Lögberg - 09.10.1913, Blaðsíða 8

Lögberg - 09.10.1913, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIM TUDAGIN N 9. Október 1913. VÉR RANNSOKUM AUGU SLÍPUM AUGNAGLER SEUUN GLERAUGU sem henta, og með því að vér erum mjög reyndir í gleraugna gerð, þá göngum vér svo frá þeim, að fc>au verði þægileg og hæfitag til fram- búðar. Limited H. A. NOTT, Optician 313 Portage Ave. Ur bænum Takið eftir—Roskin kona, geðgóS og þrifin og dugleg viS ullarvinnu, getur fengiS pláss á rólegu heimili í Nýja íslandi næstkomandi vetur. Fær aS vera út af fyrir sig, ef óskaS er. Skrifa má strax eftir frekari upplýs- ingum og merkja: P.O. Box 25, Ár- borg, Man. TIL LEIGU—3 herbergi aS 507 Simcoe stræti. Eldastó má hafa ef vill. TIL LEIGU stórt herbergi meS húsbúnaSi aS 679 Beverley stræti. Fónn Garry 3445. TIL LEIGU—Reglusamur maSur getur fengiS herbergi og fæSi, ef ósk- ar, aS 729 Arlingson stræti. Roskin, einhleyp kona óskar aS fá dvöl jf góSu heimili; getur gert flest húsverk. G. P. Thordarson, 766 Victor stræti gefur upplýsingar. Lögberg hefir frétt aS nýskeS hafi S. GuSmundssym viS Glen- boro borist símskeyti, um þaS, aS faSir hans GuSmundur á ísafirSi, hafi druknaS. Til íslands fóru í fyrri viku Árni Þorgrímsson úr SkagafirSi, Eyjólfur G. Eyjólfsson frá Hen&el og Mrs. GuSrún Kjartansson til Kaupmannahafnar, en þar á mað'- ur hennar heima. Tvö herbergi til leigu, aS 506 Newton Ave., Elmwood, hentug fyrir einhleypa, eða hjón með bam. Húsaleiga sanngjöm. Á fundi barnastúkunnar Æskan 27. Sept., voru þessir embættis- menn kosnir fyrir yfirstandandi ársfjórSung: Æ. T. Inga Thorbergson V. T. Bina Johnson F. Æ. T. GuSr. Marteinson Rit. GuSr. Thorvaldson A. R. GuSr. Magnússon F. R. Johann Einarson Gjaldk. Ralph Anderson Kap. Emily Anderson Dr. Thorl. G. Buason A. Dr. Emilv Bardal VörSur Paul Oleson U .V. E. Anderson. f sjóði voru $2i. Meðlimatal 126. — Foreldrár eru ámintir aS senda böm sín á fundi. Paul Johnston Real Estate & Financial Broker 312-314 Nanton Bnlldlng A horni Main og Portage. Taisími: Main 320 SNOWDRIFT BRAUÐ cr vel bakað brauð, alveg eins í miðju eins og að utan Er létt í sér og bragðgott, og kemur það til af því að það er búið til í beztu vélum og bakað í beztu ofn- um. 5c brauðið TheSpeÍrs-Parnell Bakinj? Co. Ltd. Phone Garry 2345-2346 Pappfr vafin utan um hvert brauð Islenzk stúlka, sem er vön húsverk- um, getur fengiS vist þar sem þrir eru í heimili. Upplýsingar aS 432 Assiniboine Ave., Winnipeg. Til rentu aS 473 Toronto St. stórt framrúm niSri, uppbúiS, bjart og skemtilegt, og tvö fram- rúm upp á lofti. Þú getur búið til betra brauð. Ef þú notar mjöl «em er alla tíð jafngott og altaf reynUtvel. Það er OGILVIE’S Royal Household MJEL Royal Household mjöl er búið til úr bezta hveíti í fullkomnustu millu, sem til er í viðri veröld. Biðjið mat salann yðar um Royal Household. OGILVIE FLOUR MILLS Co. Limited WINNIPEQ, VANCOUVER FUNDARBOÐ Islendingadagurínn 1914. Forstöðunefnd Islendingadagsins þetta ár, boðar hér með til almennsfundar, ís- lendingum í Winnipeg, þriðjudagskveld- ið 21. þ. m., kl. 8 e. h. í Goodtemplara- húsinu. Á fundinum verða medalíur gefnar í- þróttamönnum íslendingadagsins er til þeirra unnu. Nefndin gerir þar reikn- ingsskil ráðsmensku sinnar og skilar síð- an af sér starfinu nýrri nefnd er fundur- inn kýs til forstöðu íslendingadags næsta ar. Winnipeg 7. Okt. 1913 T) os. H. Johnson, 0. S. Thorgeirsson, forseti 1913 skrifari 1913 TOMBÓLA og DANS til arðs fyrir sjúkrasjóð stúkunnar HEKLU, verður haldin í efri sal GOOD-TEMPLARA HÚSSINS, Fimtudagskveldið 1 6. þ. m. Reynt verður að vanda til samkom- unnar eftir mætti. Komið og styðj- ið gott málefni. INNGANGUR og einn dráttur 25 cts. Byrjar kl. 8 e. h. Ashdown’s Selur Beaver borð Besta vin þeirra sem byggia Beaver borö er notaö mestmegnis í veggi og loft í nýjum húsum og yfr lath, plastur og annaö til endurbótar gömlum húsum f>aö er mikiö notaö í íbúöarhús og opinberar byggingar, leikhús, skrifstofur, verksmiðjur, o.s.frv. Ef efsta loftiö eða kjallarinn hjá yöur er ekki innréttaður, þá má gera þar herbergi prýðileg meö því aö slá innan í þau Beaver Board. Vér höfum Beaver Board 48 þuml. breið, og 6, 7, 8, 9, og 10 feta löng. Sérstakar stæröir má fá í verksmiðjunni. Beaver Board er vissulega merkilegur hlutur fyrir alla, sem byggja, og útrýmir fljótlega lathi og plastri. — Það má líka fá líkt og leirflögur (Ti\e) og er þá einkar hentugt og fallegt í bað- stofur og forstofur. Þér muniö sannfærast, ef þér komið í ‘Contract’ deild vora. Eagurt í innviði, og kostar þó litiö, betra en lath, plastur og veggj apappír. Skoöið inn i gluggana hjá.................. ASHDOWN’S VANTAR Menn til iðnaðarnáms Vér kennum mönnum að stjórna bif- reiðum og gasdráttar vélum, svo og að gera við þær, ennfremur að teikna sýn- isspjöld og nafnaspjöld, leggja stein í vegg, hitunar og vatnspípur í hús og rafmagnsvíra. Vér stjórnum líka hin- um stærsta rakaraskóla í Canada. Skrifið e'tir upplýsingum til Omar School of Trades & Arts. 483 Main St., Winnipeg Ðeintá móti City Hall Theodór Arnason Fíólíns-kennari. FÍOLÍNS-KENZLA. Undirritaður veitir piltum og stúlk- um tilsögn í fiðluspili. Eg hefi stund- að fiðlunám um mörg ár hjá ágætum kennurum, sérstaklega í því augna- miði að verða fær um að kenna sjálf- ur. — Mig er að hitta á Alverstone træti 589 kl. 11—-*i og 5—7 virka daga- THEODOR ARNASON. The Great Stores of the Great West. Þessa viku eru mörg tækifæri til að spara fé fyrir þá er œtla að kaupa teppi Þau teppi sem vér bjóðum ryrir svo lágt verð þessa viku, eru þau sem verða að rýma fyrir nýju birgðunum. Stóreflis haustsendingar koma til vor daglegaog þær þurfa rúm. Teppin eru af gæða tegund, hin beztu sem unt er að fá, munstrin oglitirnirað sama skapi, og með mjög margvíslegu móti, eftir því sem hverju herbergi hentar. Prísarnir eru mjög aðlaðandi. Fallegar Wilton Rugs Ágæt teppi, þolgóð, úr ull, hægt að halda þeim hreinum, með fögrum litum ,gulum og grænum, með fallegum bekk. Teppi hentug í herbergi, sem mikið er gengið urn. SUvrð B.9 x 9.0 áður $21.95 nú.......$15.75 i Stærð 9.0x10.6 áður $32.50 nú. .... .$24.50 Stærð 9.0 x 9.0 úður $27.50 nú...... $21,00 | SUerð 9.0x12.0 áður $35.00 nú.......$28.50 Stserð 11.3x12.0 áður $47.50 nú.............$37.50 Beztu Wilton Rugs Með munstrum og litum fyrir hvert her- bergi, matstofur, setustofur, stássstofur og dens. Stærð 6.9 x 9.0 áður $27.00 nú $20.75 Stærð 9.0 x 9.0 áður $37.50 nú $28.25 Stærð 9.0x10.6 áður $42.00 nú $32.25 Stærð 9.0x12.0 áður $49.50 nú $36.75 Beztu Brussel teppi Þessi teppi eru frámunalega verðlág. Beztu five frame Brussel teppi, alveg galla- aus og ný, með fallegum munstrum og lit- um, hentug í hvaða herbergi sem er. Stærð 6.9 x 9.0 úður $22.50 nú $17.25 Stærð 9.0 x 9.0 áður $29.50 nú $22.75 Stærð 9.0x10.6 áður $35.00 nú $25.75 Stærð 9.0x12.6 áður $39.50 nú $29.50 \ Sérstök Brussel teppi _ Margvísleg að og fleiri litir; alt ar falleg. Stærð 6.0 x 9.0 Stærð 9.0 x 9.0 Stærð 9.0x10.6 Stærð 9.0x12.0 lit og áferð, grá, græn saman góð teppi og eink- áður $13.50 nú $11.75 áður $18.50 nú $15.50 áður $22.50 nn $17.50 áður $25.00 nú $19.50 Þykk Pile Axminster teppi Með fögrum litum. Að eins 2 munst- ur — bæði medallion, með fögrum blómalit, hentugum í stáss- daglegar og svefn stofur —og oriental medallions, með brúnum, gul- um og grænum lit, hentug í mat- og setu- stofur. Að eins tvær stærðir. Stærð 9.0x10.6 áður $35.00 nú $24.75 Stærð 9.0x12.0 úður $39.50 nú $28.50 r The King George Tailoring Company Bestu skraddarar og loðskinna salar. Lita, hreinsa, pressa, gera við og breyta fatnaði. Bezta fata efni. Nýjasta tízka. KomiS og skoðið hin nýju haust og vetrar fataefni vor. 866 Sherbrooke St. Fón G. 2220 WINNIPEG 1 The Royal Crown Soaps, Limited QEFA YÐUR ÓKEYPIS PREMIUR fyrir umbúðir og miða utan af Royal Crown Varningi Notið þær vörur. Geymið miðana. Eignist premiurnar. Sendið nafn yðar eftir nákvæmri skrá yfir premiurnar. Hún fæst ókeypis. Vjer sýnum nokkrar premiur hjer. Ljúffengt brauð HIÐ ALLRA BEZTA BRAUÐ ER A- REIÐANLEGA CANADABRAUD Vér notum betri tegund mjöls, sem er bakað á vísindalegan hátt með hinum allra nýjustu vélum og nýj- ustu aðferð. Því getuum vér boð- ið yður afbragðs gott brauð. BRAGÐGOTT FlNGERT UMENGAÐ OG HREINT Reynið brauðið frá oss. Þá erum vér vissir um að þér munuð alla tíð uppfrá því biðja um CANADA BRAUÐ 5 cents hleifurinn. Fón Snerbr. 2018 Sölumenn óskast til að selja fyrirtaks land í ekrutali, til gaiðauiats ræktunar. Landið er nálægt Transcona, hinu mikla iðn- aðarbóli. Jarðvegur er svartur svörður á leir. Ekkert illgresi. Mikill ágóði í vændum, bæði fyr- ir þann sem kaupir og fyrir sölu- mann. Verð $385.oo ekran $20 niður og $10 á mánuði, eða með t>eim kjörum; sem um semur. J. A. Kent & Co. Ltd. Fasteignasalar 803 Confederation Life Bldg., Winnipeg, Man. Góðir vasahnííar koma sjer altaf vel. No- 3304—príblaðaður sjálfskeið ingar—Skaft úr hjartarhorni. A stærsta blaSiS grafiS : “N. W. T. Cattle Knife.” öll þrjú blöSin meS mismunandi lagi. Stóra blaSið er oddmjótt og er hentugt til aS flá skepnur meS. Bezti hilfur handa griparæktunarmönnum, er nokkru sinni hefir veriS búinn til. Lengd 4 þml. Fæst ókeypis fyrir 300 Royal Crown sápu umbúSir eSa 95c. og 25 umbúSir. Burðargjald 6 cent aS auki. No. 6257 — Tvíblaðaður vasa- hnífur—meS fílabeins eSa rósvið- ar skafti og látúns kinnum. Lengd 3’A þml. ókeypis fyrir 100 sápu umbúSir eSa 25 cent og 25 umbúS- ir. BurSargJald 5c. TakiS til hvort þér viljiS fíiabeins eSa rósviSar- skaft. No' 1013 — Tvíblaðaður sjálf- skelðingur—meS fflabeins eða rós- viðarskafti og látúns kinnum og gröfnu blaði. Lengd 314 þml. Ó. kepyis fyrir 100 Royal Crown sápu umbúðir eSa 25c. og 25 umbúðir. TakiS til hvort þér vilJiS heldur fílabeins eða rósviðarskaft. BurS- argjald 5c. No. 6262 2—Tvíblaðaður sjálf. skelðingur—fílabeins skaft, látúns kinnar. Lengd 314 þml. ókeypis fyrir 100 Royal Crown sápu um- búSir eSa 25c. og 25 umbúðir. BurSargjald 5e. No. 6262/1—Einblaðaður sjálf- skeiðingur—fílabeins skaft, látúns kinnar, vel pólerað blaS. ókeypis fyrir 75 Royal Crown sápu um- búSir eSa 15c. og 25 umbúSir. Og burSargjaldiS er 5c. No. 20, P—Tvíblaðaðnr penna- hnífur,— grafiS perluskaft, ný. silfurs hjöltu, látúns skeiðar, nagla þjöl á litla blaðinu. Lengd 3 þml. Ókeypis fyrir 100 Royal Crown sápu umbúSir eSa 25c. og 25 um- búSir. BurSargjald 5c. Sendið umbúðirnar ROYAL CROWN SOAPS Ltd. PREMIUM DEPARTMENT H WINNIPEG, MANITOBA Reynzlan 'ólýgnust. Eg hefi í verzlaninni nokkur nokkur hundruð pund af bráð- feitu sauðahangiketi, sem eg sel meðvægu veiði ala þessa viku. Otal fleiri vörur af beztu tegund, dauðbillegar. Það má fá fleytufæ rin fyrir litla peninga hjá S. 0. G. Helgason Phone: Sherbrooke 85 0 530 Sargent Ave., Winnipeg 8krifstofu Tals. Main 7723 Hcimilis Tals. Shcrb.1 704 Miss Dosia G. haldorson SCIENTIFIC MASSAGE Swedish ick Gymnasium and Manipula- tions. Diploma Dr. CIod-Hansens Institute Copenhagen, Denmark. Face Massage and Electric Treatments a Specialty Suitc 26 Stoel Block, 360 Portage Av. Tals. Sher. 2022 ar saumavélar. R. H0LDEN Nýjar og F. rúkaðar Saumavélar. Singer, White, Williams, Raymond, New Home.Domestic.Standard.Wheelerðr WiUon 580 Ellice Ave., við Sherbr. St. Winnipeg að gerast kaupandiað Lögbergi tafarlaust. o Stærsta íslenzkt blað í öllum heimi. Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Korni Toronto og Notre Tame Phone ; HeimiMs Garry 2988 Ga.rry 899 HOLDEN REALTY Co. Bújarðir og Bæjarlóðir keyptar seldar og teknar í skiftum. 580 Ellice Ave. Talsími Sher. 2022 Rétt við Sherbrooke St. Opið á kveldin FRANK GUY R. HOLDEN Whaley’s Lyfjabúð er flött Shaws 479 Notre Dame Av. Stærzta, elzta og bezt kynta verzlun meö brúkaða muni í Vestur-Canada. Alskonar fatnaður keyptur og seldur Sanngjarnt verð. TTTTTTTTTTTTTTTTTTTTT*! Phone Garry 2 6 6 6 | Áður en tekið er inn meðalið, ber a8 gæta þess, a8 ma8ur sé meS rétta glasiíS. Ef okkar mi8i er á þvi, þá er vel. pú átt þa8 víst aS alt, sem okkar nafn er á, er hreint, nýtt og áreiían- legt. Sá fer enginn meSala vilt, sem kaupir af okkur. FRANKWHALEY þresfription Drnggtet Phone Sherbr. 258 og 1130 5 MISS Ý l Sigríður Hermann J t Kennir ENSKU $ I Heimili: 601 AGNES ST. $ >+++++♦+♦+++♦+++++♦+♦+++++

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.