Lögberg - 20.11.1913, Blaðsíða 5

Lögberg - 20.11.1913, Blaðsíða 5
TUDAUÍiNín 20. Xóvember 1913. 0 J. A. BANFIELD Bvri»ir heimilin að öllum húsgöjnum 492 MAIN ST.t Winnipee, Fón G. 1580 9 þml. lok Duplex grade Sérstakt verð: $19.75 Ef eldístóin er vel valin M soðnar maturinn af ------------------------------sjalru ser. roroist o- þægindi í eldhúsinu og eyðsiu. Haldið burtu áhyggjum og óvissu. Eldistór Baoíield’s „Marvel“ fyrir við eða kol, BREGDAST ALDREI VID M.ATREIDSLU. Leikfélag Helga magra leikur í Good Templar Hall þriðjudags og mið- vikudagskveld, 25-26 Nóv. “Vefarinn með 12 kon&avitið” (jamanleikiir í 3 þáttum, eftir danska skáldið Holberg. AðgöngumiSar veröa seldir þann 24., 25. og 26. Növ. hjá B. Metúsalemssyni, 678 Sargent Ave. Phone Sherbr. 2623. og kosta 50c., 35c.. 25c. Byrjar kl. 8.15. sumrin. Líklega leitar Stefán hingaS aftur þegar líöur á vetur- inn, og stundar hér þá þorskveiS- ar fram undir mitt sumar aö sild- veiðin bvrjar. Lauslega hefir veriS rninst á þaS í blötSum í sumar, ab félag muni vera stofnað á Englandi til þess ab nota Dettifoss, til aS reka vélar sem vinna áburö úr loftinu. Hér var á fertSinm x sumar maS- ur frá félaginu til að gera nxæling- ar við fossinn og kynna sér alla staðhætti. Þegar hann kom frá fossinum fórust honum svo orð við nxann hér á Akureyri; “Nægilegt fé er rengið til fyrir- tækisins. Að sumri verður vafa- laust byrjað að flytja vélarnar upp aS fossinum. Líklegast aS jám- braut verði lögS frá Kópaskeri upp þangaS. til þess aS flytja eftir vél- j amar sem framleiSa eiga afliS, en j svo munu verksmiSjurnar til ;>S franxleiSa áburSinn, verSa settar j viS einhverja góSa höfn austan eSa norSanlands og afliS frá íossinum | leitt aS þeim eftir eirþráSum. j Ekki kvaS hann þaS eftirsóknar- jvert fyrir neitt þorp aS fá verk- i smiðjuraar í nágrenni, því allmikil jólykt fylgdi þeim.” Akureyrar- maSur tók fram aS bæjarmenn hér væru misjöfnu vanir í þvi efni, og mikiS mundi mega bjóSa fólki hér af því tagi, ef atvinna og fleiri hagsmunir vænx annarsvegar. og óþefnum samfara. —Norðri. svo aS þilfariS horfSi út og stóSu siglustúfarnir út í brimiS. Menn- irnir komust upp á borSstokkinn aftur undir skut og héldu sér þar í kaSla, sem festir voru í borS- stokknum, en brimiS skeltist yfir }>á í ólögunum. Þegar birti af degi var fariö aS leitast viS aS bjarga mönnununx, og var skotiS út báti í vari skipsins, en hann fylti hv'aS eftir annaS. Loks tókst aS komast á flot er fjara tók ná- lægt kl. u; sigu þeir félagar á kaSli í bátinn og komust slysa- laust í land. Olsen var þjakaSur mjög og fluttur á sjúkrahús, en hinn vel hress. Þessir menn gengu bezt fram viS björgunina: Sigurjón sterki, Ellingsen skipasnxiSur, Ólafur Grímssoxi, Ólafur Jónsson véla- meistari, GuSmundur Jónsson f.TeitssonarJ, GuSmundur Kr. GuSmundsson, Kristinn Brynjólfs- son frá Engev og Teitur Jónsson trésmiSur. Barkurinn sligaSist inn um miSj- una og skolaSist mikiS af spítna- rusli úr honum í land. SíSan hef- ir hann brotnaS miklu xneira. Skip þetta var gamalt, bar um 1200 smálestir, en ekki mun hafa veriS í því nú nema svo sem 400 lestir kola. “Valurinn”, botnvörpuskip mil- jónarfélagsins lá í vetrarlegu inn- anvert viS höfnina og tók aS reka þegar veSriS harSnaðí. Um há- degi rak hann upp x grjót innan viC hústaS Brillouins ræSismanns og hrotnaSi svo aS hann er talinn ó- nýtur. VíSa urSu smáskemdir á girS- ingum og gluggum, án þess taliS sé. Hjallur brotnaSi í Kaplaskjóli og fauk út á sjó. Stmar eru slitnir svo aS ekki hefir frézt enn af VestfjörSum né NorSurlandi, en hætt viS, aS þar hafi orSiS tjón víSa, því aS hríS hafSi veriS komin nyrSra á sitnnudagskveldiS. Sagt er aS vélarbáta hafi rekiS á land í Keflavík. í Leinx hafSi rekiS upp vélar- bát þeirra Eiríks í Bakkakoti, er hafSur hefir veriS til landhelgis- gæzlu þar sySra. í GarSi hefir einnig rekiS upp vélarbát. —Ingólfur. Frá Islandi. ÞaS hefir veriS unniS aS hafn- arbryggjxxnni . væntanlegu viS SkerjafjörS, nú í Ágúst og Sept., og er búiS aS relca staura niSur næstxun 200 fet út. EitthvaS mun verSa lialdiS áfram viS vinnu í vetur. ^ BræSur tveir, skagfirzkir, voru á mánudaginn dæmdir í landsyfir- rétti fyrir afmörkun kinda og stuld á þeim. Hefir xengi þótt eigi einleikiS um kindahvörf í Skagafiröi, og er vel ef þeim léttir sú nokkuS. Mega SkagfirSingar þakka sýslumanni sínum hinum j nýja röggsemi hans í þessu máli. Akureyri 16. Okt. Mr. G. H. F. Schrader frá Nýju Jórvík, sem dvaliS hefir hér á Ak- ureyri síðan í fyrra sumar, er aS láta hyggja hér í miðbænxim stórt og vandaS steinsteypuhús, sem á aS vera liæli fyrir sveitanxenn og hesta þeirra. Þar á aS vera rúm fyvir 20 hesta eSa fleiri og hægt aS gefa þeim öllum, en á lofti húss- ins á aS vera útbúnaður til aS ferSamenn bæSi geti sofiS þar og etiS nesti sitt. UmsjónarnxaSur I hælisins á að vera í húsinu. Lík- ! lega fær bæja'rstjórn Akureyrar I umráS yfir því. Oft hafa veriS vandræSi fyrir ! sveitamenn að fá húsnæSi fyrir sig j og hesta sína. Þetta hæli mun oft bæta úr þeim vandræSum og gera veruna í kaupstaSnum notalegri fyrir menn og skepnur. Meðal j annars stuSla aS því, aS hestar heitir úr -ferð, verði eigi látni'r j standa úti í kulda tímum saman. Herra Schrader er mjög ant um | aS fariS sé vel meS hesta, og vill koma hér á endurbót á beizlagerS jog flei'ru hestum viðvikjandi. SildarverksmiSjurnar í Krossa- I nesi og á Dagveröareyri búast viS j aS ljYxka sumarstarfi sinu í þess- um mánuSi. KrossanesverksmiSj- an flytur mestalt áburðarmél til ! Frakklands auk síldarlýsisins. Þurkvélar verksmiðjunnar voru eigi komnar á laggirnar fyr en. svo seint aC hitnaS hafði í síldinni eftir aS lýsinu var þrýst úr henni og því þykir niéliS eigi trygt til fóðurs. enda fæst erlendis þvi nær eins mikiS fyrir þaS sem áburSar- mél. VerksmiSjan á DagverSareyri i þurkar og malar síldina jafnóðum og lýsiS er brætt úr henni, og þar j þykir því gott fóBurmél. Skip eru væntanleg í þessum ! tiriruSi til beggja þessara verk- smiSja til þess aS sækja síldarmél- iS, og hiS nOrska verkafólk gerir ráS fvrir aS fara meS “Flóru’’. Helgi Magri, einiskip þeirra Ás- j gei’rs Péturssonar og St. Jónssonar er í þann veginn aS leggja af staS til Noregs. Stefán Jónasson er skipstjóri og fer til þess aS stunda reknetaveiðar viS Noreg í vetur. Er mannsbragur aS því fyrir ís- lendinga aS gera út veiSar viS I Noreg á vetrum í staSinn fyrir þaS jhvaS NorSmenn sækja hingaS á Leikhúsin . ‘‘The Tik-Tak Man of Ox", einn mikilfenglegasti ævintýra leikur, sem nokkru sinni hefir sýndur veriS í þess- ari heimsálfu. vciSur sýndur á VValker á mánudaginn og síðan alla vikuna. Oliver Morozco stjórnar sýning- j unni og L. Frank Baum bjó til leik- inn og söngvana, svo og Louis F. Gottschalk, sem samdi lögin. í þrjá mánuði vann heill her hinna snjöll- ustu manna aS því aS gera sýning- una sem bezt úr garði, enda er af- leiSingin sú, aS sýningin er líkust álfheimum og gerir aS engu allar sýningar af sama tagi, sem áSur liafa sézt. Efni leiksins er þaS, aS Betsey Babbin og Hank, múlasni hennar, koma í álfheima og er síSan sýnt, hvaS þatt hendir þar. Leikurinn er í alla staði einsog hann var sýndur í Chicago og New York, þar sem mjög mikiS þótti til hans koma. Páll Sigfússon dáinn. ÆfiatriSi lians eru þessi: Páll 1 var fæddur í fyrri hluta Apríl mán- j I aðar 1846 í Gilsárvallahjáleigu í j j Borgarfirði, í N.-Múlasýslu. Dáinn j hjá Sigfúsi syni sínum, 488 Toronto! j stræti. Winnipeg, 14. Nóv. 1913. —! FaSir hans var Sigfús Pálsson, Ólafs- ! j sonar. Sá Ólafur átti GuSnýju Stef- I j ánsdóttur, Ólafssonar prófasts og ; skálds í Vallanesi, fyrir konu. Er sú; ! ætt kunn. Kona Sigfúsar og móSirj j Páls var Anxxa SigríSur Stefánsdótt- j ; ir. Sigfús sá var aS nokkuru fóst-! I ursonur Jóns sterka Árnasonar frá j Höfnum, og var vel aS manni. Páll var skagfirzkttr í móðurætt. Hann ( ! ólst upp hjá foreldrutn sínum í Gils-l j árvallahjáleigu, sem var langfeðga- j 1 eign. Hann giftist frænku sinni! i GuSrúntx Árnadóttur frá sanxa bæ j 1872. Byrjuðu búskap á sömu jörS, síðar bjuggu þau aS Hvoli og HvannstóSi í BorgarfirSi, .og fluttu þaðan til Canada 1886, og ko.mu til j Winnipeg 15. Júlí samsumars. Páll bygði fyrsta húsiS á Simcoe j stræti hér í borg. Bjó þar síðan til i dánardægurs. Þau hjón áttu 13 börn, 10 eru dá- 1 in en 3 á lífi og búa í Winnipeg og j gretldinni. ÞaS eru: Sigfús Páls- j son, 488 Toronto Str “expressmaS- ! nr”; kona hans er Sigríður ÞórSar- ! dóttir undan Eyjafjöllum; Árni Páls- son, mjólkursali, kona hans Margrét j Erlendsdóttir úr Biskupstungum, og i Anna Pálsdóttir. gíft hérlendum ] manni, Th. Campbell. Páll sál. var góSur meSalmaSur á vöxt og vel aS manni. Laglegur upp j á aS sjá. Hann var vinfastur og j viss, sem gull, þar sem hann tók því. En ekki var hann allra vinur. Eng- ■ inn útsláttarmaSui; var Páll, en glaS- j ur í viSmóti og tali. Naut hann aS- eins fermingar tilsaganr á sinni tíS, j en var gcfinn fyrir blöS og sögur. Hann var alla tíS sjálfstæSur aS efn- ! urn og hin síSari ár hafði hann nægt- j ir á milli handa. Hann var fjarri j því aS láta mikiS á sér bera, eSa j sýna yfirlæti. En þeir, sem verulega ! þektu hann, naut hann álits og j trausts hjá, fyrir festu og reiðileg- lcika. ÞaS sýndi sig bezt í banalegu hans, aS hann hafði ýmsum veitt liS- sinni, því margir heimsóttu hann til aS kveSja í hinsta skifti. Kona lians GuSrún cr öldruS og fötluS, en hefir sæmilega mikil efni á aS taka. Páll sál. var jarSsnnginn frá TjaldbúSinni 17. sama mán., af séra Fr. J. Bergmann. Páll lxafSi fylgt beim söfnuði um mörg ár. Margt fólk var viSstatt jarSarför hans. FriSur sé meS hinum látna! Og alt hiS æSsta og góSa veiti xmisjá og huggun hans eftirlifandi konu og börnum. K. Asg. Benediktsson. SkvJdmeoni hins látna hiSja ÞETTA ER ppherty phonograph Thorsteinsson Bros. & Co. Byggja hús. Selja lóCir. Otvega lán og eldsábyrgS. Fónn: M. 299‘2. 815 Somerset Bld| Heimaf.: G .736. Winnipeg, Man. Hljóðfærið er smíðað beinlínis handa okkur af einu mesta málvéla-verkstæði í víðri veröld. FULLKOMLEGA $50.00 VIRDI Vér bjóðum aðeins eitt þúsund þessara véla með Klúbb - kjörum, og þegar þær eru uppseldar, þá fæst ekki meira af þeim fyrir nokkra peninga. Verd $29.85 KJÖR: $2 85 í peningum; en aðeins $1.00 á viku. Mikill afsláttur gegn fyrirfram borgun. Fyrir þetta verð fæst vélin, 12 Records og alt tilheyrandi. Komið eða skrifið strax ef þér viljið nota yður þetta gæða tilboð. ....... —... T-— — " 11 —— ....... ■ —■ , DOHERTY PIANO CO., LTD. 324 Donald St. Winnipeg, SVian. Fáið ánægju af skóakaup- um með því að kaupa þá í Quebec Shoe Store 639 Main Street, Winnipeg Rétt fyrir norðan Logan Ave. “Austra” á SeySisfirSi aS taka upp Jiessa dánarfregn. K. Á. B. DÁNARFREGN. ÞriSjudaginn 28. Okt. síðastl., andaSist ekkjan, Ólöf Sveinsdóttir að heinxili sonar síns Jóns Sigfús- sonar, gripakaupmanns aS Clark- leigh P. O. í ÁlftavatnsbygS. HöfSu nxeiri og minni vanheilindi sótt hana frá þvx í sumar, þar til hún lagSist algjörlega í rúmiS. Ólöf sál. Sveinsdóttir var komin hátt á áttugasta og annaS ár. Húxx var fædd 22. Desember 1831, í VjSfirSi í SuSur-Múlasýslu á Is- landi; þar sem forfeSur hennar bjuggu lengi hver fram af öðrum. Ólst hún þar upp hjá foreldrum sínum Sveini Bjaraasyni og Sig- ríSi DavíSsdóttur, mestu merkis- hjónum, þar til hún giftist eigin- manni sínunx Sigfúsi Sveinssyni frá Nesi í NorSfirSi í NorSur- Múlasýslu á íslandi, og sem hún misti hér i landi á öðru ári eftir aS þau fluttu lxingaS, áriS 1887. SyrgSi hún þannig mann sinn í 26 ár, eftir aS þau höfSu lifað saman í ástriku hjónabandi liðug 40 ár. Þau hjón eignuðust alls 6 börn, en einungis 4 þeirra náSu fullorSins aldri, Sveinn, fyrir nokkru dáinn heima á íslandi, þar sem hanii var kaupmaður fyrst á Nesi í NorSfirði. Jón bóndi og kaup- maSur i ÁlftavatnsbygS, nú gripa- kaupmaSur. Skúli bóndi aS Mary TIill P. O. og verzlunarstjóri fyrir International Harwester Co. aS Lundar Man., og SigríBur kona SigurSar SigurSssonar bónda aS Marv Hill P. O. Þau hjón Sigfús og Ólöf bjuggu aS Nesi í NorSfirSi, hinu mesta sóma og rausnarbúi, <pg var heim- ili þeirra orðlagt fyrir dugnaS. fyrirhyggju, gestrisni og höfðings- skap; enda voru þau hjón samtaka í því aS gera garðinn frægan, sem ein hönd og eitt hjarta. Og hafa börn þeirra aS þvi leyti fetaS trú- lega í fótspor þeirra hér, og Sveinn heitinn heima, og öll aflaS sér mik- illa efna og álits meS ráSvendni og dugnaSi. MóSir Ólafar heit. var tvígift og eignaSist 19 börn, 2 í fyrra hjóriabandi. Systkyni Ólaf- ar sál. vortx því 16, og voru öll dá- itx á undan henni, og hefir hún nú fagnaS foreldrunx og systkinum og öllum áður söfuuStim ástvinum á ódauðleikans landi; þangað setn hug lxennar fýsti aS komast, ekki sizt á hinum efri árum og eftir aS hún’ var sjónlaus orðin; því blind var hún síðustu ár æfinnar og gat því ekki stvtt sér stundirnar meS lestri; en lestur góBra bóka, eink- um andlegs efnis, var nnun hennar. Ólöf sál. var fríðleiks og atgjörfis kona, bæði til sálar og líkama, og var hin heilsuhraustasta alt fram á áttræðisaldur. Hún var vel gef- in andlega, og hefSi hún alist upp í nútíma mentun, mundi hún hafa verið í freinstu röS kvenna. Hún hafði góSa námshæfileika og frá- bært minni af jafn gamalli konu og hún var, enda kunni hún ógrynnin öll af ýmsu, sérstaklega þó andlegum kveðskap og bænum og bætti altaf viS þann fjársjóS, meSan hún hafSi sjónma. Hún var mesta trúræknis kona, og yndi hennar var aS hafa guSs orS um hönd i heimahúsum; enda fann hún sárt til stefnuleysis og hringlanda, er orSinn var ríkjandi í trúarefn- um, bæði heitna á Islandi og hér meðal landa. Hún var sönn eig- inkona, sönn húsmóSir, en sönnust sem móSir, fyrst og fremst barna sinna og ekki sízt sonarins yngsta, sem hún um mörg ár stjórnaSi búi meS í"eftir aS hann fór aS eiga meS sig sjálfurj, meS sannri ráSdeild, dugnaði. sparneytni og framúr- skarandi þrifnaSi; þá komin sjálf um sjötugt. Og þaS var aSdáunar- vert aS sjá hve miklu hún gat at- kastaS og livemig móSurelskan skein allstaSar út úr hverri hugs- un, hverju orSi og atviki. En hún vildi líka vera þeim móSir, sem um- koniulausir voru og bágt áttu. ÞaS reyndi eg og rnínir og margir fleiri og svo reyndist hún öllum þeim, er náSu trygS hennar og vináttu. Hún er því héSan farin meS bezta heiS- urs-orSi Hún stóS. stríddi og starfaSi. sem sönn kvenhetja, stöS- ug í trúnni á drottins miskunsemi og náS; jafnvel þótt hún einnxitt fyndi til þess hve óverSug hún vaeri miskunnar og trúfesti hans, sem öllu gefur líf og andardrátt. Hún skildi tilgang lífsins og dauSans, því orðiS drottins var ljós á henn- ar vegum, og þrátt fyrir alla hrös- un. larnpi fóta hennar. Hún vissi [ og slcildi aS dauðinn án Jesú var j eySing og kvöl, en dauðinn meS j honum eilift líf og eilíf sæla. álinning hennar er geymd í ást- ríkum þakklátum hjörtum barn- anna hennar og allra þeirra, er kyntust lienni og nutu ástúðar hennar og góðvilja. BlessuS sé minning hennar. Ólöf sál. var jarSsungin af séra Jóni Jónssyni 1. dag Nóvember mánaðar, er hélt húskveðju heima hjá Jóni svni hennar og talaSi í grafreitinum. Hún var jörBuS viS hliS eiginmanns sins í grafreit sveitarinnar “Coldwell”, suður í 1 enskubygS og fvlgdu 14 vagnar, og I hefSi miklu meiri fólksfjöldi fylgt henni til grafar, ef hún liefSi ver- . iS lögS til hvíldar í íslendinga graf- CANAOfl'S FlttEST THEATRÍ pFSSA' VIKU LEIKUR MARGARET ANGELIN og Hennar ÚRætu ensku lelkendur er fyrlrtaks flokkur. Alla næstu viku Matinee Miðv.dag og Laugard. UNDRALANDS SVAÐILFARIR OIjIVKR MOROSCO’S TheTik-Tok Man of Oz Með hiniiin uiipliaflcgn lelkendum 100 að tölu, þar á meðal J. C. —MORTON og MOORE—F. F. C.—GRKKNWOOD og GRANT—S. DoUy Castles, Cenora Novasio, Gibsy Dale, Fred. Woodtvard, John Ouns- more, Nlary Mooney, Thomas Meegan, og iiinn nafnfrægi Californa beauty Cltorus. Kveld $2 tU 25c.. Matinee $1.50 tU 25c Dominion Hotel 523 Main St. Winnipeg Björn B. Halldórsson, eigandi BifreiÖ fyrir gesti ■> Sími Main 1131. - % Dagsfæði $1.25 GOOD - TEMPLAR HALL á hverju laugardagskveldi frákl. 8.30 til 11.45 INNGANGUR 25 cts. Ef þér viljið fá fljóta og góða afgreiðslu þá kallið upp WINNIPEG WINE CD. 685 Main St. Fón M 40 Vér flytjum inn alskonar vín og líkjöra og sendum til allra borgar- Kluta. Pantanir úr sveit afgreidd- ar fljött og vel. Sérstakt verð ef stöðugt er verzlað. HJÁI.P 1 NKY8. Gjafir til styrktar Sigurlaugu Guð- Sask., af GuðnJ'ju Josephson. Ásmundur Gu'Smundsson, $1.00, Halldór Jónsson $1.50, H. S. Árdal 25c, Jðnas Jðnsson 25c, Jón Guðna- son 50c, GuSI. Olafsson 25c, BJöm Guðnason 25c, BJörn Arngrlmsson 25c, Jðnas G. Glsiason 25c, Mrs. G. Glslason lOc, Joe Stefánsson $1, S. K. Light 25, ó. J. Magnússon 50c, 6- ' nefndur 25c, S. Vium 20c, M. Kinars- son 50c, Jðn Arngrlmsson 50c, Magn- ðs Jðnsson 25c, Jón Búason 25c, S. j Renson 25c, Björn Hjörleifsson 25c, i S. B. Johnson 25c, V. Johnson 25c, B. Jónsson 25c, ðnefndur 25c, S. Sigurðs- son 25c, ónefndur 25e, E. Björnsson | 25c, ðnefndur 25c, Hðlmfrlður Skag- fjörð $1, V. B. Hallgrímsson 50c, Sv. j þorsteinsson *25c, Páll þorláksson 50 cent, Hannes Krisetjánsson 50c, O. G. Pétursson 25c, S. A. Sigfússon 25c, G. i S. GuSmundsson 25c, G. A. Goodman 30c, S. G. P. Svéinsson 25c, S. S. Bergmann 50c, Mrs. Pétursson 50c, ! Mrs. Svanborg Jðnasson $1, Mrs. H. Hanson 50c, Th. Thorsteinsson 50c, [ Mrs. M. Magnússon $1, Páll Bjarna- , son $1, SigurSur Sölvason 25c, Bogga Sölvason 25c, Mrs. F. Thorfinsson $1, ! Sigurj. Sveinsson 50c, Mrs. Kristln Magnússon 26c, Mrs. St. Johnson 50c, þorbjörg Bjarnason 50c, L. Young 50c. Joe Björnsson $1. Mrs. Sigrlður Björnsson 50e, W. B. Josephson 60c, Elizabeth Josephson 50c, þóra Jos- ephson 25c, Kristln Josephson 25c, þorfinnur Josephson 25c, Mrs. Guð- ný Josephson $1, Margrét Josephson 20c, þorlákur Josephson 20c, Jðhanti- es Melsted 25c, Jðnas Kristjánsspn 50c, Mr. Reykdal 35c, Karl FriSriks- son 25c. B. Vtum 25c, O. Gislason 25c V. Gíslason 25c, P. Eyjðlfsson 25c, S. Magnússon 26c, Jón Thorsteinsson 25c, S. Johnson 50c, þorlákur Jóns- soti 25c, pórey Sölvason 25c, N. N. 25c. Sigurjón Eiríksson 25c, Agúst fsfeld 25c, ölafur Hall 26c, Eirlkur Halldórsson 25c. SigurSur Árdal 60c, W. Nelson 25c, N. N. 25c. N. N. 25c. N. N. 25c, Sig. Júl. Jóhanneson $1. Kæru skiftavinir! Þetta er sá tími sem þér vana- lega kaupið ríflega til vetrarins og undirgengst eg að selja yð- ur nauðsynjar yðar með eins lágu verði og mögulegt er að kaupa þær fyrir annarsstaðar. Hér á eftir eru t. d. mínir prís- ar á nokkrum tegundum: Gott kaffi brent 20c pundið Raspaður sykur 1 7pd fyrirdoll. Molasykur 16 pd fyrir dollarinn Haframjöl 6 25c pakkar fyrir “ 15c flanel fyrir I I c yarðið 25 kvenboli fyrir hálfvirði 100 góða eikarstóla, vanalegt verð á þeim ^ 1.25, nú 85c á meðan þetta upplag endist. Stóran kassa af græneplum á $2.15 kassinn. Líka gef eg 20 pund af sykri fyrir dollar, hvort heldur mola eða raspað með hverri $5 verzlun móti peningum. Eg borga 25c fyrir smjör pund- ið. 25c fyrir eggja tylftina, 1 2c pundið í búðum. Jarð- epli 50c bushelið. Vinsamlegast, E. Thorwaldson, Mountain, N. D. Samtals . . $36.10 Sofía Sigbjörnsson. I^eslie. . .. 10.00 Ónefndur frá Kandahar . . .. 10.00 j Mrs. S. Nupdal, Elfros . . . . .. 1.00 Mrs.' S. Guömundsson . . . 1.00 | ónefndur í Winnipeg . . . . . . $2.00 ÁSur augl .. 207.75 } Nú alls . $267.85 reitnum aS Lundar. Þakklátur vitiur hinnar látnu. . “ísafold” og “Austri” eru góS- fúslega beðin aS geta um þessa dánarfregn. Minningarrit stúkunnar Heklu nr. 33, A.R.G.T. fæst hjá B. M. Long, 620 Al- verstone st. og einnig í bóka- verzlun H. S. Bardals. Verð 75 cent. Borgun verður að fylgja | ölium pöntunum utanbæjar. Ritið er mjög eigulegt fyrir alla, j sem vilja kynna sér bindindis- ! málið, og fyrirtaks jólagjöf til 1 allra bindindismanna,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.