Lögberg - 18.09.1913, Page 3

Lögberg - 18.09.1913, Page 3
JLÖGBERGr, FIMTUDAGINN IS. September 1913. 3 ÞORSTEINN Þ. ÞORSTEINSSON. GAMLIR NEISTAR. VIII. hCn kemur. (I9°4j I. Eg kalla: Ástin mín, ástin mín ertu ei hér? Elskan mín, elskan mín, unnandi þér eg kalla: Æ,, kemur þú ei?— Vonin mín vorbjarta þráir þig vildasta mey. — GuSsólin geislunum stráir á grundina blómskrýdda alla. — Fegursta blómiö mitt bregztu'mér ei — blóm hinna íslenzku fjalla. Eg kalla! Ó, kom þú og hníg þú að hjartanu á mér i heilögum friöi, sem vorljóminn ber. Alt, sem eg misti, býr einni hjá þér — alt þaö, sem hugur minn þráir. Sýn þú mér ástheima alla. Elskunnar söng lát mér g-jalla. BlómiS í lundinum — blóm hinna íslenzku fjalla. Eg kalla! II. Hún kemur! Hún kemur! Ástín mín, elskan mín kemur. Eg hlusta og heyri aö þú kemur. Eg bíö eftir þér meS opnum armi. Eitt augnablik stöSvast hjartaö í barmi, og aftur á staö—og þú stendur mér lijá. Eg stekk upp\af bekknum—legg hönd þig á. Já, liönd mína legg eg í hönd þína smá, og horfi svo elskaöa blómiö mitt a. ÞaS leikur sér geisli um bjarta brá. Þaö birtir um veröldu alla. Nú hætti eg, kæra, aö kalla; Nú birtist mér æskunnar draumálfa djúp— þeir dansandi koma í sólskins hjúp og allir aö fötum þér falla. Þú vaktir þá, drotning, meS vorsins þrá, frá vetri, á íslenzkum Hjalla, og heillaSir þá yfir höfin blá þá hátíöa söng léztu gjalla. — BlómiS i lundinum— blóm hinna íslenzku fjalla. III. Á himni blakta vorfánar viökvæmra drauma. Eg vef þig mér aS brjósti—aS sæti þig leiöi. Á himni bærast sólfánar dýrölegra drauma er dagröSullinn blessar vort ástblóm und meiSi. Ó, þökk sé þér, ást, fyrir.þennan fund. Já, þessa alsælu, björtu stund. Á himni blika ljósfánar ljúfustu drauma. Og þökk fyrir ástina, yndiS mitt, og atvik, eg þakka tillag þitt, sem lézt hana í faöm mér falla. Hví skyldi eg nú ekki syngja söng í sólskinsbaSi um dægur löng, og hreimþýöan hljóm láta gjalla, um blómiS í lundinum— blóm hinna íslenzku fjalla? Á himni glóa bjartfánar bliSustu drauma. Eg hvísla aö þér máli, sem hjartaö nær, en hörpuna Apolló þungan slær, og mansönginn kveSur hinn blíöi blær um blóm hinna íslenzku fjalla. Á himni skína ástfánar ylrikra drauma. , Nöfn og œttarnöfn. Nefnd sú, sem kosin var í neSri deild til athugunar st.frv. um “ný nöfn og ættarnöfn’’, hefir nú látiS upp álit sitt, og birtist þaS hér. Skrifari og framsm. er Jósep Björnsson. Sjálft frv. (dögTU veröa birt, er séS er, hvaS ofaná veröur í þinginu. “Nefndin sem háttvirt efri deild kaus til aS athuga þetta, leyfir sér aö láta uppi eftirfarandi álit. Eins og stjórnin getur um í at- I Arnason í staö þess aS nefna hana hugasemdunum viö frumvarpiS var | Jónsdóttur, sem er hiö rétta nafn málefni þessu hreyft á aukaþingi j hennar. 1912 og lagt til, aS lagaákvæSi yröu sett um breytingar á nöfnum Þessi nýi siöur er afskaplega ó- viöfeldinn í íslenzku máli, þótt vel geti gengiS í öörum málum. Nefndin vill því láta banna þenna siö eöa öllu heldur ósiö og kemur meö breytingartillögu þess efnis viS frumvarpiS. Þegar um mannanöfn er aö ræöa og umbætur á því efni, þá, á býlum og um mannanöfn. Stjórn- in telur þörf á lögum um þetta efni og hefir samiS um þaS tvö frumv. og lagt fyrir þingiS. ÁstæS- urnar, er stjómin telur svo þung- ar á metunum, aS þörf sö á lög- um um mannanöfn og nafnabreyt- ingar á jöröum, eru, aS nafna- breytingar valdi ýmsum erfiSleik- um, glundroSa og réttarmissi, séu er ekki hægt aö komast hjá, afr þær ekki reglubundnar. Um þetta minnast á skripanöfnin. er nefndin stjórninni samdóma, en Þy. yer?iur ekki neitað> ag tals_ telur fleiri gildar ástæöur liggja : , ,.c , , , til grundvallar þörfinni á lögum vert.er tl! af sknpanofnum her a um mannanöfn eins og drepiö verö- landi, og æskilegt væri, aö þau ur á siöár. ! færi fækkandi. Á undanförnum áratugum hefir | Nefndin átti tal viS Jóhann ætt- oröiS allmikil breyting á manna- 1 fræ5jng Kristjánsson um þessi nöfnum hér á landi. Menn hafa j en hann er manna kunnug I brevtt fornofnum smum, tekiö ser j ... , , , . ,. kenningarnöfn eöa ættarnöfn og; astur mannanofum her a landi. j ýms miöur falleg mannanöfn hafa Hann kvaS skrípanöfn tæplega , komiö upp. Og þó ekkert veröi vera borin af eins mörgum tiltölu- I um þaö fullyrt, hvort þessu muni 'lega -nú ejns og um miöja 19. öld, j halda áfram, þá eru talsverSar lík- þútt þejm raunar heföi fjölgaö, ur til, til tilhneiging , manna til þyi ag go5nm) þjóölegum nöfnum nafnbreytinga sé ekki í rénun yfii hef5i mjkj 5 fjölgaS á síSari árum. . I Skrípanöfnin eru meö ýmsu í fomöld var þaö venja aS hver j m^ti maSur og kona kendi sig vH5 föö-' Fyrst ^ nefna þau nofll) sem ur sinn. Oft tóku menn .sér þo telja yeröur beinlínis hneykslan- kenningarnöfn. Kenningamafn var kg> Qg þvi mi5ur er töluvert til af. ; vanalega haft á eftir forrnafni. en Mjö al eru ot kven. j fööurnafni slept, bæSi í ræöu og , Þúsundir manna, serh orSiS hafa heilsulitlir, hafa haft stór- mikiS gagn af hófsamlegri brúkun á DREWRYS Redwood Lager Hreinasta malt-tonic Æfinlega eins á bragS iS og jafn góSur. REYNIÐ I>AÐ F réttabréf. Fyrir skömmu síSan brá eg mér vestur til Argyle-bygSarinnar; eg fór meö járnbrautarlestinni til Cypress River, þar-mætti mér son- ur Thorsteins Jónssonar frá Brú P. O. MeS honum fór eg heim til Thorsteins um kveldiS og var hjá honum um nót-tina. ViStökurnar voru hinar alúölegustu aö öllu leytiþar liaföi eg aldrei fyr kom- iS, aöeins kynst Thorsteini per- sónulega um nokkurn undanfarinn tíma. Strax fanst mér mikiö um hiö snotra og svipfríöa heimili Thorsteins; bærinn heitir aS “Hólmi’’ og ber nafn meS rentu, hann stendur á hæö sem er ávöl á fullorðin, öll mjög myndarleg og vel gefin; aöeins eitt þeirra er gift, hin eru öll heima. Meöan eg dvaldi á heiníííi Thor- steins bónda, datt mér í hug ein staka, sem er svona: GarSur bjarti, bygöar hjarta, bæja prýSi “Hólminn” fríSi! Svipur þinn á manndóm minnir, mátt og þor í hverju spori. Um þig liSast lán og friður, landiS slétta, kosta þétta! KveSur hátt í öllum áttum auönu bragur sumar daga. Eg heimsótti fáeina landa mína, þar á meöal Albert Oliver á Brú P. O., eg mætti þar hinum beztu viStökum og haföi gaman af aS riti, svo sem ÞprSur gellir, GuS- mundur ríki, o. s. frv. Stöku sinn- um var kenningarnafniö skeytt framan viö fornafniS, t. d. Berölu- Kári, Mána-Ljótur, Völu-Steinn. Fjórir menn telja, aö í fomum ritum finnist yfir tvö þúsund kenningarnöfn, en ekki uröu þau aö ættarnöfnum en áttu aSeins viS einstakan mann eöa konu. Geta má þess, aS kenningarnöfn karl- manna eru 'ekki ávalt karlkynsorS. Þau eru oft kvenkynsorö eöa hvor- ugkynsorö, t. d. Loðbrók, JárnsíSa, Tjúguskegg. Annars eru kenning- arnöfn mjög oft lýsingarorS. SiSar á öldum breyttist þetta og ýmsir íslendingar tóku upp ætt- amöfn á þann hátt, aS þeir færöu föSurnafn sitt í latneskan búning (t. d. Thorlacius) eöa danskan. búning t. d. ThoroddsenJJ, eSa þeir kendu sig viS heimkynni sitt, bæ eSa sveit (t. d. MelsteS, Blön- dalj. Smámsaman hafa ættarnöfn fjölgaS, bæSi á þann hátt og meS því, aS útlend ættarnöfn hafa bor- ist hingaS, og eru nú ekki svo all- fá. Nefndin spurSi Jóhann ætt- fræöing Kristjánsson, um hve mörg ættarnöfn hefSu komrö fram vi5 síSasta manntal. KvaSst hann ekki1 hafa rannsakaS þaö til hlitar, en taldi liklegt aS þau væru um eSa yfir 100. Þessi ættarnöfn eru mörg mannsnöfn, sem dregin eru af karlmannsnöfnum, svo sem: Þ(or- steina, Þorláksína o. s. frv., og sagöi Jóhann Kristjánsson aS.tæp- lega yrSi fundiS karlmannsnafn, sem ekki væri kvenmannsnafn myndaö af. Þá er og talsvert til af útlendum nöfnum, sem flest eru tekin úr útlendum skáldsögum, og j fara afarilla í íslenzku máli, t. d. Kapítóla, Ibsen, GuSmundsson, Alfred Dreyfus, Jónsson o. s. frv. .Og loks má nefna, aS ekki fer vel á því, aS börn sé skírö föSurnafni annars manns, svo aS maSurinn t. d. heiti Árni Gíslason Jónsson o. s. frv. ViS ljótum nöfnum verSa naum- ast aSrar skorSur reistar, en aö^ heimila prestuin aS neita aS skíra börn ljótum nöfnum og hneiksl- anlegum, og leyfir nefndin sér aS koma meS breytingartillögu þess efnis. Nefndinni er kunnugt, aS sumir allar hliSar, umkringd af icnni- tala vi5 gamja SkagfirSinga, sem sléttum akurlöndum; íveruhusiS er , ... , • r t '_____. . • • a þar bua. Emmg kom eg til þeirra afar stort, bygt ur murstemi, a ;1 b < mjög traufitum steingrunni; húsiS í bræSra Halldórs og Skúla Árna- er meS öllum nútíSar þægindum | sona fAndersonsJ; þeir eru báSir og er hitaS upp meS heitu vatni fhot vvater heatingj ; þaS er bygt fyrir þrem árum, og kostaSi um $7.000. GripafjósiS er einnig stór og sterk bygging á steingrunni. Þess utan eru korngeymsluhús og ennfremur hús til aS geyma í ak- uryrkju verkfæri; á hæöinni viS bæinn er mikiS af ræktuSum skógi, sem nú þegar er orSinn talsvert vaxinn. Yfirleitt er heimili Thor- steins eitt hiS myndarlegasta bændabýli sem eg hefi séS. Á þessurn staS tók Thorsteinn land' fyrir 32 árum síSan; út frá þessu heimilisréttar landi sinu á Thor- steinn 7 lönd og eru þau aS mestu leyti ræktuS til akuryrkju og á sumum þeirra góSar byggingar. Alls eru þetta 2 sectionir eSa meS öSrum orSum 1280 ekrur; alt þetta stóra og verSmæta land er meS öllu skuldlaus eign og er þaö dálagleg- ur blettur. Nú er Thorsteinn og kona hans hnigin á efra aldur, en stórefnaöir bændur og eiga fríS og stór heimili og mörg lönd hvor um sig. Einnig heimsótti eg Hannes SigurSsson ('SkagfirSingJ, hann ROBINSON & Co. Limitcd Kvenbúningur Haustkápur ungra stúlkna $4.50 Yfirhafnir úr klœÖi handa kvenfólki, verð . . . $10.00 Svört nærpils úr moire, heatherbloom og satin, 36 til 42 þml. á lengd . $1.25 Hvítar treyjur, fyrirtaks vel sniðnar og saumaðar, úr bezta efni....$2.50 Náttklæði úr bezta efni, vel sniðin og saumuð 85c. Drengja-buxur af ýmsum lit og gerð á 29c, 55c og t5c R0BINS0N * Co. Llmitcd Reykjavik 20. Ágúst. Af Langanesströndum er skrif- aö 6. þ. m.: “Síöastl. vetur var frostalítill og jarösæll, en storma- samur og óstilt tíS. Voru því þeir, sem láta sér ant um íslenzkt I lömb og hestar tekin snemraa í hús. þjóSerni, vilja láta banna öll ætt- I VoriS var vont, alt til n. Júni; þá arnöfn. Aftur eru a,rir, sem telja æskilegt aS ættarnöfnura fjölgi sökum kosta þeirra, er þau hafa. MeS öörum þjóöum var þaö venja fyrr á tíraum, aS hver maöur kendi sig vi Snafn föSur síns. Sá siður hefir lagst niöur, en í þess staS eru komin ættarnöfn. Sum- : staöar eru þaS lög, aS hver maö- at~ ur skal eiga sér ættarnafn, og börn kunn og svo rótföst, aö ekki er við . ]ians bera sama nafniS, og nafnið því að búast, að þau leggist niður, , Halclast óbreytt i beinan karllegg. eSa þeim veröi útrýmt. Hitt er Þjetta er bygt á þvi) að ættarnofn sennilegra, að ættarnöfnum fjölgi ; in sá hagkvæm fvrir allan mann- bæði af innlendri rót og meö því félagsskap og viösknn. að útlend ættamöfn berast hing- ! »f . » » * , - „ v. , , •• ° ! Af þessum astæSum og þvi, sem að með erlendum monnum, er seti- , i r .•-T <• » , , . , , . , , J ættfroöir menn hafa tjaS nefnd ast her aö og blandast íslenzkum ættum. En ættarnöfnin eru ekki nafnabreytingarnar á síðari árum. mni, að föst ættarnöfn séu mikill hægöarauki fyrir ættvísina, ef lög- einu skor5ag skipulag er á þeim, gæti | komiS til mála, aS landsmönnum Þþð er nú allmjög aS færast í yr5i skipa5 ag taka upp ættarnofn. voxt að menn taki sér ýnuskonar , En ekkj telur nefndin þa 5ráSiegt. kenningarnófn og hafi í staS fÖS- j A hinn. bóginn telur nefndin urnafns. Viö þetta er greinarmun-1 ekki rétt aS varna þvi) aS ættar_ urinn á ættarnafni og kenningai- no.fnum fjölgi; aS banna þau meS naíiúf oröinn óljós. Hér við Tæt- j öllu, teljum vér jafn ófært eins og ist og, að talsveit hefir bólað á því 1 a5 lögskipa öllum að taka þau upp. á síöaii áratugum, aö menn breyti j En sé ættarnöfn löghelguS, þá fornafni sínu svo, að óþekkjanlegt. er nauSsynlegt, aS þeim sé settar býr rausnarlegu búi og er vel i veröur’ e*a leSSÍa niður fornafn þær skorður. aS þau spilli ekki ís- megandi og búhöldur hinn bezti. sitt og nefnast oSru nafm. Og alt , lenzkri tungu< en geri visskiftum er þetta gert an nokkurrar laga- j og ættvísu sem mest gagn. heimildar og reglulaust. Þessai j þessa átt stefna tillögur nefnd- nafnabreytingar geta því valdiS vafningum og glundrpða í viS- Eitt er eftirtektar vert, aS þessir fjórir stórbændur, nefnilega Thor- steinn Johnsson, Halldór Ander- son, Skúli Anderson og Hannes Sigurösson, búa allir á sömu sect- ioninni, sem er sect. 14, townsh. 6, range 13 west of 2nd, og má óef- aS fullyrða að víöa má leita, til aö finna jafn efnaða fjóra bændur á sömu section. Þessir menn tóku sér þarna heimilisréttar land fyrir löngu síöan; þar byrjuðu þeir bú- skapinn i smáum stíl, eins og geta má nærri, en meö hinu norræna þreki og þoli, dugnaði og sparsemi, tókst þeim aS færa út kvíarnar. Nú eru heimili þeirra oröin stór, fög- ur og ánægjuleg, þar sem þeir geta notiS elliáranna í ró og friði. — þau standa á gömlum merg og eru 1 AllstaSar virtust mér uppskeru bæöi ennþá mjög myndarleg í allri framkomu, og sýna glögt, aS þeim hefir ekki veriS fisjaS saman ; enda er æfiverk þeirra stórt og fagurt. Þau eiga 8 börn, sem nú erti flest j horfur í betra lagi, og þrátt fyrir nokkrar skemdir af hagli, mun hagur bænda vera í allgóðu lagi þetta haust. , M. Ma-rkússon. skiftalifinu og gera þaS vafalaust stundum, enda ekki gott aS full- yrða nema nafnabreytingar kunni stundum aS vera gerðar í lævís- legum tilgangi. A ruglingnum, sem af þessu leiðir, ræöur frumvarplð bót. En auk nafnbreytinganna, sem þegar er getið, má nefna, aS í höf- uSstaö landsins og víSar, er sú venja aö verSa allrík, aS giftar konur sleppi föðurnafni sínu, en noti fööurnafn manns sins í þess staS, og kalli sig son tengdaföSur síns, t. d. Árnason, Bjarnason, Daðason, ef tengdafaöirinn heitir Árni, Bjarni eSa DaSi o. s. frv. Þetta hemia svo dætumar eftir mæðrum sínum. Kalli kona Jóns Árnasonar sig frú Árnason, þá er dóttir þeirra hjóna kölluS ungfrú arinnar um, að taka upp í 7. og 8. gr. ákvæöi um, að samin skuli skrá yfir orð og heiti, sem hæf þykja til aS vera ættarnöfn, og aS stjórn- arráðið skuli leita álits islenzku-i kennara mentaskólans um, hvort nöfn, sem um er beðið, sé hafandi í íslenzku máli. AS banna aS nota “son” í enda ættarnafns, er sér- staklega nauðsynlegt, af þvi, aS væri þaö ekki gert, þá væri oft erfitt aS vita hvort um fööurnafn eða ættarnafn væri aS ræða, en slikt rýrði gagn það, er ættfræði og viöskifti geta haft af ættarnöfn- um.” Þetta mál var til 1. umr. n.d. i dag (29. Tiilí) og var kosin 5. manna nefnd til þess aS fjalla um þaS. í nefndinni eru þeir Þor- leifur, Jón Ólafsson, Matthias, Bjarni frá Vogi og dr. Valtýr. —Ingólfttr. fór að hlýna. LambadauSi var talsverður en skepnuhöld aS öllu leyti góö. Víöa gáfust hey upp. Manndauði hefir veriS talsveröur | hér í svéit í vetur. Merkastur þeirra sem dáiS hafa, er Jón Sig- urðsson bóndi í Höfn. Hann var óefaS einhver greindasti maður í þessum hreppi og mesti ágætis maSur. . . .” Sunnanlands gengur heyskapur afarilla vegna óþurka. VíSa viS Faxaflóa innanveröan eru allar töður úti enn, meira eða minna skemdar. Austanfjalls hafa töður náðst inn víSast hvar, en mjög skemdar, þar sem snemma var slegiö; óvíða er óthey þar komiS í tóft, svo aS nokkru nemi; sumstað- ar veröur ekki átt viS heyskpa fyrir vatnsaga; glöggur maöur ný- kominn að austan segir (19. þ. m.) aö vel geti svo fariS, aS úthey- skapurinn verði ekki í mörgum sýslum Árnessýslu meiri en þriSj- ungur á viS þaS, sem gerist í meS- j alári. Vestan af Snæfellsnesi fúrj MiklaholtshreppijJ er skrifaS 17. þ. m.; “Mjögererfið veðrátta hér nú, eigi búiö að ná neinu heyi enn þá; horfir því til vandræSa bæöi með hey og eldivið”. Sildarafli við NorSurland er nú sagður mjög góöur, einkum á svæöinu frá Skjálfanda og vestur fyrir SigHfjörS. — Einnig er nú sagður góður afli við Austurland. “Eiðurinn” heitir kvæðaflokkur, sem nýkominn er út eftir Þlorstein Erlingsson, og er þaö 1. hefti. Sum af þessum kvæöum hafa birst fyrir löngu i “Eimr.”, en fleiri eru ný. Síðara heftiS á aS koma bráðlega. Dáin er 17. þ. m. GuöríSur Ein- arsdóttir, kona Gunnlaugs GuS- mundssonar, Hverfisgötu 5, móSir GuSmundar prentara og Sigurðar bakara Gunnlaugssona, 63 ára gömul. GóS kona og vel látin. JarSarförin fer fram frá heinúli hinnar látnu næstk. laugardag á hádegi. Lögrétta. -áhöld Þessi mynd sýnir Milwaukee steínsteypu Vjel Spyrjið eftir verði THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St., - - Winnipeg, Man Lífið er fallvalt ...líf trébala eða t r é f ö t u Sparið tima — skap---skildinga--- því að nota áhöld sem aldrei virðast slitna Búin til úr Spyrj d kaupmenn Eddy’b trefjavöru Alveg eins gott og Eddy’s eldspítur KARLMANNA BUXUR Hentugar á vorin. Hentugar til daglegs brúks Hentugar til vinnu Hen’ugar til spari. Hver sem kaupir buxur hér, verður ánægður með kaupin. Þær eru þokkalegar og end- ast vel, seldar sanngjarnlega. Venjiö yður á aS koma til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, títlhú sverzlun í Kenora WINNIPEG THOS, JACKSON & SON BYGGINGAEfNI AÐALSKRIFSTOFA og birgíiaból 370 COLONY ST TALS. Sherbr. 62 oe 64- WINNIPEG, MAN. GEYMSLUPLÁbS: V esturbœnum: horni Ellice og Wall St., Fón Sherb. 63 í Elmwood: horni Gordon og Levis, Fón, St. John 498 I Ft. Rouge: Pembina Highway og Scotland, Vér seljum þessi efni íbyggingar: Múrstein, cement, malað grjót,' (allar stærð.), eldtraustan múrstein, og eldleir, Flue Lining, möl, Hard- wall Plaster, hár, Keene’s Cement, hvítt og grátt kalk, hydrated kalk, viðar og málm lath, gyps, Kubble stone, Sand, ræsapípur, weeping drain Tile, Wood Fibre Plastur, Einnig Mortar, rautt, gult, brúnt, standard og double strength black. Tuttugu menn óskast strax. þeim gott I Vér skulum borga kaup meSan þeir eru í Moler’s j Rakara skóla. Vér kennum rakara I iön til fullnustu á tveim mánuSum og útvegum lærisveinum beztu stööur aS afstöSnu námi meö $15 til $35 kaupi um viku. GríSarleg eftirspurn eftir Moler rökurum sem hafa Moler vottorö. VariS ykkur á eftirhermum. KomiS og skoSiS stærsta Rakara Skóla í heimi og fáiS fagurt kver ókeypis. Gætiö: aS nafninu Moler á homi King og Pacific stræta, Winnipeg eða 1709 Broad St. Regina. J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annaat lán og eldsábyrgðir o. fl. 1 ALBERT/\ BLOC^. Portage & Carry Phone Main 2597 FORT ROUGE THEATRE Pembina and Corydon Ilreyfimynda leikhús Beztu myndir sýndar J. JÓNASSON, eigandi. Eg hefi 320 ekrur af landi nálsegt Yarbo, Sask. (V* -sect.J, sem seljast á með góðum skilmálum; eign í eöa um- hverfis Winnipeg tekin f skiftum. A landinu eru um qo ekrur plægöar og af þeim 50 undir akri nú. Alt landiS inn- i girt og á því um þúsund doll. viröi af húsum ásamt góöu vatnsbóli. 5. SIGURJÓNSSON, 689 Agnes Stræti, Winnipeg

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.