Lögberg - 28.08.1913, Side 3

Lögberg - 28.08.1913, Side 3
L«ÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. Ágúst 1913. 3 Um ,,akta“ skrift. Erindi flutt í Rvík 10. Nóv. 1912. ÞaS kemur fyrir, aS «eitthvert lítiö atvik, sem maSur sér eöa les eöa heyrir, verSur eins konar ljósvarpa, er kastar geislavendi sínum langt út í rökkrið og bregöur einkennilegri birtu yfir ótal atriöi, sem aldrei hafa áður veriS i sjórtarstefnu saman. Steph- an G. Stephanson hefir lýst þessu í einu kvæöi sínu: — ÞaS koma stundum þær stundir, stopular, því er svo fariö, þegar eitt augnablik opnast útsýni, launkofi, smuga. örlögin blasa viö augljós eldingum leiftrandi huga. Svona fór fyrir mér, þegar eg var aö lesa “Endurminningar um Jón Sigurösson’’, sem “Skírnir gaf út á aldarafmæli hans. Einn af þeim sem skrifaöi þessar endur- minningar sagöi frá ofurlitlu at- viki, sem mér varö undir eins hug fast, því þaS brá óvæntu ljósi yfir margt, sem eg haföi ekki hugsaö um frá sömu hliö áSur. Síöan hefir þaö hvaS eftir annaS flogiö í huga minn og skýrt fyrir mér fleira og fleira. Þless vegna þyk- ist eg ekki þurfa aS biöja afsök-1 unar á því, aS eg tek þaö nú til meSferöar. Þaö var þingsumariS 1876. SögumaSurinn var þá 17 ára og var utanþingsskrifari á alþingi. Starf utanþingsskrifata var aS hreinrita ræöur þingmannanna á hvítan pappír i arkarbroti, eftir aö þær höföu veriö leiSréttar, svo og þingskjölin. Fengu þeír 24 sk. (Í50 a.J fyrir örkina, og skyldi vera “akta”-skrift; voru þá fjór- ar síSuri í örk, en tiltekinn línu- fjöldi á hverri síSu og stafafjöldi i hverri línu. SögumaSur segir: ‘Þó aS eg ritaSi allgóöa hönd, var eg þó enginn iSnismaSur viS skriftirnar. Eitt þaö sem ekki flýtti fyrir mér, var þaS, aö eg geröi mér alt far um aö láta sem fæsta stafi vera umfram á örkinni, en auövitaS hélt eg fullum stafa- fjölda. Eg haföi strykblaö undir, svo aS línutalan var örugg. En hvernig sem eg hafSi mig viö, veitti mér þaS öröugast, aS ekki yröi fleiri stafir í Iinu en skylda bar til. Viö þessa viöleitni mína fengu síSurnar þaS útlit, aö alt sýndist þar óvenjulega gleitt og gisiS. Eg haföi aldrei á gefi minni enn átt oröastaö viS Jón SigurSsson. ViS utanþingsskrifarar sátum viS skriftir vorar niSri í 4. bekkjar stofu í latínuskólanum. Einhvem dag var þaS, aS Jlón SigurSsson kom inn og gekk um og leit á verk okkar. Þiegar hann kom til mín og leit á hjá mér, hnyklaöi hann brýmar, tók upp þær hreinskrif- uöu arkir, sem hjá mér lágu, og fletti þeim lauslega. “Þér skrifiö alt of gisiS”, sagSi Jón nokkuö stuttlega. “ÞaS er “akta”-skrift”, svaraöi eg- “Nei, þetta er ekki aktaskrift. “Jú, þaS er aktaskrift. Þiér get- iö taliS stafi og línur”. “Eg þarf þess ekki; eg sé þaö”. “Þér sjáiö þaS ekki rétt. Eg veit, aö þaS er aktaskrift”. “Eg vil ekki heyra meira slúbur um þetta; þaö verSur dregiö af borgun yöar fyrir svona skrift”. “Þér um þaö”, sagSi eg, líklega ekki í svo auSsveipum tón, sem vera bar, því þaS var fariS aS þykna í mér líka. •Hann svaraSi engu; en þaö var óblítt augnaráöiS, sem hann sendi mér þegar hann fór út”. Þietta voru orö sögumanns. Eg skal aö eins taka þaö fram, aS Jón SigurSsson varS þegar til kom aö lúta í lægra haldi og greiSa fulla borgun, því skriftin reyndist akta- skrift. Sögumaöur segir aS þetta hafi eins og skvett dálitlu köldu vatni á dýrkun stna á Jóni Sigurössyni í svipinn og segist geta þess “til aS vekja athygli á, hve míklu næm- ari áhrif þaö hefir á unglingana meS þeirra næmu réttlætistilfinn- ingu, en á fullorSna menn, ef þeim er rangt til gert”. Vér skulum virSa þessa tvo menn fyrir oss. Annarsvegar er Jpn SigurSsson, maöurinn sem vann af öllum kröftum meöan æf- in entist aS hverju því sem hann helzt hugöi sig gagna ættjöröinni meS, en aldrei spurSi um launin, aldrei um þaö hvaö hann fengi íyrir starfiö. ÞaS liggur viS aS mig sundli, þegar eg renni hugan- um yfir þaS sem hann fékk af- kastaö. LítiS t. d. á þaö sem hann hefir ritaö. ÞaS er ekki litiö aö vöxtunum vísindastarfiö hans — allar útgáfurnar ritgerSirnar, bæk- urnar. En þaS er ekki aS eins stórkostlegt aö vöxtunum. Þjeir sem bezt eru aö sér í þeim grein- um sem hann fékst v?ð, ljúka upp einum munni um þaS, aö öll hans vísindastörf séu leyst af hendi meS frábærri vandvirkni og aö þekk- ingin sem þar kemur fram sé aö- dáanleg. Og þó er þetta ekki nema nokkur þáttur af æfistarfinu. Stjórnarstarf hans er aS sínu leyti jafnstórkostlegt, vinnan sem hann hefir lagt í þaö innan þings og utan ótrúlega mikil. Svo öll bréfaviSskiftin, allar leiöbeiningar, skriflegar og munnlegar, sem hann lætur öörum í té, og allir snún- ingarnir sem hann hetír iyrir Ianda sína heima og í Höfn. GestanauS- in á heimilinu. Einhvern tíma hefir þaö alt kostað. Eöa komiS á LandsbókasafniS og lítiS á hand- ritasafniS hans. Hvernig fékk hann tíma til aö safna því öllu, rannsaka hvert blaö, raöa því og skrifa alt sem hann hefir skrifaS þar? Já, lítiS á skriftina hans. Rithöndin er á sinn hátt ímynd mannsins. Hún er hreyfing hans og speglar eöli hans og ástand líkt og limaburöurinn og svipbrigöin. Rithönd Jóns Sigurössonar er ekki “akta”-skrift. Þar er ekkert “ó- venjulega gleitt og gisiS”. Eg hefi ekki séS aSra hönd, er mér þyki aS öllu tigulegri og fegri. Hún er skýr, djúp og jöfn eins og bezta prent, yfirlætislaus, en drættirnir mjúkir og frjálsbornir. Þþr er engin misklíö anda og handar, eSlis og athafna. Skrift Jóns Sig- urössonar er heil og hrein eins og svipur hans. Hún er ímynd tigins anda. Þetta var Jón Sig[urSsson. Hins vegar situr ungur maöur og skrifar “akta”-skrift. Sú skrift er honum ekki eSlileg. Náttúran hefir gefiS honum örlyndi í vöggu- gjöf. Höndin dregur ósjálfrátt á hvítu örkina fleiri stafi en heimt- aS er. ÁSur en hann veit af, hef- ir hann unniö meira en af honum er krafist. ÞaS vill hann ekki. Hann vill selja en ekki gefa; hann vill aS fult gjald komi þegar í staS fyrir alt sem hann vinnur. Þjess vegna leggur hann bönd á sig. Orkuna sem áSur gekk til þess aö skrifa meira en heimtaS var, notar hann nú til þess aS leggja 'hömlu á sig. Hann vill heldur beita kröft- unum gegn sjálfum sér, en aS þeir framleiöi meira en borgaS er. En skriftin sýnir aö hamla er á hreyf- ingunni. Alt veröur “óvenjulega gleitt og gisiS”. Þetta sér Jón Sigurðsson undir eins og hann lítur á arkirnar.^ Hann sér aS skriftin; er óeðlileg. Hann þykist sjá aö skrifarinn hafi dregiö af sér. Hann þykist sjá svik í skriftinni. “Þér skrifiS alt of gisið”, segir hann. “Þjaö er “akta”-skrift. “Nei, þetta er ekki “akta”- skrift”. En þar skjátlaSist Jóni SigurSs- syni. Reyndar sá hann þaS rétt, aö skrifarlnn haföi dregiö af sér, ekki unnið eins mikiö og eðlishvöt- in var til. Og ósjálfrátt hefir hann litiS svo á sem enginn maöur ætti að draga af sér, aS enginn ætti aS leggja hömlu á starfshvöt sína, hvaS sem laununum 1101. Sá sem væri aS upplagi örlyndur og stór- virkur, hann ætti aS gefa og starfa eSli sínu samkvæmt, hvaS sem væri í aöra hönd. Alt annaö væri svik. En hann gleymdi því, aö fyrir “akta”-skriftina var til sérstakt lögmál, eins fyrir alla. Þar var ekkert tillit tekiö t?i unsmunandi upplags manna; sama reglan um linuf jölda og, stafaf jölda gilti fyrir alla. Hún ákvaS hvað’ minst mætti vera á örkinni. “HingaS” — sagöi lögmáliö, og þó aktaskriftinni færi eins og skrifaS stæSi “Hingaö, og ekki lengra”, þá varS ekkert á því haft. Þessu gleymdi Jón Sigurös- son. Hann gætti ekki aö því aS telja fyrst stafi og línur. ÞþS var þaS sem særSi hina næmu rétt- lætistilfinningu unga mannsins. í þessu atviki kemur skýrt fram tvens konar eöli Þar mætast tveir menn svo ólíkir, aS hvorugur skil- ur annan. Munurinn á þeim er að sínu leyti eins og munur hins ganila og nýja sáttmála. Akta- skriftin er barn lögmálsins, sem kemur aS utan. _ Hann miSar verk sitt eingöngu viö sem sem heimt- að ér fyrir kaupiS sem hann fær, og meS oflæti Faríseans bendir hann á skriftina og segir: “Þér getiS taliS stafi og linur”. Jón SigurSsson fylgdi fagnaöar- boöskap kærleikans til vinnunnar. Hann spyr ekki hvað at nonum sé heimtað fyrir kaupiS sem hann fær, heldur hverju hann geti mest afkastaS. MælikvarSinn er kraft- ur sjálfs hans, en ekki launin. AS vinna eins og kraftarnir eru til, er hiS óskrifaöa boSorS sem hann lif- ir eftir. Vér skulum nú athuga hvaða af- leiöingar það hefir fyrir einstak- lingana og þjóðfélagiS i heild sinni, hverri stefnu er fylgt- Og þá vil eg byrja á því að líta á hvor stefn- an sé upprunalegri í eöli sinu. Hvernig eru börnlnf Þjau éru í rauninni sístarfandi. Þau eru á sífeldri hreyfingu, hoppa og hlaupa og vilja altaf hafa eitthvað fyrir stafni. Þess vegna er löngum svo erfitt aö fá þau til hæglætis og gera úr þeim siðprúS dauðyfli. Starfshvötin virðist þeim inngróin frá upphafi vega, þó oft skifti um. viðfangsefnin og áhugamálin á þeim al^lri. Og að hreyfingar barnanna eru svo mjúkar og yndis- legar, kemur einmitt af þessu, aS þær koma svo ósjálfrátt og eSli- lega. ÞjaS liggja ekki á þeim ó- eölilegar hömlur. Og alt sem börn- in gera, er gert sjálfs þess vegna. Þau spyrja ekki um launin. Þau spyrja ekki um það, hvað þau fái fyrir aö hoppa og fljúgast á, eSa leggja fram krafta sína í leik, oft og tíðum þangað til þau eru sár- þreytt. Þéss vegna ganga fáir meS meiri alvöru aS verki sínu en börnin aS leikjum. En þetta er líka skilyröi þess aö börnin þrosk- ist. Af þessari starfsemi sinni kynnast þau hlutunum og læra af þeim. Og af áreynslunni vaxa kraftarnir. ÞaS er því vottur um eins konar syndafall, þegar börn fara aö miSa viSleitni sína við laun sem þau fá. ÞaS bendir á að eðl- ishvötin til aS starta starfsins vegna er farin aS lamast. Og þeg- ar svo langt er komto ryrir etn- hverjum, að hann setur sér aS af- kasta minnu en eSlishvötin heimt- ar, beint af þvi aS hann vill ekki gefa neina vinnu, þá finnur hver heilbrigö sál, aö hann er aS drepa í sér þann liinn heilaga eld, sem alt þaS er lyftir einstaklmgum og þjóSum á hærra stig er miöaS viö. Sá eldur er áhugi mannsins á verk- inu sem hann vinnur. En nú er þess aö gæta, aS mennirnir verSa eins og þeir breyta. Sá sem ósjálfrátt hefir fengiS áhuga á einhverju starfi, hann verSur því áhugameiri um starfiS, sem hann helgar því meira af kröftum sínum, og hins vegar hvetur vaxandi áhugi til meiri áreynslu. ÞáS verkar hvaö á ann- aS. En þaö má líka skapa sér á- huga á starfi, sem engin hneigð var til í fyrstu. ÞaS vinst meS því aS byrja á verkinu og halda þvi áfram, hve óljúft sem það kann aö vera. Óöar en af veit fer starfsáhuginn aS vakna, verkiS aö veröa hjartfólgiö. Þ|a'S er t. d. alkunnugt, > aö menn sem af ein- hverjum ástæöum eru neyddir til aS fara aS safna fé, verSa stund- um áöur en varir svo niöursoknir í aö starfa aS þessu, aö þeir gæta ekki annars og hafa ekki yndi af ööru. En aö hverju sem maður- inn gengur, þá er frumskilyröi allra framfara í því þaö, a'ð uann sé þar allur og óskiftur, beini aS því öll- um kröftum sinum. Á hverju veröa menn sterkari? Á því að reyna á sig, Qg taka sér fyrir hend- ur þyngri og þyngri raun, lyfta fyrst “AmlóSa”, þá Hálfdrætt- ingi”, þá “Hálfsterk” — þaS er undirbúningurinn sem að t lokum veitir kraftana til að valda “Full- sterk”. Á hverju ‘ veröa menn fimir og mjúkir í hreyfingum? Á því aö temja sér mjúkleik. ÞaS kostar áreynslu. Á hverju veröa menn vitrari? Á þvi að sleppa ekki viSfangsefnunum óhugsuö- urn eða hálfhugsuSum fram hjá sér, heldur velta þeim fyrir sér, skoða þau í krók og kring, glíma viS þau og sleppa þeim ekki fyr en þau blessa mann og birta nýjar hliöar. Svona er þaö í öllum gttinum. Áreynslan er móöir framfaranna, móöir sigurvinninganna. Eins og vöövarnir vaxa og stælast við áreynslu, þannig er um alla hæfi- leika mannsins. Og ekki tel eg annaö veglegra í eSli manns en þaS, aö hann sé “brekkusækinn”, lciti á brattann, þangað sem mót- staðan er mest. Upp brekkuna, liggur vegurinn til meira og fegra víðsýnis og hreinna andrúmslofts. Sá sem hefir gengiö upp á einn hjallann, vaknar næsra morgun með aukiS afl og fótfimi til að komast upp á næsta hjalla fyrir ofan. (TramhJ < Vor í Borgarfirði. Á gullbrúSkaupsdegi Andrésar og Sesselju Félsted, er lengi bjuggu á Hvitárvöllum, var þeim flutt drápa, fögur og skáldleg er ort hafSi Þorsteinn ritstjóri Gísla- son, og er þetta upphaf aS: Enn er Júní. BygS og ból breiða faöminn móti sól. Enn fær nýja æsku jörS. Enn er vor um BorgarfjörS. Blár viS tinda himinn hlær; heiSarbrúnir kveður snær. Lind viS grös i haga hljótt hjalar bjarta Júnínótt. GlöS við vorsins líf og ljós líöur Hvítá fram aS ós. Laxinn klifur legi frá langt til dala hverja á. Ofar brosir björt og friö birkigrein í dalahlíS. Utar teygja út til hlés arma grasi vafin nes. Kveldúlfs héraö enn á öld á til margan vænan höld. Enn á hagsæl höfuSból horfir brosmild Jjúnísól. Margur nýuppbygöur bær blasir viö á hendur tvær; Komizt áfram með því að ganga á Success Business College & Portage Ave. og Ed- monton St. eða aukaskólana í Regina, Moose Jaw, Weyburn, Calgary, Letbridge, Wetaskiwin, Lacombe og Vancouver. Nálega allir Islend- ingar i Vestur Canada, sem stúdéra upp á verz’unarveginn, ganga á Success Business College. Oss bykir mikið til þeirra koma. Þeir eru góðir námsmenn. Sendið strax eftir ókeypis skólaskýrslu til skólastjóra, F. G. GARBUTT. og í girtum gróöurreit grær upp margt, sem prýöir sveit. —Óðinn. Nýtt nautakyn af vís- undum. Allir lesendur vorir hafa víst heyrt talaS um vísundahjarðir þær hinar miklu, er áöur þöktu sléttur þessa lands. Þau villinaut drotn- u'Su áöur meS Indíánum yfir öll- um sléttum vestan til i landinu, frá Great Slave Lake í Canada, suöur til Georgia og Mexico. Þau héldu sér i stórum hópum og flökkuðu og færöu sig til eftir því sem veö- ur og beit vísaöi þeim til. Hve langt sem augað eygSi, sá ekki í jörS fyrir hinum loðnu, morauöu búkum. Sum voru aS stangast, sum öskrandi eða aS rífa upp jörðina meS fótunum svo aö hún lék á reiSiskjálfi. MaSur nokkur, sem nú er aldraöur, segir svo trá ferti sinni í Arkansas, þegar hann var ungur, og fór í gegn um vísunda- hjörö, sem náði yfir 25 mílur. “Alt landiS virtist vera þakiS í einni samfastri vísundabreiSu, á hægri ferö noröur á viö. En þeg- ar komið var inn í breiSuna, sást aS svo var ekki, heldur var allur hópurinn i smáum hjöröum, með 50 til* 200' nautum í hverri, hver útaf fyrir sig og meS nokkru millibili á milli. Eg fór upp á hæðir nokkr- ar, sem ekki var lengra en mila frá nautaslóSinni, og var hún þá öll komin franr hjá. Þeir sem aftasiir fóru sáu til min og snéru viS. í sarna bili var öll breiðan komin á haröahlaup í áttina til mín. Þ1að var ógurleg sjón aö sjá þann troðning og ólmanda. Fyrir því áhlaupi stóS ekkert, fremur en snjóflóöi. Þeg- ar þeir bolar sem fremstir fóru, áttu eftir svo sem fimtíu yards til mín, skaut eg nokkrum skotum og feldi þá. ViS það klofnaöi fylk- ingin og, fór fram hjá mér til hægri og vinstri í tveim röðum. Þegar allir voru komnir framhjá, stöövaðist heila hersingin af sjálfu sér. Eg fór síðan uppá háan hnúk, þaðan ,sem sjá mátti tíu til fimtán mílur í allar áttir, og á öllu því svæöi sá hvergi í auöan blett fyrir vísundum. Eftir nákvæmum reikningi voru eitthvað 4 miljónir dýra í þessari einu hjörö. ÞaS er varla trúlegt öðrum en þeim sem sáu, aS þessi dýr voru oft vagnaferSum til fyr- irstööu, jafnvel stöSvuöu járn- brautarlestir og fyrir kom þaS, aS þau veltu eimreiöum af teinum. Vísundar eru ekki vitskepnur, og heimska þeirra mun hafa átt mik- inn þátt í því, hversu ótrúlega fljótt þeim var eytt. ÞaS kom oft fyrir aS þeir stóöu og horföu á meðan hinir voru drepnir, jafnvel svo hundruöum skifti og skildu ekki, aS þeim var sjálfum hætta búin. ÞaS var háttur þeirra þeg- ar vetun byrjaði nyrðra aS hópa sig og halda suöur á bóginn, álika og farfuglar gera. Þjegar þeir koniu á vetrarstöðvar sínar dreifSu þeir sér, og fóru dreifara norSur aS vorinu, heldur en suöur á haust- in. Þeir fóru haröara en ætla mætti, eftir þeirra klunnalega vaxtarlagi aS dæma, og héldu ná- lega aldrei aSra götu •en þá troðn- inga, sem þeir höfðu fariS ár eftir ár. Ekki stóöu fljót fyrir þeim; hóparnir lögSu hiklaust út í milu sund, og oft kom.þaS fyrir á vetr- um, aS is brotnaSi undan þeim á fljótum og fórust oft margir vís- undar meS því móti. Þeir sóttu mikiS í grunt og gruggugt vatn, veltu sér og busl- uöu í því, þangað til leirskán þakti allan skrokkinn, sem harSn- aöi í sólinni og varöi skepnurnar fyrir bitvargi. Nú eru vísundar hvergi til nema í skemtigörðum og em eöa tvær smáar hjarSir í Canada. Tilraun-* ir hafa veriS geröar til þess aS ala upp nýtt kyn undan vísundum og nautum, og er sagt aS þær takist vel. ÞþS kyn er kallaS “cattalo”, og er harSara af sér heldur en nautakyniS, þyngra og auðveldara meS þaS aS fara. Skepnur af því kyni geta lifað undir beru lofti ár- ið um kring á eintómu grasi. Þær halda hóp, betur en nautgripir, ketiS er sagt fullt eíns gott og skinnið betra. Á vetrum má beita þeim, því aS þær eru harðar af sér og krafsa vel í snjónum.. Þúsundir manna, sem orSiö hafa heilsulitlir, hafa haft stór- mikiö gagn af hófsamlegri brúkun á DREWRYS Redwood Lager Hreinasta malt-tonic Æfinlega eins á bragö iö og jafn góöur. REYNIÐ ÞAÐ ROBINSON & COa Límitcd KVENKÁPUR Hér eru nýkomnar fallegar kápur handa kvenfólki, skósíðar, víðar, með smekklega kraga og uppslög- um á ermum, með ýmislegum lit og áferð. Allar staerðir. Þetta er *ér- stök kjörkaup á...... ^ pm P* Skoðið þær í nýju / 3 deildinni á 2. lofti. ■ vy JAPANSKT POSTULlN Nú stendur yfir stórkostleg kjör- kaupa útsala á japönsku postulíni, Það er handmálað og hver og einn mun undrast, að vér skulum geta selt það með svö vægu verði. Eng- inn hefir ráð á að láta þessa sölu fara fram hjá sér, svo lágt sem verðið er og postulínið prýðilegt. O £ 75c virði fjrrir.... ROBINSON * Co. miteö -áhöld Þessi mynd sýnir Milwaukee steínsteypu Vjel Spyrjið eftir verði THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St., Winnipeg, Man Lífið er fallvalt ...líf trébala eða t r é f ö t u Sparið tima — skap----skildinga — því að nota áhöld sem aldrei virðast sktna Búin til úr Spyrj d kaupmenn Eddy's trefjavöru Alveg eins gott og Eddy’s eldspítur KARLMANNA BUXUR Hentugar á vorin. Hentugar til daglegs brúks Hentugar til vinnu Hentugar til spari. Hver sem kaupir buxur hér, verður ánægður með kaupin. Þær eru þokkalegar og end- ast vel, seldar sanngjarnlega. Venjiö yöur á aö koma til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, Utibúsverzlun i Kenora WINNIPEG ÆFIMINIÍING GuSmundur Gíslason andaSist úr hjartagigt aö heimili sínu á Gardar N. D., þann 16. Mars 1913, rúmra 52. ára aS aldri. Hann var fædd- ur 14. Febr. 1861 á Skarfhóli í MiSfiröi í Húnavatnssýslu. For- eldrar hans voru Gísli GuSmunds- son og Steinunn Hjálmarsdóttir, er þar bjuggu lengi. MóSir hans lifPr qnn og er til hjeimilis hjá Rósu dóttur sinni og manni hennar Siguröi Eyjólfssyni á ViSir í Nýja íslandi. GuSmundur kom ungur til þessa lands ásamt foreldrum sinum, sem settust aö og voru meöal hinna fyrstu landnema á vesturströnd Winnipegvatns. Hann giftist 28. Nóv. 1879, eftirlifandi ekkju sinni Guörúnu dóttur Bjarna Illhuga- sonar frá Kollafossi í MiSfirSi í Húnavatnssýslu og kouu hans Sig— urbjargar Bjarnadóttur Bjarnason- ar frá Bjarmá í MiSfiröi. Þeim hjónum'varö fimm barna auöiS. Tveir drengir dóu í æsku, en þrjú eru á Iífi: Sigriöur gift Jóni S. Johannessyni, Sigurbjörg, ekkja Árna J. Snydal, nú gift í annaö sinn GuSmundi J. Jóhannes- syni, sem báSir eru bræöur í ná- grenninu og Gísli, ógiftur, sem stundar bú móöur sinnar. GuSmundur sál. var einn af fyrstu landnemum I Gardarbygö. Á frumbýlis árum var hann einn af þeim sem fóru fótgangandi í haustvinnu suöur í svonefndan “Graudin Farm”, nálægt Fargo og er þaö á annaö hundraö milur. MeS elju og dugnaSi farnaöist hon- unr vel, svo aö hann var oröinn í betri bænda röS. GuSmundur sál. var mikill aö vexti og buröum og stakur iöju- maSur. GlaSur í lund, tryggur og vinfastur og bezti heimilisfaöir. Mátti ekki aumt sjá, horföi ekki á eigin skaöá né erfiöleika til aö greiöa götu þeirra, sem bágt áttu. Sá er þetta ritar, vitnar um þaö af eigin reynslu. Hann fylgdi af alhug öllum góS- um félagsskap og studdi þaö sem honum fanst rétt vera meö ráö og dáö. Má vel heimfæra til lians þaS sem 'Guömundur prestur Torfason kvaö: Vann hann og vann verk sinnar köllunar fram yfir þann margan sem vel þykir vinna til verölauna sinna. Einn éf vinum hitis látna, THOS. JACKSON & SON BYGGINOAEFNI AÐALSK RIFSTOFA og birgSaból 370 COLONY ST TALS. Sherbr. 62 og 64 WINNIPEG, MAN. GEYMSLUPLÁSS: Vesturbœnum: horni Ellice og Wall St., Fón Sherb. 63 í Elmwood: horni Gordon og Levis, Fón, St. John 498 I Ft. Rouge: Pembina Highway og Scotland, Vér seljum þessi efni í byggingar: Múrstein, cement, malað grjót,' (allar stærð.), eldtraustan múrstein, og eldleir, Flue Lining, möl, Hard- wall Plaster, hár, Keene’s Cement, hvítt og grátt kalk, hydrated kalk, viðar og málm lath, gyps, Rubble stone, Sand, ræsapípur, weeping drain Tile, Wood Fibre Plastur, Einnig Mortar, rautt, gult, brúnt, standard og double strengtb black. Tuttugu menn óskast strax. Vér skulum borga þeim gott kaup meöan þeir eru í Moler’s Rakara skóla. Vér kennum rakara iön til fullnustu á tveim mánuöum og útvegum lærisveinum beztu stööur aö afstöönu námi meö $15 til $35 kaupi um viku. Gríöarleg eftirspurn eftir Moler rökurum sem hafa Moler vottorö. Variö ykkur á eftirhermum. Komið og skoðiö stærsta Rakara Skóla í heimi og fáið fagurt kver ókeypis. Gætiö aö nafninu Moler á homi King og Pacific stræta, Winnipeg eöa 1709 Broad St. Regina. J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. 1 ALBERT^ BLOCK. Portage & Carry Phone Main 2597 FilRNITURE uii La», •Js|'Tnot» OVERLAND % * 11 « A S DlN FORT ROUGE THEATRE Hreyfimynda leikhús Beztu myndir syndar J. JÓNASSON, eigandi. Eg hefi 320 ekrur af landi nálægt Yarbo, Sask. (% sect.J, sem seljast á meö góöum skilmálum; eign í eöa um- hverfis Winnipeg tekin í skiftum. A landinu eru um go ekrur plægöar og af þeim 50 undir akri nú. Alt landiö inn- girt og á því um þúsund doll. virði af húsum ásamt góöu vatnsbóli. S. SIGURJÓNSSON, 689 Agnes Stræti, Winnipeg.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.