Lögberg - 06.11.1913, Blaðsíða 3

Lögberg - 06.11.1913, Blaðsíða 3
L.ÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. Nóvember 1913. 3 Fargjöld 25,000 SKIP B. Fer 8 ferSir árlega. Flytur 500 smál. aS meðaltali hingað í hverri ferS, hver smál. * á kr. 22.00.................................... kr- 88,000 Flytur 400 smál. aS meSaltali héðan í hverri ferS, hver smál. á kr. 18.00........................ — 57>6°° Fargjöld.......................................... — 15,000 kr. 244,450 Tillag úr landssjóSi 160,600 65,000 Tekjur......................................................... kr. 470,050 Gjöld.......................................................... — 353,225 kr. Tckjuafgangnr kr. 116,825 Tekjuafganginum sé variS þannig:— Afborgun af láni aS upphæS kr. 495,000 gegn 1. veSrétti í báSum skipunum, 60% af verSi þeirra, sem afborgast á 12 árum Fyrningar og varasjóSur, 4% af verSi skipanna.............. Fyrningar á áhöldum........................................ 6% ársarSur til hluthafa af kr. 385,000.................... Til uppbótar handa viðskiftavinum, sem eiga hluti í félaginu og í varasjóð, svo og til yfirfærslu til næsta árs............ 41.250 33,000 2,500 23,100 — 16,975 Kr. 116,825 Stofnfé félagsins áætlaS :— VerS skipanna.................................................. kr- 825,000 Rekstursfé..................................................... — 55,000 Kr. 880.000 sem fæst þannig:— Lán gegn I. veSrétti........................................ kr. 495,000 Hlutafé..................................................... — 385,000 Alls kr. 880,000 II. FYRIR EITT SKIP SAMKV. FRAMANGREINDU Skipxð eins og skip A í I, vcrð kr. 475,000 Gjöld (árlcga). ReksturskostnSur.. . •........................... kr.144,000 Til afgreiSslutnanna utan lands og innan...................... Framkvæmdarstjóm, skrifstofukostnaSur, skattur, símagjöld, burSargjöld, o. s. frv................................. Vextir af láni aS upphæS 285,000 krónur gegn 1. veSrétti í skig- inu, í byrjun.......................................... ViShald....................................................... Gert fyrir óvissum útgjöldum ................................. 13,000 — 13,500 I5,675 5,000 4,000 Alls kr. Tckjur (árlcga). SkipiS fer 11 ferSir. Flytur 575 smál. að meSaltali hingað \ hverri ferS, hver smál. á kr- 22.00....................... kr. Héðan 375 smál. í hverri ferS, hver smál. á kr. 18.00............ — Fargjöld.. .. • •............................................. .. — Tillag úr landssjóSi............................................. — I95,i75 139,150 74,250 25,000 30,000 Alls kr. 268,400 finningum, en góSri gætni og for- sjá, og af kala til SameinaSa gufu- skipafélagsins. MáliS ætti aS skoS- ast frá ‘businesslegu’ sjónarmiSi eingöngu. Engar upplýsingar væru til um flutningsmagn, sem skipin þtvrfa aS fá, til þess aS, stariiS borgi sig, né um flutningsvonir þess frá kaupmönnum á íslandi og í útlöndum; né um möguleika fé- lagsins til að keppa um flutnings- gjöld viS önnur flutningafélög; né um hvaS margir kaupmenn og pöntunarfélög séu svo sjálfstæS, aS þau ráSi, hverjir flytji vörur þeirra, né um væntanlegan pen- ingaútveg félagsins, ef útgerSin borgaSi sig ekki fyrst í staS, sem telja má sjálfsagt aS verSi. Ekki væruin vér Vestur-íslend- ingar of góSir til aS leggja fram um beSna f járupphæS, ef sýnt yrði aS þaS gæti orðiS íslandi og þjóS þess til gagns og blessunar; en hann óttaSist, aS það yrði ekki. Hann kvaS félagsmyndun þessa vera gróSafyrirtæki og vildi, aS landsstjórin tæki þaS aS sér nú þegar sem þjóðeign, .og sæi því aS öllu borgiS, og landssjóður hefSi þann hagnaS, sem yrSi af starfinu. RæSumaSur létj þá skoSun í Ijósi, að forgöngumenn félagsins virtust setja vonir sínar mjög á landssjóSsstyrk. Þ'ess vegna vildi hann, að landsstjórnin réSi fyrir- tækinu og ábyrgSist þolanlega vexti af hlutafé einstaklinganna. Umi fyrirkomulagiS, sem hann taldi' réttast. fórust honum, þannig. orS: “T Iluttaka Vestur-Islendinga vildi eg aS yrði sú. aS vér bySum stjóm fslands, að ef hún stæöi fyrir þessu fvrirtæki, sem þjóöar- eign, aS gerast kaupendur aS skuldabrófum landsins, sem út yrSu gefin í þvi skyni, sein svaraði eins skips virði, og þar að auki 50 þúsund krónur til aS gera þaS skip út fyrstu mánuöina, og ef aS þjóðin héldi skipinu út í 8 ár, yrði þaS eign þjóðarinnar. AS viS ekki Komizt áfram með þvi að ganga á Suc es» Business College é Port ge Ave. og Ed- monton St. eða aukuskólana f Regina, M< ose Jaw, Weyburn, Calg ry, Letbridgr, U etaskiwin, Lrcon be og Vancouver. Néb ga allir Islend- ingar í Vestur Canada, sem stúdéra upp é verz unei veginn, ganga é Success Business College. Oss þykir mikið til þeirra koma. Þeir eru géðir némsmenn. Sendið strax eftir ókeypis skólaskýrslu ti sl ólastjóra, F. Q. QARBUTT. .Þörbjiörn Sveinbjömss. — 500 Jón Eggertson...........—• 500 St. B. Stephansor. .. .. — 500 Ólafur Bjarnason .. .. — 250 Gunnl. Tr. Jónsson .... — 250 Samtals ....... kr. 77 500 Árni Eggertsson gat þess, aS nokkrir aðrir hefðu lofaS 2—3 þús- und kr. hlutakaupum, en vildu ei láta nafna sinna getiS aS svo stöddu. Svo væru og ýmsir menn hér í borg f.jarverandi fundi þess um, sem hann hefði vissu. fyrir aS keyptu hluti, þegar fundi þeirra yrði náS. Aö þessu mæltu var fundi slitið. B. L. Baldwinson, ritari. Hinn almenni mentaskóli. Tekjur................................................... kr. 268,400 j krefðumst neins endurgjalds utan Gjöld — 195,1751 þeirra prósenta, sem skuldabréfin -----------j bæru, «og allur sá arSur, sem af Tekjuafganginum sé variö þannig:— Afborgun af láni aS upphæS kr. 285,000 gegn 1. veðrétti í skip- inu, 60% af verði þess, sein afborgast á 12 árum...... Fymingar- og varasjóður, 4% af verSi skipsins............... Fyrningar á áhöldum......................................... 6% ársarSur til Iiluthafa af 230,000 krónum................. Til uppbótar handa viSskiftavinum, sem eiga hluti i félaginu og í varasjóð. svo og til yfirfærslu til næsta árs............. Um hann ritar biskup Þórhallur í tímariti sinu “Nýtt Kirkjublaö”, á þessa leiS: Settur er þar rektor þetta skóla- ár yfirkennari Geir Zoega. Óhætt mun aS segja aS ekki sé þaS til, frambúSar. Geir hefir alls ekki j látið til sin taka um stjóm skólans, undanfariS, og er því starfi frá- hverfur ; er hann allur í orðabók- j um sínum, og hefir meS þvi starfi unniS hiS gagnlegasta verk, sér og landinu til sórna. Hitt mun vist, að til boða hefir honum staSiS ( skólameistarastaSan. Helzt mun nú vera í loftinu, skilst mér, því ekki er þaS vitaS, aS skólameistarinn á Akureyri eigi að taka Reykjavíkurskólann næsta haust. Hefir Stefán stómiargt í Tekjuafgangur kr. 73.225 | þessu skipi yrði meðan þaS væri í þaö aö stjórna skóla, f jör og lip- kr. 23.750 19,000 1,500 13.800 15.175 |: —Kr. 73,225 Starfsfé félagsins áætlaS :— VerS skipsins...................................................... kr. 475,000 Rekst,ursfé........................................................ __ 40,000 sem fæst þannig:— Lán gegn 1. veörétti..................... kr Hlutafé ..................... j förum, væri lagður í sjóS, sem ekki mætti brúka til annars en að auka þennan skipastól. Þó yrði þetta aS vera þeini skilyrSum bundiS, aS viö héSan aS vestan ; ættum heimting á aö hafa í stjórn þeirri, sem landið kysi til að sjá um þennan útveg, ekki færri en 2 til 3 menn, eSa í réttum hlutföllum viS fjárframlög okkac, eftir því sem sú stjórn yrði miann- mörg”. j Nokkrar uniræSur urðu um Alls kr. ÓtS.ooOj þetta, og voru þaS aSalIega þeir Árni Eggertsson, Sveinn Thor- 285,000 j — 230,000 Alls kr. 515,000 J valdsson og séra Fr. J. Bergmann, sem andmæltu tillögu Alberts. — Thorsteinn Oddson kvaðst liafa Borgarafundur. Eimskipafélag íslands. Almennur fundur til aö ákveða um hluttöku Vestur-Islenidinga í efling Eimskipafélags íslands, var, samkvæmt auglýstu fundarboöi í íslenzku blööunum hér, um síSast- liönar nokkrar vikur, haldinn i Good-Templara húsinu á Sargent Ave., á þriSjudagskveldiö í síSast- liöinni viku, þaun 28. Okt. sl. Thos. H. Johnson, forseti undir- búningsnefndarinnar, sem mál þetta hefir Jiaft meö höndum aS undanförnu, skýröi , 'frá tilgangi þessa almenna fiuicfar, og tildrög- um öllum til hans, baö hann þá fundinn að taka aö sér íhugun málsins, og aö gera þau ákvæði í því, sem réttust þættu. Var þá Thos. H. Johnson kosinn forseti fundarins og B. L. Bald- winson skrifari. Jón J. Bíldfell hóf umræður meS ræðu um verzlunarsögu íslands og öröugleika þá, sem þjóS vor á Is- landi hefSi' oröiS aö lúta í sam- göngumálum sínum viö önnur lönd, og þá kúgunartilraun, sem einmitt á þessu ári hefSi veriS gerS til þess aS beygja hana undir ok útlends verzltmarfélags. KvaS hann þaS lífsnauSsyn, aö Vestur- íslendingar leggi nú bræSrum sin- um austanhafs drengilegt liS, til þess aS koma á öruggan fót eim- skipafélagi því, sem nú er ráSgert aS mynda þar. KvaS þetta vera í fyrsta sinni, sem Austur-íslend- ingar einum rórni leituSu liSveizlu Vestu r-íslendinga, og aS neitun vor, aö veröa viö hlutakaupaboSi í Eimskipafélaginu, mundi verSa fyrirtækinu til fjörráða. SkoraSi því á fólk hér vestra aö kaupa hluti í félaginu. Sveinn Thorvaldsson ræddi mál- iS frá fjárhagslegu hliSinni. Sýndi hann verzlunarmagn landsins í út- fluttiun og innfluttum vörum, miö- aS þæði viö verögildi og þyngd. Hve íslendingar væru nú ákveðnir í því, aS tryggja sér verzlun lands- ins í eigin hendur og umráS yfir VQruflutningum til landsins og frá því. Hvatti liann mjög til þess, aS Vestur-íslendingar tæki nú drengi- lega þátttöku í eflingu eimskipafé- lagsins meS ríflegtvm hlutakaupum. Þá bar séra F. J. Bergmann fram svohljóöandi uppástungu, studda af B. L. Baldwinson: “Þar sem hvatamenn aS hug- mvndinni um myndun íslenzks eimskipafélags, til aS halda uppi samgöngum milli Islands og ann- ara landa, hafa Ieitaö til vor \ estur-fsiendinga um hluttöku i fyrirtæki þessu, og “Þar sem vér litum svo á, aö þaö sé þjóð vorri á ættjörðinni lífsnauðsyn aS eiga skipin, seml ganga á milli landa og umhverf- is strendur landsins, og hafa full yfirráð yfir þeim samgöngum sjálf, án þess aö eiga þar undir nokkurri erlendri þjóS, og “Þar sem vér álítum, aö meS þessuværi stigiö hiS stærsta og heillavænlegasta spor í sjálf- stæöisáttina, sem, eins og nú er ástatt er unt að stíga, og “Þar sem vér Iítum svo á, aS fyrirtækið sé hiö arövænlegasta, ef rétt er á haldiö, “Þá lýsum vér, sem erum samankoinnir á fundi hér í Winnipeg, yfir þvi, aS Vestur- íslendingar aettuj aS sýna ætt- jaröarást sína meö því, aS leggja eins mikiS fé af mörkum til þessa fyrirtækis og þeir sjá sér fært, meS því aö kaupa híuti i eimskipafélagi' Islands, og skor- um vér á landa vora víðsvegar hér í Vesturheimi, hvar sem þeir búa, aS liösmna máli þessu af alefli meS riflegum fjárframlög- um”. Albert Johnson flutti því næst langt erindi. KvaSst helzt ekki eiga að ræSa þetta mál, úr því liann ekki vildi stySja fyrirtækiö peningalega, eins og þaö nú er lagt fyrir almenning hér vestra; heföi þó reynt aö gera sér þaö eins ljóst og liann heföi getaS og haft viti til. Hann vildi ekki hnekkja framgangi fyriftækisins hér hjá oss, en vildi reyna aS finna mótbárur gegn þeirri skoöun, aS jiessi félagsskapur sé lifsspursmál fyrir framtíö Islands. Undirbún- ingur þess væri lítill og ófullkom- inn, og áhuginn fyrir því meira sprottinn af æstum þjóöernistil- urö, og fagra buröi. Og unniö hefir hann meö Hjaltalín enska. En alls eigi var til hans hugsaS meS óskinni jieirri, hér í blaöinu, aö fá nýjan mann með ungum kröftum til aS taka viö skólanum. Og Stefán skólameistari er helzt til fulloröinn aS færast um ’ set. Og sjálfur mun hann þess ekki fýsandi. Þetta blessaöa mannleysi hjá okkur! Og Jx> er altaf veriS aö skjalla okkur íslendinga — það. gera gáfumennimir hjá sjálfum okkur — fyrir yfirburöagáfur! Er meiniö frá Hafnarháskóla ? ÞaS- an rétt allir okkar skólamenn komn- ir. Grundtvigsandinn hefir aldrei lagt til lítinn skerf til þessa fyrir- J notiö sín viS Hafnarháskólann. Og tækis, og mundi hafa margfaldaö þá upphæS, ef fyrirtækið heföi ver- iö sér aS skapi. Hann kvaS enga tryggingu fyrir því, aö þetta eim- skipafélag næSi tilgangi sínum, aö fá umráö yfir flutningi til og frá íslandi, meS þeim litlai höfuöstól, sem þaS hugsaSi sér aö byrja aS mörgu beztu kennarar, fróöir og aSferS- enska skólahugsunin in — svo lítiö náö sér niöri hér. Þaö er lastlaust um kennara jx>tt um þá sé mælt, aS þeir eigi ekki i þaö að taka sér harla vandasama stjórn stórs skóla, sem allskonar ó- rækt er í komin. Þeir geta veriS með. Til þess aö annast um alla vöru- og mannflutninga til íslands og frá því, yrSi landiö aS eiga 5 miljón króna skipastól. Vildi hann aö Yestur-íslendingar tækjui aö sér, aö hafa saman i þessu augna- tniöi 3 miljón króna á næstu 10 árum, og Austur-íslendingar legðu til 2 miljónir króna á sama. tíma- bili. Þá væri hugsjóninni að fullu og öllu borgiö. Ýmsir fleiri tóku til máls. AS því búnu var tillaga séra Fr. J. Bergmanns samþykt meS öllum atkvæöum, aö 4 undanskildum. Þá voru þessir níu menn kosnir til aö hafa framkvæmd í málinu framvegis, og meS rétti til J>ess, aS bæta mönnumi úr hinum ýmsu bygSarlögunr viS tölu sína, eftir ástæSum: Árni Eggertsson, Thos. H. Johnson, B. L. Baldwinson, J. T. Bergman. Jón J. Bíldfell, Jó- seph Johnson, Jónas Jóhannesson, Rögnvaldur Pétursson, Aðalsteinn Kristjánsson. Árni Eggertsson las þá upp nöfni þeirra, sem ritaö höföu nöfn sín fyrir hlutum í félaginu, á þessa leið: Arni Eggertsson .. .. kr. 10 000 Ásm. P. Jóhannsson .. — iö 000 J. T. Bergman..........—10 000 Jóseph Johnson.........—10 000 Jón J. Bíldfell..........— Jónas Jóhannesson ... — Loftur Jörundsson ..,.. — ASalsteinn Kristjánsson — Hannes Pétursson .. .. — (Líndal Hallgrímsson' .. — Jóhannes Sveinsson_____ — Sveinn Thorvaldsson .. — Thos. H. Johnson . . .. — Jónas Jónasson.........— Jón J. Vopni.............— Thorsteinn Oddsom .... — B. L. Baldwinson .... —1 Hannes Lindal............— Ólafur Pétursson .. .. — Halldór Halldórson .... —• Hjálmar Bergman .. .. — Gísli Goodman..........— 5 000 5 000 S 000 3 000 2 500 2 500 2 000 250 250 000 000 000 000 000 000 000 500 500 og fræöandi og skylduræknir, og enda gæddir sjón þess — hvort sem eftir tekst aS lifa — aS ung- lingssálin er meira en moöbelgur til ítroönings; en upplag brestur og orku, innra og ytra, til persónu- áhrifanna, sem ungir menn vilja taka og geta búiS aS. En þaö orö liefi eg fengið í eyra frá ýmsum, aS þó aö kæmi “ungur og nýr” kraftur og mikill og góSur, aS stjóma mentaskólan- um okkar, mundi hann engu fá áorkaS; meinsemdin sé of gömul og djúp. Væri nú svo — eg þori livorki aö játa því né neita — mundi bezt aö liætta viS skólahald hér í bæ. Þéss mun nú ekki kost- ur og heimavistir verða vart tekn- ar upp. Verður aö búa viö þaö sem er og reyna aS bæta sem má. Mjög vondum agnúa var j>ó bætt úr meö nýju reglugerðinni, er skólinn fékk aukna sjálfsstjóm. ÞaS skyldi þá vera aö kennara- fundir yrSu skólameistara ofríkir, lögum eöa venjum samkvæmt, og væri það illa farið. Umbótavonin langmest bundin viS persónu rekt- ors, og því þarf svo vel að vanda til hans. Hann verður að vera sem einvaldur; en lanrstjómar- innar um að dæma, hvort hann nýtist til verksins, og reka hann frá aö öörum kosti. Þ&ö var óskaplegt ástand hér áSur fyr, enda til stórspillingar, er málskot var frá rektor og kennarafundi til stiftsyfirvaldanna, þaSan til lands- höfSingja, og svo þaöan til ráð- gjafa í Kaupmannahöfn. “Þau vilja vera meö.nefið í hverjum koppi” man eg aS Jón gamli rektor sagði við mig uppi á skólagangi. undir lok vertiSar sinnar, um stiftsyfirvöldin. ASsókn aö mentaskólanum mun vera meö mesta móti; um 150 nú á skólanum. Komu í haust 13 frá Akureyrarskóla. Á þinginu 1903 vék skólamálanefnd í neðri deild aS því, að æskilegt væri aS taka Þúsundir manna, sem oröiö hafa heilsulitlir, hafa haft stór- mikiö gagn af hófsamlegri brúkun á DREWRYS Redwood Lager Hreinasta malt-tonic Æfinlega eins á bragö i6 og jafn góöur. REVNIÐ 1>AÐ ROBINSON & Co. Limited Kvenbúningur Haustkápur ungra stúlkna $4.50 Yfirhafnir úr klœði handa kvenfólki, verð . . . $10.00 Svört nærpils úr moire, heatherbloom og satin, 36 til 42 þml. á lengd . . $1.25 Hvítar treyjur, fyrirtaks vel sniðnar og saumaðar, úr bezta efni....$2.50 Náttklæði úr bezta efni, vel sniðin og saumuð 85c. Drengja-buxur af ýmsum lit og gerð á 29c, 55c og l5c -áhöld Þessi mynd sýnir Milwaukee steínsteypu Vjel Spyrjið eftir verði THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. « 764 Main St., - - Winnipeg, Man R0BINS0N * Co. mited Lífið er fallvalt ...líf trébala eiia' t r é f ö tu Spaiið tima--- skap--skildinga--- pví að nota áhöld sem aldrei virðast slitna Ðóin til úr Spyrjid. kaupmenn Eddy's trefjavöru Alveg eina gott og Eddy’s eldspítur KARLMANNA BUXUR Hentugar á vorin. Hentugar til daglfgs brúks Hentugar til vinnu Hen ugar til spari. Hver sem kaupir buxur hér, verður ánægður með kaupin. Þær eru þokkalegar og end- ast vel, seldar sanngjarnlega. Venjiö yöur á aö koma til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, títlbúsverxlun f Kenora WINNIPEG Dominion Hotel 523 Main St. Winnipeg Björn B. Halldórsson, eigandi Bifreið fyrir gesti Sími Main 1131. Dagsfæði $1.25 upp skólagjald viS lærSaskólann, 30—50 kr. um veturinn. I þeirri nefnd var núverandi ráSherra for- maöur, skólameistarinn á Akur- eyri skrifari og sá er þetta ritar framsögumaður: “SíSur en ekki ástæða til þess, aS örva aðsókn aS lærðaskólanum fram yfir beinar þarfir”. mælti þar enginn á móti. Væri það hiS þarfasta verk aS taka upp skólagjald hér viö menta- skólann, og mætti, er rúm og tími væri til, færa góö og gild rök fyrir því. THOS, JACKSON & SON BYQQINQAEFNI ÁÐALSKRIFSTOFA og birgðaból 370 COLONY ST TALS. Sherbr. 62 og 64 WINNIPEQ, MAN. GEYMSLUPLÁSS: Vesturbœnum: horni Ellice og Wall St., Fón Sherb. 63 I Elmwood: horni Gordon og Levis, Fón, St. John 498 I Ft. Rouge: Pembina Higbway og Scotland, Vér seljum þessi efni í byggingar: Múrstein, cement, malað grjót,' (allar stærð.), eldtraustan múrstein, og eldleir, Flue Lining, möl, Hard- wall Plaster, hár, Keene’s Cement, hvítt og grátt kalk, hydrated kalk, viðar og málm lath, gyps, Rubble stone, Sand, ræsapípur, weeping drain Tile, Wood Fibre Plastur, Einnig Mortar, rautt, gult, brúnt, standard og double strength black. * A mararbotni. Djúpt á mararbotni, þar sem sólin aldrei skín, stendur höll hafkonungs- ins. í kvöld er glatt á hjalla , því yngsta dóttirin kemur nú heim. Hún1 hafSi veriS lengi i burtu, fengiö að sjá sólina. séö hana rísa í allri sinni dýrS, séS blómin brosa viö komu hennar, og gráta er hnn kvaddi á kvöldin. Hún hafSi heyrt söng, sem ómaöi af gleði og sorg. Hún hafði séS öldumar léttar og glaöar hoppa aö ströndinni. Hún haföi séð mán- ann og álfana með kórónur og blys, og hún hafði séð mennina. Þessi heimur, sem hún nú var að kveðja, var fagur og yndislegur, en niðri þar sem hún bjó var svo dimt. En hún varð að fara, og enn einu sinni rétti hún út hendurnar á móti sólinni, ^ins og hún væri að biðja hana að ljá sér einn af geislunum með sér niður í myrkrið, en sólin var þá að hníga. Og hún kom heim og henni var fagnað með söng og gleði. En hún heyrði ekki sönginn og sá ekki gleð- ina, því hugurinn dvaldi hjá ljósinu. Henni voru færð blóm, en það voru ekki þau, sem greru í sólarljósinu, og þyrnar þeirra stungu hana. Og vin- irnir hurfu. Þögul og einmana sit- ur hún á köldum þarabekk og hlust- ar skjálfandi á vonina, sem situr með hörpuna og leikur á síðasta óbrotna strenginn. 3. Sept. 1913. Hugrún. FURNITURE M< L*», •' — 0VERLAND J. J. Swanson & Co. Verzla meS faeteignir. S)A um leigu á Kútum. Annaet Un og eMlábytgíir o. fL 1 M.BERT4 B10CK. Pertage & Carry Phon* Matn 2597 FORT ROUGE THEATRE Hreyíiraynda leikhús Beztu myndir sýndar J. JÓNASSON, eigandi. Eg hefi 320 ekmr af landi nálsegt Yarbo, Sask. (H sect.J, sem seljast á með góðum skilmálum; eign t eða um- hverfis Winnipeg tekin í skiftum. A landinu eru um 90 ekrur plægðar og af þeim 50 undir akri nú. Alt landið inn- girt og á því um þúsund doll. virði af húsum ásamt góðu vatnsbóli. 5. SIG URJÓNSSON, 689 Agnes Stræti, Winoipag Piltar, hér er txki- fxrið Kaup goldiB meSan þér læriö rakara iCn ( Moler skól- um. Vér kennum rakara iön til fulinustu á tveim mán- uöum. Stööur útvegaöar aö loknu námi, ella geta menn sett upp rakstofur fyr- ir sig sjálfa. Vér getum bent yöur á vænlega staöi. Mikil eftirspurn eitir rökurum sem hafa útskrifast frá Moler skól um. Variö ykkur á eftirherm- um. Komiö eöa skrifiö eftir nýjum catalogue. Gætiö aö nafninu Moler, á horni King St. og Pacific Ave., Winni- peg eöa útibúum í 1709 Broad St.. Regina og 230 Simpson St., Ft. William, Ont.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.