Lögberg - 14.08.1913, Síða 4
LÖGBERG', FIMTUDAGINK
14. Ágúst 1913.
LÖGBERG
Gefið út hvern fimtudag af The
COLOMBIA PrESS LlMlTED
Corner William Ave. &
Sherbrooke Street
WlNNIPEG, - MaNITOBA.
STEFÁN BJÖRNSSON, «
EDITOR
J. A. BLÖNDAL, ||
BUSINESS MANAGER wj
UTANXSKRIFTTIL BLAÐSINS: ÍBÍ
TheColumbiaPress.Ltd.
P. O. Box 3172, Winnipeg, Man. ||||
utanXskrift ritstjórans:
JEDITOR LLÖGBERG, (1{(
P. O. Box 3172. Winnipeg, f!lj
Manitoba. MS
------------------------
TALSÍMI: GARRY 2156 |j
Verð blaðsins $2.00 um árið. Uí)
íslenzki fáninn.
heim sanninn um það, að sá sé
vilji Islendinga. Þjjóðin hefir fyr-
ir alllöngu valið landi sínu liti,
bláa og hvíta litinn, og konungur
hefir staðfest það kjör íyrir tæp-
um tíu árum með skjaldarmerkinu:
hvítum val í bláum feldi. Stú-
dentar og ungmennafélög hafa
tekið ástfóstri við þessa liti með
eldmóði æskunnar, og konur stað-
fest þá með veifugjöfinni i. þ. m.,
sem alþingi vantaði því miður þrek'
til að nota. ÖIl þjóðin hefir svar-
ist undir þessa liti, heitast og al-
mennast, þegar hún hefir fundið
blóðið renna sér til skyldunnar,
skyldunnar við sjálfa sig, svo sem
á aldarafmæli vors bezta manns,
Jóns Sigurðssonar, og nú seinast
12. f. m., þegar erlend flónska
brendi bláa og hvíta litinn inn í
bein og berg þjóðarinnar. Þjang-<
að til hafði bláhvíti dúkurinn
blaktað fyrir andvara, sem líkja
má við “blæ, er bylgjum slær á
rein’’. Nú þenur hann veður, “sem
brýst fratn sern stormur, svo
hriktir í grein”, í gömlu feisknu
fauskunum. Þþð er orðinn al-
mennur þjóðarvilji, að lögleiða ís-
lenzkan fána.
En er nú þessi fánahreyfing
eðlileg og réttmæt? Þjeirri spurn-
ingu vildi eg mega svara með
tveimur öðrum spurningum. Er
eðlilegt, aö hugsa, tala og rita á
móðurmáli sínu? Er eðlilegt, að
unna því landi, sem geymir sam-
tímis beztu minningar manns Og
björtustu vonir? Sé þetta eðlilegt
og réttmætt, þá er fánahreyfingin
eðlileg og réttmæt. Sérstakur fáni
er lifsmark sérstaks þjóðernis.
Þji kem eg að þriðju spurning-
unni: Er oss Islendingum fært að
löghelga liti vora sem fána? Og
sé það fært, þá að hve miklu leyti ?
Úrlausn þeirrar spurningar
veltur aðallega á því, hvort og að
hve miklu Jeyti dönsk flagglög ná
hingað. Hér að lútandi dönsk á-
kvæði eru þessi:
Rann 17. Febr. 1741 gegn því,
að skip einstaklinga sigli undir
klofnu flaggi. Tilskipun 2. Júlí
1748 6. gr. sbr. 9. gr. um að öll
verzlunarskip hafi danska verzlun-
arflaggið. Flotareglugerð 8. Jan.
að segja, að þau hafa aldrei verið
lögleidrl sérstaklega hér á landi;
þau hafa heldur aldrei verið birt
hér og eru því ekki sjálfgild hér,
Þjegar minst var á fánaránið í
Reykjavík hér í blaðinu fyrir
skemstu, var sjálfsagt talið að
frumvarp um íslenzkan fána yrði
lagt fyrir þingið í sumar.
Þetta hefir og orðið, því að þeir
þingmenn Reykvíkinga, Lárus H.
Bjarnason og Jón Jlónsson, ásamt
Guðm. Eggerz, hafa borið upp
frumvarp um íslenzkan fána:
Frumvarpið er stutt, *að eins þessi
orð:
“Hér^á landi skal vera löggyldur
íslenzkur sérfáni. Sameinað al-
þingi ræður gerð fánans”.
Breytingartillögu hafa þeir bor-
ið upp við frumvarpið Bjarni frá
Vogi, Benedikt Svemsson og Skúli
Thoroddsen, þar sem fram er tek-
ið, að gerð fánans skuli vera hin
sama og nú er, og að með þessum
lögum skuli úr gildi numin öll
ákvæði í íslenzkum lögum, sem
heimili íslenzkum skipum að nota
annan fána.
Annað sem gerst hefir í þessu
fánamáli er það, að nokkrar konur
í Reykjavík, 160 alls, létu gera
veifu mikla með bláu og hvítu lit
unum, og áletruða “Alþingi”,
því skyni að fá þingið til að draga
veifu þessa á hún, meðan það sæti.
Tilætlunin vitanlega sú, að minna
þingmenn á að gera gangskör að
því, að lögleiða íslenzkan fána
með þeim litum, sem eru viður-
kendir þjóðarlitir íslands. Þjær
konur, er ’fyrir þessu gengust, eru
allar merkar og míkilhæfar, og eru
nöfn fjögra þeirra undir fyrir-
spurn í ísafold, máli þessu við-
víkjandi. Þær konur eru Ingi-
björg H. Bjarnason, Theodóra
Thoroddsen, Steinunn H. Bjarna-
son og Inga Lára Lárusdóttir.
Ekki gekk það skafið, eftir þvi
sem konum þessum segist frá í
ísafold, að koma veifu þeirra á
framfæri við alþingi. Afhentu
konurnar loks sjálfar forsetum
deildanna veifuna, en ekki kvað
hún hafa verið hafin á stöng þar
á alþingishúsinu síðast er fréttist,
og ekkert flagg annað heldur, og
er nú flagglaust þing á Islandi.
Hins vegar hefir fyrnefnt frum-
varp til laga um íslenzkan fána
• í geta þess, að útlendum einstak-
verið borið fram og er flutmngs- ,• 1 , . , ,
ö & 1 lingum, sem her eru busettir, er
maðui þess Lárus H. Bjarnason, leyft og liðið að flagga með flaggi
prófessor. Birtum vér hér á eftir sinnar þjóðar og þurfa menn ekki
ræðu þá er hann hélt til stuðnings I annað til að sannfærast um það en
frumvarpinu um fánann islenzka. að Iita hér út um &luggana nú.
Dæða sú er vel snjöll og sköru- j Eg, Vek’ aö okEar, röggsami lög-
, TT, , . , 1 reglustjon myndi ekki hða það, ef
3eg . Hun er a þessa leið: j ,)a8 kæmi j bága vis lög. Hitt er
“Þegar spurning rís um það, jóþarfi að/minna á, að flaggað hefir
hvort reyna eigi að löggilda ís- j verið átölulaust með bláhvíta fán-
lenzkan sérfána, þá krefst sú í anutn á húsum einstakra manna.
spurning þriggja eða f jögra annara | — ísland er, að því er sérmálin
andi löndum. Rikiseining er því
ekki til fyrirstöðu heimaflaggi,
sbr. 8. lið 3. gr. millilandanefndar-
innar og aipphaf 2. málsgr. nefnd-
arálits á bls. XIV. I 3. gr. er
”kaup fáninn út á við” talinn með-
al sammálanna, en í 2. mgr. XIV
er sagt, að sammálin samkv. frum-
varpinu séu og nú skoðuð sem
sammál, en í því liggur að heima-
fáni sé ekki sammál, og þá getur
hann ekki verið annað en “sérmál”.
Enda þarf ekki annað en benda til
þýzka ríkisins og Stóra-Bretlands
og sérríkja hins fyrnefnda og sér-
lenda hins síðarnefnda. — Þýzka
ríkið hefir einn allsherjarfána, en
hvert sérríki hefir sérstakan heima-
fána. Sama er um Bretland. At-
hugull maður sem kemur til Edin-
borgar mun hafa séð flaggað þar
með St. Andrew-krossinum og eg
held að flestar nýlendur Breta, að
minsta kosti hinar stærri, hafi sér-
staka heimafána.
I íslenzkri löggjöf þekki eg ekki
í svipinn önnur ákvæði um dansk-
an fána en þessi: Lög nr. 31, 13
THE DOMINION BANK
Slr EDMDND B. OSLEB, M. P., Prcs W. I>. MATTHKW8 .Vice-Pre*
C. A. BOGERT, General Manager.
llöfuðstótl borgaður . . . . .$5,360,000
Varasjóður................. $7,100,000
Allar eignir................$79,000,000
pJER GETIÐ BYR.IAI) REIKMNG ME9 $1.00
Sumir stærstu reikningar í sparisjóðsdeild voru birjaðir í
mjög smáum stíl. Reikning m á byrja með $i.oo eða meira.
NOTKE DAME BBANCH: Mr. C. M. DENISON, Managcr.
SELKIRK BKANCH: ,1. (ÍBISDAI.E, Manager.
mál þetta yrði fyrir alvöru tekið
upp að nýju. Efumst vér og ekki
um, að það er málinu ómetanlegur
styrkur, að jafn ötull og áhrifamik-
ill maður, eins og Lárus H Bjarna-
son prófessor er, hefir gerst flutn-
ingsmaður þess, og erum vér þess
fullvisir, að framkoma hans bæði
við fánaránið og nú á alþingi, í
flutningi frumvarps um íslenzkan
fána, hlýtur að afla honum trausts
Des. 1895, sérstaklega 2. gr., sbr. .
augl. 16. Jan. 1893 og 20. Apríl ahts hJa ollum Þj°«ræknum ís-
1893, og.tilsk. 2. frá 2. Marz 1903, ! lendingum.
11. gr. — Lögin frá 1895 taka að j ----
eins til hér skrásettra verzlunar-
skipa, stærri en 12 smálesta, og
þekki eg engann löglesinn mann,
sem dregur það í efa. Meira a®
segja gera þau ráð tyrir skipum
hér á landi, sem ekki piega flagga
með danska flagginu. Tilskipunin
frá 1903 nær að 'orðalaginu til að
eins til fiskiskipa utan landhelgi,
og jafnvel að eins til 30 smálesta-
skipa. Danska títskipunin frá
Í748 er að eins lögleidd íslenzkum
verzlunarskipum til handa, enda
hefir bláhvíti fáninn verið notað-
ur á bátum aðfinningarlaust. —
En þó að framannefnd dönsk á-
kvæði væru talin gild hér, og þá
líkl. helzt vegna tilsk. frá 24. Jjan.
Næstu sambands-
kosningar.
Þeir eru ekki allfáir sem illa
una forræði núverandi sambands-
stjórnar. Eyðslan, afskapleg og
langt fram yfir það sem nokkurn
tíma hefir átt sér stað áður, þykir
óþolandi, eins og margstaöar hefir
komið fram í ræðuin og ritum.
Iiins vegar er aðgerðarleysi stjórn-
arinna r þrátt fýrir f járeyðsluna
miklu, öldungis óafsakanlegt. Hún
virðist ekki hafa 'huga á neinum
1838, þá yrði þeim ekki beitt hér, j nÝjum stórmálum er til þjóðþrifa
sízt til refsingar eða.ábyrgðar, og ; horfa. Það er rétt með hangandi
það þegar af þeirri ástæðu, að; hendi að það fæsí að haldið sé
þau hafa ekki verið birf liér á ; Hra.ni með helztu framfara fyrir-
Iandi, sbr. tilsk. 21. Des. 1831 og . . , ,
, ^ c tæki, sem næsta stiorn a undan
2 hæstarettardoma tra 1842. : ’. ; J ,
Þjað er því ugglaust, að vér 1 hafði byrjað á. Ekkert storfengi-
'höfum fulla heimild til að setja | legt nýmæli er þessu landi megi
1752, 818. gr. um að verzlunarskip I lög um sérfána á Iandi. Og með j að gagni koma, hefir hin nýja
hafi ekki klofið flagg og sjóliðs- j slíkum fána ætti að mega flagga stj5rn treyst sér til að bera fram.
foringjar gæti þess, að verzlunar- á höfnum og jafnvel innan ís- j Herskatts' málið hefir veri'ð eina
skip noti ekki oheimilt flaee, og j lenzkrar landhelgi, altend a oskra- ,
svo loks tilskipun 7. Des. 1776 um I settum skipum. Annað mál er það, jveru eýa stonlla 1 ’ sem un eir
að verzlunarskip megi hvergi nota að eg býst við, aði íslenzk skip beitt sér fyrir. Og þeir verða víst
annað flagg en verzlunarflaggið. í yrðu að draga upp danska fánann, I í miklum minni hluta, sem geta
U.m öll þessi dönsku lög er það j ef krafist væri af eftirlitsskipi ; fengið það af sér að telja það
Dana eða annara ríkja. , j $35,000,000 ok á voru ungu þjóð,
Hinsvegar tel eg oss alveg o-
kleyft að lögleiða sérstakan sigl
_ i sem bráðnauðsynlega þarf á margs-
ingafána. Til þess þyrftum vér konar umbótum að halda, miða til
enda hefir enginn neitað því mér j að fá viðurkenningu annara ríkja . framfara, í orðsins réttu og sönnu
vitanlega, hvorki í ræðu né riti, að I fyrir sjálfstæði voru, eða Surver- merkingu.
ísland hafi frá upphafi verið sér- ænitet, enda tæplega heppilegt að . , .,„ .
ráðast í það meðan vér höfum Mlkl11 hlutl Þjoðarmnar er mjog
ekki megn til að verja fána vorn j óánægður með lanclstjórnina sem
og skip. Varnarlaus siglingafáni, j nú er. Það er ekkert launungar-
stakt, sjálfstætt löggjafarumdæmi,
en af því einu út af tyrir sig leið-
ir það, að dönsk lög geta ekki verið
sjálfgild hér á landi. — Lög þau,
sem eg nú hefi nefnt, taka auk
þess aðeins til skipa á sjó, og að
eins til “verzlunarskipa’’, á dönsku
máli “Koffardiskibe’’ eða “Hand-
elsskibe”, eða til vöruflutningsskipa
og mannflutningsskípa, sor. 1. gr.
tilsk. 25. Júní 1869 um mæling
skipa. Hins vegar ná þau ekki til
fiskiskipa, skemtiskipa eðá líkra
skipa, hvorki opinna né undir
þiljum. Og þdð er öldungis víst.
að ekkert þessara ákvæða nær til teins og eg hefi þegar sýnt fram á
flaggs á þurru landi, enda eru eng
in dönsk lagaákvæði til um flagg
á landi, ekkert nema bréf frá
dómsmálaráðherranum danska frá
2. Ágúst 1854, en með því bréfi er
öllum í konungsríkinu leyft að
flagga með verzlunarflagginu í
kaupstöðum og til sveita. í sama
bréfi er verzlunarræðismönnum
leyft að flagga með flaggi þess
lands, sem þeir eru fyrir. Dönsk
lög erti því ekki til fyrirstöðu sér-
flaggi. Til sannindamerkis má
þótt viðurkendur væri, gæti leitt máJ. En hvenær er þá hægt að
til tjóns fyrir skipa- og vörueig- búast yis stjórnarskiftum?
endur. Auk þess, sem tilraunir af i
vorri hendi til lögleiðingar slíks ; Hvenær verða næstu kosningar?
fána yrði til þess að draga fána- pví er ekki auðsvara’ð ; það er
málið niður í flokkaóþverran, líkt j alrgseS ag stjórnin bar ekki traust
,?.“rÍdÍM«ri5 til as leggja hervar^lis „„dir
inu að falli 1908, og til þess vil
eg ekki stuðla.
En jafnvel þótt vér höfum ský-
lausan og ómótmælanlegan rétt til
þess að lögleiða islenzkan sérfána,
spurninga:
1. Hvort íslendingar óski þess
alment, að íslenzkur fáni
blakti yfir höiði þeim.
Hvort sú ósk se eðlileg og
réttmæt.
Hvort oss sé fært að lög-
2.
helga liti vora sem fána, og'tog íslands, því get eg hvorki neit-
•sé það fært, þá að hve miklu
Jeyti.
Þrlðj'u spurningunni mætti skifta
í tvent: 1. hvort oss sé heimilt að
nota íslenzkan fána, og 2. hvort
oss myndi lánast það, þótt lög-
heimilað væri.
Þ'-essum spurningum ætla eg nú
að leitast við að svara.
Viðvíkjandi fyrstu spurningunni
þarf ekki að fara í grafgötur um
svarið. Eg hygg, að það þurfi
ekki nein heilabrot eða vanga-
veltur til þess að færa mönnum
snertir, framandi land gagnvart
Danmörku.
Þ|í er næst spurningin um það,
hvort “ríkiseiningin” svokallaða
geti orðið því til hindrunar, að við
lögleiðum íslenzkan sérfána. En
að ríkiseining sé milli Danmerkur
þá er ekki þar rneð sagt að málið
verði jafn auðsótt í framkvæmd-
inni. Það er ekki ómögulegt, að
danska stjórnin taki sér rétt til í-
ldutunar um það mál, líkt og um
lotterímálið og flaggið á bátskel-
inni 12. f. m. o. fl. og mætti þá ef
til vill óttast, að ístöðulítil íslenzk
stjórn kiknaði í knjáliðunum, svo |
sem dæmi munu finnast um svo-
kallaða islenzka stjórn. Samt hefi
eg þá óbifanlegu trú, að vor góði,
rétti málstaður sigri. Byggi eg
hann annarsvegar á konunglegum
orðum ættföður Glúksborgarættar-
innar: “Fram í guðs nafni fyrir
rétti og sæmd?” enda skil á líkan
veg einkunnarorð konungs vors
Kristjáns X.: “Guð minn, land
mitt og sæmd mín”, legg “land”
út sem gjörvalt veldi konungs.
Og hinsvegar byggi eg það á spá-
mannlegum orðum skáldsins : “Sú
þjóð, sem veit sitt hlutverk, er
helgast afl um heim, | eins hátt
sem lágt má falla fyrir kraftinum
þeim.” Þau orð eiga jafnt við
smáþjóð sem stórþjóð.
atkvæði þjóðarinnar. Hún þorði
það ekki. öll likindi virðast til
þess að hún fresti kosningum eins
lengi og hún getur. Og ef ný
kjördæmaskiftingarlög verða ekki
samþykt á næsta þingi, þá verða
engar almennar sambandskosning-
ar á næsta ári.
Svo er enn ein ástæða til þess,
að stjórnin muni ekki flýta sam-
bandskosningum, og það er pen-
ingaþröngin, sem hér í landi hefir
gert vart við sig eins og viðar.
Stjórnmálagarparnir í liði Bordens
vita, a’ð' það er óheppilegur tími,
hverri stjórn sem er, að ganga til
kosninga þegar þannig árár, og
meðan ekki lifnar yfir og nýr
peningastraumur kemur um Iandið,
má ganga að því vísu að þeir liggi
á meltunni og spyrni móti nýjum
kosningum af alefli.
Hlutdrœgni,
að samkvæmt stöðu minni né lang-
ar til að neita. “Ríkiseiningunni”
til sönnunar skal eg leyfa mér að
vitna til eftirtaldra laga: Stjórn-
arskráin 1., 18. og 23. gr.; lög nr.
28, 7. Nóv. 1879, 4. gr.; lög nr. 14,
21. Sept. 1883; lög nr. 13, 22. Marz
1890, 52. gr.; lög nr. 31, 16 Des.
1895, I. gr.; lög nr. 16, 3. Okt.
1903, 8. gr.; lög nr. 13, 20. Okt.
1905, 27. gr. En hvað liggur nú
í orðinu “ríkiseining”? Ekkert
annað en það að ísland og Dán-
mörk standi saman gagnvart fram-
Göngum því öruggir fra-m undir
litum lands vors, Htum heiðblám-
ans og mjallarinnar.”
Oss getur ekki betur sýnst, en að
málaflutningur þessi sé bæði hyggi-
legur og réttmætur í alla staði, og
líklegur til að fá nægilegt fylgi
þingsins til að fá framgang.
Skoðanamunur hefir verið nokk-
ur meðal stjórnmálagarpanna á Is-
landi um gerð íslenzks fána og
jafnvel hvernig löggilding hans
væri háttað. Voru um eitt skeið
helzt horfur á að þar yrði ekki
neitt úr neinu.
Svo kom fánarániö í vor. Það
hefir ýtt undir, ásamt 'fleiru, að
Ekki er orðið fallegt, merking-
in þaðan af síður, en Ijótust þó
framkvæmd þess í verkinu.
Orð þetta á sína sögu vestan
hafs eins og víðar. Þegar klikku^
rígurinn var magnaðastur meðal
Vestur-íslendinga, þá mun orðið
hafa öðlast hefð hjá þeim. En
þegar þessi rigur minkaði, mink-
aði líka máttur þessa orðs í hug-
um manna, en samt mun erfitt
reynast að útrýma honum alger-
lega. Að minsta kosti þarf ekki
mikið út af að bera, til þess, að
hlutdrægnisherópið heyrist kveða
við!
Við þetta munu íslenzkir blaða
menn bezt kannast. Flestir þeirra
munu hafa heyrt þetta heróp.
Það er fortit orðtak, að lítið sé
það, sem kattartungan finni ekki.
Á sannleika þessa orðtaks hafa
víst vestur-íslenzkir blaðamenn oft
rekið sig. Það þarf sjaldan að
vera sagt mikið of eða van í blöð-
um vorum, ef það snertir ein-
hverja einstaklinga meðal þjóðar
vorrar, til þess að einhverjir
hneykslist, eða einhverjum finnist
hlutdrægni koina í þeim ummælum.
Einhverjir verða til að draga
dæmi saman, jafnaðarmenn eru
teknir og hlutdrægnisdómurinn
kveðinn upp með, meiri og minni
sanngirni og ákefð til að svala
misboðinni réttlætistilfinningu.
Ekki er það ætlun þess er þetta
ritar, að fara að afsaka íslenzk
blöð eða þetta blað, af því, að ekk-
ert kunni þar að vera ofmælt eða
vanmælt. Slíkt væri óðs matins
æði. Aumingja mennirnir, sem
sjá um efnið í blöðin, eru mann-
legum ófullkomlegleikum undir-
orpnir rétt eins og hverjir aðrir.
Getur þeim því skiljanlega yfir-
sést í því að láta sumt ósagt, er
rétt hefði verið að geta um eða
segja frá, eða aftur á móti að taka
of djúpt í árinni einhverntíma
hins vegar, bæði mömium og mál-
efnum viðkomandi.
En það sem greinarhöfundur
vill reyna að vekja athygli á. — af
því að honum þykir hlutdrægni
ljótari ókostur blaðamanns en
margir aðrir, og að hans ætlun
oftar höfð að ásökunarefni en
rétt er, það er að fyrnefnd ákæru-
efni, um það sem ósagt er látið í
blöðum vorum, eða þá ofmælt er,
þarf enganveginn að vera sprott-
ið af illum hvötum, eða hlutdrægni.
Þjetta of eða van eru^ að vísu
gallar á blaðamensku, en það eru
gallar, sem flestum veitir erfitt að
sneiða hjá og engum tekst til fulln-
ustu. En þessum göllum geta
ráðið, og ráða oft, aðrar orsakir,
en illar hvatir.
Þeir eru oft einhvers konar
vanrækslu, gleymsku eða kæru-
leysi að kenna; þeir eru oft að
kenna ónógum upplýsingum, skorti
á nægri þekkingu, eða skorti á
nægilegri dómgreind.
Alt eru þetta ókostir, og mundu
margir segja, að þeir menn ættu
ekki að stýra blöðum, er nokkra
slíka ókosti hefðu til að bera. En
svarið er það, að þá mætti eins
vel hætta útgáfu allra blaða, því
að enginn blaðastjóri, er með öllu
laus við þessa galla. Þjað er að
eins stigmunur á þeim hjá blað-
stjórum, en sá munur er náttúr-
lega mikill.
En allir þessir ókostir eru í eðli
sinu gull hjá hlutdrægni — því að
gera vísvitandi manna mun — að
gera öðrum þannig rangt til að
yfirlögðu og ásettu ráði. Það er
Ijótasti ókostur blaðamanns, og
vafalítið mun það vera, að um
þann löst eru útgefendur blaða
langtum oftar sakaðir ranglega, en
réttilega, af því að ákærendur
kunna oft og tíðum ekki að meta
íétt orsakir, sem til grundvallar
'iggja-
NORTHERN CROWN BANK
AÐALSKRIFSTOr'A í WINNIPEG
Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,600
Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,760,000
STJÓRNENDUR:
Formaður................Sir D. H. McMillan, K. C. M. G.
Vara-formaður.....................Capt. Wm. Robinson
Jas, H. Ashdown H. T. Champion Frederick Nation
Hon.Ð.C- Cameron W, C. Leistikow Sir R. P. Roblin, K.C.M.G,
Allskonar bankastðrf afgreidd.—Vérbyrjum reikninga við einstaklinga
eða félög og sanngjarnir skilmálar veittir.—Avísanir seldar til hvaða staðaar
sem er á Islandi, — Sérstakur gaumur gefinn sparisjóðs innlögum, sem hægt
er að byrja með einum dollar. Rentur lagðar við á hverjum 6 mánuðum,
T. E. THORSTEINSOiN, Ráösmaöur.
Cor. Willim Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man.
manna til að beygja sig undir kon-
ungsveldið, heldur hitt, að eins og
þá stóð á, var það talið hyggilegra!
að Noregur tæki sér konung, til að
koma í veg fyrir styrjaldir, sem
af því hlutu að leiða, að einir þrír
eða fjórir prinzar, er til þess þótt-j
ust eiga rétt, gerðu tilkall til rík-j
isins, en óvíst hinsvegar hve mik-j
ið fylgi hið nýja ríki hefði þá af
Bretum og Frökkum, er helzt
’höfðu lofast til að viðurkenna hlut-1
leysi þess.
En meðal annars vegna þess, aðj
það var út úr neyð að Norðmenn;
tóku Hákon konung yfir sig, hafa
þeir leynt og ljóst látið það komaj
fram, að þeir virða konungdómj
hans lítils, og sæma hann eigi tign
artitlum við hirðina, eins og tíðk-j
að er í- öllum öðrum konungsríkj-
um í Evrópu. Hákon konungur
kvað aldrei nefndur
tign” í Noregi,
“herra konungur”.
Konungafólk er svo sem kunn-
ugt er næmt fyrir slíku tildri.
Bæði þetta og hið mjög takmark-!
aða vald Hákonar konungs, hefir
sennilega gert honum vistina í
Yðar Há-
heldur a'ð eins
Noregi lítt ánægjulega. Hann hef-
ir líklega nú fundið fyllilega að
'hann á þar ekki heima, og sonar
hans bíða sömu kjör. ef hann tæki
við. Má því vera að nokkuð sé í
því hæft, að Hákon látí af kon-
ungdómi, en er sjálfur stórauðug-
11 r og þau hjón bæði.
Mála sannast( er það að lýðveld-
ishugur norsku þjóðarinnar fer si-
vaxandi, og er það skiljanlegt, að
svo sé, því að afsta'ða þjóðarinnar
svo sem sjálfstæðs ríkis, hefir
styrkst mikið frá því 1905 og má
nú heita fast grundvölluð; svo að
nú þyrfti því vart að kvíða, þó að
þar yrði lýðveldis yfirlýsing, að
nein mótmæli kæmu fram gegn
því, enda kváðu bæði Bretar,
Erakkar og Bússar fúsir til að
viðurkenna slíka stjórnarfars
breyting í Noregi.
Lýðveldi í Noregi.
í ýmsum blöðum hérlendum
hefir það verið gefið í skyn að
þess mundi eigi lagnt að biða að
konungsstjórn yrði afnumin í Nor-
egi og líðveldi kæmi í staðinn, og
það fylgir sögunni a'ð Hákon kon-
ungur muni ef til vill vera fús til
að segja af sér, því að hann sé ekki
sem ánægðastur í tignarsætinu.
Hér skal ekkert fullyrt um það,
á hve góðum rökum þessar fréttir
séu bygðar. En ekki er það ó-
sennilegt að Noregskonungur nú-
verandi sé ekki alls kostar ánægð-
ur með vald sitt, því að eins og
kunnugt er, þá er það því nær
ekkert nema nafnið.
Það sem því réði að ’hann var
kvaddur til konungdóms í Noregi,
þegar tengslin voru tioggvin til
fullnustu milli þess ríkis og Sví-
þjóðar, var ekki löngun lands-
Sameining skólahéraðaj
Nú, sem stendur, er all-kappsamlega
að þvi unnið af mentamáladeild Mani-
toba-fylkis, að sameina skólahéruð út
um sveitir. Þetta er eitt af nýjustu
málum vorum og ekki að sjálfsögðu
ilt fyrir það. Hitt virðist liggja beint
íyrir, að hugsndi menn leitist við að
kynna sér þessa tilhögun, svo þeir
geti fengið sjálfstæða skoðun á mál-
Er hugmyndin góð?
I öllu falli er tilgangurinn góður,
sá, ,að flytja menninguna út um land-
ið. Skipa má hugmynd þessari á bekk
nieð ýmsum öðrum atriðum er sýnast
samvaxin nútíðarmenningunni. Sum
þeirra eru járnbrautir.talsimar, ritsim-
ar og yfir höfuð betri samgöngufæri.
Þessi atriði hafa það öll sameiginlegt
að vegalengdirnar, sem aðskilja menn
hvern frá öðrum, verða sama sem
minni, menn verða nær hver öðrum.
Með þessu eru þægindi manna stórum
aukin og veraldlegum og andlegum
viðskiftum þeirra greidd svo lcið, að
þau geta verið margföld við það, sem
áður var. Þegar menn út um sveitir
njóta þessara þæginda ásamt því að
hafa hin fullkomnustu tæki og hinar
heztu aðferðir til að reka landbúnað-
inn, þegar akvegir eru orðnir góðir og
húsakynni eins góð og í bæjunum,
getum vér með sanni sagt að fólki í
íikamlegu tilliti líði eins út um sveitir
og því, sem bezt líður í bæjum; og alt
þetta ætti að styðja að því, að fólk
stundaði landið en þyptist ekki um of
í bæina. Landbúnaður er ætíð einn
öruggasti máttarstólpi velmegunar
hverrar þjóðar. Það er enn þá satt,
sem áður var sagt: “Bóndi er bú-
stólpi og bú er landstólpi.” Vér ætt-
um því að fagna yfir öllu því, sem
gerir sveit að ákjósanlegri verustað.
En menningin er áreiðanlega meiri
en að eins það, að vel fari um líkam-
ann. Hún er vissulega mest í því
fólgin, að hið andlega pund mannsins
getrjr ávaxtast sem bezt. Eins og fólk
út um sveitir er nú meir og meir að
njóta sömu líkahilegra þæginda eins
og fólkið í bæjunum, á sama hátt ættu
sveitabörnin að hafa eins góða skóla
og börnin í bæjunum, eða sem allra
næst því. En þó hraðskreiðar fram-
farir hafi átt sér stað í fjöldamörgum
atriðum hin síðari ár út um sveitir,
er þó sveitaskólinn í mörgum tilfellum
ekki að því skapi í framför.
Má vera, að alt skólafyrirkomulag
>essa lands sé gallað, en sérstakir
gallar sveitaskólanna eru þessir:
1. Ófullkomin kensla. 1 sumum til-
fellum stafar það af því, að kennar-
ar eru lélegir. Kennarar sveitaskól-
anna eru oft þeir, sem eru að æfa sig
í kenslu, óþroskað fólk, sem grípör
þar tækifæri til atvinnu meðan ekki
er um annað að gera. Stundum er
það fólk, sem síður fengi tækifæri til
kenslu í bæjum, þó það hafi kent
nokkuð. Oft hjálpa skólanefndir
þessu ófullkomna fyrirkomulagi til að
haldast við, með því, að fara ekki eftir
neinni annari meginreglu í kennara-
vali en að velja þann, sem bezt býður.
Andlegu gagni barnanna, þegar svo
stendur á, algerlega fórnað á blótstalli
nirfilsháttarins. Þrátt fyrir þetta er
samt fjöldi af góðum, samvizkusöm-
um kennurum út um landið ; ~ en þá
kemur það, ef skólinn er skaplega
fjölmennur og hefir eðlilegan bekkja-
fjölda, verður svo litill tími fyrir
hverja námsgrein í hverjum bekk, að
kennarinn, hversu fær sem hann er,
gctur ekki leyst af hendi gott verk.
2. Slæm aðsókn. Hún stafar af
ýmsu : slæmum vegum, önnum, óliag-
stæðu veðri og í sumum tilfellum á-
hugaleysi barna og foreldra.
3. Kenslan er dýr. Það er reynsl-
an, að kenslá hvers nemanda verður
að þvi skapi dýrari, sem nemendur eru
færri á skóla. Arið 1910 voru í Mani-
tobafylki 62 skólar, sem höfðu færri
en 10 nemendur. Kensla hvers barns
í þeim skólum kostaði að meðaltali
$111.50, en í Winnipeg var sama verk
unnið fyrir $34.00.
Hvernig á að ráða bót á þessu?
Spurningin, sem krefst úrlausnar, er
þessi: Hvernig á að fara að því, að
gefa sveitaböniunum eins góða skóla-
mentun og börnin í bæjunum eiga kost
á? Og ef þessu takmarki verður ekki
algerlega náð, með hverju móti verð-
ur komist sem allra næst því ?
Svar : Með sameining skólahérað-
anna ('consolidated schoolsj.
. Þessi hugmynd, eins og margt ann-
að gott og viturlegt, á rót sina að
rekja til Bandaríkjanna. Fyrsta til-
raunin þar var gerð árið 1869, af W.
L. Eaton, skólaumsjónarmanni í Con-
cord í Massachusetts-ríki. 1 Canada
komst þessi hugmynd fyrst í verklega
framkvæmd árið 1903. Það ár bauðst
auðmaður einn í Montreal, Sir Willi-
am Macdonald, til þess að borga í 3 ár
úr sínum vasa kostnað við nokkra
þess háttar skóla, ef stofnaðir yrðu,
fram yfir það sem starfræksla skól-
anna á þeim svæðum áður kostaði. I
umboði Macdonalds kom próf. Robert-
son frá Montreal slíkum skólum á fót
í Nova Scotia, New Brunswick, Ont-
ario og Prince Ed. Island, einum í
hverju fylki. Arið 1906 var fyrsti
þessháttar skóli í Manitoba stofnaður
í þorpinu Holland. Nú eru 55 slíkir
skólar komnir á og fjölga ár frá ári.
Hugmyndin er í stuttu máli sú, að
ein 2 til 4 skólahéruð úti í sveitum
sameina sig og mynda eitt hérað, reisa
stærra skólahus, nægilega stórt fyrir
allan skólalýðinn í hinu stækkaða hér-
aði. Oft er bæjar eða þorps hérað
eitt af þeim, sem er í sameiningunni.
Þegar héraðið er orðið svo stórt,
verður margt af börnum, sem ekki
getur gengið til skólans og verður því
að flytja þau fram og til baka. Eru
það lög að öll börn, sem heima eiga
meir en mílu frá skóla, verður að
flytja. T1 þessa flutnings eru hafðir
vagnar, sem tjaldað er yfir, svo börn-
in geti farið til skóla í öllum veðrum.
Vagnarnir eru vanalega eign skóla-
héraðsins og kosta $100 til $600. Oft-
ast er svo samið við einhvern mann
að leggja til hestana og annast flutn-
inginn. Þeim mönnum er borgað
frá $2.00 til $3.50 á dag. Sum héruð
hafa aðeins einn vagn, sum hafa ekki
færri en 4 og sum. þar í milli. Stærð
héraðanna er frá 18 til 55^ fermíla.
Skólastæðin eru alt upp í 10 ekrur.
Laun kennara eru frá $450 upp í
$t,20o um árið. (
Það, sem menn reka augun í fyrst
af öllu í sambandi við þetta mál, er
þaö, að það hefir í för með sér auk-
inn kostnað og hjá sumum rnönnum
er það atriði eitt nóg til að fordæma