Lögberg - 06.11.1913, Blaðsíða 8

Lögberg - 06.11.1913, Blaðsíða 8
é LÖGBEKtí, FIMTUDAGINN 6. Nóvember 1913. VÉR RANNSOKUM AUGU SLÍPUM AUGNAGLER SEUUN GLERAUGU 8em henta, og með því að vér erum mjög reyndir í gleraugna gerð, þá göngum vér svo frá þeim, að þau verði þægileg og hæfileg til fram- búðar. Limited H. A. NOTT, Optician 313 Portage Ave. ALLAR ÍSLENZK AR KONUR þurfa að vita það, að hjá Brynj- ólfi Árnasyni fást ætíð BEZTU matvörur með afar sanngjörnu veVði, Það votta þeir sem hjá honum kaupa. Reynið það íyr- ir sjálfa yður e nusinni— og sannfærist. B. ÁRNASON, Sargent og Victor. St. Ta'simi: Sherbrooke 112 0 TIL JOLA! BLÁ-STÁL Victoria Range Nú aÖeins $28.75 FRAM AÐ JÖLUM hef eg ákvarÖ- að að selja allar mahreiðsluvélar með stórum afföllum fyrir peninga út í hönd eða 30 daga tima til áreiðanlegra við- skifta vina. Eg heli tólf mismunandi tegundir úr að velja. Pöntunum utan- af landi sint sama dag og þær koma ef borgun fylgir. Skrifið eða Fónið. B. j Hardware Merchant Wellington og Simcoe, Winnipeg Phone Garry 21 90 Heim til íslands fóru eftir helg- ina, síöustu heir Halldór Guö- mundsson frá Isafiríi og Davíö Jónsson frá Selkirk; hinn síöar- nefndi til BorgarjarSar. Þann 2. Nóv. gaf séra R. Mar- teinsson saman í hjónaband aö heimili sínu 493 Lipton stræti, þau Miss Friöu Sveinsson, Nes, Man. og Mr. Joseph Rasmussen, Erin- view. Ur bænum Vér viljum benda lesendum Log- bergs á auglýsingu herra E. Thor- valdssonar á Mountain N. D. er birtist á öörum staö í blaöi þessu. Dans veröur haldinn hér eftir í Goodtemplarahúsinu á hverju laugardagskveldi kl. 8.30, sem segir í auglýsingu annars staöar í blaöinu. Herra J. S. Bergman á Gardar N. D. hefir tekiö aö sér umboö og innheimtu fyrir blaöið á Gardar og Edinborg póstliúsum og herra Ólafur Einarsson á Milton N. D. hefir innheimtu og urnboð fyrir blaöiö á Milton pósthúsi., Þetta eru kaupendur blaðsins á ofan- nefndum pósthústim beðnir aö at- huga. Stúdentafélagsfundur! verður haldinn næsta laugardagskveld kl. 8. í fundarsal Únitara. — Á fundinum veröa mörg mikils- varðandi mál rædd. Einnig fer þar fram góð skemtun. Alt nýtt námsfólk, sem hugsar sér að ganga í félagið, er beðið að koma. á þennan fund. — Alt félagsfólk er ámint um að koma stundvíslega. Séra Guttormur Guttormsson frá Churehbridge, Sask, var hér staddur eftir helgina. ÍSLENZKI LIBERAL KLUBBURINN heldur fyrsta fund sinn eftir sumarhvíldina í GOODTEMPLARA - SALNUM ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ ll.Nóvember JBZTs. 8 Á fundi þessum fer fram útnefning embættismanna, ásamt fleiri á- ríðandi málum sem liggja til umræðu. Það er sérstaklega áríðandi ao allir meðlimir klúbbsins sæki fundinn. Ennfremur eru allir þeir sem Klynntir eru stefnu frjálslynda flokksins vinsamlega boðnir á fundinn. M. MARKCSSON, forseti. Herra Kristinn Stefánsson, skáld, og kona hans eru flutt til borgar og hafa sezt hér að. Paul Johnston Real Estate , & Financial Broker S12-314 Nanton Rnildlng A horni Main og Portage. Talsími: Maln 320 Útsölumenn H. S. Bardals að bók- um og jólakortum:— K. S. Askdal, Minneota, Minn. G. V. Leifur, Pembina, N,D. Thórir Björnsson, Duluth, Minn. Magnús Bjarnason, Mountain. Mrs. Job Sigurðsson, Upham, N.D. Jón Jónsson, Svold, N.D. Andrés Danielsson, Blaine, Wash. J. S. Bergmann, Garðar, N. D. Mrs. Dagbjört Thorsteinsson, Point Roberts, Wash. E. H. Johnson, Spanish Fork, Utah Jón Jónsson frá Sleðbr. Siglunesi. Miss M. Erlendsson, Reykjavík, M. Aug. Johnson, Winnipegosis, Man. Chr. Hjálmarsson, Candahar, Sask. G. G. Goodman, Wynyard, Johnson og Laxdal, Mozart. H. G. Nordal, Leslie. Gísli Egilsson, Lögberg, Sask. Gunnar Jóhannsson, Yarbo, Sask. Guðni Eggertsson, Tantallon, Mrs. G. Valdimarsson, Wild Oak. Sig. Sölvason, Westbourne. Mrs. S. Abrahamsson, Crescent. Eiríkur Jóhannsson, Árborg. Mrs. Guðr. Pálson, Árborg. Stef. Eldjárnsson, Gimli. Jósep Davíðsson, Baldur. G. J. Oleson, Glenboro. Jón Ólafsson, Brú. N. E. Hallson, Lundar. Jac. Guðmundsson, Vancouver. Th. J. Gíslason, Brown. Bjarni Marteinsson, Hnausa. Ms. B. Thorsteinsson, Selkirk. Oliver Johnson, Winnipegosis. Vict. Eyjólfsson, Icel. River. Sv. Árnason, Seattle. Jón Jónsson, Edmonton. Thomasson’s Bros., Hecla, Man. Ólafur Jakobsson, Swan River. Svb. Loftsson, Churchbridge. B. - Methusalemsson, Winnipeg. Nikulás Snædal, ísafo!d.\ Gestur Jóhannsson, Poplar Park. Concert og Social. heldur( söngflokkur Fyrsta lút. safnaðar á föstudagskvekl 14. Nóv. Theodor Ámason fiðluleik- ari skemtir á samkomu þessari, og þykir sjálfsagt, að marga fýsi að heyra hann, þann velþekta fiðlu- leikara. Söngflokkurinn kvað ald- rei hafa verið í betra lagi en nú, og ætti það að örva aðsókn að samkomu þessari, því a8 söng- flokkurinn lætur svo sem að sjálf- sögðu til sin heyra. Verða sungn- ir einsöngvar, og með fleiri rödd- j um bæði karla og kvenna. Veit- | ingar á eftir. Byrjar kl. Inngangur 35C. , Á þriðjudaginrí lögðu upp héð- an áleiðis til San Francisco Cal. þau Mr. og Mrs. J. G. Christie. Þeim varð samferða Mr B.aldur Benediktsson til Seattle, og ef til vill alla leið suður. Tveir kven- menn voru einnig í förinni, áhang- andi þeim Christie-hjónum. Góð tíð undanfarna viku, heldur hlýrra í veðri síðustu daga. GOOD - TEMPLAR HALL á hverju laugardagskveldi frákl. 8.30 til 11.45 INNGANGUR 25 cts. SNOWDRIFT BRAUÐ er vel bakað brauð, alveg eins i miðju eins og að utan Er létt í sér og bragðgott, og kemur það til af því að það er búið til í beztu vélum og bakað í beztu ofn- um. 5c brauðið TheSpeÍrs-Parnell Baking Co. Ltd. Phone Garry 2345-2346 Pappír vafin utan um hvert brauð Ashdown’s Mantels, Grates og Kerbs. Kolahylki úr eir ....................................$8.00 til $33.00 óskreyttar ofnplötur með svörtum tiglum.........................$3.50 Svartar ofnpiötur með koporprýðl................................$4.00 Póieraðar ofnplötur úr eir með tigla lagi, frá.......$6.00 til $55.00 Ox. eir ofnpiötur með tigla lagi................................$6.00 Gneistahlífar, mjög margvíslegar, úr Brush Brass, PoUshed Brass, Liglit Catltedrul Glass, Black and Copper, frá $1.50 tll $35.00 Fireside Companions, svartir, úr járni..........................$4.00 Fireside Companions, úr kopar..........................$6.50 og npp Kolatengur........................................................75c Kolag-rindur úr Brnsh Brass, Ox- kopar, Ox. eir og svartar frá.................................................$12.00 og npp Kafmagns Grate, 3 og 4 brennarar. Skoðið vora rafmagns- ofna í baðstofnr, nppsettar..................................$15.00 Frábært úrval af Mantels í svefnstofur, Golden Oak, Early EngUsh og Unl'inistiod Oak, með Grate, tigla nmbúnaði og arni; uppsettir fyrir frá.......................$32.50 tU $130.00 Skoðið inn í gluggana hjá ASHDOWN’S MANTEB DEPARTMENT — A þriðja lofU. Kæru skiftavinir! Þetta er sá tími sem þér vana- lega kaupið ríflega til vetrarins I og undirgengst eg að selja yð- ur nauðsynjar yðar með eins lágu verði og mögulegt er að kaupa þær fyrir annarsstaðar. Hér á eftir eru i. d. mínir prís- ar á nokkrum tegundum: Gott kaffi brent 20c pundið Raspaður sykur I 7pd fyrirdoll. Molasykur 16 pd fyrir dollarinn Haframjöl 6 25c pakkar fyrir “ 1 5c flanel fyrir I lc yarðið 25 kvenboli fyrir hálfvirði 100 góða eikarstóla, vanalegt verð á þeim .1 1.25, nú 85c á meðan þetta upplag endist. Stóran kassa af græneplum á $2.15 kassinn. Líka gef eg 20 pund af sykri fyrir dollar, hvort heldur mola eða raspað með hverri $5 verzlun móti peningum. Eg borga 25c fyrir smjör pund- ið. 25c fyrir eggja tylftina, 12c pundið í húðum. Jarð- epli 50c bushelið. Vinsamlegast, E. Thorwaldson, Mountain, N. D. \BtmB AWtt U ______ • INCOR PORATED 1670 KIRIIRT C. IURBIDGI, STORES COMMISSIONIR Húsbóndinn tekur eftir því, að Hudsons Bay loðskinn eru allra bezt að kaupa. Fyrirtak að því leyti — að gæðin eru alveg áreiðanleg, og sá, sem þau ber, fær full not af þeim. 1 öðru lagi eru sniðin í bezta lagi , ?okkaleg og hentug og prísarnir sann- gjarnir og rýmilegir. Nú er bezta færi til að ganga í valið. Úrvalið er margbreytt og nú er liægt að eignast allra beztu skinn fyrir sama verð og þau, sem búið er að velja úr. Falleg loðföt fyrir föður og son, loðskinn og loð- fóðruð föt. Yfirhafnir Karia Bagðar noðskinnum Ytra borðið úr góSu blaek beaver, fóðrað með egta austur Canada muskrat, breiður kragi úr egta oturskinnl og skorningar í; leður I handvegum. VerS $65.00 Ágætar Raccoon Yfirhafnir Karia Með háum kraga; hvert skinn útvaliS í þessum yfirhöfnum, loðin og vel samsett. Millifóður úr góðu stoppuðu og stönguðu fóSrl; leSur 1 handveg- um; 50 þuml. á sídd. Allar stærSir 38 til 50. VerS........................................$125.00 Yíirhaínii' Karla með Chamols Fóðri MeS otudskinns kraga, fyrir $48.50. Ytra borS úr góSu svörtu béaver klæSi; miliifóSur í þeim öll- um; gott chamois skinn; kragi úr egta oturskinni meS skorningum. Allar stærSir 36 til 46. VerS........................................ $48.50 Karla Húfur úr Electric Seal MeS fallegu driver lagi og degi, elns og nú er tízka. Búnar til úr beztu skinnum og fóSraSar meS stönguSu fóSri aS innan. Allar stærSir. VerS..........................................$5.00 Coðkragar Karla. Úr þýzku otudskinni, loSnu og dökku; fyrirtaks góSu, fóSraSir meS brúnu satin, stoppuSu fóSrl og hægt aS festa þá á vanalega kápukraga. Full stærS. VerS....................................$6.50 Sama og hinir, aS eins minna verS...........$5.50 Sérstakt verð á loðfóöruðum karlm. kápum á $38.50 Yfirhafnir úr vel ofnu svörtu klæSí, tvlhneptar og alfóSraSar meS marmot skinni; mjög sterkt og hentugt loSfóSur. Kraginn úr loSnu, dökku otter marmot, meS skaraSsniSi, vlSar og vel gerSar. GóS yfirhöfn fyrir þann prls. pessa viku.............................$38.50 Fallegar loðflíkur fyrir móður og dóttur, muffs, kápur og loðskinnagripir, Hat Coats handa kvenfólki—Úr dökkum skinn- um, fóSraSar brúnu satin; 50 þuml. langar. Stór kragi og uppslög.........................$85.00 Kussian Pony Coat, svart—GóS skinn, kragi breiS- ur, Persian lamb, ásamt uppslögum. FóSur, grátt satin. 50 þuml. sltt. Hnept meS silki hnepslum og slvalningum..............................$85.00 Xear Seal Coats—Út góSum skinnum, meS kraga og uppslögum. FóSur brúnt satin. Semi-fitting sniS.....................................$95.00 Stór Muff með koddalagi—Úr dökkum rottuskinn- um, fóSur brúnt silki, meS klóm og hala . . $16.50 Persian I.amti Muff—MeS koddalagi, fóSur svart silki, rykt á hliSum.....................$29.50 Near Seal Muffs — Stórar meS koddalagi, silki- fóSur, ryktar á hliSum...................$12.50 Near Seal Muffs—meS koddalagi, $8.00 til $12.50 Marmot Throws og Stoles........$5.50 til $18.00 Marmot Muffs...................$6.50 tll $15.00 Perclan í.amb hálskragar......$22.50 til $97.00 Persian Lanib Muffs...........$25.00 til $60.00 Hudson Seai >luif..............$15.00 tU $35.00 Hudson Seal Ttirous...........$25.00 tll $45.00 Hvít Thibet loðsklnn barna......$3.95 og $6.00 líat Coats barna..............$29.50 til $55.00 Oppossúm húfur barna......................$5.50 ltat húfur bania................$3.50 tU $5.50 PREMIUR ókeypis fyrir ROYAL CROWN sápu umbúðir. VA8AHNÍFUR, í-intilaía5ur, úr góSu st&li og me8 stálkinnum. ókeypis fyrlr 50 Royal Crown sápu umbúölr. Samskonar hnlfur með tveim bltföum, ókeynis fyrlr 75 sápu umbúöir. SPÆNTR barna og Food Pusher (metJ Avalon lagi) Meb þykkri silfur- húð. Fyrirtak að gæðum og tekinn 1 ábyrgð að hald- ast I mörg ár. ó- keypis fyrir 250 umbúðir. BABNABOLIJ No. 111 — Satin graflnn, gyltur. Er sendur ókeypis fyr- ir 75 umbúöir. VEKJARAKLUKKA 301— Bezti nýsilfur- kassi, með mlnútu vísir og stoppara til aö taka fyrir hring- inguna. — ókeypis fyrir 200 urabúBir. ViBtakandi borgi og burCargjald. Búinn til úr góöu stáli er “NOHONE” RAKIINIFUR óg smlöaður af beztu þýzku smiöum og algerlega gallalaus. Pessi rakhnífur er tekinn í ábyrgö af fulltrúum verk8miðjunnar hér í landi. Hér fá þeir, sem halda upp á gamal dags rakhnífa, tækifæri til að eignast góðan rakhnif. ókeypis fyrir 600 Royal Crown sápu umbúðir. Burðargjald 10 cent. Vér höfum margvíslegt úrval af premíum, sem henta á hverju heimili. Myndirnar sem hér eru sýndar eru teknar af handa hófi. Vér höfum aðra gripl 1 hundraða tali. Stórt úrval af öðrum premíum. Sendið nafn og áritun. Vér skulum senda yður verðékrá vora ókeypis. The Royal Crown Soaps PREMIUM DEPARTMENT ‘H” WINNIPEG, MAN. LYSTUGT! Indælt brauð, er skera má í mjalla- hvítar, hreinar sneiðar, mjög smá- gert og hreint, svo að ekkert má við jafnast. Svo er CANADA BRAUÐ Búið til úr ágætu hveitimjöli, sem hefir meiri hollustu og þróttg' fandi eiginlegleika en venjulegt brauð. Borðið það sem Vezt er. Það kostar ekkert meira en það sem er aðeins í meðallagi. A lirgóðirmat- sölumenn selja það. Biðjið um CANADA BRAUÐ 5 cents hleifurinn. Fón Snerbr. 2018 Sölumenn óskast til að selja fyrirtaks land í ekrutali, tilgaiðanats rækturar. Landið er nálægt Transcona, hinu mikla iðn- aðarbóli. Jarðvegur er svartursvörður á leir. El> kert illgresi. Mikill ágóði í vændum, bæði fyr- ir þann sim kaupir og fyrir sölu- mann. Verð $385.00 ekran $20 niður og $10 á mánuði, eða með þeim kjörum; sem um semur. J. A. Kent & Co. Ltd. Fasteignasalar 803 Confeceration Life Bldg., Winnipeg, Man. „Ragaðu það ekki bróðir“ Komið nú úr öllum áttum, ótal hefeg kindarhausa, eg sel þá þegar svona’ er fátt um sjö cents stykkið, g a 11 a 1 a u s a. Einnig.'efni í blóðmör og lifrarpilsur. Meira hangiket á laugardaginn, og ótal fleiri vörur með syr gjé adi góðu verði. S. 0. G. Helgason Phone: Sherbrooke 85 0 530 Sargent Ave., Winnipeg 8krifstofu Tals. Main 7723 Hoimilis Tals. öhcrb. 1 704- MissDosiaC.Haldorson SCiENTiFIC MASSAGF:. bwedish ick Gymnasium and Manipula- tions. Diploma Dr. CIod-Lansens Institute Copenhag en, Denmark. bace Massage and Elcctric Treatments a Specialty Suite 26 Steel Block, 36O Fortage Av. Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronlo og Notre Farae Phone HelmllfN Oarry 2988 Garry 899 Company Bestu skraddarar og loðskinna salar. Lita, hreinsa, pressa, gera við og breyla fatnaði. Bezta fata efni. Nýjasta tízka. Komið og skoðið hin nýju haust og vetrar fataefni vor. 866 Sherbrooke St. Fón G. 2220 WINNIPEG <MB«aWMBEaWWiMWr> Tals. Sher.2022 R. H0LDEN Nýjar og t rúkaðar Saumavélar. Singer, White, Williams, Raymond, New Home,Domestic,Standard,Wheeler&WiIson 580 Ellice Ave., við Sherbr. St. Winnipeg HOLDEN REALTY Co. Bújarðir og Bæjarlóðir keyptar se dar og teknar í skiftum. 580 Ellice Ave. Talsími Sher. 2022 Rétt við Sherbrooke St. Opið á kveidin FRANK GUY R. HOLDEN Whaley’s! „ Lyfjabúð |e ™ Verziun gcgrn um tnlsíma. Ekki skuluS þiö væta ykkur og verSa. innkulsa meS þvl að fara nlSur 1 bæ til a$ kaupa lyfjatiúSa vörur. Bara fónitS okkur. Sendisveinn vor mun koma eftir lyf- seðlinum og koma með lyfiS til baka um hæl. Eða segis oss, hvaö yður vanhagar um, viS skulum senda þaS. Ef þér þurfiS aS hafa hraSan viS, þá mun fónn vor spara ySur mikinn tlma. FRANK WHALEY þrescnption TlrugQist Phone Sherbr. 258 og 1130 íc T'J”'I’'I,T 'L ’E 'ET 'E TT T 'L T1 'T'T'T'E 'k T 'I' Auglýsið í LÖGBERGI Shaws 479 Notre Dame Av. Stærzta, elzta og bezt kynta verzlun meS brúkaöa muni í Vestur-Canada. Alskonar fatnaöur keyptur og seldur Sanngjarnt verö. Phone Garry 2 6 6 6 Húðir og loðskinn Hæsta verð borgað fyrir húðirogloðskinn Skrifið eða komið eft- ir ókeypis verðskrá. F. W. K U H N , 908-910 Ingersoll Str., - WINNIPEC Séra K. K. Ólafsson frá Moun- tain N. D. var staddur hér í borg- inni eftir helgina.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.