Lögberg - 23.10.1913, Blaðsíða 6

Lögberg - 23.10.1913, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. Október 1913- Fátæki ráðsmaðurinn. Saga eftir OCTAVE FEULLET. Meðan eg var að leita aS sem stærstu fíkjuviSar- blaði. kýmdi ungfrú de Porhoét um leiS og hún virti með fagnandi brosi eftirlætis-goð sitt fyrir sér, þar sem ungfrú Margrét gekk léttum fetum eftir trjá- göngunum, sem sólin skein á. — HorfiS þér á hana, frændi, hvíslaSi liún, finst ySur hún ekki hæfa vel ætt okkar? Ungfrú Margrét hafði totiS ofan aS beSinu, og var rétt við að detta um sinn langa kjól-slóða; í hvert sinn sem hún fann nýtt ber, kallaði hún upp af fögn- uði. Eg gekk á eítir henni meS fíkjuviðarblaSiS i framréttri hendi; öSru hvoru lagSi hún i>er á laufiS, en þess á milli stakk hún tveimur éSa þremur upp í sig. Þiegar henni fanst aS viS hefSurn tínt nóg, fór- uin viS aftur inn í laufskálann. Hún stráSi sykri á jarSarberin, sem viS höfum tint, og inarSi þau svo sundur með hvítum, smáum tönnunum. — En hvaS þau eru góS, sagSi ungfrú Margrét, þegar hún var búin með seinasta berið. Þessu næst lágSi hún hattinn sinn á bekkinn i laufskálanum og hallaSi sér upp aS rimlunum í honum. — Ef þér vilduS nú segja mér, ungfrú de Porhoét, frá þeim timum, þegar þér voruð reiðkona, sem ekkert hræddist, þá héld eg, aS eg gæti ekki ósk- að mér neins frekara hér i heimi. Ungfrú de Porhoét lét ekki lengi ganga á eftir sér, en tók aS segja frá mjög áhrifamiklum sögum af djarflegri reiS sinni er hún var í för meS göfg- ustu reiSmönnum og konum Bretagnes. Einmitt þá fékk eg nýjar sannanir fyrir sálar- göfgi minnar öldruSu vinkonu, því að hún talaSi meS jafnmikilli virSingu um allar hetjurnar frá stjórnar- byltingartimunum, hvaSa fána sem þær fylgdu. Einkum varS henni tíðrætt um Hoche herfor- ingja, og dáSist svo aS honum aS hélt viS hjáguöa- dýrkun. Mig furSaSi hálfgert á þvi, hvað ungfrú Mar- grét veitti frásögu þessari ítarlega eftirtekt. ASra stundina sat hún óbifanleg eins og mynda- því, þó aS eg meS allri virðingu lýsi yfir því, aS eg vorkenni ySur aS slíkar hugsanir skuli búa innra meS yður. — Þér vorkenniS mér! hrópaSi hún, stöSvaði hestinn og leit til min fyrirlitlega. Eg get alls ekki áttaS mig á, hvaS þér eruS að fara. — Það er nú naumast mjög torskilið, ungfrú góS. Það er sannadega raunalegt, ef ávextir langr- ar lífsreynslu verSa þeir, að menn imynda sér að sér- hvert góðverk sé unniS af illum hvötum, en aldrei verður þeirri manneskju vorkent um of, sem elur þegar á ungum aldri slíkt vantraust í brjósti sinu. — Þér dæmiS eins og blindur um lit, svaraði ungfrú Laroque með ákefS, sem henni var þó óeðlileg, jafnróleg og hún var oftast nær — og svo gleymið þér því víst, viS hvern þér eruS að tala, bætti hún við hörkulega. — Eg biS forláts, ungfrú, svaraði eg hógværlega og hneigði mig. Það kann vel að vera aS eg dæmi eins og blindur um lit og gleymi því, viS hvern eg á orðastað, en j>ér hafið sjálfar brotiS upp á jæssu tali. Ungfrú Margrét horfði upp í trjátoppana og sþurSi bæSi jióttalega og háðslega: — Kannske þér ætlist til að eg fari að biSja yður afsökunar? — Ef annaðhvort okkar ætti aS biðja hitt af- sökunar, þá ættuð þér vafalaust að gera þaS, svaraSi eg meS áherzlu; þér eruð rík, en eg er fátækur; þér getið lækkað yður, en j>að get eg ekki! Xú varð þögn. Hún kreisti saman varirnar og nasaópin þöndust út, og náföl varð hún í framan; alt vottaSi ljóslega í hvaða stríSi hún átti við sjálfa sig. Alt í einu beygði hún svipuna sína, eins bg j>eg- ar maður heilsar og sagSi; — Jæja, þá bið eg yður fyrirgefningar. Um leið sló hún hranalega í hestinn sinn og jæysti af stað, en eg stóð eftir alveg orðlaus á veg- inum. Síðan hefi eg ekki séð hana. IX. 30. Júlí. Aldrei er karlmönnum jafn-gjarnt til aS flaska á tilgátum sínum, eins og þegar þeir eru aS geta sér til um hugsanir og tilfinningar kvenna. Eftir að þetta leiSinlega atvik hafði komið fyrir stytta, horfði niður fyrir sig og hallaði sér upp að , mitH Dkkar ungfrú Margrétar, langaði mig síSur en laufrunninum; hina stundina var hún svo hrifin af því, sem frá var sagt, aS hún hallaði sér fram á litla borSiS og lét litla, hvita hönd sína hverfa i blævakta hárlokkana; og j>á starSi hún stórum augum á hina aldurhnignu konu, sem hafSi lifað svo margt og undursamlegt. Eg verð að kannast viS j>að, að jæssi stund, sem eg varSi til að virða fyrir mér svipbreytingarnar á svo til aS ‘verða á vegi hennar; eg lét þvi liSa svo tvo daga, að eg ekki kom heim í höllina; eg var jafnvel hálf-kvíðandi um, að varla yrði á svo skömmum tima horfin úr hennar drambsama hjarta, gremjan sem hún bæri til mín. En jiegar eg sat viS skrifIx>xðiS mitt kl. 7 i fyrramorgun, þá kallar hún til mín glaðlega, jæssi unga stúlka, sem eg hafði ímyndað mér, að væri bál- fyrirmannlegum andlitum }>essara tveggja kvenna, er rejg viS mig. einhve.r hin ánægjulegasta, sem eg man eftir á J>eirri dauflegu æfi, er eg á nú. Þegar gamla konan hafSi lokiS frásögu sinni, kysti Margrét hana, vakti Merwyn, er lá viS fætur hennar, og sagSist nú ætla að ríða heimleiSis. Eg kynokaði mér alls ekki viS að sýna ferðasniS á mér um sama leyti, þvi aS eg gat ekki imyndaS mér, aS henni gæti mislíkaS þaS. Þess er aS gæta, að eg er svo lítilfjörleg persóna þarna á heimilinu, í samanburði við hana, auSuga erfingjann, og þar fyrir utan er ekkert athugavert, j>ó aS viS séum saman; móSir henni hefir sem sé veitt henni sama frjálslega uppeldiS, sem hún hlaut sjálf, J>ar sem hún ólst upp í brezkum nýlendum. ÞaS er alkunnugt, aS uppeldi enskra ungra stúlkna er miklu skynsamlegar háttaS, en uppeldi franskra stúlkna, því að síðarnefndar eySa rétt aS kalla allri æsku sinni fram að giftingardegi i klaust- urskólanum. ViS urðum því samferða út í garðinn, eg hélt í ístaSiS fyrir hana, meðan hún var aS fara á bak, og síSan lögðum viS af stað til hallarinnar. Eftir að við höfðum haldiS áfram kippkorn, sagSi hún: — ÞaS var annars leiSinlegt aS eg skyldi koma og gera vkkur ónæði, j>ví aS þið sátuS j>arna í bezta gengi. — Já, okkur leið aS visu ágætlega, en af því aS eg var búinn að dvelja lengi heima hjá ungfrú de Porhoét, þá komuS þér ekki til óþæginda — heldur til hins gagnstæða. — Þér eruð einstaklega hugulsamur viS okkar kæru nágrannakonu, og fyrir j>aS er móður mín yður mjög |>akklát. — En er dóttir móður yðar það J>á líka? spurði eg brosandi. — ÞaS þarf nú meira til að hrífa mig. Ef þér lítið svo stórt á yður, að ímynda ySur aS eg dáist aS yðtir, þá skal eg láta ySur vita, aS þér megiS gera svo vel og bíða enn eftir því um stund. Eg hefi ekki vanjð mig á aS dæma verk manna eftir fyrsta áliti, því að venjulega má mæla tneS þeim og móti. Eg- skal játa það aS framkoma yðar gagnvart ungfrú de Porhoét virðist mjög hrósverS, en . . . Hún þagnaði, ypti öxlum, og bætti j>ví næst við, með bitni og nagandi liáði: — Eg er ekki viss um neina þér seuð að daðra við hana, í von um að hún arfleiði yður. Eg fann aS eg fölnaði. Hranalegt svar var komiS fram á varirnar á mér, en við nánari íhugun sá eg aS það var hlægilegt aS fara að verja sig fyrir jafn-ósvífinni árás, svo aS eg stilti mig og sagði með alvarlegum rómi: — Eg get ekki annað en vorkent yður, og þaS af alhug, ungfrú. Henni virtist koma þetta á óvart. — Vorkent mér? — Já, ungfrú, eg verS að biSja ySur forláts á — EruS þér þarna inni, lierra Ódiot? Eg gekk út að glugganum og sá J>á að ungfrú Margrét var komin út í bát, sem bundinn var viS bryggjuna. MeS annari hendinni lyfti hún upp barS- inu á brúna hattinum sínum og horfði upp í glugg- ann minn. — Já, eg er hérna, ungfrú góS, flýtti eg mér aS segja. — ViljiS þér koma með mér að róa? Vegna óttans og óróleikans, sem í mér hafði veriS undanfarna daga, var eg hálf-smeykur um aS j>essi ljúfmenska hennar væri yfirskyn og hún ætlaSi sér aS hrella mig enn meir en áður. — Fyrirgefið, ungfrú góS, eg skil yður vist ekki. — ViljiS þér koma aS róa með Alain og Merwyn og mér? — Já, meS mestu ánægju, ungfrú! — HafiS þér þá með yður uppdráttabókina yðar. Eg hraSaði mér út og var innan stundar kominn ofan aS ánni. — Sjáum til, sagöi unga stúlkan, þér sýnist vera í allgóðu skapi, svona snemma morguns! Eg svaraði eitthvaS á þá leiS, að eg væri altaf í góSu skapi, en það virtist ungfrú Margrét draga í vafa; því næst stökk eg út í bátinn og settist við hlið hennar. — RóSu nú af staS, Alain, sagSi hún, og gamli þjónninn, sem heldur sig vera ágætan/ ræSara, tók nokkur röskleg áratog, og var engu líkari við róður- inn, en stórum þunglamalegum fugli, sem reynir aS fljúga, en getur ekki haft sig á loft. — Eg var neydd til aö draga yður út úr greninu, sagSi hún, úr }>ví að þér hafið nú setiS inni í fýlu í fulla tvo daga. — Eg fullvissa ySur um það ungfrú góS, að mér gekk ekkert annað til en óframfærni . . . virðing fyrir ySur og kviði um .... — Nei, reynið j>ér ekki að fara að koma mér til að trúa slíku . . . virðing .. . kviði ... nei, það var bara fýla i yður, og blátt áfram annaS ekki. En sjá- iS þér nú til, viS erum miklu vingjamlegri heldur en þér. Móðir mín krefst þess ... eg veit ekki hvers- vegna ... aS yður sé sýnd sú allra mesta tillitssemi, og hún hefir nú skipað mér að bera sjálfa mig fram eins og fóm á altari stórlætis yðar, og nú ber eg fram þá fórn eins og hlýðinni dóttur sæmir að gera. Ój>arft er að geta þess að eg flutti henni inni- legar þakkir minar. — Og til J>ess aS gera ekkert hálfverk hefi eg ráSgert þetta ferðalag, sem að öllu leyti skal hagað eftir því sem yður geðjast bezt. Því valdi eg stund- ina er yndislegur sumardagur sveipaSi bjarkir og runna í sem dýrSlegustu ljósi, þegar fuglar kvökuSu á greinum, . .. þá skyldi hvitmálaður bátur svífa hljóðlaust"eftir árfletinum .... Ætti ekki jafn-róm- antískur maður og þér að vera ánægður meS slikt? — Eg er fagnandi og hrifinn, ungfrú! — Það var gott að heyra. Og það var satt. Þessa stundiná var eg ánægð- ur meS alt og alla. Á báðum árbökkunum sem við svifum fram hjá, stóðu stakkar með ilmandi heyi, og streymdi þekkur ilmur þess til okkar. Inn á milli háu trjánna í lysti- garðinum skutust sólargeislarnir og mynduðu gulna birtubletti, þar sem þeir snertu jörSina; alt umhverf- is suðuðu skorkvikindi í miljóna tali, á milli J>ess, sem þau steyptu sér niður og svöluðu sér á kristalsskær- um daggardropunum. Alain gamli sat beint á móti mér og brosti til mín við hvert áratog meS vingjarnlegum verndar- mannssvip. ViS hlið mína sat ungfrú Margrét, hvitklædd, en því var hún óvön. En hvaS hún var falleg, björt og ynjisleg eins og vorblóm. Með annari hendi hristi hún daggar- dropa af kniplin'ga-prýddum hattinum sínum, eín hinni hendinni hélt húu niSri í vatninu til að herða á Merwyn, hundinum hennar trygga, sem synti á eftir bátnum. ÞáS þurfti ekki lengi að eggja mig til aS fara í slika skemtiferS; eg hefði fúslega fylgt henni á enda veraldar í hvíta bátnum. Um leið og við runnum undir einn brúarbogann, utarlega í lystigarSinum, spurSi unga kreóla-konan: — Vitið j>ér nú hvert við erum að fara? Þér hafið alls ekki spurt um J>aS. —- Nei, ungfrú góS-; mér stendur gersamlega á sama. — Við erum að halda beint inn í álfheima! — Eg var rétt að ímynda mér þaS. — Ungfrú Helouin er miklu skáldlegar sinnuð heldur en eg, og hún hefir sjálfsagt sagt ySur, aS lágu skógarnir sem breiSast um hérað j>etta á tuttugu milna' svæSi, eru leifar hinna fornu og miklu Broceli- ande-skóga, ]>ar sem forfeSur ungfrú de Porhoét vom á veiðum; }>ar varð og nafni mins trygga Merwyns, jafnvel ]>ó að hann væri sjálfur göldróttur, töfraSur af ungri meyju, sem hét Viviane. Við enim nú rétt að segja komin inn i hinn um- rædda skóg, og ef j>aö nægir ekki til að koma imynd- unarafli ySar af stað, þá ætla eg að segja yður, að i skógum þessttm sjást enn menjar hinna dulspaklegu trúarbragSa Keltanna, og j>aS úir og grúir af þeim menjum. Eg skal nú leyfa yður að ímynda yður að undir sérhverju þessara skuggasælu trjáa standi frakk- neskur prestur í hvítum kyrtli, og aS á gullbúinn fórnarhnif bliki í hverjum sólargeisla. Þessir óskaplegu prestar hafa reist skamt héSan á rómantiskum staS minnismerki nokkurt, og þar hafa margir, sem auSveldlega verSa hrifnir, rétt að segja íallið í ómegin af aðdáun. Eg hafSi hugsað mér, að yður kynni að þykja gaman að draga upp mynd af þessum stað, og af þvi að ekki var vandratað, hugsaSi eg mér að flytja ySur þangað; en i notum þess langar mig til aS biðja yður aS hlífa mér við fagnaSar-upphrópunum, sem mér er ómögulegt að taka þátt i. — Eg lofa yður j>vi. ungfrú góð, að eg skal stilla mig um J>að. — Já,- eg vona að þér haldiS það loforS. — Eg tofa ]>vi! Hvað heitir J>etta minnismerki? — Eg kalla þaS stóra-stein-dys, fornfræðingar kalla það Dolmen, og enn aðrir visindamenn Crom- leclt, en þaS er nafn á fommenjum á undan sögutíS Kelta. Meðan hún var að segja mér þetta, skreið bátur- inn hægt niður ána. Til begjga þanda teygSi sig frjósamt og gróSurrikt graslendi, þar sem litlar svart- ar bjúghyrntar kýr voru á beit, og lyftu upp höfS- ununi þegar þær heyrSu áratogin og gláptu á okkur stórum, heimskulegum augum. Þegar hér var komið, breikkaði áin og rann eftir dalverpi nokkru i bugðum og voru J>ar háir bakkar að henni; bakkamir vóru sumstaSar vaxnir lyngi og þurm sefi, en annars staSar grænum rtmnum. ÖSru hvóru sá inn i op á hæðóttum hverdölum, en á bak viS J>á sást óglögt til bláleitra fjalla i miklum fjarska Þó að ungfrú Margrét væri sí og æ aS tjá sig urn þaS, að henni J>ætti ekkert til náttúrufegurðar koma, lét hún þó ekki hjá liSa að benda mér á alla fegurstu staðina, sem viS fórum fram hjá, en þó gat hún ekki stilt sig um aS skjóta aS einhverjum háð- glósum um leið. ViS höfðum um, stund heyrt mikinn og dynjandi nið, er helzt gaf til kynna að viS værum aS nálgast foss, einkanlega vegna þess aS dalurinn mjókkaði líka alt í einu og varð að hrikalegu og eySilegu gljúfri. Tií vinstri handar hóf sig hár veggur mosavaxinna Metta. Eik og fura skaust upp úr kletta-sprungun- um, umvafin bergfléttu og hangandi smákjarri, og náði þessi jurtagróSur alt upp aS efstu brúni hins háa klettabeltis, sem af féllu töfraþrungnir skuggár niður á hið djúpa vatn, við rætur bjarganna. Nokkrum hundruðum feta fyrir neSan okkur ólgaSi áin og freyddi; því næst hvarf hún alt í einu, en sást svo aftur koma í ljós gegnum hvitan úSa- mökkinn, i grænni fjarsýn. Til hægri handar var bakkinn hallbleytt mjó grasræma, en þar fyrir ofan tóku viS skógivaxnar hæðir og voru til aS sjá eins og dimmgræn flöjels- gjörð. — LegSu að, sagði kreóla kónan unga. Um leið og Alain batt bátinn, hoppaSi hún létti- iega í land og kallaSi til min: — Jæja, herra Ódíot, ætlið þér nú ekki að fá yfirlið? Eruð þér ekki höggdofa, hrifinn, töfraSur? Menn segja annars, aS ]>etta sé dásamlega fallegur blettur. Mér J>ykir vænt um J>ennan stað af því að hér er altaf svali.... En nú skuluð þér koma meS mér inn í skóginn — ef að þér þorið þaS — þá skal eg sýna ySur steininn. fræga. Ungfrú Margrét var nú kátari, fjörugri og ánægjulegri, en eg hafði nokkru sinni séS haha áSur, og hljóp hratt upp eftir grasivöxnum bakkanum; og því næst snéri hún á stíg sem lá upp í gegnum kjarriS á hæðinni fyrir ofan. Við Alain fórum í humáttina á eftir, hvor á eftir öörum. Eftir stundar göngu nam ungfrú Margrét staS- ar svo sem til að átta sig, en svo beygSi hún rétt aS kalla strax á eftir meS snöggu átaki tvær samfléttaS- ar greinar til hliðar, snéri brott af stígnum og stefndi beint inn í skóginn. Nú fór feröalagið ekki aö verða eins skemtilegt. Þar var torsótt að komast í gegnum eikarkjarrið og þéttan skóginn; ungu trén voru býsna óþjál og kræklóttar greinamar fléttaöar hver í aðra. Okkur Alain gekk aS minsta kosti hálf-illa að hafa okkur áfram; við urðum að ganga mjög áiútir, og af því að við rákum höfuð í greinarnar i hverju spori, þá heltist reglulegt steypubaS daggar yfir okkur. Ungfrú Margrét hefir aftur til að bera mjúk- leik kvenj>jóöarinnar og katt-líkan fimleik; hún sveif J>ví fyrirhafnarlaust, að J>ví er séð varð, gegnum J>etta völundarhús, en hló hjartanlega aS J>ví, hvað bágt viS áttum með aS fylgja henni, og var sem hún setti sig út til að láta greinarnar kippast aftur og slást fram- an í okkur. Loks komum viS að dálitlu rjóöri, sem virtist vera efst uppi á hæöar-öldunni. Þar sá eg, og ekki með öllu hrifningarlaust svarta, geysimikla hellu, er hvíldi á fimm eða sex stóreflis-björgum, hálf-signum í jörð, er mynduöu helli, er hlýtur í raun og sann- leik aS vekja fjálgleik hjá manni. Við fyrsta augnakast virtist í þessu höggunar- lausa minnismerki, frá ævagömlum tímum, söguöld- inni fornu, fólginn svo áhrifamikill máttur veruleiks, og svo mikilfenglegur J>róttur, að ganga hlaut til instu sálarfylgsna og töfra mann. Nokkrir sólargeislar skutust gegnum laufskrúSiS og léku um rifóttan flöt hellunnar, og breiddu yfir þenna hrottalega fórnarstaS ljúflegan bjarma. Jafnvel ungfrú Margrét stóð hugsandi og horföi á J>etta meS fjálglegum svip. Eftir aS eg hafði fariS inn í hellirinn og skoSaS minnismerkið ítarlega, tók eg að gera uppdrátt af því. Um stund hafði eg verið svo sokkinn niSur í starf mitt, að eg hafði alls ekki tekiS eftir hvað fram fór í kringum mig, en alt í einu kallaði ungfrú Margrét: — Viljið J>ér ekki fá hofgyðju, til að gera mynd- ina liflegri? v Eg Ieit upp úr bókinni. Hún hafði gert sér sveig um enni úr laufgaöri eikargrein, stóS nú upprétt á fórnarstallinum og studdist kæruleysislega við nokkur eikartré. í skugganum undir laufskrúðinu sýndist hviti kjóllinn hennar eins og skínandi hjúpur, og úr aug- um, hennar stafaSi undarlegur bjarmi, er varð enn áhrifameiri vegna eikarlaufkransins, sem sveigöur var aS enni hennar. Hún var aðdáanlega fögur, j>ar sem hún stóS, og eg ímynda mér að\hún hafi vitað af J>ví sjálf. Eg virti hana fyrir mér hljóöur, þvi að eg fann ekki orS til að lýsa hugsunum mínum, og þvi sagði hún: — Ef eg trufla yður, þá skal eg fara ofan aftur. — Nei, nei, veriS þér kyrrar, i öllum bænum. — Jæja, en þá veröiö J>ér að flýta yöur, og dragið J>ér lika mynd af Merwyn; hann er hofgoðinn, en eg hofgyðjan. Mér hepnaðist að draga nokkurn veginn eölilega frummynd, af þeirri skáldlegu sýn, er alt í einu bar mér fyrir augu. Þegar eg var búinn meö myndina, kom ung- frú Margrét til mín og virti hana fyrir sér mjög ítarlega. — Hún er ekki svo slæm, sagði hún. Því næst fleygöi hún eikarsveignum niSur hlæjandi og sagði ennfremur: — Og nú skuluS þér kannast viS aS eg var góð og eftirlát! Eg var fús til aS viðurkenna þaö, og ef hún heföi spurt mig um þaS, hefSi eg gjarnan viljaö iáta hana vita aS hún var býsna ástleitnisleg líka; annars hefði hún heldur ekki verið veruleg kona, og full- komleiki er afarleiöinlegur. Jafnvel gyöjurnar sjálf- ar verSa að hafa eitthvaS meira til aS bera heldur en J>eirra ódauðlegu fegurS, til þess aS geta vakiö ást á sér. Dr.R. L. HUKGT, Member of Royal CoII. of Surgeons Eng., útskrifaSur af Royal College ofi Physicians, London. Sérfrxöingur * brjóst- tauga og kven-sjúkdómum. — Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage Ave. (á móti Eaton’sj. Tals. M. 814. Tími til viðtals, 10-12, 3-5, 7-9. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræðingar, Skrifstofa:— Koom 8n McArthur Building, Portage Avenue Áritun: p. O. Box 1650. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg ÓLAFUR LÁRUSSON .og BJORN PALSSON YFIRDÖMSLÖGMENN Annast IögfTœðisstörf á Islandi fyrir Vestur-Islendinga. Otvega jarðir og hÚ8. Spyrjið Lögberg um okkur.. Reykjavik, - lceland P. O. Box A 41 Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William TELEPHONE GARRYB^O Office-Tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Heimili: 620 McDermot Avk. TELEPHONE GARRY 321 Winnipeg, Man. Or. O. BJORNSON Office: Cor, Sherbrooke & William i>:i.i:i>iioxk, gakry 354» Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Hcimi i: Stc 2 KENWOOD AP'T’S. Maryland Street . Teiæphonei gahry T03 Winnipeg, Man. Vér leggjum sérstaka áherzlu 6 a8 selja meíSöl eftir forskriptum lækrra. Hin beztu meöö!, sem hægt er aC ffe. eru notuð eingöngu. pegar þér komlt) með forskriptina til vor, megiB þér vera viss um aS fá rétt það sem lækn- irinn tekur til. COIiCIÆUGH & CO. ^otre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phorte. Garry 2690 og 2691. Giftingaleyfisbréf selö. Dr. W. J. MacTAVISH Office 724J Vargent Ave. Telephone Vherbr. 940. I 10-12 f. m. Office tfmar ^ 3-5 e m ( 7-9 e! m. — Heimix.1 467 Teronto Street_ WINNIPEG telephone Sherbr. 432. Tvær vísur. Heimkoman. fOrkt í svefnrotum.J GóSur faSir skar mér skerf skírra þaö er letri. Heim þvi glaöur héöan hverf. Hvar er staður betri? Burtförin. éKveðið þegar höf. var glaS- vaknaður.J Tímann kveö -— og heimur hlær, hlæ að téðum kvölum. Ljósin sé mér loga skær lífs í gleöisölum. /. G. G. Lögbergs-sögur FÁST GEFINS MEÐ ÞVÍ AÐ GERAST KAUPANDI AÐ BLAÐINU. PANTIÐ STRAXI Dr. Raymond Brown, Sérfræðingur í augna-eyra-nef- og háls-sjúkdómum. 326 Somerset Bldg. Talsími 7262 Cor. Donald & PortageAVe. Heima kl. 10— 12 og 3—5 A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST, sei'ir likkistur og annast nm útfarir. Allur útbún- a3ur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarBa og legsteina <3- 2152 S. A. 8IQUHD8OW Tals. Sherbr, 2786 S. A. SIGURÐSSON & C0. BYCCIfiCANjEþN og F/\STEICN/\SALAB Talsími M 4463 Winnipeg Skrifstofa: 208 Carlton Blk. J. J. BILDFELL FASTEIGm ASALI Room 520 Union Bank - TEL. 2685 Selur hús og lóBir og annast alt þar aBlútandi. Peningalán

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.