Lögberg - 24.07.1913, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. Júlí 1913.
Járnbraufc á Islandi.
Undirbúningur og áætlanir sam-
kvæmt skýrslu Jóns Þor-
lákssonar.
Til yfirbyggingar er gert ráð
fyrir brautarteinum, sem vega 18
kg. hver metri; meS sæmilega
]>éttum þværslám geta þeir borið
4 tonna hjólþunga, þ. e. eimreið
á 4 hjólum má vega í mesta lagi
16 tonn. I>verslárnar eru áætlað-
ar úr tré, sem er hiö ódýrasta.
Gæti þó komið til að hafa þær úr
járni. Undir þverslánum pg
milli þeirra er haft lag af möl, 45
sm. þykt.
í nánd við Reykjavík liggur
brautin yfir Laugarnesveginn, veg-
inn niður að þvottalaugunum, og
yfir aðalveginn (flutningabraut-
ina i SogmýrinniJ og síðan aftur
fyrir neðan Árbæ. Fjölfarnasta
veginn, flutningabrautina, þarf
helzt að fara þannig yfir, að
brautin liggi á brú yfir veginn
svo að umferðin um veginn geti
veriö óhindruð af járnbrautarlest-
unum. Ennfremur liggur brautin
yfir Mosfellssveitar veginn á tveim
stöðum, og yfir Fingvallaveginn
austan til á Mosfellsheiði ]>risvar.
Umferð á þessum vegum verður
naumast svo mikil, eftir að brautin
er komin, að hætt sé við slysum,
þótt brautarsporið liggi yfir veg-
inn í jarðhæð. Á einum litlum
kafla, hjá Grafarholti, og á einum
kafla austan til á Mosfellsheiði,
þarf að flytja vegi úr stað á litl-
um spottum til þess að brautin
liggi ekki oftar yfir þá en hér hef-
ir verið sagt.
Aðalstöðvarnar við brautina
verða endastöðin í Reykjavik og
við Þjórsá, stöðin á Þingvöllum,
og, ef álma verður lögð til Evrar-
lausa eimreið með snjóplóg til að
hreiusa sporið, og getur hún þá
beitt jafnmiklu afli við plóginn,
sem annars þarf til að draga stóra
lest. Ennfretnur eru gufuvélar
sterkbygðar og þola talsvert mis-
jafna meðferð án þess að skemm-
ast. Gallinn er sá, að þær eyða
kolum; kolaeyðslan myndi að lík-
indum verða fyrir hverja lest
fram og aftur milli Reykjavíkur
og Þjórsár 1300 ti! 1400' kg„ og
t.elst mér svo til, að útgjöldin til
kola muni verða um 21 þás. kr.
á ári meðan kotnist verðtir af tneð
tvær lestir i ltvora átt að sumrinu
og eina i ltvora átt að vetrinum.
Það er tiltölulega nýtt. að nota
rafmagn ti! að knýja brautarlestir
utan stórborga. Kostir rafmagns-
!>rauta ertt einkunt taldir þessir:
Brautin má, ef miðað er við
santa ökttltraða sem á kolabraut,
vera !>rattari, og sparast stundum
við ]>að jarðvinna; teinarnir rnega
vera grennri, ef um mikla umferð
er að ræöa, vegna þess að1 á raf-
magnsbrautunum eru ávalt hafðar
tiðar lestir, þess vegna tiltölulega
stnáar, og þarf þá ekki neina jafn-
fyrst um sinn við ko! til aflfram-
leiðslu. Ef ástæður breytast seinna,
svo að hentugra þyki að taka raf-
magtt til reksturs, þá tná væntan-
lega breyta vögnunum (setja mót-
ora í þá sem þarf) og gengur þá
ekki annað úr notkun en eitthvað
af eimreiðunum, og engin liætta á
að þær verði ónýtar eða verðlausar
fyrir ]>vi.
Þletta er i fullu samræmi við
það, að það er alment álit þeirra,
sem vit eiga að hafa á þessu, að
enn sem komið er borgi sig ekki
rafmagnsrekstur á járnbrautum,
nema þar sem flutningar, og þá
einkum fólksflutningar, eru mjög
tniklir, sem sem i nánd við stór-
bæi og á milli stórborga.
Það væri þó æskilegt að fá þetta
atriði rannsakað til fulls hvað þessa
braut snertir, cf rofmagnsaflstöð
rœri til eða fyrirsjáanlega kæmi
upp áður en brautin væri tekin til
afnota. en til þess þarf sérstaka
fjárveitingu. Aftur á móti er
alveg þýðingarlaust að eyða tíma
eða fé í slika rannsókn i því skyni
að aflstöðin verði bygð og kostuð af
brautarfé. Þess vegna getur raf-
í niðurlagi þessa útdráttar í
skýrslu landsverkfræðingsins, er
kemur í næsta blaði, verður áætlun
um stofnkostnað, reksturskostnað
og tekjur brautarinnar. Hér skal
aðeins tekið fram aðalatriðiö úr
þvi, en það er, að hann álitur að
"brautin geti þegar í 'byrjun gert
meira en að bórga rekstur sinn og
viðhald’’.
—Lögrétta.
þunga vagna eins og eimreiðirn- j magnsrekstur ekki komið til mála
ar. Þjannig ætti brautin sjálf að ejIls og nú stendur.
geta orðið ódýrari. Og svo spar-1 A siðustu árum er farið að nota
ast kolakaupin. En ]>ar a móti fleira en gufu og rafmagn til
reksturs járnbrauta, og má þar
kemur allur rafmagnsútbúnaður-
inn, með leiðslum og spennings-
breytingum meðfram allri braut-
einkum nefna dísilvélar Jbrenna
steinoliu og jarðolíu) og samein-
inni og rafmagnsmótorum i nægi- | aðar disil- og rafmagnsvélar.
lega mörgutn vögnum. Þessi út- j Rekstur með þeim reynist undir
búnaður er mjög dýr, og raf- j ýmsum kringumstæðum ódýrari en
magnsmótorarnir miklu viðkvæm- ,-ekstur með kolum. en út í þaö
ari en gufuvélin. \ ið þessa braut , skal eg ekkj fara frekar að sinni.
stendur nú lika svo sérstaklega á, J
að mjög lítið getur sparast af und- ! Umfcrð og jlutningar.
irbyggingunni við það, að gera
hallann meiri en 1 :40; eins og
áætlunin ber með sér, er kostnað- ; landsverkfræSjngurjnn setja u
vtð undirbygging þessarar | sifiastl haust 50 stikur með jafn.
Á 25 km. kafla, á Mosfellsheiði,
frá Laxnesi að Kárastöðum, lét
ur
! löngtim millibilum,
1 metrar i milli stika.
og eru 500
Átti síðan að
hús, og hafa fasta þjónustumenn.
A endastöðinni við Þjórsá verðut'
brautar yfir höfuð svo lítill, að j
þar er ekki lækkun til muna hugs- j
bakka. þá stöð fyrir austan ölfusá I anleg. ef haldið er þeim Rrund-j ^ snjódý tina vi8 hverja stiku
eða i Flóanum, þar sem alman | vell. að gera brautina alstaðar yikul M hausti til vors. Þjó
gengur ut fra stofnbrautinm. A j ttpphleypta. Eg al.t að brautin | höffiu verjð feldar úr nokkrar
öllttm þessum stöðvum verður að mttnd, verða und.rbygð nærrt þvi .jkur framan af vetri; ])egar snjó.
byggja bæði íbuðar og afgretðslu- alveg a sama hatt og eg hef, rað- yar Rn skúrslunni. f lgir
gert, þott lutn ætti að rekast með , . 3 ?
6 , ’ 1 . ... . ,, . tafla yftr þessar mæitngar og syn-
rafmagnt, og mundt þanntg ekkt . 1 . , , . °..x
„ „ ° ° ... , tr hun, að aðetns a tveim stoðum
ennfremur að vera skyl, fvrtr etna verða nema mjog littll sparnaður hefír komjfi syo mikill snjór> ag
eða tvær eimreiðar, og 1 Reykjavik | undirbyggingunni. £kki vilcii eg | ^
eitnreiðaskáli og verkstæði til við- j heldur ráða til að hafa léttari
gerða á vögnum og eimreiðum. Á j teina heldttr en 18 kg. á rnetra, og j la ' , ,
milli þessara aðalstöðva verða svo það meðal annars af þvi að eg, ' UmJ’. ^
byst vtð að þott lestin yrðt knuð : / „. . . 11 .
með rafmagnt, þa þyrfti að hafa 1
eimreið til þess að beita snjó-
plóg á vetrum, með því að venju- .
mundu • ÞynSra ^gi.
Séra Sfceíán i Vatnsfirði
Eftirfylgjandi æfisaga er meðal
annars merkileg fyrir þá sök, að
hún segir frá þeitn manni er kalla
mátti öndvegishöld héraðs síns og
jafnve! síns landsfjórðungs, í bú-
skapar framkvæmdum, er var hinn
nýtasti félagsþegn og forgöngu-
maður ýmsra sameiginlegra fyrir-
tækja, sýslunni til gagns. í annan
stað er ævisagan merkileg fyrir
það, að hún er rituð af þeim
ntanni, sem nú er mestur skörung-
ur með ísfirðingum, búhöldur
mikill, klerkur' góður og um langt
skeið fulltrúi þeirra á þingum, en
það er séra Sigurður í Vigur,
Stefánsson.
Ritstj. Lögb.
mundi yfir yfirborð brautar-
teinanna, en landverkfr. telur ef-
>essum stöðum megi
að væra hæfilega margar smá-
stöðvar, og virðist mega hafa þær
mjög ódýrar fyrst um sinn, að-
eins með litlum geymsluhúsum, og
láta annaðhvort næsta búanda
annast afgreiðsluna ef stöðin er
nálægt bæ, eða láta lestarþjónana miklir til þess að knýja snjóplog-
j umræddi vetur var þó hér í
j Reykjavík, álitinn vera i snjó-
rafmagnsvagnar mundu1. 'aP- Vetrarumferð mun
hvorki verða nógu þungir né afl- l^.ekk, þurfa að teppast a braut-
ínm, ef luin er logö þessa leið.
legir
annast hana. Við þetta sparast J inn, þar sem þeim er
ekki ætlað ! nen;a ef lil vil1 ,la? <laS ‘ mestu
mikið fé, bæði i stofnkostnaði og ! að knýja nema sig sjálfa með einn 1 T . , , . ...
rekstri. móts við það. sem tiðkast j eða i mesta lagi tvo vagna i eftir- j Landsverkfræðmgunnn hef.r
víðast hvar erlendis, einkum á rik- j dragi. Raunar eru á snmrnn atlð teUa umferðma arlega um
isbrautum. Tiskan er þar orðin j brautum hafðir þungir rafmagns- tvo aðalveg.na m.lh Rv.kur og
sú. að jafnvel á lítilf örlegustu j knúðir dráttarvagnar Jelektrisk -Arnessvsh,; Þmgvallavegmn og
sveitastöðvum eru bygð dýr stöðva- lokomotivj. sem ætlað er að draga : Helhshe.ðarvegmn. I ahð var a
hús, og haldiö fast fólk til að ann- j heila vagnlest. en þeir .lráttarvasn- I Karastoðum og Kolv.ðarhoh. _
ast þá litlu afgreiðslu, sem ]>ar er. j ar eru lika eins ]>ungir og eimreið- . lu l>möva aveginn oru a ar
Auk stöðvanna má og hafa nokkr- arnar, og útheimta eins sterka j,mi' ra_ *' ‘ ai t]_ 3°- Pt]
ar stcttir. þar sem lestir stöðvast, braut. Eg hygg ]>ví að teinar og “ menn 3315 ri ant 1,
ef þeim er gefiö merki, eða ein- önnur yfirbvgging brautarinnar; /02 ganganc 1 e a ijoant.i og
með lestinni ferðast,: yrði sú sama,' þótt hún yrði ætluð !5°5 akanchj, 339 folksvagnar. 478
ISLENDINEA-DAOURINK
a
Ág.
19 13
Hin áttunda þjóðhátíð á Gimli, Man.
Forseti: Herra STEFÁN ÞÓRSSON.
Klukkan 1 e. h.
Séra Stefán P. Stephensen er j
fæddtir á Ásum í Skaftártungu i
24. Jan. 1829. Foreldrar hans voru í
séra Pétur Stephensen, sonur i
Stefáns amtmanns á Hvitárýöllum j
Ólafssonar stiftamanns Stefáns-
sonar, og Guðrúnar Þorvaldsdótt- !
ur sálmaskálds Böðvarssonar, síð-!
ast prests í Holti undir Eyjaf jöll-!
um.
Séra Stefán kom i Reykjavík- j
urskóla árið 1846 og útskrifaðist j
þaðan árið 1851. Embættispróf í j
guðfræði tók hann á prestaskólan- I
um 1854 og vigðist árið eftir að
Holti í Önundarfirði. Var hann
prestur þar til 1884, er hann fékk
Vatnsfjörð. Hann andaðist í
Vatnsfirði 14. Maí 1900; hafði
hann þá veriö prestur i 45 ár, og
prófastur var hann i Vestur-ísa- j
fajrðarprófastsdæmi i 24 ár ('1860
til 1884L
Þjngmaður ísfirðinga var hann
á þremur fyrstu löggjafarþingun-
um (i8?5—79J.
Sama árið og séra Stefán var
vígður, kvæntist hann Guðrúnu
dóttur Páls amtmanns Þprðarson-
ar, Melsted. Guðrúti dó 3. Októ-
ber 1896. , _ _ , • v • ■ c
fornu Vatnsfirðtnga, og eina af
Foreldrar séra Stefáns voru fá-j kjrkjujör8unum, Miðhús, hafði
tæk og átti hann i æsku vist mikið j hann jafnan með; varð búskapur
athvarf hja föðurbróður sinum hans j Vatnsfirði með engu minni
séra Hannesi Stephensen á Ytra-j afhur8um en j Holti, ]>ótt tekinn
'hólmi; mintist hann oft þess göf- | værj hann að eldast og þreytast.
uga frænda síns sem velgerða- J Þt)tt séra Stefán væri’ meiri
manns sins og mun hafa viljaö Hóndi en klerkur, mátti telja hann
taka liann sér til fyrirmyndar. j klerk sæmjlegan, og embætti sitt
Holt i Önundarfirði hefir frájræktj hann samviskusamlega alla
fornu fari verið eitt af höfuðból- hina longu prestskapartíð sína.
um \Testurlands. I>ar er talið 12 J MeSan hann var í Holti þjónaði
kalla engi, en engir 12 meðalmenn hann lengstum öðru prestakalli
nú á dögum munu slá það upp
DAGSKRÁ:
Gimli hornleikaraflokkurinn spilar í lystigarðinum.
Minni Islands — Ræða:...........Jóh. Þórsson
„ „ — Kvæði:...........H. Þorsteinsson
„ Canada — Ræða :..........Séra C. J. Olson
„ „ — Kvæði:...........Kr. Stefánsson
„ Nýja Islands — Ræða : . . Séra Jóh. Sólmundsson
„ „ „ — Kvæði: Guttormur Guttormsson.
ÝMSAR IÞRÓTTIR:
ÍSLENZK GLÍMA:
1. verðl. $3.00, 2. verðl. $2.00, 3. verðl. $1.00
AFLUAUN A KAOI.I
milli 7 giftra og 7 ógiftra manna—V’erðl $7.00
KAFPHIiAUP:
Drenglr til l(i ára—1. v.l. $2.00, 2. v.l. $1.00
Karlmenn, 1 míla—1. v.l. $3.1)0, 2. v.l. $2.00
KNATTIÆIKUR
(Baseball)—Verðl. $9.00
DAXS kl. 7.30 AD KVELDI:
Vals—1. v.l. $3.00, 2. v.I. $2.00, 3. v.I. $1.00
KAPPHLAUP—kl. 9 að morgni:
1. Stúlknr frá 6 tll 9 ára. 50 yards—
1. verðl. 40c., 2. verðl. 30c., 3. verðl. 20c.
. 2. Drengir frá 6 til 9 ára, 50 yartls—
1. verðl. 40c., 2. verðl. 30c., 3. verðl. 20c.
3. Stúlkur frá 9 til 12 ára, 50 yards—
1. verðl. 50c., 2. verðl. 35cl, 3. verðl. 25c.
4. Drengir frá 9 til 12 ára, 50 yartls—
1. verðl. 50c., 2. verðl. 35c., 3. verðl. 25c.
5. Stúlkur l'rá 12 til l(i ára, 100 yarcls—
1. verðl. 60c., 2. verðl. 50c., 3. verðl. 40c.
c. Drengir frá 12 til 1G ára, 100 yards—
1. verðl. GOc., 2. vcrðl. 50c„ 3. verðl.
7. ógift kvenfólk, 100 yarcls—
1. verðl. $1.00, 2. verðl. 75c.
8. ógiftir karlmenn, 100 yartls—
1. verðl. $1.00, 2. verðl. 75c.
9. Gift kvenfólk, 100 yards—
1. verðl. $1.00, 2. verðl. 75c.
10. Giftir karlnienn, 100 yartls—
1. verðl. $1.00, 2. verðl. 75c.
STÖKK:
1. Lang-stökk, jafiilietis—
1. verðl. $1.00, 2. verðl. 75c.
2 Lang-.stöklc, tilhlaup—
1. verðl. $1.00, 2. verðl. 75c.
3. llá-stökk—
1. verðl. $1.00, 2. verðl. 75c.
4. Hopp-stig-stökk—
1. verðl. $1.00, 2. verðl. 75c.
5. Há-stiikk á stal'—
1. verðl. $1.00, 2. verðl. 75c.
C. Kapp-smul—
1. verðl. $3.00, 2. verðl. $2.00, 3. verðl. $1.00
æskir þess. og geta ferðamenn fyrir rafmagn. og væri þannig r°”]vaSnar ^442 vi jo a og 36
stigið ]>ar í lest og úr. og má jafn- 1 ekki heldur hægt að spara á þeim j H'*1 ’J1’ 1 3 > ja le>tar fd33
vel afgreiöa þar flutning ?ð sum- j Iið. í °S 870 halfklyfjarý og
arlagi 1 smaum std, an þess að K<> aevðs a su. sent aö framan ,. , „ „• ,
, v . I , / , , , . : Lm Hellisheiðarvegmn foru
kostað se til þess aö byggja hus var aætluð, 21,000 kr. a ari, sam- 1
þar við stéttina.
Á hæfilega mörgum stöðvum
þarf að vera útbúnaðttr ti! þess
að taka vatn og kol.
Rckstursafliö.
Gufa cða rafmagn.
Um það segir landverkfræðing-
urinn:
Eg hef gert ráð fyrir að braut-
arvagnar séu knúðir áfram með
gufuafli, eins og algengast er á
jámbrautum erlendis. Fleira get-
ur þó komiö til ntála. og einkutn : ir reynslan sýnt, að meðalstórar
ntundi mönnttm — einnig mér — j vatnsaflstöðvar geta ekki selt hest-
þykja skemtilegt að knýja vagn- j aflið fyrir minna en um 50 kr. yfir
ana með rafmagni, sem framleitt j árið. Ef brautin notar um 200
væri með vatnsafli, ]>ar sem rekst- hestöfl að meðaltali. , kostar raf-
ursaflið væri ]>á innlent, en kolin , magnið 10 þús. kr. á ári; þá eru
, , , 1 sama tima 16169 menn éiiöaa nð-
svarar 3% arsvoxtum at 420 þus. j ,• T 0
, , • * , . N , , - ancli, 1989 ganganch og hjolandi
kr. Ef rafmagmð kostaði ekki ,0 1
, r , , „ , v ,, í 2547 akandij, 420 folksvagnar,
neitt. og ef ekkert þvrfti að ætla .. ,, ^ ., r.
c .' . ■ í „ I4099 vorttvagnar, 3099 klvfja-
fynr fyramgu a rafmagnstækjum hestar f ? heilkl fjar ' ^
brautarinnar, þa er þetta ha.nark j hálfk]yfjar; # sau8kindur.
þess sem rafmagns utbunaðurmn Mes{ mannafer8 um Þ?ngvalla_
ma kosta td þess að arsutgjoldin , veginn var j Juli Agúst fm
verði ekki meiri af rafmagm en « . ..____, TT
, , „ . , ,,. ”, * 922, Agust 704Á en um Hellts-
kolum. En nu ma ekki vænta að : . , . , , T, ,
j heiðarveginn er hun mest 1 Jum
r>g Október éjúní 2378. Okt. 2331;.
Núverandi umferð á ári
>á samtals : 21751
fá rafmagnið ókeypis; sú aflstöð, !
sem framleiðir það. veröur að
borga vexti af stofnfé sínu. vi«-1 h-8a ve ina er
hald, fyrmngu og rekstur, og hef-
verður til útlanda að sækja. E11 | eftir ir þús. kr.. sem sparast af 1 1
hér
tjáir ekki að lita á annað en : kolaverðinu, og (>ær nægja
hvað vænlegast er fyrir fjárhags- j fyrir rentum og fyrningu af ]>vi,
lega afkomu fyrirtækisins. Það ! <elu rafmagnsútbúnaður brautanna
hefði auðvitað verið æskilegast að j mundi kosta umfram eimreiðarnar.
fá fullkomna áætlun einnig um j Af stofnkostnaði þeim. sem áætl-
rafmagnsbraut, en það verður ekki J aður er fyrir kolabratit, mundi
gert án sérstakrar fjárveitingar' j ekki falla burtu annað en verð
ekki
Eg vil þó reyna að gera nokkra
grein fyrir J>e]m almennu ástæð-
um, sem eiga að ráða valdi rekst-
ursaflsins.
Aðalkostir eimreiðanna Csem
brenna kolum) eru þeir, að ef
brautin er nægilega sterk, þá má
án verulegs aukakostnaðar flytja
í hverri ferð svo mikið, sem eim-
reiðin getur dregið, en það er því
meira sem eimreiðin er þyngri.
Þjetta gerir það að verkum, að
reksturskostnaðuir eykst litilð, þó
flutningar aukist, meðan unt er að
fullnægja flutningaþörfinni án
þess að fjölga lestum; t. d. mundi
ein 16 tonna eimreið geta flutt
lest, sem rúmaði yfir 100 manns
og alt að 10 tonnum af góssi sam-
timis. Annar aðalkostur eimreið-
anna er sá, að þegar snjór er til
'fyrirstöðu, þá má senda lestar-
eimreiðanna. og þvrfti ]>ó að hafa
að minsta kosti eina til vetrar-
notktmar. eins og áður er sagt.
Álit mitt um rafmagn sem rekst-
ursafl fvrir brautina er því á þessa
I leið;
Það getur ekki komið til mála
að byggja rafmagnsstöð til þess
aðallega. að framleiða rafmagn
handa brautinni; aflnotkun braut-
arinnar er alt of litil til þess, og
rafmagn frá litilli stöð verður alt
of dýrt.
Ef bygð væri rafmagnsstöð í
öðrum tilgangi, sem gæti selt
(brautinni ódýrt rafmagn, þá get-
ur koniið til mála að reka hana
tneð rafmagni. en mjög ólíklegt að
það svari kostnaði. fyr en notkun
brautarinnar er orðin miklu meiri
en horfur eru á fyrst tim sinn.
Eg hygg því réttast að miða | 25000 manns.
maður, i8cji tonn af vörum, eftir
áætlun landsverkfræðingsins.
bvgðri á tölunum hér á undan, og
22447 sauðkind.
Áður var haldið vegfarendatal á
j Kolviðarhóli frá 1. Nóv. 1910 til
Nóv. 1911 og töklust þar þá
igóóovegfarendur og 2000 vagnar
(sjá Lögr. V. árgang, 55. tölub.y.
Lítur þvi út fyrir, að aukning eigi
sér stað, og að minsta kosti er það
vist, að vagnaumferðin er að auk-
ast stórkostlega. og það ber vott
uin hina sívaxandi vöruflutninga-
þörf milli Rvikur og Suðurlands-
undirlendisins.
Iféruð ]>au, sem telja má að hafi
not af brautinni, eru þessr; Vestur-
Skaftafellssýsla að nokkru leyti.
sem sé til flutnings af afurðum á
markað og til aðflutninga á ýmsri
léttavöru og svo til fólksflutnínga,
en íbúar eru þar 1835; Rangár-
vallasýsla, með 4024 íbúum; Ár-
nessýsla. með 6072 ibúum: Mos-
fellssveit, með 404 ibúum; Revkja-
vik. með 12500 íbúum. Enn
fremur má telja nokkurn hluta
Kjalarness, Kjós að nokkru leyti
og Hafnarfjörð, þegar hann fær
járnbrautarsamband við Reykja-
vík, sem ekki gettir beðið lengi
eftir að þessi braut er komin á.
Það má því telja, að brautin sé að
fullum notum fyrir sem svarar
Vetrarríki er þar allmikið og bú-
fjárhagar og vetrarbeit litil nær-
lenclis. Um langan aldur hafði
þar verið lítill búskapur, er séra
Stefán kom þangað, og staðurinn
ekki vel setinn. Séra Stefán kom
með, Stað í Súgandafirði. Milli
Önundarfjarðar og Súgandafjarð-
ar er ein hin snanbrattasta heiði,
sem til er á Vestfjörður. mjög ill
yfirferðar og ekki reið nema um
hásumarið. Annexíttvegurinn að
. Kirkjttbóli í Valþjófsdal var þá og
þangað félaus, en brátt kom það ! stórhættulegur, lá leiðin yfir þver-
í ljós, aðr hann var hinn mesti bú- j hnýptan hamar, er gekk í sjó fram,
sýslumaður. Hann tók upp selför en sh lei8 er nu vel fær, síðan
í Bjarnadal. er I loltskirkja á, og t jtllefsen livalfangari lét gera ]>ar
beitarhús hafði ltann þar; er þar vegahot Holt var þannig Uitn
gott undir bú og útbeit góð. Rak J daga séra Stefáns eitt örðugasta
hann búskapinn brátt i fornum prestakalli8 á landinu; fékk ltann
stónbænda stýl. Letð ekki á löngu oft hinar verstu fer8ir \ Súganda-
að hann yrði einn mesti stórbónd- j fjor8> og mun sameining Staðar
inn á \ esturlandi; hafði hanp og p[olts j880 mjög hafa dregið
jafnaðarlega 5 til 6 hundrað fjár hann til a8 sækja frá Holti.
°S 10 12 nautgripi. Holtsengi1 Sveitarstjórn hafði séra Stefán
bætti hann með vatnsveitingum og 1 á hendj bæöi i Holti og Vatnsfirði
11111 franiræsltt, bygði ^ bæinn og öll, og gegndj haftti þeint störfum með
peningshús að nýju. \ arð hann , somu röggsemd, dugnaði og fyrir-
á skömmum tima öndvegishöldur \ hyggju t>g búskaparstörfunum, og
og héraðshöfðingi Vestfirðinga. j sýslunefnd fsafjarðarsýslu var
Dugnaður hans hafði að vonutn haUn \ mörg ár.
eigi alllitil ahrif á sveitunga hans;; 8era Stefán var mjög geðrikitr
mönnuðust Önfirðmgar eigi lítið á ma8ur og gat> er svo bar undir,
dogum hans í Holti og sömdu j veri6 litill skapdeildarmaður. en
bæð. þetr og aðr.r heldrt bændur j mjog var hann hrejnskilinn og
a \ estfjörðum sig mjög að háttum sag8j mejnjngu sína hispurslaust.
hans í ýmstt; stóð landbúnaður á; hver sem j hlut átti; þéttur var
\ estfjorðum í mem bloma um hann j lund og vildi ógjarnan láta
daga hans en um langt skeið áður. hIut sinn fyrir o8rum. A heimili
Þegar séra Stefán kom í Vatns- ; sinu var hann gjörhugull um alt
fjörð var hann allmikið tekinn að '■ smátt og stórt, er að bústjórn og
þreytast. Frá þvi séra Þórarinn - Heimilisstjórn laut, og vandaði rök-
Böðvarsson slepti Vatnsfirði hafði j samlega um við hjú sín og börn.
þar verið fretnur lítill búskapur er ]>vi var að skifta, en hjúasæll
og staðurinn orðinn mjög niður- var hann jafnan, lét hann sér ant
níddttr. Séra Stefán tók þar jafn- um hagi þeirra og hvatti þau til
skjótt til óspiltra málanna í bú- atorkti og dugnaðar. Lengstum
skapnttm, húsaði hann staðinn vel i ltafði hann 6—7 húskarla auk
og reisti öll peningshús að nýju. unglinga, og með þvt að hann
Æðarvarpið i Borgarey hirti hann hafði hina beztu fyrirsögn á öll-
með ltinni mestu alúð og dugnaði. ■ um búnaðarstörfum, lærðu itngir
Þegar hann kom í Vatnsfjörð menn, sem eitthvert manntak var
fengust aðeins 44 pund af æðardún í, þar góðan verkshátt og mönn-
úr eynni. en árið, sem ltann and-{ uðust að öðru levti; hafa margir
aðist, var dúntekjan komin upp i ]>eirra orðið dttglegir og nýtir menn
110 pc!.. og nuin svo skjótur J og liggur þeint öllum vel orð til
vöxtur á æðarvarpi nær því eins I hins góða húsbónda síns.
dæmi. Landbú hans í Vatnsfirði j Séra Stefán virti mikils táp og
varð brátt eins stórt og í Holti. f j dugnað þar sem hann fann það
Vatnsfirði er eins og i Holti held- fyrir, en ónytjungsskap hataði
ur lítið heimaland og búfjárhagar hann innilega og áttu þeir, er því
litlir heima um sig; tók séra tnarki voru brendir, oft alt annað
Stefán þar einnig upp selför i ett vinarkveðjum að mæta hjá
Vatnsfjarðarseli að sið hinna honttm. Öll tilgerð og hégóma-
skapur var honum hvimleiður.
Hann var frábitinn þvi að láta
mikiö á sér bera, og lítt stundaði
hann að eignast marga vini, en
]>eim. sem náðu vináttu hans, var
hann hollur vinur.
Vanalega var séra Stefán þur
á manninn, einkum við ókunnuga,
en í hóp kunningja sinna var liann
skemtinn og málrætinn, kunni
hann þá jafnan frá mörgu að
segja, því að maðurinn var athug-
ttll og stálminnugur. Námsmaður
hafði hann ekki verið í æsku, en
ekki skorti hann vitsmuni, og
gnægð hafði hann þeirra hygginda,
sem í hag koma í lífinu. Á efri
árum sínum las hann töluvert,
einkum sagnfræði, og var hann vel
að sér utu ýmsan sögufróðleik,
einkum var hann sérlega ættfróð-
ur; kom það sjaldan fyrir, er rætt
var .um ættir manna, ]x5tt ónafn-
kendir væru, að hann vissi ekki
góð deili á ættum þeirra.
Séra Stefán var mikill maður
vexti, vel vaxinn og hinn höfðing-
legasti ásýndum, sópaði mjög að
honum; var fornislenzkt höfð-
ingjamót á honum og minti þann-
ig á hina gömlu öndvegishölda
vora.
Guðrún, kona séra Stefáns, var
stórgáfuð kona, vel mentuð og hið
mesta valkvendi. Börn þeirra
vortt:
1. Anna Sigríður. átti Einar
Guðjohnsen lækni á Vopnafirði,
hún dó árið 1882.
2. Ragnheiður, seinni kona
Einars Guðjohnsens, hann dó 1891.
3. Þórunn, kona Davíðs Tlior-
steinsson’s læknis á Isafirði.
4. Páll, prestur á Holti í Ön-
undarfirði, á Helgu Þorvaldsdótt-
ur læknis Jónssonar á ísafirði.
5. Ólafur, læknir i Winnipeg.
Kona hans er Margrét Stefáns-
dóttir, Gunnarssonar og eru börn
þeirra 8 á lífi, öll í æsku.
6. Ástríðttr, átti Ólaf prófast
Pétursson á Svalbarði, hann dó
1898. S. St.
—Óðinn.
Ennfremur hefi eg breytt næst
síðustu vísunni á þessa Ieið;
Holds úr týgjum floginn frí
frjáls að nýju lifir,
berðu hlýja kveðju í
hvelfing skýjum yfir.
Sömuleiðis vildi eg breytt hafa
röð visnanna á þá leið, að 10. vís-
an C'Héðangangan fáist föl” J
komi á eftir hinni næstu f“:Þjessi'
rætist þanki minn”J.
/. G. G.
KENNARA vantar fyrir Vestri skóla
No. 1669 frá 1. Sept. 1913 til síðasta
Nóv. þessa árs; verður að hafa ann-
ars eða þriðja flokks kennara stig.
Umsækendur snúi sér til undirritaðs
fyrir 15. Agúst n.k., einnig tiltaki kaup
og mentastig.—Framnes P.O., Man.,
18. JÚIÍ 1913.—G. M. BLONDAL.
KENNARA tilboðum til Baldur skóla
No. 588 verður veitt móttaka til 25.
Ágúst n.k.; um sækjandi verður að
hafa 2. flokks skírteini; kensla á að
byrja 1. Sept. Umsækjandi tiltaki
hvaða kaup hann óskar, greini einnig
frá hvað hann hefir lengi kent og hvar
leita ntegi meðmæla.—Skrifið til B.
MARTEINSSON, Sec.-Treas.,
Hnausa, Man.
KENNARA tilboðum fyrir Lundi
skóla No. 587, frá 2. eða 3. stigs ‘‘pro-
fessional” kennurum verður veitt mót-
taka af undirrituðum til 15. Agúst n.k.
Lysthafi taki fram i tilboði sínu hvaða
kaup hann áskilur sér og einnig hvaða
mentastig hann hefir. Skólinn byrj-
ar 15. Sept. og endar 30. Júní 1914.
Engin kensla frá 15. Des. til 1. Febr.
Borgun greidd fyrir 8 mánaða kenslu.
—Icelandic River P.O., 14. Júlí 1913
JÓN .SIGVALDASON, Sec.-Treas.
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VERKSTŒÐI:
Korni Toronto og Notre Dame
Phone : Heimilís 4
Qarry 2988 Qarry 899
Breytingas.
I kvæði mínu um Björn Skafta-
son, sem birtist í siðasta blaði, eru
tvær vistir er mér hefir clottið
hug að breyta. Fjórðu vísuna
vildi eg hafa þannig;
Hvers sem greiða hans við hús
hlaut. í neyðum flúinn.
Hinni sjöundu
þannig:
Liptirt aldrei lundarfar
lét og sjaldan breytti,
vildi eg haga