Lögberg - 13.11.1913, Síða 1

Lögberg - 13.11.1913, Síða 1
Þegar nota þarf LUMBER Þá REYNIÐ THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. WINNIPEO, MAN. Furu Hurdir, Furu Finish Vér höfum birgðimar THE EMPIRE SASH & DOOR CO.. LTD. WINNlrKG, MAN’. 1 26. ARGANGUR MACDONALD KOSN- INGIN DŒMD ÓGILD. Þingsætið autt, Lögmaður Morrisons viður- kennir kosningasvik til ógildingar á þing- setu conservatívans Morrisons. Kæra útaf Macdonald kosning- unni kom fyrir dómstólana á mánudaginn var, og urðu þau úrslit þess máls, aö dómendur dæmdu ó- gilda kosninguna. Rannsókn eSa próf á kæruat- riSum gegn kosning þessari fór ekki fram, því aS lögmaSur hins ákæröa viSurkendi fyrir dómendum aS umboösmenn skjólstæSings síns, Mr. Morrison, hefSu beitt kosn- ingasvikum, svo alvarlegum, aS nægðu til ógildingar á kosningunni, og bauS þaS, aS Mr. Morrison greiddi allan kostnaS af málinu leiSandi, svo sem þaS væri þá kom- iS. Var málarekstri þar látiS staS- ar nema og ógildingardómur upp kveSinn. Kæra gegn Morrison, persónulega um saknæma hlutdeild í kosningunni, og gagnkæra í sömu átt gegn andstæSing hans, Richard- son, voru dregnar til baka. Hér á eftir' fer brot af aSalkær- unni, sem fram var borin gegn kosningu conservativans Morri- sons. Kœru atriðin eru meSal annars þau, aS umboSs- menn stefnda hefi meSan á um- ræddri kosningu stóS og á undan henni gert sig seka: 1. Um mútugjafir og óleyfileg áhrif, ,sem í kosningalögum séu bönnuS, 2. Um aS gefa, lána og umlir- gangast aS gefa og lána, og svo aS bjóSa, lofa peningum og annari verSmætri þóknun, og aS lofa aS útvega og reyna aS útvega peninga og aSra verSmæta þóknun til handa at- kvæSisbærum mönnum í kosn- ingunni, í þeim tilgangi aS fá kjósendur til aS greiSa at- kvæSi, eSa láta þaS vera, í kosningunni, 3. Um aS lofa og reyna aS út- vega embætti, stöSu og atvinnu til aS fá kjósendur til aS greiSa atkvæSi, eSa láta þaS vera, í kosningunni. 4. Um aS veita gjafir, lán, til- boS, ádrátt, vera í útvegunum og ýmislegum samningum í þeim1 tilgangi aS fá nefndan Morrison kosinn til þingsetu á sambandsþingi. 5. Um aS borga fyrirfram og láta borga fyrirfram, borga peninga til manna til mútu- borgana í sagSri kosningu, og ‘um aS endurgreiSa mönnum peninga, greidda af slíkum í nefndri kosningu, um aS láta í té og leggja til drykk og aSra hressingu á sinn kostnaS meSan á kosningunni stóS og aS borga fyrir og undirgang- ast aS borga fyrir slíkan drykk og um að endurgjalda mönnum peninga, er notaS höfSu þá til aS gefa og Iáta í té drykk eSa aSra hressingu í kosningunni, á útnefningar og kjördegi, í því skyni aS lokka kjósendur til aS greiSa at- kvæSi eSa láta þaS vera, í nefndri kosningu. 6. Um aS viShafa ótilhlýSileg áhrif og ógnanir og um aS hafa reynt aS ógna kjósend- um til aS kjósa eSa láta vera aS greiSa atkvæSi í kosning- unni. 7. Um. þaS lagabrot aS greiSa at- kvæSi undir fölsku nafni (per- sonationj. 8. Um aS greiSa atkvæSi og lokka og fá kjósendur til aS greiSa atkvæSi í kosningunni, sem áttu ekki atkvæSisrétt • í henni og sem þeir vissu aS áttu ekki rétt til atkvæSa- greiSslu í henni. I kærunni er sömuleiSis tilgreint, aS fylkisstjórnar ráSherrar og fleiri, hafi veriS riSnir viS og lát- iS til sín taka kosningu stefnda, og til þess aS koma fram og fá í gegn kosningu stefnda Morrisons, og hafi þeir gefiS fyrirskipanir til frSdómara, löggæzlumanna, lög- reglu embættismanna, spæjara, umboSsmanna og annara, að hand- taka, fangelsa og halda föstum ‘í fangelsi, mönnum, innan kjördæm- isins, starfandi aS því, aS æskja atkvæSa fyrir R. L. Richardson, íog að þessir friðdómarar o. s. frv„ væru, þegar þeir frömdu þetta og þegar áSurnefndar þóknanir voru gefnar, launaSir af og í starfi fyr- ir Manitoba stjórn, og aS friSdóm- arar o. s. frv., hafi ranglega, af illvilja og án nægilegra saka, hand- tekiS og látiS handtaka, samkvæmt stefnum útgefnum og nafnlausum til þeirra, og samkvæmt öSrum stefnum, útgefnilm sviksamlega, í illum tilgangi, lögum gagnstætt, marga menn í nefndu kjördæmi, er stunduSu eftir atkvæSum fyrir nefndan Richardson, er voru svift- ir frelsi sínu og settir í fangelsi, og meS því móti hindraS þá frá aS sækja eftir atkvæSumi í kosn- ingunni og fylgja fram kosningu hins nefnda Richardsons. I kærunni greinir ennfremur, aS þessir menn ha.fi haft rétt til aS æskja atkvæða, og aS meS fang- ' elsun þeirra hafi réttindi til frjálsr- ar umræSu og málfrelsis og réttindi til aS leita atkvæða í nefndri kosn- ingu, veriS brotin á bak aftur og að engu gerS af hinum nefndu friSdómurum o. s. frv. Af öllum þessum ástæSum beiS- ast kærendur þess, aS kærSi verSi álitinn ranglega kjörinn og kosn- ing lians ógild. Löggjöf á Norður- löndum. Nefnd hefir setiS á rökstólum, útnefnd af stjórnum Danmerkur, Noregs og SviþjóSar, til þess aS leggja grundvöll aS sameiginlegri löggjög um borgaraleg mál. Hún hefir starfað um alllangan tíma og hefir orSiS vel ágengt, aS sögn. Sá hluti nefndarinnar, sem hefir meS höndum löggjöf um fjársýslu- mál, hefir samiS Kaupabálk, samningabálk og fleira, er vel hef- ir veriS tekiS. Annar hluti nefndarinnar hefir komiS sér saman um löggjöf, er kalla má sifjabálk, um trúlofanir hjúskap, skilnaS og bamafóstur fadoption). Þar í eru meSal ann- ars ákvæSi um skaSabætur fvrir heitrof, ef annaðhvort hefir beSiS halla eSa baga aS því. Þar er og til tekiS, að piltar megi ráSa gift- ingu sinni 21 árs gamlir eSa eldri. stúlkur t8 ára eSa eldri, ella þurfi samþykki foreldra til. Þeirn sem bilaSir eru á geSsmunum er bönn- uS gifting, sömuleiSis þeim, sem þjást af vissum sjúkdómum, nema hin heilbrigða persóna viti af og gangi. í hjúskapinn aS því vituSu. Borgaraleg hjónavígsla er einhlít til löglegrar giftingar, samkvæmt uppástungu nefndarinnar. Um hjónaskilnaS skal sú regla gilda, aS hann fáist eftir eitt ár, ef báS- ir partar eru því samþykkir, ella alls ekki nema meS dómi. — Frum- vörp þessi verða lögS fyrir þing allra landanna á næsta ári, aS því er sagt er. — Svo er aS sjá af landsreikn- ingum, sem tekjur landsins i þá sjö mánuSi, sem liSnir eru af fjár- hagsárinu, hafi numiS $101.103,- 314, sem er um 5 miljón dölum meira, en tekjurnar námu um sama tímabil i fyrra. Landstekjurnar í Október mánuSi námt; $14.225.- 598, sem er hálfri miljón minna en í sama mánuSi siSastliðiS ár. Út- gjöldin fvrir Október mánuS í ár voru þó \ V\ miljón hærri en í fyrra. ÞaS er sama hvaS tekjum- ar aukast mikiS — stjórnin er al1a tiS viss aS auka útgjöldin meir en því nemur. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 13. NÖVEMBER 1913 NÚMER 46 Heillaósk til Eimskipafélags Islands. Sjálfstæði o T sjálfstjórn, efnaleg og andleg: einkunn í nútíð, framtíð — sjóveg, landveg! ^VIGLINGAÖLDIN er endurfædd! Vorið er hjá oss! Arsól hins komandi hásumars, víktu ei frá oss! Fornöldin vonbjarta framtíð í arma sér tekur, frægð sinni og dýrð hana krýnir, og örvar og vekur. Smám saman komumst vér leiðina lengra og hærra, —langskipum fjölgar, og kraftarnir finna sér stærra hlutverk að vinna, sem landvörn og þjóðarvörn lýtur, -—losar um fjötra og okið að síðustu brýtur. Stríðsmenn vors föðurlands! Blóðrisa í böndum vér sjáum barn vorra drauma—vort frelsi, sem a’ilir vér þráum: íslenzka ríkið í helgustu hugmyndum borið— hjartkæra, elskaða þjóðlífsins komandi vorið! Bræður og systur! Þótt stórt eigi stígið vér fáum, strikinu þráðbeinu höldum unz takmarki náum, Landást og þjóðást vor heimtar af hendi vér ynnum hluttöku drjúga -vér einhuga tölum og vinnum. Tökum nú, Vestanmenn, fast á, og allir í einu. Afram til sigurs, og þokumst ei rá fyrir neinu. Brennandi áhugans samtök og átok oss orni, íslenzka seiglan oss styðji og þrótturinn forni. Setjum nú, Auð jötun, lausan til landsins vors þarfa, látum hann hamraman knýja fram öflin til starfa. Sýnum nú allir — hver einasti íslenzkur maður, ís'and sé lífs vors hinn kærasti, helgasti staður! Hér er sá máttur, sem framkvæmd úr hugviti hrífur. Hér er sá kraftur, er starfrækt fær mynd þá, er svífur sjón vorri fyrir. — Hvort mun eigi draumur sá daga: — draumurinn íagri, að vér verðum, Island, ÞÍN saga ? Látum hann birtast og látum hann dýrðlegan skína! Láttu hann, Vestmaður, uppfylla sálina þína: — Austrið og Vestrið í einingar '»c.mvinnu böndum íslenzkri þjóðarheill tengjast á framtíðar löndum! ÞOKSTEINN I> ÞORSTEINSSON. (k Port Arthur 35ýá miljón bushel af i hveiti. Um sama tíma í fyrra nam hveitiflutningur þaöan aö eins 19 | milj. bush. Þeir sem kunnugir þykjast vera, segja að bændur biöa halla við a8 selja hveiti sitt allir í einu, i staö þess aC halda því eöa sumu af því, þangað til prísar hækka, undir vorið. — Látinn er í hárri elli W. R. Wallace, náttúrufræöingur á Eng- landi. Hann varö frægur af því, að hann setti saman bækling um uppruna og kvíslun lífs á jöröinni, og sendi Darwin, sem þá hafði lengi hiigsað um þaö efni. Darwin fékk mestan hluta frægðar sinnar af þeirri kenningu, fyrir aðstoð öflugra vina sinna. Wallace var líflegur rithöfundur og skrifaði um margvísleg efni, meir af áhuga, en djúpri þekkingu, að sumra sögn. Hann fylgdi kenningum bæöi socialista og spiritista og kom vfirleitt víða við. Sæzt á málið. :Æ Slys á vötnum. Tíu gufuskipum hlekkist á. Hvaðanæfa. Útnyrðingar óvenjulega haröir hafa gengið yfir stórvötnin, það sem af er þessari viku og valdið miklu tjóni. Um 100 gufuskip voru þar á ferðinni um það leyti, flest í kornflutnlngi frá Port Arthur og Fort William. Þau eru öll þakin klaka, upp i reiða- nianna topp, og líkjast mest ísjökum á floti. Þau rak einsog kefli fyrir stórvindi. sum leituðu skjóls í vík- um og afdrepum, sum hleyptu und- an veðrinu, en sum rak á kletta -eða land. sum sukku. sumum — Þrjátíu og átta menn og tveir drengir voru dæmdir í þriggja mánaða til tveggja ára fangelsi, fyrir óspektir í verkfalli námá- Nanaimo. Drengirnir fengu tveggja ára refsingu, meðal annara. Nú eru öll verkamanna félög í Canada aö safna undir- skriftum undir áskorun til stjóm- arinnar, að lina hegninguna, með hvolfdi. Um tíu skipum hefir jliví aö hún sé óhæfileSa ströng- ihlekst á með þessu móti. en þegar þetta er ritað, þykjast menn vita, að meira tjón hefir orðið, en spurzt hefir, með því að fjöldi skipa er ókominn til hafna, er lögðu á vötnin áður en veðrið skall á. Enginn kann að segja, hve margir hafa farizt,, en vafalaust þykir, að margir sjómenn hafi fengið siðustu köldu hvílu í vötn- unum, í þessu kasti. Manntjóni einna stórkostlegustu er búizt við af skipi því, er sást á ihvolfi í veðrinu, það var um 600 fet á lengd, og hefir því ekki haft færri en 30 háseta. Nokkur skip sáu það í rokinu, en þektu það ekki, sem ekki var heldur von til, er kjölurinn snéri upp. Ef skips- höfnin hefir farið í báta, þá þykir nálega víst, að enginn hafi komizt lífs af, því að bátar gátu ekki þol- að það veður og þá kröppu sjói, sem á vatninu voru, og jafnvel ekki stórskip gátu haldizt við í. Á einu skipi þeirra, er rak á land, er skipshöfnin um borð, en sjóirnir ganga yfir skipið. Það liggur á sandi og er ekki hætt við broti. Annað er fast í þeim kletti er kallast Máfaklöpp fGull Rockj nálægt Manitou ey, með tuttugu og átta manns umborð. Dráttar- bátar verða sendir eins fljótt og því verður við komið að draga þau skip á flot, sem losuð verða, og hjálpa þeim til hafna, sem þcss þurfa við. — Sagt er að katólskir í austur Canada hafi mikinn viðbúnað til þess að koma á sambandi meðal allra katólskra manna í landinu og hafi nýlega tekið 600 þúsund dala lán til að vinna að því markmiði. — í Indianopolis hafa 175 verið teknir fastir fyrir upphlaup í verk falls róstum. Engir strætisvagnar renna þar. Félögin vilja engan gerðardóm á málinu og þykjast hafa ráð verkamanna í hendi sér þegar minst varir. — Á Gimli gengur barnaveiki og hefir skóla verið lokað þar. Barnaveikin gengur á þremur heimilum og eitt bam er sagt dáið úr henni. — Ýmsar sögur ganga um, lið- safnað af hálfu Bandamanna á landamærum Mexico, en stjórnin verst allra frétta um aðgerðir sínar og áform, og eru flestar fréttir þar að lútandi blaðasögur einar. — Mrs. Willis hét sú kona, Cr kom hingað til borgar í fyrra vet- ur með ungbarn sitt, en maður hennar hafði hlaupið frá henni. Aukakosning. Þingsæti er fundið fyrir hinn nýja ráðgjafa opinberra verka i Manitoba, Dr. Montague. Einn embættisbróöir hans á fylkisþingi, Dr. Grain í Selkirk, hefir sagt af sér þingmensku til þess að gefa hinum nýja ráðherra tækifæri að reyna sig í Kildonan og St And- rews kjördæmi. Það þykir nú allra kjördæma traustast. Margir aðrir fylkisþingmenn buðust til að leggja niður þingmensku, þar á meðal sá í Arthur kjördæmi, en ekki vildi stjórnin hætta sér í neinu þeirra, einsog nú standa sakir. 1 þessu kjördæmi, sem nú verður kosið í, eru margir katólskir, og á það að verða hjálparhellan I þetta sinn. Annað er, að ráðherrar eru álitnir sigursælir í kosningum, og muni það ráða miklu í þetta sinn; kjör- dæmið er svo nærri Winnipeg, að hægt er að koma að öllu stórskota- liði fylkisstjórnarinnar. Sex fylk- isþjngmenn buðust til að rýma I sæti fyrir hinum nýja ráðherra, og ___ | þykir það benda á. að þingmönn- Deila hefir lengi staðið milli í um Roblins þyki ekki mikið í þá járnbrautar félaga austantil í ! vegtyllu varið að segja já við öllu Bandarikjum og lestamanna þeirra, | sem honum likar, á þingmanna er niður var sett einn daginn, með j bekkjunum. Dr. Grain á að fá þvi að félögin samþyktu, að veita ] embætti hjá Dominion stjóminni þeim 7 percent launahækkun. Það að sögn. er ekki nema helmingur þess sem---------------------- SSM útaSut' U& Hvelj™ «■ Uíft? um þeim, sem eiga hlut að máli, j Mr. Morrison, hæglátur og mein- pm 6 miljón dala útgjöld á ári. laus bóndamaður, vel metinn af Um 100 þúsund manns fær ábata j sínum nágrönnum er settur af, af þessari launailiækkun. Sættin gerður þingrækur, með játningu komst á með gerðardómi, og fagna lögmanns, að svo gífurlegar brell- allir, að svo vel tókst til, með því jur hefðu verið hafðar í frammi við að um eitt skeið horfði svo óvæn- kosningu hans, að hún sé að engu lega, að allar járnbrautir yrðu að hafandi. Allir sjá af hverju fú hætta lestaferðum, fyrir austan játning er fram komrn — því, að Mississippi fljót og norðan Oliio, j flokkurinn vildi forðast, að láta öll en á því svæði búa um 47 miljón- þau brögð og svik. sem í frammi ir mann.a. Gerðardómur forkast- voru höfð við kosninguna í Mac- aði öllum ástæðum fyrir kröfum donald, koma í dagsljósið. Ef lestarmanna um launahækkun nema j kærumálið hefði gengið sinn gang, einni, en hún var líka góð og gild, með yfirheyrslum og vitnaleiðslum, — sú aö dýrara væri að lifa nú en, þá hefðu mörg kurl komið til áður. ! grafar. Flokktirinn hefði aldrei i gert þessa játningu, slegið siálfan Aðalfundnr í*<* 5,ikan “f; !yrir. finíalda s kosmngasmala. Aðrir voldugri og ... , ... , . 1 - , hærra settir eiga í hlut. Þeirra liberala felagsskaparms her 1 borg, , ,. , ... , ,,, vegna er Morrison leiddur a slatr- var haldmn a manudags kveld, , ,, • , • ..... .. 0 . , unarbekkinn og þeirra vegna er stjorn kosm og onnur venjuleg flokkurinn j c; störf afgreidd. Að því loknu hélt . ... T. C. Norris, foringi liberala !Sekk °S °sku’ vegna heild sinni klæddur í Mundi nokkrum flokksins í fylkinu, snjalla ræðu um stefnu flokksins, aðallega að — Fyrir austurströndu Banda- ríkja norðantil fanst mannlaust skip rekið með fullum seglum, lít- ið skemt, og sama dag kom skip í aðra höfn skamt frá með nokkra af skipshöfn hins mannlausa skips, er það hafði bjargað úr opnum bát, langt úti á hafi. Skipstjóra vantaði og fjóra aðra. Þeir höfðu siglt upp á sker í roki og nátt- myrkri, og yfirgefið skipið. Það liafði losnað af skerinu skömmu j J4ún kyntist bróður hans og gerð- því leyti sem viðkemur skóla- og uppeldismálum, er hann einskorð- aði þannig: Að halda öruggiega uppi al- I mennum skólum, í alla staði óskertum Að fella úr gildi breytingar Coldwells á skólalöggjöfinni. Að semja og fylgja fram skólaskyldu lögum Að fylgja því til framkvæmd- ar, að hverju barni verði kend enska, sem t skóla gengur í Manitoba. í öllum þessum atriðum kvað Mr. Norris sig og sinn flokk standa á öndverðum meið gegn Roblin stjórninni. En þetta væru svo mikilvæg atriði, að þau ættu að sitja í fyrirrúmi fyrir öllu ööru, og þeim mundi hann fylgja fram af alefli. Að öðru leyti mun ágrip af ræðu hans birtist í næsta blaði. idyljast, hverjir þeir muni vera, sem ; láta þannig afbrot sín bitna á I f lokknum ? Or bœnum Munið eftir samkomu söngflokks Fyrsta lút. safnaðar 14. þ.m. Til henn- ar hefir verið vandað svo vel, að vert er að sækja hana. Kornið og hlustið á hvað söngflokkurinn hefir nú að bjóða. Ileim til Islands eru farnir nýskeð I Eiríkur Thorsteinsson frá Glenboro j og Bjarni Guðnason og E. Hjaltsted 1 héðan úr bæ. síðar og rekið fyrir straumi stormi, þartil að landi kom. og — Þegar Kock Grænlandsfari kom til Kaupmannahafnar með félögum sínurn, fengu þeir góðar viðtökur. Þeir gengu fyrir kon- ung og þáðu af honum ýmislegan sóma, þar á meðal Vigfús Sigurðs- son. sv.eitapilturinn íslenzki, sem í förinni var og reyndist vel, hon- um gaf konungur medaliu með sérstakri áletran. Síðan voru þeir í veizlu hjá einum ráðherranum og voru flestir hinna ráðgjafanna viðstaddir og margt annað stór- menni. ust þau nákunnug. Barn hennar fanst dautt í báti á Rauðárbakka, og vont bæði þá tekin. Þau sögðu sína sögu frýjulaust .næsta hrylli- lcga. Maðurinn var dæmdur til dauða, en hegningu frestað, þartil mál konunnar væri útkljáð. Hún var fríkend af kviðdómi einn dag- inn, með því að játning hennar er hún var handtekin, var hrundið. Eftir er nú að vita, hvað gert verð- Ur við manninn. Séra Jóhann Bjarnason frá Árborg er staddur hér með konu sina; mun hún ætla á spitalann til að láta skera til meinsemdar er hún hefir á hálsi; skurðurinn ekki talinn hættulegur. Deilan við Mexico. Huerta virðist ætla sér að sitja að stjórn í Mexico og vinna það með þegjandi þófinu; Wilson for- seti virðist fult eins fastur á þvi að bola embættis bróður sinn frá, og með þessu móti þykir nær og nær draga því, að Bandaríkja stjóm láti til skarar skríða með vopnnm. Það er líka sagt, að Wilson sé kominn á þá skoðun, að þær verði lyktir á deilunni, og álíti jafnvel, að sú hríð verði hvorki löng né ströng, ef til hennar kem- I ur. Hann er sagður álíta, að ekki frá i muni þttrfa meira lið en 200.000 Miss Salóme Ólafsson, dóttir Chr. Ólafssonar lífsábyrgðarumboðsmanns, fór fyrir skemstu á sjúkrahúsið til að láta gera skurð á handlegg sér, til liðkunar á liðamótum um olnbo'ga. Uppskurðinn gerði Dr. B. J. Brandson með aðstoð ensks læknis. Miss Ólafs- son er nú komin út af sjúkrahúsinu og á bezta bataveg. Mr. og Mrs. Stigur Thorwaldson, Akra, N.D., komu hingað til borgar fyrir helgina að vera viðstödd jarðar- för barns þeirra Dr. O. Björnson’s og konu hans; í sömu erindum kom hing- að Jón Brandsson frá Garðar. t fréttum um nefndarskipanir af fylkisþingi í Saskatchewan stendur, að Mr. W. H. Paulson, M.P.P. hafi verið skipaður bæði í fylkisreikninga nefnd og landbúnaðar og sveitastjórn- arlaga nefnd. Fyrra þriðjudag fór fram hátíðar- — Gyðingur lagði upp Wninipeg Beach út á bát með fram [menn til þess að kúga Huerta og íhald i Skjaldborg í sambandi við setn- Winnipeg vatni, til að verzla við koma fram því, sem Bandaríkin ■ >ng skóla kirkjufélagsins. Samkoma Indiána. Hann leigði Indiána til I hafa heimtað. að frjálsar kosning- ] sl’> hófst kl. 8 að kveldi. Til skemtana __ ,, ,TT1 að fara með sér. Litlu seinna ! ar fari fram í landinu. Haldið er, ra8ur °R sönSur °S hbóðfærasláttur. - Kaup^yshtmenn 1 ULter heldu fanst báturinn rekinn i háu sefi. að annaðhvort komi upp þessa I Jægnr hé!du: Dr‘Jón 5a"a80,Lséra fund nylega og lystu þvi að þeir ■ öllum vörunum, en mennirnir viku, friður eða vopna viöskifti. R- Martemssön, sera N Stgr. Thor- mundu ekki borga skatt ef þing , , . _______ laksson, sera K. K. Ólafsson, sera G. væri sett í Dublin. Stjnrn ÍV- Gy'mgr'rmn var Macíonald hnevaliti «■ «. J«»m* lands l-etur engan bilbug á aér ’ Tf, . -fr d' ’ ^ “ fengií skanl-m endXÍ Eftir er <>■ Jábannsson kennari á Wesley Col- .. , , . • . 1 u skift vorum við Indiana.. tengið skapkga endalvkt. Ettir er, t Finar Hialtsted H Thórólfs- finna, heldur segist munu halda le<T„ia c;am- cmíKohfýrrrix á ; . ,,J. . , ’ r„T , i ... , £ • ,,, 1 aD ,e^sja sania smiosno.,^10 a son og >Tnsir fleiri skemtu. Husfvllir heimastjorn Englands fram, eins- ! _ Manudgamn sem leið var lineyxlið sem framið var í Gimli var. Á eftir fóru fram veitingar fyr- og fyrirhugað sé. Jskipað úr frá Fort William ogjkjördæmi og í Chatauguay. 1 ir nemendur og aðstandendur þeirra.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.