Lögberg


Lögberg - 29.05.1913, Qupperneq 5

Lögberg - 29.05.1913, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. Maí ÞESSIR. LÁGU PRÍSAR DRAGA ÖSINA TIL BANFIElD’S Sá 24. var laugardagur og frídagur og kom sér vel, til að gefa búðarfólkinu hvíld, því að nú er mikið að gera hjá Bánfield, á þessum dögum. Þér munuð finna sparnað í hverju vöruverði, og rétt eins vel megið þér kaupa, þarsem þér fáið mest fyrir peningana og bezt líka. Hafið þér nokkurn tíma reynt að kaupa með sanngjörnum og hægum afborgun- um? Ráð vor geta orðið til mikillar hjálpar. Hver veit nema vér getum vísað yður leið til að eignast þægilegt heimili með lítilli niðurborgun, og ekki kostar það neitt að fá það að vita. KOMIÐ INN. K.JÖKKAUP A IiAUGAKDAGSKVEUD. Klnkkan 6 til 10 e.li. Barnakerra $6.85. Barnakerra sem slá. má sundur og saman meS meS Ví huml. togleðurs hringjum. Bezta kaup. KomiS snemma. Frá 6—10 á laugardagskv..... IiAUGAKDAGSKVEIiDS SATiA—6—10. Hvít Honeycomb rúmteppi, vel stór, mjög góS. Sérstakt tækifæris verS.................... Koddaver, afbragSs kjörkaup, parið .... Rúmlök. yfirtaks vel ofin, eru mikiS meira vlrSi, stór; flýtiS ySur, því margir sækjast eftir þessu. Sérstakt verS.......................................... einu átaki, $6,85 $1.00 25c $1.00 FAIiIÆGUR RUGGUSTÓIíIí tíK EIK Ruggustóll úr egta ferskorinni eik, golden eSa fornensk finish meS sæti úr egta leSri. jSérstakt vildarkaup. $9.95 Húsmunir í þrjú herbergi, allir til samans á......... 1 fjögur herbergi $175.00 $99 NIDUKSETTIR PRÍSAR I Rt'MTEPPA- . DEIIiDIXNI Baðinottur úr Hni. Gott úrval, me8 hláum, ljóskurðum, grænum eða rauðum bekk. Sérstakt verð $1.25 til ........i .... pessir marglitu Daniask borrðdúkar eru meira virði. Litaðir Damask borðdúkar, með eða án kögurs, vel ofnir og fyrirtaks dúkar. Sérstakt verð ..................... Flannelette teppi. Grá eða hvlt flannelette rúmteppi Vor sqrstaka tegund. $1.50, $1.75 og ......... . Mikiö gengur út af kotldaverum á 2 Vel vönduð koddaver, fyrirtaks vilúar. Sérstakt verð, parið á ................... Marglitar rúmábrelður á $1.25. Ljósrauðar, bláar. hárauðar, með eða án kögurs. Sérstakt verð .................. $2.50 eira virði. n kögurs, $2.00 $2.00 5c. 25c $1.25 Tyrknesk liandklæði aðeins 15c yarðið. Ágætlega góðar þurkur. Sérstaktverð, yarðið á....................................... V, Oak Buffet—$34.75 Buffet, úr egta ferskorinni eik, golden finish, 46 þuml. umgjörð og bevel glerspegill 12x40, langar lér- efta slcúffur, 2 hnífaskúffur og 3 önnur hólf. Sérstakt verð . . . . 15c $34.75 Betri teppi geturðu hvergi fengið enhjá Banfield. Gæði og prísar eru beztu meðmæli teppanna hjá Banfield. Vér viljum ekki selja önnur teppi en þau sem reynast vel. Allir viðskiftamenn verða að gerast ánægðir. Skoðið þau afbragðsteppi sem vér höfum aðbjóða ANMINSHER TEPPI FYIUR IIALI VTRDI Aðeins eftir svo sem 40 yards af standard Imperial innfluttum teppum, græn, rósrauð, blá og með Oriental lituum, og hafa iengjurnar all- ar selst nema 10 til 30 yarðs, sem eftir eru af hverri. Vanaiegt söluyerð $2.50 yarðlð. Sérstakt útsöluverð. . . $1.45 KJ6RKAUP A BRASS-RÚMUM Brass-rúm, 2 þrpl. stólpar, með 5 gildum stöngum inn á milli, bæði gljá- andi og gljáalaust; 4 feta eða 4 fet og 6 þumlungar. Góð kaup. (þl n QC Sérstakt söluyerð....iþlt/.i/J 45c VEL , ENDAST BANFIELÐ'S LINOLEUMS 6 feta 9 þml. Linoleum, 45c. Aðeins tvenn munstur eftir; bðiæði með blómum. Seigt og endingargott. Sérstaklega niðursett til fuiln- aðar sölu. Vasalegt verð 65c fer-yarðið Sqrstakt verð, fer-yarðið á......... Linoleum 55c. Vinsælt og vel þokkað af flestum, ábyrgst áð þola vel slit, mjög mjúkt, falleg munstur og rp litir. Sérstakt verð, fer-yarðið á ........09C Inlaid Linoleum. Ailskonar munstur og litir, úr beztu verksmiðj- um, framúrskarandi að gæðum. Prísar: Fer-yarðið frá 85c. til .. .. $1,40 Cocoa Mottur. Með mjög sterkuum þráðum, mjög traustlega gerðar og endast vel I sliti. Prísar:. 75c., $1 og $1.25 4 FRÁBÆR KJÖRKAUP A UM FYKIR rlYll OG GÓDUM TJÖLD- GIjUGGA. Vér viljum sérstaklega vekja athygli yöar á þess- um vörum, þær eru öðrum ðlíkar og lítið til af hverri, svo að enginn hætta er á að tvelr fái öðrum likt. Vér getum ekki reynt til að lýsa því fyllilega, en ekki ættuð þér að sleppa tækifærisu til áð sjá þær. prjú pör tjalda úr ull og silkl, ljósbleikar sem fílabein, að lit, með indælu handbródéruðu munstri úr bláu silki meðfram neðri enda. Ljómahdi tjöld í svefnherbergi. Vanalegt verð $19.50 parið. Sérstakt verð, parið á......... $14,50 1 Vz par af samskonar tjöldum, en með ólíkum bekk, ljósrauðum, bláum og grænum. Vanaverð $15.00 parið. Sérstakt verð sú........... .......... Työ pör úr gráu silki repp, með egta frönsku munstri, bródéruðu eftlr endilöngu og þvert yfir neðrl enda. Ágætis tjöld, hentug nálega í hyaða herbergi sem er, þar sem einhvers ðalgengs er þörf. Skoðið þau Vanalegt verð $75.00. Sérstakt verð, parið á .... ....-..... Eitt par silki og ullar Mohair tjalda, með náttúr- legum lit. Með handgerðu munstri brúnu og grænu. Hentug 1 bókastofu, setustofu eða den Vanaverð $28.00. Sérstakt verð ...... $11,00 :gta frönsku rt yfir neðri d5a herbergi . Skoðið þau $59,00 með náttúr- u og grænu. $22,00 $6.50 [YPESTRY TJÖLD A $5.00 PARIÐ Vér keyptum þetta af verksmiðju, sem búið hafði til of mikið, og þvl getum við selt það ódýrt. Þetta eru 50 þuml. tjöld með kögri I báða enda, græn að lit; fyrirtaks góð tjöld. Fyllilega $6.50 virði. Sérstakt verð, parið á.... $5,00 $35.00 STÓR AXMINSTER SQUARES NÆRRI HELMINGS VERí). Aðeins 12, samskeytalans Axminster squares, með grænum, oriental, floral og mixed litum 3^x4 yards og sum 31^x41^ y'arð; alt annað hefir selt verið.fyrir utan hinar ofannefndu stærðir. Vanaverð alt að $66.00. Niðursett nú á ........... pESSAR SAUMLAUSU TAPESTRY SQUARES ADEINS SEI.r) Á LAUGAKDAGINN Afbragðs vel ofin tapestry squares, með eng- um samskeytum, tan og græn að lit, græn og rauð og með fögrum austrænum litum, þar á meðal úrvals medallion munstur, og endast þessi teppi afburða vel; 3 yarðs á breidd 3% á lengd Vanalegt söluverð $15.00 og 17ý00. Niðursett I . li eiuu ö 72 ** $10.00 AÐEINS A LAUGARDAGINN—frá 6 til 10 c.h. Aðeins 20 ensk Brussel teppi, grtvn, gul, og brun, rauð og margvíslega lit, 4 % fet á breidd og 7 Vz fet á lengd. Vanalegur sölupr ( alt að 12.50; laugard. frá 6 til 10 $5.00 . . DRAPERY VARA ALT AÐ $1.50 YARDIÐ. , FYRIR 8»c YARDIÐ. Nokkuð sem hentugt er fyrlr nálega hvert heimili, hvort sem er til til tjalda eða I setur. Mest alt afgangar af pökkum, en nægilega stór- ir I ein tjöld eða I áklæði á stofubúnað. OQ Sérstakt verð, yarðið á......... OHC SÉRSTAKT A LAUGARDAG—6 til 10 . . Bamboo svalalilífar Aldrei fyr verið seld I þessari borg með svo litlu verði, en vér höfum tekið upp nýja tegund og því verður þessi að íara stna leið. r CQ Stærð 4 ft. og 8 ft. Sérst. verð, hvei; á. . UjC $1.50 LACE TJÖLÐ A 99c. PARIÐ Sérstakt úrval af gððum, sterkum, þokka- legum Nottinham lace tjöldum með fallegum munstrum. Hver og ein hafa patent lockstitch randir, og þola þvl afbragðs vel slit. Vanalega alt að $1.50 parið. Sérstakt verð, parið á . ......... 99c 492 Main St. J. A. Banfield, 492 Main St. ;saman aukaþing og koma frum- varpinu aö nýju gegn um neSri málstofuna. Felli deildin þaS aft- ur leggur stjórin þaS aö nýju fyr- ir neöri málstofuna og veröi þaö ennþá felt i öldungadeildinni legg- ur stjórin þaö enn fyrir neöri mál- stofuna og þannig eru líkur til aö þaö gangi þangað til þingtímabil- ið er úti. Fimm mánuöi hefir frumvarpiö’ verið aö ganga gegn um neöri málstofuna”. Ilefir Heimskringla heimild til að lýsa því yfir að viö höfum svo þrællynda stjórn, sem hér er sagt? hvað mundi Tryggvi segja um stjórnina á íslandi ef hún færi þannig að ráði sínu? Fáeinar meinlausar spurningar síðar. Sig. Júl. Jóhannesson. „Hendur.^ Frú Inga Björnsson (líklega ein tengdadóttir Björnstjerne B.J ritar á þessa leið í norska blaðið “Morgenposten”: Stúlka íslenzk, sem mér er mjög kær og nákomin, jómfrú Ólafía Jóhannesdóttir, hef- ir sagt mér frá þessum hlutum: Einu sinni, þegar eg var ung stúlka heima á Islandi, voru nokkr- ír gestír komnir heima hjá okkur um jólin. Meðal þeirra var ung- ur piltur, kunningi frænda míns, sem átti heima hjá okkur. Sá piltur var einka afkomandi fólks, sem eftir því sem hjá oss gerðist, var mjög efnað og mikils virt. Eg var honum persónulega ó- kunnug, en hafði heyrt, að for- eldrar hans og vinir þeirra hefðu mikið álit á honum Qg vonuðu að hann yrði mikill maður. Um kveldið, þegar gestirnir fóru, kvöddu þeir mig með handabandi; en þegar hinn umræddi piltur tók i hendina á mér, kom yfir mig svo óumræðilega ógeðsleg tilfinning, að eg fór út í eldhús til móöur- systur minnar, sem var húsmóöir á heimilinu og fóstra mín, og sagði við hana; “Eg vildi óska að þessi piltur kæmi hér aldrei framar!'’ Frænku minni hnykti við, og segir: “Hvað ertu að segja? Hvern- ig geturðu farið áö tala svona?” “Hann er auðnuleysingi”, svar- aði eg. Skömmu seinna henti þennan unga mann óvirðing svo niikil, að liann var rekinn úr skóla. For- eldrar hans vörðu öllum eigum sínum til að kosta hann til náms. Móðir hans dó í fátækt og sorg, skömmu á undan þessum syni sín- um, en hann var þá orðinn ræfill, þó á bezta aldri væri. Annað bar fyrir mig löngu seinna, og var eg þá kenslukona i kaupmannshúsi á Vesturlandi. Það bar oft við að búðarmenn komu heim með langferðamenn til að þiggja beina i kaupmanns- húsinu. Við vorum þessu svo vön orðin, að eg tók lítiö eftir gestum þessum . En einn dag í rökkrinu, er við sátum í matarstofu og bið- um eftir síödegis kaffinu, kom einn af búðarþjónum inn með ó- kunnugan mann. Ljós var ekki kveikt, og eg sat út við gluggann þannig, að eg hvorki hugsaði um manninn né gat séð hann greini- lega. Hann gekk til allra er inni voru og heilsaði þeim með handa- bandi. En i því bili, sem hann tók i hendina á mér, fyltist eg svo sterkum viðbjóði, að mér varð ó- glatt og gekk eg jafnskjótt út og upp á herbergi mitt. Mér var ó- mögulegt að fara ofan aftur og drekka kaffið mitt. Þegar eg kom ofan, seinna um kveldið, gekk eg til liúsfreyju og mælti: “Góða mín, eru monðingjar til hjá ykkur héma á Ströndinni?” Hún svaraði: “Hvernig getur þú farið að tala svona. sem ert annars svo orðvör?” “Já, en maðurinn sem kom hér í dag, held eg hljóti að vera morð- ingi.” Þegar búðarmennirnir komu heim um kveldið til matar, fór eg að spyrja þá um manninn, með mikilli varkárni. Eg fékk þá að vita, að ókunni maðurinn hefði fengið grun á sig fyrir mörgum árum, um það, að hafa fyrirfarið sængurkonu og barni hennar, sem hann var faðir aö. Þetta hafði borið við á afskektum stað, og engin voru vitnin, þó að fólk grunaði og talaði um illvirkið, þó að ekkert sannaðist. Eg er alveg sannfærð um, að þessi maður var sekur um morðið. Það þriðja sém fyrir mig bar, var það, að eitt kveld var barið að dyruni, þarsem eg átti heima. Eg gekk út í forstofuna, en þar var dimt, og opnaði útidyrnar. Maður stóð úti fyrir og heilsaði mér með handabandi, og hnykti mér svo mikið við, einsog eg hefði snert rafmagnsstráum. ’ Eg hnykti að mér hendinni og skeiti hurðinni í lás. Eg opnaði síðan gluggann til að sjá, hver þetta gæti verið. Það var maður, sem var nýslopp- inn út úr fangelsi, eftir fjögra ára betrunarhúss vinnu, vondur mað- ur og hræðilega illa innrættur. hýtt úr SkaiuJ. Husbibl. CANADffS I FINEST j THEATRI Frá Fimtudcgi til Laugardags kvelds, 39., 30. og 31. Mai og Matinee sýnir Chrales Frohman BLANCHE BATES “Vitnið fyrir Verjandann” Kveld $2. til 25c. Mat. $1.50 til 25c. i FÖSTUDAG og LAUGARD. 6.-7. JC.Nf | Mat. IJiugardag. Uncle Tom’s Cabin Cleveland, Brantford, Massey, Perfect, og Ivanhoe Bicycles Búin til að öllu leyti í Canada Hin einu relðhjól aem gerð eru með sessu umgjörð og Siil's hreln- legu liandföngum. Lífskraftur ungdómsins Látið daginn í dag binda enda & kvöl yð- ar. Kynnist hinum aðdáanlegu gæðum hinn- ar mestu uppfundningar, sem gerð hefir ver- ið á vorunt dögum—The Metzger Vitalizer Body Battery—sem undir eins veitir mann- legum líkama, án meðala, lyfja, hárra lækn- isgjalda, matarbreytinga né annara óvenju- legra breytinga, ljómandi lífskjör, heilsu og vellíðan. Sömuleiðis læknar það gigt, bak- verk, taugaveiklun, maga, nýrna og lifrar kvilla, vareocele o.s.frv. John H. Cammeron, kaupmaður 1 Mayton, Alberta, skrifar:— ‘Eg þakka yður hérmeð fyrir þá lækn- ingu, sem eg hafði af yðar aðdáanlega Bateríi, þvl að nú er eg alveg albata.” Mörg hundruð önnur vottorð segja hið sarna af þessu afbragðs ráði. Munið eftir að Dr.Metzger Dry Storage Battery þarf engrar ábótar af ediki eða sýrum og er selt fyrir lítið verð. Biðjið oss að senda yður pjesa ókeypis, með öllum upp'lýsingum. Sendur I innsigluðu um- slagi. THE METZGER ^ITALIZER BATTERY CO. Dept. Z Da\id Building, 326 Kighth Ave. East Calgary, Aita. Skrifstofu tímar 10-12, 2-3 og 7-8 daglega Thorsteinson Bros. & Co. Eru að byggja, og Kafa nú til sölu O C r\ Gl nýbygð hús, sem þeir selja fyrir ^ og þar yfir, — eftir stærð og gæðum húsanna. Aðeins $ 1 00 út í hönd og $30 á mánuði Ef kaupandi óskar að húsið sé bygt eftir hans eigin fyrirskipan, fæst það einnig. Þeir taka einnig að sér húsabyggingu fyrir aðra. 815-817 SoniErsot Building, WinnE: TALSfMAR—Skrifstofa; Maln 2992. Heiniili: Garry 738 Frá íslandi. Hlaup í Skeiðará. 22. f. ni. 'fékk stjórnarrathð sím- skeyti frá Fáskrúðsfirði, er Sig. | Eggerz Skaftfellingasýslumaður I hafði sent með þangað, en hann var þá staddur á þingaferð i Hornafirði. Skeytið var dagsett 2i. þ. m. og segir sýslumaður i því, að hann hafi fengið frétt um, aið þá fyrir 7 dögum hafi Skeiðará hlaupið, en aðalhlaupið þó ekki komið, er sögumaður hans vissi síðast til. Sýslumaður bað þess, að póstur væri aðvaraður um hlaupið og Vestur-Skaftfellingar, og var svo gert. Það eru nú 11—12 ár siðan Skeiðará hljóp siðast, og er það sagður pvenjulega langur timi milli hlaupa, enda hafa menn nú í nokkur ár undanfarið stöðugt verið hræddir um alla umferð um sandinn vegna þess, og búist hefir verið við hlaupinu þá og þegar, því venjulega kvað ekki líða nema 5 til 6 ár milli hlaupa. — En bú- ast má við, að ófært verði yfir ána nú um tíma. —Vísir. Skrifað hefir verið norður héð- an úr bænum til þess, að fá stúlk- una frá Hvammi, sem reimleik- j arnir þóttu stafa af, til að koma hingað suður. -—Reykjavík. Eyrarbakka 19. Apríl. Ágætur afli í Þorlákshöfn, vél- arbátar frá Stokkseyri hafa og aflað ágætlega vestur í “Forum”. En hér á heimamiðum er aflalaust að heita má. # Eyrarbakka 12. Apríl. I Vestmanneyjum fórst bátur á miðvikudaginn 9. þ. m. með 4 mönnum. Formaður Halldór Run- ólfsson, átti heima þar í Eyjunum, lætur eftir sig ekkju og 3 börn. Annar maður til var þar úr Eyj- um, kvæntur, og lætur einnig eftir sig þrjú börn, þriðji var Tómas Brynjólfsson undan Eyjafjöllum, og fjórði maðurinn var úr Reykja- vík, óþekt nafn hans. Eyrarbakka 5. Apríl. Valurinn hefir nýlega hremnit 5 botnvörpunga við veiðar í land- helgi, og sótt þá til sekta, 2 í Vest- mannevjum og 3 í Reykjavík. —Suðurland. Leikhúsin. Á Walker leikhúsi sýnir Miss Blanche Bates liinn fagra leik “The Witness for the Defense” á fimtu, föstu og laugardags kveld- um, einnig seinni part dags á laugardegi. Höfundur leiksins er hinn alþekti enski skáldsöguritari A. E. W. Mason, og er leikurinn vel lagaður fyrir Miss Bates, að sýna í honum hæfileika sína. I hennar höndum verður leikhetjan ein hin ljúfasta mær, sem sést hef- ir á leiksviði hin siðustu ár. Sú persóna er fullkomlega öðrum ólík og Miss Bates klæðir hugsun höf- undarins holdi og blófti með þeirrí list, sém enginn getur nema mikil Nú Agœtis músík, Fegurstu myndir, opnað ---------Hljómfagrir söngvar---------- ISS^MISiMUNANDI PROGRAM HVERN 1)AG^I Húsið svalt og þægilegt. Opið kl. 3.30 til 11 e. h. Á laugardögum frá kl. 1 til 11 e.h. listamær. Þetta er í fyrsta sinn sem hún sýnir * sig undir leiftsögn Ch. Frohmans, sem sendi oss: John Drew vikuna sem leið og bráðum sendir hinn fræga Mande Adams á Walker leikhúsið. — Leikur Bates fer fram á Indlandi og sýnir sannarlegt austurlenzkt líf og háttalag. Leiktjöld prýði- leg. Rose Stahl, framúrskarandi leik- mær á gleðileiki, varð fræg um endilangt landið í leiknum “The Chorus Girl" og hefir í seinni tíð átt viðlíka viðtökum a!ð fagna í leik Charles Kleine’s, er segir frá sölustúlku í stórsölubúð og sýnir mörg skemtileg og kátleg ariði af þvi starfi. Með því að margar slíkar stúlkur eru í Winnipeg, má ætla, að hvert atriði leiksins verði skilið til hlítar og leiksins vel notið hér i borg. Miss Stahl nýtur sín vel í “Maggie Pepper”. Blanche Bates í leiknum “The Witness for the Defence” á Walker leikhúsi 3 siðustu daga þessarar viku.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.