Lögberg - 13.11.1913, Side 3

Lögberg - 13.11.1913, Side 3
LiÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. Xóvember 1913. 3 Frá Albaníu, Um þetta nýjasta ríki Noröur- álfunnar skrifnr maður nokkur i tímaritiö “Indepentent”, nýlega á þessa leið, sem hér fer á eftir: 'ÞaS var einn dag fyrir svo sem misseri, að nokkrir kurteisir, vel klæddir herrar sátu við stórt borð í hdll nokkurri í Paris, með upp- drátt af Balkanskaganum fyrir framan sig. Það voru sendiherr- ar stórveldanna á ráðstefnu. Einn þeirrá — sá frá Austurríki — teygöi sig fram, studdi fingri sínum á vissan blett á landabréfinu og mælti: “Vitanlega gerum við Al- baniu sjálfstæða, við getmn altaf ákveðið landamærin”. Hann sagði það með álíka tón og fasi, einsog hann værii að tala um nýja skó við skóarann sinn. Með þessu móti komu stórveldin sér saman um að Albania skyldi stjórna sér sjálf, þó að svo sé látið heita, sem Tyrk- ir hafi yfirráð yfir landinu. Þó ekki sé ennþá farið að ákveða landamærin með' neinni nákvæmni, þá vita menn með nokk- urn veginn vissu, hve stórt þetta nýja land á að verða. Það verð- ur stærra en Svissland eða Holland Belgia eða Danmörk og rétt álíka og Bulgaria, áður en til ófriðar kom. Ef Balkan þjóðirnar hefðu vitað þetta bragð stórveldanna fyrirframi, þá hefðu þær aldrei lagt útí ófriðinn, þvi að með þessu móti er svift úr hendi Grikkja, Serba og Svartfellinga, því, semi þeir girntust mest af löndunt Tyrkja. Svartfellingar ætluðu sér aS eignast væna sneið norðan af landinu og þar meS borgina Skutari. Grikkir að sunnan þann j hefir leitað og barið hann af part sem heitir Epirus og Serbar 1 liöndunt sér, og ntér virSist sem aS norðaustan, og komast með þvi | veröldin liafi sýnt þeim litla við- vestur að Adriahafi, sem þeir hafa urkenning og aSdáun fyrir. Fáar lengi sókst eftir. j jtjöSir eiga slik kappakvæði einso^ Reviera. Á suntrum er það stund- um aS visu, að káldar nætur fy’.gja 111 jög heituni dögumi, og sóttir fylgja vissum dölum, þó er lofts- lagiS yfirleitt gott og hvítum mönnunt hæfilegt. Enginn verk- fræSingur hefir rannsakaS jarð- málma auðlegð landsins (og slopp- ið burtu lifandi), en þó halda ntenn að þar sé auðlegð í fjöllunt, járn, kol, gull, kopar og blý; i dölum fæst viðsmjör, allgott vín og sæmilegt tóbak og margskonar korngróSur, enda fiyzt paSan mik- iS af korni, þó að akuryrkja sé stunduS með mjög fornfálegu nióti. Ekki ntundu landsbúar kannast við nafnið Albania; þeir kalla land sitt Skjúperia og sjálfa sig Skjúpetar. Þeir eru sagSir nieð elztu þjóSum í Evrópu, og munu hafa komiS meS ]>eint allra fyrstu austan frá Caspia hafi, áSur en sögur hófust, og áður en þjóð- flutningar byrjuSu, ]>eir er sögur lternta frá. Þeir voru af sama kynstofni og þær þjóðir er síSar komu og tunga þeirra er Iikust Grisku; þeir hafa búið í afdölum sins afskekta lands, meS hjörðum sinunt, alla tíS síSan og lialdið siSunt forfeðra sinna, og hirt lítiS eða ekkert um þær breytingar. sem orðiS hafa síSan í veröldinný. Flestar aðrar þjóSir á Balkan hafa tekið upp tungu og siSi ýmist Grikkja eða Róntverja, meðan þeirra veldi stóð, en Albanar hafa Iítt látiS þaS á sér festa. Þeir eru ánióta ólikir öSrum Balkan jijóð- um, einsog Grikkir S’erbum eða Þjóðverjar Frökkunt. Þessi merkilega þjóS hefir barizt hraust- lega viS hvern óvin, sent á landiS Komizt áfram með því að ganga á Sijci ess Business College á Portrge Ave. og Ed- monton St. eða aukaskólana í Regina, Mc ose Jaw, Weyburn, Calgary, Letbridge, Vt etaskiwin, Lecon be og Vancbuver. Nálega allir Islend- ingar í Vestur Canada, sem stúdéra upp á verz uneiveginn, ganga á Success Business College. Oss þykir mikið ti) þeirra koma. Þeir eru góðir námsmenn. Sendið strax eftir ókeypis skólaskýrslu til sl ólastjóra, F. G. GARBUTT. En þaS er eins erfitt og verða má, að sníSa þessu nýja landi stakk eða landamerki eftir trúar- brögSunt eöa tungu, því noröur í landi eru Albanar svo blandaöir Serbum, að enginn vann sundur að greina, hið sama má segja um miðbik landsins austan til, aS þar er blandaS santan Albönunn og Búlgurum og syðst eru Grykkir í öðru hvoru húsi. AS gera þessa alla sátta og santlynda, eða til- greina hvar þjóSerni linnir og annað tekur við, er svo erfitt verk, aS engunt er fært. Albania er minst þekt af öllunt löndum Evrópu og jafnvel fá lönd eru svo lítt könnuS af mentuðunt mönnum; menn þekkj-a betur lönd og þjóðir inst inni í Asiu, heldur en Albaniu. ÞáS má heita meS öllu ósiöað land, og hefir þjóðin nálega ekkert breyzt siðan á dög- umi Constantins keisara. Þár hef- ir enginn einn ráðið lögum og lof- um um tuttugu aldir, enda nálega engin lög i landi. Ef fariS er í bókasafn aS leita fróðleiks tvni j S'B, er hann sagSi fyrkjum strið þaö, þá er þar ekki um auðugan |;l hendur. en þaö kom til af ]>vi, garS að gresja, og þó liggur með bazarnum þar, eSa verzlunarbúö- unum. Eg stóð þar og prúttaöi um verð á tyrkneskum rýtingi, og heyrði þá kall úti fyrir og aS vörmu spori háan hvell af skam- byssu skoti, Eg rudjlist gegnum mannþyrpinguna, sem úti fyrir stóS og sá mann liggja upp i loft á götunni, en rauður straumur breiddist smántsaman yfir bring- [ una á lionunt og litaði rauðu snúr- [ urnar á treyju hans. Fáein. skref j frá stóS íjallabúi og hlóð skam- j byssu sina á ný, einsog ekkert I " ' “ hefði í skorizt. Enginn gerSi sig | ið í Paris eða Eontton, en þær til- , líklegan til að leggja hönd á hann’1 raunir hafa veriS árangurslitlar; og nteöan eg horfSi á, snérist hann ! hver kynþáttur unt sig lætur sér á hæli og gekk leiðar sinnar. Slik j mest um þaö hugað, að varna j manndráp hafa vanalega í för; öðrunt þess aS ganga á sig, og með sér önnur mannvíg, svo ntarg- ! þannig heldur hver öðrunt í skef j- vísleg, aS enginn kann að gera sér unt — og engin verSur afkontan. j i hug fyrirfrant og stundum leiðir ! Hinir kurteisu, frakkak’æddu ; af því hernað milli nágranna herrar við græna borðiö nticga bygöa, og er jafnvel sagt að gera hvað þeir vilja, gera Albaniu j hefndavig Korsikumanna séu | að skattskyldu landi Tyrkja, en j barnaleikur í samanburði viö þau j sjálfstæða aS ööru leyti, eöa aS j sent tiðkast í Albanfu. I ntörgum i konungsríki og lýsa yfir þvi alls- | héröðum á vegandinn engra ann-|herjar friði, eöa hvaS annaö. Þeir ara kosta völ en flýja úr landi, en j mega setja yfir það konung meö sumstaðar eru víg metin eftir' álnarlöngunt titlatogum; ef böll “baugatali”. Þegar vígsekt er j ltans er sett nógu nærri sjó og ef j goldin, en hún nemur þetta 40 til herskip eru alla tíö viö hendina, úti 5a d'ölum, eftir héraða venju og | fyrir hallardyrum, þá má vera aö manngildi hins vegna, þá er veg- j hann geti haldizt þar við óhultur; j andinn sýkn sakar og þarf alls jþeir ntega búa til landsfána, marg- ekki að óttast htiífstungu eða kúlu j litan eða fálitan og draga á stöng skot í bakið. Fræncíur hins fram-lyfir höllinni, korna upp herliSi cg liðna, er við vígsbótum hafa tekið, jtenija þaö viS vopnaburS, reba j láta sem ekkert hafi i skorizt j stórhýsi á landsins kostnaö og setja eru sáttir viS vegandann, heilum landinu lög — en lengra nær ekki * sáttum. Þess má geta, aö í Al- vald þeirra til að gera Albaniu að þjóð. j Þúsundir manna, sem oröiö hafa heilsulitlir, hafa haft stór- mik.ö gagn af hófsamlegri brúkun á DREWRYS Redwood Lager Hreinasta malt-tonic Æfinlega eins á bragð ið Og jafn góöur. REYNIÐ I>AÐ ]>aS sent Albaniumenn eiga um Georg Castriota, eða Skanderbeg öðru nafni, er vann sigur á 23 hershöfSingjum Tyrkja er í móti honum voru sendir, hver eftir ann- an, og hafði þá litt búiS liö aö vopnum, og öðru er hafa þurfti. Þaö hefir alla tið verið hættu- legt verk, að taka manntal í Al- baniu, því aS þeir þar láta ekki vel viö ókunnum mönnum. Þó þykj- ast ntenn vita, að landsbúar séu t'in 1,300,000 að tölu. en fjórir fimtu hlutar þeirra eru Albanar að ætt og uppruna, hitt af grisku, Serba og Búlgara kyni. Þeir hat- ast við liina slafnesku nágranna sina. og þaS þykir vel unniS verk aö ræna þá og gera á ]>eim her- virki. og jafnvel þó aö stórveldin hefSu leyft Serbum að slá eign sinni á noröurhluta land'sins, þá er ntjög vafasamit, hvort þeir hefðu getaS háldið því, nenta aö nafninu til Heldur ekki ltafa þeir góöan hug til Svartfellinga; þeir buðu að vísu Nikulási konungi lið baniu er fólkið svo fátækt af pen- ingum og lausum aurum, aS furSu sætir, enda segir máltækið að í “Albaniu sé nóg af fólki en lítið af peningum”. Ekki veit eg af öðrunt staS en Albaniu, þarsem unt sé að kaupa sér konu meS afborgunum, svo sem hér í landi má kaupa piancr, orðabók eða fónógraf. Satt er ríki, eSa íbúana að einni Með engunt ráSuni geta stórveldin sniöiS þetta harða og siðlausa cg trvlta fjallafólk ]>annig, að úr ]>ví verði einhuga þjóð er elskar ætt jör§ sína. Það þarf orkumeira afl en stórveldin hafa, til þess að koma því frant. Til þess þarf, meS sötSugri árvekni aS ala upp nýja kynslóð. Og eg segi fyrir | niitt leyti. að eg öfunda ekki þá, ROBINSON & Co. Limitcd þaS, aS 1 morgum londum ma , v. ,, r , , ,. .... ■ sent það uppeldi hafa a hendi kaupa ser eiginkonur — 1 Circas-r 1 ____ sia, til dæmis, í Kabyle bygðurn í Algiers og í Nepal — en á öllum þessunt stöðum verða festarmenn að borga andvirði í skæra skild'- ingum eða landaurum, eftir þiví sem verkast vill, en með engu nióti Ströndin. Þaö var einu sínni stúlka sem bjó tipp til dala. Dalurinn var j ......... , ^ . jþröngur og krvndur háum f jöll- | fá þeir lansfrest. En 1 Albantu er i „,,.r , 1 , , f . um. 1-olkið sent bio 1 dalnunt var þessum hlutum miklu betur fyrtr , . , , , . ,, . v ! . , , , , , . , anœgt; það þekti ekki annað en lcomið; þar er nokkur hluti and- , „ - •„ . , dalmn smn. Þar lifði þaö friS- virðis stulkunnar greiddur þegar; , , , ,,,. D , • , . . ” , , ! sælu lutgsunarlausu hfi. En þessi, festar fara frant — en þa etu . , , , , ,,, , , r . , , , Istulka hun var svo undarleg. Hun bruShionaefnin a barnsaldri — og 1 , ,r . . „ , , 1 , , gat setið a sontu þufunni og staraS bruSkauprð þa haldiS. þegar and- . 1 , T. . , ,a fiolhn og hugsaö um hvaS byggi virðiS er að fuilfl greitt. Konur 1 | £. _j_ TTl. ,__T Albaniu lifa viS sífeldg stritvinnu, ekki siður en konur annarstaöar á Balkanskaga. Eg heyröi eitt sinn er eg var staddur í Albaniu, skemtilega sögu unt brezkan kon- súl; hann var okunnugur lands Kvenbóningur Haustkápur ungra stúlkna $4.50 Yfirhafnir úr klœði handa kvenfólki, verð . . . $10.00 Svört nærpils úr moire, heatherbloom og satin, 36 til 42 þml. á lengd . . $1.25 Hvítar treyjur, fyrirtaks vel sniðnar og saumaðar, úr bezta efni....$2.50 Náttklæði úr bezta efni, vel sniðin og saumuð 85c. Drengja-buxur af ýmsum lit og gerð á 29c, 55c og £5c R0B1NS0N & Co. Llmitcd fram ’því alfaraleiö skipa eftir Adriahafi. En ]>etta er þó auðskil- iö, þegar betur er aS gáS. EandiS er fjöllótt og 'torsótt yfirferðar, og ekki unt að fara unt þaö nenta eftir götuslóðunt eöa troöningum, á hestum eða múlösnunt, lands- fólkið hart og óþýtt og illa ræmt fyrir vigaferli, svo og þaS, aS Tyrkir hafa ekki viljað eða í raun- inni getað gefiS neintim vegabréf til að fara þangaS svo að þeir ábyrgðust honum lífs griS og lima. Fjöll liggja eftir endilörgu landi' og lieita “böhruSu fjöllin". aS þeir hugöu hann vilja hjálpa þeirn til að losa þá undan sfijórn Tyrkja. Jafnskjótt og þeir sán, aS tilgangurinn var aS skifta um taumband á þeim, leggja á þá ok þeirra i Svörtpfjöllunn i stað hins fyrra, þá snérust þeir i móti og ’ltörSust nteð Tyrkjum og þar af kom áð mi'klu leyti, að Svartfell- ingar gátu litiu eöa engu á orkaS i ófriSnunt. Albanar eru að miklu leyti Múhameðs trúar, einsog Tyrkir, liklega þrir finitu hlutar þeirra fylgja Kóraninum, en þó mun þaS láta nærri, sem einn tvrkneskur embættismaSur sagSi fyrir handan þau. H'ana langaöi yfir, en yfir fjöllin kornst enginn, nema fuglinn fljúgandi. En svo var það einn góðan veðurdag að þangaö kom ferðamaður. Hann haföi vilst upj> í þennan dal. Hann var ólíkur fólkinu í dalnunt cg húit sagði aö hún vildi fara burtu. i.ittum, o,, eút smn er lann \ar a er,„jnn vjj(jj japa 4 móti hinum ó- i Uún mintist svo ntargvs, og þung ferð 1 sveit. niætti hann a fornum , kunna gegti en margir héldu þa» j tár féllu niður vangann. En er \egi ja a >ua, s a an< 1 1 .1 illan fyrirboða aS mann skyldi' j bún leit upp, sá hún aS stofuþilið ' hunu™ klæðum. og bar bann ekki 1 bera j)ar aS öi Hann hafði var horf'« hún sá út yfir slétt- annaö en byssu sina og tosku með I 1 , n , , „ • s ?. • , igengiö unt stund, en þa htttt hann skothylkjunj. Á eftir honum , ,r 1 .. 3 , , , , stulkuna, þat setn hun sat og starði skjograði kona ltans, kergbogm ; . ....,,. TT 1 & a ■ ** a fjollm. Hann setttst hja hennr, undir griðarstórri bvrði af upp- skeru vamingi. Sá enski tc>k í [ taumana á hesti sínumi og sagði meö gremju: “Heyröu, heíllakarl, þaS er sköntnt aö þú skulir hlaða j öllu þessu á konuna þína. Eg þpri j aS segja að hún ber þyngri bagga en hægt er aS setja á múlasna.” ur, ]>ar sem silfurgritrandi ár dreymandi liðu til sjávar. Hún sá sjóinn og-ströndina í fjarska. En ömmu henr.ar dreymdi þann draunt, aö hún þóttist sjá stúlkuna sína föla með fljksandi hár riða bleikunt liesti, er þeystist áfram í loftinu, og hún baðaSi út höndun- um í örvæntingu, en viö þaö hrökk stúlkan við, en sýnfn hvarf henni, og óttaslegin horföi hún á örvænt- ingarsvipinn á andliti öntntu sinn- ar. En löngunin og þráin í burtu meöfram fyrir það hve illræntd ]mig, að í Albaniu væri enginn þau eru, eða voru til þessa, af út- j rétttrúaSur Múhameös trú játandi lögum og ránum þeirra. Þegar eg ; nt-‘ rétttrúaSur kristinn ntaður. ætlaöi að ferSast unt IandiS, leit- i Ekki veit eg af neinu landi öðru aöi eg Hftryggingar, áður en upp | en Albaiu, þarsem; liægt er aö skyldi leggja; sex félög neituðu aö leigja ntann fyrir 15 dali unt mán- trvggja líf mitt, þegar þau heyrðu j uðinn til þess að leggja lífiS í söl hvaS til stæði fyrir mér. Hér í Ámeríku get eg ekki ték- ið líkara til samjafnaSar, að öllu samanlögðu, heldur en Blue Ridge héraðiS í súðurhluta Rikjanna, sumrin heit, veturnir kaldir «g stuttir, fól'kiS fátækt, illa upplýst, deilugjarnt og geSmikiS og tor- trygittð fjallafólk, sem gengur vopnað og heldur uppi vigaferlunt mann fram af manni. Þ’etta má alt heimfæra upp á Albaniu. Þar er náttúrufegurS mjög dýrðleg, snævi þaktir fjallatindar og jökl- ar á sumum, og dalir stórir og fagrir nteS skrúSugum gróSri, striðar ár og hásléttur frjósamar. íbúarnir ganga mjög einkennilega til fara, hafa fornan búnaS, skraut- legan og svo er og unt hátt þeirra, aö þeir eru næsta fornlegir, svo aS ótrúlegt'má þykja. Af þessu öllu er ekkert, liklegra en aö þangaö' streymi ferðafólk af öllum lönd- um, þegar hægt verSur að ferSast uin landiS mannháskalaust. Þang- aS er hægra aö komast heldur en til Egyptalands, loftslagiS er þægi- legra og mildara heldur en i Algiers, og siðir landsfólksins ný- urnar fyrir húsbóndann. En trú- menska og trygð Albaniumanna er við brugðiS, svo og ráðvendni og hugprýði þeirra; fyrir því er mikið sókst eftir þeim til aS vera gæzlu- ntenn við banka og verðir konsúla og sendiherra unt allan skagann. Eg minnist ekki að hafa heyrt þess getið nema einu sinnt, að nokkur þeirra hafi svikizt unt það sem þeim var trúað fyrir. ÞaS var ungur maður frá Janina er hafSur var til bankagæzlu í Sniytna; ltann var yfirkontinn af leiðindum og einn dag stal hann eitthvaS 5- dölunt, er honum hafði veriS trúaö fyrir og strauk heint til sin. Þfeg- ar það fréttist þangaö meö hverju nióti ltann hafSi skilið v iö garð- ana í Gröf. þá tóku bræður hans sig til og tóku hann af lífi, ekki af þvi, vel aS merkja, aS þeim félli þungt sú óvirðing hans, aS hann stal, heldur hinu, aS haiin haföi brugðið trúnaSi viö húsbónda sinn og með því sett blett á ætt sína. Um alla Albaniu viðgengát: “ven- detta” eða vigaferli til hefnda eftir vegna frændur, enda er svo og hún spurði hann hvaðan hann kæmi. Hann bjó á ströndinni við sjóinn. Hún hafði aldrei heyrt j niinst á sjóinn né sjávar ströndu, en hann sagði henni að sjórinn j væri fjarska stórt vatn, mákiS I stærra en lindin þar heima. Hann 1 sagði henni er sólin hnigi á kveld- j “Effendi fherrannj tailar sátt', j þa glitraSi liver smáalda viS j svaraSi maðurmn. “Það eru múl- jburtför hennar. Haim sagði ltenni asna klyf jar, sent konan mín ber, j hka um ströndina, hörpudiskana ! varö öllu yfirsterkari. Hún þrýsti en stórtignm ættr að muna eftl:' og skeljarnar og sandlóurnar, semjkossi á gráu lokkana, er lágu* á þvi, að Allah hefir ekki ,gefið okk- raugfættar hoppuðu þar til og frá. j koddanum. baö guð aS geyma og ur múlasna, en Hann hefir gefiö j prl er hann kvaddi og fór, sat hún j varðveita ömmu sína, og svo lagði okkur kontir.’ , enn lengi og hugsaSi ttnt sjjóinn, j hún af stað, í fyrstu gekk ferðin t Albaniú er engin Stjóm, í þeint j ströndina og sólina er hún gyllir | greiðlega. Um sólaruppkomti kom ; skilningi sem annarstaðar tíökast, j bárutoppana á kveldin. j hún aö stóru lygnu vatni, og þá jl’cldttr sáárnar hver kvnþáttur sér, j Hún fór til öiflmu sinnar og hélt hún að nú væri hún komin að j líkt og • íkaðist á Skotlandi á j sagöi henni alt sent ókunni niaöur- 1 dögum Stuarta og á írlandi verður inn hafði sagt. og aS hún ætlaSi í j jvart viS, í fornsögunt. Hverjum burtu áleiöis til strandarinnar. ] svo hún hélt göngunni áfrant. kynþætti er skift í marga ætt- j Amnia hdnnar hristi höfttöiö yfir Þegar líöa tók á daginn. kont hún tlokka, en fyrir þeim ráBa öldungar j þessari heimsku, hún haföi reynd- j aö háttnt björgtrm, og erfiölega j <>g gengur vald þeirra eða forræði j ar aldrei heyrt eöa séð neitt af því I gékk henni ferSin þar upp; eni í erfðir mann frá manni; þeir öld- jseni ókunni maSttrinn sagði frá, en ' Vonin var í fylgd meS henni og j ungar konta saman á fundum, og sjórinn var bara eins og annaö ' hjálpaði henni uppeftir hinum „ _ ... -*■' í sjónum, en hinar blóntum skrýddu grundir mintu ekki á ströndina, ; ráöa ráSunt fyrir allan kvnþáttinn. ; vatn. og vatnið i lindinni þeirra I Hver ættflokkur greinist í minni j var ])ag fegursta og bezta vatn, og j deildir, líkt og héruö greindust í j ströndin var vist ekki fallegri en 'bundruS i gantla daga á NorSttr- j þeir balar er dalablómin gróa á. ilöndum, og eru þeir semi fyrir þeint jOg amnta ltennar klappaöi á vang- j deildum ráða, foringjar í hernaöi, : ann á henni, baö hana aS vera jþeir heimta og santan skatta, leggja gott barn og muna eftir að þakka j á sektir. og refsingar og fram- ^töi fyrir lifiö og aö hún væri [ kvæma þau boö og bönn, sem sant- fædd i þessum unaðssæla dal. stárlegri heldur en sjá má á Spáni sagt, a‘ð nteS fjallabútim falli fjórSi og i Morocco; landslagiö lika ó- umræSilega miklu stórkostlegra en ]>ykt eru á þingi kynþáttarins. Hver kynþáttur hefir fulltrúa í Skutari ('eða hafði áöur en til ó- friðar kont j. Við þá fulltrúa sennur Tyrkjastjóm, en þeir láta boð ganga til höfSingja ættkvisl- anna í sveitunum, en þeir gera annaShvort að ltlýSa þeint eða ekki, eftir ]>ví sem þeint býður viö aS jhorfa. Olán landsins hefir verið, aS styrjöldum linnir ald'nei innan- lands. Hver kynþáttur hefir stimdaS svo fast að ganga á millil bols og höfuSs á þeim næstu, aö þeir hafa ekki fengiS tóm tíl þess aö leggja liS sitt samap gegn út- lendum, ofureflismönnum. Ýmsir En eftir því sem tímar liöu, varS þráin og löngunin til þess aö fara í burtu enn meiri, og eina nótt er allir sváfu reis hún hægt upp, klæddi sig, batt á sig skýluna, gekk að rúmi ömmu sinnar og laut niS- ur aö henni. Hún virti fyrir sér hiS rólega milda andlit. Aldrei örstuttan veg eftir. fann hún eins og nú, hve erfitt þaS var aö fara aö kveðja. Ef til vill sá hún þetta kæra andlit í síSasta sinn. Nú rifjaSist upp fyrir henni alt sem hún amma haföi gjört fyr- ir hana. Hún 'mundi eftir gleöinni yfir fyrsta reiShestinumi, sem hún amma hafði gefið henni, En það .var ljómandi fallegur hvítur legg- ur með svartan haus. Hún leit á hver maöur fyrir vopnum. í I hafa reynt aö efla þjóðræknisan'Ia hendurnar, er svo mörg tár höföu fyrsta sinn sem eg varð var viö í landinu, á síðari árum, helzt þeir jþerrað, og hún mintist á raunasvip- við MiSjarSarhaf, þarsem heitir 1 þennani landssiS, var í Monastir, í Albaningar, sem búsettir hafa ver- inn sem brá á andlit hennar, er erfiöa vegi. En er hún kom upp. sá hún sjóinn, þar sem ltann skall öskrandi upj> að berginu, úfinn og ógurlegur. Aumingja stú'kan horfSi óttaslegin á hann, en þetta gat ekki veriö sjórinn, hér var eng- in strönd. Hún hélt leiöinni áfram, Nú varð vegurinn grýttur, og lá á fremstu hamrabrúninni. Oft hrasaði hún, en Vonin reisti ltana á fætur. Mikið hatði hún færst vfir og skóna sína haföi hún geng- ið í sundur og gekk nú berfætt á grjótinu, ’En nú fóru björgin aS smá lækka, og loks enduðu þau við ströndina. Nú átti hún aSeins En nú var mátturinn þrotinn. Fólk gekk fram hjá henni, og hún rétti til höndina og bað aS hjálpa sér, en það þekti hana ekki, og gekk því leiðar sinnar. Örmagna af þreytu hallaði hún höfSinu upp aS einum gráa, kalda steininum. Þá kom engill ‘til hennar og bar hana yfir á þá strönd, þar sem sól og sæ'.a sveipar alt. ÞaS var engill dauö- ans. 29. Okt. 1913. Hugrún. Vj ‘OceI-u.i,3 -áhöld Þessi mynd sýnir Milwaukee steínsteypu Vjel Spyrjið eftir verði THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St., Winmpcg, Man Fyrir varúðar sakir— ættuð þér að hætta að brúk^ eitraðar eldspít- ur. Gætið að sjálfum yður og fólki yðar. Biðj- ið því um hinar nýju „SES-QUI“— algerlega hættulausu BiSj ff kaupmcnnina um þœr Eddy’s Eldspítur Hinar einu óeitruSu eldspýtur tilbúnar í Canada KARLMANNA BUXUR Hentugar á vorin. Hentugar til daghgs fcrúks Hentugar til vinnu Hen ugar til spari. Hver sem kaupir buxur hér, verður ánægður með kaupin. Þær eru þokkalegar og end- ast vel, seldar sanngjarnlega. Venjiö yður á aö koma til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, Útibiíaverzlun f Kenorn WINNIPEG THOS, JACKSON & SON BYGOINQACFNI ÁÐALSKRIFSTOFA og birgSaból 370 COLONY ST TALS. Sherbr. 62 og 64- WINNIPEG, MAN. GEYMSLUPLÁSS: Vesturbœnum: horni Ellice og Wall St., Fón Sherb. 63 I Elmwood: horni Gordon og Levis, Fón, St. John 498 í Ft. Rouge: Pembina Highway og Scotland, Vér seljum þessi efni íbyggingar: Múrstein, cement, malað grjót,' (allar stærð.), eldtraustan múrstein, og eldleir, Flue Lining, möl, Hard- wall Plaster, hár, Keene’s Cement, hvítt og grátt kalk, hydrated kalk, viðar og málm lath, gyps, Rubble stone, Sand, ræsapípur, weeping drain Tile, Wood Fibre Plastur, Fiinnig Mortar, rautt, gult, brúnt, standard og double strength blaek. J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eidsál yrgðir o. fl. 1 ALBf hTI\ BIOCK- Portage & Carry Phone Main 2597 FORT RQUGF. THEATRE Pembma anc Corydon Hreyfímynda leikhús Beztu myndir syndar J JÓNASSON. eigandi Eg hcfi 320 ekrur af landi nálægt Yarbo, Sask. (% sect.J, sem seljast á meS góðum skilmálum; eign i eöa um hverfis Winnipeg tekin í skiftum. A landinu eru uin 90 ekrur plægöar oe at þeim 50 undir akri nú Alt landiS inn girt og á þvi um þúsund doll. virtSi af húsum ásamt góðu vatnsbóli. S. SIGURJÓNSSON, 689 Agnes Stræti, Winnipeg Piltar, hér er tæhi- færið Kaup goldiö meöan þér læriörakara iön í Molerskól- uin. Vér kennunt ra-ara iðn til fullnustu á tveini mán- uöunt. Stööur útvegaðar að loknu námi, ella geta ntenn sett uþp rakstofur fyr- ir sig sjálfa. V’ér getum bent yöur á vænlega staöi. Mikil eftirspúrn eltir rökurum sem hafa útskrifast frá Moler skól um. Variö ykkur á eftiihernt- 1 rn. Kontið eöa skrifiö eftir nýjum catalogue. Gætiö aö nafninu Molsr, á horni King St. og Pacific Ave , Winni- peg eða útibúum í 1709 Hroad St., Regina og 230 Simpson St., Ft. William, Ont.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.