Lögberg - 28.08.1913, Síða 4

Lögberg - 28.08.1913, Síða 4
4 LÖGBEBG, FIMTUDAGINN 28. Ágúst 1913. LÖGBERG Gefiö ót hvernfimtudag af Thb Columbia Prkss Limitbd Corner William Ave. & Sherbrooke Street WlNNIPKG, — MaNITOEA. STEFÁN BJÖRNSSON, WÍ EDITOR J. iA. BLÖNDAL, { BUSINESS MANAGER |i)| UTANÁSKRIFTTIL BLAÐSINS: JjJÍ TheColumbiaPress.Ltd. |lj< P. O. Box 3172, Winnipeg, Man. jjjj utanAskript ritstjórans: jEDITOR LÖGBERG, ftfi P. O. Box 3172, Winnipeg, Manitoba. AS TALSÍMI: GARKY 2156 |j VerS blaðsins $2.00 um árið. Þökk fyrir lesturinn. Nú eru þær þá allar komnar fyr- ir .almenningssjónir, trúmála-hug- leiöingar Jóns próf. Helgasonar, hin XII. og síSasta í “ísafold” frá 28. Júní. Fyrir mitt leyti get eg nú rétt hinum viröulega höfundi 'höndina og sagt: Þökk fyrir lest- urinn. i\Iér er þetta einlægni, því trúmála-hugleiSingar þessar hafa gert mikið gagn með því aö auka skilning manna á meginatriöum þeim, sem aö deiluefni hafa oriSið á milli hinna nýju kenninga og hinna fast ákveSnu kenninga kristilegrar kirkju. Einsog eg hefi áSur í ljós látiS, virtust mér “TrúmáI»-hugleiSing- ar” próf. J'. H. framan af fremur óljósar og útlit fyrir aö enn ætti aS draga fjööur yfir aöal-atriöi en svo, aö maSur þykki þaS, aö þaS, aS engan beri aS tilbiöja nema guS einn, þá er samkvæmt oröum 'hins viröulega höfundar syndsam- leg hjáguöadýrkun aS tilbiSja Krist, því ekki mun Jy EU vilja láta tilbiöja sig eftir aö hann er dáinn eöa nokkurn annan fram- liðinn mann. En ef Jesús er ekki annaö en þaö, “sem ver vonum aS verSa annars heims”, þá er þaö háskaleg skurSgoSa-dýrkun aö til- biöja hann, eSa biSja í hans nafni, aö maöur ekki nefni aö hafa um hönd sakramenti honum helguö, hvort heldur skírn eöa kvöldmáltíö. Þessa “afstöSu” sína geta nýguS- fræðingar aldrei varið. Annað- hvort verða þeir að taka trúanleg orð postulans um Krist: “Hann, sem er Guð yfir öllu, biessaður um aldir”, ellegar þeir verða með ein- lægum Únítörum að kannast viö, aö Jesús hafi verið einungis mann- leg vera, maður fyltur guðs anda, en þó ekki nema maöur, og geta þá frá skynsamlegu sjónarmiöi meö próf. J. H. vonað aS veröa þa'S annars heims, sem Jesús yar þegar hér í heimi. Þaö er ekki tilgangur minn með línum þessum aS gagnrýna allar trúmálahúgleiðingar próf. J. H. Ekki heldur var þaS tilgangur minn meS greinum þeim, er eg hefi áSur ritað um þetta mál. Og þó eg hafi bent á nokkur dæmi þess að mér viröist “hugsunarvillur' koma fyrir hjá heiöruðum höfundi þá hefi eg alls ekki viljaö óviröa hann á nokkurn hátt, hvaS svo sem Magnús Jónsson segir í '“BreiSa blikum”.*J Þá sitt lízt hvorum og röksemdir annars leiSa aö annari niSurstööu en röksemdir hins, finst hvorum um sig, a'S 'hinn fari vilt í hugsaninni, og hefir þaS aklrei þótt móögunarefni meðal mentaSra manna, og fyr mætti nú vera ófrjálslyndi og mikilmenska ágreiningsins milli hins gamla og nýja, nfl. kenninguna um persónu Krists og endurlausnar-verk hams- En í síðari þáttum þessa ritmáls hefir höf. gengiö beint aS þessum hjartastað kristindömsms og gert opinberar skoðanir sinar og ný- guðfræðinga á því efni. Og að því skapi, sem hann hefir komið nær aðal-efninu, hefir framsetning hans orðið skýrari og skilmerki- legri, og fyrir þaö vil eg þakka honum. • Höfundurinn kannast hreinskiln- islega viö þaö, aö kenning sín um frelsarann sé frábrcytileg kenning. Þegar hann tekur til meðferðar spurninguna-: “Hver var Jesús Kristur?” hefir hann meðal annars þessi inngangsorð : “Eg geng þess heldur ekki dulinn, að hér er um afar viökvæma spurning aS ræöa. svo aö ganga má aö þvi vísu, aS tilraun mín til aS greiöa úr henni haki mér óvild ýmsra góöra manna. sem eiga erfitt með að fyrirgefa mönnum, afí þcir hafa afirar skoS- anir á kristindómsmálum en sjálf- ir Itafa þeir alist upp z'iff." Hann segir siðar berum orðum, að heit- ið, sem manninum Jesú hafi gefið veriö, “Sonur GuSs”, hafi “síst af öllu þá merkingu, sem algcngust er í mefívitund trúaös almennings, aö Jesús hafi ekki átt neinn jarSnesk- an fööur, en veriö getinn yfirnátt- úrlega.” Höf. er orþódox nýguö- fræðingur og fylgir meS dogma- tiskri nákvæmni kenningum út- lendu guöfræöinganna aríönsku, eða únítarisku, um íbúö guðs anda í manninum Jésú. “GuS var í Kristi”. “Hann stigur niSur til mín í persónu mannsins Jesú.” “MaSurinn Jesús — eins og hann kemur þar á móti oss fyltur guði og opinberandi oss guð.” Þetta er kenning sú, sem nú er orðin hjá öðrum þjóðum alkunn, um það, aS guð hafi útvaliö þennan sérstaka mann, Jesúm Krist, til þess fyrir hann og í honum aS opinbera sig öSrum mönnurn. Guðlegu eðli og uppruna fguðleikj frelsarans er með þeirri kenning nauðsynlega hafnað. Að Jesús sé ekki guð kemur greinilega í ljós í þessum orðum séra J'óns Helgasonar: “Jesús er þegar hér í heimi það, sem vér vonum.að verða annars heims”. Naumast getur séra J. H. búist við að veröa guö annars heims, og ef Jesús verður þar hið sama og Jón Helgason, þá er Jes- ús áreiðanlega ekki guö. Nú get- um vér allir orðið sammála um bent er á hugsunarvillu hjá and- mælanda. ÞiaS, sem fyrir mér hefir vakað með hugleiSingum mínum um rit- geröir próf. Jóns Helgasonar, er aS gera sem skýrastan greinarmun á nýju kenningunum og hinum fast ákveðnu kenningum kirkjunn- ar. ÞaS má setja ágreininginn ftam í þrem greinum: 1. Nýja guSfræöin neitar fullgildi heilagrar ritningar og lætur trú- armeövitund hvers einstaks manns dæma um hvað eina ritningunni eftir vikl sinni. Þetta er í fullu samræmi viS þá meg- inreglu, sem ræSur fyrir nýju guöfræðinni í öllum efnum, aö hinn hugræni fsubjektivj vitn- isburður mannsins sé yfirdómari allra hluta. 2. Nýja guöfræöin neltar sönnum guSdómleik Jesu Krists, hafnar yfirnáttúrlegum uppruna hans, eölis-eining hans og föðursins, guSs-sonar-eðli hans, að því leyti aö hann hafi verið frá eilífS og sé til eilífðar fööurnum jafn og honum sameinaSur að eöli og tilveru. Nýja guöfræðin kennir, að Jesús sé kjör-sonur guSs, maSur sérstaklega útval- inn af guSi og at guðs anda út- búinn til að lifa guSsbarns lífi hér á jörðu og vera “þegar hér í lífi það, sem vér vonum að verða annars heims.” 3. Nýja guðfræðin hafnar friðþæg- ingar-kenningunni, þeirri kenn- ing, að Jesús hafi með fórnar- dauða sínum á krossinum full- nægju gjört fyrir syndir mann- anna, verið þar staðgöngumaður syndugs manns og borgaö sekt hans fyrir hann með friðþæg- ingardauðanum á krossinum og hafi sú skuldalúkning eilifðar- gildi vegna guðseðlis frelsarans. Afneitan hinnar gömlu friðþæg- ingar-kenningar er nauðsynleg afleiöing af kenning nýju guö- fræðinnar um persónu Jesú. Um fyrstu greinina, gildi heil- agrar ritningar, hefir á síöari ár- um veriö ritáS margt og mikiö á íslenzku frá báöum hliðum og ætti almenningur að vera búinn nokkurn veginn að átta sig á því efni, og mætti virðast boriS í bakkafullan lækinn meS miklu framhaldi þess máls i bráð, eða par tu eittnvao nyit Kynni uo kuuiú 1 íjos. L/inræOur urn auia giClliiUd, ^ciSUllU JC3U i.v<lotS, CiU u.iiciu sKciiira R.oniiiar, cu nu íynr aivOi u Uy TjciOSi'. ÍGlcclölat v 1Ó ao ieggja ai iitinn SKcrf 1 tyna iiico KirKjupings-iyriricstri þcim, er eg nefndi Ecce Homo og prent- aður er í “Sameiningunni” fyrir Ágúst 1912. Próf. Jón Helgason hefir sýnt mér þann sóma að gefa í skyn, að fyrirlestur sá væri sann- gjörn framsetning málsins. Leyfi eg mér að skírskota til þess erind- is fyrir mitt leyti og óska að fleiri taki til máls um það efni, stillilega og meö lotningu fyrir málefninu. Um þriðju greinina, friðþægingar-lærdóminn, eins og hann liefir veriS ‘ framsettur af nýju guöfræöinni, hefir mjög lítið enn verið ritaS af vorri hálfu. Ætti þaS að verða í næstu fram- tið hugSnæmt umræðuefni, og langar mig til aS leggja þar ein- hvern lítinn skerf til, fyr eSa siöar. Sjálfsagt er miklu affarasælla aS ræða þessi miklu mál sem mest fráskilin allri' hliSsjón af ein- stökum mönnum og laust viS deil- ur við sérstaka menii. Myndi þá um síSir koma í ljós, hvorum megin við hylinn djúpa, sem aS- skilur hinar tvær stefnur, kristn- ir menn geti betur svalað sálar- þorsta sínum og fundiS frið fyrir Mf og dauða. Og þó mun sannast um siöir, að þaS sem ræður því, hvor stefnan ber. sigur af hólmi, verSur ekki skrif né skraf for- mælenda þeirra, heldur ávextir þeirra i lífi mannanna, því einsog biskup tók fram: “Lífið öllu langt af ber”. B. B. J. THE DOMINION BANK 81r KUUU.ND B. 08LEB, M. P., Pre« W. D. MATTHEWS .Vlre-Pre* C. A. BOGEItT, General Manager. llöluðstúll borgaður . . . . «5,360,000 Varasjóður . . $7,100,000 Allar eignlr . .$1.00 gefur yður bankabók. < pér þurfiö ekki a8 biSa þangað til þér eigiö mikla peninga upphæð, til þess aS komast í sambaijd viS þennan banka. pér getiS byrjaS réikning viS hann meS $1.00 og vextir reiknaSir af honum tvisvar á ári. pannig vinnur sparifé ySar sifelt pen- inga inn fyrir ySur. NOTKE DAME BBANCH: Mr. C. M. DENISON, Manager. SEI.KIBK ItKANCH: J. I.KISDAI.K. Manager. *) Unglingur sá þarf aS siSa betur tungu sína og hafa eitthvaS aS bjóSa annaS en stórmensku og stóryrSi, áSur en hann verSur virtur viBtals' um al- varleg efnL Skóli kirkjufélagsins. Kæru \/Testur-Islendingar! Eins og þér sáuð ? síöustu blöö- um er skólahugmynd lúterska kirkjufélagsins loks að komast í framkvæmd. AkveðiS er, aS skól- inn hefji göngu sína fyrsta Nóv- ember i haust og standi sex mán- tíSi. Tilhögun skólans síðar verS- ur komin undir reynslu þessa næstkomandi vetrar. ÞaS sem í hráðina er nauðsynlegt til þess aö fyrirtækinu verði borgiS, hefir þegar verií gert af hálfu kirkjufé- lagsins. Tveir kennarar eru fengn- ir, og sömuleiöis ágætis húsrúm, algjörlega endurgjaldslaust, í guðs- þjónustuhúsi Skjaldborgarsafnað- ar. Nú er fyrir yður, Vestur-Is- lendingar, að styrkja fyrirtæki þetta fjárhagslega, og umfram alt að láta skólanum í té nægilega marga nemendur. Kvenmönnum jafnt karlmönnum verður veitt innganga, og allir velkomnir. Ákveðið er, að skólinn verði í þessum deikium; 1. deild fyrir sunnudagaskóla- kennara; 2. deild fyrir almenna fræðslu; 3. deild fyrir þá, sem hafa í huga að halda áfram æðra skóla- námi. í fyrstu deildinni veröur leitast viö að gefa nemendum yfirlit á efni bókanna i bibliunni, megin- reglur kenslu, ágrip af kirkjusögu, einnig að veita þeim tilsögn í ís- lenzku, sögu og bókmentum íslend- inga, svo og öSru fleira, sem lýtur aö því, að gera þá hæfa fyrir verk sitt. Lengi hefir veriö kvartað yfir því, að skortur væri í söfn- uöum vorum á hæfum kennurum. kynslóöina, sem hin eldri ekki hafði. Bóndasonur, sem ekki hef- ir í ’hyggju að ganga skólaveginn, finnur til þess, aö hann gæti betur notið sín í mannfélaginu í bónda- stöðu, ef hann hefði meiri þekk- ingu. Að ganga á almennu skól- ana er erviðleikum bundiö fyrir þá sök aö þeir eru allir sniSnir eftir þörfum þeirra, sem fara vilja menta-veginn. Svo eru iönaöar- menn í bæjunum og þeir sem vinna viS verzlanir; þeir finna, aS þeir stæSu miklu betur aS vigi viö verk sitt, ef þeir hefSu meiri þekkingu, kynnu reiknirg og bókfærslu og heföu nokkra hugmynd urrt mann- kynssögu, málfræði og landafræSi. Ungir menn eru oft í Winnipeg yfir vetrartímann, sem litið eða ekkert hafa fyrir stafni. Ekki gætu þeir betur varið næsta vetri, en meS því aS nota sér þennan skóla kirkjufélagsins; eins allir hinir, sem nefndir hafa veriö, svo og allir þeir, sem hafa löngun eftir almennri fræöslu, ekki sízt ís- íslenzkri. komna þá, sem beint hafa í huga æðra skólanám. Búumst vér viS að geta kent þeim það, sem svar aði verki fyrs,ta árs (aí þremurj í undirbúningsdeild Manitoba-há- skóla. Auk alls þessa höftim vér á formað að halda kvöldskóla fyrir þá, sem 'vilja læra ensku. Kenslugjald fyrir þá, sem væru allan timann og njóta fullrar kenslu aö deginum til, er ákveöiö $20, og borgist helmingur fyrir- fram. Kenslugjald fyrir kvöld- skólann er enn ekki ákveöið. Mjög bráölega verSur birt reglu- gerð skólans. í næstu blöðum skal og gefa frekari skýringar. UndirritaSur er fús til aö svara öllum fyrirspurnum viSvíkjandi þessu máli, bréflega eöa i blööun- um. Umsóknir um veru á skólan- um væri bezt að menn sendti sem allra fyrst, meðal annars vegna Jtess, að skólanefndin vill gera sitt ítrasta til aS sjá nemendum fyrir hentugum verustöSum. UndirritaSur veitir móttöku öll- um umsóknum. Winnipeg, 25. Ágúst 1913. Rúnólfur M'artexnsson, skólastjóri. 493 Lipton St. hafa vanizt, og viðgengist hafa i marga liSi, og þeir hinir sömu líta svo á, aö sveitakennarar í búskap séu öldungis óþarfir, hálfbökuS aðskotadýr og þaS uppátæki sé til aö auka kostnaö og ekki annað. Á Þýzkalandi eru þeir eins tíðséö- ir í sveitum eins og herforingjar í bæjum og eins samgrónir sveita- bæjunum einsog kálgaröarnir. Hinir framvísu menn, sem sömdu og settu fræöslulöggjöf landsins, sáu aS farandi búfræSingar voru nauösynlegir til aö vinna ákveöiS og nauðsynlegt hlutverk í uppeldi þjóðarinnar. Þjegar spekingar og landstjórn- armenn fundu það fyrir ekki löngu síöan, að auSsuppsprettum landsins voru þröng takmörk sett, þá tóku þeir sér fyrir hendur aS kenna framleiðendum og temja þá svo vel viS verk sín sem verSa mátti; ef landið átti aS halda sínu í samkepninni vi’S aSrar þjóðir, þá hlaut hver og einn að herða sig og læra betur verk sín, og bændun- um varð aS kenna, ekki síSur en öörum. Þá hófst sú aöferö aS kenna börnunum frá upphafi hina beztu- aðferö til aS stunda þá atvinnu, er þau mundu stunda síSar á æf- N0RTHERN CR0WN BANK AÐALSKRIFSTOFA í WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000 Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,760,000 Formaður Vara-formaður Jas, H. Ashdown Hon.Ð.C- Cameron STJÓRNENDUR: Sir D. H. McMillan, K. C. M. G. Capt. Wm. Robinson H. T. Champion Frederick Nation W. C. Leistikow Sir R. P, Roblin, K.C.M.G, Allskonar bankastörf afgreidd.—Vér byrjum reikuinga við einstaklinga eða félög og sanngjarnir skilmálar veittir.—Avísanir seldar til hvaða staðaar sem er á Islandi, — Sérstakur gaumur gefinn sparisjóðs innlögum, sem hægt er að byrja með einum dollar. Renlur lagðar við á bverjum 6 mánuðum, T. E. THORSTEINSON, Ráösmaður. Cor. Willim Ave. og Slierbrooke St. Winnipeg, Man. í þriðju deild bjóSum vér vel- lnnl-, Kom Þa?S UPP úr ,kafinu aS hávaSa sveitabarna var ómögu- 2. 3- 4- 5- 6. Hér gefst þá söfnuöunum kostur er dæmi Bandamanna á Jiví aS færa þetta aS einhverju 'lerna me£'n hafsins, er leyti i lag. Æskilegt væri, að hver söfnuSur í kirkjufélaginu sendi að minsta kosti einn nemanda i deild þessa, og veitti honum styrk til námsins ef hann þyrfti. Safnað- arlíf vort ætti að geta grætt á því. I annari deild verSur af fremsta megni reynt að fullnægja þörf uppvaxandi Islendinga hér vestra á almennri fræöslu. Oft hafa heyrst raddir frá fólki í þeirri eða þeirri stöðu: “Ó, að eg hefði haft betra j tækifæri til að menta mig þegar eg var ungur”. Hér er þá tækifærið, sem lengi hefir verið eftir beðið — tækifæri fyrir ungu Um eina tegund bún- aðar kenslu. t flestum löndum eru búnaðar- skólar—og einn er hér hjá Winni- peg, þó að hann sé öðru hvoru færður um set — og jafnvel bún- aöar háskólar, þarsem útvaldir menn kenna þeim sem útlærðir vilja verða í einni eða fleiri grein- um búvísindanna. Skólana vantar sízt nú á dögum,- hvorki í þeirri grein né öðrum, en hitt sjá menn betur og betur, að búnaðarskólarn- ir koma enganveginn að því haldi, sem nauðsynlegt er. Því er nú farið að taka upp á öSru lagi, til þess að kenna búfræðina, en þaS er i því faliö, aS senda kennara heim á heimilin til þess aö leiðbeina bændum, og stjom þeirra geröi út menn til aS kenna öllum bændum sunnanlands betra búskaparlag, meS þeim árangri að búnaðaraðferð gjörbreyttist þar til hins betra á fám árum. Þ,essi kenslumáti er upp kominn í Þýzkalandi, að því er maður nokkur ritar í tímaritið Sat. Even. Post, sá er sendur var þangað af kaupmannafélagi Chicago borgar, til að kynna sér málið. Þaðan er aðferðin líklega komin til íslands, og munu þeir, sem kunnugir voru afrekum umferðar-búfræðinganna heima, geta séð af eftirfarandi frá- sögn, að skiftir um hver á heldur. “Hér í Bandarikjum”, segir þessi maður, “fylgir mikill fjöldi bænda Jieim búskapar hátttim, sem þeir legt að sækja búnaðarskólana, og allrahelzt á sumrin, þvi að þau máttu ekki missast frá heimilun- um um annatímann. Þá var fundið upp á því að setja umferða- kennara til að kenna þeim bú fræðina. Þéir kendu á vetrum í barnaskólum til sveita og í þorp- um, en með vorinu, þegar annir byrjtiðu og börnin fóru hvert heim til sín, tóku þeir staf sinn og lögðu upp í sumarlangt ferðalag, og komu heim á hvern bæ, þarsem Jieir áttu lærisvein frá vetrinum áður. En áður en sagt er frá sum- arkenslunni, skal drepið á, hvað kent er á veturna. Kenslugreinar eru þessar: i. Undirbúningur jarðvegs- akra og jurta ræktun yfir- leitt, ræktnn og meðferð sér- stakra iuctategunda. Kynbætur búpenings, fóður og meðferð búpenings yfir- leitt. Dýrafræöi og dýralækningar Búreikningar og viSskifta fræöi Efnaskifti jarðvegsins >. EölisfræSi 7. Jurtaræktun 8. Þýzka 10. Reikningur 11. Flatarmáls reikningur og landmælingar. 12. Hvernig verjast skuli og haga sér í eldsvoða, Allir kennarar i þessum sveita- skólum hafa gengiö gegnum æöri skóla, og hver og einn hefir lagt stund á , vissar búfræðisgreinir. Sá sveitadrengur sem gengur í skóla til þeirra, þó ekki sé nema einn vetrartíma, með þeim ströngu eftirgangsmunum og alúð, sem þar er lögð á kensluna, fer fróðari heim til sín um bóklega búfræði heldur en hver meðalmaður af búnaðarskólum í Ameríku. Skólalærdómur á Þýzkalandi er ekki neitt kák eða aukageta meði leikjum og likamsæfingum. í skólum þar er gengið að verki með fullri alvöru og frábærum áhuga, bæði af kenn- urum og lærisveinum. Það er verulega lærdómsríkt fyrir ame- rískan kennara að vera viðstadd- ur í kenslustundum skólanna þar. Honum skilst þá, hversu hin upprennandi bændakynslóð á Þýzkalandi stendur vel að vígi í frægt samkepninni, á borð við aðrar þjóðir, Það er sagt, að Vilhjálmur keis- ari hafi hrósað þvi, að sá tími mundi bráðlega koma, a’ð þjóöin mundi bráðum geta séð sjálfri sér fyrir matvælum og öllum nauð- synjum, jafnvel þó að hún væri útilokuð frá öllum öðrum þjóðum I með tollamúrum. Sá sem kynnist! andanum í þessum bændaefnaskól- í um á vetrum og fylgir síðan kenn- I urum á sumarferðum þeirra, verð-! ur að kannast við, að keisarinn [ hefir ekki talað út í bláinn. Þ|þ j að áhöld vetrarskólanna séu ekki neitt íramúrskarandi þá eru þau nægileg, einkanlega þegar sumar- kenslan á heimili hvers lærisveins bætist við. Iicimilis kenslan á ökrum og innan húss. Þlað Jiykir hátiða viðburður á hinum smáu býlum þýzkra bænda, þegar umferðakennanrm 1 búfræði kemur “að húsvitja”, ef svo mætti segja, og er alt gert af hálfu heimamanna, Jil þess að taka sem bezt á móti honum. Frá sólarupp- komu til sólarlags er kennarinn úti á ökrum með smápiltinum, læri- sveini sínum, og sýnir honum og heimfærir fyrir honum bóklegu kensluna uppá þaö sem skoða má á ökrum og í jarðvegi. Oftastnær er þaö vitanlega, aö bæöi faSir sveinsins og eldri bræSurnir fylgj- ast meS og hlýða á viöræöur kenn- arans víö lærisvein sinn. En þann daginn aS minsta kosti er sá litli fremstur allra á heimilinu, þvi að umferSar. kennarinn gætir þess vel og vandlega aö tala til hans, og halda meS því áhuga hans og eft- irtekt vakandi. Allar tegundir jarðargróöa og hver skepna á bænum er skoðuð af kennaranum og um kveldið, þegar inn er sezt, er farið yfir það aft- ur, sem athugað hefir verið um daginn og rætt á ný, og hefir þá hver og einn af heimilisfólkinu tækifæri til að spyrja kennarann spjörunum úr. En það er hugsað fyrir fleirum en piltunum. Kvenþjóðin fær líka sinn skerf í kenslu í þeirra verka- hring á heimilinu. Kenslukonur fara bæ frá bæ, og kenna húsfreyj- um og bændadætrum þá hluti, sem helzt er þörf á. Fyrsi og fremst, að búa til góðan mat með sem minstum tilkostnaði því að Jiýzkir bændur vilja hafa gott viðurværi, og yfirleitt drýgja fyrir sér alt sem mest. Frá þeirri stund að kenslulionan kemur á heimilið, tekur hún svo að segja við öllum búráðum, því að hún kennir ekki á bók, stúlkan sú, heldur með eft- irdæmi. öll hennar tilsögn í mat- argerð er sniðin eftir högum og hentugleikum sveitalífsins. Hún sýnir rækilega hverníg salta skuli, reykja, sjóða og matbúa alls- konar ketmat, hvernig fara skuli með mjólkina og bút til osta og smér. Meöferð garðamats og ávaxta er einn af hennar höfuð- lærdómum. AS hugsa um alifugla, svín og kálfa er hlutverk kvenfólks til sveita á Þýzkalandi, því eru umferöa kenslukonur vel heima í ])ví starfi, og sýna hvernig þau verk skuli vinna, með því að gera þau sjálfar. Annað efni er það, sem þessar farandi kenslukonur slá aldrei slöku við, en það er þrifnaður og hollusta innanhúss. Hverri heima- sætu er gefin einföld og praktisk tilsögn í að stunda sjúka, og ef nokkuð skortir á þrifnað eða heilsusamlega tilhögun á heimilinu, þá segir kenslukonan til þess, lið- lega en með fullri einurð. Með því að kvenþjóðin á Þjýzkalandi stund- ar garðana, Jiá kennir kenslukonan beztu aSferS og ráð sem því starfi henta. Þvott og fatasaum kenna þær líka, hverju nafni sem nefnist, og eg þori því aö segja að hver meöallagi vel gefin sveitastúlka á Þýzkalandi kann betur að dæma um fataefni, gæöi þeirra og andviröi, heldur en flestar konur í Ameríku, sem hafa háa reikninga í stórbúSunum. Þletta frásögu ágrip af starfi farandi búnaöarkennara á Þýzka- landi, er svo stutt, að það gefur litla hugmynd um, hversu langt Jiað nær, en hitt má renna grun i, hvérsu hentug tilhögun þetta er og rækileg. Það er regluleg búnað- arkensla, reifalaus og tildurslaus, sem fer fram á ökrum og í búrum og eldhúsum, einmitt þar sem piltar og stúlkur eiga fyrir sér að starfa, svo mörgum árum skiftir — og flestöll alla sína æfj. Þfcð er kensla sem hentug er og sniðin eftir þörfunum, en ekki tilraun til að tro'Sa upp á börnin lærdómi sem þeim væri nauðsynlegur, ef þau ættu aö verða prestur, prokúrator- ar eða ríkiskanslarar. (Framh.) Hugvitsmaður. SigurSur Ólafsson, óöalsbóndi og hreppstjóri á Hellulandi i Hegranesi í Skagafjarðarsýslu, er fæddur hinn 10. Júní 1856. Er hann sonur Jieirra miklu merkis- hjóna Ólafs umboðsmanns Sigurðs- sonar, dbrm. í Ási í Hegranesi, og konu hans Sigurlaugar Gunnars- dóttur; voru þau hjón bæði að verðleikum talin framar samtið sinni í allri risnu og framtakssemi, svo að fyrirmynd þótti jafnan að þeirra búnaðarháttum öllum. SigurSur hreppstjóri giftist hinn 27. Júní 1878 Önnu Jónsdóttur ÞorvarSssonar, prófasts í Reyk- holti, mikilli gáfu- og dugnaöar- konu. Þau hjón hafa eignast 7 börn, en aðeins 2 synir lifa, Jón vélfræöingur í Hrisey og Ólafur, sem er heima hjá foreldrum sín- um, einnig smiöur góður. Hreppstjóri hefir SigurSur ver- iö í full 30 ár, og stundaS búskap lengstaf á Hellulandi. En aS J)ví aöalstarfi sinu hefir nann unniS fremur af skyldurækni en áhuga, því aö hugurinn hefir aö alt öSru snúist en búskapnum. Hefir kon- an, sem er búsýslukona hin mesta, bætt þar upp vöntun bóndans, svo alt hefir vel gengiö. AS ýmsu þykir SigurSur einstæður og ólík- ur öðrum mönnum, eins og títt er um gáfaða og hugsjónaríka hug- vitsmenn, er hyggja lengra og dýpre an almenningur, einkum þó, er full tök vanta til aö setja hug- myndirnar í framkvæmd. Hefir því löngum þótt svo sem Sigurð- ur bindi bagga sína nokkuS á ann- an hátt en samferðamenn hans. Er þar styst af aö segja, aö hann er meS hug allan viö ýmsar uppfyndningar sinar og vélafræði. Er honum eflaust meöfædd gáfa sú, en næringu hefir hún góöa fengið á æskuárum hans í heima- húsum að Ási. ÞVí þar var vélum beitt að ýmsri vinnu frekar en þá gerðist annarstaðar nyrðra. Mætti ýmislegt segja frá æsku Sigurðar, er sýnir hve hugur hans hefir þá þegar einvörðungu dregist að því að skoða og ígrunda og eftirstæla í smíðum það, er hann sá og honum þótti nýstárlegt. Þannig var i Ási vindmylla, hin fyrsta i Skagafirði, og er Sigurður var 8 ára gamall, fór hann að smíða sína fyrstu vél éftir myllu þessari; hafði hann að kvarnarsteinum tilteglda snúða úr kýrhnútum, og bjó út með hjólum, ásum og vindvængjum svo hugvit- samlega, að litla vindmyllan hans snérist alveg eins og hin stóra. Fyrsta saumavélin og fyrsta prjónavélin i Skagafirði kom í Ás, og var það Siguröi hátíð mikil, er hann sá vélar þessar; var hann vakinn og sofinn yfir þeim, að skoða þær og skilja, og 'hneigðist nú hugur hans enn fastar en áður að öllu því, er laut að uppfyndn- ingum og vélasmíðum. Tók hann og að lesa af mesta kappi eSlis- fræði Fischers og fleiri bækur liks eðlis. Nokkru fyrir fermingu eignað- ist Sigurður rennismiðju og notaði hana ótæpt við smíðar sínar. Þeg- ar hann var á 15. árinu fann hann: upp fyrstu vél sína. Var það lítill sleði, er dreginn var, en rann þó á hjólum; var hjólverkinu þannig fyrir komið, að vélin sýndi, yfir hve langt svið í faðmatali sleðinn var dreginn. Fult tvítugur að aldri sigldi Sig- urður til Kaupmannahafnar, og var þar 1 ár við smíðar, aðallega á vélaverkstæðj. Þlroskaðist hann mjög í námsgrein sinni við siglingu þessa, þótt dvalartíminn ytra væri helzt til stuttur. Ekki var Sigurður iðjulaus, er heim kom, heldur óþreytandi í að finna upp ýmsar smærri og stærri umbætur, er allar miöuðu að því að létta á einhvern hátt notkun ýmsra vinnuáhalda. Þannig gerði hann, þá tæplega Jirítugur, þá breytingu á hinum handsnúna hverfisteini, að hann setti á hann tvífóta stigvél, mjög haganlega út- búna; sparaðist við það snúnings- maður, en steinninn fótsnúni gekk með meiri hraða, enda fékk þessi umbót mikla útbreiöslu, og helzt enn víða um land, þar sem klapp- an ekki hefir útrýmt liverfistein- inum. Þá smíðaöi hann úr járni blásu í stað smiðjubelgs, og þótti

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.