Lögberg - 09.10.1913, Blaðsíða 2
LOGBEKG, FIMTUDAGINN 9- Október 1913.
Skógræktin og lofts-
lagið.
Um þaö efni ritar mjög skyn-i
samlega, a6 því er viröist, herra
Guðm. G. Bárðarson, bóndi á
Kleifum i Gilsfirbi, í tímaritið
‘'Fney”, og skulu hér teknir nokkr-
ir kaflar úr þeirri ritgerð, eftir
vikublaöinu “Suöurland".
Formáli Snðurlands.
Skógræktarmáliö hefir veriö
gert aö tilfinningarmáli, röksemd-
irnar fyrir því, að slcóg megi rækta.
eru sóttar i söguna feða sögubæk-
\ir), eða þá fundnar með grunn-
færum samanburði á þessu, landi
við önnur lönd, og svo hnattstöðu.
Framfaravonirnar liafa knúið menn
til að hefjast handa, og skáldin ó-
spart eggjað liðið til framgöngu,
með því að mála “skóga hug-
mynda”. Margt af tilraunastarf-
inu hefir ])ví verið unnið í blindni,
að ófengnum nauðsynlegum undir-
búningi. Árangurinn hefir og far-
ið þar eftir hjá mötgurn. Tilraun-
irr.ar hafa víða mishepnast og þar
með hefir áhugann stundum þrot-
ið. I>eir setn aldrei hafa trúað á
skógræktina, þykjast svo fá þarna
fulla sönnun fvrir því, að hér geti
skógur ekki þrifist, nema þessar
leifar sem eftir eru af gömlu
skógunum.
Áðurnefnd ritgerð fer i þá átt,
að leitast við að finna réttu rökin
fyrir því, hvernig á því stendur að
svona hefir tekist til með skóg-
ræktina. Heldur höfundur fram
þeirri skoðun, að loftslaginu sé
mest um að kenna og færir fram
mjög sterkar líkur, ef ekki sann-
anir fyrir þeirri skoðun sinni. mun
ráða það, að loftslagið og veðráttu-
farið hafi í öllu verulegu verið
svipað og nú er. Síðan Hrafna-
flóki feldi fé sitt frostavetur þann,
er liann dvaldi á BarðastYönd, og
landið hlaut nafnið af ísnum á
Isafirði, hafa kulda og ísaár stöð-
a ugt skiíst á við hagstæð ár alt til
vorra daga.
A hinn bóginn eru gild rök
fyrir því. að loft.-dagið hafi um eitt
skeið, nokkru fyrir landnámstið,
verið talsvert mildara en nú er
það.
\ ið Húnaflóa liefi eg fundið
ýmsar skeljategundir í fornum
malarkömbum, sem nu eru útdauð-
ar fyrir noröurlandi. en finnast
lifandi við Yesturland, þar sem
særinn er i heitasta mánuði ársins
fjúlíj 2—3° heitari en nyrðra.
Særinn við Húnaflóa hefir því
verið að minsta kosti jafnhlýr og
nú við Vesturland, ]>egar skelja-
tegundir |)essar þróuðust hér við
flóann. Það fer ekki hjá' því að
æssi hitamunur i sjónum hafi haft
atriði og eins hitt, hve mikils hita
birkið þarfnist á ýmsum tímum
árs til þess að geta þrifist, eru svo
þýðingarmikill þáttur 5 skógrækt-
arvi’ðleitninni hér sem annarsstað-
ar, að það væri ómaksins vert fyr-
ir þá sem að því vinna, að rann-
saka það svo itarlega sem föng
eru á, ef skógræktin á ekki að vera
rekin í algerðri blindni. — Þiað
væri illa farið að eyða þúsundum
króna í skógræktarbrask á þeim
stöðum, þar sem sýna má og sanna
að skógur getur ekki þrifist, ef
athygli og reynslu skortir eigi. Þó
settur sé launaður maður í hverja
sveit, er hafi ráð á svo gildurn
sjóð, að hann geti kostað krónu til
hverrar þúfu í sveit sinni til þess
a'ð græða þar skóg, dugar það lit-
ið — ef sólarhitinn er ekki nógur
— þvi hann verður ekki keyptur
fyrir krónur.”
Höfundur hefir leitað sér upp-
lýsinga tim loftslagið á útbreiðslu
takmörkum birkisins á Skandína-
víuskaganum. Kemur hann siðan
ntikil áhrif á lofthitann og veðr- , með töflu yfir meðalhitann í hverj-
áttufarið; enda finnast miklar j um mánuði ársins á þeim stöðum
skógarleifar i mó hér við flóann. I sem teljast liggja á takmörkunum
meira að segja nyrst norður í
svipaða átt. Virðist sennilegast
að hin óstöðuga og rigningarsama
vetrarveðrátta eigi sök á þessu
eins og eg hefi áður drepið á;
enda hefir það sýnt sig erlendis,
að meginlandsloftslag á bezt við
allan trjágróður, en einkenni þess
eru heit sumur og frostharðir
vetrar.”
Forsjálaus áhugi.
“Eg get vel ímyndað mér að
ýmsir telji linur þessar óhollar í
garð skógræktarinnar og álíti þær
rita'ðar til að spilla fyrir henni, en
það er ekki tilgangur minn. En
mér hefir ekki dulist, að menn hafa
litið of einhliða á skilyrðin og
mögulegleikana á því að koma því
máli til framkvæmla. Menn hafa
eingöngu klifað á því. að hér
þyrfti einungis að hefjast handa
og leggja fram fé og krafta, þá
væri í lófa lagið að klæða landið
skógi. — En enginn_ vikið orði að
þeim stærstu örðuglejkum s'em hér
er við að stríða, þeim er náttúran
sjálf setur. Þessa örðugleika hefi
eg viljað benda mönnum á til íhug-
unar og minna menn á, að veður-
í þessum löndum, og svo frá 18 1 athuganir sýna að ísland liggur
stöðum hér á landi, þar sem gerð- ; norsasta útjaðri birkiskógabeltis-
ar hafa verið athuganir um nokk- j jns par við bætist svo að sjávar-
ur ár. Niðurstaðan verður sú. að loftslagið cr að mestu ríkjandi hér
birkið ]>rífst ekki þar sem meðal- | á ]anc]j Gg ma telja vist að það sé
____a____ 1
Strandasýslu, þar sem engin von
er til að skógur geti þrifist nú, og
litlar líkur eru til að skógur hafi
vaxið síðan landið bvgðist- Þess-
ar skógarleifar eru þar lika all- j hitinn í júlimánuði nær ekki 9 C.;
djúpt i mónum ; alls eigi í 2—3 | Serir minna til þó vetrarkuldi sé
stungunum efstu, í staðinn fyrir að j miki.ll. Kemur hér' kafli um það:
þær eru að jafnaði strax i efstu fám orgum sagt: Hitinn er
lögunum i_ ýmsum hlýrri héruðum, ; ; ju]j á þeim athugunarstöðvum
t. d. víða í Dalasýslu. Hér í sýslu er hlýastar eru hér á landi svipað-
eru heldur engin örnefni forn, sem ; nr 0g yj^ efstu útbreiðslutakmörk eugi utan björk, ok þo litils
tahst geta, ei bendi a skog. en 1 ; ]>ji*kisins í Noregi, og á þriðjung 1 vaxtar . Auk ])ess eru surnrin svo
Dalasyslu er fjöldi slíkra örnefna. stöðvanna lægri en svo að líkur séu köld i heilum heruðum, hér a
T- d. Skogar. Holt o. fl. Það eru jjj ag birki geti náð þar þroska á laiidi, að engar likur eru til að
DISON’S
\ HLJÓMA
EINASTA
VIÐUNDUR
ókeypis sýning
NÚ
Til sölu
I. Nóvemb
til enn frekari tálmunar skógræðsl-
unni. Vér getutn ]>ví sagt að skó- V Œ G I R
græðslan takist hér vonum framar,
ef niðjar vorir eiga eigi að geta j
tekið sér orð Arngríms ábóta á j
Þingeyrum i munn: “Ok skógr er ]
Sýnt ókeypis á heimili yðar alveg útgjaldalaust fyrir yður
SKILMÁLAR
80
100
Þessi fagri, nýi FÓNOGRAF
í fallegum stokk, með ölium
Records einsog sýnt er hér
s46.
pessi góSi gripur eins og á myndinni er
sýndur, sem hér me8 fylgir sendur til
ÓKEYPIS SÝNINGAR
ENGIR VEXTIR
því sterkar líkur til að hér hafi að
niestu verið skógarlaust í land-
höf. hafa manna bezt rannsakað nánistíö skógarleifar Jæssar i
þetta efni, enda kemur hann með j 1T1ónum séu fra eldri tíma, ^ og
margt nýtt, Hann leitar sannana | loftslagi'S hafi þá verið mun hlýrra
fyrir trjágróðrinum, ekki aðeins í j fn Sennilega hefir þetta ver-
ritaðri sögu landsins, heldur líka í \ u]n sama ie>rtl °» hinai útdauðu
jarðlögunum, einkum mólögum.
Heldur hann að þau muni vera
eldri en frá landnámstið, og skóg-
leifarnar þá líka; liklega frá þeim
tíma, er heitara var hér á landi en
nú er. (
Eyðing skóga.
-1—
“Það hefir Uingað til verið ríkj-
andi skoðun hér á landi, að eyðing
skóganna væri eingöngu oss sjálf-
um og forfeðrum vorum að kenna.
Reyndar hafa menn þekt, dæmi
þess, að skógar hafa skemst af
völdum náttúrunnar, t. d. af skrið-
um, eldgosum, vatnagangi o. fl„
en það hefir ekki verið talið sem
verulegur þáttur í eyðing skóg-
anna, heldur sem óveruleg land-
spjöll, sem yrðu af hendingu á
hinum og þesstim stöðum.. Eins
og áður er sagt. karnast eg viö að
landsmenn hafa átt mjög mikinn
skeljategundir er finnast í malar-
kömhunum, gátu lifað hér í sjón-
um. Mun láta nærri að hitinn
heitasta sumarmánuðinttm hafi þá
verið unr 2° C. heítari en nú á
tímum.”
Skógargróður og hiti.
hér útdauður eða að eyðingu kom-
inn ]>egar landið bygðist, því að
þá hefir s.ú sumaröld, er ól hann,
verið um garð gengin.
Á hinum stöðunum 5, þar sem
Júlíhitinn er lægri en 9 stig. finst
"Það er alkunnugt að skógar- enginn skógarvísir svo mér sé
gróðurinn er algengastur nú á j kunnugt, styður það heldur þá
dögum hér á landi, þar sem sól- j skoðun. að birkið þrifist vart á
arhitinn er skarpastur á sumrin; j svo köldum stöðum.
t. d. inn af fjörðunum og fratn til ] Hver er svo hitinn í þeim hér
bersvæði. j þar megi rækta tré, nema ef til vill
Til dæmis að taka er Júlíhitinn 1 i hnitskjóli við hús og garða. Er
hér á Borðeyri, miðaður við 12 j það ljóst að enga verulega skóg-
ára athuganir, 8,x stig. Bendir! græðslu er hægt að reka undir
])etta ótvirætt á. að hlýrra muni j slikum kringumstæðum.
hafa verið hér er-skógur sá þró- j Hér er það berutn orðum sagt,
aðist er leifar finnast eftir i mó- sem- ýrnsa hefir grunað áður. að
mýrunum. F.nda tel eg litlum vafa I um verulega trjárækt á bersvæði
bundið. aö skógurinn hafi verið geti ekki verið að ræða viða hvar,
dala, í hallandi hlíðum móti suðri
og vestri, og sunnan undir* f jöllum
er veita hlé fyrir kulda áttum,
einkum ])ar setn þokurnar og hin-
ir hráslagalegu hafvindar ekki ná
til á sumrin. Þannig helzt skóg-
urinn enn við upj) vtð fjöllin á
Suðurlandi, upp utn Borgarfjörð.
á Fellsströnd i Dalasýslu, inn af
uðum,
dag?
þar setn birkið vex enn i
Skógar Norðanlands.
Einhverjir ])roskamestti skógarn-
ir hér á landi eru taldir skógarnir
í Fnjóskadal við Eyjafjörð1. Því
miður eru engar veðurathugunar-
stöðvar ]>ar i dalnum. Næsta at-
hugunarstöð er á Akureyri; með-
fjarðarbotnunum við ísafjarðar-
þátt í eyðing skóganna; en eg held (GnP- 1 Dölum við Eyjafjörb, upp alhitinn ]>ar er tilfærður í töflum
þvú lika fram, að það sé ekki að v'^ Mývatn og up]> til dalanna á ; hér á undan, miðað við 19 ára at-
Austurlandi. Að skógurinn hefir ] ]ulganir. i>ar er meðalhitinn i
varðveizt á þessum stöðum til ] ju]j IC> 4 stig; er það meiri. hiti
öllu leyti Jæirra verk, náttúran
sjálf hefir einnig átt ]>ar hlut að.
Þegar menn við mógröft reka
sig á fornar skógarleifar, þar sem
enginn skógur vex nú á timum,
er þeirn ljóst, að ]>ar hefir verið
skóglendi til forna. \ærður þeim
þá ef til vill á, að ásaka eldri kyn-
slóðir fyrir að hafa eytt þeirri
héraðsprý'ði, en svo hugga þeir sig
máske við það, að þeir og niðjar
])eirra geti bætt fvrir þær syndir,
með því að rækta skóg þar að
nýju. Úr því að hann hafi vaxið
þar til forna. geti hann þróast þar
enn. hugsa þeir með sér. Þ'egar
>’-enn lesa í sögunum um skóga í
skóglausum héruöum. flýgur þeim
ef til vill sama í hug.
Um fyrra dæmið er það að
segja, að vel getur verið, að menn
eigi þar enga sök á evðingtt skógv
anna, því hugsanlegt er að skóga-
Ieyfarnar séu frá ]>eim tima. er
loftslagið hafi verið hlýrra en nú,
og enginn skógur hafi vaxið þar,
eða geta'ð vaxið síðan landið bvgð-
ist, og þá er þess sízt að vænta að
skóg sé hægt að græða þar með
léttu móti nú á timum.
vorra daga, þrátt fyrir hlifðar-
lausa meðferð, er án/ efa þvi að
þakka, að lífsskilyrðin hafa verið
enn nokkurstaðar annarstaðar á
Vestur- Norður- og Austurlandi,
(að frátöldum Valþjófsstað. en
betri, sólfarið og sólarhitinn meiri j ],ar ]iefir hiti aðeins verið mældur
í síðara dæminu virðist gild
ástæða til að gefa landsmönnum
sök á evðingu skógarins. því eigi
eru rök fvrir þvi, að loftslagið hafi
kólnað hér síðan á landnámstíð —
þó eigi sé fvrir að taka. Hins-
vegar er það ]hS ekki fullvíst, að
auðgert sé að rækta þar skóg aft-
ur. Verið getur. að skógar þeir,
er þar uxu í landnámstíð, hafi náð
þar festu og breiðst út á hlýrri
tímtim áður en landið bygðist,
þegar landnámið hófst. hafi þeir
verið á fallanda fæti. og landnem-
arnir svo rekið smiðshöggið á eyð-
ingu þeirra”.
Loftslag fyr og mí.
“Vér höfum. þvi rniður, eigi svo
nákvæmar upplýsingar um lofts-
lagið hér á landi í fornöld. að vér
getum með áreiöanlegri vissu sagt
hvort loftslagið hafi i nokkru
brevtst síðan á landnámstíð. Af
bví sem lesa má um árferði i sög-
tim og annálum frá elztu tímum
til vorra daga, virðist helzt mcga
en annarstaðar.
Aðalatriðiö er að sumarhitinn
sé sem mestur, kaldir og frostharð-
ir vetrar saka eigi, birki og ann-
ar skógargróður ]x)Iir vel vetrar-
hörkuna. enda |>rifst hávaxinn
skógur erlendis þar sem veturinn
er miklu frostmeiri en hér. t. d.
á Finnlandi, Nórður-Sviþjóð og
viðar. en -lumarmánuöirnir eru þar
eftur á móti ennþá hlýrri en hér.
Hlýir og votviðrasamir vetrar eru
meira að segja öllum trjágróðri
skaðlegir. Hlýindin og votviðrið
að vetrinum auka vökvamagnið i
stofnum og greinum, það losnar
um brumhlifarnar og það liggur
við að trén fari að skjóta frjó-
öngum. Svo breytist skjótlega
veður og frosthörkur hefjast. Fer
ekki h.já þvi að þetta veðurlag
verði mörgum trjáplöntum a'ð;
tjóni. einkum ])egar slik veðra-
brigði skiftast á mestallan vetur-
inn. enda eru einsdæmi þess að
skógar hafi kulnað út á allstórum
svæðumi hér, á einum vetri. —
Vér getum einnig sagt að stöðug
frost að vetrinum séu skógargróðr-
inum að gagni, því ])að hlifir eigi
litið trjárótunum, ])egar jörðin er
freðin yfir þeim allan veturinn.
Þegar jörðin Er þýð öðru hvoru
veturinn yfir og miklar bleytur og
rigningar ganga. étur vatnið og
grefur í sundur jarðvegnn og sóp-
ar moldinni frá rótum trjánna, svo
])ær að lokum standa naktar eftir,
varnarlausar fyrir áhrifum lofts
og lagar. — Þar sem slik vetrar-
veðrátta er ráðandi, eru miklu
meiri brögð að holklaka í jörðinni
og byltingum af frostum, heldur
en þar sem frostfn eru stöðug og
snjór á jörðu; er það án efa skóg-
argróðri til tjóns, einkum ungvið-
inu.
Reyndar eru þessi atrfði mjög
órannsökuð hér á landi, en mér
dylst ekki að hér er allþýðingar-
mikið rannsóknarefni fvrir athug-
ulan og skógfróðan mann. — Þ’essi
i þrjú árj. ]>ar sem hiti hefir ver-
fð mældur. Fyrst þegar kemur
suður fyrir öll fjöll, til Reykjavik-
ur á suðurlandsundirlendi er Júlí-
hitinn eins hár og þar. Þessi til-
tölulega mikli sumarhiti á Akur-
evri hefir fvrir löngu vakið eftir-
tekt veðúrfræðinga; V. Villaume
jantzen deildarstjórt við veður-
fræðis stofnunina i Höfn hafði t.
d. orð á því í viðtali við mig 1910,
að sér þætti eftirtektavert hve
sumrin væru hlýrri á Eyjafirði en
annarstaðar á Norðurlandi. fullu
samræmi við ]>etta er þroski skóg-
anna í Fnjóskadal, þvi sennilega
er sumarhitinn þar alteins mikill.
ef ekki meiri en á Akureyri. Það
er og án efa þessum miklu sum-
arhlýindum að ])akka að kartöflur
hafa sprottið miklu betur á Akur-
eyri en annarstaðar á Norðurlandi,
og að likindum hefir akurinn Vit-
atzgjafi á Þverá i Eyjafirði meðal
annars átt hinu sama, frjósemi
sina að þakka. Það hefir líka
sýnt sig að trjáræktunartilraunir
hafa borið lætri árangur ]>ar en
viðast annarstaðar á landinu, jafn-
vel betri en í Reykjavik, þó þar séu
sumarhlýindi meiri; en það gerir
ef til vill muninn, að á Akureyri
ríkir norðlenzkur vetur og jörðin
er þar að jafnaði freðin og fann-
|)akin frá vetrarnóttum til vordaga,
á það betur við trjágróðann en
bleyturnar og berangrið umhverfis
Reykjavík að vetruni.
Eg hefi haldið ])vi fram hér að
framan, að birkið gæti tæpast þró-
ast á bersvæði þar sem Júlíhitinn
væri minni en 9 stig. Með því er
það alls eigi sagt að það hiklaust
geti þróast þar sem hann er meiri.
Tökum til dæmis Reykjavík, þar
sýna athugan,irnar mestan sumar-
hita, í 1,2 stig í JÚlí. Það er
nokkur reynsla fengin þar með
skógrækt, og virðist hún benda á
að trjágróður eigi þar heldur örð-
ugt uppdráttar, og heyrt hefi eg
að reynslan við Rauðavatn fari i
þó loftslag sé tiltölulega milt við
það sem það er viða á skógsvæð-
um. Þetta styður lika þá trú. að
réttast muni vera að fara sér hægt
með skógplöntun; betra að reyna
fyrir sér með fám plöntum heima
við í garðinum sinum. ,
“Menn munu ef til vill ætla. að
eg vilji láta bæla niður hina ný-
vöknuðu skógræktarviðleitni hér á
landi. Mér er hlýrra til skóganna
en svo, að mér komi nokkuð slikt |
til hugar. Eg er alinn upp í skóg-
lausu héraði og sá aldrei skóg fyr
en eg var 17 ára að aldri. Þang-
að til þekti eg skógana eingöngu
úr sögum, eY eg las í bernsku. og
frá þeim tima finst mér skógarnir
vera einhver hin dásamlegasta
prýði landanna. Myndi eg vilja j
allmikið gefa til að eiga laglegan j
skógarteig nærri bæ mínum.
Eg tel þvi sjálfsagt að hlynt sé
að þessu máli. en hinsvegar finst
mér viðleitni ]>ings og stjórnar i
því ganga nokkuð i öfuga átt.
Virðast mér nágrannalöndin. t. d.
Noregur og Svíþjóð hafa verið
tekin of mjög til fyrirtnyndar. En
þar hagar nokkuð öðmvisi til.
Þar er það engum vafa undirorp-
ið að skóggræðsla getur borið hinn
ákjósanlegasta árangur., í þeim
löndum er skpggræðsla undirstaða
skógarhöggsins og hinnar arðvænu
timburverzlunar, sem þar er stór
atvinnuvegur. Það borgar 'sig þvi
vel að leggja til hennar stórfé og
launa tnarga starfsmenn af opin-
beru fé til að hlynna að skógunum.
Stórfé út í bláinn.
“Hér á landi horfir þar á móti
málið alt öðruvísi við. Skóg-
græðslan er hér á fyrsta tilrauna-
stigi, og enginn getur enn sagt um,
hvers árangurs megi vænta af
henni. Það eitt má með vissu
segja, að hún á við mikla örðug-
leika að striða frá náttúrunnar
hendi, og þær litlu tilraunir, sem
enn hafa verið gerðar hér á landi
til að græða skóg, hafa eigi til þessa
borið sem ákjósanlegastan árang-
ur; að minsta kosti ekki svo góð-
an, að nokkurt vit sé í að leggja
fram mikið fé af landssjóði til
þess að reka hana i stórutn stíl. —
Til þess að forsvaranlegt sé að
kggja út i slikt, ])ttrfa menn að
hafa einhverja ábyggilega reynslu
að baki sér til að styðjast við.
Auk þess er skóggræðslan og verð
Mr. Edlsoii í verkstofu slnni.
SJERSTÖK SÖNGBÓK ÓKEYPIS.
Ef þér skrifiS oss undir eins, og leggið tveggja centa frímerki innan I
og nefnið þetta blaS, þá skulum vér senda yður strax um hæl yfiur alveg afi
kostnaðarlausu, eitt eintak af Doherty Söngbókinni mefi orfi og nótur 50
uppáhaldslaga. I>etta tiiboS stendur aSeins í stuttan tlma.
án nokkurs tilkostnaSar fyrir ySur. þetta
er hið aSdáanlegasta tilboS, sem nokkru
sinni hefir gert veriS, og þvl getiS þér
i i i sætt ef þér leitiS eftir þvl. LesiS tilboS-
ið með áthuga.
HI» SlDASTA TREKTARLAUSA MEISTARAVERK MR. EDISON’S
Vér höfum hinn aðdáanlega nýja. trektarlausa Phonogi’aph, sem völundur-
inn hefir lagt hið síSasta smiðshögg á. Margar miljónir manna hafa hlustaS
hugfangnir á hijómbera Mr. Edison’s á liSnum árum. En nú er búið aS yfir-
stíga allar hinar fyrri uppfundningar, með þessu nýjasta dvergsmiSi:—Eill-
son Cabinet Phonograph og New Blue Amberal Records.
Vér getum ekki selt þetta nýja völundarsmiði fyrr en 1. Nóvember 1913,
en vér getum og viljum
SÍNA IIANA ÓKEYPIS HEIMA HJA YÐXJR
Mr. Edison hefir hér smíSaS fónógraf, sem er betri en nokkur önnur vél, meS
hvaSa verði sem hún er seld, en vér höfum leyfi til aS bjóSa fáein fyrstu þús-
undin af þessum gripum fyrir svo hlægilega Iágan pris, aS varla er trúlegt,
miklu lægri heldur en nokkur önnur hljóSritunarvél, jafnvel lægri heldur en
trektar vélar, sem þeir eru aS útrýma. Nú langar okkur til aS setja þessa
nýju fónografa til ókeypis sýningar á hvert einasta gott heimili I Vestur-Can-
ada. HugsiS ekki aS þetta sé af mannkærleika, þvl að svo er ekki. Vér vit-
um aS sala fylgir hverri sýningu. Ef þér ekki kaupiS, þá kaupir nágranninn.
Vér þurfum ekki annaS aS gera, en aS sýna þessa aSdáanlegu nýju upp-
götvun. Hún selst þá af sjálfu sér.
HVERNIG FA SKAIj ÓKEYPIS SÍ NINGU.
SendiS oss aðeins miða, eða póstspjald, og segið: “Oss langar til að reyna
The New Hornless Phonograph heima hjá mér. SendiS allar upplýsingar
og skrá yfir records til úrvals.” MuniS eftir, aS vér erum ekki að biðja ySur
aS kaupa neitt. Oss langar til aS hver og einn sjái og heyri þetta nýjasta
furSuverk. Ef þér getiS ekki komiS þvl viS aS skoSa þaS I búS vorri, þá
viljum við aS þér skoSiS þaS heima hjá ySur. Hverjum þeim, sem eignast
nýjasta Edison Fónograf, er
BROADWAY TVÖ pÚSUND MILNA LANGUR,
og vér skulum flytja hina miklu, hvitu slóS, meS þeim söng og hlátri, sem
henni fylgir, heim til ySar, ef þér óskiS þess. SendiS aSeins bréf eSa póst-
spjald strax, áSur en þér gleymiS því. Vér höfum nákvæma skrá bæSi yfir
vélar og hljómhólka, og skulum senda ySur þær ókeypis, meS mestu ánægju.
Pér takist enga skuldbinding á herSar og bréfi ySar skulum vér sinna meS
athygli.
7)iitributon ot ^
fc//iO/> Dhc ana Cý/hie/ér P/io/wýrn/ih i
320 DONAIiD STREET
WINNIPEG ÚTIBÚ.
Pliones: Main 9166 og 9167
Klipp úr þcnna miða og send strax
G.G.
Doherty Piano Co., Ltd.,
Edison Distrlbutors,
Winnipeg, Man.
SendiS mér án skuídbindingar fyrir
mig fullkomnar upplýsingar um þaS
hvernig fá skuli ókeypis sýningu á
Mr. Edison’s nýja trektarlausa fóno-
graf. GeriS einnig svo vel og sendiS
eintak af Doherty söngbók. Eg legg
tveggja centa frlmerki hér innan I.
Nafn..............................
Heimili............
Friðun skóga.
Önnur hlið þessa máls er friðun
skóg'anna, vernd þeirra fyrir
skenul og eyðingu af mannavöld-
um og ágangi búfénaðar. Fyrst
um silin ættu þau atriði að vera
aðalstarfið til viðreisnar skógun-
um. Með því móti ætti á fám ára-
tugum að fást ])egjandi vottur um
það, hvað mikið náttúrunni sjálfri
tekst aö gera úr skóginum, þar
sem hún fær að starfa í friði án
skaðlegrar íhlutitnar fólks og fén-
aðar. Til þess að framkvæma
þetta þarf að verja fé til að girða . . _ ., . , . .
álitleg skóglendi, eins og þegar er me,n' ÞJoí5ln stJormn hefSl
byrjað á, og kenna mönnum að
höggva ské)ginn svo þeir geti haft
hans not, án þess að vinna honum
tjón, og grisja hann, svo trén geti
náð sem mestum þroska, Fram-
kvæmdir á þessu virðast ekki
krefjast neina launaða stétt eða
stjórn í landinti, starfsmenn Bún-
aðarfélags íslands — eða búnað-
arsambandanna, meðan þau eru
vfð Iíði — ættu að geta mælt fyrir
þessum girðingum. og litið eftir
uppsetningu þeirra og viðhaldi með
aðstoð gé)ðra manna. er byggju i
nágrenninu.
Þeir ættu að geta leiðbeint
tnönnum á ferðum sínum, í því að
grisja skóg og höggva; einnig
kvæmda í skógræktinni”.
Höf. á þökk fyrir ritgerðina,
segir ritstj. Suðurlands, a'öeins
kemur hún of seint. Hefði slík
ritgerð komið fram um það leyti,
er verið var að setja á stofn skóg-
ræktarstjórnina, þá er líklegt að
önnur tilhögun hefði verið höfð.
Þá mundi líklega minna fé hafa
verið lagt fram svo ráðlauslega
sem orðið er, og það verið minna
talið eftir. Starfsemi skógræktar-
mannanna hefði þá verið dæmd
með meiri sanngirni og tilraunum
hagað á annan veg og árangurinn
þá liklega haldist betur i hendur i
þessu máli. er svo miklu skiftir.
Þingmenn kynna sér vist grein-
ina áður en þeir greiða atkvæði
um skógræktarstyrkinn og úthlut-
un lians, Og allir þeir sem um
þetta mál hugsa. ættu að kynna sér
grefnina, því hún varpar ljósi yfir
margt af því í þessu máli. sem áð-
ur var þoku hulið.
Hvaðanœfa.
— Tíu mílur synti nýlega maður
nokkur maðfram austurströnd
Englands. Margur hefir synt
lengri vegalengd, en þessi sund-
garpur var einfættur og þótti öll-
um hann gera vel. Sama dag synti
18 ára gömul stúlka meir en þrjár
mílur á 88 mínútum* t sundinu
milli írlands og Englands, í vond-
um sjó.
hrönn, þar sem það hafði orði'ð
fast, ásamt mörgum öðmm skip-
um, og segir þá sögu að tvö af
skipum Vilhjálms Stefánssonar
séu að brjótast norður úr ísnum
fyrir vestan Alaska, en þriðja skip-
ið hafi það ekki orðið vart við.
— Sá eini verzlunar samningur,
sem ferðalangur Bordenstjórnar-
innar hefir komið fram er milli
Canada og Vestindia. Sá samn-
ingur vakti engan fögnuð hér í
landi, enda gat hann engum orðið
að liði, nema skipagöngur væru
milli landanna. Nú er það auglýst
með stóru státi, að stjórn Bordens
ltafi gert samning við gufuskipa
félag nokkurt um gufuskipa ferðir
milli Canada og eyja þessara, en
í þeirri tilkynning er ekki til greint
með hvaða kjörum. Kvis hefir
komist á loft um það, að gufu-
skipafélagið eigi aðj fá 250.000
dollara úr landssjóði Canada fyrir
ferðirnar. Það er ekki nema lik-
legt, að böggull fylgi skammrifi
hjá þeirri dæmalausu stjórn, sem
nú situr að völdum í Ottawa.
Hjónavígsla fór fram í kirkju
nokkurri í smábæ á Englandi; þeg-
ur aldrei hér nándarnærri eins mætti kenna það á ýmsum alþýðu-
mikið nytjamál eins og í blýrri slcólum landsins, sérstaklega á bún-
lönrlum. því í raun rettri er skóg- aðarskólunum. Það er ekki svo
urinn hér ekki, og getur tæpast flókið mál, a’ð sérstaka stétt manna
orðið nema kjarr. Aðalnytjar þurfi til að kenna það.”
hans yerða þvi til beitar og elds- Fremur leggur höf. til, að
neytis, og svo til prýðis nærri hý- komið sé upp “einni skógræktar-
býlum manna, og einnig til varn- stöð á hentugum stað í landinu.
ar uppblastri lands. — Þvt er sizt, Þar ætti að ala upp “ungviði af ]ar langt var liðið á athöfnina, kom
að neita, að þetta séu verulegar (beim tegundum, sem vissa væri þag f ram, aði lýsingar vottorð
nytjar fyrir þau héruð. er kynnu | fengin fyrir að þróast gætu hér á , hafði ekki verið framlagt, og að
að geta orðtð þess aðnjotandi, en , landi, svo hægt væri, að utbyta 'það fengist ekki fyr en morguninn
bó ekki svo bráðnauðsynlegar að þeim gefins til ýmsra áhugasamra 1 Bftir • ])á s]eit presturinn athöfn-
hættandi sé stórfé út í bláinn til manna út um land, til gróðursetn- ] jnnu rétt undir vígslulokin o<*■
þess að koma skoggræðslunni 1 það ingar kringum bæi stna . framkvæmdi hana á nv næsta dag,
horf, meðan gild rök vantar fyrir J Ekki getst höf. að því, að Dta þegar vottorðið var fengið.
því, að það fé \beri viðunandi á- “verja 7000 kr. til þess að ráð-
rangur. stafa 3000 kr. til beinna fram-' — Skip eitt er nýkomið úr ís-
)