Lögberg - 18.09.1913, Blaðsíða 7

Lögberg - 18.09.1913, Blaðsíða 7
LíOíx-BKKGr, MMTUDAliIKN 18. September 1913. 7 Alþýðuvísur. Leiðrétting. Herra ritstjóri Lögbergs! í síbasta tbl. Lögb. sá eg í al- þýöuvísnadálkinum. vísu eftir mig, sem herra A. J. Skagfeld aö Hove P. O. liafði sett í blaðið, auðvitað með minu leyfi. Vísan er svo skökk i blaðinu, að liún getur ekki staðist hvað rím snertir. Þár er óþarfa orði bætt í fyrstu. hendingu. Vísan er til svona, eins og eg gjörði hana: Ó það er stöðug hjartans ósk mín ein ég eyða mætti til þess lífsins dögum að rækta skóg og grös sem græða mein og gullin blóm á mannlífs bruna flögum. Svona er hún rétt. V. J. Guttormsson. Vilst & Roða-Birni. Herra ritstjóri! í alþýðuvísna bálki Lögbergs 7. Agúst, er rangt hermt frá; þar segir að séra Björn, er kallaður var Roða-Björn, hafi verið prest- nr að. Stokkseyrar þingum. Þar varhann aldrei prestur, og því sið- ur, þótt hann hefði verið þar, að það mannljós hefði komist i neitt rifrildi; hann sótti raunar um brauðið, en nafna hans séra Björn Jónsson, er var bróðir séra Hall- dórs á Hofi á Austurlandi varð hlutskarpari. Kona hans var Sol- veig, systir Jóns Markússonar í Reykjavík. Var hann ekki álitinn mikill klerkur, en því meiri bú- maður. Um hann var kveðin þessi liundsvísa, ásamt mörgum fleiri af ýmsu tagi. G. Guðmundsson. Herra ritstjóri Lögbergs! Viljið þér vera svo góður og taka eftirfarandi ritgjörð í yðar heiðraða blað. í 20. tbl. IAgb. birtist gátan: '•Fór eg eitt sinn á fiskum viða”, hún er mjög úr lagi færð, bæði gátan og þýðingin, einkum síðari liluti hennar. Þþð er nálægt 30 ár síðan eg lærði hana. Brynjólf- ur Jónsson frá Minnanúpi kendi mér hana og sína ráðning á henni, hann sagöi að hún væri mjög vand- lega samin og hvergi mætti muna einum staf of né van, því að ef munaði einum staf i lineigingu, þá vrði það gátuorð hlægileg vitleysa og set eg hér þrjú sýnishorn; X. hrygnu, það þýðir kvenlax, en hrygn þýðir laic; 2. merghús, það þýðir bein, merghusj gerir fleir- töluúttalið beina; 3. hryggjar. út- talið baks; hryggja, úttalið baka. Þetta nægir til að sýna meininga- Tnuninn ef rangt er farið með. At því að eg er hrædd um, að svo margbrotin leiðrétting sem með þarf, komi ekki aJS tilætluðum not- um, þá sendi eg gátuna til blaðs- ins, með svo góðri skýringu, sem cg get. Brynjólfur sagði að al- staðar ætti úttalið á ráðningunni að bera rétt saman við hverja rún oða hvert ráðningarorð í gátunni. Eg tek það fram, að ef einhvers staðar er rangt með farið hjá mér, er það aflagað frá minni hendi, af því að eg man það ekki rétt og skil það þá ekki' nógu vel. Þþð eru aðeins tvö atriði, sem hann var ekki viss um; hann var þa ekki nógu kunnugur þeirri sveit, til að fullyröa aö það væri rétt. Það var með bæjarnafnið Eyri, en honum fanst lang líklegast að bær- inn héti það, en um það ætti að mega fá rétta upplýsing, því sá Notið Salt sem gerir •.. smjono gott - - - Windsor bær hlýtur að vera á Ieiðinni af Skógarströndinni og frá þvi kom- ið er fyrir Kolgrafarfjörð, og eft- ir þeim upplýsingum, sem eg hefi getað fengið, er það Hallbjarnar- eyri; liún er á þeirri Ieið. I ensku íslandslýsingunni er hennar getið, þegar komið er fyrir Kolgrafar- fjö^jö. Annað atriði, sem eg veit ekki með vissu hvað þýðir, er í tvöföldu standi, en það hlýtur að þýða tvennskonar erindi sendi- manns eða tvöfalda stöðu Björns. Ein vísa hafði gleymst hjá mér, þegar eg sendi vísurnar: “Nú er Grána fallin fríð”, og set eg hana hér: Lifað hafði í tíu tals , tvenn, að sönnu árin, þegar hrepti á þingi vals þungleg dauða sárin. t kvæðinu “Kaldahlátur”, er dá- lítill orðamunur, en breytir ekki meiningu nema á tveimur stöðum við það sem eg lærði það og finst mér það réttara eins og eg hefi heyrt það. í fjórða erindi, fyrsta visuorði, stendur en; það á að. vera og. Og í næst seinasta • erindi stendur: Eg vil heldur hafa hrjóstrugt geð; á að Vera hrjóstug kjör. , GATAN Fór eg eitt sinn á fiskum viðaC 1J og hafði léttgöngurf2j af harðri storms verjuf3j með stórviðris fönnum^J og sterk- um ölböndumfsj sem hentaði bezt á hörðum vatns- klæðumfój hentaf8J eg lásakraitsspor('9J af húsi melrakka(9J þvi sízt vildi eg mæta sauðar kroppnumf 10J lagði það mér liðsemd drjúga þvi nýbæru mjólkin^nj var mér nógu stór vindurfi2j fór eg með breiðri brimvallar síðuCi3j sem þrjóskunnar verðlaunf 14J þakti víða hér næst kom eg að hörmung svanafisj i sem föðurlands lofanfiój flýtti mér yfir hitti eg fyrir mér hrúts móðurf 17J eina sem fram hjá mér hljóp(Á8J og ferðum aftraði um hlébarðsfi9J miðnætti hugði eg engin, mundi svo nakinf2oJ sem mér virtist þessi , þá klæddi eg beinin^lj þorsta drykkf22j góðum svo hefði ei skaða af hennar klæð- leysi braut min lá yfir brendar raums tennur(" 23J og þar við kcnda þjáning hugar á fjalls eggja(^24j sólu hnúks flagðastólpanumf 25 J kveið eg fyrir þeim kraka dætr- um( 26J Ihélt eg því áfram hafía tanga(^27j I þar sem logaleif(Á8J lá i nábýliC29j 1 Þórsþrykkja(3oJ skemdi^ij mér þessar slóðir jþví rúnu hlýri^ 32 J rann fyrir norðri þræddi eg fyrir þrautarendaC33) \ yfir fiskum klæddaf34J f jórt- ándu rún j hitti eg ‘ það sem kaupendur kjósaf 35J óbyggðar piáss að allra rómi ikraftur: hafði eg þar hettu^öj værð hjá ' hollvinum sem ætíð veittu mér innyflaC37j böndin hitti eg loks það höfðingja set- ur^SJ sem MjölnirC39j forðum markaði á nóttu var þar ráðandi veturliðiC^oJ í tvöföldu standi eg til hans var senciur merghúsaC3iJ val eg matti þar kenna draumnjórunC42j eina drógstC43J svo til hryggjaC44 sömu mölvaðiC45 J svo helt eg aftur tvær fylkingarC46J endi langar. Saskatchewan - stjórnar AKURYRKJUMÁLA-DEILD. Bending til nýbyggjara. Hvað ætlarðu að gera við búsafurðir þínar í haust? —það sem sigtast frá, spírur og strá — hinn margvíslega úrgang ríflegrar uppskeru? Brenna þeim, segir þú; þá hlýturðu að vera ríkur, og ef svo er, þá er þetta ekki þér ætlað. Ef ekki, þá skaltu nota þessa úrganga og nota þá þér í hag. Hvernig? — Með því að kaupa fáeina gripi. Legðu það auka búshel, sem þú færð af ekru hverri um- fram það sem vanalegt er, og þér er gefið af ríkdómi for- sjónarinnar og frjósömum jarðvegi Sakatehewan-fylkis, í eina eða tvær kýr, fáein svín eða noltkrar kindur. Kýr eru dýrar — víst er svo og dýrari verða þær áð- ur en langt um líður, kindur og svín slíkt hið sama. Allar skepnur, sem ket fæst af til manneldis, eru í liáu verði um allan heim; ef þú trúir því ekki, þá spurðu konuna þína hvað hún verði að borga fyrir nauta, svína eða kinda ket og svo — skaltu fá eftirþanka. Fyrirhöfn — nokkur að vísu, en hvað er um að tala, að vetrinum til,—nú ef þú ert frískur og alminlegur mað- ur, ef þú hefir nokkurn rétt til að hafa jörð til ábúðar, þá muntu ekki hafa af öðru meira gaman heldur en að sjá þessar skepnur þrífast lijá þér. Þú getur fengið góða mjólkurkú keypta fyrir $90.00, þrjár kvnbeztu gyltur fyrir álíka og fjórar kynbóta ær tólf vænar ær fyrir sama verð, og með vorinu kemur við- koman, allar gefa af sér dollara 0g cent. Nautaket komið upp í ellefu cent pundið á fæti, svínaket í níu og kindaket í sex, lifandi vigt. Hugsið út í það- Látið þetta auka- bushel verða byrjun á sparisjóð til seinni áranna,.— og kaupið nokkrar skepnur strax. Áttu góða mjólkurkú? Ef sú spurning væri borin app fyrir öllum bændum í Saskatchewan nú, þá mundu 95 per cent. af þeim verða að svara þeirri spurningu neit- andi. Góð mjólkurkýr er annað og meira en meðal belja, er mjólkar frá eitt tií þrjú þúsund pund um árið með 2 til 3 prct. smjerfitu. Slík kýr gefur aðeins mjólk. Góð kýr mjólkar 6,000 til 9.000 pd. mjólkur með 3 til 5 per cent. smjerfitu og hefir ekki mikið fyrir því heldur. Því að hún er því alvön. Einhver kann að segja: “Lítið á verðið!” Sjálfsagt, lítum á verðið. Eftir þeim prísum, sem nú gilda, kostar meðal lcýr $60 til $80 — kostakýr frá $150 til $300. Meðalkýr mjólkar 3,000 pund mjólkur um árið með 2.75 per cent. í fitu. Kostakýrin mjólkar 9,000 pund með 3-75 per eent. fitu. Ef þú selur mjólkina, þá fa>rðu $120 meira af kosta kúnni (6,000 mjólkurpund á $2.00 hver hundrað pund), ef þú selur rjómann færðu $70 meira (255 pund fitu á 27e. pundið) og hefir alla undan- renninguná eftir undan 6,000 nýmjólkurpundum til þess að fóðra svínin á. 1 stuttu máli sagt, verðurðu að hafa fjós, fóður og liirðingu þriggja meðal kúa til þess að fá sama ábata sem af einni kostakú. Ilversu miklu ræður verðmunurinn þá, þegar svona er? Gæðin ráða mestu — ef þú færð þér góða kostakií (dairy cow), þá eignast þú grip, sem þú mátt vera hreykinn af; ef þú ætlar þcr að á- batast á kúahaldi, þá eignastu kostakýr Frekári upplýsingar um þessi og því um lík efni má fá með því að snúa sér til Department of Agreculture, Regina. J^JARKET JJOTEL Á?i8 sölutorgiö og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Coast Lumber Yards Ltd. 185 Lombard St. Tals. M. 765 Sérstakir Talsímar fyrir hvert yard. LUMBER YARDS: 1. St. Boniface . . M. 765 eftir sex og á helgidögum 2. McPhilip St. . . M. 766 3. St. James . . . M. 767 Aðalskrifstofa . . . M 768 Fluttur! Vegna þess aö verkstæö- iö sem eg hef haft aö undanförnu er oröiö mér ónóg, hef eg oröiö aö fá mér stærra og betra pláss sem er rétt fyrir norðan William, á Sherbrooke. Þetta vil eg biöja viö- skiftamenn mína aö at- huga. G.L.STEPHENS0N ‘ The Plumber ” Talsími Garry 2154 885 Sherbrook St., W’peg. Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Dame Phone : Heimilís Garry 2988 Garry 899 Þþrshamar 40. Björn 41. beina 42. nótt 43. fór 44. baka 45. braut 46. sveitir. 1. í Laxárdalsminni 2. átti\ eg heima á Saurum 3. Útgaröa Loka 4. bandar liúsa 5. næturgest- ur (Þór) 6. erteinn 7. Þórsteinn fnafn höfundar. aö kalla stein eða grjót Hrungnis verju. Mrs. H. Gudmundsson. Frá íslandi. í hrygn morgun myntar gini("lj átti eg veraldir á óklárindumC2j fóstra ellinnarf3J fólka stóls tjalda("4j höfuöskjólsgesturCsJ °g hrygnir verjaC6J §á sem gátuna saman hnýtti (7) sínum líkum sendir aö ráöa.C8J Hér meS set eg þýöinguna eins og hún á aö koma i uttali i sam- bandi viö gátuna, þau orö sem þýð- ast eiga en ekki hin. 1 ísum 2. töltur Cmannbroddaj 3. hrúts verju (hornij 4. sköflum 5. CBjórJ skinnþvengjum 6. ísum 7. tók 8. staf 9. greni Cmdrukki tóaj 10. falli 11. broddurinn 12. hvass 13. sjávarsíöu Cströndý 14. hrís, skógur Csk°garströndJ 15. fyröi álfta 16. ís lofan heit: nafnj 17. á 18. rann 19. miöjan vetur 20. ber Cau®j 21■ fæturna 22. bjór skinnsokkumj 23 hraun og hrauns fjörö 24. brúna 25. tröllahálsi 26. fönn og drífu 27. Berserkseyri 28. kol 28. gröf 30. fjara 31. stytti 32. bróöir CtungliðJ 33. fjaröarbotni 34. ísum lagöan ós 35 eyri 36. næt- Nánari skýringar„ Stormur: hrúts heiti, eddukenn- ing; fannir; skaflar, broddar; lása- fjööur, fjaörarpennar, nota'öir til aö skrifa meö, penna- spör: stafur; liörmung svana: álftafjööur, angur: fjaörar heiti, þessvegna eru firöir kendir viö hörmund, þjáning hugar, þraut og fleira því um líkt; hlébarði: björn, liggur í dái á vetrum, vetur því kallaður bjarnarnótt; Raumur eöa Ýmir var jötunn, jöröin á aö hafa orðið af hans holdi, sjór og vötn af hans holdi og grjótið af beinun- um; brúna sóla hnúkur; höfuð, þess stólpi: háls, fjalls höfuö, flagða stólpi: Tröllaháls; Þjórs- drykkja: ein af þrautum Ásaþórs > hjá Úlfgaröarloka, hann ætlaði aö ! reyna aö drekka upp sjóinn, en gat ekki drukkið nema fjöruborðið, því er fjara kölluð Þórsdrykkja; rúna er stjarna, sem heiðrún heitir, þegar kemur fram yfir mitt sum- ar er hún fyrsta stjarnan sem sést á norðausturhimn\ og hefir oft verið ;kölluð kaupamannastjarna; eyrir er peningur, það er sem kaup- endur kjósa; hér er að líkindum átt við Hallbjarnareyri, nafnkunn- an fornsögustað, sem Steinþór á Eyri var. kendur við, en eyrar eru líklegast vanalegast óbyggðar; inn- yfla böndin, partur af kind, inn- yflin, eru kölluð vil, böndin yfrum þau gjörð, böndin: gjarðir eða gjörðir, það þýddi Brynjólfur, vil- gjörðir sama sem vel- eða góö- gjöröir, því böndin í úttalinu veröa beinin, en ekki beina. Þjór gisti í vetling Útgaröaloka, höfuö skjól gríma: nótt;; Hrungnir var jötunn sem átti í stríöi við annan jötunn, sá smaug í jörð niður, Hrungnir óttaðist að hann mundi koma upp aftur undir fótum sér, til að fyr- irbyggja það lét hann hellustein | og nokkrir íslenzkir flokksbræður. I Fóru þeir ríðandi og riðu geyst. | Fyrsti áfangastaður á Þingvelli. Dáinn er í fyrradag Hannes j Guðmundsson fyrrum bóndi í | Skógarkoti í Þ ingvallasveit, bróð- ir Þ(orláks alþm. trá flvammkoti. Hann var fæddur 11. Jait. 1836, | merkismaður og búhöldur hinn : mesti. Hann var vel f jáður, en dó barnlaus. í erfðaskrá sinni gaf ! hann 100 kr. til styrktar ekkjum j og munaðarleysingjum í Þingvalla- sveit, 200 kr. ánafnaði hann 2 böm- j um hvoru um sig, en afganginn af eignum sínum að fráskildum út- fararkostnaði til uppfræðslu 10—18 í Kjalarneshreppi til Reykjavík, 12. Ágúst 1913. Gunnlaugur Claesson læknir sezt að hér í bænum nú í haust. Hann hefir lagt stund á lækningar með aðferð þeirri, sem Röntgen fann og við hann; ára unglinga er kend og svo á barnasjúkdóma.! minningar um að hann dvaldi þar Hann hefir átt kost á að vera aðstoð-1 síðustu árin, — eiga 3 menn, sýslu- armaður á lækningastofu CklinikJ Dr.; maðurinn í Kjósarsýslu, hrepp- Fischefs, er fyrstur notaði Röntgens-1 stjóri og prestur í Mosfellspresta- geislalækningar í Danmörku og manna! kalH ag semja skipulagsskrá fyrir mest hefir við þær fengist þar. Þessi sidginn lækningaað f erð er nú notuð og talin j , .. v ... ... \vdainn er og Pall Palsson ómissandi við mjog marga sjukdoma og krefst töluverðrar æfingar til að kunna að beita henni vel. En þá æf- ing hefir Gunnlaugur nú fengið, en eftir að vita hvort hann fær tækifæri til að láta hana koma hér að liði. — Ekki er enn afráðið hvort úr því Nýdáinn er og bóndi á Býjarskerjum á Miðnesi, merkisbóndi, við aldur. Reykjavik 13. Ágúst. Símfrétt frá Akureyri; Sex dagana síðustu hefir verið „ , , .. | hér moksíld alt austur frá Skjálf- verði að verksm.ðja se sett a stofn t.l d vestur í Fljót og er handa- hoec o/S íhitrft nr hrounutri npr- 0 __ þess að vinna áburð úr hraunum hér— og þá helzt Hafnarfjarðarhrauninu. Þeir útlendingar, sem um þetta sýsla, hafa nú beðið um ný sýnishorn tekin í mismunandi dýpi. Ekki er því enn vonlaust um, að eitthvað kunni úr þessu að verða með tímanum.—Rvík. gangur 1 öskjunni ekkt lítill. Síld er nú seld í Kaupmannahöfn Cpr. símaj fyrir 24 au. kíló. Berlinske Tidende 21. f.m. um við- skifti Danmerkur við Island. Hann Reykjavík 16. Ágúst. Bjarni Sæmundsson kennari og , fiskifræðingur hefir i sumar ferö- Hr. Thore E. Tulinius ritar grein í ast um þingeyjarsýslu ALLAN LINE Konungleg Póstgufuskip VETRAR-FERDIR Frá St. John og Halifax Frá Portland til til Liverpool og Glasgow Glasgow FARGJOLD A FYUSTA FAKRÝMI...$80.00 og upp A ÖOKV FAKKÝMI........$47.50 A pKIÐJA FAKRÝMI......$31.25 Fargjald frá Islandi (Emigration rate) Fyrir 12 ára og eldri...... $56.1« “ 5 til 12 sra......... 28.05 “ 2 til 5 ára.......... 18,95 “ 1 til 2 ára.......... 13-55 “ börn á 1. ári.......... 2.70 Allar frekari upplýsingar um gufuskipaferðirnar, far bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor H. S. BARDAL horni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far- gjalda sendingar til íslands fyrir þá sem til hans leita. W. R. ALLAN 364 Main St., Winnipeg. Aðalumboðsmaðnr vestanlands. LU MBER SASn, DOORS, nOLLDINti, CEMENT og H4RDWALL PLA8TER Alt sem til bygginga útheimtist. * National Supply Co. Horni McPhilips og Notre Dame Ave. Talsímar: Garry 3556 “ 3558 WlNNiPEG The Birds Hills cí."? Búa til múrstein til prýði utan á hús. Litaður eftir því sem hver vill hafa. / Skrifstofa og verksmiðja á horni Arlington og Elgin WINNIPEG, - - . MAN1T0BA D. D. Wood, Manager Fón Garry 424 og 3842 * Hver múrsteinn pressaður öndum J. Reykjavík 17. Ágúst. ið Hannes Hafstein, orðu Ólafs helga, og Stefán skólameistari riddarakross Dannebrogsmanna, og ungfrú Loiseau, forstöðukona frakkneska sjúkrahússins, tvö heiðursmerki frá stjórn Frakka. Dominion Hotel 523 Main St. Winnipeg Björn B. Halldórsson, eigandi Bifreið fyrir getti Sími Main 1131. Dagsfaeði $1.25 sóknarferð. Hafnarfirði fiskirann- Tók hann sér far í 13. Júlí til Raufar- Reykjavík 23. Agúst. Hr kaupm. Jóh. Jóhannessonar mun nú vera von hngað aftur með j lenzku. “Ceres”. Hann hefir farið víða um lönd, til Canada, Bandaríkj- anna, Englands, Hollands, Þýzka- lands og ef til vill Frakklands. Hefir skemt sér vel og séð margt. Með honum er bróðir hans Sigurð- ur læknir Júl. Jóhannesson, M. D. ur 37. vilgjörðir 38. setberg 39. undir fætur sér, þar af er dregið sýnir fram á þaö meö góðum rökum, hafn^ p,r { Húsavík haföi að Kaupmannahöfn græöi arlega a ■ rannsóknir um aldur þorsks skiftum Dana viö Island aö minsta kosti 2,633,000 krónur fyrir utan allan gróöa, sem danskir kaupmenn hafa af búðaverzlun sinni hér á landi. Rök- semdir Tuliniusar koma illa við full- yrðing danska sagnritarans Boga Mel- steds, er nýlega sagði i einu rit isínu: ‘Tslendingar geta ekki án styrks CDanaJ verið sökum fátæktar”C!J — Merkilegt er það, að þessi danski sagnaritari sækir nú um styrk til al- þingis. Hann getur ekki án styrks ís- lendinga verið “sökum fátæktar”. En hvenær ætli að sá tími komi, að Islend- ingar telji sig of fátæka til þess að tína þrjár miljónir króna árlega í maurasjóð auðkúlnanna við Eyrar- sund ?—Ingólfur. Skátar héldu fylktu liði í gær- morgun austur í Árnessýslu, voru það hinir dönsku sem hér dvelja og síldar og hélt svo til Mývatns. Athugaði þar silungsklak, sem er á allmörgum bæjum og gafst hon- um vel að því. Raunar er útbún- aður allur mjög óbrotinn og ódýr, en virðist þó geta komið að veru- legum notum. Talist svo til að frá síðasta klaki hefði komist upp um 100 þús. seyði. Klakið er aðallega á Skútúköðum, Garði, Kálfaströnd Grænavatni og Geirastöðum; eru klakstöðvar haföar þar viö kalda- versml. Um 60 þús. af silungi munu Mývetningar veiöa árlega og er klak þetta því góöur styrkur til viöhalds silunginum, en auðvitað ferst mjög mikið af seyði því, sem 1 son fyrir Lorentzen. Björn Olsen út er klakið, verður það aö bráö, 'i fyrir Heusler en Jón Ólafsson fyr- bæði silungnum sjálfum. krium og j ir Dr. Russel. Svöruöu þeir allir Sólstunga er ekki tíður sjúk- dómur hér, og ekki hefir aö minsta kosti frézt, að neinn hér í bæ hafi En ekki alls fyrir löngu veiktist af henni ung- lingsdrengur héðan, er var fyrir austan, í Holtunum, því að hitar miklir gengu þá. Var hann all- þungt haldinn um vikutíma en er nú albata. Samsæti allveglegt var þeim haldið á sunnudagskveldið, próf. Heusler og Lorentzen. Þjátt í samsætimi tók einnig Russel próf. Hann er jarðfræðingur og hefir komið hér áður til rannsókna. Þykir honum hér gott að vera og ekki sízt gaman fyrir vísindamann í sinni grein. Var mælt fyrir minnum og mælti Guðm. Hannes- og Heusler prófessor á góðri ís- Svo góðri, að hann kall- aði Ólsen alt af Björn Alagnússon, til þess að forðast dönsku-slettu. Þvaraði Dr. Russel á ensku, en lauk þó máli sínu á íslenzku með orð- unum: Islaud er bezta landið, sem sólin skín á. Prófessor Lorentzen gat þess í ræðu sinni í samsætinu, að víða væru í Ameríku fiskþurkunarhús, þar sem rafmagn væri notað til hitunar. Betur væri að við senn yrðum færir um, að hagnýta okk- ur etthvað hina ómetanlegu fjár- sjóði fossa vorra í stað þess aö láta þá eyöa jötun-kröftum sínum til ónýtis og fara alla í hendur er- lendra manna. Eggert Stefánsson söngmaður syngur að líkindum um næstu helgi. Verða á söngskránni bæði íslenzk lög og útlend. Hann er gæddur mjög agurri söngrödd. Hann er viö nám á Sönglistar- skólanum í Kaupmannahöfn og fer þangaö í haust. Skúli fógeti seldi nýlega afla sinn í Grimsby fyrir 430 sterl. pd. Eór síðan til veiöa á Hvalbaksgr.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.