Lögberg


Lögberg - 28.08.1913, Qupperneq 7

Lögberg - 28.08.1913, Qupperneq 7
LöGBERG, FIMTUDAGINN 28. Agúst 1913. 7 Alþýðuvísur. Von. Ljóss af runnin helgri hæð, 1 hyggjugrunni aö skarta, kærleiks-brunna öflug æð frá alverunnar hjarta. Á miskunar hlutverk hlý heit hvar buna tárin, 'balsam unaðs blandar í blóöug muna-sárin. Huldri bliSu huggar sál hrynur kvíSaveggUr höls yfir stríSan báruál, hrú hugsmíSa leggur. StöSug leiSarstjarna vor stríSsins eySir hörku, Birtir leiS og léttir spor lífs yfitt eySimörku. í unaSblandin sólarsöfn sortanum andláts breytir. Fyrir handan dauSans dröfn dýrSarlandi heitir. 2. Ágúst 1913. Huld. HeiSraSi ritstjóri Lögbergs! 'ÞaS var vegna þess aS eg gleymdi aS segja nokkuS i síSasta hréfi mínu, aS eg sendi þér svona fljótt Iínu, og þá er fyrst aS biSja þig aS leiSrétta orSiS “flæktist". sem átti aS vera fluttist, seinast þegar eg sendi þér vísur eftir Sig- urS heitinn Víglundsson. Svo ætl- aSi eg aS þakka Dakota Islending fyrir vel ritaSa og skemtilega rit- gerS, þá er birtist í Heimskr. fyrir tveim vikum síSan og hann nefndi “Á viS og dreif’’. Mest haf.Si eg gaman af aS sjá hann koma meS eina hendingu úr visu eftir ónefnt skáld, eftir aS hafa dregiS mynd upp af einum okkar mikilhæfustu andlegu leiStogum, þar sem liann var búinn aS setja hann á eitt þetta óttalega mikla „ginnunga gap”, sem fyrir koma í hugsana hætti vorra breisku meSbræSra hverra höfuS eifjinleikar einkan- lega eru: hroki, yfirdrepsskapur og stefnuleysi. NorSan viS þetta óttalega gil eSa ginnungagap, er hýsna dökk mynd upp dregin af skáldinu á Sandi, en sunnanviS er mynd skáldsins björt og hrein. BáSar þessar myndir af hinu góSa skáldi eru eigin handaverk hins nefnda leiStoga vors. Fleira er gott og skemtilegt aS lesa í grein þessa Dakota Islendings. GerSu svo vel og sendu mér fáar línur, þegar þú sérS línur þessar. Jón Gottskálkson hét maSur sem átti heima á Skaga viS SkagafjörS, hann var náttúrugreindur og vel góSur hagyrSingur, sem sýnishorn set eg ])essar vísur; Slag fær bygSin inna enn agar stygSa blandiS, á snaga ódygSa sundur senn sagast trygSa bandiS. Þessa kvaS hann í tilefni áf þvi aS kærastan hans var í þann veg- inn aS snúa til fulls viB honum bakinu og yfirgefa hann. Og þessa vísu kvaS hann viS sama tækifæri: Margt er fár i heimi hér hart nær fárast geBsmunir, hjartað sára skurðí sker skarta tár á vöngum mér. Og um veðrið kvað Jón eitt sinn þessa: Niða þoka felur frón frið er lokin tel eg sjón, hriðin strokar, hélar Jlón, hýða rokur selalón. <0g eftirfylgjandi heppilegu vísu kvað hann. Visan lýsir tækifær- mn: •Hafsteinn er að fara á flot fiskjar til sem aðrir. Eru sveigðar undir brot ála súlu fjaðrir. Hafsteinn var fóstri frænku Mrs. Th. Guðmundsson að Red Deer. Jæja herra ritstjóri, bara lítið eitt eftir að segja núna. Eg las Eimreiðina hér um daginn og duttu mér þá þessi stef í hug: Ný guðfræði brúna blökk byggir veginn pretta. Hafi Valtýr þýða þökk þann fyrir dóminn rétta. Réttu máli fer ei frá frændur elskanlegir! Eimreið lesið, lítið á hvað lærdómsmaður segir. Virðingarfylst Sv. Símonsson. Draumvísur. Undanfarið hefir töluvert verið ritað og rætt um drauma, þótt litlu verði nær . I fornritum vor- um, ekki sizt í Sturlungu, er mik- ið af draumvísum, helzt þá fyrir viðburðum. Og vist er um það að vísur geta menn gert í svefni. Eg set hér til athugunar tvær draumvísur, er mér hafa borist nýskeð. Báðar eru andlegs efnis um daúðann og annað líf, svo sem flestar þær vísur. Bóndi úr Rangárvallasýslu skrif- ar mér, að hann hafi dreymt að h'ann saéi bát svífa vestur y,fír Reykjavíkurhöfn, sat einn maður á bátnum- og söng svo að þrumdi í loftinu: Þ|á skrugga dauðans skellur á, hún skýr þau orðin segir, og þrumar hátt svo heyra má á harma og sorgar vegi: Þín maður gæta ætíð átt og þig í tíma búðu brátt mót dauða og dómsins degi. Hin vísan er vestan af Barða- strönd. Þar sytigur kona upp úr svefni upphaf af versi, en hættir fyrir ekka. Þ.á er hana að dreyma aö fóstri hennar, löngu dáinn, hag- yrðingur, hafi farið með vers um stúlku 8 vetra, sem konan hafði mist í mislingunum síðustu þá um veturinn, og sungu þau saman versið, og hljóðaði það svo, og hafði hún numið: Hún er nú sæl, því frelsi er fengið, fyrir guðs tignar háum stól; helstríðið dauðans gegnum gengið, gleðinnar heldur eilíf Jól, útvöldum með i engla krans, umvafin höndum frelsarans. Maðurinn sem mér ritar heyrði á þetta í baðstofunni, og skrifaði versið eftir konunni strax um morguninn. —N. Klb. I almanaki Þ jóðvinafélagsins fyrir þetta ár eru margar og góð- ar alþýðuvísur, er forseti félagsins, landskjalavörður dr. phil. Jón Þjorkelsson, hefir safnáð. Meðal þeirra eru þessar: Vísa um Grímsey. Hún er öll til enda streingd, átján hundruð faðma á leingd, til helftar breið, á þverveg . þreingd, — þessit valda björgin spreingd. Drangey. Eftir Ólaf Sigurðsson Drang- eyjar-sigamann, um i75°- Úr hörðu grjóti og linum leir með list og framann það var mönnum gagn og gaman að guð hefir hnoðað Drangey sam- an. Laufás. Eftir Magnús Ólafsson i Laufási dáinn 1636. Laufás minn er listabær, — lukkumaður sá honum nær, — einkanlega, þá aldin grær og alt á móti manni hlær. Um Bjarnarfjörfi á Ströndum. fEftir Leirulækjar-Fúsa, dáinn sá næstþyngsti Hálfsterkur, hinn þriðji Hálfdrcettmgur og hinn minsti Amlóði. Útræði er nú fyrir löngu Iagt niður í Dritvik, en stein- arnir eru þar enn á Djúpalóns- sandi og liggja við bergstall þann, er hefja skyldi þá upp á. Hinn 1. Júní 1906 vógu þeir Helgi óð- alsbóndi Árnason í Gíslabæ á Hell- isvöllutn, Jón sonur hans og Pétur Pétursson frá Malarrifi steina þessa, eftir tilmælum frá Land- skjalasafninu, og reyndist þá þyngd þeirra þessi: Fullsterkur var 310 pund. Hálfsterkur var 280 pund. Hálfdrættingur var 98 pund Amlóði var 46 pund. 1727). Bjarnarfjörður er suddasveit, — sízt má eg þeirri hæla; Óðinn valdi í þann reit alla landsins þræla. Landsgagn á Reykhólum. .. (Eftir Eirík Sveinsson, nálcegt 1855;- Söl, hrogn-kelsi, kræklingur kvönn, egg, dúnn, reyr, melur, kál, ber, lundi, kolviður, kofa, rjúpa, selur. Stíblan. Eftir Pál Pálsson, prest á Knappstöðum Thomasson. Gróa fíblar fróni á, fæst þvi ríblegt heyið; ó, hve líblegt er að sjá ofan í Stíblu-greyið! Látra-Björg kom á bæ, og varð barni felmt við að sjá hana. Hún var “stórskorin og tröllsleg”: Get eg, aö eg sé Grýlan bama af guðunum steypt í manna líki; á mig starir unginn þarna eins og tröll á himnaríki. Kvöldvaka. Kvöldúlfur er kominn í Gvönd, konurnar vöku herða, stýrir í augun, stirðnar hönd, stafirnir skakkir verða. Vakan & Hólum í Hjaitadal í tíð Gísla biskups Magnússonar ú 1755—1779) og Hálfdanar skóla- meistara Einarssonar. Hálfdan kembdi í holunni, húsfreyjan var að spinna, biskupinn svaf á sænginni, — sitt hefir hver að vinna. Stematökin í Dritvík. I Dritvík undir Jökli var fyrr- um útræði mikið. Árið 1763 voru þar 35 formenn fyrir skipum, og 274 hásetar alls á þessum bátum samtals. Fram um miðbik 19. ald- ar var enn sóktur mjög sjór úr Dritvík, og menn reru þar víðs, vegar að. Þegar landlegudagar voru, höfðu vermenn sér það til skemtunar, að þreyta aflraunir á steintök, og koma steinum upp á mjaðmarháan bergstall. Voru steinar þessir fjórir, allir misþung- ir; hét hinn þyngsti Fullsterkur,. Þá H. Hafstein var kjörinn ráð- herra í fyrra skiftið, og Mr. A. Skagfeld að Hove frétti það. datt honum í hug þessi vísa: Liðugt snýst þitt lukku hjól, lífs í tafli vertu klókur. Sittu heill á háum stól Hannes! íslands gleði hrókur. Síðastliðið vor var herra Andrés Skagfeld að láta vinna að veginum í austurparti Coldwell sveitar, en svo stóð á, að herra V. Guttorms- son póstmeistari að Oak Point, bar að vinna þar í hans umdæmi. Spyr hann þá Mr. Skagfeld hvað hann eigi að gjöra, en eins og kunnugt er er Mr. Skagfeld vel hagorður og svaraði honurn með þessari gamanvísu: Viltu Fúsi verða trur, og velta streng af plógi? Uú átt að skera þyrna úr þéttum mannlífs skógi. Þá svaraði Mr. Guttormsson; Ó, það er stöðug hjartans einlæg ósk mín ein að eiða mætti eg til þess lífs míns dögum að rækta skóg, og grös, sem græða mein og gullin blóm, á mannlífs bruna flögum. Utan á böggul er Mr. Skagfeld sendi jdóttur sinni til Winnipeg, þá hún í fyrsta skifti yfirgaf föð- urhúsin, witaði hann eftirfarandi stöku: Víða snara vel er lögð, svo veiðast eitthvað kynni. Varast skaltu vélabrögð sem verða á götu þinni. Vor. (Eftir “Óðni”.J Björtum faldi bárur skarta, blika svell á jökulfellum; ellihamnum kvistir kasta, klæðast kvistir blómaslæðum; syngur f,oss i klettaklungri, kliðar lind í grænum randa. Vceru ei nætnar vetrarsorgir ' vorsins yndi hvergi \fyndist. Gstr. Visa Eyjólfs. Það var um þingtímann, sum- arið 1905, er Rangvellingar voru á leið til Reykjavíkur á bænda- fundinn fræga, að Eyjólfur kvað vísuna. Hann var staddur við ölfusárbrúna ásamt ýmsum fleir- um, er þeir komu þangað. Segir þá einn þeirra, er þar var fyrir, við Eyjólf, að nú skuli hann út- vega honttm vel í staupinu, ef hann komi með eina vel smellna vísu um þetta tækifæri. Segir Eyjólf- ur þá óðara við manninn: “Hvoru megin ertu?” Hinn kvaðst vera gagnstæðrar skoðunar við þá, sem hér væru á yfirreið út af ritsímanum. Kveður Eyjólfur þá vísu þessa umsvifalaust: íslands meðan almúginn á hér skatta’ að gjalda ritsíminn og ráðgjafinn ríki um aldir alda. Einn hinn helzti í bændahópnum var þáverandi sýslumaður Rang- vellinga, Einar Benediktsson. Hann heyrði, er Eyjólfur kvað vísuna og einnig um tildrögin. Þjótti honum vísan vel kveðin, og bætti Eyjólfi nokkuð til i verðlaunun- um. M. þvi verki fram til hausts. Vatns- afl úr Víkurá er notað til raflýs- ingarinnar. Bjargtangavitinn nýji var tendr- aður í fyrsta sinn á föstudaginn var. Hann er úr járni, rauðmál- aður með hvitu belti, og stendur utarlega á töngunum. Það er blossaviti með sjónarlengd 13.5 sml. Stjórnar hann sér sjálfur og er ekki vitjað nema endrum og eins. Reykjavík 4. Ágúst. Rikarð Jónsson myndhöggvari hefir dvalið í kaupmannahöfn síð- an haustið 1908. Fyrst gekk hann á teikniskóla 3 vetur og vann að tréskuröi á sumrum, einnig lærði hann þá málmstungu, fsýnishorn af henni sendi hann á iðnsýning- una hér 1911J. Tvo síðastliðna vetur hefir hann gengið á listaháskólann i Kaup- mannahöfn, áður hetir hann um tíma verið hjá Einari Jónssyni frá Galtafelli við myndasmiði. I vet- ur lauk R. J. fyrra prófi við há- skólann, ásamt 3 öðrtun nemend- um, ('aðrir 3 stóðust ekki prófiðj, hlaut hann einn verðlaun, er veitt voru við prófið, var þaö fyrir mynd, er hann hafði gert, af “dansandi skógarmanni”. Slík við- urkenning frá listaprófdómendum, er meira virði en lofgrein eftir einhvern. sem hefir aðeins ímynd- að vit á listasmíði. Rikharð hefir af eigin kröftum brotist áfram, svo langt sem hann er- kominn á listabrautinni, hann er fátækur og af fátækum kominn, sem ekkert hafa getað styrkt hann til námsins. Á sumrum og milli námstíma á vetrum hefir hann orðið að vinna fyrir lífsnauðsynj- um sínum. Geta víst allir skilið hvílíkum erfiðleijkum það hefir verið bundið, að verða að inn- vinna sér daglegt brauð og stunda námið samtímis. Nú á meðan hann dvelur hér í bænum vinnur hann af kappi að myndagerð fyrir ýmsa. Rikharð er líklegur til að verða landi voru og þjóð til mik- ils sóma; væri því ilt ef hann sök- um fjárskorts ekki gæti leitað sér þeirrar fullkomnunar í list sinni, sem hann þráir. Reykjavík 5. Ágúst. I dag lagði upp landveg heim til sin sín Jón bóndi Hannesson á Undirfelli í Vatnsdal. Með honum fór mágkona hans, ungfrú Stein- unn Bjarnadóttir, nýkomin frá Vesturheimi, eftir 13 ára dvöl í Chicago. Með þeim fór Ásmund- ur Jóhannsson, Vesturíslendingur, með frú. —VSsir. ' Reykjavik 6. Ágúst. I gær dóu: Guðlaugur sýslum. Guðmundsson á Akureyri ('kl. 1,40‘J eftir langa vanheilsu, og Ólafur Arinbjarnarson verzlunar- stjóri í Vestmanneyjum. ^[ARKET pjOTEL Viö sölutorgiö og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Coast Lumber Yards Ltd. 185 Lombard St. Tals. M. 765 Sérstakir Talsímar fyrir hvert yard. LUMBER YARDS: 1. St. Boniface . . M. 765 eftir sex og á hclgidögum 2. McPhilip St. . . M. 766 3. St. James . . . M. 767 Aðalskrifstofa . . . M 768 Fluttur! Vegna þess aö verkstæö- iö sem eg hef haft aö undanförnu er oröiö mér ónóg, hef eg orðið að fá mér stærra og betra pláss sem er rétt fyrir norðan William, á Sherbrooke. Þetta vil eg biðja viö- skiftamenn mína að at- huga. G.L.STEPHENSON ‘ The Plunber” Talsími Garry 2154 885 Sherbrook St., W’peg. ALLAN LINE Konungleg Póstgufuskip VETRAR-FERDIR Frá St. John og Halifax Frá Portland til til Liverpool og Glasgow Glasgow FARGJOLD A FYJtSTA FARRÝMI...$80.00 og upp A ÖÐItU FARRÝMI.......$47.50 A pRIHJA FAIÍRÝMI.....$31.25 Fargjald frá Islandi (Emigration rate) Fyrir 12 ára og eldri....... $56.1« “ 5 til 12 ára......... 28.05 “ 2 til 5 ára.......... 18,95 “ 1 til 2 ára.......... 13-55 “ börn á 1. ári........... 2.70 Allar frekari upplýsingar um gufuskipaferðirnar, far bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor H. S. BARDAL horni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far- gjalda sendingar til íslands fyrir þá sem til hans leita. W. R. ALLAN 864 Main St., Wlnnipeg. Aðalumboðsmaður Tegtanlands. Þeir hittust fyrir skömmu, Krist- ján Ásgeir Benediktsson og Odd- björn Magnússon og bað Oddbjörn hinn að gera fyrir sig visu. Krist- ján kvað: Sárin blæða sollin flest svalköld mæða að hjarta legst, árin fæða illan gest, elli skæð því veldur mest. Frá íslandi. Reykjavik 3. Ágúst. Garðaprestur er skipaður 30. f m. séra Árni Björnsson á Sauðár- krók frá síðastliðnum fjrdögum að telja. Raflýst verður í haust Vík; í Mýrdal. Halldór rafmagnsfræð- ingur fór áleiðis þangað í gær með Ceres ^til Vestm.J og starfar að Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Korni Toronto og Notre Dame Phone : Qarry 2988 Helmllís , Garry 899J Undlr nafnl stúkunnar “Skuldar” tU bræðranna. Þú hefir að því unnið eið til enda mér að vera tryggur. Eg vil þinn skjöldur vera í neyð, ef víkurðu út af réttri leið. Leiðin sú er ljós og greið til lasta þar sem snaran liggur- Þú hefir að því unnið eið til enda mér að vera tryggur. Þegar brennur brjóstið þreytt, Bakkus hlær að þinum raunum. Þér unað veitir ekki neitt, ef ei um boð mín hefir skeytt; þá er skini’ í skugga breytt, því skelfur þú, ert hlaðinn kaunum. Þegar brennur brjóstið þreytt, Bakkus hlær að Júnum raunum. Láttu ei sjá þig, sonur minn, sitjandi á knæpum inni, þar eitrið brýzt í æðar inn, er þar tæmdur vasi þinn; veiztu’ ei það, að vínsalinn verður sæll af glópsku þinni? Láttu’ ei sjá þig, sonur minn, sitjandi á knæpum inni. Gleymdu ei þeim gefna eið: til grafar mér að vera tryggur, þótt eitur-salinn sitji að seið og séu oft ljón á þinni leið; mundu að sú er gata greið, til glötunar sem niður liggur. Gleymdu ei þeim gefna eið, til grafar mér að vera tryggur. Ragnh. J. Davíðsson. Átt þú heima í Selkirk eða Brandon? í Lögbergi dags. 14. Ágúst s. 1., reyndi eg að kveða niður slúður- burð frú S. P. Jphnson, er varð til fyrir hjálp ritstj. Heimskringlu þ. 7. þ. m. og var borinn til sýnis út um borgina, vafinn innan í Heimskringlu. Hann líktist móðurinni fljótt í því að hafa munninn fyrir neðan nefið. Þetta er útdráttur úr ræðu hans: “Mamma segir mér að kunngjöra að til sé kona í Wpeg er heiti • Sveinbjöírg Sveinsdóttir, hún er 83 ára, heilsulaus aumingi og ónýt til alls; hún á engan að er vill hjálpa henni, en hún er fljót á fæti og sér ljómandi vel, og prjónar og spinnur á rokk, en fólk- ið sem hefir litið eftir henni, hef- ir rekið hana úr húsum sínum af því hún borgar ekki húsaleigu. Það þarf ekki að hjálpa henni mikið, aðeins til að borga eða tryggja húsaleigu hennar fyrír dálítinn tíma, það er alt —; annars er hún vel fær um, að sjá fyrir sér sjálf með spuna og handavinnu. Næst skorar hann á alla að gefa nokkur cent, og sé tnarnma “ready” að taka við því öllu og gefa kvittun á þann hátt að auglýsa öll centin og einn- ig þá er gefa”. Þletta er aðal efn- ið í ræðu útburðarins i Heims- kringlu 7. þ. m., og er þetta vitn- að og undirritað sem rétt, af frú Johnson. Þjegar eg las þetta þá datt mér í hug fyrirsögn þessarar greinar; hér er ýmist sagt að Sveinbjörg sé hjálparvana aum- ingi eða að hún sé alfær um að sjá um sig að öllu leyti, nema með þaC að borga húsaleigu, og er þá til í það jafnvel, ef einhverjir aðrir vilja byrja, fyrir dálítinn tima — eftir þessu bulli að dæma. En það sem aðallega liggur á bak við þetta alt, er að reyna að koma því inn hjá lesendunum að eg hafi rekið þennan áttræða aumingja út, þegar henni lá sem mest á hjálp, af þvi hún gat ekki borgað húsa- leigu. Finst ykkur, lesendur góð- ir, það vera sennilegt að eg hafi gert þetta, eftir að hafa haft Sveinbjörgu í níu siðastliðin ár húsum míntim án nokkurs endur- gjalds? Eg beygi mig undir dóm ykkar ókvíðinn. 1 grein minni síðasta Lögbergi, lýsti eg frú Sig urlaugu Johnson fara með örgustu ósannindi og lýsi því enn yfir hcr. Eg bjóst við að hún mundi biðja fyrirgefningar á slysni sinni, við fyrsta tækifæri. en annað verður ofan á — annað slúður-afkvæmi keniur á kreik í siðastliðinni viku. — sama móðir og sami faðir — talið vafalaust, að minsta kosti kom það í sömu Heimskringlu umbúðunum — og var borið út á sama hátt og það fyrra. Efni þess er það, hvað mig snertir, að ekki ætli frú Johnson neitt aftur að taka af því er hún hafi ákært mig LUMBER 8 A 8 H , DOORS, MOIJLDINti, CEMENI oq H X RDWALL PLASTER Alt sem til bygginga útheimtist. National Supply Co. Horni McPhilips og Notre Dame Ave. Talsímar: Garry 3556 “ 3558 WINNIPEG The Birds Hill Búa til múrstein til prýði utan á hús. Litaður eftir því sem hver vill hafa. Skrifstofa og verksmiðja á horni Arlington og Elgin WINNIPEG, - - . MANITOBA D. D. Wood, Manager Fón Garry 424 og 3842 Hver múrsteinn pressaður heyrslu yfir kerlingunni. Hér með er umræöum um þetta mál lokið frá minni hendi, hvað engi sem frú Johnson og Gunnl. Tr. þóknast að halda áfram að unga út. — Endirinn verður þvi svona, að frú Johnson kemur út með sín eigin ósannindi, í sinn hlut, og það hangir viö hana, eins lengi og hún tekur það ekki aftur. En eg stend uppi ósærður af at-i lögum hennar, þó hún hafi nýja Hkringlu ritstjórann til að halda skildi fyrir sig. Páll Sigfússon. Dominion Hotel 523 MaJnSt. Winnipeg; Björn B. Halldórsson, eigandi P. S. Anderson, veitingam. BifreiS fjrrir gr.ti Simi Main 1131. * DagafmSi $1.2) Sambandið við Dani. hreinn og beinn og skorinorður. Mér fanst hann nellemanhkari sjálfum Nellemann í því, að Danajöfur mætti hvergi setja sitt konungsnafn á skjal, nema undir væri þá lika ráðgjafi tneð ábyrgð fyrir dönsku þingi. Virtist mér hann sjá ýmsa agnua—frá dönsku sjónarmiði—á somskiítum vorum ís- lendinga við hinn sameiginlega kon- ung, og vera næsta óliklegur til að vilja slaka meira á klónni. En þvi bætti hann við, að yndi íslendingar ekki samþúðinni, væri sjálfgefið, að þeir væri lausir úr henni þegar þeir vildi, og mætti síðan binda bagga sína á þann hátt, sem þeim bezt líkaði. Þaft væri mjög þýðingarmikift fyrir sambandið milli þjóðanna, ef slík orð væri opinberlega töluð af þeim sem hafa stjórnarvöldin og ábyrgðina t Danmörku- Sambandið væri þá al- frjálst mál, og ættum vér Islandingar þá alveg um það við sjálfa oss, hvort vér vildum halda í það eða ekki, leng- ur eða skemur. Og þégar sambandið er alfrjálst, uppsegjnlegt á báðar hliðar, eru allar likur til þess að staðið geti, meðan sanda vill, ófriðar og ónotalaust meðal þjóðanna. Og eigi er minna i það varið, að frelsið og ábyrgðin fulla kendi oss sjálfum gætni og varfærni, og þessu mikla alvörumáli yrði síður misbeitt i heimaskærum vorum. Og vandfarin er hún, og vísast Einhver, sem héðan ritar í “Pólitík- ina” dönsku, sýnir hinu litla N. Kbl. þann sóma, að víkja að oröum sem þar hafa staðið, og bætti því við, að ritstjóranum væri heldur gjarnt til að fara út i alvarleg mál- Hann á ekki annars staðar inni en hjá sjálfum sér, ritstjórinn sá, og hon- urn finst svo mikið andlegt geta verið og þurfa að vera í þessu sem kallað er veraldlegt, og þykist þá líka eigi síður verða var við veraldlegt í því sem andlegt nefnist, og veit því ekki altaf vatnaskilin. En hvað um það; ritstjórinn á kannske þarna kost á að koma einni hugsun sinni til danskra lesara með hjálp hins ókunna fregnritara; og væri það vel: Eg á fáeina bréfavini í Danmörku, danska menn, og við einn þeirra, sem er töluvert ritandi, og það einmitt um íslandsmál, og það af góðri skynsemd, hefi eg tvisvar eða þrisvar alið á þvi, og talið mig færa góð rök fyrir, að bezta ráðið til að treysta sambandið nú um sinn, væri það, að hin máttar- minni þjóð ætti það víst, að hún væri laus úr öllum tengslum við hina mátt- armeiri, hvenær sem hún vildi það heldur kjósa. En þessi vinur minn í löng, leiðin fram undan til siðferði- Danmörku hefir eigi komið þessu að.jlegs og efnalags þroska.—N. Kbl. svo eg viti. ----------- Það er enginn vegur, að hér geti þrifist sambandsfylgi í landinu, með- an þverhandarskugga ber á frá dönsku kúgpinarvaldi, er kynni að vilja halda oss nauðugum. Það skilur hver Islendingur. í þingmannaförinni til Danmerkur 1906 heyrði eg skýrast um það tala um, því gantla Sveinbjörg hafi' ráðaneytisformanninn danska, sem nú staðfest það alt í sín eyru og Gunl. Tr. líka, er þau héldu síðustu yfir er. Átti eg einmæli við hann eitt — Slys varð með undarlegu móti í Edmonton. Maður var að hreinsa skambyssu er kona hans kom að kveðja hann, hann tók handleggnum urn hálsinn á henni, með skambyssuna í hendinni, reið þá skotið af í 'hnakkann á konunni og féll hún örend í faðm bónda kveklið. Virtist mér maðurinn mjög sins.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.