Lögberg - 13.11.1913, Qupperneq 7
LOGBERG, EIMTUDAGINN 13. Nóvember 1913.
T
Alþýðuvísur.
Kveðið í sjávarháska.
Ilerra Jón Brandsson frá Garöar,
N. D., segir svo frá, að eitt sinn var
hann á skipi meS Gísla Gunnarssyni,
orðlögðum stjórnara á Breibafiröi, er
fyr hefir getiö verið, og sigldu undir
Jökul i miklu veöri og stórum sjó.
f>eir sáu hvar þrjú stór riö eöa boö-
ar risu aftur undan. Gísli stýrði
undan tveimur, og sakaði hvergi, en
er hið þriðja reiö undir, hálffylti
skipið, svo að nærri lá að sykki. “Þá
voru haföar hraðar hendur við aust-
urinn," segir Jón. Maöur var á skip-
inu, úr Hvammsveit, er Brynjólfur
hét; hann settist á þóptu, er lokið var
.að ausa, blés mæðinni og kvað:
Hart þó stundum skelli rið,
skal vor lund ei kvíða;
Gísla undir áls um mið
öslar sunda rádýrið.
Bullar froða brjóstum frá,
byrsins voðin nýtur,
hrynja boðar eftir á,
undan gnoðin flýtur.
Til Mrs. H. G.
í 45. tölubl. Lögbergs þ.á. birtist af-
arlöng ritgerö fn*rri því eins langt
mál og lengsti JónsbókarlesturJ eftir
Mrs. H. G. til Mr. Kr. Á. B. En svo
ann hún mér heitt, blessunin sú arna,
að hún á orðið bágt með að rita án
þess að minnast mín. “Það er tung-
unni tamast, sem hjartanu er kær-
ast.”
En það, sem hún bendir til mín í
þessum Jónsbókar-lestri sínum langar
mig til að fara um fáeinum orðum.
Hún segir: “Hann (nfl. egj “hefir
reynt að varpa villuljósi yfir málrúnir,
með því, sem hann hefir lagt til
þeirra mála.” o. s. frv. Enn fremur:
“Hvað honum hefir gengið til þess,
hefi eg enga hugmynd um, nema ef
vera skyldi afbrýði yfir því, að kon-
ur stóðu honum framar i þeirri list
að þekkja málrúnir.”
Það liggur á baka til við þetta:
v‘Ef eg ekki vegsama mig sjálf, þá
gerir það enginn.” Hún ]ivkist svo
sem vera viss, sú gamla; hver skyldi
efa slikt, þó eg geri það, af- þeirri
ástæðu að hún, góðin, hefir aldrei
sannað enn, að eg sé að fara með
vitleysu. Eg hefi þvert á móti marg-
sannað með fjölda af vísum, aS hún
hafi ekki rétt fyrir sér; og þessu
getur hún ekki boriS á móti. Mér
er næst geði að halda, að hún sé
farin að ryðga bæði í málrúnum og
Eddu. þegar öllu er á botninn
hvolft. Ef það væri ekki svo, þá
héldi hún ekki eins fast fram, að
jökulbreiSa og jöklar heyrðu undir
i og j rúnina í málrúnum, og hún
gerir. Því það vita flestir, að jökl-
ar eiga ekkert skylt við lagnaSarís,
og þessu til sönnunar er útlegging
hennar á Drafnar vörn; þar kemst
nún að þeirri niðurstöSu, að það sé
hvalfiskur. Garnan er að börnunum.
Auðvitað er það ekki verra heldur
en þegar hún var héna um árið aS
berjast við ættfæra Miðgarösorminn
viS alföSur ('ÓSinnJ. Þá var hún,
vesalingur að fást viS Hákonar vís-
una, og gekk íiokkuð skrykkjótt. Eg
ætla aS gefa henni hérna eina vísu
enn þá, eftir ágætt skáld:
Kampa þeytir, glennir gýfur.
gugna hroöi,
Stampa hlýtur, ennis ýfur,
augna voði.
T>aS kyldi nú ekki verða hvalreki úr
þessari vísu ? Hún ímyndar sér,
IdessuS konan, aö eg sé að halda
þessu málrúna gutli fram, vegna
þess að eg eigi við konur, og geti
ekki vitað til þess, að þær væru mér
fremri að þekkingu. Skyldi nokkur
trúa slikri aSdróttan, af þeim, sem
]>ekkja mig? Af því að það eru
konur, sem eg á við, hefi eg reynt
að fara eins vægilega út í þetta mál
og hægt var, og leitast viS að sanná
færa þær. Hefði eg átt við karl-
menn, þá heföi líklega kveöiö við
annan tón hjá mér.
Svo kveð eg Mrs. H. G. með mestu
virktum og þakka henni kærlega fyr-
ir alla skemtunina. Eg vona að hún
viti næst þegar hún ritar um þetta
efni, að jöklar eiga ekkert skylt við
i og j í málrúnum, og hér eftir mun
eg lofa henni aS vera i næSi með
sinar málrúnaskoSanir.
Hrundin prjóna um hvalinn féll.
—Heldur Jónas velli, —
hristist frón við harðan skell
í hverju tónar felli.
J. J. D.
jóla og ætluöu að ganga Litla Vatns-
skarð noður á Víðidal og noröur í
Molduxaskarö til Hóla skemstu leiö,
kom á þá logndrifa, svo þeir viltust
Og vissu aldrei hvar þeir fóru; færS
var ill á fjöllunum og fanntilög
mikil. Bjarni var allknár maSur og
varð honum töf aö Markúsi og kom
svo, aö nauöulega fékk hann dragn-
aö eftir Bjarna; vildi þaö þá til, að
Bjarna sýndist missmíði nokkurt á
einurn staö á snjónum og skaraSi til
með staf sínum og fann að hurS var
undir yfir snjógöngum frant af fjár-
húsdyum; fór hann þar inn og lét
Markús inn.koma í garðann; var þar
hlýtt, þvi fé var í húsinu; viö þaö
gekk Bjarni út aftur og sýndist ljós
glarnpa í glugga skamt frá sér og
gekk þangað, fann gluggann og
“guðaði” á hann; honum var gegnt
inni. Bjarni spyr: hvaö bær sá
hétti? og hver fyrir ætti að ráða?
Sá svarar er inni var: Litlu skiftir
þig það, ef þú fær aö vera og hefir
þörf beinleika; leiö og eigi langt áS-
ur maSur kom út, hvatlegur í bragði
og knálegur; bauð hann Bjarna gist-
ingu, en þá Bjarni spurði hann aS
nafni. lézt hann heita sem flestir.
Gat Bjarni þá um Markús; leiddi
bóndi Bjarna inn og sókti Markús,
því nú rauk á blindveSurs kafald
norSan. Þeim Bjarna var búið rúm
gott og þar næst borið heitt hangi-
kjöt og allur var þeim veittur hinn
bezti beini og bóndi mjög málhreyf-
ur viðlbá og fóru orð viturlega. —
báttur frá Grafar-Jóni og Rcyni-
staðarmönnum.
Bftir Gísla Konráðsson.
Jón hét maður og var Bjarnason,
en eigi Verður hér talin ætt han§, þó
menn hyggi hann helzt kvnjaöan úr
Hegranesþingi; er þaö fyrst frá
honum ungum að segja, að hann var
á vist á Heiöi í GönguskörSum. Er
þaö sagt, aS hann væri all-knálegur
niaöpr og harðgjör, en æriS ófyrir-
leitinn og ósvinnur um hendur; kær
var liann mjög að góðum hestum, og
þegar reiðmaSur mikill. Er þá sagt,
að hann stæli tryppi einu góðgengu,
meS þeim hætti, aö hann ól það ár-
langt niSur í jarðfalli, þar til sá mist
haföi var því afhuga, og torkendi
Jón það síðan og átti að reiðhesti.
Jón fékk konu þeirrar, er Snjó-
laug hét, en eigi vitum vér hverrar
ættar hún var; er sagt, að hann byggi
þá fyrst á Heiði í Gönguskörðum.—
Maður hét Þorvaldur Þorsteins$on,
er bjó að SkíSastöSum í Laxárdal;
þá Jón bjó að HeiSi, hvarf honum
eitt sinn hestur af LaxárdalsheiSi;
liggur hún mill Heiöar og SkiSa-
taða; en síöar, er Þorvaldur sendi
vestur undir Jökul til fiskikaupa,
kendi húskarl Þorvaldar er lestaferð-
ina fór hest Þorvaldar vestra og tók
hann, því lagsmenn hans báru hann
eign Þorvaldar með honum. SpurSu
þeir þar að Jón bóndi' frá Heiöi
Bjarnason hefði selt þar hest þann.
Fór húskarlinn meS hann norður til
Skíöastaöa og var honum slept með
öðrum hestum fram fyrir bæinn á
eyðihjáleigu þeirri er Grimshús heita
og sást hann aldrei síðan; ætlaði
Þorvaldur að ákæra Jón um áburð á
hann vestra um sölu á hestinum, en
mátti því eigi fram fara, er hestur
sá var týndur er sagt var að Jón
heföi selt.
En síöan var það mörgum árum,
þá maður sá er Siguröur hér Guð-
mundarson ólst upp með bónda þeim
á Heiði, ér Jón hét Dagsson, gætti
Sigurður sauöa Jóns; var það þá
eitt sinn, er hann smalaði, aS hann
gekk upp á Heiðarhnjúk eftst, þar
engi er von að hross komi, og fann
hrossbein, er þar höfðu dysjuð ver-
iö ; en svo er þar landslag, að melur
er þar moldrunninn; ætluðu menn,
að víst hefSi þau veriö af hesti
Þorvaldar, og aS Jón kæmi honum
þar fyrir, aS eigi mál af; þótti það
beint aö öörum brögSum hans. Sig-
uröur, sá beinin fann, var lengi síð-
ar bóndi á Héiöi cg hreppstjóri í
SauSárhrepp, vitur maöur, skáld-
mæltur og skilgóöur, átti hann Helgu
dóltur Magnúsar prests Árnasonar á
Fagranþsi og Sigríðar, Nikulás-
dottur.
Því var alment trúaS fyrrum, að
eitt sinn hitti Jón tröllkonu á Suður-
fjöllum, og ætti hann að gefa henni , . , , „ , „
/• , , ...... . ■ Isitt 1 baðstofum, að betur fenari
fiskabagga, en eigi hofum ver sagmri „ . ’ ‘
c 1 varðveitt, og gagnaöist þo eigi
stundum. — Ekkja ein bjó þá aS
skrínu sína við höföalag en fugla-
kyppu til fóta; en þaðan er þver-
hnípt nær fertugt í sjó ofan; vissu
þá engir slíka dirfsku, og þá aðra,
að Sveinn hét fósturson Magnúsar
prests Ánasonar á Fagranesi, er
gekk á smánöglum upp i Gíslahellir í
Heiðnabjargi, rak þá í bjargið, er
hann fár upp, en dró út jafnóðum, er
hann fór ofan. Sveinn sá var son
Auöunnar undan Jökli, og bjó eftir
]>að lengi á Skaga, var hann formað-
ur og vel að sér til bókar; bjó hann
síðast á 'Sævarlandi i Laxárdal. En
fyrir ]>ví má nagla reka i Drangeyj-
arbjarg, aö móberg er þar eitt. —
Bjarni Jónsson bjó lengi á Kálfárdal,
varð að lyktum karlægur og afar-
gamall. Voru börn hans: ísleifur
bóndi á Egg, GuSvaröur og Sigurö-
ur. Ólafur bróðir þeirra Jóns og
Bjarna, var faðir Kristjáns á Yng-
veldarstööum, föður þeirra Jóns
smiðs á YngveldarstöSum, Ólafs á
Hafragili í Laxárdal og Þorvaldar á
BrúnastöSum í Tungusveit; en þau
voru börn Sveins Auðunssonar og
Þóru Jónsdóttur frá Hól á Skaga:
Jón, náfnsmaður mkill Þóra og Guð-
rún. En það er frá Bjarna Gísla-
syni aS segja, að hann var kallaður
góður drengur; vildi hann byggja
Jóni út af Kálfárdal og hafði nefnt
við hann, en Jón tekið lítt á því; fór
Bjarni siðan heiman frá Yngveldar-
stöðum, og ætlaði að byggja Jóni út
meö vottum, en þá tókst svo kynlega
til. aö hann druknaði i læk þeim, er
Daginn eftir var kafaldshiýö og lét kallast Kráksíðuá, er rennur ofan í
bóndi þeirn hvergi fært; kvaðst i GönguskarSsá milli SkarSs og
mundi sjá ráð til aS koma ]>eim á j Veðramóta; varð því ei af útbygg-
rétta leiS þegar upp stytti. Sagði j ingunni: var þetta eignaS fjölkyngi
Bjarni svo síðan, aö hann þóttist þar j Jóns.
hvergi komiö hafa, er hann fengi ] Maöur hét Jón Þorbergsson, er
slíkan greiða. Eftir fjórar eða fimm bjó aö VeSramóti þá Jón Bjarnason
nætur, þá hríöina birti, fylgdi bóndi; bjó aö Kálfárdal. Kona hans hét
þeim og hafSi með sér tvo hesta úr 1 Sigríöur Jónsd., í frændsemi við
húsi; fylgdi hann þeim ofan hjáiEggert prest Eiríkson Eggertssonar,
Sauöá: var þá færð góð um fjörö- er síö^n var að Glaumbæ; var Sig-
inn; léði hann ]>eim hestana og baS j rtöur vitur kona og vel látin; þau
þá ríða þeim heim fyrir Hríshals ogllón áttu margt barna; hét Þorberg-
heim til Hóla ef vildu, og sleppa i ur einn son þeirra; hann átti Herdýsi
þar; mundu þeir rata heim aftur, en dóttur Siguröar Ólafssonar í Vatns-
áður þeir skildu sagði hann Bjarna, | hlíð, og var Málmfríður dóttir þeirra
aS hann hét Jón Bjarnason og átti kona SigurSar SigurSssonar í Borg-
en samt þaö harmafróun var,
að langt ei þitrftir helstríö heyja,
í himins augsýn fékst að deyja.
Hve sælt að mega sofna fljótt,
þá syrtir aS hin dimma nótt,
og friðarsæla draunta dreynta .
á dýrSarlöndum vonarheima.
Ó, bróðir sæll! þig harma hljóð
þín hjartans vina’ og bömin góð,
þin systkin öll, þin sveitin fríða,
og samfylgd þakka, langa og blíða.
Þ vi góð er samfylgd göfgus manns, |
á göngu lífsins, vinum hans.
Ef stilt er, glöð og staöföst lundin,
þaö styttir leið og brúar sundin.
Þú varst oss öllum vinur sá.
er veik ei réttri stefnu frá.
Þitt bygöarfélag starffús studdir,
og steini’ úr götu ntörgum ruddir.
Sú minning leifð, sem mest er
bygð,
á mannkostum og hreinni dygö,
t dauða’ er gróSi drýgsti’ og bezti,
og dýrðlegt himins veganesti.
Þinn andi brott til bliöheims sveif,
en beinin þín, sem dauðinn þreif,
nú hvíla milli fjalls og fjarðar,
i faSmi ])innar móðurjaröar.
MeS vorsins blæ uni hafiS heim
vor hugur berst aö stöðum þeim;
hann fanginn til sín fjalliS dregur,
og fjörðurinn blár og tignarlegur.
í vorum hug sú vaknar þrá,
þeim vökudrauma-feröum á,
aö eiga banabeð í vændum,
þér bróðir nær og dánum frændum.
Eitt lítið blóm á látins gröf, *
ei lagt við getum yfir höf,
en ntinning þessi í ljóSalinum
er lítill krans frá systrum þínum.
ísafold er
eítirmæli.
(borskabítur.)
beSin að taka þessi
Frá íslandi.
heima á Kálfárdal; sagði Bjarni þaS
síSan, að nijög angraði sig þá fá-
tækt sín, að geta eigi goldið Jóni fyr-
ir greiöann; en úr skólanum skrif-
aöi Bjarni Bjarna sýslumanni um
bejnleika Jóns; gaf hann honum þá
upp þinggjöldin og 3 spesíur sendi
hann honum aS auki, og Bjarni fóns-
son 2. Bjarni varð síöast prestur á
Mæliíelli og Markús á AuSkúlu.
Heyrði SigríSur yngri dóttir Bjarna
prests fööur sinn frá ]>essu segja,
vitur kona og myndarleg, er lengi
bjó að Nautabúi í Skagafirði, og átti
Jón srnið Svarfdæling.
Um þessar mundir komu haröindi
á. og ]>jófaöld svo mikil að ei gagn-
aðist fénaöur í fjárhúsum; er það
sagt, eitt með öðru, aS á Hafsteins-
stööum var göngustafur rekinn t
járnhring á bæjarhurð. og látinn
ganga út fyrir báöa dyrastafi, svo
heimamenn fengi ei út komist með-
an stoliö var sauðum úr fjárhúsum,
er þar þþ nábýli og Hafsteinsstaðir
snertu spöl ofar Staðar í Reyninesi,
er og svo nefnist Reynistaður; var
þaö því víða, að menn höföu sauðfé
frá hversu það hafi aöborist, en það
ætti hún fyrir honum að mæla, aö
aldrei kæmi hann undir manna hend-
ur, hverju sem hann fram færi.
Hyggja menn og. að Jón tryði því,
og svo að aðrir ætluðu eigi einleikið
hversu Jón fékk af komist tneS ýms-‘ f’ ut aS slePPa um vet«rin"- og bar
ar framferftir sínar, ]>ví jafnan lagö- l)tini ^ie> °& vatn ’ hreytti hun þær
ist ilt orS á hann um sauðatökur og ram undir jól, að blanda í vatn
hrossa með öörum slíkum óknyttum. | ,lan< a ’!’ruum sinum- ^ ar l)a® lKl
. 1 kafaldt Þorlaksmessu fvrir jól, að
maður kotn fannbarinn meS grtmu
Skollatungu í Gönguskörðum, er þrjú
börn átti, öll ung, og ær nokkrar, er
hún átti á baöstofugólfi; var það alt
kvikfé hennar; þorði hún þeim aldr
Þá ætla menn og að Jón byggi a
Heiði er hann kont með lest sunnan
af Suðurnesjum, og er hann kont í;
Njarðvíkurfitjar. lá þar lest að aust-i
an; sváfu lestamenn í tjaldi sínu.
Jón greip einn fiskabagga þeirra og
varpaöi á reiðingshest sinn einn
lausan. og Iét lestina áfram halda, en
niaðitr kom fannbarinn nteö grímu
inn á gólfið, grípnr bestu ána og dró
út. Ekkjan þóttist kenna þar svip
mannsins og ætlaði ]>aS vera Jón
Bjarnason, varð henni það þá aö
orötim og angráðlega: “Gttð hjálpii
argerSi. Vigfús var annar sonur
þeirra, en dætur: Kristín, Ingibjörg,
Margrét, Guörún, Sigríöur, Ólöf
og Arnfríöur; giftust þær engar og
þóttu helzt vílsamar sem faöir
þeirra. Sigríður móSir þeirra var
hagorö, og er sagt að Þorbergur
einn líktist henni; frá því er sagt einu
sinni, aö þær dætur hennar bjuggu
til bjúgu og sperðla á hausti einu
og varS þeirn margrætt um verk
þetta: rnaður ritaði bréf fyrir tuóð- j
ur ]>eirra á meðan, og er hún leit á,;
haföi honum orðiö á aö skrifa bjúgu j
og sperðil í bréfiö, en ]>að átti aö
fara vestur aS Höskuldsstööum til
Árna prests Daðasonar, að eg hygg,
þess sig kallað DaviSsson. Sigríður
kvað þá:
/Eru prýddum, alþektum að ætt
og kyni,
sendist blaðið sóma vini
séra Bjúgi SperSilssyni.
og eun:
Set eg ]>að á seðilinn,
sizt vér þetta ljúgum;
HöskuldsstaSa húsbóndinn
heitir séra Bjúgutn.
VarS annaö bréf að rita. Halldóra ]
var ein dóttir þeirra Jóns og Sigríð-
ár: var hún tvíburi; ól hana upp Jón {
Bjarnason á Kálfárdal,\ og barst það
svo aö : að einn dag kom Jón út og
heyrði grát kjökur mikið handan ár j
gegnt Kálfárdal; fór Jón að vita
hvað um var; var þar Jón á Veðra-
tnóti Þorbergsson, og sítti þaS mjögj
aö kona hans ól tvibura, en barna-1
fjöldi tnikill áSur; Jón Bjarnason
bað hann bera sig vel, kallaði eigi
óvænt að einhver létti undir með
honum, reiö þegar að Veðramóti og
tók Halldóru og ól vtpp.-----
('Framh.J
Reykjavík 8. Okt.
Akurevrarskólinn var settur 1.
Október af skólanieistaranum,
Stefáni Stefánssyni nneS venju-
legri skólasetningarathöfn.
Skólann sækja þetta ár 116
nen/endur.
í clag er 80 ára aldursafmæli
eins af hintim gömlu velþektu
borguorum þessa bæjar. Það ér
Sigurður ÞórSarson í Steinhúsinu,
sem kallaö er. Hann er sá eini
núlifandii af hinum svo nefndu
BorgarabæjarbræSrum og var á
sititii tið einn af þektustu útvegs-
bændurn hér, ötull sjósóknari og
meS hepnustu formönnum hér um
slóðir.
ar eftir sjálfur við tjaldið á lausum mér’ 1JVÍ SJÖrir þú mér þetta Jón?”
hesti: brennivíns kút hafði hantt viö
söðul sinn, er hann liafði á tekið á
Bátssöndum eða Keflavík; lézt ölv-
aSur, vakti lestamenn og tók að ræSa
vkð þá og gefa brennivfn, og lézt
sofna þar hjá þeim um hriö; meöan
söknuðu þeir bagganna, og sagði
Jón þó að mundi skamt eftir þeim aS
leita, en eigi væri mcira en manrfs
verk að vita í hverja átt þeir væri
kontnir; gengu þeir nú á það lagiö
Svaraði hann engu og hvarf út 1
hriðina meö ána. Nær hálfum mán-
uði síöar, var þaö, aö ntaSur kom
inn á baöstofugólf í Tungu á belg-
hempu síðri meö slapahatt; sá ó-
glögt i andlit honum; gekk hann að i
pallinum og greip yngsta barniö er
Þórunn hét. stakk undir hempu sína
og hvarf á braut: harmaði ekkjan
þaö mjög og vissi éi hverju sætti og
>ótti það miklu sárara en ærtakan;
og ætluðu hann f jölkunnugan; segja jlluu sér ilarnl aiian ’ skap, og
sumi, aö þeir gæfi lionum fé til aS I l,a8 me*' aö mærin var íáklædd ella
láta sig vita áttina og elta með sér«nær nakm; en frost var a nnkið, og
þjófinn. Sagöi hann þeim þá, að j sv0 lhvaf' k-vnlcSa l>etta hafði aö ltor-
]>ar austur heiðina hefði sá fariö, ogl1®’ i11-10'1 0 an °S ut Illeö kalli og
reið nú ]>á leið með þeim; en er á|^ratl’,^ s_a liaS f'11' aS maöur þessj
heiöina kom kvaS hann þann bögg-
reið óöfluga frá bænum, en þaö varS
Smjergerdarmenn
sem vinna fyrstu
verdlaun
nota
Windsor
Smjer salt
sýslumaöur Halldórsson 4 Þingeyr-
um Húna]>ing; en óljóst er hve lengi
Jón bjó þar, en þaöan flutti hann að
Kálfardal i Gönguskörðum, og haföi
þá svikist um aö gjalda Bjama þing-
gjöld, og sýslumaður hugSi þvi að
lögsækja hann fyrir óskil þau. Þá
voru á. vist meS sýslumanni Bjarni
Jónsson og SigþrúSar blindu Jónsd.
prófasts á Staðarstað (var Bjarni sá
borinn á Álftavatni vestraj, og Mark-
ús Pálsson lögréttumanns á Brodcla-
nesi Markússonar, Pálssonar, og
námu þeir í skóla á Hólum og urðu
siðan prestar. Það var einn vetur,
aö i]>eir gengu báSir úr skólanttm
heim vetur til Þingeyra fyrir jólin,
scm venja var til. En er þeir géngu
norSur aftur í skólann þrettánda dag
unum stal nntndi ei riöa almannaveg !i,ert sii'lan a® nlaSur þessi var Jón j
vröi þeir því dreift að ríða- en er BJarnason °g 01 hann mevna UPP og
Íeyti bar af hleypti Jón frá þeim l,ættI svo ærtokuna: var l>aö Þórunn
og létti eigi fyr en hann náöi lest-:su' cr hann ken(h hest aö temJa °S
inni: fór Jón norður og heim til sin ríða hesta> svo or81a&t var- Áttu
Það er sagt að Jón færi bygSum l,au Jon °8 kona hans ckkl barn> en
frá Heiði vestur á Laxárdalinn j nlor& h(irn tok Jon af volæði °& 01
fremra; segja sumir hann búiö hafa!uPP fyrir alls ckkert- °& 1111111 lleim
í Skyttudal um hrið; hafði þá Bjarni I sem hann sJalfur ætti I var Snjó-
laug góS kona og lét eigi sitt eftir
Hg-g-ja að fóstra þau.
Þá Jón bjó í Kálfárdal, átti sá
maður jöröina. er Bjarni hét, son
Gsla, auðigs bónda á Yngveldarstöð-
unt á Reykjaströnd; voru þeir bræS-
ur Bjarna Gíslaynir Jón og Ólafur.
Jón bjó á Skálarhnjúk, átti hann
GuSnýju Guðmundsdóttur, systur
Gunnars á Skiöastööum í Laxárdal;
voru þeirra börn mörg og clóu flest
i haröindunum nema Bjarni, er
hverjum manni var djarffærnari í
Drangeyjarbjargi, svo hann fékk
leyfi að fara sér einn um bjargið og
veiöa fttgl i speldum, og svo var þá
dirfska hans mikil, aö hann svaf á
skútahyllu, þar alleina er svo tæpt,
aS hann mátti liggja afíangur, með
Magnús Magnússon.
bóndi, frá Likkju á Kjalarnesi
Fæddur 23. Maí 1858.
Dáinn 5. Marz 1913.
Kvcðja frá tvcimur systrum lians í
Winnipcg, cr hcimsóttu hann
árið 1911.
Hve helför þína brátt aö bar,
vor bróSir dýr! ÞaS sviplegt var,
aÖ ganga heill að heiman sporin,
en heint svo aftur dáinn borinn.
I>að hefir veriS harmkvöl sár,
sem heftir stundum gjörvöll tár,—
er ástvinirnir innra liðu,
sem eftir þinni komu biöu.
Þeir hugboð neitt ei höfðu um þaö,
]>iÖ heiiiia þegar skildust aS,
]>ú héldir þá frá hópnum vina
í hina síöstu langferðina.
Þíns dauða fylgja frant ]>ó braust
sem feigöarböði storms í raust,
en dulmál enginn skapa skilur,
því skýring þeirra duftiS hylur.
Alt tilviljun slíkt taliö er,
sem taka eigi mark á ber,
]>ó undarlegt er margt,—og meira
en mannsins skilur sjón og eyra.
Hve fáu nær vor innsjón aS,
viö engan höfSutn grun um þaS.
er hinsta sinn þig sáum, kæri!
að svona nærri dauSinn væri.
Þó öll við kennum óvin þann,
og alloft nærri sjáum hann,
vér treystum æ á áframhaldið.
að enn þá dragist síðsta gjaldið.
A annan, veg þó oft það fer,
þvi,—eins og löngum sjáum vér,—
á tneSan sólin skín sem skærast,
er skttgginn óöum nær að færast.
Þitt svplegt andlát sárt^oss skar.
ALLAN LINE
Konunsleg Póstgufuskip
VETRAR-FERDIR
Frá St. John og Halifax Frá Portland
til til
Liverpool og Glasgow Glasgow
FARGJOLD
A FYUSTA FARUÝMI...$80.00 og upp
A Ö»RU FARRÝMI........$47.50
A ÞKH4JA FAURÝMI......$31.25
Fargjald frá íslandi
(Emigration rate)
Fyrir 12 ára og eldri....... $56. to
“ 5 til 12 ára......... 28.05
“ 2 til 5 ára ........... 18,95
“ 1 til 2 ára............ 13-55
“ börn á 1. ári.......... 2.70
Allar frekari upplýsingar um gufuskipaferðirnar, far
bréf og fargjöld gefur umboðsmaÖur vor H. S. BARDAL
horni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far-
gjalda sendingar til Islands fyrir þá sem til hans leita.
W. R. ALLÁN
364 Main St., Wtnnipeg. Aðaluutboðsmaður Teaitanlands.
ADAnSÍOAL
\mirw
Hljóðfæraslátt var mikið um í
vænum á sunnudaginn. Félagið
"Harpa” lék á Austurvelli fyrir
fjölmenni miklu, senn eins og venja
er við slík tækifæri, fylti göturnar
kringum völlinn. Er ]>að álitlegur
homaflokkur — alls 12 bljóðfæri
— sem bærfnn nú hefir eignast og
má heita góð sunnudagsskemtun.
Voru alls leikin 10 lög — flest út
!end — og fóru flest ’peirra vel.
Vonandi eiga bæjarbúar oftar kost
á að njóta þessarar skemtunar í
haust — ef veöur leyfir.
Ennfrenmr hefir séra Fr. Fr. j
kallað saman þá sveit hinnar upp- j
vaxandi kynslóöar bæjarins, sem
um hann fylkist og hann sjálfur ,
kallar “Úrvaliö". Hvort hér er átt
viö úrval unga fólksins í höfuö-
staönum vitum vér eigi. Var geng-
iö í skrúögöngu unn götur bæjar- j
ins, séra FriSrik i fararbroddi með !
, lx>röalagöa húfu á höfði og heils-
j andi til beggja handa á hennanna |
1 vísu. f>á kom lúðrasveitin leik- |
j andi á horn, með bumbuslætti sem
hristi húsin, svo “Væringjar” í j
1 rauð hvít-bláa einkennisbúningn- j
um, og loks stór hópur barna.
Annars var gaman að sjá þessa
j ungu vini séra Fr. Fr. og heyra þá
j leika á lúörana, sem flestir voru
í mun stærri en drengirnir. En
| vnest gamaniö af skrúSgöngunni j
jhafa drengimir auðvitað sjálfir —
j og þeirra ágæti foringi, barnavin-
tirinn séra Fr. Fr.
Sérstakar ferðir
til allra staða
AUSTUR CANADA 09 BANDARiKJUM
meÖ
CANADIAN NORTHERN RAILWAY
. Farmiðar til sölu frá 1. til 31. Des. 1913
HVAÐA LEIÐ SEM VILL. GILDIR 3 MÁNUÐI.
MJÖG LÁGT FARGJALD
Til hafna við Atlantzhaf til
Heimalandsins og Evrópu-landa
Farbréf seld á hverjum degi. Nóv. 7. til Dec. 31.
Eftir hvaða leið sem vill. Góð í fimm mánuði.
Gefið yður fram við umboðsmann Canadaian Northern
járnbrautar og leitið upplýsinga,
R. CREELMAN,
General Passenger Agent, WINNIPEG
VANTAR
Menn til iðnaðarnáms
Vér kennum mönnum að stjórna bif-
reiðum og gasdráttar vélum, svo og að
gera við þær, ennfremur að teikna sýn-
isspjöld og nafnaspjöld, leggja stein í
vegg, Kitunar og vatnspípur í hús og
rafmagnsvíra. Vér stjórnum líka hin-
um stærsta rakaraskóla í Canada.
Skrifið eítir upplýsingum til
Omar School of Trades & Arts.
483 Main St.. Winnipeg
Beint á móti City Hall
Reykjavik 11. Okt.
Reykjavík 15. Okt.
Hey frá Noregi er nú flutt hing-
aö til bæjarins, og er sagt, að tölu-
vert liggi á Akureyri af norsku
heyi, sem hingaö á áö fara.
M
A RKET
H
OTEL
Viö sölutorgiö og C-ity Hall
$1.00 til $1.50 á dag
í
uðfræSisdeild háskólans
nú n stúdentar, fimm eru nyir,
Þorsteinn Kristjánsson, Kjartan
Jónsson, Sigurgeir SigurSsson,"
Nýlega fór fram prestkosning i j Ragnar Hjörleifsson og Halldór
Bjarnarnesi í Lóni. Kosning hlaut Gunnlaugsson..
séra ÞórSur Odtlgeirsson aSstoð-
arprestur i SauSanesi meS 83 atkv
eru 1 Eigandi; P. O’CONNELL.
Sigurður SigurSsson cand. theol.
Ihlaut 80. ÞriSji umsækjandi var
j séra Brynjólfur á Ólafsvþllum, en
J hann tók aftur umsókn sina á
1 kjördegi.
Bjarni Jónsson dómkirkjuprest-
iitr.og frú hans kotnu úr utanför
| sinni núna i vikunni. HöfSu þaui
| ferSast um alla Danmörku, suöur
la Þýzkaland til Berlin, Wittenberg j
jog víöar, einnig nokkuS um suður J
! SvtþjóS.
í lagadeild eru 16 stúdentar, 2
nýir, Kjartan og Ólafur Thors.
í læknadeild eru 26 stúdentar, 6
nýir. Tryggvi Hjörleifsson, Krist-
játt Arinbjarnarson, Gunnar A.
Jóhannesson, Karl Magnússos,
Kristmundur GuSjónsson og Jón
Bjamason.
í heimspekisdeild 2 stúdentar, 1
nýr, Geir Einarsson.
Ókomnir eru 3 nýir stúdentar,
sem víst er um aö stunda ætla nám
viS háskólann, 2 guöfr. og 1. lækn-
isfræöingur.
Reykjavík 15. Okt.
SýslumaSur Húnvetninga. Um
þaö embætti sækja Ari Jónsson,
Bogi Brynjólfsson, Bjöm ÞórSar-
son, hinn setti sýslumaöur, Magn
ús GuSmundsson sýsliun. Skagf> nemiendur.
Kristján Linnet og Sigurjón Mar
kússon cend. juris.
—fsafold.
\ fangahúsinu eru nú sem stend-
ur 5 fangar. Einn var látinn laus
nýlega. Eiga flestir aö vera þetta
8—12 mánuði.
í Verzlunarskólanum eru nú 90
Erti það heldur færri
eu í fyrra.
—L'ógrétta.
Fluttur!
Vegna þess aö verkstæö-
iö sem eg hef haft aö
undanförnu er orötö mér
ónóg, hef eg orðiö aö fá
mér stærra og betra pláss
sern er rétt fyrir norðan
William, Á Sherbrooke.
Þetta vil eg biðja viö-
skiftamenn mfna aö at-
huga.
G.L.STEPHENSON
** The Plumber ”
Talsími Garry 2154
885 Sherbrook St., W’peg.
A