Lögberg - 28.08.1913, Page 8

Lögberg - 28.08.1913, Page 8
s LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. Ágúst 1913. Þegar þig vant- ar GLERAUGU eða KODAK þá ættirðu að koma til H. A. Nott, Optician. Limited H. A. NOTT, Optician 313 Portage Ave. Úr bænum Tvö góð herbergi til Ieigu að 679 Beverley St. Talsími í húsinu. Court ísafold, I.O.F., heldur venju- legan mánaöarfund sinn í kveld (fimtudagj á Good Templar Hall. Bréf, sem liggja hér, eru hlutaSeig- endur beSnir aS nálgast sem fyrst: Miss I'órunn Baldvinsson, Mrs. GuS- rún E. Russell. Hr. I. V. Leifur frá Mountain, N. D., var á ferS í vikunni. Hann hefir ekki komiö hér í langan tíma og þótti skemtilegt aS sjá þann mismun, sem oriSiö hefir á borginni frá því hann sá hana síðast. Mr. Sophonias Thorkelsson, sem fór heim til íslands í sumar, kom aftur nú með síðasta hópnum. Hann skemti sér vel heima. Lengst af dvaldi hann á Akureyri. Miss Olga Hendricksen, sem útskrif- aðist frá Columbia College of Ex- pression, Chicago, heldur recital í Goodtemplara salnum á Sargent ave. á föstudaginn þann 29. Ágúst kl. 8.15 síðdegis. Mr. Thorl. Anderson frá Calder, Sask., kom til bæjarins um helgina með vagnhlass af gripum, sem hann var aö selja. Mr. Anderson býst við að kaupa gripi og svín framvegis af þændum þar vestra. Einn af þeim, sem kom að heiman í stóra hópnum fyrir helgina, var herra Jóhannes Bjarnason, bróðir Guð- mundar málara. Hann kom frá Stykkishólmi ásamt konu og einu barni. Hann lét hið bezta yfir vellíð- an á ferSinni og viSmóti agentanna á leiSinni. Jóhannes fór út í sveit til vinnu fyrst um sinn. í kvæSi Mr. G. H. Hjaltalíns í síS- asta bl. “Til Gimli-búans” hafa slæSst inn tvær prentvillur. 1 fyrsta erindi stendur “Sá herra hefur” o.s.fr., á aS vera: er með. í öSru -erindinu “til gleSi er vert aS kjósa”,—á aS vera: var be2t. “DAUFIR TÍMAR” er rétti tfminn tU atS n& f |f6?Sar byffffingralóðir, vel inn f horgrinnl. I»eir er kaapa nú og: kaupa hjrggi* lega mnnu ntórjfræða á þvf. Látlft ekki peningrana Uffffja ISjulauaa. Ef í nokkrum efa hvar sé bezt aS kaupa, þá finniS mlg eöa skriflS Paul Johnston 312-314 Nanton Bnllding A hornl Main eg Portage. Talsími: Main 320 Hjálp í neyð. MeStekiS í samskotasjóS Sigurlaug- ar Guðmundsdóttur í Reykjavík: ; SafnaS af nokkrum konum í Sel- kirk:—Mrs- G. Finnson $2, Mrs. J. Olafsson $2, S.Björnsson $1, S. Svein- bjarnarson $1, H. Ólafsson $1, A. Brown soc., Mrs. F. Hygaard 500-, Mrs. M. Jónasson 50C, Mrs. St. Syrus 50C, Mrs. S- Stefánsson 50C, Mrs. E. Austdal 50C, Mrs. Nora Goodman 50C, Mrs. J. Ingimundsson 50C, B. Dal- mann 50C, Mrs. J. Eymann 50C, Mrs- S. Stephanson 50C, P. Magnússon 50C, Mrs. S. Vigfússon 50C, B. Jóhannsson 50C, B- Benson 50C, Th. Jackson 35C, Elínlngimundsson 30C, Mrs-A.Magn- ússon 25C, J. Ingimundsson 25C, Miss J. SigurSsson 25C, Miss Jóna 25C, ó- nefnd 25C, Mrs. A. SigurSsson 25C, Jón Vogen 25C, Miss D. Benson 25C, Mrs- B. Þorsteinsson 25C, Mrs. E. Jónsson 25C, K. Jónsson 25C, Björg Erlindsdóttiri 25C, Mrs. G. Goodman 2&c., séra N. S.Thorláksson $1, ónefnd 25C, Mrs. H- Skaptason 65C, B. Bjarnason $1, Jón Hannesson $1, Mrs. S. K. Jónasson 50C, Mrs. Th. Erickson $1, Mrs. A- Eysman $1, Mrs. G. Odd- son $1, Mrs G. S. Ingimundarson $1, Mrs. G. Björnsson $1, Mrs. S. E- DavíSsson $1, Mrs. K. Kristjánsson 50C, Mrs. Th- Anderson 50C, R. Ben- son 50C, Mrs.P.GuSmundss. 50C, Mrs. H. Johnson 50C, Mrs. G. Kelly 5oc, Miss I- Jóhanneson 50C, Mrs. J. Olafs- son 50C, Mrs. A. Bridges 50C, Mrs. S. Benson 50C, Mrs. G. Eggertsson 50C, Mrs. J- Ingimundarson 50C, Mrs. G. F. Jóhannsson 50C, Mrs. Th. Bjarna- son 50C, Mrs. M. Thorkelsson 30C., Mrs- G. Sölvason 5oc, Mrs. J. Hanson 30C, Mrs. O. Nordal 25C, Mrs. G. Walterson 25C, W. Nordal 25C, Mrs. E. Johnson 25C, Mrs. M. Thordarson 25C, Miss A. Thordarson 25C, Mrs. O. Jóhannesson 25C, Mrs. S. Johnson 25C, Mrs. S- Dalman 25C, Mrs. K. Isfeld fBrú P.O.J 25C, Mrs. G. Martin 25C, Mrs. S. Jörgenson 25C, Mrs. E- Houghton 25C, Mrs. G. Johnson 25C, S. Benson 15C, Mr. Bergson ioc, Sig- ríSur Sveinsdóttir ioc, J. Erickson 25 cent., E. Erickson 25c., E. Johnson 50C, M. GuSnason 50C, A. SigurSsson 50C, Mrs. G- SigurSsson 50C, Joe Pét- ursson 50C, Kelly Sveinsson $1, G. E. Dalmann $1, Sigga Anderson 25C, Mrs Chris. Walterson 25C, Friend 20C., Einar Thorvaldsson 50C, GuSrún Pét- ursson 50C, J. Walterson 50C, Kristinn Goodman 75C., B- Westmann $1, S. K. Westmann 25C, Mrs.S.Erlindsson 25C, Mrs. G. Johnson 25C, S. Thompson 50 cent., Miss Krstbj. Eymann $1, Mrs- I. Olafsson 50C. — Alls .... $52.45 SafnaS af F. Finnbogason, Árnes P.O.:—F. Finnbogason $1, Mrs. Finn- bogason 25C, Mrs- J. Einarsson 25C, G. Hanneson ioc, Stefán SigurSsson 25C, H. SigurSsson 25C, S. SigurSsson 25C, Mr. og Mrs. J. Jónsson 50C, Margrét Guttormsdóttir 25C, Olafur Jónsson 25 cent., Helgi Jóhannesson 50C, SigríSur Jóhannesson 50C, Björn Stephansson $1, Mrs. J- Arason 50C, Thóra Eiríks- dóttir $1, GuSm. Eliasson 25C, S. Sig- urbjörnsson 50C, Mrs. J. Jónasson 50C, Kristjana Magnúsdóttir 25C, GuSrún Jónsdóttir 25c, Einar GuSmundsson 25C, Mrs. S. Pétursson 25C, Mrs- B. Einarsson 25C, Jónas Jónatansson 20C, Mr. og Mrs. Ol. Jónasson $1.25, Mrs. Th-Pálsson 25C, Mrs.Ingibjörg Mark- ússon 25C, OlafurMarkússon 25C, Mrs. J. B. Snæfeld ('HnausaJ 25C, Krist- björg E. Johnson 25C, Mrs. Björg E. Johnson 25C, Th- I. Kristjánsson $1. —Samtals.................... $13.30 Frá séra Jók Bj.: —Sveinn Vopni, Tantallon, 50C, Ónefnd, Ivanhoe, Minn., $1, Ónefndur, Hnausa, Man., 25C, ÞorgerSur Jónsdóttir, Hnausa, 25C, Björn Austmann, Geysir, 25C, Mrs. Kristþjörg Oddson, Icel- River, 50C, Mrs. Lilja Eyjólfsson, Icel. Riv- er, $1, Jón Ámason, Icel. River $2,. J- G. }., Geysir, $1, Sig. FriSf. 50C, Mrs M. Jónsson, Árdal, 20c, Mrs J. Björnsson, Ftamnes, $2, P.J.Magnús- son, Framies, $1, Sigv. Jóh., VíSir, $1, Sveinbj. Pálsson, Geysir, $1, Mr. og Mrs. F- Jónsson, Geysir, $1. — Sam- tals................... -- -- $1345 14 Til sölu Fjögur hús milli Sargent og Well- ington: Nr. 1000 og 1002 Sherbum St (tvíhýsi).... $6,500 1012 Sherburn St. $1,900 972 Ingersoll St. . . $3,400 980 Ingersoll St.. .. 3,000 Skilmálar: J300 til $400 út 1 hönd. Engin eignaskifti. Engir milligöngumenn. FinniC eigand- ann, kl. 7 tll 8 aS kveldi. F. Johnson, Talsíml: Garry 1428 1002 Sherborn St. Sent Lögbergi. Jónas Jónasson, Red Deer.......$0.25 Jón Jónsson, Roslindale, U.S....2-00 Ónefnd kona frá Kandahar........ 1.00 Mrs. GuSrún Ch. Olafsson Quill Plains .............. 1.00 Th- fvc31311 ór landij ..........2.00 Jón Filippusson, Upham, N.D.....5.00 J. J. Phillips, Upham .... ......2.00 Mrs. J. J- Phillips............. 1.00 Hólmfr. Gíslason, Gerald, Sask. 1.00 B. Halldórsson, Gerald, Sask....0.25 Frá ónefndum í N- Dak........ —- 1.00 Mrs. Thórdís Hannesson, Winnipeg Beach..............2.00 Ben. B. Bjarnason, Vancouver .... 1.00 Kr. Pálsson, Vancouver ......... 1.00 Samtals ..............$20.50 Frá Selkirk...........$52-45 Frá F. F. og séra Jóh. $26.75 ÁSur auglýst ......... 56.75 Nú alls........ $156.45 Haglél meS ofsa stormi æddi yfir suSurhluta Argyle-bygSar fyrra miS- vikudag, og gerSi tilfinnanlegt tjón á ökrum manna þar. Bylurinn stóS aS- eins hálfa klukkustund, en gerSi þó meira tjón en nokkur annar bylur, sem um þær slóSir hefir fariS. Byl- svæSiS var um fimm mílur á breidd og náSi eftir endilangri íslenzku bygS- inni og lengra þó bæSi austur og.vest- ur. Allar þær komtegundir, sem óslegnar voru, eySilögSust aS mestu eða öllu leyti hjá íslendingum, sem búa á svæSinu f/á Grund P. O. aS vestan til Grange P- O. aS austan og alla leiS frá þorpinu Baldur og eina mílu norSur fyrir íslenzku kirkjuna á Grund eSa um fimm mílna breitt bil. MeSal þeirra sem fyrir stórtjóni urSu höfum vér heyrt getiS um þessa landa vorra: W. Christopherson, Her- nit Christopherson, Johnson bræSur, Jónas Helgason, Jóhannes SigurSsson, Sigurjón Sigmar, Pálmi Sigtryggsson, Stefán Pétursson, Bjöm Andréáson, Sigurj. Andrésson, GuSm. Bachmann, Hólmkell Jósefsson, Þorlákur GuSna- son, Páll FriSfinnsson Kristján B. Jónsson. Og ýmsir fleiri landar aust- ur og suSör í bygSinni urSu og illa úti meS uppskeru sína. ÁSur en hagléliS kom leit uppskera hið bezta út á öllu þessu svæSi og er tjóniS mörgum til- finnanlegt mjög, einkum hinum efna- minni bændum; hinir þola betur þetta áfelli þó vitanlega öllum svíSi sárt aS sjá mikinn hulta ársstarfs síns verSa þannig árangurslaust. ’ Séra Jóhann Bjarnason var á férS í borginhi fyrir helgina áleiSis til Mikleyjar, bjóst viS aS ná í bátsferS þangaS frá Selkirk og koma heim aft- ur sömu leiS meS fyrstu bátsferS aS norSan. Áð búa til brauð í voru brauðgerðarhúsi þarsem að GÆÐI, HOLLUSTA og ÞRIFNAÐUR er fyrir öllu, er alveg nýtt í Vestur- Canada. Vér höfum rakavélar til að hreinsa loftið, áður en kem- ur inn í „deig“-húsið. Ðakarar hjá oss eru klæddir hvítum klæð- u m, sem eru þvegin og stífuð á hverjum degi. Komið og skoðið hvernig Canada brauð er búið til—sjáið mennina sem gera bað. Biðjið ætíð um CANADA BRAUÐ 5c hvert PHONE: Sherbr. 2018 Tilkynning. Eftir I. Sept. he( eg undirritaður umsjón yfir útláni á Good Templar Hall, baeni burfa bað fyrir skemt- anir eða fundi snúi sér til min. Sig. Björnsson, Tals. Q. 3445 679 Beverlcy8t Hr. A. Skagfeld, Hove P.O., var hér á ferS um helgina í erindum sínum- SNOWDRIFT BRAUÐ er vel bakað brauð, alveg eina ( miðju eina og að utan Er létt ( aér og bragðgott, og kemur það til af þvi að það er búið til i beztu vélum og bakað i beztu ofn- um. 5c brauðið TheSpeírs-Parnell Baking Co. Ltd. Phone Garry 2345-2346 Pappir vafin utan um hvert brauð ASHDOWN^ Stó eða ofn kaupið þérí vetur. Látið það verðaeinn afhinum frægu „Stewart^ No. 814 PERFECT stó, sérstakt peningaverS .... $21-85 No. 918 PERFECT stó, sérstakt peningaverS .... $24.70 REGAL RANGE, sérstakt peningaverS . $27-55 REGAL RANGE, hátt hólf, sérstakt peningaverS $31.85 PREMIUM RANGE, sérstakt peningaverS . $35-65 Hverri stó fylgir fullkomin ábyrgð. Skoðið inn í glugg- ana hjá.......... ASHDOWN’S Hr. Barnie Finnson, einn af vinnu- mönnum Lögbergs, fór á mánudaginn til Kenora til aS hvíla sig um stund. Herra A. Christiansen, hinn danski smjerfræSingur, leit inn einn daginn. Hann stjórnar nú smjerbúi í Trehern, Man., og segir alt gott aS frétta þaS- aft. Mr. Christiansen færSi oss tvö pund af því þezta smjeri, sem vér höf- um lengi smakkaS og búiS var til í smjerbúi hans. Ef alt þaS smjer, sem hann framleiSir, er þessu líkt, þá er enginn vafi á, aS þaS gengur vel út. Félag þaS, sem smjerbúiS á, kallast “Trehern Creamery Co-”, en smjeriS heitir “Danish Brand”. Hann og fé- lagar hans ætla aS kaupa um 400 kyn- bóta kýr í sumar, frá öSrum löndum, og selja hér vestanlands-. Hr. Skúli Sigfússon var fluttur hinga-S í fyrri viku frá heimili sínu aS Mary Hill P. Q-, mikiS sjúkur af taugaveiki og liggur hann nú á al-1 menna spítalanum, nokkuS þungt haldinn aS sögn. Hr. S. Sigurjónsson, prentari, brá sér vestur til Argyle fyrir helgina aS sækja þrjú af börnum sínum, sem þar hafa dvaliS um tíma í skólafríinu- Hann kom heim aftur á mánudags- kveld. — Vel leizt honum á Argyle- bygS nú sem fyrri, og björgulegt aS líta yfir akrana þakta hveitibindum, sem kornskurSarvélin lét eftir sig og reist höfSu veriS í þéttsett drýli. AlstaSar þar sem hagléliS ekki náSi til sagSi hann uppskeruhorfur hinar álitlegustu. BLAÐIÐ ÞITT! SJÁLFSAGT ánægjulegra að lesa Lögberg ef búið er að borga fyrir það. Viltu aðgæta hvernig sakir standa með blaðið þitt? I Athugaðu litla miðann sem límdur er á blaðið þitt, hann sýn- ir upp að hvaða tíma þú hefir borgað Lögberg. Séra N. Steingr. Thorláksson er nýkominn ásamt frú sinni úr skemti- ferS norSan af Winnipeg vatni. Þau fóru alla leiS til Norway House og létu hiS bezta af ferSinni. að gerast kaupandi að Lögbergi tafarlaust. O Stærsta íslenzkt blað í öllum heimi. FriSrik Hallgrímsson Bjarnason. og Dr. Jón Sargeant J..V. Austmann, sonur hr. Snjólfs Austmanns hér í borg, er á ferS austur í landi meS ýmsum beztu skyttum í herliSi þessa lands. Á ein- um staS varS hann öllum hlutskarpari og tók hæstu verSlaun, eftir því er hin ensku blöS borgarinnar höfSu eftir símskeytum og birtu meS feitu letri, meS því aS svo þótti sem bærinn hefSi sóma af skotfimi þessa unga meS- borgara vors. Hon. Beb. Rogers er alt af á ferSa- lagi vestanlands- Fylgifiskar hans koma til móts viS hann sumstáSar og heldur hanri þeim veizlukorn eSa þeir honum. ViS og viS birta flokksblöS hans s'túfa úr ræSum eftir hann. Bob er ótrúlega fátækur aS hugmyndum og stirSur og jafnvel klaufalegur í orSa- vali, og þaS jafnvel þegar hann gerir þaS verk sem honum ætti aS láta vel: aS senda tóninn. En þaS sem á mál- snildina vantár, bætir hánn upp meS kjarkinum. Hann er sá öruggasti, I ásæknasti og grimmasti brigzlari, sem ' þetta land á. Og af honum dregur all- ur flokkurinn dám. Bob er ekki í glímunni aS gamni sínu, honum er full alvara. Ef aS því skyldi koma, aS A mánudaginn (3. Sept.J veriSur Bob tæki sér máltak aS stórhöýfSingja I °& skemfsamkoma viS Mozart; tala siS, þá er þetta honum líkast: “GÓS- l)ar llka Prestarnir sem til vígslunnar mennskan gildir ekki”...... jkomaásamt fleirum; þar verSa og __________ l veitingar auk prógramsins. Seinni part þessarar viku fara þeir Sigmar. Dr. Jón Bjarnason og séra Björn B. - Jónsson, forseti kirkjufél., vestur í ís- — I ■ Sept. næstkomandi, verSur lenzku bygSina í Saskatchewan, alt til1 bærinn Weyburn, Sask., löggiltur Kandahar, þar sem þeir ætla aS vígja sem borg fCityý, og er hann þá Sölumenn óskast til að selja fyrirtaks land í ekrutali, til garðamat.8 ræktunar. Landið er nálægt Transcona, hinu mikla iðn- aðarbóli. Jarðvegur er svartur svörður á leir. Ekkert illgresi. Mikill ágóði í vændum, bæði fyr- ir þann aem kaupir og fyrir sölu- mann. Verð $385.oo ekran $20 niður og $10 á mánuði, eða með þeim kjörum; sem um semur. J. A. Kent & Co. Ltd. Fasteignasalar 803 Confederation Life Bldg., Winnipeg, Man. Tilkynning um messnboð og samkomu. Sd. 31. Ágúst verSur guSsþjónusta í kirkju Immanúelssafn. aS Wynyard, sem byrjar klukkan hálf ellefu stund- víslega. Séra Jón Bjarnason D. D., prédikar viS þaS tækifæri. Kirkjuvígsla í Kandahar, , Sunnud. 3$. Ágúst verSur kirkja ÁgústínusarsafnaSr aS Kandahar vígS af forseta kirkjufélagsins, séra Birni B- Jónssyni. Séra Jón Bjarnason tek'- ur og þátt í vígsluathöfninni. Byrjar kl. 2 e.h. hina nýju kirkju ÁgústínussafnaSar. Á heimleiS koma þeir viS á ýmsum stöSum í bygSinn og verSa þar á sam- komum er haldast eiga um þaS leyti. Von er hingaS á séra B. B. Jónssyni um miSja þessa viku. JarSarför FriSjóns sál. FriSriksson- ar hófst í Fyrstu lút. kirkju á miS- vikudagskveld, meS því aS séra Jón Bjarnason D.D. hélt þar ræSu. Kist- an var hulin blómum. Fjöldi fólks sá 5. í röSinni af borgum í Sask. Charles Barber "chief game guardian” biSur þess getiS, aS 1. Sept til 25. Nóv. standi yfir sá tími er skjóta megi viltar endur hér í fylki lÖgum samkvæmt. Skógarhænur má skjóta frá 1. Okt. til 20. s. m. Þeir sem aSsetur eiga í borgum , , ... e*5a löggiltum bæjum, verBa aS.út- var þar viSstaddur Morgunmn eft.r| sér veigil fi hjá akuryrkju var likiS flutt til Glenboro og fylgdu * . ,, , . , þangaS margir vinir hins framliSna-1 °g . mnflutningsmalastjornardeild- Þegar til Glenboro kom var mikillfmni 1 Winmpeg. fjöldi manns fyrir á járnbrautarstöS- Company Bestu skraddarar og loðskinna salar. Lita, hreinsa, pressa, gera við og breyta fatnaði. Bezta fata efni. Nýjasta tízka. Komið og skoðið hin nýju haust og vetrar fataefni vor. 866 Sherbrooke St. Fón G. 2220 WINNIPEG Reynzlan ólýgnust. Eg hefi í verzlaninni nokkur nokkur hundruð pund af bráð- feitu sauðahangiketi, sem eg sel með vægu verði alla þessa viku. ötal fleiri vörur af beztu tegund, dauðbillegar. Það má fá fleytufærin fyrir litla peninga hjá S. 0. G. Helgason Phone: Sherbrookc 85 0 530 Sargent Áve., Winnipeg Tals. Sher.2022 R. HOLDEN Nýjar og brúkaðar Saumavélar. Singer, White, Williams, Raymond, New Home.Domestic.Standard, Wheelerðc Wilson 580 Ellice Ave., við Sherbr. St. Winnipeg Kenzlutilboð. UndirritaSur kennir Islendipg- um ensku, bókfærslu og reikning fyrir sanngjarnt verö. Til viö-> tals milli kl. 7 og 8 sí8degis. Kristján Thejll, Sími: Garry 336. 639 Maryland St. Aðstoðið læknana Þér vi8Hafi8 beztu dómgreind y8ar þegar þér velji8 um lækni., ,Vi8hafi8 sömu dómgreind þegar þér velji8 y.8- ur lyfsala. Vér afgrei8um forskriftir y8ar alveg eins og læknir segir fyrir, og notum a8 eins beztu efni. Þess vegna hafa me8ölin þau áhrif, sem læknirinn ætlast til. FRANKWHALEY Urcsrription 'Drnggtot 724 Sargent Ave., Winnipeg Phone Sherbr. 258 og 1130 HOLDEN REALTY Co. Bújayðir og Bæjarlóðir keyptar seldar og teknar f skiftum. 580 Ellice Ave. Talsimi Sher. 2022 Rétt við Sherbrooke St. Opið á kveldin FRANK GUY R. HOLDEN Ma8ur nokkur þrítugur féll ofan af 6. lofti á stórhýsi Codville félagsins á Portage Ave. East og alla lei8 ofan á götu og dó á sömu stundu. Hann var aS mála glugga og vita menn ekki hvernig slysiS bar aS. inni, því a8 þar haf8i hvert manns- — Hon. Geo. Foster er loks barn bekt hinn latna. Skolanefndtn— , „ . , . ... , , f ,, , kommn heim aftur eftir langan en 1 henni hafSi FriSjón sal. setiS 1 0 lystitúr. Hann segist búast vi8 a8 vi8skifti fari vaxandi milli Can- mörg ár—hafSi skipaS börnum í tvær raSir eftir stö8varstéttinni og milli þeirra var kistan borin. Líkfylgdin ac^a JaPan- Vi8 þurfum ekki var svo fjölmenn a8 kirkjan a8 Grund senda mann kringum hnöttinn var alskipuS. Þar héldu ræSur séra.til a8 segja okkur annaB eins. iShaws" I 479 Notre Dame Av. + (+++++++++++++++++++++ Stærzta, elzta og j bezt kynta verzlun + meö brúkaöa muni + í Vestur-Canada. ? Alskonar fatnaöur >+ keyptur og seldur Sanngjarnt verö. $ f +++++++++++++++++++++•! J + Phone Garry 2 6 6 6 $ X++++++++++++++++++++++++K ÓDÝRT ER AD SJÓDA VID GAS og ólfku hægra heldur en eiga við kola eða viðarstó, J>ví er gasstóin vinsæl af öllum húsfreyjum. CLARK JEWEL CAS R^NCE hefir marga kosti fram yfir aðrar stór sem nú eru seld- GAS STOVE DEP’T WINNIPEG ELECTRIC RAILWAY CO. 322 Main St. Phone M. 2522 Skrifato'fu Tals. Main 7723 Heimilis Tals. 8horb.1704 MissDosiaC.Haldorson- SCIENTIFIC MASSAGE Swedish Sick Gymnasium and Manipula- tions. Diploma Dr. Clod-Hansena Institute Copenhaaen, Denmark. Face Massage and Electric Treatmenta a Specialty 8uite 26 8teel Block, 360 Porta«e Av.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.