Lögberg - 20.11.1913, Blaðsíða 1

Lögberg - 20.11.1913, Blaðsíða 1
Pegar nota þarf LUMBER Þá REYNIÐ THE EMPIRE SASH & DCOR CO., LTD. WINNIPEO, 3IAN. ef o. Furu Hurdir, Furu Finisii Vérhöfum birgðirnar THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. WINNIPEG, MAN. 26. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 20. NÖVEMBER 1913 NÚMER 47 Alþingi rofið. Kosningar ii. Apríl næstk. Horfurnar á stjórnarsRrarmálinu. 22. Okt. barst landritara svo látandi símskeyti frá ráöherranum; Khöfn 20. Okt. 1913. Alþingi rofiS í dag. Kosningar fara fram n. Apríl 1914. TekiS fram í konungsbréfinu, aö ef ný- kosiö alþingi samþykki stjórnar- skrárfrumvarpiö óbreytt, muni komingur staöfesta þaö, en jafn- framt verSur ákveðiö eitt skifti fyrir öll, samkvæmt 1. grein frum- varpsins, meö konungsúrsku r$i, sem ráSherra íslands ber upp fyr- ir konungi, aS lög og mikilsvarð- andi stjórnarráSstafanir verSþ.eins og hingaS til, borin upp fyrir kon- ungi í ríkisráSinu og á því verSi engin breyting nema konungur staSfesti lög um réttarsamband milli landanna þar sem önnur skip- un sé gerS. DagblaSiS “Vísir” fékk skeyti frá Khöfn 21. þ. m. og hljóSar þaS á þessa leiS: Stjórnarskráin í ríkisráSinu í gær. UmræSur prentaSar. Kon- ungur vill staSfesta frumvarpiS (en) setja óbreytilegt ákvæSi meS undirskrift ráSherra aS íslenzk lög og stjómargerSir ræSist (ogj ber- ist upp í ríkisráSinu, fþar til) rikiseiningin (ex) lögfest. Símskeyti þessi eru ekki svo glögg, aS á þeim megi byggja fullnaSardóm um afstöSu konungs- valdsins gegn stjórnarskrárfrum- varpinu. —Ingólfur. j mynda syningum, heldur innræti. en illu Jarðeignir á Bretiandi. Svo sem kunnugt er, hefir Lloyd George. fjármálaráSgjafi á Bret- landi hafiS herskjöld gegn hinum voldugu landeigna mönnum þar í landi, til umbóta á kjörum þeirra, sem viS sveitavinnu lifa, og til gagngerSrar breytingar á högum sveitafólksins á Englandi. Einsog nú standa sakir hafa jarSeigendur ; i'jó‘smynd 'aí ietri þessu, sem sum- ráS sveitanna í hendi sér, og nokk- i jr lleldu ag væri rúnaletur, og send urs konar einkarétt til landeigna }linum fræga málfræSing Vilhelm um ævalangan tíma. Fyrir ÞV1 | Thomsen í Kaupmannahöfn. Hann hefir sveitafólki fækkaS á Eng- j jlef jr iesjg letriS, segir þaS ekki landi, þó aS land sé þar frjóasmt . heldur Húnaletur, á ung- og vel-til ræktunar og búskapar ; versku rnáli, og innihaldiS merki- falliS. Vegna þess aS þar finnast j ]egt fyrir sögu Bæheims. Próf. stórar landspildur auSar, sem 'phomsen er allra málfræSinga lærSastur og hefir ráSiS rúnir áS- ur, er allir voru frágengnir. — í Fugge’s söfnum í Augs- borg á Þýzkalandi fanst letur nokkurt, er ferSamaSur hafSi teiknaS fyrir löngu, eftir letri sem hann sá á fornri höll í Konstantin- opel ;* sú höll er nú brunnin fyrir löngu. Enginn gat lesiS letriS/þó aS margir lærSir menn reyndu sig á því. Fyrir ekki löngu var tekin ♦,fr ♦^♦4* f ♦4’ ♦’i’ 4* 4 4* fslenzki Liberal Klúbburinn heldur næsta fund sinn í neðri sal Good Templ- ara hvíssins að kyeldi þess 25. þ.111. (þriðjudag). Meðlimir og þeir, sem gerast vilja meðíimir, geri svo vel að koma. — Forseti. 4* 4 4 4 4- 4 4* 4 4* 4 4* 4 4» ♦ landsdrotnar hafa fyrir veiöi* grundir, þá er áætlaö að ekki lifi þar nema 40 manns á hverjum 1000 ekrnm, og er þaö mikiö minna en í öðrum löndum gerist. í Dan- Hörmulegt slys á Mani- toba-vatni. Á fimtudagskveldiS var voru tveir menn á ferS úti á Manitoba- vatni á hundasleSa, þeir Sæbjörn Magnússon frá Lundar og Helgi Björnsson þaSan úr bygSinni. En er minst varSi bilaSi ísinn og sleS- inn fór á kaf. Helgi kastaSist af sleSanum, en svo var ísinn veikur, aS liann brotnaSi undan honum, þar sem hann kom mSur. en af því aS svo heppilega vildi til, aS maSur var þar á ferS skamt frá, Björn Runólfsson, varS Helga bjargaS, en Sæbirni heitnum hafSi aldrei skotiS upp, og alt horfiS í vökina, hann og sleSinn meS hund- unum. — SíSar um kveldiS tókst þó aS slæSa líkiS upp. Sæbjörn heitinn var unglings piltur, mjög vel látinn, og eina stoS aldraSrar móSur, sem nú stendur uppi einstæSingur og efna- lítil. Goodtemplarastúkan kvaS ætla aS sjá um jarSarförina, og sjálfsagt telja góSir menn sér skylt aS hugga og gleSja hina sárt særSu móSur í þessari þungbæru raun, sem henni hefir nú aS hönd- um boriS. mörku, til 70 manns á hverjum iooo ekrum, og á Hollandi 120. Sem dæmi þess, hversu víSlend eru “ríki” þessara stórhöfSingja, geta blöS um þaS, aS hertoginn af Suther- land á 1.358.600 ekrur lands, eSa um 2123 sektionir! Hertoginn af Westminster á 600 etcrur í Lnnd- únum, allar bvgSar. mestmegnis af ríku fólki, og hefir hann ótrú- lega háar leigur af því landi. Hertoginn af Richmonda 0286.500 ekrur; jarlinn af Londale 175,000, Maskvisinn af Lansdowne 143,- 000, hertoginn af Devonshire 186.- 000, hertoginn af Atholl 202.000, hertoginn af Hamilton 157,500 ekrur. Fjöldamargir aSrir höfS- — Til Noregs sækja útlendir ferSamenn meir en til flestra ann- dæmis aS taka, lifa |ara landa, meS því aS þar er nátt- úru fegurS stórkostleg, djúpir firSir, hömrum luktir, fagrir dalir, elfur og jöklar. Um emn staS irni í landinu fóru 30,000 ferSamenn í sumar, og á gistihúsi, sem þar er, sátu oft 800 manns saman undir borSum. — AS vori verSur IokiS viS aS endurbæta dómkirkjuna i NiSar- ósi, en á því hefir staSiS í mörg ár. Kirkjan var lengi vel dýrSlegasta musteri á NorSurlöndum og mjög skrautleg í þann tíS, þegar píla- grimar sóttu þangaS víSsvegar aS til skrins hins helga Ólafs kon- ungs. SíSar, einkanlega eftir siSa- skiftin var henni breytt, kalki klest á veggina og margt annaS ingjar eiga stórmiklar jarSeignir ......... .. , r r , ,-x í ,. . .. gert kirkjunm td oprySis. Alt til og fra um landiS, meS dvrindis j® ^ xt„. höllum, skógum og skemtigörSum og flestir liafa svo miklar tekjur af eignum sinum. aS þeir orka varla aS eySa þeim í stórborgun- um. Þessu vill Lloyd George breyta, búta niSur stóreignirnar og gera sem flesta leiguliSa aS sjálfseignarbændum og á þann hátt leiSa fólkiS til sveitanna og efla búskapinn í landinu. Neitað um eignarbréf. / ___ Landsölu hneyxlinu á Gimli er nú þar komiS, aS sögn, aS kaup- andanum, Mr. Tærgesen, hefir veriS neitaS um eignarskírteini ftitlej á landaskrifstofu fylkisins, af yfirmanninum þar, af þeirri ástæSu, aS hin umrædda landspilda standi skráS sem opinber eign Cpublic groundj. GetiS er þess til, aS sá úrskurSur sé gefinn sam- kvæmt bendingu frá innanríkis ráSherranum, Dr. Roche, er veitt mun hafa samþykki sitt til sölunn- ar eftir tillögu þingmannsins Brad- bury, án þess aS íhuga málavexti. SagSur er hann ævareiSur Brad- bury, meS þvi aS söluhneyxliS hef- ir fariS um endilangt landiS, hefir stjórnin hlotiS af því mikinn vansa og híSung, ekki sízt er þaS spurS- ist aS Gimli bær hefSi sótt um aS fá skjallega eignarheimild til skemtigarSs síns (city parkj, til þess aS stjórnin gæti ekki selt þá bæjareign undan honum, gæS'ng- um sinum, “fyrir slikk”. Sú saga gengur, hvort sem nokkuS er hæft i henni eSa ekki, aS Mr. Tærgesen hafi gert ráSstafanir til aS sækja eftir eigninni fyrir dómstólunum, og er þaS trúlegt af þeirri ástæSu, ef ekki öSru, aS til mikils er aS slægjast, ef hann skyldi vinna mál- iS móti sambandsstjóminni. Þingmannsefni í Kildonan og St. Andrews kjör- dæmi svonefndu, er af liberala hálfu útnefndur A. R. Bredin, sá hinn sami er áSur liefir boSiS sig til þingmensku þar, tvívegis, og beSiS lægra hlut meS sárlitlum at- kvæSa mun. Mr. Bredin er ein- j staklega vel metinn maSur, ráS- j vandur, einarSur og sem bezt fall- t inn til aS gegna trúnaSarstöSu. ÞaS var tillaga hans á útnefning- arfundi aS fundurinn samþykti yfirlýsingu á þá leiS, aS starfa aS kosningunni algerlega vítalaust, af liberala hendi, svo og aS heita verS- launum fyrir full rök fyrir aS brellum hafi veriS beitt í kosning- tinni, þeim er viS lög varSa. Svo er nú komiS, aS slíkra hluta er þörf í kosningum í þessu fylki og þessu landi. Vonandi láta allir góSir menti kosninguna til sín taka og leggja frani liS sitt góSu mál- efni og góSu fulltrúa efni til styrktar. “Tammany fdikkan” í þessu fylki er búin aS ráSa svo lengi lögum og lofum í fylkinu, aS allir ættu aS vera búnir aS fá nóg af hennar stjórn, sem ekki eru klafabundnir meS dúsum og smala- bitum. SjálfstæSir menn eru aS hætta aS fylla flokk Roblinstjórn- arinnar. Hún er fyrir löngu búin aS fylla mæli svnda sinna. Þetta ættu kjósendur aS sýna henni í þetta sinn. þetta hafa Norömenn látiS laga og gera kirkjuna sem líkasta því, er hún var upphaflega. — Biskupinn i Kristjánssands stifti í Noregi, fór nýlega til kirkju- vígslu á einum staö í biskupsdæmi sínu. Þegar liann var kominn upp í stólinn, og byrjaSur aS pré- dika, heyrSu menn hann varpa öndinni mæSiIega og þarnæst hné hann niöur. Prestar báru hann út, og létu sækja lækni, en eftir litla stund var biskupinn örendur. Hann hét Schelderup, dugandi tuaöur í embætti og næsta vel met- inn. í biskupsdæmi hans voru 22 bæir og yfir 100 kirkjusóknir, enda er talaS um aS skifta því stóra biskupsdæmi í tvent hér eftir. — Bóndi nokkur ók til kaupstaö- ar meö konu sína og tvö böm, annaö tíu vetra, hitt þriggja mán- aöa gamalt. Vegurinn lá yfir iárnbrautarteina, og er ekki aS orölengja, aS vagninn varS fvrir járnbrautarlest. Mörgum stundum síöar fór maöur þann sama veg og heyröi kvein, þegar hann kom aö jámbrautar teinunum. Fann hann þá konu bóndans meS lífi, stórkostlega slasaöa, en maöur hennar og bæöi bömin voru dauö og lík þeirra hræöilega lemstruS. Lestarstjórar höföu alls ekki oröiS varir viS slysiS, sem ótríilegt þykja. fjörutíu manns, i einu kastinu sem títt hafa gengiS eystra í haust. — I ræSu sem Winston Churchill flotaráögjafi Bretlands liélt ný- lega, lýsti hann því, aS næsta ár mundi veröa variö meira fé til herskipasmíöa, en nokkru sinni áöur. ÞarmeS kvaS hann sig full- ráSinn í þvi, aö afla Bretlandi fleiri loftskipa og betur búinna, held- ur en nokkur önnur þjóS ætti yfir aö ráöa. Eigi aö síöur kvaS hann stjórnina fúsa til samninga viS. aSrar þjóöir, um aö létta herbún- aSi, en England mundi aldrei láta standa upp á sig, meSan allar aSr ar þjóöir keptust viS aS hervæSa sig. Nýjar landsímastöövar eru opn- aSar á Staöastaö, Búöum, Ólafs vík og Sandi. GóSviSriS hefir haldist aö þessu, svo fjárrekstrar og öll hauststörf hafa gengiö mjög greiölega. Salt- fiskur hefir veriö stööugt breidd- ur og þurkaSur ööm hverjií. 8000 krónur hefir flotamáiaráöa- neytiö danska veriö dæmt til aS greiöa enskum botnvörpung, “Cloudius”, fr.á Grimsby fyrir aö draga “Islands Falk” af grunni á Flateyri þ. 25. Okt. síSastliöinn. *)**<•> FiskisamgöngureglugjörSin var enn til umræSu í bæjarstjórn á r * 1 ■-ir,- - 1 , , funtudaginn, en ekki var liægt aö laröskjalfti ogurlegur kom 1 . , r ... , , . ... , .? , , ,,, , , , . ; raöa þvi til lyktar sokum fulltma- Perti þann 7. Aovember, a þeim , v , , — : . 1 tæöar a fundinum. staS sem'neitir Abanacy; um 200 manns fórust þar, en eignatjón varS svo mikiS, aS mörg 'þúsund Er þaö vanviröa mikil, er full- truar þeir, sem bæjarbúar hafa hafa 1 bæjarstjórn, nenna ekki aö jkoma á fundina eSa sitja þá út. kosiö Minst hefi veriS á Minningarrit I stúkunnar Heklit, sem nýlega er komiS út og prentaö i prentsmiSju herra O. S. Thorgeirssonar. Lög- berg hefir flutt einn kafla úr þessu riti, en margar fleiri ritgeröir eru þar nytsamlegar og vel saman sett- ar, auk þess sem ritiS er prýtt myndum helztu ísl. frömuSa Good- templara reglunnar hér vestra. Vilj- um vér mæla meS því aS íslendingar kaupi ritiö, bæSi vegna ritgeröanna Nótt. Léttur blær um loftiS hrekur lauguS roöa skýjatjöld. AngairblíSan unaS vekur yndisfagurt haustdags kvöld. DýrSleg sunna, logalituö ljóma gullnum kvaddi heim; skrautleg rán, á skýin rituö skreytir loftsins fagran geim. og myndanna, sem í því eru. ÞaS ætti aS komast inn á hvert íslenzkt j Breyting taka litir ljósir, heimili vestan hafs. j logaskrautiS dvína fer; Þeir hcrrar Siguröur Sveinsson. i skærar aftanroöa rósir .j i réna, og hverfa sjónum mér. og Sæbjörn Jóhannsson komu u, ,T,V , . , ,v. borgarinnar í fyrri viku á skemtiför íLlBur burtu ])°mmn fn81 sunnan frá Mouse River, N.D. Þeir ; lotts um vestur hvellS breitt- sögðu góða líSan landa í þeiri bygS illkt °S þegar lífs frá striöi og árferSi hiS bezta. ’ j 'egst til hvildar hjarta þreytt. Hinn 28. Sept. s.l. gaf séra A. E-jLjósiS þverrar, líöur dagur, Kristjánsson saman í hjónaband þaujljúfust nóttin felur heim; Iierra GuSmund SigurSsson aktýgja-1 stjórnuskari, skær og fagur smið aö Lundar, Man., og ungfrú; skín. um himins bláan geim. Sigrúnu B. Austmann, dóttur hr. j 1>egar dagsins ljósi linnir, Bjorns Runolfssonar Austmanns, er ljónlar nætur f g bHc byr 1 grend vrð Lundar. Giftingm , , , , f fór fram aS heimili foreldra brúSar- Hun f eihf« andan„ minnir, innar og fluttu ungu hjónin þegarjeft,r 1,fslns Þraut °S strlt!- samdægurs í hús sitt á Lundar, er . , o- * ,, ,. . Aftanro: hr. SigurSsson var nýbuinn aS byggja. Herra Chr. J. VopnfjörS hefir ný- skeS haft bústaöaskifti og flutti sig ■ósum roSinn dagur | runnmu sertt til viöar er, jgyltur sólar gulli, fagfur glansa' á öSru hveli fer. Einnig sól frá sorgar ströndum, svifin æöri veröld í, ÞaS skeöi í Montreal, aS — Dáinn er á Englandi Sir Richard Solomon, fulltrúi SuSur- Afriku í London, eftir uppskurS við garnaflækju. Um sama leiti lézt kona Strathcona lávarðar, há- öldruS merkiskona, er verið hafði í hjónabandi meS sínum tigna bónda í 65 ár, frá því hann var undirtylla í þjónustu Hudsons Bay félagsins. — Búlgarar eru sagBir reiðir Ferdinand konungi sínum, fyrir aS hafa komið þeim í styrjöld viS nág'anna þeirra og bandamenn, er þeir hlutu af bæSi skömm og skaöa. Hann er nú staddur í Vín- arborg og er sagt aö hann muni ekki hverfa heim aftur til ríkis sins, nema hann nái vináttu Aust- manns eru heimilislaus og mist nálega alt sitt. — Veriö er aS leita um alla j Fimtugs afmæli á Hannes S- Jamaica ey aS Cipriano Castro, Blöndal, skáld, í dag. Hafa vimr fyrrum forseta í Venezuela. Hann hans fært honum myndarlega gjöf stjórnaði uppreisn i áöumefndu j' minning dagsins. landi fyrir skömmu, fór halloka og Hannes Blöndal á ítök í hjört- flýöi land. SíSan veit enginn meS ;1,111 margra landsmanna fyrir vissu hvar hann er niöur kominn, kveðskap sinn. Og þótt ekki nema haldiö er aS hann hafist viS j komi mikiö frá honum af ljóðum í á fvrnefndri eyju. — SíSan segja i seinni tíS, bendir t. d. hiö ágæta fréttir, að hann hafi náSst, og sé ! kvæði Framtíðin, sem birtist í nú á valdi þeirra njósnara, er ó- ; fsafold í vor, til þess, aö eigi er vinir hans sendu á hæla honum, 'hann skilinn viS ljóðdísina. H. B. en ekki er þaö fullvíst talið. Hon-je1- starfsmaöur viö Landsbankann um mun skönim ævi ætluS, ef hann vinsæll mjög þar sem aryiars- veröur teki ! staöar af öllum þeim er kynnast , ! honum. — Þarsein heitir Mareni í Rumeliu, eru olíulindir margar. ; ----------- Þar kviknaSi í olíu við eina upp- \ sprettuna og stóS hún aö vörmu spori í björtu báli. Þvínæst kvikn- j aöi í annari og aS lokum logaSi j Úr bœnum í næsta blaíi verínr auglýst al- ur str. hér í frá 678 McGee stræti að 666 Mary- land St. Hann tekur aS sér máln- ing og pappíring eins og aS undan-j mun á andans unaSs löndum förnti og gerir verk þaö vel og trú- ‘ annaS bvrja líf á ný. lega. ---------— ! Dagur leiö af sjónarsviöi, Miðvikudaginn þann 12. þ.m. vorujsvæfir gjörvalt húmiS blitt. þau Skúli Benjamínsson og Laufey' NJÓttin vakir; værS og friöi Swanson gef.n saman í hjónaband af veröld svei milt þýtt sera F. |. Bergniann aö heimdi syst- • , , , * BhSri draumablæui vefur og tengdabroður bruögumans, Mr. , , , , , , Mrs. T. S. Gillies, «80 Banning b,u«dur; mæddan lmga vært; ‘ borg. BrúShjónin lögöu ! menlabot hann mar.íía hefur samdægurs af staS í skemtiferð vest- muna sarum longunt fært. ur á Kyrrahafsströnd og bjuggust r , . við aS veröa i burtu 2 til 3 vikur,-1 ÞeSar 1x5,1 bunchn drottin Heiniili þeirra verSur aö 698 Bann- j bl®llr þreytt um hvild og ro, ing Str., Winnipeg. svæfir himinheilög nóttin ------------hugarþunga, sorg er bjó. Herra Jóhann Sigfússon frá Sel-|FHildum harmi hjarta grætur kirk var á ferS einn daginn. Hann j hlý, sem áður vermdi sól; segir tíma í betra lagi i þeim bæ, j leynt í faðmi ljúfrar nætur vinnu nóga í sumar og líkindi til aö j lifir þrá, sem dagtir ól. hún haldist. Þar er veriö að reisa: verksmiðju afarmikla. til járnsmíöa, j Þann, sem ekkert athvarf hefur, og í námunda viS hana á aö byggja og engan hvildar finnur beö; mörg hús handa þeim verkamönnum, j hann aö sínu hjarta vefur æm í vefksmiöjunni starfa. Heyrst hugljúf nóttin, blíSu með. hef.r aö félag.S hugsi sér aö reyna; Þegar sorgin særir m,,na. UPP ur hverri olíulind og nam bál- veg nýtt kostaboð fyrir þá er vilja iárnitláliu ur Svartey fBlack IsIandJ, j s41in bre w_ ef ieSi fjýr !v -.’Sf 1_ ' _ I . íi. . — 1 ! 1 lí _____ ° ' 1 on ol.-bi b o f 11* ró tTT "111>-> tn- trnei'A ratrird ' O J ' iö viS háa loft, eftir endilöngum 1 . , j .£ , dal allvíöum og í brekkunum beggja ! Seras as rnen ur vegna. Mjög mikill skaöi stafaöi Lítið eftir því. af bálinu, yfir 5 miljón dala, aS sögn. að .... .1 en ekki hefir sá málmur veriö reynd- Lögcergi. ur enn til {uunustu- Frá íslandi. Herra, Glenboro Vikunni. Olgeir og frú Friðriksson frá hans voru hér í Reykjavík 18. Okt. A miðviktidagsmorgun kl. 10 fór mótorbátur meö þrjá menn á, héöan úr bænum og var ferðinni heitiS suöur að SandgerSi. En báturinn hefir aldrei komið fram. Sagt aö sést hafi til hans ma frá SandgerSi á miövikudagsk.veld. Síöan 'ekki. Daginn eftir fór aö Byggingarleyfi hér í bæ eru nú oröin alt að 18 miljónum dala að verð- mæti, talið frá 1. Jan. þ. á. Herra Jón Hannesson frá Vest- fold, Man., var á ferö þessa dag- ana og segir góöa líðan í alla staði í Grunnavatnsbygð. drengur nokkur 14 ára sat fyrir urríkis stjórnar. Ferdinand hefir öSrum 9 vetra,miSaCi á hann skam- veriö talinn kænn maður og dug- byssu og sagði: “Upp meö hend- urnar, fáðu mér peningana, ella skal eg skjóta þig”! Sá haföi 20 cent í lófahum, sem til var talaö, og neitaði aö láta þau af hendi. Hinn hlevpti ])á af skambyssunni og hitti skotiö hinn yngri drenginn í höfuöiS, og liggur hann síöan milli heims og helju. Sá sem víg- iS vann, var klæddur einsog “cowboy” og tjáist illvirki hans andi stjómari. — Fylkisþing er nýlega sett í Quebec. Stjómin boöaöi mörg nýmæli. svo sem takmörkun á vtn- sölu, strangara eftirliti meö hótel- um, vegalög ný, heilnæm og ódýr hús handa verkamönnum, lög um sveitastjórn og lög um aö stofna iönaSarskóla fvrir unglinga víös- vegar um fylkiö. reka hluti úr honum, svo aö eng- uin blöSum þarf um aö fletta for- lög hans. ■ Mennimir þrír sem druknaS hafa, voru: Magnús GuSmunds- son frá SandgerSi á MiSnesi, 23 ára, formaöur bátsins. GuSjón Bjarnason, frá Bjarnabæ, til heim- ilis á Bókhlööustíg 6 B, 43 ára. Baldvin Kristjánsson, Laugaveg 62, 27 ára. Lætur eftir sig konu og 3 ungbörn. GuSjón var einn hinna kunnu BjarnabæjarbræSra, sem lengi hafa taldir veriS veiöisælastir sjómanna j hér. 25,000 kr. hefir Switzer veriö dæmt fyrir aö draga Vestu af grunni á ísafirði í fyrra. Ditlev Thomsen konsúll fór jhéöan áleiöis til Danmerkur í gær á Flóru. Ætlaöi á leiSinni að finna aS máli forgöngumenn samvinnu Andstæöingar Wallace bæjarráös- manns í 3. kjördeild hafa fastráöiS aS eiga fund í kveld ffimtudagj kl. 8 í neðri Goodtemplarasalnum, og mun í ráði aS útnefna þar herra A. Ander- son lögmann til bæjarráösmannsefnis í iþriöju kjördeild í þeim bæjarkosn- ingum, er nú fara í hönd. Einn af helztu verkfræöingum þjónustu bæjarins, Russell Wilson aö nafni, beiS bana af því að taka á rafmagnsþræSi, *er rafafl borgarinnar er leitt eftir til bæjarins. SlysiS vildi til við einn brunn bæjarins, sem hann var aö líta eftir. Maðurinn var á bezta aldri og mjög vel látinn. oft í nætur einveruna angurþrunginn hugur snýr. Ilerra Jón AbVahamsson kom j Ægstri dýrCar imy„d vafiS, véstan frá Antler, Sask., í vikunni ;ein leið, til dvalar í borginni í vet- j Hann segir góöa líSan í þeirri! á uppheims tindrar stjörnuskraut; silfurlitaö IjósahafiS hygö og heilbrigði manna á meSak j 13ómar bÍart> um himins skaut- Uppskcra var þaf frá 14 til 20 bush. j1 IærJa UPP 1ia?i hugann drcgur, af ekrunni. Heimili Mr. Abrahams- hér á jörS, alt virðist smátt. sonar hér í borg verður að 620 Tor- j Búinn skarti bláheims vegur onto stræti. birtir drottins tign og mátt. Charles Barber, “chief game guar-!b rlbur r,kir. Hugur hljóSur dian” biður þess getiS, aö sérhver hvíldar leitar, þögla nótt. sá, er veiða ætli dýr samkvæmt fyr- j Eins og barn á beöi móöur irmælum þar til heyrandi laga, verSi | blundar alt í kyröum rótt. aö vera í hvítum stakki eöa hvítri j Ljúfa nótt, mig láttu drcyma, peysu nteS hvíta húfu á höfði, og: iangt fr4 heinisins sorg og glatmi; hver sem skorist undan því, skuli .1)Urt> til vonar bligra heima sektum sæta er eigi séu minni en tíu ,^ mi j sælum draum dahr og ekki fart yfir fimtiu dah. Sá timi, er menn mega skjóta veiöi- Maria G. Arnason. dýr, er frá 1. Des. til 15. sama mán- aöar, og þarf til þess leyfi, sem fæst keypt á skrifstofu búnaSarmála- stjórnardeildarinnar. Er óskaö eft- ir, aS menn hraöi sér aö sækja um þatt fyrir hina miklu ös síðustu dag- Dáinn er Alex Black, einn meS fyrstu trjáviðarsölum í borginni, skozkur að ætt og uppruna dugandi ntaöur og vel metinn og í góöum efnum. Hann var trésmiður í upp- hafi og fetaöi sig áfram meS fyrir- hyggju, sem hans landsmönnum er lagin. ana. VeiSileyfi þessi veröa veitt til 29. þ.m. aö þeim degi meðtöldum. Samsöngur sá er söngflokkur Fyrsta lút. safnaSar hélt í vikunni sem leiS, hepnaðist vel. ASsókn var allgóS; mun þaS flestra manna mál, aö þaö sé andl. gróði aö sækja slikar samkomur TakiS eftir auglýsingu hr. S. Sig- urjónssonar á öSrum staö í þessu blaöi um land, er hann hefir til sölu við Yarbo, Sask. Fæst T skiftum fyrir eign i Winnipeg eöa grend- inni. Nú 40 ekrur í summer fallow af 90 plægSum. Hentugt til “mixed farming.” Herra S. S. Anderson frá Kanda- har kom hingaS til borgar í vikunni. Sagði góSa tíö og nýting hagkvæma á uppskeru í sinni bygS, þó aS hagl- TT x, „... , , , ,. , 6 ’ r & Hr. Sigttrbitr Bjornsson fra Skal stornnirmn nnkh 1 sumar hefði gert , lr TT/-.& 1 , , rX. ,x holt P.O., var her staddur nylega. og storskemdir, þa hefði vegna goörar ..... ,.x , , , , , , , x x ... ,, x !ete heið bezta af horfum 1 sinu bygð- Á mánudaginti var andaðist aö heimili sínu 980 Ingersoll stræti hús- freyja MagSalena SigurSardóttir, kona GuSjóns Hermannsonar, er þar býr. Haföi hún legið sjúk um tveggja mánaöa tíma í hjartasjúk- dómi, og þjáöist mikiS siöústu dag- ana áSur hún lézt, rúmlega 43 ára göntul. MaSur hennar GuSjón, er smiöur, í þjónustu C.P.R. félagsins, og lifa börn þeirra öll, þrjár dætur og tveir synir, hiS yngsta á 8. ári. Þau hjón fluttust vestur um haf fyr- ir 10 árunt frá Seyöisfiröi og settust aS f Keewatin, Ont. Tíl Winnipeg fluttust þau í vor og hafa dvaliS hér siðan. Hinnar látnu veröur minst hér í blaðinu síðar. Blööin Austri og ísafold eru beöin aö geta um ])essa dánrfregn. 1111131 — Skip er het Bndgeport, flutti „ 01 ., , , ., , I, , , . .. , n , inaöur, gafaður og-ntfimnr. Sknf- unniS meir af ovitaskap og eftir-1 kol meðfram austurstrond Canada 1 , 0 . . . , ,T_„. , , I 1 ,. , . . v. -t , aíSi hann eigi sjaldan 1 bloöin bæöi kvik- og hefir farist meö allri ahofn, um 1 0 J veðráttu sprottiS aftur nokkuS upp félaganna noröanlands, sem hann l hinir haglslegnu akrar. HveitiverS, hefir rekiS erindi fyrir undanfariö. ,ueS læera ,mótl> sv0 sem kunnugt er og dregur þaö úr verömæti uppsker- EllistyrktarsjóSsstyrkur var veitt- unnar 1,1 nokkurra muna ur 277 gamalmennum á síðasta bæjarstjórnar f undi. Kolbeinn Eiríksson, fyrrum bóndi i Mástungum í Árnessýslu er nýlega látinn. Kolbeinn var hinn mesti merkis- Herra Chr. Thorwaldson, kaup- maður frá Bredenbury, var staddur hér eftir helgina í verzlunarerindum. hermum eftir óvönduSum um stjórnmál og annað. Hr. G. Daníelsson frá Árborg var hér á ferö eftir helgina. Herra Jón Markússon frá Breden- bury, Sask., var hér staddur í þess- ari viku. arlagi. Hr. Bjarni Jakobsson frá Geysir P.O., var á ferS f borginni eftir helg- ina. Hann sagöi gott heilsufar i byg'ðinni og góSa líðan yfirleitt. Ekki er veiöi byrjuö aS ráöi í vatn- inu enn, meö því aS is er ótryggur víðast hvar, sem til hefir spurst. Út- <rerð meö mipsta móti í ár, meðal annars vegna þess, aö margur skaS- aöist á henni í fyrra. “Dompur” "Ttdir járnbrautina frá Gimli til Fljóts er mikiS til fullgerður, er þó Gottskálks Paulsonar. nieS skörSum hér og þar. ' Frá Glenboro er skrifað 18. þ.m.: “Þann 15. Sept. s.l. vildi þaö sorg- lega tilfelli til í Swan River dalnum í Manitoba, aS 17 ára gömul stúlka, Helga Thórdarson, skaut sig til bana meö rifli. Helga sál. var fædd nálægt Skálholt P.O. hér i fylki og ólst þar upp þar til fyrir 2 árum, aS hún flutti til Swan River . Hún var aS rnörgu leyti efnilegur unglingur og vel greind:. Foreldrar hennar eru bæöi dáin. en hún á fimm systkin á lifi, sem öll eiga heima t Argyle og Cypress sveitum. Tilefni þessa hörmulega atburðar er talin von- brigði í ástamálum. Hún var jarð- sett í grafreit fsl. í Swan River og fór jaröarförin fram undir umsjá hr. —Vinur.”

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.