Lögberg - 15.05.1913, Side 5

Lögberg - 15.05.1913, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15- MAI 1913 SPARNAÐAR-TILLÖGUR FYRIR ÞÁ SEM KAUPA VIUA HÚSGÖGN. KOMID TIL BANFIELD’S Lágir prísar, rnikil gæSi og ending vörunnar gerir hverja verzlun vinsæla. Þér hafið séð oss stækka — þaö kemur til af þessu. Umsetn- ingin er svo mikil, aö vér getum boSiö lágt verS meS smáum ábata fyrir oss. Hví ekki láta oss gera yöur til hæfis? 1 næsta sinn, þegar þér hugsiS tii húsmuna, þá viljum vér fá aS sjá ySur og sýna ySur hvernig haganlegast er aö kaupa, svo aS þér sjálfir sjáiö og sannfærist um aS þér fáiS fult andviröi peninganna. HafiS enga áhyggju af borguninni. Ef þér hafiö eitthvaö dálítiö til og viljiö kaupa, hví ekki aö fá liösinni vort og færa sér i nyt Banfield’s VÆGU BORGNARSKILMÁUA? B/EÐI FYRIR KARL OG KONU. ÞRIGGJA HERBERGJA ÍBÚÐ BÚIN HÚSMUNUM fyrir $99.00 FJÖGRA HERBERGJA ÍBÚÐ BÚIN HÚSMUNUM fyrir $175.00 Pullman sveln- vap barna Fallegur Pullman svefnvagn, meS reyrhettu, og meS baki er færa má til, úr brúnuð eSa ólituSum reyr. Er klæddur ensku Corduroy. Nlcke- el hú'S á öllum samskeytum. Sér- stakt söluverö .... $36.75 $36-75 Komið og skoðið bezta Linoleum úrval borgarinnar. Prísarnir munu vera aS yöar skapi lika. Vér erum nýbúnir aö taka upp sendingu frá beztu verksmiöjum, indæl munstur, afbragös ending meö sérstökum frá- gangi. Skulum segja yöur til hve mikiö kostar á gólfiS hjá ySur. ef þér biöjið um þaS. Alveg skuldbindingar- laust af ySar hálfu. Hví ekkl láta verSa af því? GÓJjFDÚKUR 35c. Blðma, tigla og mottu munstur finnast hér í mörgum litum. Prísinn er allra meSfæri og ending- Qp in er fyrirtak. Fer yardiS ...............OOC LXNOIjEUM 50c. Sérstök vara, en litirnir eru aSallega brúnleitir og þeir sem fella sig viS brúna litlnn eiga von á kjörkaupum. VanaverðiS er 50c yardi'S íJvC • LINOLEUM 60c. Mjög vinsæl er þessi tegund, er vér höfum mjög mikiS af; hver og einn getur gengiS í úrvaliS. "Mjög seig og vel frá þeim gengið. /jrj Sérstakt verS, feryardiS á ................ öUC \NN.\f) KJÓRKAUP A LINOIÆUM AFGANGl 30c pegar mikiS gengur út, gengur mikiS af og hér sann- ast það. Afgangar frá 3 til 10 feryard, hæfilegir á for- stofur eSa smá svefnherbergi. Margvíslegar tegundir. GangiS i valið meðan nokkuS er eftir Qú Sérstakt verS, feryard ................ .... «5UC FULTON Folding Go-Carts and Baby Carriages Absolutely Guaranteed to Glve Satlsfactory Servlce An unequalled guarantee that means something. Large, Roomy, Handsomeand Styliah. Folds intoSmall, Compact Space, or Oper.s in One Motion. “The World’s Standard Popular Prices Best for Mother’s Convenience and Baby’s Comfort We wouid like to have yoti come in today and examine our line of Fulton Go-Carts. ÞESSl TEGUND Niðursett $19,85 Sérstakt á laugardags- kveldfrá 6 til 10 síðd. Go-Cart, sem sam- an má leggja, meS togleSurshjólum og mjög sterkri umgerS og tekur mjög lítiS rúm. Stórkostleg kjörkaup. Sérstakt á laugardagskveld. $2.25 Fögur Muslins gluggatjöld llc FRABÆR MUSLINS A llc. YARDIÐ Ævinlega hentug til hvers sem er. GóS i Screen Fillings, hurSatjöld, svæflaver o. s. frv. Vér getum sparað yður aS minsta kosti 4c á hverju yardi, sem þér kaupiS. TakiS færiS meSan vér getum boðiS þessi miklu kjörkaup. VanaverS 15c yd Sérstakt verð, yardiS á.............. NOVFLTY SUMAR SVÆFLA VER NokkuS nýtt og sérlega hentugt til til sumar nota. GerS úr lace með þrennu móti, albúin til að stinga svæflunum inn I þau. pokkaleg og þola þvott. VanaverS 85c. hvert /JQ % LÍTT SKEMD MONKS KLÆSISTJÖLD MIKID NIÐURSETT Fáein pör af mjög góSum tjöldum úr Monks klæði meS náttúrlegum litum, meS applique bekk meSfram hliSum. AUar eru lítiS eitt gallaðar aS vefnáSinum til, en prísinn er syo lágur. að gallanna gætir ekki. Endast eins vel fyrir það. VanaverS alt aS $9 parið. Sérstakt, pariS á . $40.00 ARMSTÓLL A $31.00 GerSur I vorri eigin verksmiSju og efni og frá- gangur fyrirtak. pessi stóli er einn sá allra þægi- legasti, sem þér hafið nokkurn tíma séS, og getum vér með beztu samvizku mælt meS honum aS öllu leyti. Sessuver úr nýjasta verdure tapestry. Sérstakt verS ..... $6.10 UPPSTOPPUN Hana gerum Vér! LitiS bara 4 húsmuna áklæS- in hjá ySur og ef nýrra er þörf. þá spyrjiS oss, hve mikið muni til þurfa.. Sama hvort af kaupunum verður. Ágætis vörur að velja úr og prísarnir f\rirtak. I'TAN ilÆJAE KAUPENDUR Hví ekki að kynnast oss? — pvi fyr, þvl betra. Vér skulum búa húsin ySar frá kjallara til þalcs og gera eins vel eins og þér væruð sjálf til staSar. ViS vorhreinsun kemur í ijós slit og brúkun. Allir þurfa nýrra muna viS. GefiÖ oss færi til aS veita ySur færi á aS spara. VALDO VIDARTREFJA TJÖLD FYRIR SVALIR Enginn sér inn um þær utan frá en alt sést aS innan; þessi tjöld eru svo haganlega úr garði gerð. MikiS betri en vanaleg tjöld og stórum fegri. Litirnir eru prýSi- legir og prisinn svo lágur að allir vilja “Valdo” helzt. Fón Garry 1580. Vér skulum senda mann meS sýnishorn og á- ætlanir. Engin skuldbinding af yðar hálfú. $31.00 LfTID VOLKADAR SVEFNSTOFU KISTUR ASeins fáeinar til, svo komiS I tíma. FóSraSar meS ágætis cretonnnes og eru $7.50 virSi vanalega, en meS því aS hær eru lltiS eitt volkaSar I búSinni, þá verða þær aS fara sína leiS. StærS 3 fet meS bríkum. Sérstakt. hver á....... $410 SJERSTAIvT A LAUGARDAGSKVELD 6 til 10 FULLKOMINN GLUGGABCNAÐUR A »3c. Hugsið yður! Algerður búnaður í glugea, með lace tjöldum, blæju, grænni cða bleikri og einuin ex- tension rod. petta er alt $1.53 virði með vanaiegtun prís. Sérstakt , alt á .... 93c Að eins prennnr handa hverjum kanpanda Kl. 6 til 10 einnngis. Prísar lágir á háum stólum. Hástólar, sem hækka má og lækka, galdén finish metS lás á lausaborSi. Sérstakt verð............................ ekta góð eik, $4.95 GIÆR pURKUR Bláar og rauð köflóttar glerþurkur YardiS ...................... 8c efni. Sér- ItEKKVODIR $1.50 Plain eSa twill rekkvoðir, endingargott stakt verS pariS á............................. MARCELLA RÚMTEPPI Extra stórar rúm ábreiður, meS skornum röndum eSa Extra stórar rúmábreiSur, með skornum röndum eSa án. , Frá............. $8.25 til $10.00 $1.50 SJERSTAKT A LAUGARDAGSKVELD, kl. 6 til 10—hvítir damask borðdúkar með blóma munstri, alþektir að gæðum. (t> | OO Laugardagskveld............................ ij) 1 .UU Úrval af kommóðudúkiun, borðdúkum, Imkkadúkum og áklæðum með niðursettu verði. Kjósið það sem þér viijið. Meðan endast, þeir hafa kostað alt að $1.50 |*/I Með sérstökn verði á laugardagskveld .............DUC HONEYCOMB RírMTEPPI $1.25 Honeycomb rúmteppi, ný sending ágætra teppa, stórra. d»| op Sérstakt ver'S .................................. AGÆTISKAUP A LITUÐUM RÚMTEPPUM ú $1.25 LjósrauS, blá, dumbrauS, slétt eSa meS kögri; bezta kaup. Vanalega eru þau seld fyrir $1.75 og $2.00 dí'J OP Sérstakt verS .... ................................. vPJL.fciO BEZTU BORDDÚKAR 50c. YARD. OG UPP Bleikt eða óbleikt borS^lúkaefni, fyrirtak aS gæSum. Frá 50c. yardiS og upp. TYRKNESK HANDKLÆDI 15c YD. Ný sending af þessum ágwta handklæSadregli meS ýms- 1 £* um lltum. Mjög niðursett, yardið á ................ 'cclOC Fyrsta sýning svala gólfdúka FYRSTA SYNING SVALA-DÚKA Mjög fullkoniiu sýning svaladúka bíð- ur yðar í teppa deildinni. pykklr Morozourlt dukar. pessar vörur eru úr Coca trefjum og bítur hvorki á þær rigning né sólskin, svo að þær má skilja eftir úti þegar vill. Jtær em nieð náttúrlegum lit með liláiim og grænum bekk, einnig hárauðar og royai blue. Sýnishorn prísa og stærð- ar: 3 x 6 ft. $3.00 4 x 7 ft. $5.00 6 x 9 ít. $ 9.00 7 % 1014 ft. $13.00 BRUGDNAR SVALAMOTTUR GerSar úr gildum þráSum meS ýmsum litum, grænum og gulum, bláum og gulum og terra og gulum. fær eru hentugar og ódýrar á svalir. 3x6 lt. $2.00 6 X 9 ft. $5.00 ly2 x Í0% ft. $7.50 ENSK WILTON SQUARES MEÐ NIÐURSETTU VERDI AS eins tíu innflutt ensk Wilton Squares, sem eru öll útgengin nema eitt af hverju munstri og einni stærS. Hentug I dagstofur og matstofur, bókastofur, og þar á meSal nokkur nýjustu Persianl og orientai munstur, 8 yards á breidd og 3 yards á lengd. VanaverS (ÞO'7 CA upp aS $48. LkugardagsverS .................. .í)U SJERSTAKT A LAUGARDAGSKVELD Kl. 6 til 10 síðdegls Að elns 25 mitre mottur, gerðar af hornum af vormn beztu Ax- minster og Wllton Squares. 36 x 36 þuml og 45 x 45 þml. (t> 1 nn 6 til 10 síðdegis ....... ....................Ipl.UU SKOZK UI.LARTEPPI f SVEFNSTOFUR Vér mælum méS þessum teppum 1 svefnnerbergi. Munstrin afbragð og litir indælir. Mjúkir litir, svo sem Nile grænn, blár, rósauSur og rjómableikur, meS ýmislegum bekkjum, sem aldrei fölna. MikiS úrval méS þessari stærS of prlsum: 2 % yds á breidd og 3 yds á lengd. .. 3 yds á breidd og 3 % yds á lengd $12.00 tn $18.00 $16.00 til $24.00 3 yds á breidd og 3 yds á lengd 3 yds á breidd og 4 yds. á lengd $14.00 til $20.00 $18.00 til $28.00 J. A. Banfield, CANAWÍS FINEST THEATRf prjú kveld frá priðjudegi 15. Maí og Mat. á Laugardag leikur Henry W. Savage „The Merry Widow“ MABEL WILKINS, CHAS. MEA- KINS, OSCAR FIGMAN og 70 undraverðar stúlkur. [ Kveld $2 til 25C Mat. $1.50 til 25C. ALLA NÆSTU VIKU Matinees á Miövikud. og Laugard. 0CHAUNCEY nn LCOTÍ hin árlega sýning í leiknum “THE ISLE O’ DREAMS’’ eftir Rida Johnson Young Kveld $2 til 25C Mat. $1.50 til 25C. MÁNUDG 26. MAÍ og tvö næstu kveld keniur Charles Frohman meö JOHN DREW í leiknum •THE PERPLEXED HUSBAND . 1 “Bæjarstjórnin vill taka liölega i ] málaleitan umsækjanda og felur sérstakri 5 manna nefnd aö halda áfram samningstilraunum viö umsækjanda meö skírskotun til fundargeröar veganefndar 16. b. m.”. Cleveland, Brantford, Massey, Perfect, og Ivanhoe Bicycles Búin til að öllu leyti í Canada Hin einu reiðhjól sem gerð eru með sessn umgjörð og Sill’s hrein- legu liandföngum. — Tíu þúsund konur fóru í fylkingu um götur New York borgar á laugardaginn. Þrjátíu og fimm hljóöfæra flokkar voru í þeirri fylkingu og fór alt með spekt og stillingu. Um sama leyti höfðu konur í London stóra fundi undjr beru lofti og uröu þar rysk- ingar og uppistand. — Sagt er, aö hertoginn af Connaught komi ekki aftur hingað til landsins, lieldur muni landstjóri | veröa í hans staö Lewis Harcourt, sem verið hefir nýlenduráögjafi í ráðanevti Asquiths. — Alfons Spánarkonungur | heimsótti Paris einn daginn og var mikil varúö viöhöfö aö gæta hans fyrir anarkistum, er jafnan sitja j um líf hans. Sagt er að samning- ar séu í undirbúningi milli Frakka j I og Spánverja um bandalag, og : veröi Spánn héreftir í sambandi viö “Entente”-veldin. England, i Rússland og Frakkland. — Verzlun Bandankjanna árið j sem leið er sögð hafa numiö 4100 | miljónum dala. Mest kaupir P.retland af Bandamönnum, fyrir ! 80 miljónir á mánuöi, en Canada [[ fyrir meir en 300 miljónir á ári. Þingnefnd á stórþingi Norð- manna hefir lagt til, aö veita öllu kvetifólki kosningarétt viö allar |! kosningar og mun þaö ganga fram j á þinginu. — Knud Rasmussen, hinn danski Grænlandsfari er nýkominn 11 úr langri Grænlands ferö ; hann ] | fann land, þarsem Pearv haföi sagt opinn sjó. Leikhúsin. Á fimtudags kveld veröur sýnd- ur á Walker hinn frægi gamanleik- ur eftir Franz Lehar “The Marry Widow” og þar eftir alla vikuna út. af Henry W. Savage’s stóra New York Opera félagi. Dýrari Bréf frá Graham Island. Kæri herra! Eg hefi ekki tíma né tækifæri til aö skrifa langt um ferö okkar til Graham eyjar, B. C., og biö eg velviröingar á þesstmi fáu línum. Eg fór frá Winnipeg seinni partinn í Febrúar, meö nokkrum félögum mínum, Sam Barbour, Arthur Barbour, Nathan Barbour, Pred Perry, George Fenby, Robert Whitehall, S. Oliver og nokkrum Islendingum. í Vancouver slógust í hópinn Mr. Waller og Ollie Johnson frá Winnipeg, einnig Mr. McDonald, landmælingamaður, ásamt aðstoðarmanni. 1 Prince Rupert bættust enn við Mr. Cumb- er og Mr. Larkins. Vér komum til Masset um kveldiö og morguninn eftir lögðum vér upp eftir landinu til Kundis Bay, þaðan til landeignar James Shackletons noröan viö Meyer Lake, og þar tóku landmælinga mennirnir til sinna verka og voru þar í 28 daga, en margir úr hópnum hjálpuðu þeim til og kusu sér 160 ekrur sem “pre-emtion”. Fjórir þeirra höföu keypt 40 til 80 ekrur lands viö hina fögru strönd vatns- ins. Þetta sýnir að Meyer Lake á farmtiö fyrir sér, einkum landið fyrir noröan vatnið. Vér eyddum viku til þess aö sigla til ýmsra staða á norðurhluta eyjarinnar, og kornum til Masset, Queenston, Graham Centre, Sewall, Nade Voden og Delkatla, síðan til Naden Harbor, þarsem niðursuöu verksmiðjan er og hvalstööin, en fyrir þeim ræður Mackenzie & Mann. Þetta er vissulega Grimsby Kyrrahafsins, aðalstöövar laxins og lúöunnar og margra annara fiska. Hér er sannarlega paradis fiskimanrisins. Þeir fá skýli ókeypis og geta fengið báta, net og veiöarfæri, gegn þvi aö borga smám saman í fiski. Fyrstir fá þeir sem fyrst koma, en nóg er fyrir alla. Hér fengum viö krabba aö eta og ööu og steikt hvalket af fyrsta hvalnum sem veiddist í ár. Þrír í okkar hóp keyptu 1000 ekra spildu, tveir aörir keyptu 217 ekrur og Mr. Oliver og hans félagar 13 lóöir og eina ekru. .•Ynnar hópur íslenzkra manna kom eitt kveldið, voru settir á skip og teknir upp Sundið og komu þar kl. hálf þrjú um morguninn; þeir kevptu 23 fimm ekra spildur cg tóku option á ööru landi, án þess aö skoða sig nokkurn hlut um á eynni. Þeir gáfu $69 fyrir ekru hverja. Þó að mér lítist ekki á svo skjótlega ráðagerð og þyki ó- líklegt, aö þeir hafi’ fariö skynsamlega að ráöi sínu, þá sýnir þetta vissulega, hversu aölaðandi Graham Island er, bæði fyrir þann, sem leitar sér heimilis og þann sem vill græöa. YTér höfum eignast ágæt lönd og getum selt þau á $25 til $35 hverja ekru, með tveggja til fjögra ára borgun. Sömuleiöis höfum viö eignast annaö land, lengra frá sjó og seljum það fyrir $6.76 til S20 hverja ekru. Annars staöar eignuöumst viö lönd, þar á meðal í Naden Harbor. Mörg þúsund ekrur eru á Graham eyju og þarf aðgæzlu við aö velja þaö, einsog víöa annars sta'öar í British Columbia. . Sumt er grýtt og fjöllótt, sumstaöar fen cg foræði og mosi, en surnt landiö iafnast fyllilega á við bezta landið í Rritish Cohwnbia aö gæðnm. Viö höfum haft mikla varúö og aðgæzlu í valinu, og skulið þér kcma og sjá sýnishorn og myndir. Næsti hópurinn fer til eyjarinnar um miöja næstu viku og 60 manna flokkur fer þangaö fyrsta föstudag í Júnímánuöi. Reynið að koma því svo fyrir, aö þér getiö orðiö samferöa, og skoöa meö eig- in augum hiö síðasta auölegöar tækifæri sem til er Vestanlands. Látiö vöur ekki henda dæmi öldunganna, sem horfa til baka á þau færi. sem þeir hafa látiö fara fram hjá sér. — Gerið það strax. ATöar einlægnr (Augl.J. James IV. McCrea. og prýöilegri sýning hefir aldrei sést rér fyr. Af þeim sem leika þar í má nefna Mabel Wilber, Charles Meakins, Oscar Figman og sjötíu fríöar meyjar. Matinee á laugardaginn. “The Isle of Dreams” er Chaun- cey Olcots síöasti leikur, prýröilega fagur. Hann veröur sýndur al'a næstu viku meö matinees á miðku- og laugardögum. Á mánudaginn verður bvrjað aö sýna “The Puplexed Husband”. John Drew er aðahnaðurinn, sem alla heillar með sinni leiklist og fegurð. Leikurinn veröur sýndur í brjú kveld og bvrjar 26. Maí. Einn sá vinsælasti leikur sem Charles Frohman liefir haft meö aö gera. 492 Main Streei Phones: Garry 1580-1-2 og hrífandi og tilkomu mikið. Eg legg svo niöur pennan i þetta sinn, reiðubúinn aö segja eitthvaö meira ef leirbullur Hkr. halda áfram aö “gutla”. Hannes G. Björnsson. Sporvagnamálið í bæjarstjórn. Góðar undirtektir. Eins og skýrt var frá í síðasta blaöi kom erindi Indriða Reinholts um sporvagna í Rvík fyrir bæjar- stjórnina á fundi núna í vikunni. Haföi veganefnd þá fjallaö um máliö á 2 fundum og rætt viö Reinholt sjálfan. Lagði hún til aö halda áfram samningum viö Reinholt og eiga aöalskilmálar aö vera þessir; 1. Einkaleyfiö veitist til þess aö leggja sporbrautir til innanbæj- amotkunar um bæinn og leyfi til að leggja spor i þær götur, sem ákveðnar veröa með samn- ingi, og séu þar í allar aöalgöt- ur bæjarins. 2. Einkaleyfishafi hefir einn rétt til aö nota spor sín til fólks- og vöruflutninga með sporvögn- um. Fkki verður öörum en honum leyft að flytja fólk um götur bæjarins fyrir borgun í stærri vögnum, en þeim er rúma 8 manns. ■3. Einkaleyfistíminn sé 25 ár. Fyrir einkaleyfið greiöist gjald í bæjarsjóð þannig; Fyrstu 5 árin eftir að starfræksla er byrjuð, 300 kr. á ári. Næstu 5 árin 500 kr. á ári. Þaö sem þá er eftir af einkaleyfistíman- um 1500 kr. á ári og sé þá fyr- irtækið undanþegið aukaútsvari. Einkaleyfishafi hefir rétt til þá leigu, sem um semst, og honum leyft að leggja þangað vatnsæö úr vatnsveitu bæjarins. Framsögumaöur veganefndar fJón Þorl.J benti rækilega á spor- _vagnanauösyn í bæ vorum, er væri að nota krana sína við aö láta ' svo a-flangur, líkl. 3 rastir frá vörur í sporvagna og ur þeim. | Kirkjusandi vestur á Eiðsgranda. Ákvæði um gerö sporsins og j Mundi sú nauðsyn fara vaxandi viöhald þess skulu Tekin upp i eft>r því sem bærinn stækkaöi og samninginn. þá eigi sízt, er höfnin væri komin. Bærinn hefir rétt til að kaupa Fólksflutnings hámark fyrirhugaö sporbrautirnar með tilheyrandi kvað hann vera 10 au., en helmings fyrir sannvirði, hvenær sem gjald fyrir stutta leið. bæjarstjórnin krefst þess. Annars töluöu af bæjarfulltrúa Umsækjandi fái á leigu alt aö hálfu þeir Sveinn Björnsson, L. 14 ha. á melunum ti! 25 ára, H. Bjamason og Kn. Zimsen. Var með rétti til aö taka jarðefni úr því landi og hagnýta sér, fyrir aö lokum samþykt svohljóðandi til- laga: Mabel Wilber og Charles Meakins í leiknum “The Merry Widow” á Walker leikhúsi þessa viku

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.