Lögberg - 13.11.1913, Qupperneq 6
fl
LÖÖBEEG, FIMTUDAGINN
13. Nóvember 1913.
Fátæki ráðsmaðurinn.
Saga eftir
OCTAVE FEULLET.
f sama bili stökk ung' sveitastúlka rösklega yfir
sýkiö og upp á veginn. Hún var berfætt og haföi
skýlu á höföi. Xokkrar kindur, sem hún mun hafa
verið að Mta eftir, stygöust burt og hlupu sín í hverja
áttina. '
Hún setti fótinn á vagnskörina og rétti brosfag-
urt sólbrent andlitiö inn um gluggann á vagninum.
Eg bið ykkur forláts, heiðruöu frúr, sagöi hún,
meö þeim mjúka málhreimi, sem einkennir bretansk-
ar stúlkur; viljið þið gera svo vel og lesa þetta fyrir
mig?
Um leið dró hún bréf úr barmi sínum, saman
brotið eftir fornri tízku.
— Lesið þér þetta, herra Ódiot, sagði írú*
Laroque við mig, og lesið það hátt, ef yður sýnist svol
Eg tók við bféfinu. Það var ástabréf.
Utan á það var skrifað til ungfrú Kristinar
Oyadec á............ í ....... þorpi
Skriftin var nokkuð viðvaningsleg, en virtist ekki
vera breytt af ásettn ráði. Dagsetningin bar það með
sér, að ungfrú Kristín hafði gengið með það í vas-
anum í hálfan mánuð eða þrjár vikur. Aumingja
stúlkan var ólæs; hún hafði ekki þorað að kunngjöra
fólkinu á sinum bæ þetta leyndarmál sitt; hafði
kannske verið hrædd um að það færi að hæðast að
öllu saman; þessvegna hafði hún beðið, þangað til
hún hitti einhverja vel innrætta manneskju, er væri
vel að sér í dulrúnum leturgerðarinnar, og vildi verða
til að opinbera henni þann leyndardóm, sem i heilan
hálfan mánuð hafði legib við hjarta hennar, eins og
falinm eldur.
Hún starði á mig þakklátum uagum, meðan eg
var að staulast fram úr stafastórri og áferðarljótri j flötínn slétta, og hafði hvarflað augum yfir héraðið,
skriftinni | en hún brá hönd fyrir augu, eins og hún fengi of-
Bréfið var á þessa leið: birtu af geisladýrðinni.
“Ungfrú góð! Eg skrifa yöur þessar Hnur, til ! Sólu var tekiS a® halla- Þennan faSra sumardag,
að láta yður vita, að síðan um daginn, að eg talaði °S aftangeislarnir lauguðu marglitt, undursamlegt og
við yður inni heiðinni, hafa fyrirætlanir minar hald töfrafagurt héraðið í svo unaðsríkri og hugumljúfri
ist óbreyttar, og vona eg að eins sé ástatt fyrir yður. hirtu, a^ mér mun aldrei sú sjón úr minni líða.
Hjarta mitt eigið þér, og engin önnur, eins og eg Fram undan okkur og langt neðan við þann staö
lika vona að hjarta yðar sé mín eign. Ef sú tilgáta er vi® stóðum á, teygðist mýrlendi mikið upp frá
mírí er rétt, þá megið þér trúa því og treysta, að sjávarströndu, og vötn um það víðsvegar, sem voru á
hvorki á himni eða jörðu er til hamingjusamari: mað- :u'’ sía eins °S skínandi sólskinsblettir, og bar
menn
Það
- veit
því, ef eg léti í ljós slíkar rilfinningar.
Þegar við vorum búin að borða, sagði frú
Laroque.við mig:
— Hafið þér nokkurn tíma farið upp á þessar
hæðir og horft yfir héraðið?
— Nei, það hefi eg aldrei gert.
— Það ættúð þér endilega að gera! Útsýnið
það er svo aðdáanlega fallegt. Meðan verið er að
setja hestana fyrir vagninn, getur Margrét sýnt yður
það; viltu ekki gera það, góða min ?
— Jú, eg er fús til þess, mamma. Eg hefi reynd-
ar að eins einu sinni komið þangað áður; en nú er
langt um liðið siðan.....en eg rata sjálfsagt samt.
Komið þér þá, herra Ódíot, en þér megið búast við
leiðinlegu ferðalagi.
Við ungfrú Margrét lögðum af stað upp brattan
stíg er lá upp hæðina, og óx þétt kjarr beggja megin
við hann.
Unga stúlkan gekk á undan mér hröðum fetum,
veik höfði snöggvast við öðru hvoru, til að fullvissa
sig um, hvort eg kæmi líka, og brosti til min, en hún
var móð af göngunni, og mælti því ekki orð frá
munni. *
Þegar við komumst loks upp á hæðarbrúnina,
sem var skóglaus og lyngivaxin, kom eg auga á litla
kirkju æði-kipp burtu, og bar turn hennar fagurlega
við heiðan himininn.
— Þangað þurfum við að fara, sagði hún, og
herti gönguna á ný.
Aftan við kirkjuna var grafreitur og múrveggur | er í samræmi við fegurstu vonir mínar, og fyrirlíta
umhverfis. Hún opnaði hliðið og gekk ineð erfiðis- alt það, sem vljar brjóst mitt og lætur mérhilýna um
nntnum gegnum graslúðann: og brómberjarunnana hjartarætur.
f jársjóðum, sem eg hæðist að og óvirði dags daglega!
En af því að hann hefir lagt mér á herðar ok
auðlegðar, hefir hann tekið með annari hendi, það, sem
hann hefir gefið með hinni. Að hvaða haldi kemur
mér sá eldmóður og löngun til sjálfsfórnar og góð-
verka, sem brennur í sálu minni?
Það eru ekki þeir hæfileikar, sem þeir
kunna að meta eða virða, er biðla til mín!
hefir mig grunað lengi, og eg veit að svo er
það helzt til vel!
Og ef svo bæri til, að einhver göfugur, óeigin-
gjarn og góður maður, feldi ástar hug til mín, sakir
sjálfrar mín, en ekki sakir auðæfa minna .... mundi
eg ekki trúa honum, . . . eg þyrði ekki að trúa honum.
Vantraust, sífelt vantraust Það<er refsingin, sem
á mig er lögð; það er orsök alls míns harms og hug-
arstriðs.
Þessvegna get eg aldrei gefið neinum manni ást
mína, eg veit það, eg get það .... aldrei .... aldrei
nokkurn tíma! Eg vil ekki láta svo litið að leggja
þær tilfinr.ingar, sem fylla sálu mína, á altari þess
manns, sem þeirra er ómaklegur, af því að hann er
fengið á báðum brúðhjónaefnum á umliðnum degi.
varð mér enn ljósara en áður, hversu ómaklegur de
Bévallan var þess að eiga þá konu, er hann var aö
biðla til.
Það hjónaband hlaut að verða hreinasta viður-
stygð!
En mér skildist það og jafnframt, að ef eg ætl-
aði að koma í veg fyrir þetta hjónaband, þá mátti eg
ekki grípa til þeirra vopna, er örlögin höfðu lagt mér
í hendur, því að jafnvel þó að tilgangur sé göfugur,
dugir ekki að nola óærleg meðöl til að koma honum
í framkvæmd; og klögumál eru alt af andstyggileg.
Hjónaband þetta mun því ná fram að ganga,
og hin gögugasta kona, sem guð hefir skapað, lendir
í höndunum á honum, þessum andstyggilega fjöl-
lyndismanni! ,
Skyldi annars svo rnikil óhæfa geta orðið?
Ójá, það gerist margt af þessu tagi, því miður!
Eg fór nú að íhuga hvers vegna ungfrú Margrét
hefði helzt farið að vejla þennan biðil, úr öllum þeim
hópi, er luin hafði átt kost á.
Kann að vera að eg hafi verið getspakur, þegar
eigingjarn, og elur lágar og ljótar hugsanir í brjósti I mér hugsaðist að auðlegð hans hafði ráðið því, að hún
Þær hugsanir, sem mér eru eðlilegar, dyl eg inst í
fylgsnum sálar minnar, og um þær skal énginn fá að
vita! '
Eg verð að reyna að vera róleg og þreyja ....
en eg verð að loka augunum fyrir öllu því, og hata
það, sem minnir mig á týnda Eden, hata alt það, sem
yfir að hringmynduðum fleti út við vegg á garðinum.
Upp á flötinn lá steinrið, er tönn tímans hafði
nokkuð orkað á; rið þessi voru prýdd einkennilegum
steinkúlum og fyrir ofan þau tók við flöturinn fyr-
Hún þagnaði af geöshræringu, og svo hélt hún
áfram með lágri röddu:
kaus hann öðrum fremur. Hann var svo að segja
jafnríkur eins og hún, og það ef til vill verið henr.i
eins og trygging .... hann hefði auðveldlega getað
komist af án auðs hennar; það virtist varla sennilegt
að hann væri að slægjast eftir eigum hennar, jafn-
auðugur niaður.
En nú er því svo háttað, að ágirnd vex með eyri
hverjum, og þeir sem mest berja sér, eru ekki altaf
bágstaddastir.
Var enginn vegur til þess að ungfrú Margrét
gæti sjálf séð, hversu ómaklegur sá maður var til að
Dr.R. L. HIIRST,
Member of Royal Coll. of Surgeona
Eng., útskrifaður af Royal College of
Physicians, London. Sérfræðingur t
brjóst- tauga og kven-sjúkdómum. —
Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage
Ave. (k móti Eaton’sj. Tals. M. 814.
Tími til viðtals, 10-12, 3-5, 7-9.
THOS. H. JOHNSON og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
fslenzkir l'jgfræðinciar,
Skrifstofa:— Koom 811 McArthur
Building, Portage Avenue
Áritun: P. O. Box 1656.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
ÓLAFUR LÁRUSSON
,.°g , t
BJORN PALSSON t
YFIRDÓMSLÖGMENN ^
Annast Iögf-æðisstörf á Islandi fyrir t
Vestur-Islendinga. Otvega jarðir og X
hús. Spyrjið Lögberg um okkur. t
lceiand |
Eg hefi ekki lagt drög til þessa atburðar herra I njóta hennar, sem hún hafði nú kosið sér, eða henni
Ódíot
Eg hefi ekki vegið orð mín
Eg hafði
nefndi, sem var á jafnri hæð, og múrveggjar-brúnin ekki ætlað mér að gera yður að trúnaðarmanni min-
hæsta. A þeim fleti stóð mikill kross úr steini
gerður.
Ungfrú Margrét var ekki fyr komini upp á
um, en nvi hefi eg sagt hvað mér í brjósti býr, og
yður er orðið kunnugt um leyndarmál mitt..........
Og vona eg nú að þér fyrirgefið mér, ef eg hefi ein- 'og láta þær verða að engu?
hverntíma gert yður gramt í geði, úr því að þér vitið
orsökina.
Hún rétti mér hönd sína, og er eg bar höndina,
mjúka og vota af tárum hennar, upp að vörum mín
um, varð eg gagntekinn af tilfinningum, sem eg hafði
ekki þekt áður.
Margrót leit undan, hún horfði út að sjóndeild-
arhringnum, þangað er sólin hafði nýskeð sezt; því
næst gekk hún hægt niður riðið og sagði;
— Við skulum koma.
Við fórum aðra léið, lengri og brattaminni, heim
uj. gjj yinur ytSar — sem ekki skrifar nafn sitt undir meira a þeim en ella þvi að fjara var. Eynr neðan til bændabvhsins og töluðum ekki nokkurt orð a
kynni að koma til hugar það ráð, sem mér var ómögu-
legt að leggja henni?
Gat ekki fæðst í brjósti hennar ný ást, er væri
nógu sterk til að kollvarpa öllum hagsmuna-ástæðum
nu
þessar línur. — en ungfrúin þekkir samt sem áður,
og veit hver það er, sem þetta skrifar,”
— Vitið þér liver það er, ungfrú Kristín? sptirði
eg um leið og eg rétti henni bréfið aftur.
— Það er ekkt ómögulegt, svaraði hún og brosti,
svo að skein í hvítar tennurnar, en ánægjan tindraði
í augum hennar. Astar þakkir, vinir mínir!
mýrlendið skarst vik úr sjónurrf í land upp, lukt há- leiðinni.
um hömrunium. j Hvað hefði eg átt að segja, Hefði eg ekki mjög
Á sandrifjunum við fjöruborðið, þar sem sef og auðveldlega hlotið að vekja tortrygni hennar?
j strandjurtir uxu, var að lfta hin fegurstu litbrigði, er j jtg var þess fullvís, að hvert orð, sem eg hefði
hæfðu vel grænbláa sjávarlitnum,
! við hanm.
og runnu saman J sagt, mundi hafa orðið til þess að breikka gjána, sem
lá á milli okkar, míni og þessarar þunglyndu, en fögru
Og um leið og sólin var nú að hverfa við rönd
fdún hoppaði niður af vagnskörínni og hvarf sjóndeildarhringsins, hurfu ýmist stöðuvötnin mörgu
syngjandi eins og lævirki inn í lágskóginn. |°S smáu, eða urðu sem gullroðin að sjá; það var ergu
Frú Laroque hafði veitt þessari einkennilegu .likara- en ab ey&1<J sækti í sitt himneska forðabúr
sveitarsýn nákvæmt athygli, því að þetta hugnaði alla þa fjársjóðu og 'kjörgripi, sem til eru fegurstir
hennar draumórakendu lund; hún brosti vingjarnlega í ^ heimi: gull, silfur, rúbína f>g demanta, og léti1
til berfættu stúlkunnar, sem hafði alveg heillað hana. djoma þeirra leggja á víxl yfir hið dýrðarfagra hér- j uin og féll í draumóra-mók.
Þegar stúlkan var horfin, datt frú Laroque alt að. En er sól var loks- sezt, lagðist létt þoka yfn [ ngfru áTargrét sat 1 dimmasta horni vagnsins
í einu i hug, að hún hefði átt að gefa stúlkunni fimm ystu takmork héraðsins og sveipaði þau rauðgullnum og bærði ekki á sér frekar en móðir hennar; það var
konu.
Það var farið að bregða birtu og rökkurskugg-
amir leyndu geðshræringunni, sem' við vorum í bæði.
Viö fórum svo öll upp í vagninn og frú Laroque
lýsti aftur yfir þvi, hvað þessi dagur hefði verið sér
ánægjulegur; síðan hallaði hún sér upp að hægindun-
Var þessi tilfinning ekki þegar vöknuð og hafði
eg ekki þegar Ijósar sannanir fyrir því að svo var?
Allir þeir dutlungar hennar, sem eg hafði orðið
var við, hugarstríðið hennar og grátur, voru vottur
þess, að hún væri ekki fastráðin í þvi, hvað gera
skyldi, og hefði ekki fult vald yfir sjálfri sér.
Eg hafði þar að auki öðlast svo mikla lifsreynslu,
að eg vissi, að atburðir, áþekkir þeim, er eg hafði
horft á daginn fyrir, gerast ekki eftir að kona hefir
ráðið til fulls við sig að taka bónorði einhvers manns.
Nei, slíkar geðshræringar og harmatölur eru þá að
eins látnar í Ijós, þegar eitthvað óákveðið, og áþekt
aðdynjanda sterkviðris, svífur yfir höfðum tveggja
persóna, sem er rétt farið að óra fyrir því, hvað í
sálardjúpi beggja býr.
En ef þessu var þannig háttað, ef hún elskaði
mig, eins og mér var ljóst að eg unni henni, þá mátti
eg víst fara samskonar orðum um ást mína, eins og
hún um sína og segja: “Að hvaða haldi skyldi mér
slíkt kcana?”
Því að hversu innileg, sem ást mím væri, mundi
mér aldrei takast að nema burt vantraust ungfrú
Margrétar, vantraust, sem með öllu væri ástæðulaust
og móðgandi gagnvart mér, en hún’ hlyti þó að fá á
mér, af því að eg er aðalsmaður, sem mist hefi allar
eigur mínar.
franka seðil.
—• Æ, Alain, hrópaði hún, kallið þér á hana!
— Til hvers mamma, spurði ungfrú Margrét,
sem alt þangað fil hafði þagað. og látið sem hún tæki
ekkert eftir þessu. ,
— Elskan mín! þessi litla hjarðmev hefir enga
hugmynd um, hvað hún hefir gert mér glatt i geði.
og sjálf veit hún ekki hvaða hamingja það er, sem
henni hlotnast, að geta hlaupið svona um berfætt,
eftir rykugum þjóðvegimmí — þessvegna vona eg að
hún láti sér skiljast gleði mína. þegar eg gef henni
fimm franka seðil.
— Gefa henni peninga! Eg er alveg hissa á
blikandi bjanna. 1 því likast sem hún svæfi; en viS tunglskinsgeisla, sem
Eg var svo hugfanginn af að horfa a þessa nátt- skutust inn, sá eg að hún vakti og starði fram undan
úrudýrð, að eg hafði nærri því gleymt ungu stúlkunni séT. niðursokkin í sínar raunalegu hugsanir.
er stóð við hlið mína. En eg var þá mintur á hana ! En eg get ekki haft }giu orð um sjálfan mig, að
með þessum orðum. sem hún hvíslaði lágt: eg væri aö hugsa; eg var gagntekinn af samblandi
— I>rottirm minn! En hvað hér er yndislega gagnólíkra tilfinnmga; bæði innilegum fögnuði cg
i fallegt! þungri hrygð; eg gaf mig þeim tilfinningum á vald,
Ifg hafði sízt af öllu átt von á slíkri ujiphrópun eJns Qg mönnum verður stundum í vöku að gefa sig á
jfrá henni. !vald dagdrauma, er ekki virðist auðið að hrista af sér.
Eg snéri mér hvatlega við og leit framan i hana Það var komið miðnætti, þegar við komum til hall-
og undrun mín: jókst er eg sá hvað hrifin hún var Jarinnar. Eg steig út úr vagninum þar sem trjágöng-
af dýrð náttúrunnar, og hve giögt það skein úr and- jn byrjuðu til að komast skemstu leið gegnum lysti-
^ér j iiti hennar, að það, sem hún hafði sagt, var af ein ígarðinn.
Stofnfundir
mamma! sagði ungfrú Margrét; Eg er lh.ssa á, að ; naáL _ t því að eg gekk eftir einum dimma ganginum, j hlutafé]agsins EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANDS verður
l>ér skuli geta komið til hugar, að spilla gleðt ungu — Jatið Þer Þa' að hér er fagurt? spuröi eg. j heyrði eg mannamál, og sá í myrkrinu tvær mann- j haldinn í Iðnaðarmannahúsinu í Reykjavík LAUGAR-
stúlkunnar, með því, að gefa henni peninga. Hún hristi höfuðið andmælandi, en í satna bili Jeskjur. 1 DAGINN 17. Janúar 1914 kl. 12 á hádegi.
Þessi viðmóts-smekkvísi, sem Kristín smala-stúlka | ívltust aiigti henrmr táriim; hún Lnn a.ð þan strcymdn Af því að orðið var svona .framorðið, var ekki !
hefði trautt orðið vör við. kom mér hálft i hvoru á niður kinnar og reyndi að leyna að hún hafði viknað; jnema eðlilegt að eg fæli mig í runnunum, til að kom- ! N er5ur ljar laSl franl trl samþyktar frumvarp.til
ast að, hvaða fólk færi þarna á ferli.
sér hárið. sem
1 nvoru a
óvart, einkanlega af því að ungfrú Margrét var ekki ien er hun s:l að l)að tókst ekki, varpaði hún sér á
vön að flíka slíkum tilfinningum, og þó að hún sæti í hné við krossinn, þar sem hún hafðii staðið, vafði
þarra alvarleg á svip, hélt eg samt. að hún væri að I handleggjunum utan um hann, þrýsti höfði aö köld-
gera að gamni sinu. - ■urn steininum og tók að grata akaft.
En hvort setn þetta voru dutlungar í henni, eða i Eg vildi ekki ónáða hana, er hún hafði skyndi-
ekki, }>á tók móðir liennar því i alvöru, og það varð lefía homist í svo mikla geðshræring, og gekk því fá- j ]ega í hönd hvors annars, skyldust þau í flýti. Ung
úr, að ekki var kallað á smalastúlkuna. eln skref í burtu; en er eg litlu síðar sá aö hún hóf j frn Helouin hljóp heim til hallarinnar, en förunautur
Eftir að þetta var um garð gengið, lét frú Mar- UPP höfuðið og tók að setja upp
grét hallast upp að hægindunum, en ungfrú Margrét ihrunið hafði niður,'gekk eg til hennar
svalaði sér með blævæng sínum. með enn meiri i — En hvað eg skammast mín mikið, hvíslaði hún. sem eg séö \ garðinum og hugleiddi
ákefð, heldur en aður. Þér hafið enga ásfæðu til þess, ungfrú góð. EVort eg ætti að láta de Bévallan haldast uppi þessar
Að einni klukkustund liðinni, vorum við komin , Reynið ekki að halda aftur þessum tárum, því að þa.u j tvöföldu ástaveiðar ])ar íJiöllinni.
þangað, sem við ætluðum okkur. Bærinn stóð niðri [streyma frá helgri uppsprettu.
í djúpri dæld; þar rann lækur fram hjá með þekk- j ofvaxið, þó þér vilduð.
um niði, en alt umhverfis voru ásarnir lyngi vaxnir. 1 _ ja> en eg v]i þag; hrópaði hún með ákefð.
Bóndakonan tók þegar í stað að þúa undir mið- jog nn er þessi geðshræring, sem betur fer, liðin hjá.
degisverð handa okkur, en efnið í hann höfðum við j Eg misti sem snöggvast vald yfir mér .... Eg ætla
haft rétt alt meðferðis. Dúkað var undir diska út á ja8 hata alt, sem er fagurt og ástúðlegt — og eg hata j mér /lkveSin
grasbala i skugga mikils kastaníu-trés æfagamals, og |)ag;
þó að illa færi urn frú Laroque og hún yrði að sitja j _____ Qg hversvegna?
á einni vagnsætísdýnunni, var hún hæstánægð.
J laga fyrir félagið, kosin stjórn og endurskoðendur og
tekin til meðferðar önnur mál, sem félagið snerta, eftir
Fólk þetta gekk hljóðlega þar fram hjá. sem eg , þyij sem tilefni ver8ur tiL
var falinn, og gat eg gerla þekt að þetta var Bévallan
og ungfrú Ilelouin. Þau leiddust. í sama bili heyrðu ! Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir á skrif-
þau skrölt í vagni, og eftir að þau hefðu tekið inni- j stofu félagsins í Reykjavík dagana 12. 16. Jan. næstk.,
þeim, sem greitt hafa hlutafé sitt. Heimilt er mönnum
að fá öðrum umboð til að mæta fyrir sig á fundinum.
, , , , , Eyðublöð undir slík umboð fást hjá öllum umboðsmönn-
hennar a skoginn. , ,,, . , ., , . .
um felagsins, og hja þeim geta menn einnig fengið frum-
Þegar eg kom heim, varð mér tíðhugsað um [ varp tij félagslaganna.
Hún horfði fast framan í mig og svaraði með til
ííún sagði að þessi máltíð mintii sig á kornskurð- burðum. sem vott báru um stórlæti og ósegjanlegan
armenn er oft og tíðum settust undir garða til að | harm •
• snæða í skjóli, og hafði hún oftar en einusinni öf- — Vegna þess að eg er sjálf fögur; og enginn
undað þá. ........ jelskar mig, sjálfrar mín vegna.
Ef öðruvhi hefði á staðið, kann að vera að mér j 0g ná hélt hún áfram með álika ofsa, eins og
hefði hugnað að setjast að rnaltíð í slíkum stað, eink j stýfla brysti *fyrir þungu vatnsmegni og sagði:
anlega af því að við þvílikt borðhald er alt frjáls- ! ___ j,aS er satt sem eg segt
legra heldur en annars er venja, en eg stilti mig að gvo ^ hún hönd . hjarta mælti
láta á mérheyraaðeg væri hnfinn eðafagpandi, j _ ^ hefir f]f ^ mina meS öjlum þeim
þvi að eg vi-ssi, at5 vel gat veno ao eg mundi sja eftir
og svo er yðui það ; j,ag virtist helzt til langt gengið að hann ætli í
jsér bæði brúður og hjákonu í sömu híbýlunum.
Mála sarmast er þaö, að eg er hvorki gamall eða |
hótfyndinn; eg tek hvorki hart á mannlegum breisk-
leika yfirleitt, né er dómsjúkur heldur, en samt finst j
takmörk verði menn þó að setja sér, j
f jafnvel þeir sem allra fastlyndastir eru og vægastir í
siðferðiskröfum, og út fyrir þau takmörk leyfi virð-
Reykjavík, 26. September 1913. 1
Báðabirgðarstjórn Eimskipafélags íslands,
Eggert Clacssen Jón Björnsson Jón Gunnarsson
yfirr.málafl.m. kaupm. samáb.st.
Sveinn Björnsson Thor. Jensen
yfirdómslögm. kaupmaður.
| ing manna, uppeldi og smekkvísi, þeim ekki að fára. j
En um fram alt verður þó ást að vera til að
dreifa, ef slíku skal mega málsbót finna, en hinnar j
gálausu ástleitni de Bévallans, var þannig háttað, að
um engar dýpri tilfinningar gat verið til að ræða
Slíkt ástamakk er ekki hægt að skoða svo sem
ávirðing; það er of ósiðferðislegt til þess, heldur
verður eingöngu að telja það ávöxt þorpalegrar eig-
ingirni og lubbalegs hugsunarháttar.
Og er eg hugleiddi þá ólíku raun, sem eg hafði
Lögberíjs-sögur
FÁST G E F I N S MEÐ ÞVf
AD GERAST KAUPANDIAD
BLAÐINU. PANTIÐ STRAXI
Dr. B. J.BRANDSON
Office: Cor. Sherbrooke & William
TELEPIIOKE GARRY320
Office-Tímar: 2—3 og 7—8 e. h.
Heimili: 620 McDermot Avb.
Telepbokk garry 321
Winnipeg, Man.
Dr. O. BJORN&ON
Office: Cor, Sherbrooke & William
TRLEPHONEt GARRY 32»
Office tímar: 2—3 og 7—-8 e. h.
Heimi.i: ste 2 kenwood ap t'S.
Maryland Street
TELEPHONEi garry 703
Winnipeg, Man.
Vér leggjum sérstaka áherzlu ft. a8
selja meðöl eftir forskriptum lækna
Hin beztu meðöl, sem hægt er atS fft,
eru notuS eingöngu. pegar þér komitS
með forskHptina tll vor, megt8 |>éf
vera viss um að fá rétt það sem lækn-
irinn tekur til.
COLCLECGH & CO.
Notre I)ame Ave. og Sherbrooke St.
Fhone. Garry 2690 og 2691.
Glftingaleyfisbréf seld.
Dr. W. J. MacTAVISH
Office 724J .Vargent Ave.
Telephone .Vherbr. 940.
I f 0-12 f, m
Office tfmar ^ 3-B e. m.’
( e. m.
Hkimili 467 Toronto Street _
winnipeg
telephone Sherbr. 432.
Dr. R. M. Best
Kveqna og barna læknir
Skrifstofa: Union Bank,
Horni Sherbrooke og Sargent
Tímar: 3—5 og 7—8.
Heimili: 605 Sherbrooke Street
Tals. Garry 4861
J. G. SNŒDAL
TANNLŒKNIR.
ENDERTON BUILDNG,
Portage Ave., Cor. Hargrave St.
Suite 313. Tals. main 5302.
Dr, Raymond Brovvn,
Sérfræöingur í augna-eyra-nef- og
háls-sjúkdómum.
326 Somerset Bldg.
Talsími 7262
Cor. Donald & Portage Ave.
Heima kl. io— 12 og 3—5
A. S. Bardal I
ast &
z
843 SHERBROOKE ST,
selnr líkkistyr og annast ^
om úiiarir. Allur ótbún-
a3ur sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
minnisvaröa og legsteina
<32152 I
— *• aiOUHÐSOW Tals. Sherbr, 2786
S. A. S1GURÐSS0N & C0.
BYCCIJICAIV|EHN og F/\STEICNi\SALAR
Skrifstofa:
208 Carlton Blk.
Talsími M 4463
Winnipeg
J. J. BILDFELL
FASTEIGnASALI
Hoom 520 Union bank . TEL. 2685
Selur hús og lóðir og annast
alt þar aðlútandi. PeDÍngalán