Lögberg - 03.07.1913, Blaðsíða 8

Lögberg - 03.07.1913, Blaðsíða 8
LöGBEKG, FIMTUDAGINN 3. Júlí 1913. Kjörkaup á Gleraugum er það, þegar þér eruð ánægður með þau. Ódýr gler- augu, sem eiga illa við augu yðar, eru vissulega dýr, þeg- þegar til alls kem- ur, Vérmunum gera yður ánægða, með hvaða prís sem þér borgið fyrir þau. Limited H. A. NOTT, Optician 313 Portage Ave. Tals. Sher.2022 R. HOLDEN Nýjar og brúkaðar Saumavélar. Singer, White, Williams, Raymond, New Home.Domeatic.Standard.Wheeler&Wilaon 580 Ellice Ave., við Sherbr. St. Winnipeg Á sunnudagsmorguninn andaBist aí heimili sínu hér í borg bakarameistari Jacob Bye, er mörgum löndum var a?S góöu kunnur. Hann var norskur aö uppruna, kom til ísafjaröar og gerðist bakari, giftist islenzkri stúlku og samdi sig aö flestu a‘ð siöum Islend- inga. Kona hans lézt í fyrra; tvær dætur þeirra eru á lífi, önnur gift í Brandon hin ógift í Winnipeg. Jacob Bye var ráðvandur maöur, vinsæll og furöulega víðlesinn og smekkvís á bóklestur. Banamein hans var krabba- mein í maganum. Dr. Stephensen var alla tíð heimilislæknir hans, en um- sjónarmaður búsins er Mr. J. J. Bild- fell. Ur bænum Rúmgott herbergi fæst til leigu að 406 Simcoe stræti. Hr. Kristján Pétursson frá Siglu- nes P.O., kom úr kynnisför sinni til Argyle fyrir helgina og lagði þegar heim á leið næsta dag. Herra Gestur Jóhannson frá Poplar Park, fór heimleiðis á mánudaginn eftir alllanga dvöl til lækninga hér í borginni. Það mun gleðja hina mörgu vini og kunningja Gests, að hann hef- ir fengið góðan bata. Séra H. J. Leó prédikaði í Skjald- borgarsöfnuði á sunnudagskveldið var. ____________ J Herra T. H. Johnson þingmaður, kona hans og drengir tveir lögðu af stað fyrir helgina vestur á Kyrrahafs- strönd og dvelja þar um tima. Til sumarbústaðar norður að Gimli hafa nýlega flutt með böm sín: Mrs. O. Stephensen (dæknisj, Mrs. J. J. Vopni, Mrs. A. S. Bardal og Mrs Paul Johnson. í gær fór Mrs. H. S. Bar- dal með börn sín. Mr. og Mrs. Jónas Helgason frá Argyle voru stödd hér í borg um helg- ina. Einnig voru þau Mr. og Mrs. H. Johnson frá Brú P. O., stödd hér í bænum fyrir helgina, á leið heim til sín Mrs. S. Thorwaldson frá Mountain kom hingað til borgar fyrir síðustu helgi, með mági sínum W. H. Paul- son þingmanni á leið vestur til Leslie, þar sem hún ætlar að dvelja um tíma í kynnisferð. Þeir Steingrímur Vigfússon og Jó- hann M. Gestsson plægingamenn ut- an úr Álftavatnsbygð voru hér í bæn- um um helgina, að fá stykki, sem brotnað hafði í gasolínkatli þeirra. Þeir hafa verið að plægja fyrir norð- an Minnewaukan í vor og gengið vel alt til þessa tíma. Fleiri eru með vél- j ar þar nyrðra að plægingum og virð- | ist áhugi mikill kominn í bygðarmenn ; þar að brjóta lönd sín og rækta. “DAUFÍR TÍMAR” er rétti tímlnn til að ná f góttar bygTKÍngalóttir, vei inn í borginni. Þeir er kaupa nú og: kaupa hygKÍ- iega inunu stÓTgfræiSa & því. I.útiíS ekki peningana liggja iójulausa. Ef í nokkruni efa hvar »é bezt ab kaupu, þú finnib mig eða skrifiB Paul Johnston 312-314 Nanton Bnlldlng A horni Maln og Portage. Talsími: Main 320 SNOWDRIFT BRAUÐ er vel bakað brauð, alveg eina í miðju eins og að utan £r létt í sér og bragðgott, og kemur það til af því að það er búið til f beztu vélum og bakað í beztu ofn- um. 5c brauðið TheSpeÍrs-Parnell Baking Co. Ltd. Pbone Garry 2345-2346 Pappir vafin utan um Kvert brauð Guðmundur Kristinn Sigurðsson, ungur maður, er kom frá íslandi í haust leið, fór norður á Winnipegvatn til fiskiveiða í vor. Þar fékk hann taugaveiki og var fluttur mjög sjúkur til Selkirk þann 23. Júní og dó þar daginn eftir við miklar þjáningar. Hann var jarðsettur þann 25. af séra R. Marteinssyni. Hinn látni var ætt- aður úr Skaftafellssýslu, en uppalinn 1 á Vegamótum í Reykjavík, og hafði lært úrsmíði þar. Að þeirri iðn vann hann hér í vetur, en hvarf norður á vatn til að forðast sumarhitann í borg- inni. Heimili hans var hjá Mr. og Mrs. Thorsteinsson 616 Toronto Str, og þau hjón önnuðust um útförina. “Big Black River” heitir sú verstöð við vatnið, þar sem Guðmundur sál. tók banasótt sína. hér í borg til athugunar, sem sjálfsagt cr ánægja að finna hana er þeir vita að hún er stödd hér í borginni. Látinn er þ 8. Júní að heimili sínu í Mikley Þorleifur Kristjánsson Thor- lacíus 60 ára gamall. Var ættaður af Vesturlandi, sonur Kristjáns Thor- facíus sem bjó í Kvestu í Ketildöl- um í Barðastrandarsýslu. Flutti vest- ur um haf 1891. Fór þá strax til Mikleyjar og var þar ávalt síðan. Með konu sinni Vigdísi Jónsdóttur eignaðist Þorleifur heitinn þrjú börn, tvo drengi, sem báðir dóu í æsku, og eina dóttur, sem uppkomin er og gift enskum manni hér í bænum.—Þorleif- ur sál. var sérlega hægur maður og yfirlætislaus, dugnaðarmaður, yand- aður og vinsæll af þeim er hann þektu. Herra H. Halldórsson og Guðmund- ur Breckman frá Lundar P.O., komu hér til bæjar um helgina. Helzt til litlar rigningar þar nyrðra fram að þessum tíma og votviðra skorturinn tafið fyrir vexti á ökrum og gras- sprettu. Séra F. Hallgrímsson og frú hans voru hér í vikunni sem leið, og séra Friðrik fram yfir helgi að líta eftir prentun á gjörðabók kirkjuþingsins. Hann prédikaði í Fyrstu lút. kirkju á sunnudaginn var síðdegis. Mrs. Sigmar, frá Glenboro, móðir séra H. Sigmar og þeirra systkina, var flutt á spítalann hér í Winnipeg til lækninga á laugardaginn var. Hún veiktist fyrir nokkru af slagi og hefir ekki fengið fullan bata enn, svo að nú ætlar hún að reyna rafurmagns og núnings-lækningar um hríð á sjúkra- húsinu hér. Er þessa getið meðal ann- ars hinum mörgu kunningjum hennar íslendingadags fréttir. ' Th. Oddson and Sons hafa gefið vandaðan silfurskjöld til samkepni milli hinna ýmsu íslenzku bygða fyrir íþróttir á íslendingadaginn framvegis. Thomas H. Johnson þingmaður hefir gefið silfur bijkar fyrir Base- Ball leikja samkepni. Skúli Hansson hefir gefið silfur- bikar, sem sá hreppir er flesta vinn- inga fær og kemur sá bikar í stað Clemens, Árnason and Pálmasons bikarinn, sem nú hefir verið unninn til eignar. » íþróttafélög fklúbbarj hafa verið stofnuð við Lundar og í Selkirk og Winnipeg og æfa þau sig kappsam- lega fyrir íslendingadaginn. Svo er verið að gera tilraun til að fá Base- Ball Team frá Gardar, N. D., og Wynyard, Sask.—og líkindi til að það hepnist. Islendingadagsnefndin hefir fengið full yfirráð yfir sýningargarði Winni- pegborgar til hátíðahaldsins 2. Ágúst. Lúðraflokkur, “The iooth Grenadi- ers” (20 mannsj spilar á íslendinga- daginn, en sá flokkur er einn sá bezti í borginni. Eru þeir nú að æfa grúa af íslenzkum þjóðsöngum, sem vel munu hljóma í eyrum fólks vors á ís- lendingadaginn. Sportnefndin hefir náð að komast í samband við Manitoba Amature Ath- letic Association svo þeirra reglum verður fylgt á fslendingadaginn og embættismenn þess félags verða þar til eftirlits að allar íþróttir fari þar fram samkvæmt alþjóðareglum hvað þær snerta. ( íslendingadagsnefndin starfar kapp- samlega að þessum málum og lætur ekkert tækifæri fara fram hjá sér svo þetta hátíðahald verði eins fullkomið í alla staði og kringumstæður frekast leyfa Um íslenzkar glímur sagt frá í næsta blaði og margt fleira. Tilboð. 1 Tilboðum veitir undirritaður móttöku fram að 5. Júlí um að leggja til veitingar á Þjóðhátíð íslendinga þann 2. Ágúst næst komandi, er haldin verður í sýningar garðinum. Tilboðin mega vera um hressingar eða máltíðir eða hvorttveggja. Haefi- legt húsrúm verður lagt til. Til- boðin segi til hvernig máltíðir séu og verðið fyrir þær. Ytarlegri upplýsingar gefur Ó. S. THORGEIRSSON, skrifari nefndarinnar. HAFIÐ YKKUR AÐ ÞVl Það er engu líkara heldur en þetta hafi verið sagt við hvert barn, sem borðar CANADA BRAUÐ enda er það sú faeða, sem bezt á við þau. Mjelið, sem Canada brauð er búið til úr, hefir í sér fólgið meiri þróttar og vöðva gefandi kraptheld- ur en nokkur önnur fæða með sama verði. Vér notum betra mjel held- ur en notað er í vanalegt brauð. Canada brauð er fullt af gæðum og fjör og þróttar efnum. Biðjið ætíð um Canada brauð 5c. hvert Fón Sherbr. 2016 Hvaðanœfa. —John Tohnston hét ungur maður rúmlega tvíttigur, kóminn frá Irlandi til þessa lands fvrir tveim mánuöum hann var allra manna hæstur vexti sex fet og 8J/2 þumlungur á sokka leistunum. Hann gerðist lögreglu maður í Regina og líkaSi þar öllum vel viS hann. Á mánudags morgun- inn klukkan þrjú var hann á verSi, og hitti hann þá einn yfirliSi lögregl- unnar og átti orSastaS við hann; var hann þá í bezta skapi, kvaSst hafa þyngst um 9 pund síSan hann kom í lögregluliSiS í Regina, og lét í alla staSi vel yfir sér. Stundu síSar bar annan yfirliSa þar aS, sem Johnston skyldi halda vörS; lá hann þá endi- langur á götustéttinni og var dauSur. Sagt er aS heila blóSfall hafi orSiS honum aS bana. Frá íslandi. Hver á að sjá um að gera við bryggiuna á Gimli? Um þennan tíma árs ferSast fjölda fólks aS Gimli. Margir munu ganga fram á bryggjuna, til þess þar, að geta notiS hress- andi vatnsloftsins, og útsýni yfir víkina og vatnsbakkana, sem af náttúrunnar hendi eru svo aSlaS- andi. Ókunnugum dettur þvi ekki í hug aS hætta sé viS búin, þó ekki sé altaf horft ofan fyrir fætur sér, en helzt þyrfti þaS aSi gjöra þar sem plankastúfar hafa fúnaS eSa brotnaS, er opiS. — Af trassaskap hefir þetta veriS látiS eiga sig. Eg er máske sá fyrsti, sem dottiS hefi ofan í bryggju þessa og meiSst. J. Jóncsson. Tvíbökur Eyrarbakka, 19. Ápríl—Hér eystra hafa menn í vetur, einkum á Stokks- eyri, fengiS tíSar heimsóknir af far- andmönnum úr Reykjavík. Ekki eru þetta “menn snauðir” eins og títt var til forna að flökkuðu um sveitir. Nei, nei! Þetta eru svo kallaSir “fjármála- menn”. “Cordosar” eru þeir kallaSir af sumum (samber CordosamáliS í Kaupmannahöfn í haustj. Þessir menn reka svokallaða kaupsýslu, kaupa hér húseignir o.s.frv. — LítiS happ munu þessi viSskifti vera fá- fróSum almenningi, er ekki hefir gengiS á neinn brallaraskóla. og væru oss hér eystra mörg önnur áhrif frá höfuðstaSnum hollari en þau er hing- aS flytjast meS farandmönnum þess- um, og líklega er hver sá bezt kominn, er sem minst gerir aS kaupum viS þá. —Suðurland. Eyrarbakka, 10. Mai.—Norskur há- skólakennari, er Green heitir, hefir nýlega bent á aS fiskiafli í Englands- hafi færi óðum þverrandi, og varar hann viS ýmsum veiðiaSferSum, er hann telur vera orsök þessarar fiski- þurðar. Hefir þetta vakiS mikla at- hygli í nálægum löndum. Stormasamt þykir þeim verið hafa nú undanfariS fiskiskipunum úr R.vík og lítiS næSi til aS veiða. Er afli þil- skipanna flestra enn ltill, en togararn- ir afla vel. — Skiptjóri á fiskikip- inu RagnheiSur, Ólafur aS nafni, meiddist nýlega allmikiS, þannig, aS stórsjór kastaSi honum til á þilfarinu og skall hann á borðstokkinn og meiddist mjög fyrir brjósti. VarS aS flytja hann á sjúkrahús. f VertíSin hér eystra er nú aS enda, mun hún hafa orSiS meS rírasta móti, mest vegna gæftaleysis, því framan af vertiðinni var hér fiskur nægur fyrir, en gaf ekki aS nota.—Suðurland. BLAÐIÐ ÞITT! SJÁLFSAGT ánægjulegra að lesa Lögberg ef búið er að borga fyrir það. Viltu aðgæta hvernig sakir standa með blaðið þitt? Athugaðu litla miðann sem límdur er á blaðið þitt, hann sýn- ir upp að hvaða tíma þú hefir borgað Lögberg. RAILWAY RAILWAY RAILW/v RAiLWAY SUMARFERÐIR UM STÓRVÖTNIN TIL AUSTUR CANADA OG BANDARIKIA UM m'MTH. Hin hentugasta ferC á stærstu og fegurstu skipum, er finnast á vöt-.um. Einum degi lengur fyrir spma verC. Fara frá Winnipeg á hverjum degi kl. 6 stðd. og 7.40 árdegis; koma til Duluth 8.25 árdegis og 10.40 síðdegis. Brauta samband um Chicago eSa “Soo”. 1JM PORT ARTHtJR. Samband viS allar gufuskipa- línur. Lestin rennur niður á bryggjur. Aiiar bryggjur og hðtel fast viS vagnstöövar Canadian North- ern járnbrautarfélagsins. Fer frá Winnipeg á hverjum degi kl. 6 stSdegis. NOTA VINSÆLTJ IÆSTIRNAR The Alberta Express milli Winnipeg, Saskatoon og Edmonton. The Capital City Express milli Winnipeg, Brandon, Regina, Saska- toon og Prince Albert. NIDTJRSETT FAR FTRIR STJMARFERDIR Um frekari upplýsingar ber aS leita til hvers umboösmanns Canadian Northern félagsins, eSa skrifiS R. CREELMAN, General Passenger Agent, * Winnipeg. er hollur og hentugur brauðmatur alla tíma ársins, en einkum í hitum á sumr- in. Seljast og sendast hverjum sem hafa vill í 25 punda kössum eða 50 punda tunnum á nc pundiS. Einnig gott hagldabrauS á ioc. pundiS. — Aukagjald fyrir kassa 30°., fyrir tunn- ur 25C. G. P. THORDARSON, 1156 Ingersoll St., Winnipeg . Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Dame Phone : Heimflís Garry 2988 Garry 899| ASHDOWN’S SILFURVARNINGUR, SLÍPAÐ GLER, HNÍFAR. GAFFLAR og SKEIÐAR Vér viljum benda á þetta sem hentugar brúðargjafir. SILFtJR-V ARNIN GUR. Te set, 4 stykkl . . . . $10.00, $20.00 til $50.00 Te set, 5 stykki . . . . 36.00 til .60.00 Bökunardi skar 5.00, 7.50 til 15.00 “Casseroles” 5.00, 7.50 til 14.00 Opnir smjörtliskar og hnífar . . 2.25, 3.00 til 3.60 Sykur og rjóma ílát. . 3.60 OR 7.50 Kökn körfur . . $4.00, 5.00, 7.50 til 23.00 MARGSTRENT GI.ER Skálar. . S3.50, $ 5.50 til $17.50 Könnur 5.00, 6.00 til 20.00 Glös, dús. á 8.50, 10.50 til 32.00 Sjltur og rjóma ílát . . . .$3.60, 4.00, 5.00 til 17.50 Hnetu skálar 7.50 til 15.00 Blómstnrvasar 6.00, 7.50 til 30.00 SJERSTAKT fsrjóma bakkar..........................$5.00 HNÍFAPÖR OG SKEIÐAR. Yt tylft Reliance Plate teskeiðar í kassa.$2.10 1 tylft Reliance Plate teskeiðar í kassa. 3.50 CUT GUASS og SIUVER WAKE DEPARTMENT Skoðið inn í glugg- ana hjá ......... ASHDOWN’S Shaws 479 Notre Dame Av. Stærzta, elzta og bezt kynta verzlan meö brúkaöa muni í Vestur-Canada. Alskonar fatnaður, keyptur og seldur Sanngjarnt verð. Phone Garry 2 6 6 6 Mokafli er nú sagður fyrir Vestur- landi og fara botnvörpungar nú þang- að hver um annan. Innsigling á Gilsfjörö veröur mæld sumar. ÞaS gerir danskur sjóliðs- foringi, Bistrup aS nafni, sem hingaS kom með Botníu, ráðinn til þess af landsstjórninni. Séra Matthías Jochumssen var meS Skálholti til Steingrímsfjarðar aS skoða æskustöðvar sínar. ÞaSan ætl- aöi hann landveg til BreiSafjarSar aS Skógum í ÞorskafirSi og víSar um BreiðafjörS; síðan til PatreksfjarSar og þaöan heim meS Flóru. The Kíng George Tailoring Company Bestu skraddarar og loðskinna salar. Lita, hreinsa, pressa, gera við og breyta fatnaði. Bezta fata efni. Nýjasta tízka. 866 Sherbrooke St. Fón G. 2220 WINNIPEG Ammmmmmsmm UNGAR STOLKUR óskast strax til að læra aS setja upp hár og snurfusa neglur. Kaup borg- aS meðan lært er. ASeins fáar vikur þarf til þess. StöSur útveg- aöar eftir aS námi er lokiö. KomiS og fáiS fagurt kver ókeypis og sjáið Canada’s fremstu hár- og handa prýði og fegurðar stofu að 483 Main St., beint á móti City Hall, uppi. HÚSNÆÐI og FCEÐI.—Mrs. Hll. grimsson, 640 Burnell Str., selur hús- næSi og fæSi. HOLDEN REALTY Co. Bújayðir og Bæjarlóðir keyptar seldar og teknar í skiftum. 580 Ellice Ave. Talsími Sher. 2022 Rétt við SherbrooHe St. Opið á kveldin FRANK GUY R. HOLDEN Skri-fstoFu Tals. Mam 7723 Heimilis Tals. Shcrb.1 704 MissDosiaC.Haldorson SCIENTIFIC MASSAGE Swedish ^rick Gynnnaaium and Manipula- tions. Diploma Dr. Clod-Hansens Institute Copenhagen, Denmark. Face Massage and Electric Treatment* a Spccialty Suitc 26 8teol Block, 360 PortaRe Av. Hvaða skollans læti. Nei, nei, ejj hef ekki núna hangi- ket fyrir tíma, en strax og eg fæ það skal eg gala það svo hátt, að allir landar heyri. En eg hef á boðstól- Jim saltað, reykt og nýtt svínaflesk. Nýtt og saltað nautaket og nýtt sauðaket. Svo hef eg allskonar könnumat, já, cg tólg og svínafeiti. Auðvitað bara þessa viku nýorpin hænuegg 12 fyrir 25c. Flestalt er það óheyrilega ódýrt hjá ketsalanum ykkar S. 0. G. Helgason Phone: Sherbrooke 85 0 530 Sargent Áve., Winnipeg Sumt af þeim vörum, sem vér seljum, sjá,- ið þér sjálf aC eru góðar. En um sumar verðiö þér að öllu leytl að vera komin upp á lyfsalann. Til dæmis að taka eru meðul eftir lyfseðll. hau ættu ekkl að skelka hlð allra mlnsta frá réttu og ekkert vera I þelm nema það, sem læknlr tll tekur. I>að er komlð undlr samvizkuseml lyfsalans hvort læknislyf hafa nokkra verkun eða ekki. Eigum vér traust yðar sklllð? Ef svo er þá komið hingað með lyfseðl- ana og fáið meðöi út á þá. Verðið er sanngjarnt og afgrelðhlan fljót. FRANKWHALEY jjrescriptjon úruggtst 724 Sargent Ave., Winnipeg Phone Sherbr. 258 og 1130 Ný rafmagns matreiðslustó Eg hefi til sölu nýja rafmagns-matreiöslustó, ekkl stærri um sig en pott-hola á venjulegri stó og svo sem tvo þumlunga á þykt. Á þessari stó má eldaalt sem elda þarf, og eru slíkt ómetanleg þægindi, einkum í hitunum um þetta leyti árs. Þessi fágæta stó kostar aS eins $6.00 761 WILLIAM Ave. Tals. G. 735 Winnipeg -Reglulegur sparn- aður og fyrirtaks bökun fæst með því að nöta OGILVIE’S Royal Household MJEL Royal Household mjel gefur meiri næringu, og hvert pund er meira virði, heldur en nokkurt annað mjel í víðri veröld. 0GILVIE FL0UR MILLS Co. Limited WINNIPEG, VANCOUVER BEZTU VINNUST0FUR, BEZTU PRENTARAR, BEZTU ÁHÖLD 0G BEZTI VIUI á að gera gott verk fyrir hvern sem í hlut á, ætti að mæla með því, að þér létið o s s prenta fyrir yður. The Columbia Press, Limited Phont: Garry 2156 Cor. William and Sherbrooke

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.