Lögberg - 28.08.1913, Page 2

Lögberg - 28.08.1913, Page 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. Agúst 1913. Átrúnaður. HugleiSingar um ýms opinber fyrirbrigði. fFramh.) II. Svo bar viö, að próf. liar. Níels- son haíSi haldiS þennan umgetna fyrirlestur, aS nokkra áheyrendur fýsti aö hafa umræSur á eftir um þetta málefni (andatrúna, skop- leikinn o. fl.ý, en hann reyndist ófáanlegur til aö vera þar við- staddur, svo sem á hann, haföi veriS skoraS. VarS þvi ekki af umræSum þá, en “yfirlýsing'’ um þetta atvik sá hann sig knúöan til aö birta í ísafold 21. Maí. Barna- legri ritsmiS hefir sjaldan sést (og var aS því leyti á réttum staö) ; hefSi prófessornum óefaö veriö betra aS láta hana óskrifaSa. AS- alefni hennar er aS lýsa yfir því, aS hann, próf. H. N., fáist ekki meS nokkru móti til aS sækja um- ræ’Suefni um “dularfyrirbrigSin’-, og aS viS þann mann, er skoraS hafSi á hann eftir fyrirlesturinn,- eins og fyrr segir, vildi hann ekki eiga orSastaS um “máliS”, fyrr en sá hefSi lesið aragrúa af andatrú- arritum á fjölda tungumála, hefSi að staSaldri verið á andafundum í 4—5 ár og haft 3—4 nuSla undir höndum allan þann tima ! ! — AuSvitað þarf ekki að taka fram, að ef hlutaSeigandi hefði veriS trúaSur — og hefSi t. d. orðiS þaS á einni nóttu —, þá héfði liann Jægar verið hinn hæfasti til ræöu- halda um andafyrirbrigðín! örstutta “leiSrétting , meS til- hlýSilegri “afþökkun ’ á Jjessu kenslutilboði prófessorsins, var furSustrandamálgagnið svo greiS- ugt aS flytja — í smástíl á meSal auglýsinga. ---- Öndungar fundu sér þaS til, að þaS særSi hjarta guSfræðisprófess- orsins, aS gys væri gert aS anda- trúnni í skopleiknum. er stúdentar , sýndu. Þetta var nú helzti mikiS í lagt, því að í leiknum voru aöeins nokkrir “andar" látnir koma fram viS borSdans, sem varla gat haft stórkostleg áhrif á hugmyndir manna um þessi efni. MeBal Jjeirra, er “særðir” voru fram, var Mr. Stead sá, er öndungar hafa sagt frá á FurSuströndum, en þaS segja þeir að sé sami Stead og hér var í holdinu á jörðu fyrir skemstu. Hann hafa Jæir nú. þrátt fyrir FurSustrandafrásagn- irnar, gert aS dýrðling, og er ekk- ert sérstakt viS J>aö að athuga, því aS slíkt á sér staS í hverjum á- trúnaöi, aö meira og minna ófull- komnir menn öðlast þá stöðu eftir andlátið. ÞjóSsagnir hafa þegar myndast frá dauðdaga hans, sem hinir trúuSu hafa yfir sér til upp- byggingar. A8 Stead var nú ekki gert gy^ í gamanleiknum. Hn J>ótt svo hefSi veriS, mundi ekki himinhrap hafa af því hlotizt. Englendingurinn Stead var í lifanda lifi nafnkunn- ur maöur, þaS er satt, aS flestir, er nokkuS fylgjast með tímanum í menningarlöndunum, munu hafa kannast viS hann. Hann var óef- aS gáfaöur maöur og góömenni þótti hann einnig, en ýmsa eigin- leika hafSi hann, er mjög bar á, sem geröu hann æriö broslegan. Er þaö alkunna. I hámæli hefir þaö veriö, aö hann þótti blása sig og sína persónu upp um of, og vera gefinn fyrir aö trana sér fram meir en góöu hófi gegndi. Hann þótti sem sé hégómlegur meö afbrigSum, geröi sér far um aö komast “í tæri viö” þjóöhöfö- ingja og þvilík stórmenni og út- hrópaöi siðan “samtölin” svo sem einhvern heimsviöburö. Og ekki reyndist alt þaö jafn-markvert, en sniöugur blaöamaöur horfir ekki í þaö. Þeim, sem þetta ritar, er í minni, þegar “heimskautsfarinn” dr. Cook kom til Khafnar um áriS, til þess aö láta Dani heiöra sig eftir “frægöarförina”. Þá þustu þangaö blaðamenn víöa aö, þar á meðal Stead, og fyrstum tókst hin- um aldraða manni aS troöa sér fram og ná tali af Cook, er hann sté á land. Birti hann þegar frá- sögn um þaö, og. þaö meö, aö hann, William Stead, “ábyrgöist áreiS- anleik” Mr. Cooks — falsarans! Vitanlega er þetta ekki méira en flesta getur hent, en þaö sýnir þó dável “óskeikulleik” mannsins. Á seinni árum æfinnar geröist Mr. Stead hinn rammasti andatrú- armaöur, setti á stofn “skrif- stofu” fyrir andana fhina nafn- toguöu “skrifstofu Júlíu”j og var hinn ótrauðasti i öllum tiltektum, svo sem hann átti vanaa til. Var hann þá meira en nokkru sinni áöur af mörgum grunaöur um þaö, sem á erlendum málum er nefnt “spekulation”. GuSlast hefir þaö því sjálfsagt ekki veriö — eftir þeim skilningi, sem hingaS til hefir veriö lagður í þaS hugtak —, þótt einhverjir heföu leyft sér aö brosa aS Stead. Og þaö þarf áreiðanlega próf. Har. Níelsson til þess aS halda, aö Englendingar myndu gera veður út af slíku, þótt þeir vissi þaS (en það kvaS prófessorinn hafa haft á oröi eftir aS skopleikurinn hafSi verið sýndur og bannaSurý ! Bá- bii'ja ver iþaö líka óleyfileg, sem( öndungar eru að bera viS aö telja fólki trú um, aS allur heimurinn hafi staöiö á öndinni, er Stead lézt. Þjótt hann væri kunnur maöur, og vekti eftirtekt lífs og liSinn, þá kvað þó ekki nærri svo mikiö aö, eins og allflestum mun gefa aS skilja. Próf. Har. Níelsson lét ]>að nú í I orinn að oröi um einn ljós í fyrirlestri sínum, að stúdent- miSlunum, ameriskan hefir tekiS andabrjálsemi, kemur til hugar aS neita því, að allir miSl- ar eru veiklaS fólk. I nálægS þeirra gerast fyrirbrigöin — “and- arnir” birtast og láta til sín heyra gegnum þá. Allir þeir miðlar, er getiS hafa sér verulegt orS, hafa oftar en einu sinni veriS staðnir (og sumir margstaönirj aS því aS fara með svik og blekkingar viS “andasýningar” 0em þeim þó vafalaust er ekki ætíö sjálf rátt j, en það virða hinir trúuöu að vett- ugi. Og á þá leið komst prófess- af frum- kvenmiðil, ar hefði, til þess að ná sér niðri á I aö hún hefði veriö langmerkust andatrúnnif \), vísvitandi ráSist á manneskja síðustu alclar (eí ekki höfuðfrömuSi hennar hér á landijandaj! ! Um miölana yfirleitt — en það væri þeir Mr. Stead og I sagði hann, 'aö “að sálarlíf þeirra Einar Hjörleifsson! Hinn síSar- væri komiö hæst” allra manna! nefndi (sem vafalaust, ef honum! Margt af þessum “dularfullu entist þessi átrúnaður hérna meg- i fyrirbrigðum”, er umhverfis miðl- in, kemst í dýrlingatöluna, er hann j ana gerast, er nú næsta auöskilið er horfinn til FurSustrandaJ vaéð j og hefir lengi verið þekt. Eigi all- fyrstur til þess, aö sögn þróf., að j fátt er aftur þannig vaxíð, aS al- útbreiða kenningarnar hér á landi, menningi er hvergi kleift að kom- eftir ritum Steads. Þess vegna j ast að réttri niöurstöðu nema njóti árásirnar! MeS J>essa menn að sérstakrar fræBslu; en læknar og forvörðum “trúarinnar” hrópa'Si I sálarfræðingar (sem ekki sleppa svo prófessorinn hvaS eftir ann- : hugsun sinni alveg lausrij, vita þó j °S llvaS þá alþýöumenn , præ- aS viðkvæði fyrirlestursins út á j glögg deili á þessu og þekkja J>aS látar og prófessorar, geti verið meöal áheyrendanna — orð Krists: ! frá rannsóknum sínum á hinu j trúaðir á “andana”, en ekki sér- “Hví slær þú mig?” (c: þá St., E. margvíslega Ondlega og likam-iega merkilegt. Manneskjurnar H. og andatrúnaj. ^ legaj ásigkomulagi margra reink- trúag öUu , eins þótt Það lítur nú svo ut, eftir þvi að um veiklaðra, svo og peirra er 1 . ,, , , 0 , . dæma, s^u fram hefir komið á , leiðslu og dá fallaj. Nokkur atriði j pro cssorai sc^- ^ vf> el °& e 1 síSustu dögum, aS önduiígar ætlist j meSal fyrirbrigðanna eru loks harla i sí®ur um skáldin, sem próf. H. N. til |>ess, að ]>eir njóti einhverrar torskilin — og enginn hefir enn j kvað flykkjast að þessum átrún- sérstakrar verndar fyrir andakukl j kbiniS, er við ábyggilegar rann- j ^Si. Það er næsta trúlegt aS þau sitt, svo að ekki megi einu sinni j sóknir á þeim hlutum hefir feng- draga dár aS því, sem skoplegt er. | ist, sem geti með nokkurri öruggri ÁmeSan þeir eru þó ekki búnir aS j vissu sagt um, af hverju þau stafi. fá lagavernd þjóðfélagsins fyrir En líkur geta menn ýmsar fært að þessum átrúnaSi (sem liklega verS- því, a'S þau standi í attsKOstar nátt- ur nú seintj, er hætt við að menn j úrlegu sambandi við eSli mannsins, hlæi, þegar þeim sýnist! Þjótt j en vegur til þeirra aöeins ekki til þeir telji sér þaö “heilagt mál”, þá [ hlýtar kunnur enn. Enginn ærlegur rannsóknari eSa vísindamaSur fullyröir annað um hafa aðhylst andatrúna, eða hafa beinlínis rifið hana niður! Sannleikurinn er nú sá — og þar liggur hundurinn grafinn —, að þeir vísindamenn eru teljandi sár-fáir, er gerst hafa formælend- ur andatrúarinnar. Er það og sízt furöa. En dæmin sýna nú líka, að vísindamenn játa margskonar trú- arbrögS, þótt þeir samrými þau ekki ^ekkingu sinni; það sem þó gerir þeim ókleift að hallast aS andatrúnni, er þaB, aS hún þykist vera vísindiflj og gerrr sig þann- ig sjálfa aS hinum ferlegasta ó- skapnaði. Öndungavísindamenn fþessir örfáu) hafa reynst að vera rannsakendur á alt öðrum sviðum — og enginn þektur sálarfræðing- ur hefir fullyrt, að “fyrirbrigðin” stöfuðu frá öndum framliðinna, enda eru sama sem engir fræði- menn í þessari grein andatrúar- menn; er þaS all-eftirtektavert. AS ýmsir aörir “þektir’’ menn — er þaö öðru nær en að svo sé öll- um (og hver getur ekki fundiö upp á aS kalla sitt mál “heilagt” ). ]>etta, sem óþekt er og hann ekki Og meðan öndungar kaila tilraun- j veit, en hið eina sanria: aí? það sé ir sínar “vísindi” (um leið og það óþekt og hann viti þaö ekki — á aö vera trúJJ, þ. e. gera þaS að j ennþá. Með því að fika sig fram opinberu veraldarmáli, ættu þeir j á landamærum þekkingarinnar, að sjá, að hjá ]>ví sigla þeir ekki, j meS vísindin að bakhjalli og sam- aö gripin sé hlægileg atriSi þaöan j kvæmt lögmáli þeirra, tekst mönn- eins og annarstaöar úr opinberu um smámsaman aS koinast inn á lífi — í skopleik, sem beinlínis hefir það hlutverk. Ætli menn kannist líka ekki við, að yfrið sé af skoplegu í öllu þessu “fyrirbrigSa"-fargani, sem önd- ungar trúa á — og vilja óðir fá aöra til aS trúa á? III. “Andatrúin" er í sjálfu sér alt annað en ný. MeS nokkurn veg- inn sanni má segja, að hún hafi veriö frumtrúarbrögð allra þjóða nýjar brautir, kanna ókunna stigu; örsjaldan lýkst upp hliS fyrir til- viljun eina, en þó aldrei fyrir öðr- um en þeim, aS ástunda að fara þá leið, er þekkingin vísar. Fyrir eSa með heilaspuna út í loftiö hef- ir það aldrei opnast, er í myrkr- unum var huliS! En hvernig haga andartrúar- menn sér? Fara þeir þessu fram? ÖSru nær. Þeir segja ekki: þetta vitum við ekki — heldur : hér koma andar framliðinna manna! Fyrir meðan ]>ær voru mjög á bersku- i l>essu segjast þeir hafa fengið skeiði. Og enn þann dag í dag er i V1SSU V1® vísindalegar .........- þessi trú mjög rik hjá ýmsum viltum þjóöflokkum. En í raun réttri mun hún aS einvherju leyti altaf hafa átt sér stað í öllum löndum og á öllum öldum, aSeins í mismunandi myndum; stundum hefir hennar lítið sem ekkert orð- iS vart, stundum hefir hún aftur á móti geysaö einsog farsótt jafn- vel um heilar álfur. Á miööldun- um svonefndu kvað mikiö að henni í ýmsum “útgáfum”; á þeim tímum er taliö að myrkur óvenju- mikiö hafi veriö á allri hugsun, en þ^S er gróöurvænlegastur jarö- vegur öllum átrúnaöi og hjátrú. Þar sem menning samfara andlegu heilnæmi og þekkingarþroska hef- ir veriö á hæsta stigi, hjá heilum þjóðum eSa einstaklingum, hefir andatrúar litiö gætt, enda þótt henni að sjálfsögSu hafi verið vissu viö "visinaaiegar rann sóknir” á andasamkomum miðl- anna! Og við “andana” þykjast þeir tala á ýmsan veg, meö högg- um, viS borödans, á mæltu máli á andasýningum o. s. frv. Ekki þarf nú í neinar grafgötur um þaö aS fara, aö hér er ekki um vísindi að ræSa, því aS þaö, sem þau hafa leitt í ljós þessu viðvíkjandi er alls ekki neitt um anda framliöinna. öndungar grípa nú til þess, sem einfaldir menn á öllum timum hafa gripiS til og siSmenningarlausar þjóSir ennþá trúa á: Þeir “skýra” þaö, sem þeir þekkja ekki, meö því, aö það sé andar, sem komi því á stað! Það er gjaldþrota-yfirlýs- ing allrar þekkingar. Sem trú er þaö auðvitað út af fyrir sig og ekkert út á þaö aö setja frá því sjónarmiöi, þótt í bága komi viö allar heilbrigðar ályktanir út frá Kvœði gaumtir gefinn, á sama hátt og Krur>dvelli hinnar vísindalegu }>ekk- öörum mannlegum fyrirbrigöum. Þegar “fyrsta opinberun” hinna núverandi öndtinga gerðist vestur í Ameriku um miðja næstliðna öld, þá voru þeir viöburðir hvorki al- nýir né sérlega merkir; oftsinnis hafði þvilikt boriö við áöur. Voru þaS ýmiskonar læti og gauragang- ur er gerðust kringum taugaveikl- aSa unglinga ('stúlkurj. Fyrir- gangur þessi var alveg af sama tagi, sagði Próf. Har. Nielsson í fyrirlestri sinum, og “fyrirburð- irnir’’ norður í Hvammi í Þ]istil- firði í vetur, og gefur það rétt góöa hugmynd um málið. Notaði próf. tækifærið við þetta atriöi til þess aö lýsa ánægju sinni yfir því, að blað eitt hér í bænum, er áSur hafði veriö fráhverft “andafyrir- brigðum” ó“Lögrétta”J, flytti nú skýrslu um ÞistilfjaröaratburSina athugasemdalaust! Hann varaði sig ekki á, að “skýrslan” (sem ekki var búinj endaSi á ýmsum skýr- ingum þessara fyrirbrigða. Síðan befir annað blaS ó“Rvík”J flutt þá fregn, að atbtiröurinn í Þistil- firði væri tilbúningur og ýkjur! En sú fregn var ekki komin, er próf. flutti fyrirlestur sinn, og hefði sjálfsagt engin áhrif haft á hann; af trú sinni á andana verð- ur honum ekki þokað hvaS sem á dynur. Upp úr þessum arrierisku at- burðum komu anda“miðlarnir” fram á sjónarsviðið. Þlað er nú margsannað, að engum manni, er nokkuð veit um þessa hluti og. ekki ingar, því aö þaö gera oll trúar- brögö rneira og minna. Þar sem þekkingin þrýtur, tekur trúin viö — og trú i þeim skilningi er ósam- rýmanleg visindum. Sem átrúnaöur (og aöeins sem átrúnaðurj hefir andatrúin til- verurétt og er satt að segja ekki verri en margt annað af því tagi fer t. d. ekki stórum fjarstæöari en hinn allra nýjasti átrúnaður hér- landsmanna: aö ibúar annara hnatta sé hér á sveimi í líki “engla” og “djöfla” \). Og öllum er vitan- lega leyfilegt aS boöa þessa trú eins og aöra — ef þeir þá ekki hafa skuldbundið sig til aö kenna önn- ur ákveSin og tiltekin trúarbrögö. Feiknin öll hefir veriö skrifað um andatrúna og “dularfyrirbrigð- in”, bæði meS og mót. En þegar öndungar tala um ritin, þá eiga þeir vitaskuld aöeins við þau, er hlynt eru átrúnaðinum (og mikill sægur er líka af þeim, því að mál- efniö er í sjálfu sér “alþýðlegt”J. Mjög hossa öndungar og nöfnum þeirra manna ef nokkuð eru þekt- ir eða hafa einhverja titla, sem að trúnni hallast. Þþirra reglu fylgdi próf. H. N. líka trúlega i andalestri sínum. Halda nú menn- irnir í alvöru, að nöfnin út af fyrir sig sanni nokkurn skapaðan hlut? Og hversu lítil og lá yrði ekki nafnatala þeirra, ef menn tækju upp á því á móti að nefna, þótt ekki væri nema hverfandi hluta, af nöfnum allra þeirra vís- inda -og merkismanna, sem ekki taki ekki nærri sér að trúa á þetta (k hvaS ætli þau geti annars ekki trúaS ). En próf. útlistaSi það svo, aS þaS kæmi til af þeim sök- um, að “skáldin stæöu himninum næst” ! Þá vita menn það (og hér eru nokkrar af þessum verum til að dáðst aöj, en líklegt er, aS alla hafi ekki grunað, að þannig væri þessu farið. Og hversu mikil upp- bygging má það ekki vera fskáld- unum sjálfum og öSrumý, að fá þenna vitnisburS guSf ræöispró- fessorsins, því aS hingaö til hefir það veriö kunnugra en frá þyrfti að segja, aö meðal skáldanna ekki hvað sizt — og það þeirra “and- rikustu” þeirra — liafa tíSum ver- iS reyfarar og þorparar-, glæpa- menn, saurlífismenn og guölastar- ar! Og þeir eiga aS standa himn- inum næst!! Á mjög veraldlega vísu mætti ef til vill i neyð kom- ast svo aS oröi, gæti menn ætlaö; en í munni rétttrúaðs guðfræSis- prófessors------! -----Er nú von, aS menn geti algerlega stilt sig um aö “skopast” við og við í ýmsu aö þessum trylta andatrúnaöi? Er það ekki t. dJ “upplagt grín”, þegar öndungar i römmustu alvöru leita véfrétta í borðfæti — og þar fram eftir götunum? Menn verðskulda sannarlega ekki aö hrærast á jörS- inni, ef þeir gæti ekki hlegið aS slíku. ESa ætli andakukl hinna “skrift- færöu” hér í Rvík hafi ekki veriS nægilega skoplegt? Hér þjóta saman nokkrir menn, úr ýmsum áttum, karlar og konur, — fólk, sumt sæmilega aö sér á almennings vísu, sumt miöur, en enginn, sem hefiiy hinn allra minsta undirbún- ing til rannsókna fsálfræðilegraj á þessum hlutum, menn, sem ger- samlega skorti alla hæfileika til vísindamensku og öll skilyrði ein- hlítrar könnunar á þýöing og veru- leik fyrirbrigöanna, — þeir hafa) andasamkomu i myrkrastofu, með “miðli” sínum, og þykjast vera aö fremja visindalegar rannsóknir! ! Þjvílik ósvifni og lítilsvirðing á öllu því, er visindanafni nefnist! Og er þaS ekki þaö vægasta, sem hægt er aö gera: aö hlæja? Eins og gefur að skilja voru “rannsóknir” þessa öndungafélags hér hið argasta “húmbúg”; er það fullkunnugt af skýrslum þeirra sjálfra. Góöan miðil höfðu þeir þó, sem reyndar ekki var vant hinna vanalegu fylgikosta margra af þvi sauöahúsi: Hann vár hermikráka og spéfugl meS af- brigöum. Fyrirbrigöasögurnar frá anda-< fundunum munu mönnum enn í fersku minni — svo sem lækninga- sagan á nafngreindum manniý, sem reyndar var svo hryllileg og bar svo gVeinilegt vitni þess, að tæpara mátti það ekki standa með heilsufar sjálfra öndunganna, að naumast varS brosaS að. Reglu- legt skopleiksatriöi var það aftur á móti, þegar hviksaga um lát Þórðar frv. alþm. í Hala barst hingað til Rvíkur — og andi hans framliSinn kom þegar í hóp önd- unga og sagði fréttir frá öðrum heimi! Rétt á eftir varS það nú uppvíst, að ÞórSur lifði í bezta gengi. Er þá vert aS láta sér verSa flökurt af því, þótt stúdentar léti í gamni “anda” annars ('lifandij Þjórðar koma í borðfót og greina frá líðan sinni á Furðuströndum? /'Framh.J —Ingólfur. til I>orsteins Jónssonar á Hólmi í Argyle bygð. Apríl 1912. Sit heill! Þú höldur gildi, með höfðingslund og dáö á “Hólmi” lífs í hildi þú hefir marki náð: Aö vera sveitar sómi, þaS sýna verkin traust. Nú signir sigurljómi þitt sæla æfihaust. Á “Fróni” varstu fæddur þar fékkstu dýran arf, svo helgri hreysti gæddur aö heyja dagsins starf, og vel þú varSir pundi þaS vitnar farin leið. Þá hret og stormur stundi ]>ú stýröir traustri skeið. Hve ljúft er nú að líta á löngu gengin sp>or, þá fold meö faldinn hvíta hið fagra breiddi vór. MeS hetju svipinn hreina og hug í þraut ef skarst: Þar yfir ýtra sveina þú ægishjálminn barst. Að fornu feðra ráöi þig fýsti yfir sæ. Hér lagSir þú að láði og lítinn reistir bæ; en búið blómgast hefur nú brosir auönu sól. þin væna bvgð þig vefur í vinar faðm og skjól. MeS Grettis taugar traustar og trygð og hyggni Njáls,- þú lagðir hendur hraustar að hverju verki frjáls. Meö dug og hug bjó dygðin við dagsins hret og skin þar átti Argyle bygðin frá instu rótum vin. ‘ , Hinn litli bær er breyttur í býli stórt og frítt; nú skín þér völlur skreyttur með skjólið vonar hlýtt. Haf þökk meS svinnum svanna er s.igndi geislum braut, í flokki frumherjanna er fögur unnin þraut. Haf þökk frá þjóSar hjarta á þinni heima stöð, meö frægSar fánann bjarta í fremstu bænda röð. Sit heill! Þú höldur gildi, viS haustsins sigur glóð með skæra rún á skildi er skín við tímans flóð. M. Markússon. Frá íslandi. Þjess er áöur getið hér í blaSinu- aS í fjárlagafrumvarpi stjórnar- innar eru ætlaSar 343,570 kr. til verklegrar kenslu og fyrirtækja á næsta fjárhagstímabili. Mörgum er víst forvitni á aö vita hvernig stjórnin ætlast til að þessu fé sé varið og koma hér því nokkrir helztu liöirnir: 19x4 1915 •Til bændaskólans á Hólum *— bændask. á Hvann- 8800 7800 eyri 9350 7300 — til skólahalds á Eiö- um 2500 5oqo — iðnskóla í Rvtk — iðnskóla á Akur- 5000 5000 eyri 1000 1000 — iðnskóla á ísafirði 1000 1000 — íðnskóla á Seyðisf. Utanfararstyrkur iSn- 600 600 aðarmanna 3000 3000 Til verzlunarskóla t Reykjavik — matreiösluskóla á 5000 5000 Akureyri IOCO 1000 — matreiðsluskóla á • Isafirði — að útbreiða þekk- 1000 1000 ingu á samvinnu- félagsskap 500 500 — Búnaðarfél. ísl. 54000 54000 -— nýrra rannsókna til undirbúnings áveitu á Skeið og Flóa 6000 — búnaöarfélaga 20000 20000 — skógræktar (me'ð skógræktarstj) 13000 13000 — sandgræðslu 5000 — dýralækninga ' 4300 — efnar.stofu 3200 — bygg.fróðs manns 2900 — 5 yfirfiskimatsm. 8400 — 2 síldarmatsm. 2400 FiskiveiSasjóös Isl. 6000 1000 5000 1200 1000 Fiskifél. Islands — Samábyrgðarinnar — leiöbein. í ullarv. — U. M. F. íslands — eftirlits meö áfeng- iskaupum —• eftiýlits hieð silf- urbergsnámu 5000 4300 3200 2900 8400 2400 6000 1000 1200 1000 1400 1400 í 1000 1000 Hér eru teknir upp nærri allir liöir sem taldir eru á áætluninni til “verklegrar kenslu og fyrirtækja”. En margar aðrar fjárveitingar eru þessu náskyldar þó annarsstaðar sé taliS óveRir> vitar o. íl). Lán til aS stofna smjörbú og .ostabú eru heimiluö alt aS 5000 kr. hvort ár- ið. Alt að 10 þús. kr. má lána bænd- um og samgiröingafélögum til að kaupa girðingarefni frá útlöndum. Lánveitingar handa þurrabúðar- mönnum utan kaupstaða til jarð- ræktar og húsabóta, alt að 5000 kr. Til sýslufélaga , sem leggja fram áskilið framlag til landsíma- langingar má lána alt að 15000 kr. Öll þessi lán eru talin tekjuaf- gangur, til útlána úr viS4gasjóSi. Marg oft er kvartaö undan því hvaö vitar séu fáir og ófullnægj- andi. Mest er kvartaö undan því, aö vita fyrir fiskiskip vanti, vit- arnir sem til eru meira geröir fyrir flutningaskip. Stjórnin ætlar því til nýrra vita m. m. 22500 kr. f. á. en 16000 kr. s. á. og skal því þann- ig variö: Svöríuloftaviti og breyt- ing á Öndveröarnessvita kr. 18000 Nýtt hús um Langanesv. — 2500 Ingólfshöfðaviti — 160O0 Hús um Reykjanes- vita m. m. — 3000 Eftir því sem sjávarútvegurinn stækkar og siglingar aukast kring- um landiö, eftir því verSa geröar meiri kröfur til vitanna. Enginn maður veit hversu mikiö tjón hef- ir hlotist af vitaleysinu hingað til, líklegt að það sé ákaflega mikið. Meir en mál aS tryggja sig fyrir því i framtíSinni, svo sem hægt er. Hinn 13 Maí ”s. 1. andaðist bændaöldungurinn Þjorgeir ÞórS- arson á Núpum í Ölfusi, rúmlega 90 ára aö aldri. Hann var fæddur á Ölfusvatni í Grafningi í apríl- mánuði 1823, sonur merkishjón- anna, ÞiórSar Magnússonar og Guðrúnar Þorgeirsdóttur. ÁriS 1851 byrjaði hann búskap á Haga- vík í sömu sveit og bjó -þar i 7 ár. Frá Hagavík fluttust þau hjón aS Núpum voriö 1855 fgiftingarár ]>eirra) og bjuggu þau þar til vor- iS 1904. Hann lá rúmfastur rúm 7 síöustu árin, en haföi sjón og heyrn fram að því síðasta. Eyrarbakka 12. Júlí. MeSfram veginum hér austur frá Reykjavík á sér staö hnupl. MaSur þarf ekki mikiö aS furða sig á því þó hverfi svipa eða beisli, eöa annaö smávegis, leggi maSur þaS frá sér suður í Vík, þegar þetta á sér stað meðfram vegunum, aS sveitamenn steli hver frá öSr- um ef gengiö er frá vagni á veg- inum, sem eitthvaö lauslegt er á sem gripa megi meS sér, eöa verði maöur að skilja eftir ef einhver farartálmi kemur fyrir, bili vagn eða þurfi að létta á fyrir illa færð. Þfe þetta sé máske ekki í stórum stil, þá mun þó því miður nokkuS títt, aö þetta hnupl eigi sér stað, og þjófnaður er það aö taka frá öSrum það sem menn ekki eiga^ þó ekki sé nema til dæmis 10 aura viröi, þá er sá þjófur er það gerir. og þó þaS komist ekki upp, þá má sá er þaS gerir, skammast sín fyrir sjálfum sér, að hugsa til þess aö hann hafi svo lágan hugsunar- hátt, að vinna það fyrir smámuni að gerast þjófur. Ættu þeir er þetta iöka, að hugsa sig dálítið um áður en þeir rétta fram hendum-i ar til þess aS taka það sem þeir eiga ekki, það gæti borgað sig ef þeir gættu betur æru sinnar og að afsala sér henni ekki fyrir smá- muni. I staðinn fyrir þetta skamm- arhnupl ættu þeir að taka upp það sem þeir finna á veginum og sem aörir týndu og koma þvi á fram- færi til aS skila eftir föngum, eins og hver ráðvandur og heiðarlegur maður gerir. Bændaflokkur en ekki alþýðu- flokkur heitir hann fjölmennasti flokkurinn í þinginu og telur hann er síðast fréttist ir meðlimi. Hann er sérstaklega myndaður til að halda fram atvinnumálum og menningarmálum. Ekki skyldu menn villast á nafninu, því það er ekki tilgangurinn aS halda ein- göngu fram kröfum sveitabænda, heldur kröfum allra þeirra, sem at- vinnu stunda bæði til lands og sjávar. Það er sagt að flokkurinn muni ganga til liðs viS verkamenn gegn stórgróðab'röllurum og yfir- gangsfélögum. Yfirleitt er það tilgangur flokks- ins, að halda fram rétti alþýðunn- ar viS hvern sem er að eíga. MikiS mega þeir efna er slíkt ætla sér. Mikið þóf hefir veriö milli þingmanna út af flokkaskipunisni i þinginu. Hefir það farið svo að alt hefir molast í svo smáa parta, að tæplega munu neinir tveir flokkar þess megnugir að halda uppi stjórn, þó þeir tækju saman. Eyrarbakka 27. Jýilí. Silfurbrúðkaup héldu þeir bræð- ur Þjórður Magnússon bóndi á Hagavík í Grafningi og kona 'hans, Guðrún Þorgeirsdóttir, og Magn- ús Magnússon bóndi á Villinga- vatni og kona hans, Þijóðbjörg Þorgei'rsdóttir, sunnudaginn 1. Júlí síðastliSinn. AS aflokinni messugjörS á Vill- ingavatni buöu þeir heim meS sér frá kirkjunni til samsætis í Haga- vík nál. 40 sveitungum sinum ásamt sóknarprestinum og hans fólki. Var samsætiö hiS ánægju- legasta og skemtu menn sér með ræðuhöldum, söngi og dansi fram á morgun og skildu allir glaðir og ánægðir. Kolbeinn bóndi Guðmundsson afhenti hvorum þeirra , bræðra vandaðan loftþyngdamælir (Baro- metej meS nöfnum þeirra og mán- aðardegi, voru það gjafir frá sveitungum þeirra. — Einnig færði Guðm. bóndi Þbrvaldsson á Bílds- felli þeim silfur og brúShjónum kvæöi, sem þótti vel viS eiga. Þessir bændur hafa búið a]lan sinn búskap á nefndum jörSum stm leiguliðar, en hafa þó endur- bætt þær stórmikiö, bæði a'ð hús- um og jarSabótum. Þeir hafa í öll þessi ár veriö 'hin öflugasta stoð sins sveitarfélags, ávalt með hæstu gjaldendum, yfir höfuö ver- iS mikilsmetnir af sveitungum sin- um sökum ljúfmensku sinnar og hjálpsemi. Ný uppfinding. Siguröur John- sen kennari á VopnatirSi hefir Reykjavík ofanafristuvél, sem hesti fundiö upp og sýnt nýlega í er beitt fyrir. Er látiö vel af henni á greiSfæru landi, enda varla aS búast viS aS slík tæki geti orS- ið aö liöi nema á lítt þýföu landi. HéraSsfundur Árnesprófasts- dæmis var haldinn á HraungerSi á föstudaginn var, fámennur og daufur í dálkinn eins og titt er um slíka fundi. En sér til hress- ingar höfSu þeir sem þarna mættu haft fjörugar kappræöur utan fundar um atburSinn í Reykjavík 12. Júní. I tunglsljósi. I heiSlofti hýrt skín, þú máni! um húmdökka síðrökkur-stund, og birtir með silfrandi bjarma um björgin og víkur og sund, Þú breiðir á bláhrjóstrin úfnu þinn blíökandi ljómann í ró, og dáleiöir drangana myrku í draumbirtu frammi við sjó. Hve fagnar ]>ér foldheimur víður og finnur þig nálgast sem vin, þú lávarður ljóshornsins ríka, um löndin er flæöir þitt skin! Nú sofa þau: blærinn og báran og bærast ei vitundar ögn; þú samtöfrar sortann og Ijómann og sjálfur þú ríkir í þögn; og faSmar hið gjörvalla’ í fegurð, en fela vilt það sem er ijótt, og hjúfrar úr hæöunum friSi í hjörtun svo ljúft og svo rótt. Stgr. Th. —Skírnir. Tvíburar fæddust á víðavangi. Nókkuð langt þaðan sem heitir Brooks t Alberta, var læknir sótt- ur til að sitja yfir konu manns sem þar stjórnar áveitu verki; konan lá í tjaldi og neitaöi læknir- inn að sitja þar yfir henni, og réö það af að flytja hana til bæjar í bifreið sinni. A leiðinni yfir sléttuna kom kollhríðin. Varð þá læknirinn að nema staðar, hóf kon- una út úr vagninum og Iagði hana á jörðina og breiddi ábreiðu undir hana, sem hann hafði með sér. Þar fæddi konan tvíbura. Lækn- irinn hjálpaöi kenni og börnunum það sem hann mátti. Hvergi var mannabygð svo langt sem augað eygði. En loksins kom þar að ferðamaður ríðandi. Hann sendi læknir til borgarinnar i flughasti og kom þaðan annar læknir að vörmu spori. Hann tók konuna og hagræddi henni sem bezt í vagni sínum og flutti til spítala, en hinn læknirinn kom á eftir með tvibur- ana. Bæði móðurinni og börnun- um líður vel. Þakkarorí. Mitt innilegasta þakklæti eig» línur þessar aö færa öllum þeim sem gáfu mér peninga og á ein- hvern hátt hjálptiSu mér, þegar eg varS aS hætta aö vinna og fara á Manitoba heilsuhæliö, við Ninette, mér til heilsubótar. Sérstaklega vildi eg þakka þeirn sem höfSu fyrir þvi aö safna þess- ari myndarlegu upphæö saman. MeS beztu óskum til ykkar allra fyrir hjálpina. Margaret Sveinson, Manitoba Sanatorium, Ninette, Man. — Edwin Goldman, prófessor í Freiburg, dó nýlega úr krabba- meini. Hann var frægur læknir og hafði lagt sérstaka stund á krabbameins lækningar.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.