv. 6-10 ....
$1.25
SJERSTAKT A LAUGAKDAGS KVEUD 6 TIU 10
Bamboo VTerandah Screens
AS eins 52. Svo komiS snemma. Vér höfum þrjár stærSir, 4 feta,
6 feta, 8 feta og prlsinn er hlægilega Utill, 99 cent livert. — AS eins frá
6 til 10. Engar fóna pantanir teknar.
sJerstakt a uaugard.-
KVEIjÐ 6 TTU 10
$1.75 hvít rúmteppi $1.00
Nýkomin hvlt rúmteppi, á-
gætlega góS. AS eins fáein
sett á laugardags söluna til
kynningar. VanaverS $1.76.
Á laugardagskveld
nlSursett verS ..i
$1.00
Frábœrir vildarprísar á teppum
Á laugardaginn höfum vér til sölu þrenns konar teppi,
sem liafa gengið dæmalaust vel útú þau eru vinsælll heldur
en en nokkuð annað, sem nú er boðið til kaups.
INNFIjUTT skozk og ensk axminster teppi
AS eins 12 eftir af þessum saumlausu Axminster teppum,
ofin öll I einu lagi, mjög þung, hentug I fínustu stofur og
getum vér mælt meS þeim, seni reglulega góSum. 3 yards
á breidd og seld alt aS $49.50. ÍÍA
NiSursett verS á laugardaginn ...........
AGÆTIS BRUSSEU TEPPI MEB UÁGU VERÐI
AS eins 16 eftir, ensk Brussel teppi, helzt tan og brún.
Fáein græn í hópnum; mjög hentug I svefnherbergi; 3 yards
á breidd og 4 á lengd. Vanalegt verS $30.00. $fQ CQ
NiSursett á laugardaginn ................
SAUMUAUS TÆPPI Á $13.75
AS elns 20 til af þessum innfluttu tapestry ferhyrnum,
sem ofnar eru I einu lagl, meS oriental og blómagerS; af-
bragSs endingargóS; 3 yards og 3% yards. Vanalegt verS
upp aS $18. 50. Í1Q 7C
NÚ ER KOMIÐ AB STIGATEPPUM—STÓRT ÚRVAU
Handa smáuríi heimilum og þeim allra ríkmannlegustu
höfum vér þær ákjósai^legustu birgSir af stigateppum. Hver
og einn getur fengiS það, sem hann vantar, fyrir þann prls
sem hann vantar. Tapestry stlgateppi yardið 60c til $1.00
Brussels stigateppi frá yardið.........$1.10 til $1.75
Axminster stigateppi, frá yardlð.......$1.60 til $2.50
Wilton stigateppi, frá yardið..........$1.90 til $4.00
SJERSTÖK SYNING A SKOZKUM AXMINSTER TEPPUM
Yfirtak fagurt úrval af þessum fögru gólfábreiSum, bíSur
hcers eins I Teppadeildinni. SýAng vor á úrvals oriental
gerS meS brúnum, gulum og grænum litum, tekur öllu öSru
fram. þar finnst alt þaS nýjasta. Hentug I daglegar stof-
ur, borSstofur, ganga og skrifstofur. Kantar samlitir. —
Prísar frá $1.60 til $2.50 yardið.
SKOZIt UUUAR DERRIE, FASTIR UITIR $1.25 Yard.
þessar föstu lita gólt ábreiSur eru sérstaklega hentugar
I svefnherbergi, þar sem einfaldir litir koma sér vel. KjósiS
úr þessa liti; grænan, bláan, rauSan, brúnan og mórauSan,
1 yard á breidd. tí? "• O C
Banfields prls, yardiS .....................«pl«fci«)
ÓHREINKUB GUUGGATJÖUD
Af þeim höfum vér 60 pör; öll með ágætis
verSi. AnnaS er volkaS af þvl þaS hefir ver-
iö haft til sýnis, og sum dálítiS skemd, en öll
eru alveg meS nýrri gerS. Prtsinn er maka-
laus. VanaverS $3.00 til $12.50
Sérstakt verS pariS á.....
—ASeins 3 pör seld hverjum kaupanda.
$2.49
17c
35c. YARD. AF SCRIMS Á 17c. YARD
fessi sumar tjöld, sem fara ágætlega I
þvottl, seljast fyrir hálfvirSi. Allskonar litir
og gerS fyrir hvert herbergi. 40 þuml. á
breidd Sérstakt verS
yardiS á.....................
NYJUNG—BRUSSEUS NET MEÐ UIT-
AÐRI RÖND
Alveg einstakt I sinni röS, afbragS I svefn-
stofu, gluggatjöld. Brussels net meS fagur-
litaðri rönd utan meS. Tveir litir, rósrauSur
og fagurblár. VanaverS 35c yd
Sqrstakt verS á .............
27c
UTAN BÆJAR KAUPENDUR
Má vera, aS þér hafiS ekki keypt
bréflega, treystiS ekki viSkomanda aS
senda þaS sem ySur vantar. .Nú viljum
vér fá bréf frá yður og sýna ySur hve
vel vqr reynumst. Ef þér fáiS hug á
' nokkrum grip, sem hér er auglýstur,
þá gefiS oss tækifæri til aS sýna ySur I
verkinu hve vel vér gerum.
Skrifið strax
I
NÚ KOMA HAMMOCKS SÉR VEU
KjósiS um snemma. Höfum ný-
lega fengiS sendingu af 1913 tegund
barna hammocks, sem eru meS
þeim stærstu. VedSi'S er frá
............. $1.95 til $10.50
STÓR SENDING AF UINOUEUMS
Vcr höfum nýlcga meðteklð feilcna stóra
sendingn af Ulnoleums. AUlr litir og alls
konar gerð.
Hér er stórt úrval færir yður; hver og
einn er viss með að fá það sem honum
líkar bezt. Hér eru líka hlutlr, sem aldr-
ci hafa sézt hér áður, spánnýir og öðrum
ólíklr.
INUAID UINOUEUM 90c.
Fagrir litir og áferS og andingin af-
bragS. Litirnir fyrirtak alt I gegn og
mást aldrei af. Tile, floral og Matting
Sérstakt verS, feryard .... 90c
UINOUEUM 50c.
MeSal nýrra sendinga er stórt úrval af
þessum ódýru Linoleums. Endast vel,
Nýjustu litir og gerS.
Sérstakt verS, feryard á..
50c
BEZTU UINOUEUMS 60c.
GóSur og þykkur gólfdúkur er þetta
fyrir prlsinn, búinn til sérstaklega fyrir
Banfield af góSum verksmiSjum. Allir
litir og gerð.
Sérstakt verS, feryard . ....
60c
GÓUFDÚKUR Á 35c.
Endalaust úrval af þessum góðu og ó-
dýru gðlfdúkum; selzt vel vegna þess
hve góSur hann er og ódýr jafnframt.
Allskonar litir tii allrar brúkunar.
hvert feryard á ..........
Sérstakt verS
35c
J. 18ANFIELD
492 MAIN STREET
skytta. Bróðir hans var ekki hjá
honum í kofanum, heldur langt i
burtu við vinnu. — Fylkisstjórinn
í Alberta hefir boðist til að kalla
út herlið til að hjálpa lögreglunni,
ef þess skyldi þurfa. Ert rúmum
sólarhring eftir að þeir -atburðir
gerðust, sem frá hefir verið sagt,
kom útlaginn aftur að kofa sín-
um; þeir lögreglumenn sem þar
\ oru fyrir, skutu á hann mörgum
skotum, þangað til hann haltraði
inn í skógarþykni. Eftir það
spurðist ekki til hans þangað til
hann kom labbandi að sléttukofa,
sem rússneskur maður bjó í; þá
var hann allur blóðugur af tveim
skotsárum, nálega uppgefinn af
blóðmissi og holdvotur af að vaða
ár og læki. Rússinn tók hann
höndum og flutti lögreglunni, og
er talað um að þessi hættulegi
maður verði settur á vitfirringa
spítala. — Af þeim óljósu sögum,
sem enn hafa borizt af framgangs-
máta lögreglunnar í þessu atriði,
verður ekki dæmt að fullu, hvort
hann hafi verið forsvaranlegur,
þarsem geggjaður maður átti í
hlut.
DÁNARFREGN
Á föstudaginn n. þ. m. lézt að
heimili sínu nálægt Poplar Park
pósthúsi, merkisbóndinn Árni
Andrésson, Anderson á 71 ald-
ursári og með þvi að hann var
einn hinna íslenzku frumbyggja
hér vestanhafs — einn af þessum
þolinmóðu og þrautseigu braut-
ryðjendum, sem nú eru hver af
öðrum að hníga í valinn, eftir langt
og vel unnið æfistarf, finst mér
það tilhlýðilegt að minnast hans
með nokkrum orðum.
Árni Anderson — eins og hann
var venjulega nefndur — var fædd-
ur á Syðri-Bægisá í Eyjafirði á
íslandi 9. Nóv. 1842. Hann ólst
þar upp hjá foreldrum sínum og
var á vist með þeim til þess er hann
giftist ungfrú Albínu Árnadóttur
frá Skógum í Reykjahverfi árið
1871. Tók hann þá part af jörð-
inni til ábúðar og bjó þar hin
fyrstu árin. Frá Bægisá fluttist
hann ásamt kon,u sinni að Skógum;
þar bjuggu þau eitt ár og fluttust
síðan að Brekkukoti í Reykja-
hverfi, þaðan fluttust þau til Vest-
urheims sumarið 1876 og settust
að í Árnesbygð í Nýja íslandi;
tóku þau sér þar heimilisrétt á
landi nálægt Árnesi og nefndu
heimilið Árnastaði, og helzt það
nafn ennþá. Á næstu misserum
geysaði bólusóttin í nýlendunni,
mistu þau hjónin þá börn sín og
skyldmenni, svo þau undu ekki
lengur í Nýja íslandi, fluttust þau
þá austur yfir Winnipeg vatn og
settust að og bjuggu sér heimili
þar sem Sand-River heitir. Þar
dvöldu þau í 7 ár, en urðu að
flytja þaðan '.sökum heilsuleysis;
fóru þau þá til Winnipeg og
dvöldu þar eitt ár, batnaði þá
heilsa þeirra svo, að þau áræddu
enn að reyna sveitalífið; fluttu
þau þá vorið 1889 á heimilisrétt-
arland austan Rauðár, 5—6 mílur
suðaustur frá Rauðárósum nálægt
pósthúsi því, sem Poplar Park
nefnist.
Sökum hrakninga og heimilis-
leysis voru þau Andersons hjónin
nálega félaus þegar þau settust að
hér við Poplar Park fyrir 24 ár-
um, en með sparsemi, framsýni og
fyrirhyggju græddist þeim fé von-
um bráðar. Nú hin Síðari árin
voru þau orðin með efnuðustu bú-
endum í þessu bygðarlagi.
Þeim hjónum varð 7 bama auð-
ið. Fimm þeirra dóu í æsku en
2 eru á lifi, bæði gift og búa nú
á föðurleyfð sinni. Andrés sonur
þeirra var um eitt skeið bama-
kennari, en er nú sveitarráðsmað-
ur í 5 kjördeild St. Clements
sveitarinnar. Ekkja Ama heitins
er á lífi og dvelur með bömum
sínum.
Árni heitinn Anderson var að
mörgu leyti mjög vel gefinn. Hann
var listfengur að eðlisfari og
smíðaði bæði úr tré og járni til
heimilisþarfa, auk þess sem hann
bygði sér sjálfur þokkaleg íveru-
hús allstaðar þar sem hann tók sér
bólfestu. Hann var mjög hjálpfús
við alla sem hans liðsinnis leituðu.
Mjög var hann alúðlegur heim að
sækja og hversdagslega stiltur og
dagfarsprúður; hann var fremur
öllu öðru hugsandi maður. Hann
hugsaði um búskapinn, héraðsmál
og pólitík, og fylgdi jafnan stefnu
liberala flokksins; hann leit svo á
að við^kifta stefna liberala yrði
alþýðu hollari en stefna íhalds-
manna og bæri því bændum að
leiða hana til sigurs.
En hann hugsaði um fleira. Um
mörg hin síðari árin þreytti hann
hugann við eina hlið eðlisfræðinn-
ar — þá er að aflfræði lítur —
en þó hann bæri gott skyn á ýmis-
legt er lítur að hreyfiafli — Mech-
anik — reyndist honum sú hlið
aflfræðinnar sem hann hugsaði
mest um, óleysanleg ráðgáta. Um
trúarbrögð hugsaði hann líka mik-
ið hin síðari árin, og trúhneigður
mun hann hafa verið að eðlisfari,
en einnig þar mættu honum ýmsar
ráðgátur, sem hann gat engan veg-
inn fengið nægilega skýrðar.
En nú er hann fluttur yfir
landamærin inn á fyrirheitna land-
ið þar sem vér væntum eftir að
njóta meira víðsýnis, svo að ýms-
ar ráðgátur tilverunnar og gátur
lífsins og dauðans megi ráðast.
Samkvæmt eigin fyrirmælum
var hann jarðaður hjá sínu eigin
heimili að viðstöddum öllum Is-
lendingum úr nágrenninu ag nokkr-
um annara þjóða mönnum.
Poplar Park 23. Apríl 1913.
Gestur Jóhannsson.
Stríð í vændum.
Eitt af því sem fyrst sýnir að
stórtíðindi eru væntanleg, er verð
á verðbréfum. Þau hafa fallið
síðustu dagana og kenna menn
því um, að ófriðlega horfi á
Balkanskaga. Austurríki heimtar
af Nikulási í Svörtufjöllum, að
hann láti lausa Scutari borg, en
konungur neitar þvi afdráttarlaust,
Stórveldin virðast treg til að beita
vopnum við hann, nema Austur-
ríki, sem með engu móti vill þola,
að Scutari sé tekið frá Albaniu.
Nýjustu snið frá höfuðbolum tízk-
unnar; nýjasta efni í skraut og prýði.
Allir eru vinsamlega boðnir að komaog
vera við söluna og skoða birgðirnar.
Miss E. CHURCH,
704 Notre Dame Ave., WINNIPEG
Vínarblöðin láta ófriðlega og tala
um stríð. — Essed Pasha, sá er
varði Scutari, hefir gerst iand-
stjóri í Albaniu til bráðabirgða,
og er talið svo sem stórveldunum
líki það vel. Hann er Albaniu
maður að ætt, vel þektur og fræg-
ur af vörn sinni í Scutari, og lík-
legur til að semja við Fonten-
egro um landauka, ef hann skyldi
verða*viðurkendur sem stjórnari
landsins.
Suður til Edinborgar lögðu héö-
an á miðvikudags morgun þeir
herrar G. J. Erlendsson, B. Hans-
son og Josept Walters.
CANADKS
FINESJ
THEATRt
Fjögur kveld, byrj. Miðv.dag 30. Apríl i
j\. BEUASCO kemur með
“The Concert”
Með aðstoð Ueo. Ditrlchstein
Kveldverð $2 til 25c. Mat. $1.50 til 25c
Vikuna sem byrjar Múnudag 5. Apríl
Mats. Miðvikud. og Uaugard.
kemur Henry W. Savage með eitt hið
skemtilegasta leikrit þessa árs
• The Prince oi
Pilsen
með hjálp Jess Dandy. Agætur leik-
flokkur og sérstakur ‘orchestra’
Sæti seld á Föstudag 2. Maí
lvveldverð $2 til 25c. Mat. $1.50 til 25c
Herra J. C. Thorarinson frá
Fairford, var á ferð í vikunni og
lét vel yfir árferði og útliti noður
þar.
Leikhúsin.
prjú kveld og byrjar Mánud. 12. Maí
Sýnir Wm. A. Brady leikinn
“UITTUE MISS BROWN”
einn hinn hlægilegast á þessu ári.
prjú kveld frá I)riðjudegi 15. Maí
og Mat. á Uaugardag
leikur Henry W. Savage
“THE . MERRY . WIDOW”
“The Concert’’, einn hinn kát-
legasti og skemtilegasti gamanleik-
ur, sem sézt hefir hér í borg, verð-
ur sýndur á Walker leikhúsi
seinni partinn af þessari viku,
byrjar á miðvikudags kveld. Þó
að leikurinn heiti “The Concert”,
þá hefir hann ekkert með sam-
söng að gera, og er því nafnið
villandi. Margir halda að þeir
séu að fara á samsöng, þegar þeir
fara að sjá “The Concert”. Það
er indæll gmanleikur frá upp-
Dietriehsteen, einn fjörugasti og
liðugasti leikari sem nú er uppi,
einnig Isabel Irving, hin fríða og
gáfaða leikmær, og er flokkur
þeirra þeim samboöinn. Eina
síðdegis sýningin verður laugar-
dags matinee, en sýning öll kveld-
in, frá miðkudegi til laugardags.
“The Prince of Pilsen”, hinn
aðdáanlegi góði söngleikur Pixley
og Luders, verður sýndur á Walk-
er leikhúsi á mánudagskveldi þann
hafi til enda og upptekinn af 8. Maí. Jean Dandy leikur þar
David Belasco, sem öllum tekurog Lottie Kendall, Fred Lyon og
fram hér í álfu. Þar í leika Leaenn fleiri góðir leikarar.
Cleveland, Brantford,
Massey, Perfect,
og Ivanhoe Bicycles
Búin til að öllu leyti í Canada
Hin einu reiðhjól sem gerð eru ineð sessu umgjörð og Sill’s lirein-
legu handföngum.
SALUHJALPAR-HERINN
Með silfur-hornleikaraflokk og
söngmenn, lœtur til sín heyra í
Good Templara húsinu 5. Maí,
kl. 8 síöd. Frábært prógramm.
Um 60 spilamenn og söngmenn.
Aðgangur ókeypis. Samskot tekin
Fjölmennið!
Mr. Edison ætlaði fónógrafinn til
heimila brúkunar og þar vill hann
að hann sé brúkaður.
Ekki eingöngu á heimilum hinna
auðugu, né húsum hinna söngelsku,
helriur á HVERJU HEIMILI.
Vér erum í samvinnu við Mr. Edi-
son og samkvæmt hans óskum er
oss leyft að
Sýna Edison fónógrafinn ó-
keypis svo og hinarbláu Am-
berole plötur á hverju heimili
í Canada.
Mr. Edlson bltSur ytSur ekki atS
kaupa. Hann vill ab þér sj&ifi og
heyriö þessa furtSulegu og aíSdáanlegu
smíð af hugviti hans.
SkrifiS nafn ytSar á og sendiíS mitS-
ann hér fyrir netSan og leyfitS oss atS
senda yöur þann Edison fónógraf og
bláu Arhberol plötur, sem þér kjósiö
helzt (burtSargjalditS greiðum vér).
Haldits þeim i nokkra daga og reynit5
þau. LofitS nágrönnunmu atS heyra.
Annars óskum vér ekki. SítSan skuluö
þér senda þau aftur á vorn kostnatS.
Vitanlega viljum vér gjarnan selja
yður ef svo vili verkast. En þatS skul-
utS þér muna, atS vér bitSjum engan at5
kaupa af okkur né eytSa einu centi.
Peningarnir, sem vér brúkum I
þessu skyni eru partur af feiknastórri
upphœts, sem eytt er til þess atS kynna
fólki fónógrafinn. FyllitS út og send-
ið mitSaíin hér fyrir neSan:
Seldir metS gótSum skilmálum.
Doherty Piano
Co., Ltd.
Kdison salar,
WINNIPEG, - MAN.
Geriö svo vel og sendíð, án nokk-
urrar skuldbindingar af minni hlitS,
skrá yfir Edison Fónógrafa sýningar-
tllboð.
Nafn ..
Áritun
Lögb. 16
Kaupið Lögberí)
— Einn auðugasti borgari i
Seattle, Furth að nafni, er þar á
banka stóran og mörg fyrirtæki,
var nýlega dæmdur sekur um að
hafa aðstoðað bankastjóra í Was-
hington rikinu er Schricker heitir,
til að fá fólk til að leggja fé inná
banka hans, eftir að báðir vissu að
hann var í kröggum og algerlega
þrotinn.