Lögberg - 18.09.1913, Blaðsíða 8

Lögberg - 18.09.1913, Blaðsíða 8
8 LÖGBTCRGr. FIMTUDAGTNN 18. September 1913. Gleraugu Kodaks Lindarpennar Limited H. A. NOTT, Optician 313 Portage Ave. Ur bænum Mrs. G. F. Gíslason frá Elfros Sask., var í borginni i vikunni á leiö til Morden, í heimsókn til foreldra sinna, Mr. og Mrs. S. Johannsson. Herra Sveinn Thorvaldson, kaupmaSur frá Icelandic River, kom til borgar á þriöjudaginn úr ferö sinni til íslands. Hann lét vel yfir sér, kvaöst hafa skemt sér vel. Hann feröaöist um ísland og Noröurlönd, Þýzkaland, Frakk- land, Svissland og England, ásamt Mr. J. J. Vopna og Mr. A. Egg- ertsyni. Þorbergur bróðir Sveins var og í förinni. Hinna samferöa- mannanna er von í dag fmiöviku- áag). Herra bóksali H. S. Bardal hef- ir fengiö margar nýjar bækur frá Islandi, sumar mjög góöar og eigulegar. Lesiö auglýsingu hans á ötSrum stað í blaöinu. Mrs. Th. Johnson frá Mountain N.-Dakota og Þrúöa fósturdóttir hennar voru hér á ferö fyrir helg- ina. Þær ætluðu norður í Nýja ísland í þessari viku aö hitta þar vini og kunningja. Séra Jóhann' Bjarnason i Árborg og Mrs. John- son eru systkin og mun ferð henn- ar einkum heitiö þangaö. Stúkan Hekla hefir samkomu þann 16. Okt. næstkomandi til efl- ingar sjúkrasjóö stúkunnar. Aug- lýst nákvæmlega í næsta blaði. Mr. og Mrs. R. Th. Newland | fóru nýlega skemtiferð norður eftir Manitobavatni. Mrs. New- land varð eftir úti t sveit, en Mr. Newland kom landveg aftur og lætur hiö bezta yfir förinni, hversu hressandi þaö sé að ferðast um “grænar skógarlendur” í blíðviðr- inu. HERBERGI Uppbúið, þægilegt fram-her- bergi fyrir einn mann er til leigu að 636 Toronto St. Stöð- ugur reglumaður ósk- st. “DAUFIR TlMAR” er rétti tíminn tll aS n& f góSar I>7KKlng:alóCir, vel inn f borginnl. l*eir er kaupa nú og kaupa hygrffi- legra munu 8tórgr*Jia & þvf. Látift ekki penlngrana ligrgrja ifijulausa. Ef f nokkrum efa hvar »é be*t atl kaupa, þá finnið migr eða skrifið Paul Johnston 312-314 Xímton Bulldlng Á horni Main og Portage. Tatsími: Main 320 SNOWDRIFT BRAUÐ er vel bakað brauð, alveg eina í miðju eina og að utan Elr létt í aér og bragðgott, og kemur það til af því að bað er búið til í beztu vélum og bakað í beztu ofn- um. 5c brauðið TheSpeírs-Parnell Baking Co. Ltd. Phone Garry 2345-2346 Pappir vafin utan um hvert brauð Stúlka getur fengið fæði og húsnæði nú þegar. Frekari upp- lýsingar gefur ritstjóri' Lögbergs. Lögberg var nýskeð fært skrif- að þakkarávarp, sem birt var 11. þ. m. Nú kemur svo hljóöandi leiörétting við ávarp þetta: Eg undirritaöur bið yður aö leiörétta þakkarávarpiö frá mér sem var í síðasta Lögbergi. Þar stendur: fósttirforeldrar mínir, en átti aö vera konu minnar. Svo er sagt, aö þeir félagar hafi flutt mig til járnbrautar, en það er ekki rétt orðað. Þiaö er sami maðurinn sem geröi þaö, og gekst fyrir samskot- unum, sem getið er um, og rétt er. Þetta biö eg yður aö lagfæra helzt i næsta blaði. Páll Guðmundsson frá Silver Bay, P. O. Umboðsmenn Lögbergs. Hér meö er listi yfir umboðs- menn Lögbergs, í hinum ýmsu bygðum íslendinga i Vesturheimi. Lögberg óskar þess, að kaupend- ur blaðsins kynni sér listann og geri umboösmönnunum eins létta innheimtu á skuldunum og unt er; og greiði það er þeir kunna að skulda, hið allra fyrsta. Jón Jónsson, Svold, N. D. K. S. Askdal, Minneota, Minn. J. S. Víum, Upham, N. D. Jón Pétursson, Gimli, Man. S. S. Anderson, Candahar, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. G. J. Budal, Mozart, Sask. Paul Bjarnason, Wynyard, Sask. J. J. Sveinbjörnsson, Elfros, Sask. Jónas Samson, Kristnes, Sask. Sveinbjörn Loptson, Churchbridge, Sask. Olgeir Frederickss. Glenboro, Man. Jón Ólafsson, Bru, Man. Jón Björnsson, Baldur, Man. Ragnar Smith, Brandon, Man. Gillis Leifur, Pembina, N. D. J..A- Skagfeld, Hove, Man. Davíð Valdimarss., Wild Oak, Man S. Einarson, Lundar, Man. Kr. Pétursson, Siglunes, Man. Oliver Johnson, Winnipegosis, Man. I Jónas Leo, Selkirk, Man. Chr. Paulson, Tantallon, Sask. Sig. MýrdaJ, Victoria, B. C. \ Thorg. Simonarson, Blaine, Wash. j Ófeigur Sigurðsson, Burnt Lake, Alta. Munið eftir bazar kvenfélags Fyrsta lút. safnaðar þriðjudag og miðvikudag 7. og 8. næsta mán- aðar. Fyrirkomulagið eins og í fyrra. Margir nytsamlegir og vandaðir munir. Hinn 12. þ. m. lézt í Selkirk, Ingigerður Sigurbjörg Björnsson, 57 ára gömul. Hún var fædd að Stóra-Búrfelli í Svínavatnshrepp á Islandi og voru foreldrar hennar Björn Erlendsson bóndi er þar bjó og Hólmfriður Halldórsdóttir kona hans. Ingigerður kom hingað til lands fyrir 13 árum og dvaldi síð- ast liðin 9 ár í Selkirk bæ; var hún ráðskona hjá herra Jónasi Leó. Foreldrar hennar eru látnir, og sex systkin, en fimm lifa hana, ein systir og bræður fjórir. Einn þeirra er Jóhann Sigfússon í Sel- kirk GhálfbróðirJ. Hin látna var trúkona, og hið mesta valkvendi. Hún var jarðsungin á sunnudaginn var. Talaði séra N. Steingrímur Thorlaksson í kirkjunni, en séra S. S. Christopherson á heimilinu og við gröfina. íslenzk stúlka getur fengið vist á góðu íslenzku heimili úti á landi nálægt Leslie, Sask., má vera stúlka nýkomin frá Islandi. Upplýsingar að 530 Agnes St. Nýjar bækur nýkomnar í bókaverzlun H. S. Bardal. Sögur frá Skaftáreldi II. bindi Jón Trausti $1.40; Ingvi Hrafn, Gustav Freitag ('þýtt af Bjarna frá Vogi) $1; Saga hugsunar minnar, Brynj. Jónsson frá Minnanúpi $1 ; Sturlunga III. bindi 650; I Hel héimi, Garborg. þýtt hefir Bjarni frá Vogi, $1; Hugur og heimur Dr. G. Finnbogason, í skb. $1.50; Myndabækur barnanna, ib. I. og II. bindi, 6oc hvort; Dýramyndir 6oc; Ljóðm., Sig. Sigurðsson 40C; Frönsk samtalsbók ib. $1.25; ísl. orðabók, J. Ól. ib. $1.40; Almenn kristnisaga—Fornöldin, Próf. Jón Helgason $1.25; Organtónar II. með textum $1.20; Næstu harðind- in, G. Björnsson 20c; Jólaharpa 1912, jónas Jónsson 20C; Upp- dráttur íslands, M. Hansen 750; Heimskringla öll í einu bindi, Sn. Sturlunga $4.50; ísl. smárit I. Lilja, Eysteinn Ásgrimsson, 250; II. Réttur íslendinga í Noregi og Norðmanna á íslandi á dögum þjóðveldisins 250; Kíkirsmyndir af helztu stöðum á íslandi, tylftin kostar $2. Fyrvrspurn. Hver sem veit um heimilisfang Rannveigar Jónsdóttur úr Bolung- arvík, geri svo vel að gera Jóni Ebenezarsyni, ísafirði, Islandi, að- vart um. Hún fór til Seattle 1908, ognefndist vestra Veiga Ebenezar. Frá Seattle kvað hún hafa fluzt til San Francisco i Californiu og gifst þar Arthur J. Conlin, simrit- ara. Upp frá því hefir ekki til stúlku þessarar spurzt og öll bréf, sem henni hafa verið skrifuð af fólki hennar á íslandi, hafa verið endursend. DANARFREGN. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að 30 Júlí s. l.j þóknaðist guði að burtkalla minn hjartkæra son, Skarphéðinn, eftir þriggja vikna legu i lungnabólgu. Hann var 21 árs og nokkurra mán- aða gamall; hann var altaf mjög heilsuveill af afleiðingu þungrar sjúkdómslegu, þá er hann var 4 mánaða gamall, en sem hann bar með stakri þolinmæði til hinnar síðustu stundar; er hans sárt sakn- að af okkur, eftirlifandi móður og sýstkinum. Blessuð veri minning hins látna. Bredenbury P. O.. Anna S. Þorgevrson. I sambandi við ofanritað sorg- artilfelli, bið eg hið heiðraða Lög- berg að færa öllum Þjngvalla ný- lendu búum, kæra þökk okkar að- standenda hins látna, sem sýndu okkur hluttekning sína og gerðu okkur sorgina léttari með nærveru sinni við jarðarförina og kvöddu hinn framliðna með blómskrúði á kistuna; og ennfremur þökkum við börnum af Lögbergs skóla, sem komu að gröfinni og skrýddu leið- ið með blómum. Systkin og móðir hins látna. Theódór Árnason, fiðluleikari heldur í GOOD TEMPLAR HALL Fimtudagskveldið 18. Sept. PROGRAMM: 1. Sonata in D major.. ....................Fr. Schubert ! Allegro molto Andante Allegro vivace. 2. “Sverrir konungur”.......y........Svb. Sveinbjörnsson EINAR HJALTESTED 3. (&) Romance...........................Joh. Svendsen (b) Berceuse Slave......................Fr. Neruda THEODÓR ÁRNASON 4. (a) Minuet...........................L. v. Beethoven (b) Minuet........................... .. F.G. Handel THEODÓR ARNASON 5. “Nafnið”...........................Arni Thorsteinsson EINAR HJALTESTED 6. (&) Norwegian Dance..................... Edv. Grieg (b) Chanson Polonaise..................H. Wieniawski THEODÓR ÁRNASON I 7. Romance and Bolero.......................Ch. Dancla Miss Sigríðr Frederickson leikr undir á pino. BYRJAR kl. 8.30. INNGANGSEYRIR 35c. Til sölu Fjögur hús milli Sargent og Well- ington: Nr. 1000 og 1002 Sherburn St (tvíhýsi).... $6,500 1012 Sherburn St. $1,900 972 Ingersoll St. . . $3,400 980 Ingersoll St.. . . 3,000 Skilmálar: $300 til $400 út 1 hönd. Engin eignaskifti. Engir milligöngumenn. FinniP elgand- ann, kl. 7 til 8 aS kveldi. F. Johnson, Talsími: Garry 1428 1002 Sherburn St. Sölumenn óskast til að selja fyrirtaks land í ekrutali, til garðarr.ats ræktunar. Landið er nálægt Transcona, hinu mikla iðn- aðarbóli. Jarðvegur er svartur svörður á leir. Ekkert illgresi. Mikill ágóði í vændum, bæði fyr- ir þann sem kaupir og fyrir sölu- mann. Verð $385.00 ekran $20 niður og $10 á mánuði, eða með jpeim kjörum; sem um semur. J. A. Kent & Co. Ltd. Fasleignasalar 803 Confederation Life Bldg., Winnipeg, Man. 8krif8tofu Tals. Main 7723 Heimilis Ta.ls. Shcrb.1 704 MissDosiaC.Haldorson SCIENTIFIC MASSAGF. Swedish ick Gymnasium and Manipula- tions. Diploma Dr. Clod-Hansens lnstitute Copenhagen, Denmark. Face Massage and Electric Treatments a Specialty Suite 26 Steel Block, 360 Portage Av. The Great Stores of the Great West. Flannel skyrtur karla, þœgilegar hentugar, verðið frá,,$1.25-$2.50 Vér höfum til sölu skyrtur fyrir hvem og einn, í hvaða stöðu sem hann er, ódýrastar á $1.25, og ef þú handleikur einhverja, með hvaða verði, sem hún er, þá muntu komast að raun um, að hún er vel gerð. Vér höfum gætt þess að hafa þær vel síðar, vel víðar; hnappar eru trúlega festir og allir saumar tvöfaldir. Gætið þess líka, að efnið er fyrirtaks gott. pykkar Melton skyi*tur karla — Kragi fastur við. gráar og navy; tveír vasar; vei sniöin og viö Stærö- ir 14 til 17 HVER $1.25 pykkar Melton skyrtur karla — Gráar eöa navy, meö áfestum krögum, einum vasa og tvöföldum saumum. Allar stæröir. HVER $1.25 pykkar Flannel skyrtur karla — MeÖ kraga, sem snúa má viö, vasi úr fyrnrtaks sterku efni, hrökkva ekki I þvotti, mjög vel sniðnar og vel saumaðar. Stærðir 14 til 18. HVER $1.50 Enskar Flannel skyrtur karla — Með áföstum kraga, alt góðar skyrtur með laglegum bláum og gráum röndum. Stærðir 14 til 18. HVER $1.75 Fyrirtaks Flannel skyrtur Karla — Með áföstum kraga, gráum eða navy. Látið ekki. þessar skyrtur óskoðaðar ef þið ætlið að kaupa góða verkaskyrtu. Hrökkva ekki. Allar stærðir. HVER $2.00 Fagrar skozkar Flannel skyrtur karla — Finnast úrval, með laglegum röndum og ljósum litum. Vér höfum selt þessar skyrtur I mörg ár A $2.50 Lítið á nýju Stetson karlmanna hattana. Þið munuð sjú, að hávaðinn af hattabirgðum þessa árs eru mjúkir flókahattar. Og þið megið vera vissir um, að hinir beztu og fallegustu af þessum mjúku höttum eru Stetson’s. Það er alhægt að þekkja aðra hatta frá Stetsou’s þegar hvorir tveggju eru nýir, en miklu hægra þó, þegar búið er að brúka báða um hríð, því að á Saetson’s höttum sést ekkert slit. Allar stærðir, margvíslegar tegundir og litir. Verð .............$4.00 Tvennar ódýrari tegundir ef þið viljið Á $2.00—Mjög svo laglegur flókahattur, með Fedora eða Brunswick lagi, sléttir eða ósléttir að áferð. Litir meðal annars: gráir, brúnir, grænir, dökkgráir o. s. frv. Allar stærðir- Á $2.50—fæst laglegur flókahattur með Fedora lagi, mikið úrval lita, þar á meðal brún- ir, svartir, gráir og grænir, með silkibandi. Allar stærðir eru til. — I East York kjördæmi í Ontario fór fram aukakosning til Canadaþings. Þingmannsefni con- servativa komst aö með 6oo atkv. meiri hluta. Vi8 siSustu kosning- ar höföu þeir 8oo atkv. meiri hluta. Company Bestu skraddarar og loðskinna salar. Lita, hreinsa, pressa, gera við og breyta fatnaði. Bezta fata efni. Nýjasta tízka. KomiS og skoðið Kin nýju haust og vetrar fataefni vor. 866 Sherbrooke St. Fón G. 2220 WINNIPEG Mikils virði sem fæðutegund Brauð hefr meiri styrking og heil- næmi til að bera en nokkur önnur fæða fyrir sama verð. Canada brauð er sérstaklega verðmætt vegna þess vér búum það til úr betri tegund af hveiti heldur en vanalega er notað. Biðjið um Canada Brauð 5c hvert PH0NE: Sherbr. 2018 KENNARA vantar við Noröur- stjörnu skóla No. 1226 fyrir Október- mánuS næstkomandi. TilboSum, sem tilgreini mentastig og kaup sem óska5 er eftir, veröur veitt móttaka af und- irrituðum til 20. þ.m. — Stony Hill,. Man, 1. Sept. 1913. G. JOHNSON, Sec.-Treas. , að gerast kaupandiað Lögbergi tafarlaust. ö Stærsta íslenzkt blað í öllum heimi. I^oyal Crowrj F JÁRMUNIR YRIR ÓLKIÐ Vér teljum fáeinar premíur hér: Silfurvarnlngur Kökudiskar Smjerdiskar Berjaskeiðar Rjómaskeiðar Brauðbakkar Barnabollar Barnasett Teskeiðar Dess. skeiðar Matskeiðar Gafflar Dess. gafflar Dess. hnlfar Borðhnlfar Eggjám Fyrirskerar Stálbrýni Borðhnlfar Gafflar Brauðhnlfar Skæri Klippur Vasahnífar Rakhnifar Gullstáss Sylgjur Keðjuspennur Nælur Hringar Hálsfestar Armbönd Jjeðurvarningur Handtöskur Buddur Ind. töskur. Ér. Nýsilfur úr Gun Metal úr Silfurúr Gullúr. I,eikföng fyrir smáa fðlkið. Klukknr Framstofu klukka þýzkar vekjarakl. Eldhúsklukkur Tattoo klukkur Gyltar bronze kl. Bækur Innbundnar og óinnbundnar Skáldsögur Sögubækur Leikfangabækur Skrítlusbækur Alger-bækur Henty-bækur Boy Scout bækur Aviator bækur Matreiðslubækur Orðabækur Bibliur. Myndir Landslagsmyndir Biblíumyndir Svartar og hvítar myndir. Myndarammar af ýmsum gerðum. Nótnabækur Margar tegundir. 444 Lindarpennar Leðurbrýni fyrir rakhnífa og óteljandi aðrar premiur. Þú ættir að senda strax eftir ókeypis skrá yfir premiur, er sýnir og segir þér verð á öllum þessum gripum. Alt sem upp er talið er alveg ó- keypis í skiftum fyrir R0YAL CR0WN SÁPU UMBÚÐIR 0G „C0UP0NS“ Heldurðu ekki að það mundi borga sig fyrir þig að n o t a Royal Crown og taka þátt í á- góða okkar með því að eignast þessa f ö g r u muni þér alveg að kostn- aðariausu? Bara nota sápuna. Geymið miðana, sendið oss númerin á premiunni sem óskað er eftir að fá. Vér óskum eftir viðtali eða bréfaskriftum við- víkjandi sápu eða prem- iunum. ROYAL CROWN PREMIUM DEPARTMENT H SOAPS Ltd. WINNIPEG, MANITOBA Reynzlan ólýgnust. Eg hefi í verzlaninni nokkur nokkur hundruð pund af bráð- feitu sauðahangiketi, sem eg sel með vægu verði aila þessa viku. ötal fleiri vörur af beztu tegund, dauðbillegar. Það má fá fleytufærin fyrir litla peninga hjá S. 0. G. Helgason Phone: Sherbrooke 85 0 530 Sargent Áve., Winnipeg Tals. Sher.2022 R. H0LDEN Nýjar og I rúkaðar Saumavélar. Singer, White, Williams, Raymond, New Home.Domestic.Standard.Wheeler&WiIeon 580 Ellice Ave., við Sherbr. St. Winnipég Kenzlutilboð. UndirritaSur kennir Islending- um ensku, bókfærslu og reikning fyrir sanngjarnt ver8. Til viS- tals milli kl. 7 og 8 síCdegis. Kristján Thejll, Sími: Garry 336. 639’MaryIandfSt^ Whaley’s Lyfjabúð er flutt HOLDEN REALTY Co. Bújarðir og Bæjarlóðir keyptar seidar og teknar í skiftum. 580 Ellice Ave. Talsími Sher. 2022 Rétt við Sherbrooke St. Opið á kveldin FRANK GUY R. HOLDEN í nýjan stað á horni SflRGENT AlfE. 09 AGNES STREET Vér vonumst til að sjá yður í nýju búðinni okkar bráðum. Vér opnum í nýja staðnum naestkomandi laugardag. Það mun borga sig fyrir yður að koma. Niðursett verð á laugar- daginn. FRANKWHALEY JJreðcription Uruggtst Phone Sherbr. 2S8 og 1130 KVEIKIR K0NAN YDAR UPP I ELDASTÓNNI og hreinsar hún úr öskuskúffunni og ber kol og við að henni? Ef svo er þá ætti hún að eignast gas stó, sem tekur af allan óþarfa snúning. CLARK JEWEL CAS RAfíCE sparar mikla vinnu Ðakar og sýður vel og sparar eldi- við. GAS STOVE DEP’T WINNIPEG ELECTRIC RAILWAY CO. 322 Main St. Phone M. 2522

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.