Lögberg - 20.11.1913, Blaðsíða 4

Lögberg - 20.11.1913, Blaðsíða 4
LOGB E RG, flMT UI >AG1N N 20. Nóvember 1913. LÖGBERG Gefið ’ít hvern tirarndag af Thk COLCJMBIA PkKss LlMlTED í.'orner William Ave. & Snerbroo^e Street WlNNIPBO, — MANITOPA stefAn björnsson, EDITOR J. BLÖNDAU HUSINESS MANAGER UTANÁSKRIPr riL KLAÐSINS: The Columbia Press.Ltd. P. O. Box 3172, Winnipeg, Man. OTANÁSKHIFT ritstjórans: EDITOR l.ÖGBERG, P. O. Bo* 3172, Winnipeg. Manitoba. TALSÍMI: GARKY 2156 Verð blaðsina S2.00 um árið. I I I inu, hvaöa flokki sem fylgdi, heföi fengiö liir.n megnasta ímugust á j þessu fargani. Gleöi stjúrnar] ormanns. Roblin veriö aö fvrnefndu leyti eru takmarkaS- ir aö frjálslyndi; en frjálslyndi flokkurinn í heild sir.ni hefir aldrei hvort sem hann hefir verið viö völd eða ekki, horfiö frá þeirri .. meginstefmi sinni að styðja þjóö- erra Norris sagöi aö Robhn J 1 11 stjórr.a íormaður, hefði veriö ^ l'j>ag er alls óþarft, sent stend- nresta glaöur'á fundinum í Minne- ur_ ag fara að verja þessa stefnu, dosa, og helzta fagnaðarefni hans | eöa útskýra hana mjög ítarlega. heföi veriB þessi hálf þriðja mil- Hún er grundvölluö á mikilvægum I alþjóöar-ráöstöfunum. w Vér verö- mn að eiga oss alþj’ðuskóla — jón dala, sem stjórnin þættist ætla j að verja til vegabóta^ í fylkinu. | '^kólz ef vér ætlum oss aö fera lir hinum ólíku mannflokkum Ennfremttr væri fögnuður í her- búðum conservativa yfir því, að sú ' hér í landi eitt þjóðfélag, öflugt í THE DOMINION BANK Blr KDMUND B. OSLEK, M. F., Pre* W. D. MATTHKWS .Vloc-Pret C, A. HOGEilT, Gent*ral Manager. liAKIf) YÐUU EKKI RAUNIR I UTANFÖRINNI nieF því að tapa penirigum—tapa tíma með hví að útvega peninga —eða liggja yfir leyndardómum erlendrar peningamyntar. Ferða- manna “cheques”, útgefnar af þessum banka eru bæði vernd, þægindi og nauðsyn. Ef þær tapast eða þeim verður stolið, þá getur finnandi eða þjófur ekki fengið peninga út á þær, og þjer getið fengið þær aftur. pær g^lda um víða veröld — í bönkum, í hótelum og helztu búðum. pær segja sjálfar til eiganda og er svarað út án affalla. Ferðamanna ávlsanir vorar auka á ánægju sem ferðalög veita. XOTRK I)AMK BKANCH: Mr. C. M. DENISON, Managor. 8KI.KIRK BKANCH: .1. GKISDALR, Manager. .* nifiJKmxÐ >!‘)i ) upplýsing 1 stjórnarformarnsins í einingu, og þróttugt til framfara. ntundi tákna það, að úthluta ætti ne'ta því fastlega. að nokkurt , . , , ., „ , ! ríki geri sig sekt um ofbeldi eða her a ny drjugum skildingi meðal , . . . , , , . 1 ö ö ; kugun gagnvart nokkrum hluta tryggra fylgismanna. Herra Norr- , j)e,4na-sinna. ],ó að þa« styöji þjóð- is sagBi að liberölum dytti ekki í ' skóla. þar sem öll hörn verða að hug að amast við því, þó að mikið i fylgja sönut námsskilyrðum. fé væri veitt til vegabóta. Liber- * Mentamálastefna liberala. alar liefði ávalt verið örir á fé til æirra hluta, og conservativar , heíði að eins tekiö upp þá stefnu i frjálslynda fiokksins. Liberalar j væru liins vegar mótfallnir því, að ! vegahótafénu væri varið í dúsur j handa stjórnargæðingum. Fjárhags-ástatuuö. Lagabreytingar Coldwells. Þjóðskóla-löggjöfinni, sem stað- ið hefir um mörg ár, var breylt, eftir tillögum Coldwells ráðgjafa, á þingi í fyrra (1912). Ýmsar til- | raunir hafa verið gerðar, til aB j skýra þær lagabreytingar, en j hreytingunum var þannig háttaB. j aB þær má teygja á ýmsa vegu, •*• •b + -f + •f j. ♦ + •f + -f + -f + f ♦ Krókapara-kerfið. \ ið lántöku-þing sem var örlátt á auð f útveginn gekk eg, að rífka mitt brauð — Það snéri mig af sér nteð snuprum og gremi — Eg sneypti' það svo fyrir eyBslusemi. En glottleit varð þjóðin og grunsöm til muna: "Sko, goggurinn deilir á ífænjna!’’ Stephan G. Stephansson. NORTHERN CROWN BANK AÐALSKRIFSTOrA í WINNIPEG Hofuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000 Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,800,000 S riÓRNENDUK: Eorraaður...............Sir D. H. McMillan, K. C. M. G. Vara-formaöur - - - - - * Capt. Wra. Robinson Jas, H. Ashdown H. T. Charapion Frederick Nation Hon.D.C- Cameron W, C. Leistikow Sir R. P, Koblin, K.C M.G, Allskonar bankastdrf afgreidd.—Vérbyrjum reikuinga við einstaklinga eða félög og s^nngjarnir skilmálar veittir.—Avfsanir seldar til hvaða staðaar sem er á islandi, — Sérstakur gaumur gefinn sparisjóðs innlögum, sem hægt er að byrja með einum dollar Rentur lagðar við á hverjum 6 mánuðum, T. E. THORSTEINSON, KáðsmaOur. Cor. Willim Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man. ]æir mega. Á það mega kjósend- j Kleppi lét slátra 115 sauBum fyrir ur reiða sig. skönunu. Þeir voru tvævetrir, ‘‘Sir Rodmond var sér þess vist I þrevetrir og fjögra vetra, fáeinir meðvitandi, að þau rök, er þegar j fimm vetra. — Þórður athugaöi hefir veriö minst á fyrir stefnu J vandlega innýfli sauðanna og fann hans i skólamálinu, væri ekki sem sulli í 113 af þessum 115 sauðum. sem hrátt skinn, og eru því alls j mánaða tiina, og leyfSu því aB RæðumaBur kvað Sir Rodmond ! eigi skýrðar enn. Mr. Bernier, sem'W gegnum þingiS, án þess aB _____ i hafa gortað af því, hve fjárhags- er einn af þingmönnum fylkis- ! »reiSa atkvæöi móti þvi. í siSasta blaði var minst á hina ástand fylkisins væri í góðu lagi, stjórnarinnar og þeir Iierrar Ben- . sPar vorar' aS Hgagreyt- i „.L-tn, fvdbi 'ard og Prefontaine. minni hluta mgar þessar mundi hafa yms vand- y þingmenn. rituðu undir bréf í ræSl ' for meS sér> hafa samt ræzt fyrra til kjósenda í Quebec, og | Lagahreytingarnar hafa hvervetna frjálslynda flokksins, herra Norr- að völdum, hefði veðskuld fvlkis- j |ýstu þar yfjr þv; að~fVrnefndar getið af sér vandræBi, en ekki orSið is, hélt á fjölmennum fundi á ; ins verið að eins hálf þriðja mil- ! lagabreytingar hnigju að því, að ne’num h®'- Liberalar hafa Notre Dame Ave. hér í hæ, fyrra ■ jón dala; en í sinni valdatíð hefði ! koma aftur á sérskóla-fyrirkomu- j l)V' tastráðið. að leggja það til á veigamiklu og snjöllu ræðu um og hetra en mentamál þessa fylkis, er foringi Þegar afturhaldsflokkurinn settist j1 um ’ laginu; Mr. Bernier hefir. hvað næsta l,inP- aS breytingar þessar jeftir arnað. haldið fast fram þess- verh’ ”r g’bh riumdar á næsta Hann segir aB l,inS'- Ver ætlum a?i leSgJa ÞaS mánudagskveld. Fer hér á eftir j Roblinstjórnin hækkað liana meginmál þeirrar ræðu. ! nær 20 miljónir. í annan stað í , . ' . . ...... lum skilnmgi. _____________ --0-- __ í upphafi ræðu sinnar mintist : væn stjornartormaður mjög drjug- i>reytjngarnar hljóti augsýnilega a's skólalöggjöfin verði látin liherali foringinn á erindi það, er jur yfir járnbrautamálastefnu sinni, iag hafa verið gerðar í þeim til- standa einsog hún var ~ 1"" stjórnarformaður, Sir Rodmond, j en ]k> hefði það verið þeirri i gangi. hafði nvflutt i Minnedosa. Gat ! stefnu stjórnarinnar aS kenna er undan gerSar iur ytir jarnbrautamalastetnu sinm, |ag hafa veriB gerBar í þeim til- | stanaa emsog nun var a j lagabreýtingunum, sem j voru í Aprílmán. 1912. Blckkingartilraunir. j “Fyrst og fremst ætla liberalar liann þess, að forsætisráBherrann jhann ne.tað, að samþykkja sam- : „j j.,. mánugi baf herra Cold. aS fylgja fram þjóðskóla-fyrir- væri vfrið glaöur útaf því, aS hann "'eg Sir John Macdonalds, um aS ;wejj r5g„jap £ram skýrlng á þess. jkomulaginu óhögguöu, en þaS hefBi frétt, að einhverjir liberalar leggja járnhraut frá Winnipeg til 1 um iagabreytingum, og aBra komjt knar’ a® Rera hverju bami í í Winnipeg Ixirg hefBu heitið hon- j ITuluih, og Itændum í Manitoba j S|r Rodmond meö á fundinum, sem ! Manitoba fylki mögulegt að ná til um fvlgi. Óktmnugt kvað ræBu- I fylki væri nú r.eitaS unt 10 cent1 nýskeð var haldinn í Minnedosa, og j °£ eiSa afigan? að skóla, ]>ar sem maður sér vera um heimildir fyrir ! “flat rate” á hverju busheli, sem bera l,ær skýringar þaB glögt með ÞaS &etur fenP? sæmllefi|a goSan , ., ' ' .. . • . ,. f ... j sér. að þær eru blekkingar Gg und’rhtimng imdw væníankgl æf,- þessum tiðindum: það mundi þeir þyrftu aS lata flytja af hveiti j 1 6 6 - sannast á sínum tírna, en væri lík- j sínu austur til stórvatnanna. lega heilaspuni. Sagan hefði sýnt það og sannað margsinnis. aS Skóla-skylda. “Annaö atriöi í mentamála- einmitt ]>egar flokksforingjar þætt- ust standa sem fastast, þá væri þeim hvaö fallhættast. Nú væru allar líkur til |>ess, aS fylkiskosn- ingar færu fram á næsta ári, og þ<>: j vífilengjur. Yfirlýsing þeirra starf- stjómarherranna um, að laga- Fjárz'citingar til mentamála. : breytirgar hafi verið gerSar með ■ samþykki katólskra. til aS gera . ... Herra Norris gagnrýndi þvi alþýöuskólanefnd Winnipegborgar stetnnskra vorn- er en&lnn Þarf aS ! næst samanburS Sir Rodmonds á | Jvegt fyrir aS taka aB sér kirkju- jvera 1 vafa um> ma telJa fy'f1 j fjárveitingum til mentamála 1899 : skóla og breyta þeim í alþýöuskóla. '?rf vlS skalask>1(lu- -^L-Í hefir n •• t kemnr ekki heim viB alkunnar haH-furBaB a þvi, aB askoramr iog 1913. Frasogn stjornarfor- .Kemur eKKI ueini vl° atKunnar v. f bnr;K> nKK • . K ( - „• „ 1 staöreyndir. Minni hlutinn hefir Iskulr lrafa borlst oss imannsins ttm ]>að efni, sagöi ræöu- . •7 fundinum í Minnedosa, tók Sir Rodmond Roblin fram, meS alveg ótvíræSum orSum, óhug sinn á skólaskyldu, en ástæðurnar, sem hann færSi fram fyrir þeirri skoö- un sinni, voru harla léttvægar. traustust, og fvlgi hans á fallanda fæti. Því tók hann aö færa fram þ\ ranglátu og afar-blekkjandi málsbót, aS sú löggjöf —, sem hér væri í gildi, um aS ménn, til þess skipaöir, litu eftir aö börn á skóla- göngu-aldri mætti ekki hafast viö á strætum úti, þann tíma sem skóli stæöi, lögum fveir einir vóru sulllausir! Flestir voru sullirnir í netjunni, í nokkum sauðum í lifur og lung- um. Þessi reynsla sýnir hversu herfi- lega er áfátt nauSsynlegum fram- kvæmdum til útrýmingar sullá- veiki, — hversu óvandlega þess er - tæki fram skólaskyldu- ; gætt, aS hundar nái ekki í hráæti, hinum fylkjunum. Þessi ; sem sullir eru í, og hversu hunda- hin fylki hér í Canada, hafa bæði j lækningar hljóta aS vera bágborn- göngu aldri, sæki til skólanna, þa; gergum umbótum. að stjómarformaBurinn hæri stg j karlmannlega. og léti svo sem hánn væri hvergi smeykur, |)á mundi þaö ]x> flestum glögt, aö hann hefði einhverjar áhyggjur, af kosn- ingar-úrslitunum. annars ntundi hann varla hafa farið aö minnast á á væntanlegt fylgi sitt nú. Ræöumaöur sagöi að Sir Rod- mond hefði sagt það í Minnedosa, að i engu fvlki Canada ættu sér eins miklar framfarir staö, eins og i Manitoba. Þó að stjórnar- formaðurinn bæri fram slika staö- hæfing. þyrfti hann alls ekki unt þaö aö hugsa, hvort hún væri sarn" leikanmn samkvæm eöa ekki, því aö eftir liinri alkunnu yfirlýsing han-- siálfs. væri ])að alveg óklevft stjórnmálamfirnum, að vera a'ð hinda sig við sannleikann, þega • ]>eir værti komnir á ræðupall, fram f.yrir kjóséndur. Það meginat'iði Itefði stjórrarformaðurinn lika efnt dyggilega á umliönum árum. Tammatty í Manitoba. Herra Norris sagði að læði líberalar, óháSir kiósendur og jafnvel conservatrvar, værti orðnir dauöleiSir á ráösmenskú rúverandi stjórnarformanns, cn þ<) ])yrfti öfhtga samvinnu og vakandi áhuga til. ef hrinda ætti fylkisstjórninni, sent nú er. úr sessi, því aö kosn- ingavél hennar væri sú traustasta. sem til væri i Canada, og helzt aS fara j maSur að væri að ttr ymsum liberalflokkur- „ fariS þess á leit viö fymefnda Iáttum um ÞaS-. , villandi. Allar j skólanefnd_ meö atl)eina Mr. Cold- ; lnn ^,1 ,-vflr ÞV1 opinherlega aö 1 fjárveitingar til mentamála 1899 j vvells. að hún tæki undir stjórn jhann se blvntur °8 fy1gJan<J’ sk°Ia- fá síðasta stjórnarári litærala hér sína og eftirlit sk<>la þessa, léti sk>1(lu- Hvernig ma á slikunt á- 'þá halda áfram svo sem sér-skóla. |skorunum standar Hefir ÞaS 1 óreytmgar af halfu sambands- og aðgreindi bæði lærisveina og skólaskyldu-löggjöf og líka löggjöf ; ar a þessum stöSum. um þessa eftirlitsmenn, því aS þar | Allir þessir sauSir, sent hér er ^leiðir hvaS af öBru. 'ÞaS er ó- i fra sagt, voru úr GrímsneshéraSi. ‘Tyrst og bremst barði hann því mögnlegt, aS skólaskyldulög komi j petta efni er svo mikilsvert, a« vrð. aS fylkið skorti heimild til aö ag haldi, nema eftirlitsmenn séu brvn naulsvn er á, aö þaö sé sem gera lagabreyting í þessa átt. MeS skipaöir til aS líta eftir aS þeim sé jviéast rannsakaS, svo aS komist oörum oröum, hann hélt því fram, , framfylgt; cn þó aS eftirlitsmenn geti ; jjós, hvar mest er áfátt að \Ianitoha skorti heimild til aö jseu settir án þess aS lög séu í gildi. jhiröusemi í þessum efnum og þarf setja shk laga-akvæöi, þó aö þaS er krefjast þess að öll börn á skóla- ! svo aS ganga.st þar fyrir gagn- sé lýöum ljóst, aS sjö önnur fylki .................. í Canada hafa haft heimild til slíkra lagabreytinga og gert þær, hvert um sig. Haldiö þér, kjós- endur, aS þaS sé þá skynsamlegt, af stjórnarformanninum, aö færa fram þessa getu-leysis-ástæSu fyr- ir því, að Manitoba lögleiði skóla- skyldu hjá sér? Þar aS auki má geta þess, aö Roblinstjórnin har þaS fyrir nokkrum árum undir’ Donald Macmaster, víðfrægan lög- mann hér i Canada, en nú þing- mann á Bretlandi, hvort fylkis- stjórnin í Manitoba hefði heimild til aS lögleiða hjá sér skólaskyldu, og svaraöi hann náttúrlega svo, aS fylkið hefði fulla heimild til þess, ef þaS vildi. Ofanígjöf frá sambandsstjórninni. “AnnaS, sent Sir Rodmond fa-rði frant gegn skólaskyldu var það, aS ef fylkiö hér samþykti hana, gæti ]>að átt á hættu áS fá ofanígjöf og aS nýjar skólalaga- i fylkij, heföu veriS aS eins $316,000, en $250.000 af því fé liefði veriö variS til al])ýöuskól- anr.a, Á ])essu árr 1913, 'heföi verið veittar $835,000 til menta- mála, en aS eins $350,000 af öllu verið því fé, hefSi getigið til alþýðuskóla, 1 slikt liitt til æSri mentastofnana. Þar fólk, er sliks æskir, sofiö siSustu stjórnarinnar yrðu geröar. ÞaS verður slík ráöstöfun tómt tál, gortaralegt humbúg. Og þaS eru þau einmitt, lögin hér í Mani- toba, ttm þessa menn, sem eiga aS líta eftir því aS börn sæki skólana. Skálaskýrsla Sir Rodmonds. Rannsókn þessari er auöveldast að koma við í sláturhúsunum víðs- vegar um land. Annars er ])að verksvi S lækna- stéttarinnar aS beitast fyrir al- gerðri útrýming sullaveikinnar og brýna fyrir almenningi nauösyn- Það ei ckki ófróðlegt að íhuöa varúöarreglur. Reyndar hafa skyrslu þa, er Sir Rodmond ber| _____ fram í ræðu sinni, um skólagöngu barna í Winnipegborg. Vér skul- um nú virða hana fyrir oss. Hann tilgreinir atriði úr manntalsskýrsl- um um börn á skólagöngu aldri í Winnipeg 1911. Eg geri ráö fyr- ir að þessar skýrslur séu sam- kvæmar embættisskýrslunum; þó aS almenningur hafi enn ekki átt kost á aS sjá þær skýrslur. Sir Rodmond heldur þvi fram, aS tala harna, sem innritast hafi viS al- þýöuskólana og sérskóla i Winni- peg 1911, sé hér um bil hin sama sem sú, sem tilgreind sé um börn á skólagöngu aldri í manntalsskýrsl- unum þaS ár. En hvaS líöur sókn æknar látiS talsvert til sín taka i þessu efni, en reynslan sínir, aö betur má, ef duga skal. Vélarbátur fórst á VestfjörSum fimtudaginn 16. Okt. Þá fóru 4 menn úr Súgandafiröi á vólarbát til Flateyrar i önundarfiröi aS sækja lækni. Á leiSinni þangaö fórst báturinn og týndust allir þeir er á honum voru. Ekki vita menn gjörla, hversu þetta hefir atvikast, en taliS, aö farið hafi veriö of nærri landi og báturinn lent á sker. Eitthvaö liefir rekið úr honum á land. Skipverjar voru: Ásgeir Krist- jánsson, Jón FriSriksson, Benedikt þessara innrituSu barna aö skól-1 Guömundsson og Halldór Gunn- kennara ])eirra á trúargrundvelli. Þessti hefir skólanefndin neitaö; því aö jafnvel meS þeim breyt- ingum, sým á löggjöfinni heföi gerSar, heimilaSi hún ekki. Er sú neitun nefndarinnar bvgS á leiöbeiningum fengnum hjá einhverjum mikil- hæfasta lögntanni þessarar borgar. að atiki kvaðst ræöumaSur vilja henda á, að ])ar sem fjárveiting til Fyrir gagnstæðri skoöun ber Mr. alþýöuskóla iSiyj heföi numið Vj Coldvvell, A. J. Andrews, lögmann. af öllum fjárveitingum, ]>á væri sú "Tvennan skilning má leggja í fjárveiting nú. 1913, að eins 1-10. atferli stl°rnarinnar á krókaleiS- j . , . , . _ w w , inni, sem hun hefir farið 1 þessu hluti þeirra. Ræðumaöur kvaðst *«• * , •« • 1 m-ali. Annar skilningunnn er sa, hafa þessar tölur eftir fjárlögum j aö Jjó' ag síjórnin vildi láta líta svo fvlkisstjórnárinnar sjálfrar. út á yfirboröi. eins og hún ætlaöi aS halda þjóöskóla-fyrirkomulag- \Icntamóilastcfna Hberala. j inu óbreyttu, ætlaöi hún samt að RæðumaSur tók því næst að tala breyta því ])annig, aS levfðir yrSu , v . r , r 1 . - ! sérskólar. Eftir ])essum skilningi \ ii’ii Inaða stefnu liberalar fylgdu 1 , ... 7 . cr það ljost, aS stjornm hefir ætl- mentamalum og sagði mcða ann- v - „ , , , , • , • „ * & að ser að blekkja þa. sem vilja ars: jstyBja þjóðskóla eina. I-Iinn skiln- “Fyrir næstu kosningar er sjálf- mgun”” sá, að stjórnin hafi meS aS gera ítarlega grein fynr le-vnd lofaS minni blutanum log-; i-sagt stefru um >eggja flokka í mentamál- j gjöf. þar sem sérskólar væri end- j urreistir, en þegar til kom. ekki íylkisins. Kjósendur e;ga llaft j fullu tre afi standa við ]>aö heimting á því, hæöi af hálfu fylk- I loforð óhikaS. F,f svo væri, hefir isstjórnar og andstæöinga flokks j stjórnin brugSist minnihlutanum. hennar, svo aö al]>ýöan viti um hvaö er að velja í þvi mikilvæga máli. Sérstakar JOLAMYNDIR Vorar $5.oo Cabinet ljósmyndir fyrir aÖeins $1.50 dúsínið. Vér viljum bjóða yður aðj'koma og skoða hvernig þær eru gerðar. SITJA MÁ FYRF Á KVELDIN. Myndastofan opin á hverju kveldi til kl. 9, allan Nóvember og Desember, til þess að gefa viðskiftavinum vorura færi á að láta taka af sér myndir til jólanna. BARNET MYNDA-STQFA 264i PORT/GE AVE. - WINNIPEG. Yfir nýju 5, 10 og 1 5c búðinni. _ anum? Það er aðalatriSið. Þó aö j arsson. Allir voru þeir úr Súg- | börn innrítist viS skóla. þá nægir sú j andafirSi. — Ingólfur. i athöfn engan vcginn til að menta jj,au eöa menna. Börnin veröa líka Norðangarður. aS sækja skólana og stunda nám- ____ 1 iS. Sir Rodmond tilfærir úr em- j pádœma ofviöri og brim. Skip og bátar brotnct Itrönnum. j bættisskýrslu skólanefndar Winni- j ; peg-l>orgar ])að. að 20,167 Iwrn' j íhafi innritast viB skólana áriö 1911. ; '• sunudaginn var (21. Okt.i En því iniöur liefir stjórnarfor- gekk i norðanátt og hvesti veðriö manninum láöst aö tilgreina, eftir því sem á daginn leiö. hversu skóla aSsóknin var. En , Mánudagsnóttina skýrslur um þaS bera þaö meS sér, I að 12,733 börn hafi aS meSaltali jsótt skólana. Mismunurinn á tölu : þeirra barna, sem innrituðust viS j skólana, og þeirra, sem sóttu þá j daglega aS meöaltali, verSur 7,434 jhörn. Og þessi tala mundi veröa j á níunda þúsund, ef samskonar j tillit væri tekiS til mismunar á innritun og aösókn barna að sér- skólum. Og hafi átta þúsund , hörn gengiS utan skóla í Winni- peg 1911, þá er víst alveg óhætt Það má færa ýms rök til stuðn- ings hvorum þessum skilningi árin ? í sex næstliðin ár, hafa liberalar borið þetta mál, annaS- livort í frumvarpsformi eða meö þingsályktunartillögum, undir at- kvæöi þingmanna. En málið hefir ávalt veriö felt sakir áeggjana kann vel aö sæki ekki skóla hér í bor gnú 1913, jmeö þeirri fólksfjölgun, sem orSiS vera, að Sir Rod- i llefir sigan n;)II parnaernúSir mond sé fær um aS tala fyrir hönd j Rodmond kveöinn í kút, meS Bordenstjórnarinnar. ÞaS kann j þeirri sömu skýrslu. sem hann vel að vera, að hún se svo mjög | bef'r sjálftir kosiS a« bcra íram sér háö ])eim öflum, sem andstæS eru i fyrir sig; báSir eru samrýmanlegir | stjórnarformannsins. Fylgr°vort franiforum mentamála hér í fylki. ; i innræti fylkisstjórnar vo-rar, og vi6 skólaskyldu hefir svift oss!aShun (stj°rn BordensJ mundi j “Liberalar hafa þar engu að báðir eru vansæmandi hvaða stjórn fulltingi ýinsra kjósenda er ann- ' rcyna aö setja ofan ' v'ö oss, eða ! leyna. Oss kentur ekki til hugar sem er. j ars kef5u veitt oss aö málum. í laimkofa meö stefnu j Frestunartillaga liberala rcttmœt. ! hessi mentamálastefna hefir orðið jafna til kosni.gttvélar T.tromn,. vora. né r.yna * H.kkja kjóaend-j „A( ^ ^ hefir fram | ^ka™ "hón b.". «^“4- hnnEJsins alræmda. Stjórnarþjón- ur ,neS oljosun, oS tv.ræSum yftr- ; komi8- vlr afsUCa andstæSinp jtryggilej , augunt ýrasra útl.nd- arnir í Manitoba værti brúkaðir til lysingum. \ er hofum kosiö oss fylkisstjórnarinnar í Apríl til málsbóta. (Meira.J Sullir i sauðfé. að “organiza”. Þeir væru þrefalt fleiri en á þvrftí aö halda, til aS afkasta þeim störfum, er vinna þvrfti í ívlkisins þjónustu, og ])essvegna vrSi kostnaöurinn viö viShald kosningavélar hinna con- servativu aS þessu leyti enginn, og henni væri hægra aö stýra, en nokkurri annari kosningavél í Cattada. Samt kvaösl ræðumaöur vilja benda á. að öllu mætti of- hjóöa, hvaö traustbygt sem þaö væri, og kosningavél stjórnarinnar væri nú Ioksins oröin svo hlaðin, aö hún mundi liðast sundur fyrir sinum eigin þunga, meö því aö allur Jxtrri hugsandi manni í fylk ir>12 inga. til þess að æsa þá gegn oss. ákveöna afstööu og stefna vor er j réttmæt, þar sem þeir lögðu þaö ; j>etta atferlj hefir horið ])ann fastráöin. Enginn skal þurfa aS , tH, aB fresta bæri þessuni breyting- j arangur, sern pólitískir andstæS- vera i vafa um, hverju vér ætlum 1 um a skólalöggjöfinni þangaö til ir,gar vorir hafa viljaö og ætlast næsta ár, til þess, að nægur timi til> 0g þvi verðUr Ibeitt enn gegn veittist til að íhuga, hvort breyt- ; oss niejj saina haröfylgi og óbil- ingarnar bæru lögmætar eöa ekki. jgirni< eins og áður. Vér spáðum því, að vandræöi mundi leiöa af því, ef lagabreyt- að fylgja fram í mentamálum fylkis vors. Vér óskum eftir fylgi ]>eirra, et hugnar sú stefna, og geta sannfærst unt réttmæti hennar. “Liberalar j stefnu sina í aga oss, ef vér gerSum ráSstafan- , ir til umbóta á mentamála fyrir- komnlagi voru. En þvílíkar hót- j anir nægja alls ekki til aö skjóta j frjálslynda flokknum, hér í fylki, j skelk í hringu. ÞaS var einu sinni afturhalds-stjórn í Ottawa, sem j reyndi aö refsa Mamtoba-mönnum | f^j”^' er framfylgt: vegna ]>ess aö lienm þotti þeir of . , ■t . . „„ • * i - . I. Aö drepa bandormana i mn- anugasamir til framfara 1 menta- ,,, , ,* „ , , málum; en eftir því, sem mér erj-vflmn hunda ™eC svonefndum 1 kunnugast, þá kom sú stjóm litlu ! ‘ hunda-skomtum , og -. að varna því, aö hundar nái fskyggilega lítill árangur af ráö- stöfunum til útrýmingar sulla- vciki. Rctur ntá cf duga skal. Svo sent allir vita eru tvenn ráð til algerðrar útrýmingar sulla- veiki og hvort um sig einhlítt, ef til Hiklaust fylgjandi þjóöskólutn. r “Fyrst er þess aö geta, aö yfir- , . 'til leiðar í því efni. í þeirri stjórn [_ toku skýrt fiam|Var jjr_ yjontague, sá er nýskeö i1 n°kkurn sull aö eta. ingar þessar yröu samþyktar. En j sreinu. s,na 1 >essu efni ^10- °Kjliefir veriö lekinn i Roblins-ráSa- Hvorttveggja þetta viröist fram- j stjórnin var ófáanleg til aö fresta 1 kosnin&abarattu l,a-_ 'ar Þetta : neytið, cinn áhrifamesti maSurinn, i kv'ÆmanRgt. Hundalækningar erti j lagabreytingunum. Og eftir aSjnia!efni rætt itarleg^.á ma!fimdum I og heið stjórnin ósigur í kosntng-I sk'Pa8ar meS l°gum, °g variS tals- Mr. Coldwell haföi lýst yfir því, || 1>ví nær hveríu kj°rdæm' 1 fvlkl ;Um. einmitt út af afskiftum sínum|verSri fyrirb°fn til aS framfylgja >vl nær hverju kjördæmi í fylki : , . | oftar en einu sinni, aö lagabreyt- | Þessu- jleitt ertim ver hiklaust fy^jandi ingarnar kæmi ekki á neinn hátt j , “Ver æskjum eftir. og hcfum þjoðskólum, eins og vér höfum hága við þjóSskóla-fyrirkomulagi'ð, I heimild til að vænta fylgis ; llra j veriö síðasta mannsaldur. ÞaS , og aö meS ])eim væri einangrun ] ]>eirra kjósenda, sem hafa trú á því !er satt, aS oss hefir veriö boriö jbarna ' skólum, eftir trúarbrögS- j aS skólaskylda, sé nytsarrlegt jþað á hrýn, aö vér styddum hina jum’ ekki ,eyfsi Þá fellu stjómar- j mentamála-atriSi hér hjá oss. |, „ ; andstæöingar frá kröfu «inni. um ! Stefnumunur liberala og stjórnar- þekkingar-auögu og menmngar- „ , . , , , „ . .. < ,. ... , . , , að fresta frumvarpinu, um sex : mnar her um, er auSsyndegur. A riku skola rómversk-katolskra, sem • 1 1 af skólamálinu, og samskonar örlög | þeim- Siðara atriðið sýnist cnn híða hverrar þeirrar stjórnar. er I l’a auöveldara, ef sæmilegri athygli revnir til aö ganga á réttindi þessa væri beitt. fylkis. Ef liberalar komast til I En reynslan sýnir, aö stór mis- valda hér i Manitoba. þá munu j hrestur er á hvorutveggjá. þeir þegar í staö lögleiSa skóla- j Þessu til sönnunar vill Ingólfur skyldu t þessu fylki; og láta þá j skýra frá ískyggilegu dæmi; ,0Rííjóf standa óhaggaöa meöan j Þórður Sveinsson læknir á herti veöriS mjög og varö svo mikiS rok seinni hluta nætur og á mánudagsmorg- uninn fram nm miöjan dag, aS sjaldan korna slík. Sjórokið var svo mikiS yfir Reykjavíkurbæ, aö húsin voru blaut utan, nálega í öllum hænum. Á Austurstræti voru pollar eftir rokið, og ekki sá til Engeyar þeg- ar hvassast var, þótt úrkoma væri engin né þoka. Brim var svo mikiö, aS margir Reykvikingar þóttust ekki þvílíkt intina. — Suntir jöfnuöu veöri þessu viS norSangarðinn' mikla þegar “Fönix” fórst frostaveturinn mikla 1881, en þaS skildi, aö þá var samfara 22 stiga frost, en nú var frostlaust. Nokkra uppskipunarbáta sleit upp hér á höfninni og rak í land. Einn þeirra brotnaSi í spón og flestir hinna mttnu hafa skemst meira eSa minna. Marga báta fylti á höfninni, svo ekki sá nema á hníflana upp úr bárunni. Sumir voru á hvolfi. Tveir vélarbátar sukku út á höfn.í Annan átti Frederiksen kaupmaöur, hinn GuSmundur Gíslason. Annan vélarbát Frede- riksens'kaupmanns rak í land vest- an við “Duus-bryggju”. Þá braut hrimiö framan af Duus-bryggju og Völundarbryggju GarSarsbryggju o. fl. Austanvert á höfninni lágu þrír kola-“barkar”. Tvo þeirra átti Chouillou kaupmaður og sleit ann- arj upp seint um nóttina og rak upp í vikiö milli GarBarsbryggju og Sjávarborgar. Tveir menn voru í skipinu og héldu þar vörS, annar NorSma'ður er Pétur Anton Olsen heitir, roskinn að aldri; hinn er unglingsmaSur sem heitir Kristján, sonur Jóns Kristjánssonar nætur- varðar í Völtindi. Þegar SkipiS kendi grunns, nálægt kl. 5, flatti þaö meS landi og lagðist á hliðina,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.