Lögberg - 23.10.1913, Blaðsíða 2

Lögberg - 23.10.1913, Blaðsíða 2
2 LÖGBERGr, FIMTUDAGINN 23. Október 1913- SYSTRANNA Sungið á 2ö áni afmali stúkunnar Skuld, A. R. G. 'I. 15. Október 1913. Sem lirfa sú. er dýrðardagsins bíður þá drotning liimins vors í bláma skín, úr vetrar fjötrum frjáls inót birtu líður, og finnur, skilur vængjatökin sín, svo breytumst vér við systra Sjafnar blíðu, er sólu fegri skín hvert Stúkukveld. — Vér líkjumst í því fiðrildunum fríðu, að flögra mest í kringum ljós og eld.----- Vér, brá'ður. höfum yður það að þakka, hvað þetta starf er komið langt á veg: — hve margir hafa hætt að ,.þjóra“ og „smakka“, og hvað vor sveit er orðin giftuleg. — Um allan heim, um allar mannlífsbrautir, þér unnuð, studduð það, sem göfgast var. Á öllum tímum þyngstu tár og þrautir þér þerðuð, mvktuð — grædduð undirnar.. Og höndin vðar hlýja, mjúka, smáa, hún hefir unnið þjóðum drýgra starf, en sú, er bygði lierkastala liáa, og hallir þær, sem geyma stolinn arf. og ]>egar ryðguð, rvkug sveðjan gleymist og rándýrs eðlið missir lagaskjól, hjá börnum minning yðar göfug geymist, sem geisli Hfs frá æðstri kærleiks sól. Þ. Þ. Þ. orðifi lslan:li mesti skaöi. Dan- mö."k og ísland eru alveg ólik lönd. og þjóöirnar eru ólíkar og allir staöhættir. En af því leiðir. aö það. sem á viö í Danmörku, á alls ekki viö á íslandi. Sakir þess aö Islendingar liafa sniöið alla þjókfélagsskipun sína eftir danskri fyrirmynd, þá hefir öll stjórn Is- lands oröiö miklu dvrari en hún heföi o."öiö, ef þeir hefði farið aö dæmi annara ]>jóöa og sniöið sér takk eftir vexti.” Gæzla fiskiveiöiréttar, sem Dan- ir hafa á hendi (aö nafninuj, leiö- ir til þess, aö Danir og Færeying- a." eigna sér sama rétt til veiöa í landhelgi hér sem tslenditigar s:álf- i-r. íslendingum er ekki ofvaxiö aö annast gæzluna sjálfum. “Sjálfs er höndin hollust’’. Þaö mnudi Smith Island og Benedikt Guð- mundsson. M isskilningur. Benedikt Guömundsson frá Geysir, sem flutti til Graham Island í fyrravetur, hefir nú skrifaö i Lögberg 2. Ukt. 1913; segir aö þaö sé útaf grein, sem hann hafi rekiö sig á i vinkonu sinni Kringlu, eftir vin sinn Stephan Sigurösson. Eg játa, aö eg er vinur Benedikts, og það játa eg líka, aö hann er ekki vinur minn, þar sem hann er að reyna, með skilningsleysi og þekkingar- leysi aö draga efa á sannleiksgildi þess, sem eg hefi sagt um Smith Island. Þaö var sorglegt, Bene- efla traust hennar á framtíö þjóö-J dikt minn, aö þú skyldir ekki lesa arinnar. j þær upplýsingar, sem eg skriífaði í Lántökur íslendinga eru sam- Heimskringlu 7.. 14. ’og 21. Ágúst bandsins vegna hjá Dönum. j siöastl., þá heföi enginn getaö “Fyrsta lántakan var bein afleiöing komið ]>ér til að skrifa svona rugl, af heimsókn konungs áriö 1907. j til aö reyna aö sýna fram á, að Ráöherra íslands tók lán úr rik- j það sé nú ekki alt áreiðanlegt. sem | issjóði Dana til þess að borga , eg.hefi sagt. Eg sagöi greinilega kostnaðinn viö móttöku konungs. | frá þessum 12 “cannerys”, 850 Siöan hafa Islendingar tekið lán j bátar á Skeena ájmi. samkvæmt j hjá Dönum undir ýmsu yfirskyni”. j “or.ler in Council” 02453) í j— -— Fjárvandræðin eru aö mestu j Ottawa, fimtudaginn 22. Desem sprottin af tveimur aðalorsökum: j ber 1910. Þessi “cannerys” sem Annari, að íslendingar hafa lagað ! Benedikt talar um á Smith Island, þjóðfélagsskipun sína eftir danskri j “Dominion” og ‘,Oceanic Cannery” trúa og væri ekki áreiðanlegt sem eg hefði sagt í fyrnelndri grein. Eg skal nú gera eitt fy.rir þig, Benedikt minn, — meö þeirri von aö við báöir lifum í 2—3 ár frá þessum tíma — að eg skal láta ]>ig vita, með þínu samþykki, hverjir hafa oröið sjálfstæðir á stystum tíma, hverjir ánægðastir meö loftslagið, fiskiveiöar heima tilbúna atvinnu og alt sem snertir að gefa manni þægilegt líf; hvort það eru þeir, sem þú ráöleggur hvar sé bezt aö vera, til þess aö hafa sem allra flest tækifæri og gæöi lifsins. Eg þakka ]>ér Benedikt minn fy.rir þín góðu bréf, og ]>að traust sem ]>ú hefir á mér í þeim. Svo óska eg aö þér líöi sem allra bezt. S. Sigurðsson. Hnausa Lake Winnipeg. Þrír menn drukna. Samband Danmerkur 0g Islands. heitir ritgerö í Andvara ]>. á. eftir Hafstein Pétursson. Hún er gagnorð og efnisrik og drepur á ým'sleg mikilvæg atriði, sem ís- lendingum er full þorf á að at- huga, ekki- sizt nú, þegar erind- rekar útlendra hagsmuna voka yf- ir því að fá þjóðina til þess að fleygja frá sér fornum rétti með uppsegjanlegum samningum við danskt rikisvald. Höf. rekur fyrst i fám orðum stiórnarsögu íslands f"á öndverðu. Drepur síöan á samningsbrask fyrirmynd, en eigi. sniöið sér stakk svo segir hann að það séu þrjú eftir vexti. Hinni, að ísland hefir \ norðan við ária, “Invernen”, það á ----------- ■■ ■ — j eiorj í framkvæmdinni verið frjálst [ að vera “Inverness”, “North Paci- Kn. B. hefir bent á, að samband | og fullveðja (fullvalda ríkij. fic” og “Carsian” cannery, það á milli íslands og Danme.rkur gætt — “Frelsi og fullveðjun eru und- j að vera “Cassiar” cannery. Þiessi irstaða framtakssemi, dugnaðar og ofantöldu cannerys eru undir f járhagslegrar velgengnt. Sakir j sömu lögum og á sömu veiðistöðv- hvers eru Englendirgar öndvegis-j um eins og hin sjö, sem öll til þjóð heimsins? Það kemur af , samans hafa 850 leyfi, eins og eg engu öðru en ]>vi, að þeir, svo j hefi áður sagt. Svo tek eg það og venjur líkar. íslendíngar hafa j öldum skifti, nutu miklu meira j fram aftur eins og eg sagði í grein alveg sérstakt mál, siði og veniur. j frelsis en allar aörar stórþjóðir ; minni, að það fær ekkert af þess- Nokkur hltiti írlands er enskt ■ Norðurálfurnar.” j um 12 cannerys eitt einasta leyíi lard. ísland er alisleznkt land. J l>a drepur höf. á misrétti ís-jmeira; svo min orð standa óbreytt engi hluti ]>ess er danskur,” o. . lendinga og Dana um “fæöingja- “aö stjórnin veitir ekki leyfi fyrir verið líkt þvi. “Þétta er mesta fjarstæða. England og írland eru nijog lík lönd og liggja nálægt hvort öðru. A Englandi og lr-> landi e ' sama hóknxál og rikismál Isafiröi 30. Sept. I gærkveldi vantaöi einn bátirn hér úr róðri. Á honum voru Guðm. Guðmundsson frá Sæbóli, I eigandi bátsins og formaður, j ekkjumaður vel efnaður, Guðm. j Finnbogason húsmaöur og Þórð- ! ur Þorðarson fræðimaður og skáld. 1 morgun kom botnvörpuskip j inn nxeð lík Guðnx. Finnbogasonar. j Hafði það fundið bátinn úti á ' rúmsjó fullan af sjó morrandi i j kafi og lík þetta i honum. Elcki er kunnugt með hverjum atvikum mennirnir 'hafa farist. Bæði Guðm. Finnbogason og Þóröur Gunnvikingur voru kvor- gaðir menn, efnalitlir og láta eftir j sig ekkjur og rnörg börn hvor um sig. [Þórður Gurnvíkingur hafði rimnakveðskap hér í Rvík siðast- liðinn vetur og munu margir kann- j ast vrð hann]. —Vísir. frv. rétt”. sem ætlast var til að standa I cannerys á Smith Island.” Eg III. Tvíbýlasanxband milli þjóða J skvldi samkvænxt uppkastinu 1908 j hef aldrei sagt að það væri ekki senx búa hvor við hlið annarar. t. ' Abr. enn greinilegar “grútinn” | cannery á Snxith Island. Þessi 12 d. Noregur og Svíþjóð (G814—j T912 °R siðan). : cannen,- hafa svo marga báta ic>05j. Sambandið virtist mjög ' ni háskólann i Khöfn sýnir i hvert, Balmoral cannery hefir 115 eðlilegt samkvæmt legu landarna. : úöf. fram á. að Danir 'þafa haft j báta, Claxton 89, Oceanic 89, , — Yfir ]>eim báðum vofði sama me'r' kaS af sókn fslendinga þang- | British Anxerica 89. Inverness 70. Dana og fslen linga 1907 1912. , ]mettan. Báðar höfðu í einingu en ísland, jafnvel ]>ótt þeir Carlisle 70. Nortli Pacific 70, 5 firsjón Dana og íslendinga mj|.;]n meira bolmagn en hvor um ve’ttu löndurn “Garðsstyrkinn”. ; Curningham 60'. Dominion 57, sig. Þessu er alt annan veg far- j “Með þessu var lokti skotið fyrir i Cassiar 55, Skeena River Com- iö meö ísland og Danmörku. þa®, aö islenzkir stúdentar leituðu j mercial 55 og Alexandria 31. B. Verkamaóu; druknar. við samningstilraunir þessa: var e’n og hin sarna.” segir höf. “Þeir hé’du, að eigi ]>yrfti annað en kiósa einhverja menn • ,í 'nefnd til að semja uin samband Danmerk- ur og íslands. Þeim var alls eigi ljóst, að samninga- um rikissam- band eru allra samninga erfiðastir viðureignar. [>ví að hagsmunir rikja þeirra, er um sambandið sernja, rekast á. Og ]>etta á sér auðvitað staö að þvi er snertir Fjarlægð miíli jæixra er mikil. ser menntunar við háskóla annara \ G. segir; “En eins og oftar trúði Danmörk ein hafði ]>annig eg minni eigin reynd bezt”. “Eg Engi sameiginleg hætta vofir yfir j þjóða. þeitn. Danmörk er þvi ntiður í j hönd í úagga meö menntun is- yarö þess sanna visari’ Mér mikilli hættu stödd, bæði sakir : lenzkra embættismanna. En þeir, ]>ykir mjög leiðinlegt að vera legu sinnar og þess, að voldugt j hafa vfirleitt veriö styrkasta stoö j neyddur til að sýna fram á þetta herríki er nábúi hennar. Engin j Dana á íslandi. f>að var ]>vi eðli- j rugl, en af því að þú hefir tekið slik hætta voíir yfir fslandi. — j a^ stjórn Dana berðist um |>að þér í fang, að reyna að gera veldur því lega landsins. — -— fjölmörg ár fneð hnúum og hnef- j orð mín ómerk. svo að það mætti Þótt sambandið milli Sviþjóðar j um KeRn ]>vi. að íslendingar sjálf- i ekki reiða sig á það sem eg ltefi og Noregs væri aö ntörgu leyti ! 'r kæmi sér upp háskóla i Revkja- ■ skrifað um B. C.. þá neyddist eg Danmörku og ísland. Það, sem þá gat ]>að ekki haldist. ! v>k. | t:l aö gera ]>aö. Þú hefir víst Danir telja sér hag, telja íslend-j j>ví næst víkur höf. að siðari Annars er ]>að merkilegt. aö viljaö nota þér þaö að eg hef veriö ingar sér oft óhag. Reyrslan sýn- j Spu-ningunni og drepur á þau j aldrei lieyrst ininst á það. að fs- : og er vinur þinn, en þú hefir ekki ir og. að rikjasamband milli olikra j nieg'iiatriöi. sem talin hafa verið land leggur frant stórfé til að ala álitið ]>að eins gott fyrir þina þióða gefst aldrei vel. Það ei , fslancli til ltagnaðar. upp embættismenn og visindamenn hagsmuni. að vera svo mikill miklu auðveldara að semja um j t Ltanríkismál. Sumir hafa handa Dönum. nteð ]>vi að f jöldi j vinur ininn, að búa ekki til á þenn- skilnað tveggja ])jóöa, en unt • -talið ]>aö íslandi hag að geta faliö ! skólagétiginná íslendinga tapast an liátt sent þú gerir það, að eg samband þeiria. — í utanrikismál sín Dönum á herdur j landinu og sezt aö i Danmörku væri ósannindamaður. Ég veit að F.itt er mjög eftirtektave. t. Gseg~ um aldur og ævi. Fyrst ber ]>ess ! sakir háskólaverunnar ]>ar. En • ]>ig hefir dreymt voðalegan draum, ir höf.) Danir hafa al r staðið j að gæta aö innanríkismál og utan- garösstvrkurinn er aftur þráfald- allan meö götum og gloppum og sem enn maöui í þessu máli. ríkismál veröa ekki með öllu að ís'en lingar hafa eksi o ðið sam" j greind, t. a. m. verzlurarmál og ta-a. Máliö oröiö f:°'<ksmál. \erzlunarsarnningar við önnur ríki. j minnist höfundurinn ekki. lega talinn eftir af Dönum og j engin brú á milli. I>aði hefir ver- þeirra liðum hér. Á þessi atriði j ið voðalegur hvalur, hvalreki hef- Allir íslendingar virðast skilja ntláið til hlítar og eru þvi skoðanir þei.rra nokkuð á reiki. “Ennfrentur veröttr ao minnast þess, að nokkrir fslen ingar fy’gja ! ir það verið: en draugagangurinn riki, ]>ar sem fslendingar cinir Döntt.m i máli þessu. þetta e" ís- setja sér verzlunarlög.----Að- lendingunt til tanviiðu. í : alatriðið i ]>essu máli e" ]>aö að Aðalkiarnann í sambandsm'dinujhagsmunir Dana og fslendinga telur höf. fólkinn í ]>essum spurn- ; geta 0£t rekist á i utanríkismálum.” tngum: 1. Er rikjasamband Danmerk- ur og íslands i sjálfu sér eðlilegt? 2. Hafa Danir og íslendingar hag af sambandi þessu ? í sambandi við fyrri spurning- una bendir höf. á þrennskonar dæmi um eðlilegt ríkjasatnband: I. Nýlendusamband, milli heima-i rikis og nýlendu þess. t. d. Bret- lancls og Canada. Dr. Berlin hefir sagt, að sambandið milli Danme"kur og íslands ætti að vera e ns og sambandið milli Bretlands og Canada. En afstaða ]>essara landa er gagnólík. “Canada hefir aldrei verið fullvalda riki. En fs- land var fullvalda ríki svo öldum skifti. Canada var fyrst nýlenda Frakka og síðan 1763 nýlenda Breta. En ísland var eigi nýlenda Noregs og er eigi nýlenda Dan- ekk! Málin gripa hvort inn i annað. Dómsvald hæstaréttar, í islcnzk- | var svo ntikill og alt liélt áfrant Það viröist því eigi rniög heppi-j ttm ntálum telur hann fslandi meö ]>eim óttalega hraða að enginn legt, að Danir geri verzlunarsamn- ; beinan skaða og i sjálfu sér f jar- j gat atta8 slg á neinu fyrir eld- inga fyr: • íslands hönd við önnur stæðu. Skirskotar um það efni til : glærlngum og jarðskjálfta; i öll- ritgerðar Einars Prófessors Arn- ! um þessum ósköpum var ekkert órssonar. er hirtist i Andvara i | hægt að gera annað en taka með fyrra. Kaupfáni. “ísland hefir engan kaupfána. Það eru hrein og bein rangindi. íslendingar einir setja sér verzlunarlög. Þeir ættu því að j hafa leyfi til að taka sér kaup- legt er. Santa verður um viðskifti i fána bæði inn á við og út á við konsúlanna dönsku af verzlunar- j petta hefjr og átt sér stað í ríkja- málum. Þar verða hagsmunir ís-lsamböndum. Bæði rikin í sam- lands ávalt að lúta og kemur | bandinu hafa’hvort unt sig haft miög oft til þess. “Danskir kon- | sérstakan kaupfána. t. a. m. Nor- ()g ]>á lætur danskur sendiherra hagsmuni fslands ávalt víkja fyri • hagsmununt Danmerkur. sem eðli- sular styðja auövitað að þvi. að j egur og Sviþjóð D898—1905).” islenzk verzlun vtð onnur lond <v . . Tv, .., I enclmgu vikur hofundurinn gangi sem mest gegnum Khofn, __. r , . „ . . . K s .. , , aö orðum og nafnbotum. Segir, )\’i að það er Danmorku hagur, en f , b 6 ’ I að sumtr telji Islandt hinn niesta hag. aö íslendingar hafi sama rétt ]>etta e.r íslandi skaði.” í stað þess að verzlun þess gangi beina leiö til annara landa. 2. Hermál. “Þá telja það íslandi hag, að geta falið Dönum herinál sín um aldur og ævi. En allir vita, eins og áðttr er bent á. að Danmörk e,r sjálf sök- um legu sinnar stödd í miklu meiri hættu en ísland. Danir geta þvi me.-knr. Canadaþjóðin er. þegarímiður alls ckki varið sjálfa sig. á heildina er Iitið, brezk þjóð. — | Það kemur ]>ví ekki til nokkurra R kismálið er ensk tunga. En inríla, að ]>ei.r geti varið ísland, ef fslenzka þjóðin er eigi dönsk þjóð. íslendingar hafa alveg sér- stakt þióðerni, mál fþjóðmál, bc>k- m'I, ríkismál). siði og venjtir. Bretlan-' er örugt traust ef Can- ada þyrfti á að halda. Og að Canada er góður styrkur ef Bret- land kæmist í kröggur. Danmörk getur því miður ekki verið ís- landi örngt traust, og ísland er DanmörÞu enginn stvrkur.” II. Nábýlissamband, ríkjasam- band tveggja nágrannaþjóða. Samb. milli Englendinga og ír- lan ’s ætti að vera rikjasamband, Það kemst á áður langt líður. Al’ir frjálslyndir Englendingar vilja veita írum heimastjóm. Dr. á þyrfti að halda. Enda dettur engum dörskum manni sú fjar- stæða i hug. Sakir legu landsins eru íslendingar í miklú minni hættu staddir en allar aðrar smá- |>jóðir Norðurálfunnar. Þeir ]>tirfa engin ltermál að hafa. og geta engin liaft. Einasta hættan, sem vofir yfir fslandi í þessu efni er einmitt sambandið við Dan- mörku. Ef Danir lenda i ófriði og verða undir, þá er hætt við. að þeir verði að láta fsland af heneli.” Þá minnist höf. á þau mikln áhrif. sem Danir hafa haft á alla þjóðfélagsskipun íslendinga sakir sambandsins. — “En þetta hefi" til ]>ess að fa aö bera cianskar | nafrbætur sem Danir sjálfir; ]>að mern styrkj sambandið. álit einstaklinga og lánstraust þeirra. En þessar leifar frá einvaldstímanum standa á völtum fól;um. “Á fslandi eru þær ekki í miklum metum.” :— "f rikisþingi Dana hafa verið bor- in upp frumvörp utn það að banna með lögum orður og nafnbætur, af því-að þær sé skaðlegar og ósam- boðnar ])jóðmentim vorra tima.” Og það verða afdrifin áður langt líður. Höf. hefir þá vikið að öllum þeim atriðum, er talin hafa verið íslancli til hagsmuna í sambandi við Dani, og þótt hann fari fljótt yfir sögu, verður ekki annað sagt, en að honum veitist auðvelt að sýna ljóslega, hversu veigalausar þær skoðanir eru. Hér hefir ekki verið unnt að birta nema örstuttan útdrátt grein- arinnar, og er það gert til þess að benda almenningi á hana og glæða ntfp'gli manna á þessu mikilvæga máli. —Ingólfur. 1 sér 80' ekyur. áður en alt yrði rif- iö og tætt í sundur. Eg hef ráð- lagt öllum að fara hægt og gæti lega út í landkaup, nema aðeins fáar ekrur’ fyrir hverja familiu, sem hugsar að stunda fiskiveiðar. Mér dettur ekki i hug að fara að Iasta Smith Island, það er betra að lofa mönnunt að vera sjálfráðum. Eg óska að öllum löndum mínum. sem hugsa sér að taka land á Smith Island, líði sem allra bezt, og hvar annavstaðar sent ]>eir setj- ast að. Eg skal heimsækja ykkur í vetur komandi, þegar eg fer vestur með þann mannvænlega hóp af mönnum, til að setjast að í B'. C.. rétt við hliðina á því bezta fiskiplássi, sem nokkur maður þekkir í B. C. Þá skal eg um leið heimsækja þig, Benedikt minn og tala einarölega og einlæglega við þig um þetta mál, og mun' eg þá skilja af hvaða ástæðum þú hefir leiðst út i þetta. Það er eitt ráð sem eg skal gefa þér, að ef þú vilt verða mikill, góður og leiðandií maður ]>arna úti í B. C., þá skaltu vanda veg þinn sem bezt þú get- ur, svo að fólk geti reitt sig á þig, að það fái það traust á þér, að það trúi því sem þú segir. Það skal eg segja þér með vissu, að svona framkoma, eins og ]>ú hefir brúk- að í þessum greinarstúf þinum, er mjög óheppileg að öllu leyti. Eg get vel fyrirgefið þér þetta, Benedikt minn, af því eg veit að þú hefir ekki athugað hvað það þýddi að tala svona út í loftið, og hugsa þér að brúka vináttu okkar til að vinna að þessu starfi. Það eitt skal eg láta þig vita, að þú verður aldrei feitur eða ríkur fyr- ir þær tilraunir sem þú hefir gert, að sýna fram á að það mætti ekki > Nýtt slys varð enn að nýju við hafnargerðina i gær, rétt fyrir kl. 5 siðd. Brotnaði planki, sem hafði ve:‘ið sveigður um of i undirstöðu á framlénging bryggjtt þeirrar, er grjótvögnunum er ekið út á. Þ'rir menn vortt viö vinnu og höfðu verið að ganga frá fremstu stólp- unum. Við það að planki þessi brotnaði hrökk einn maðurinn í sjóinn. Útfall var sjóar og nokk- ur straumur, sem bar manninn frá, náöist hann ekki og druknaði/ — Líkið fanst um fjöruna í nótt. Maður |>essi hét Tóntas Tómas- son, var hann trésmiður, á fert- ugsaldri, átti liann heima á Lauga- vegi nr. 54. Hann lætur eftir sig ekkju og fimttí börn. Yið hafnargerðina er ekki hand- l>ær kæna til þess að bjarga manni, jafnvel ekki kaðall né björgunar- hringur að kasta út, þótt maður falli i sjóinn, sent einatt getur viljað til og er það frábært fyrir- hyggju-leysi. Þetta slys ætti að verða nægi- lega áhrifamikil áminning til stjórnanda hafnargerðarinnar, að hafa hadbær nauðsynleg hjörgun- aráhöld. ef slys ber að höndum. Sjálfsagt er, að rannsókn fari fram ttm það, hverstt stendur á slysi ]>essti, svo að ekki geti leikið á tveim tungum, hvort það er skeytingarleysi einhverra umsjón- armanna að kenna, eins og um slysið, sem varð i vor þegar stólp- arnir sviku. —Ingólfur. Erindreki fiskifélagsins. Stjóm fiskifélags Islands hefir ritaö alþingi bréf það, er hér fer á eftir, degsett 4. f. m.: “Fjárlaganefnd neðri deildar hefir tekið upp nýmæli, og neðri deilcl samþykt um 4000 kr. styrk- veiting til manns til að greiða fyr- ir sölu á fiski og sjávarafurðum erlendis, gegn jafnmiklu frantlagi annarstaðar frá. Þetta nýmæli mælist hvervetna vel fyrir og sýn- ir um leið að löggjafar vorir eru þess fullvissir, að eitt af höfuð- skilyrðum fyrir vaxancli framför- um hinnar islenzku þjóðar, og sér í lagi hvað þá tegund framleiðsl- unnar snertir, sem með réttu má kallast aðalframleiðsla og verzlun- arvara landsins. Eftir ])ví sem sjá má á fjár- laganefndaráliti efri deildar, þá hefir fjárlaganefndinni þar þókn- ast að clraga þennan lið út, og færir þar til þá ástæðu, að enginn undirbúningur hafi v.erið gerður í þessu skyni, og nefndinni sé eigi Ijóst, hvemig ]>essu verði hagað.í Vér leyfum oss að benda á það, að hvað undirbúning snertir, þá hefir ekki neitt sérstakt verið gert i því augnamiði, hvorki frá Fiski- félagsins hálfu eða annarstaðar frá, eða farið fram á ákveðna fjárupphæð til sliks manns, á með- an viðskiftaráðunautsfjárveitingin stóð óhögguð, en aftur á móti hef- ir í mörg ár verið rætt um þetta og ritað, hve mjög mikið gagn það væri að fá slikan mann sem leið- beindi nteð sölu á íslenzkum fiski og fiskiafurðum og tók Fiski- þingið ýniislegt fram, er viöskifta- ráðunautnum var ætlað að starfa. Hvað því viðvíkur, hvernig þessu vrði hagað eftirleiðis, þá leyfir stjórn Fiskiveiðafélagsins að benda á það. að erindisbréf slíks manns rnundi verða gjört þannig úr garði, að nokkurn vegintt trygging væri fyrir ]>ví, að þessi ntaður gæti unniö þannig og á þeint stööum, sem að mestu gagni gæti orðið fyrir fiskiverzlun lands'ns. Vér viljum ekki fjölyrða um J)essar ástæður hinnar heiðruðu fjárlaganefnclar, eða fara frekara út í röksemdir til aö sýna fram á, aö þær -sé engan veginn nægar til að fella þessa fjárveiting burtu, heldur viljum vér ineð fáum orð- um sýna frant a, hve afar nauð- synleg þessi fjárveiting er i sjálfu sér og unt leiö þýöingarmikið skref í áttina til sjálfstæðis og velmegunar ]>jóðar vorrar. Eins og sjá rná af landsreikning- unum, þá eru útfluttar sjávaraf- uröir árið 1900 nærfelt )4 af öll- um útfluttum afurðum landsins, eöa 7)4 milj. kr. éríndafurðir 2)4 milj. kr.J, og þetta jafnvægi helzt nokkurn veginn óbreytt öll árin sem skýrslur ná yfir, jafnframt þvi sem verzlunarmagntð vex. Áriö 1911 sent siðustu skýrslurn- ar ná yfir, eru þannig útfluttar sjáarafurðir orðnar I2f4 ntilj. kr. (en útfluttar landafurðir VA mílj. kr.J, og hefir þó að líkindum vax- ið töluvert síðan. Það liggur í hlutarins eöli. að þar sem um svo mikla upphæð er aö ræða sem aö ofan greinir, frá einstökum mönnunt og pjoðlnni í heild sinni, er það þess vert, að meiri rækt sé lögð við ])aö fra hálfu fjárveitingarvaldsins en ver ið hefir hingað til, að útbreiðai ])ekkingu á þeim á heimsntarkaðin um, þar sem keppinautarnir bjóða frant sínar vörur, og jafnframt að útbreiða þekkingu á vérðmæti sjávarafurðanna meðal framleið- endanna sjálfra. Þegar litiö er til annara ])jóða, þá sér ntaður strax hve geysimik- iö er einmitt lagt i sölurnar hjá ]>eim til ]>ess að koina vörum. sín- um á heimsmarkaöinn. Norð- rnenn hafa ræðismenn ! öllum stærri verzlunarborgum heimsins, og verkefnið er aðallega að greiða götu fyrir verzlun þeirra og sigling- um, og þá einkum fiskiverzluninni, þar fyrir utan hafa þeir fjölda er- indreka, sem eingöngu starfa aö því aö gjöra fisk og fiskiafurðir að sent rnestu verðmæti, og jafn- framt senda vikulega skýrslur og verzlunarhorfur fyrir ]>essar vör- ur í ýmsum stöðum og greiða þannig verzluninni braut i þær átt- ir sem í það og það skiftið verða beztar á heimsmarkaðinttm. Það getur ]>annig iðulega komið fyrir, að fiskur eða sílcl eða aðrar sjáar- afurðir ltækki i öðrum staðnum en lækki á hinum, og þess vegna er það nauðsynlegt fyrir framleið- anda og seljanda að ]>ekkja slíkt sent bezt, til þess að geta hagað sér ]>ar eftir. Viss tegund fiskjar getur verið í afarháu verði t. d. í Suður- Ameríku eða jafnvel í Afriku, ]k>tt önnur tegund sé í lágu verði á Spáni, ítalíu eða annarstaðar. Eins og líka síld getur verið í góðu verði í Ameríku eða Odessa, ])ótt hún standi lágt i Kaup- mannahöfn eða Gautaborg. Þetta ásamt mörgu öðru er verkefni þessa manns — að kynnast þvt sem heimsmarkaðurinn þarfnast, og hvar sé heppilegastur sölustað- ur fyrir hverja vörutegund fyrir sig á hverjum tíma sem er. f þessum tilgangi veita Norðmenn tugi þúsunda árlega, og þar sem fjárveitingar þeirra í þá átt fara alt af vaxandi, þá er auðsætt, að þeir álita þvi vel varið. Frakkar. Hollendingar, Þjóð- verjar og fleiri þjóðir hafa sína “agenta” allstaðar einm.itt til að konta sinum. fiskiafurðum i sem mesta peninga, — og ]>eim fiski, sem þeir fiska við strendur þessa lands, og spara ekkert til að útbúa svo vöruna, að hún falli í geð kaupendum á ýmsum stöðum, og eru þvi allir þessir keppinautar okkar íslendinga, sem vér erum knúðir til að reyna að standa jafftfætis að svo miklu leyti sem liægt er. Þekking landsmanna yfir höfuð á þessu sviði verzlunarinnar hefir til þessa dags verið mjög svo lítil. Það eru aðeins fáir menn, sem hafa verzlun þessara milj. kr., sem útfluttar sjáarafuirðir nema, í höndum sér. Allur almenning- ur hefir ekkert vitað um heims- markaðinn eða verð á afurðum þeim, sem þeir hafa framleitt og þess vegna ekki átt annars úr- kosti en taka þeim tilboðum, sem komið hafa frá hálfu kaupanda, hversu lágt sem það ltefir verið frá hinu eðlilega verði eða verð- mæti aftirðanna á heimsmarkaðin- um. Hver kaupandi er svo gjörður, að hann vill fá vöru sma sem ó- dýrasta, og í landi sem er strjál- bygt, og þar sem heimsmarkaður- inn er hulinn leyndardómur, þá er hætt við, að fáfróður almenningur liti vöru sina fyrir lægra verð en andvirði. — Þess vegna er það og meðfrant, að íslenclingar hafa á liðnum öldum verið féþúfa út- lendra verzlunarhúsa, jafnframt því sem þeim hefir ekki vaxið þekking á tilbúningi og meðhöndl- un á hinum ýmsu. vörutegundum. ' fslenzka þjóðin virðist vera að vakna til þeirrar meðvitundar, að hún eigi sem mest að bjarga sér sjálf, að sjálfstæði hennar sé mest undir ]>ví kómið að hún fjármuna- lega veröi sjálfbjarga, og eitt af aöals’kilvrðum til þess er verzlun- in, að henni sé veitt i hinn rétta farveg, að landsmenn öðlist þá þekkingu, sem nauðsynleg er um verðmæti sinna eigin afurða. jafn- framt hvernig á að meðhöndla þær svo ]>ær gefi rnestan ávinning, og til l>ess ntiðar þetta. Eimskipafélagsstofnunin. og það að greiða fyrir sölu íslenzkra af- urða er svo skylt hvað öðru, að þaö veröur tæplega aðskilið, og miðar hvorttveggja til sjálfstæðis og velmegttnar landsmanna. Vér viljum ekki; að svo stöddu fara frekar út í þetta mál. en vér erum þess fullvissir, að fiskiverzl- un fslands hefir ómetanlegt gagn af að hafa slíkan erindreka, sem bæði skildi vel starf sitt og stund- aði það meö árverkni og ástundun. Þar sem líka hin háttvirta neðri deild hefir haft ákvæðið “gegn jafnmikltt fjárframlagi annarstað- ar frá” sent skilyrði fyrir styrk- veitingunni. þá kæmi þessi fjár- veiting ekki til útborgunar, ef svo óliklega skyldi fara að þeir sem reka fiskiveiðar sem atvinnuveg munrlu ekki vilja láta jafnmikið á móti. Vér viljurn að síðustu taka það fram að ]>ar sent útfluttar sjávar- afttrðir eru nú að líkindum 14 milj. kr. þá sé mjög míkil ástæða til að hlúa að þvi sem bezt að verðmæti ísl. sjávarafurða verði sent mest. og að slík fjárupphæð, sem hér er farið fram á, gæti ekki aðeins unnist uj>]> aftur, heldur margfaldast, og orðið landinu til ónietanlegs gagns á ókomnum timum, jafnframt og það gefur öðrunt þjóðunt bendingu um ]>að, að fslendingar hafa líka ítök í fiskmarkaðinum. og vilji gæta rétt- ar síns og hagsmuna sinna á þvi sviði. Vér vonunt þess vegna, að hin háttvirta efri deild samþykki ])enn- an útgjaldaliö, eins og hann kem- ur frá neðri deild i fullu trausti þess að þetta gæti orðið til gagns fyrir verzlun landsins og aukið verðmæti sjávarafurða yfir höfuð. Vér viljum að endingu geta þess, að jafnframt og vér vonum að þessi upphæð standi óbreytt, þá ætlast stjórn Fiskifélagsins til, að jafnntikið fé komi annarstaðar að frá einstökum munnttm og fé- lögunt. en ekki taka það af sjóði Fiskifélagsins.” Jngólfur. Hvaðanœfa. — Nýgift ltjón af rússnesku kyni voru nýlega fyrir rétti í Calgary, og hafði konan kært bónda sinn fyrir misþyrming. Ilann játaði ávirðing sina, kvaðst hafa komið frá vinnu og beðið um mat sinn, en ekki fengið neitt l — Kolamokari á járnbrautarlest í Iowa fékk nýlega símskeyti frá Þýzkalandi, er tjáði honum, að ltonum væri arfur til fallinn, er næmi: 500 þúsund dölum og þar með greifatitill og góss. Kolapilt- ur þessi er 24 ára og fór að heim- an fyrir 16 árum. — Frá þvi sögur hófust hefiír kvenþjóðin sókst eftir því að hafa hrokkið hár, og varið til þess miklum tima og fyrirhöfn, að gera það hrokkið, með lieitum járnum og ýmsum ráðum. Nú er búið að finna upp vél til þessa, er vinnur verk sitt svo vel, að liðirniír fara ekki af hárinu i langan tíma, og haldast þeir, þó hárið sé bæði greitt og þvegið. Þessar vélar ertt sagðar dýrar ennþá og brúkaðar helzt í þeim stöðum, sem gera sér að atvinnu að prýða og snotra hörund og hár kvenfólks.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.