Lögberg - 03.07.1913, Blaðsíða 6

Lögberg - 03.07.1913, Blaðsíða 6
Ö LOGBEKtí, FlMT UJDAGIN N 3. júli 1913. MIUÓNIR BREWSTERS. e f t i r GEORGE BARR McCUTCHEON. Hásetinn brauzt upp aö sjávaryfirboröi meS stúlkuna i fanginu, og Brewster var þegar til taks hjálpa honum; þeir héldu henni svo báSir uppi þangaö til einn báturinn kom og þau voru dregin upp i hann. Þfegar þaö var búiS, höfSu ræningjarnir flúiö sinn i hvora áttina eins og hirSislausir sauöir; var því engin þörf á aö fara aS elta þá, svo aS Banda- ríkjaherflokkurinn snéri aftur til skips síns sem hraö- ast. Margrét var búin aS fá aftur fulla rænu, þegar Brewster bar hana aftur fagnandi upp á skipiS. OrSin, sem hann hafSi sagt viS hana, meSan hún lá í bátnum, höfSu nægt til aS kalla hana aftur til lifsins. AtburSur þessi hafSi orSiS áhrifamikill úti á skipinu. Nú breyttist kvíöinn í fögnuS, og í staS örvæntingar, því nær ótakmarkaörar, var kominn nærri hóflaus fögnuSur. Margrét var borin í flýti í rúm sitt, undir þiljum niSri, og Dr. Lotless fór aS stumra yfir henni, meS öllum þeim kvennaskara sem til var á skipinu. Brewster og hásetinn, holdvotir en ánægöir, voru bornir á gullstóli fram og aftur um þilfariS, og síöan þangaö, sem heitt púns beiS þeirra, áöur þeir gengu til sængur. “Þú hefir endurgoldiö greiöann, Conroy”, sagSi Brewster innilega, um leiS og hann leit yfir axlir þeirra, sem báru hann, og tók í hönd hásetans. Conroy brosti þar sem hann húkti á heröum háset- anna, stallbræöra sinni. “Eg var meiri lánsmaSur en eg geröi mér grein fyrir, þegar eg bjargaSi lífi þínu.” . “Þetta er ekki þess vert aö á þaö sé minst, Brewster”, sagSi Conroy. “Eg þóttist sjá færi til aö fella stóra blökkumanninn, og þá var svo sem sjálf- sagt aö bjarga henni frá druknun.” “Þú tefldir sannarlega á tvær hættur, Conroy, en þér fórst lánlega aS koma fram þinni fyrirætlun. Ef þinnar hjálpar hefSi ekki viS notiö, þá er langlíkleg- ast, aS þeir hefSu komist burtu meS Miss Gray.” “Minnist þér ekki á þetta, Mr. Brewster, þetta var einskis virSi”, svaraöi Conroy hálffeiminn. “Eg væri samt fús aS gera alla hluti fyrir ySur og hana.” Mönnum varS ekki svefnsamt eftir þetta um nóttina, enda varS ekki langt til sólaruppkomu, eftir aS komiö hafSi veriö meö Margrétu til skipsins aftur. Margt var rætt um áhlaup sendisveina Mú- hameös, og hver háseti haföi sína sögu aS segja af því og björguninni, og var alt þetta nægilegt umtals- efni milli farþega og háseta svo dögum skifti á eftir. Dan De Milie náöi ekki upp í nefiö á sér fyrir aö hafa sofiS með'an á öllum þessum ósköpum stóö, því aS hann kvaöst þó vera viss um, aö eitthvaö hefSi hann þó átt aS geta hjálpaö til. Daginn eftir lofaö- ist hann til aö veita ArabahöfSingjanum eftirför, og bauöst til aö vera foringi fyrir leitarmönnunum sjálfur. Yfirvöldin geröu gangskör aö> því aö kalla MúhameS til reikningsskapar, en menn uröu þess brátt vísari, aS hann hafSi flúiö upp í óbygöir, svo aS ekkert varö úr því aö hans yröi leitaö frekar. Brewster var ófáanlegur til aS eigna sér neitt af heiörinum fyrir aö bjarga Margrétu, en vildi ávalt láta Conroy njóta sæmdarinnar af þvi einan. En hásetinn var jafn-fastur á þvi, aS alt væri Brewster aö þakka, því aö hann (Conroyý heföi veriö alveg aö þrotum kominn, þegar Monty heföi komiS sér til hjálpar. Margrét átti bágt meS aö þakka honum, því hún þurfti aö fara varlega til aö dylja tilfinningar sinar, og þakkarorö hennar urSu því máttlaus og ófullnægjandi. “Henni heföi farist öldungis eins, ef einhver annar heföi orSið til aö hjálpa henni”, sagBi Monty þungbúinn. “Henni þykir vænt um mig eins og aS eg væri bróöir hennar, — systurkærleiki og annaö ekki. Margrét, Margrét! Ef þú aö eins vissir, hve heitt eg ann þér, — en þaö er þýðignarlaust aö vera að tala um slíkt. Hún verSur vitanlega ástfangin af einhverjum öSrum og hamingjusöm meö honum. Ef hún vildi sýna mér álika þakklátsemi og hún sýnir Conroy, þá skyldi eg láta mér nægja. Munurinn Var þó enginn annar en sá, að hann varö fyrri til aö ná í hana í vatninu, en þaö veit hamingjan, aS eg reyndi til þess líka.” Mrs. Dan De. Mille þóttist nú sjá hvernig í öllu lá, og hún lét ekki á sér standa aS kippa þessu í lag, en þó ætlaði hún sér aS koma í veg fyrir aö nokkrir óviSkomandi, slettu sér fram í þessi ástamál- Margrét var ekki meS eðli sínu nokkra daga eftir aS þessi atburður gerðist, og allir samferöa- mennirnir urSu fegnir þegar skemtisnekkjan lyfti loksins atkerum og sigldi út höfnina. Brewster var í þungu skapi, þó að hann léti lítiS á því bera. Má vera aS símskeyti þaS, er hann hafSi nýfengiS, hafi einhverju ráöíS um skapferSi hans. SímskeytiS var frá Swearengen Jones i Butte, Montana og þaS var einhver óheillavænlegur blær yfir því, jafn-fáort og þaS var, því aS það hljóSaöi þannig: óvissan um þaS, hverjar lyktirnar mundu verða, hlaut aS vera nægilegt kvíSaefni, en þó varS honum annaö meira kvíðaefni. í hvert skifti sem hann settist niS- ur aS hugsa um fjármálin, hvarflaöi Margrét ósjálf- rátt i hug honum, og hann sá engan veg til þess aS samband þeirra gæti knýzt nánara. Hann geröi sér í hugarlund, hversu hann hefSi getiS ástir Barböru Drew meS hugdirfð og sjálfstrausti, jafn-óárennileg og veraldarvön og hún var. Nú gat hann ekki aS sér gert annað en aö brosa, er hann fann bæSi hug- dirfS sína og sjálfstraust hverfa, eftir aS hann varS heillaöur af Margrétu Gray. Einhverra hluta vegna fanst honum aö hann mega vera óhræddur um aS Barbara vildi sig, en hann þóttist hins vegar jafnvlss um þaö, aS Margrét vildi ekkert meö sig hafa aö sýsla. Þþer voru svo dæmalaust ólikar. Margrét var alt af sjálfri sér lík. Stöku sinnum gat hann í bili fest huga viS fjár- málin. SiglingakostnaSurinn mundi kosta hann í kringum $200,000; en þaö var engan veginn nóg. Símskeyti Jbnes varS engan veginn til þess, aS hafa aftur af honum, aS því er snerti fjáreyðsluna. ÁkefS- in sem komin var í hann til aS eyöa miljóninni, var svo rík oröin, áö gekk óviti næst. ÞaS eina sem hann langaöi verulega til, fyrir utan þaS, aö eignast Margrétu, var aS hækka feröakostnaSinn enn meira. Þlau voru rétt nýfarin gegnum Njörva-sund, þegar honum flaug í hug aS sigla til North Cape, nyrzta höfðans í Noregi, því aS viS þaS mundi ferðakostn- aöurirm geta hækkaö um $30,000 aS minsta kosti. Brewster, U. S. Consulate, Alexandra. “Láttu þér líöa vel meöan þú getur, Jones.” I hugskoti Brewsters áttust voninn og kvíöinn haröa viöureign viS. Nú var aö því komið, aö hon- um fanst vit sitt engan veginn hrökkva til aö ráöa fram úr því mikla vandamáli, er honum var á hönd- um. Honum fanst, þaö vera fullkomiði verk tólf manna, aö ráöa þvi til lykta, sem á honum hvíldi ein- um. Nú voru aS eins tveir mánuöir eftir af árinu, sem honum var leyft aö nota til fjáreySslunnar, og XXVI. KAPÍTULI. _ Uppreisnin. Monty var uppi á þilfari þegar honum flaug þetta í hug, og lét hann ekki dragast aö segja gestum sinum frá þessu, sem þá sátu aS morgunverði. Þó aS hann byggist alls ekki viö því aö þeir samþyktu eöa féllust strax á fyrirætlun hans, átti hann þó ekki von á jafnlangri þögn af þeirra hálfu, eins og nú varS, er hann tilkynti þeim þetta. “Er yöur alvara, Mr. Brewster?” spuröi Perry skipstjóri, er fyrstur varS til aS rjúfa þögnina. “Já, vitaskuld1 er mér alvara. Eg hefi leigt þetta skip um fjögra mánaöa tima, og hefi áskiliö mér for- gangsrétt til aö leigja þaS fimta mánuðinn, ef mér sýnist svo. Eg get ekki séö neina ástæöu til aS hamla mér frá að framlengja feröina þetta, sem eg tiltók. ÞaS var auöséS aö Monty var alvara og hann hélt áfram: “ÞiS eruð annars oröin svo vön viS þaö, aS hafa í móti öllu, sem eg legg til, aö eg kippi mér alls ekki upp viö þaö í þetta skifti heldur.” “En, hvaö segSuö þér um þaö, Monty, ef gestir ySar kysu heldur aS fara beint heim?” spuröi Mrs. Dan. “Þhö getur ekki komiö til mála; þiö hafiö fallist á aS fara meö mér í fimm mánaöa siglingu. Og hvaöa gaman skyldi svo sem vera aö því aö koma heim í miðjum Ágúst mánuöi þegar allir kunningjar manns eru í burtu úr borginni. Það yröi svo sem álika og aö fara til Philadelphiu.” Þió aö Monty léti ekkert á sig ganga í nærveru vina sinna, og héldi fast viS fyrirætlun sína, varð hann alveg yfirbugaður þegar hann kom inn í káetu sína. Ekkert hafði hann tekið jafn-nærri sér á æfinni eins og aö halda þessari breytingu á feröalaginu til streytu þvert ofan í óskir samferöamanna sinna. Hann vissi aS hver einasta manneskja innanborðs var andvig noröurförinni, aö minsta kosti sjálfs hans vegna. Hann gætti þess að verða ekki á vegi Mar- grétar allan fyrri hluta dagsins. Tillit hennar eitt, jiegar hann hóf máls á fyrirætlun sinni, nægöi til aö sannfæra hann um hvernig hún leit á hana. FólkiS varS skjótt rólegt eftir fyrsta uppþotiS, sem fréttin um breyting á ferðalaginu haföi valdið. Mörgum j>ótti að visu gaman að mega fara til North Cape — en jæim hafði komið þetta svo óvænt, að þeir þurftu góöa stund til aS átta sig. Margir gest- anna höfSu ráögert aö koma heim í Ágúst-mánuði, og jafnvel þeir sem ekki höföu fastbundið heimför- ina neitt, uröu fréttinr.i hálf-fegnir. Komu þeir nú allir saman upp á júlfari aö afloknum morgunveröi, til að ræða málið. Alt var. fólkið tillátssamt og hver og einn varS aS játa jjaS, aö gaman væri aS halda áfram feröalaginu, ef það væri ekki ógerningur að nota sér svo örlæti Montys, sem búinn virtist vera aS kosta meiru til á þessu ferðalagi, en góSu hófi gegndi. Þeim fanst við nána íhugun, aS eyðsla hans hefSi þegar oröiS svo feikileg, að nú yröu þeir aö taka í taumana. Hálf-bágt átti jæssi hópur samt meö aS komast að nokkurri niðurstöSu, og varö þaö afráðiö að lok- um, aö skjóta á fundi niörí í aöal-káetunni. Perry skipstjóri var boðinn á fundinn, yfirstýrimaður, og yfirvélstjóri, en Mongomery Brewster fékk ekki aö koma þangaö'. Joe Bragdon tók það að sér að fá Brewster meö sér á afvikinn stað, meðan á fundinum stæði, svo aS hann kæmist ekki aS neinu sem þar færi fram. Svo var káetu-dyrunum lokað, Dan De Mille, var kjörinn fundarstjóri, og tók að litast um, er allir voru inn komnir, til að fullvissa sig um, aö þar væri enginn óboöinn gestur. Perry skipstjóri var eins og á nálum, og allir voru æstir og órólegir og auöséö aS flestum var svo mikið niöri fyrir aö þeir áttu bágt með að hafa hemil á tilfinningum sínum. “Viö erum hingað komnir, Perry skipstjóri, út- af mikilvægu málefni,” sagSi De Mille og ræskti sig nokkrum sinnum. Okkur er þaö öllum ljóst, aö þér eruö æösti maöur og hæstráðandi á þessu skipi, m. ö. o., þér eruS forráSamaöur þessarar feröar, eftir sjó- lögunum. Þ^r einn hafiö vald til aö skipa hásetun- um, og þcr einn hafiö vald' til aö Iétta atkerunum eöa halda til hafnar. Mr. Brewster hefir aS vorri hyggju ekki önnur ráS hér, en þau, sem venjulegir vinnuveitendur hafa. Er þetta rétt á litiö?” “Eg skal benda yöur á, Mr. De Mille, að ef Mr. Brewster skipar mér að sigla til North Cape, þá ætla eg aS hlýönast því boði,” svaraði Perry skipstjóri einbeittíega. “Hann hefir leigt skip þetta um fimm mánaöa tíma, og eg hefi skuldbundiS mig til að sigla skipinu, með þeim hásetum sem hér eru nú, hvert sem hann óskar, fram aö 10. Sept. næstkomandi.” “Okkur skilst mjög vel hversu ástatt er fyrir yður ,skipstjóri, og er er viss um að yður gengur eins vel aö skilja afstööu okkar hinsvegar. ÞaS er ekki svo að skilja, aS okkur langi til aö slita þessu ánægjulega feröalagi, en hitt er þaö, aö> okkur finst þaö óverjandi heimska af Mr. Brewster aö halda lengur áfram jafn feikna-kostnaöarsömu feröalagi, eins og þetta er. Hann er — eða var auSugur maöur, en þaö er ómögulegt aö bera á móti þvi, aö hann eys út fé sínu stjórnlauslega og svo að okkur ofbýður. í fám oröum sagt, okkur er þaS mjög mótstæöilegt aS hann eyöi meiru fé í þessu feröalagi, en þegar er eytt. Skiljið jær nú, Perry skipstjóri, hvernig þessu máli víkur við, aS þvi er okkur snertir?” “Fyllilega. Eg óska af alhug að eg gæti hjálpaö ykkur og honum. En hendur mínar eru bundnar vegna samninga, og þykir mér þó sárt til þess að vita.” “HvaS segir skipshöfnin um þessa tilbreytni?” spurði De Mille. . “Hásetarnir hafa verið ráðnir til fimm mánaöa og hefir veriS greitt kaup fyrir þann tíma. Mr. Brewster hefir farist ágætlega viö þá, og þeir munu reiðubúnir að gera hans vilja, allir í einum hóp,” svaraSi skipstjóri. “ÞaS er þá óhugsandi aS uppreisn geti komið til mála?” spurSi Smith ólundarlega. Skipstjóri leit óblíðu augnaráöi til hans, en svaraSi engu. Þaö var auðséö, að öllum leiS illa sem inni voru. “ÞjaS er þá auSséö, aö ekki er um annað eg gera, en þaS sem Mr. Smith stakk upp á í morgun,” sagSi Mr. Dan og snéri máli sínu til kvennanna. “Eg býst ekki við aS menn hafi á móti því, þó aS viö látum Perry skipstjóra og aSra yfirmenn skipsins heyra ráðagerS þá, sem við höfum gert. “Hjá því veröur nú alls ekki komist,” sagöi Valentine. “ViS getum ekki komiö neinu í fram- kvæmd án þeirra vilja, en eg er viss um aö þeir eru svo skynsamir, aö þeir fallast á ráSageröir okkar.” AS einni klukkustund liðinni sleit þessum fundi og samsærismenn fóru upp á þilfar. Svo undarlega brá viS, aö enginn fór einn sér, heldur skiftust þeir í smáhópa, þrír og þrír, og einhver dularfullur blær var yfir þeim öllum, svo aS varla var hægt annaS en taka eftir þvi að þeir bjuggu yfir einhverju. Enginn einn var við því búinn aS mæta Brewster, kátum og ánægjulegum; til þess treysti enginn sér hjálparlaust, og það var svo að sjá, sem félagsskapurinn yki hugrekki. Margrét var ein á móti því, aö mynda þetta samsæri, en þó fanst henni að hún veröa að: játa, aö hitt fólkið hefði mikiS til síns máls. Loks gekk hún þó í liö með því, og fanst þó meS sjálfri sér aö hún vera versti svikarínn í öllum hópnum. Hún gleymdi sinni eigin óánægju yfir því, hve gífurlega Monty eyddi fé sínu, og hélt lengi vel uppi svörum fyrir hann, þangað til hún aö lyktum lét undan, en gat þó ekki tára bundist, er hún sagði Mrs. De Mille aö hún féllist á ráðagerðina. Þegar hún var orSin ein inni í káetu sinni, eftir aö hún haföi undirskrifað samninginn meS hinurn, fór hún að hugsa um hvað hann mundi hugsa um hana. Hún átti honum svo margt gott upp að inna, að hann hefði þó átt það skilið, þó aS hún hefSi staS- iS hans megin. Hún fann glögt aS hann mundi hugsa sem svo. Hví skyldi hún hafa líka snúist í móti honum? Aldrei mundi hann geta skilið hvaS komiS hefði henni til þess. ÞjaS var óhugsandi. Og svo hlaut hann að reiðast henni — reiðast henni enn meir en öllum hinum. Hún var komin út í þaö kviksyndi, sem enginn vegur var út úr aftur. Monty gast illa að undirtektum gesta sinna. Þeir hlýddu aö vísu á ráöagerð hans, en meS lítilli athygli, og honum gat ekki dulist aö þeir voru næsta óánægS- ir. Þéir höfðu með höndum ráðabrugg, sem þeír voru óvanir viö aS fást, og þeir höföu af því þungar áhyggjur. “Þaö er engu líkara, en að fólkiS búi yfir einhverjum strákapörum,” tautaði Monty við sjálfan sig. “En nú höldum viS til North Cape, hvaö sem öðru liSur. Mér er sama þó aS allir snúist á móti mér, eg hefi fastráðiö þetta.” Hvernig sem Monty reyndi var honum ómögulegt aS ná tali af Margrétu einni. Hann þurfti frá mörgu að segja henni, og hann þurfti aö heyra hugsvölunar- orð af hennar munni; en hún hélt sig altaf í nánd viö Pettingill, Monty til mikillar óánægju.. Hann fór að fá nýja aðkenning af þeirri afbrýði, sem sært hafSi hann mest, þegar þau voru á ítalíu. “Hún ímyndar sér ^ö eg sé sálarlaus bjálfi, sem til einskis megi treysta,” sagöi hann viö sjálfan sig; “og eg get varla láð henni þaö.” Rétt um þaö leyti, sem myrkriS var aö falla á tók hann eftir því að> vinir hann þyrptust saman fram í skipsstafni. Hann var í þann veginn aö ganga til þeirra, þegar Subway Smith og De Mille komu i móti honum. Sumir hinna brostu, en voru í meira lagi kindarlegir, en hinir fyrnefndu tveir mjög svo alvarlegir ásýndum. “Monty”, sagöi De Mille, viö höfum gert sam- særi gegn þér, og höfum fastráöið aö sigla til New York á morgun.” Brewster nam staðar frammi fyrir þeim, og svipur hans var slíkur aö þeim, er á sáu, hlaut aö veröa hann minnisstæður. Undrun, ráSaieysi og sársauki stóS ljóslega skráö á andlitinu. Þ|bgn varö svo sem augnablik. Síöan færöist roöi i kinnarnar, og hann forðaðist að> lita framan í málaflutnings- menn. “Hafiö þiö fastráöið þetta?” spuröi hann, og gat þeim ekki annaö en runnið til ryfja aS sjá hann. “Okkur þótti sárt að þurfa aö gera þetta, Monty, en viS áttum einkis annars úrkosti,” sagöi Subway Smith. “ViS greiddum atkvæöi um þaö, og þaö var samþykt í einu hljóöi.” “Þetta er þá beinlínis uppreisn, finst mér,” sagði Monty þungbúinn. “Þ|iS er óþarfi að vera aS skýra þér frá hvers- vegna viö höfum gert þetta,” sagði De Mille. ViS tókum það nærri okkur aS gera þetta, eins og nú stendur á. Þú hefir veríð okkur svo góSur —” “Sleppum því,” hrópaöi Monty, og sjálfstraust hans var nú óðum iað vaxa aftur. “ÞþS er nú enginn tími til aö hlusta á skjall.” “Okkur þykir vænt um þig, Brewster.” Þaö var Mr. Valentine, sem nú kom til að aSstoða fundiar- Stjóra, þvi aö augnaráö hinna- hvatti hann til þess. “Okkur þykir svo vænt um þig, &ö við viljum með engu móti bera ábyrgöina á þinum óskaplega fjár- bruöli. Þjaö væri okkur skömm að þiggjia meira af þér.” “Á þaö var aldrei minst,” hrópaöi Margrét reiðulega. “Við geröum þetta aö eins þín vegna sjálfs.” “Eg viröi mikils þær hvatir, sem ráðiS hafa þess- um úrskurði ykkar,” svaraSi Monty. “En þó þykir mér meir fyrir að þurfa að láta ykkur vita, aö þetta ferðalag hlýtur að enda, eins og eg hefi þegar sagt;‘ eg hefi fastráSiS það. Eg sktal láta snekkjuna setja ykkur á land, þar sem hægt veröur fyrir ykkur aö ná í skip til New York. Eg skal sjá um farrými handa ykkur heim — öllum saman, og þá verSur aðeins stundar bið> þangaS til þiö komið aftur til átthaganna. Perry skipstjóri mun ekki hlafa á móti því aö sigla fyrir mig til þeirrar hafnar, þar sem ykkur er hag- kvæmast aS stíga á land.” “ViS hvaö eigiS þér meö því að útvega fólkinu far með ööru skipi til New York? Er Flitter ekki fullboöleg handa því?” spuröi hann. “Flitter” fer ekki til New York aö svo stöddu,” svaraði Brewster með áherzlu,” hvað svo sem þér kunnið aö segja. “Hún verSur aS fara meö mig til North Cape fyrst.” Frá Islandi. Reykjavík 5 Júní. I gær brann íbúÖarhúsiS á prests- setrinu StaS í Hrútafirði ásamt skemmu og fleiri smærri húsum. Alt var óvátrygt. KviknaS hafði í þekju út frá ofnpípu. Eldurinn kom upp um hádegi og var alt brunnið kl. 3. Kuldar og þurkar hafa veriS nú stöðugt um þriggja vikna tíma um alt land, og stendur gróðri það mjög fyr- ir þrifum. Af ísafirði og Akureyri var sagt í gær, aS snjóað hefði nú um helgina niður undir sjó. Hér sySra rigndi nokkuS i gær- kvöld og í nótt, og er breyting að verða í lofti. Frá Stykkishólmi var sagt í fyrra- dag að skip .þaðan og úr nálægum verstöðum hefSu aflaS vel.—Lögr. H. Heusler, prófessor frá Berlín, er hér staddur, ætlar aS dvelja hér um tíma og feröast eitthvað um landiS. Hann hefir ferðast hér áður, fyrir 18 árum, og hefir lagt stund á íslenzk fræði. Talar vel íslenzku. BifreiS koma þeir meö hingaS tveir nýkomnu Vestur-íslendingarnir, Sv. Oddsson og Jón Sigmundssón; er sagt aS þeir ætli aö hafa hana í förum milli Reykjavíkur og Þingvalla í sum- ar, og er þaS þarft og gott fyrirtæki, sem ætti að svara kostnaSi.—Lógr. Búðin sem alla gerir ánægða Komið hingað eftir skóm yðar, Skór handa öllum á heimilinu, KARLA Og KVENNA SKÓR $2.50 til $5.00 Quebec Sboe Store 3. dyr fyrir noröan Logan Ave. 639 Main St. í Lögbercjs-sögur fást gefins með því að gerast kaupandi blaðsins Dr.R. L. HUR5T, Member of Royal Coll. of Svirgeons Eng., útskrifaöur af Royal College oí Physicians, London. SérfræSingur í brjóst- tauga og kven-sjúkdómum. — Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage Ave. (á móti Eaton’sJ. Tals. M. 814. Timi til viðtals, 10-12, 3-5, 7-9. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, íslenzkir lógfrægiagar, Skripstofa:— Room 8n McArthur Building, Portage Avenue Xritun: P. O. Box 1650. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg fM-MM-fMM-M t ÓLAFUR LÁRUSSON X og | BJÖRN PÁLSSON t YFIRDÓMSLÖGMENN + ^ Annast IögfræðÍ8Btörf á Islandi fyrir ^ Ý Vestur-Islendinga. Otvega jarðir og + + Spyrjið Lögberg um okkur. + t Reykjavik, - lcoland + ♦ P. O. BoxA4l X Mf f ♦ ♦ ♦ » f f-f M-f f f MMMMM Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Teiephoke garrv 380 Offick-Tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Heimili: 620 McDermot Ave. Teiephoke garry 381 Winnipeg, Man. Dr. O. BJORN8ON Office: Cor, Sherbrooke & William TRLEPHONEi GARRY 3ð<* Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Heimili: 81 O Alverstone St Telephonei garry T03 Winnipeg, Man. Vér leggjum serstaka áherzlu á aC selja meSöl eftir forskriptum lækna. Hln beztu meSöl, sem hægt er atS fá, eru notuð eingöngu. pegar þér komiS meS forskriptina til vor, megiS þér vera viss um aS fá rétt þaS sem lækn- irinn tekur til. CODCIiEUGH & CO. Netre Daine Ave. og Sherbrooke St. Phone. Garry 2690 og 2691. Giftingaleyíisbréf seld. Dr. W. J. MacTAVISH Office 724J ó'argent Ave. Telephone ÓTierbr. 940. ( 10-12 f. m. Office tfmar -! 3-5 e. m. I 2-9 e. m. — Heimili 467 Toronto Street - WINNIPEG telephone Sherbr. 432. Dr. R. M. Best Hverina og barna læknir Skrifstofa: Union Bank, horni Sherbrooke og Sargent Tímar: 3—5 og 7—8. Heimili: 605 Sherbrooke Street TaU. Garry 4861 J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portaga Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. JÉfcjÉfcjÉkjÉkjÉfcjtt JÉkjlkjifcjifcjifcjÉk J Dr. Raymond Brown, í) Sérfræðingur í augna-eyra-nef- og háls-sjúkdómum. í 326 Somerset Bldg. Í Talsími 7262 ji Cor. Donald & PortageAve. Heima kl. io— 12 og 3—5 A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. selnr líkkistur og annast nm útíarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarBa og legsteina Tals Gfarajr 2152 8. A. 8IQURD8OM XaIs- sherbr, 2786 S. A. SIGURÐSS0N & C0. BYCCIþCA9jEþN og F/\STEICN/\SALAH Skrifstofa: 208 Carlton Blk. Talsími M 4461 Winnipeg J. J. BILDFELL FASTEIQNA8ALI Room 520 Union Bank TEL. 2685 ! Selur hús og lóöir og annast alt þar aOlútaudi. Peningalán

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.