Lögberg - 11.12.1913, Blaðsíða 3

Lögberg - 11.12.1913, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN u Desember 1913. 3 Kostaboð Lögbergs fyrir nýja áskrifendur. Heztu þakkir til kaupenda Lögbergs, sem hafa stutt að því, að blaðið hefir uppi- haldslaust komið út í viku hverri á annan aldarfjórðung. Síðan blaðið hóf göngu sína hafa vinsældir þess farið vaxandi með ári hverju og áskrifendum þess fjölgað. Þetta hefir sannfært útgefendurna um, að þeir væri að vinna þarft verk og gefið þeim djörfung til þess að leggja meira og meira í sölurnar til þess að gera blaðið svo vel úr garði, sem efni og ástæður leyfðu. Sjálfsagt má eitthvað að blað- inu finna, enda mun það mega um flest blöð segja. En enginn mun á- saka útgefendurna um, að þeir hafi látið nokkuð það hjá líða, er þeir gátu gert til þess að blaðið gæti orðið hlutverki sínu vaxið- Prcinja Nr. 1 — Falleg, lltil borS- klukka, mjög hentug fyrir svefnher- bergl eSa skrifborS, lagleg útiits, eins og myndin sýnir, og gengur rétt. SendlS $2.00 fyrir Lögberg í eitt &r og 20 cents fj'rir umbúSir og burSargjald með pösti. Alls $2.20. Akveðnum stefnum hefir Lögberg léð óskert fylgi sitt, af því það hefir álitið þær hollar landi og lýð. Fyrir það hefir blaðið áunnið sér virðingu almennings, jafnvel þeirra, sem stefnum þeim eru andvígir. En til þess að geta gert enn betur á komandi tíð, til þess að geta látið Lögberg enn betur fullnægja vaxandi kröfum, þarf blaðið að fá íleiri áskrifendur. Aldrei hafa útgefendurnir hugsað um peningalegan hagnað af út- gáfu blaðsins. ‘Alt það, sem innhendist, verður varið til útgáfu þess. Því meiri tekjur, því betra blað. Geti Lögberg orðið Islendingum hér vestra til gagns og sóma, er tilganginum náð. Útgefendurnir óska að vinir blaðsins líti á útgáfu þess sem sitt eigið fyrirtæki, geri sér ant um það og auki áhrif þess með því að útvega því marga nýja kaupendur. Islendingar þeir, sem hingað komu nokkur fyrstu árin eftir að inn- flutningur þeirra hingað hófst, gleyma seint þeirri lítilsvirðingu, er þeir urðu stundum að þola af hérlendu fólki- Þeir voru svo “fáir, fá- tækir, smáir”, að þeir urðu að taka öllu því með stillingu. Þeir urðu oft að gera sér gott af að sæta ýmislegri at- vinnu, sem þeir sækjast lítið eftir nú, og voru í mörgu látnir skilja, að þeim bar að standa skör lægra en hérlendu fólki. Það væri ógeðfelt að minnast þessa, ef sömu sögu mætti segja nú. En tímar hafa breyzt. Islendingum tókst fljótt, væru, að ryðja sér braut til fjár og frama í landi þessu. Óhætt mun að segja að eng- um þjóðflokk hér, sem jafnilla stóð að vígi, hefir tekist það jafnvel. Bæði í háum stöðum og lágum hafa fslendingar áunnið sér virðingu og álit liér- lendra manna. Þeir hafa háð örðugan bar- daga og borið sigur úr býtum. Þeir hafa rutt brautina og gert hana greiðari þeim, sem á eftir koma. Nú dett- ur engum í hug að fyrirverða sig fyrir að vera íslendingur, heldur telja þeir sér það heiður. Fyrir þetta getur imga íslenzka kynslóðin aldrei fullþakkað. Gildan þátt í þessum umbótum hefir íslenzka blaðamennzkan hér vestra átt. Lögberg hefir ætíð, eins og því bar, látið sér ant um fram- farir Islendinga; reynt til þess að benda þeim á það, sem, frá þess sjónarmiði, var til heilla og framfara. Þess vegna hefir blaðið djörf- ung til þess að vænta, að hinir yngri Islendingar, sem ern að taka við taumunum, sem það hlutverk liggur fyrir að halda uppi heiðri og hags- rrmnnm íslenzka þjóðflokksins hér vestra, ljái blaðinu aðstoð sína svo það geti haldið áfram að leysa hlutverk sitt æ betur og betur af hendi. Þetta geta þeir gert með því að skrifa sig fyrir blaðinu og lesa það. Lögberg hefir nú að bjóða betri kostaboð en það hefir áður treyst sér til að bjóða. Þetta gerir blaðið til þess að fá sem flesta til að lesa það og af því að reyuslan hefir sýnt, að ef menn byrja að kaupa blaðið, halda þeir því áfram, er von um að fyrirtækið borgi sig með tímanum. Lögberg treystir því, að eldri kaupendur blaðsins, sem lengi og vel hafa staðið með því, uni því þó þeir geti ekki fært sér í nyt kjörkanp þessi, en minnist þess, að um mörg undanfarin ár hefir verið reynt að gefa nýjum kaupendum eitthvað aukreitis, þó það hafi verið minna virði en það, sem nú er boðið- Þegar þér, sem ekki kaupið blaðið, liafið lesið þetta hér að framan nákvæmlega, og sem þér eruð óefað samþykkir, þá leggið frá yður blað- ið og skrifið tafarlaust eftir því og premiu þeirri, er þér veljið, og sendið andvirðið. Þeir, sem skrifa sig fyrir blaðinu og borga fyrir- fram fyrir næsta árgang, fá ókeypis það, sem óútkomið er af þessum árgangi. Premla Nr. 3.—öryggls rak- hnlfur (safety razer), mjög handhægur; fylgir eitt tvleggj- aö blaÖ I hann, sem má kaupa 12 fyrir $1.00. SenditS $1.00 fyrir Lögberg I 6 mánuSi og rakhnifinn ökeypis meö pósti. Prenila Nr. 2—Vasa- úr 1 nickel kassa; llt- ur eins vel út og mörg $10 úr. Mjög mynd- arlegt drengja úr. — Sendið $2.00 fyrir Lög- berg I eitt ár og 5 cts. I burðargjald. -O Premia Nr. 4—Lindarpenni (Fountain Pen), má fylla með því aö dýfa pennaendanum I blek og snúa tappa á tiinum endanum, þá sogast blekið upp 1 hann. Penninn er gyltur (gold plated), má láta I pennastöngina hvaða penna sem vill, af réttri stærð. — Sendiö $1.00 fyrir Lög- berg I 6 mánuði og fáið pennan nsendan með pósti ó- keypis. i pcir scm seiula oss $2.00 fyrir Lösbcrg í oltt ár gcta. cl' þoir ItcUlur vilja, fcngið bæði premiii nr. 3 og 4. — Vilji ÚKkvifcndur láta senda nutnina sem ábyrgðar bögla (Registered) kostar það 5 cent aulcreitis. Engir þeirra, sem segja upp kaupum á Liigbcrgi mcðan á þossu kostaboði stomlur, geta hagnýtt sér þessi vUkjör. — Andvirði sendist til vor oss að kostnaðarlausu. Ávísanir á banka utan Winnipeg-ba'jar nð eins teknar mcð 25c. affiillum. Komizt afriim með því að ganga á Success Business College á Portage Ave. og Edmonton Sts., eða aukaskólana I Regina, Moose Jaw. Weyburn, Calgary, Lethbridge, Wetaskiwin, Lacombe og Vancouver. Nálega allir Islendingar 1 Vestur Canada, sem stúdéra upp á verzlunar- veginn, ganga á Success Business College. Oss þykir mikið til þeirra koma. þeir eru góðir námsmenn. Sendið strax eítir 6- keypis skýrslu til skólastjðra, F. G GARBUTT. Alþýðuvísur. Ilerra rltstjóri Lögbergs! Mig langar til aö senda fáein erindi t;l blaðs þíns, ef þér finst þær þess verSar, aS taka þær upp i alþýSuvísurnar. Er þá fyrst aS bæta fjórum vis- um viS “Gránuvísumar”, sem mér var sagt aS ættu þar heima, og j komu út i Lögberg' i fyrra vetur: Ilún var sniSug, þolin, þæg, þiSgsng, lífuS, hepp'n, iSin, liSug, ofur hæg, cti þó stíf og keppin. Skarpt af skeifu skvettir tnold, skeifna ljóniS friSa, skemtiíegri fák um fold, fæ eg aldrei ríSa. Þrátt á lienni þá eg sat, • þrautum gleymdi öllum. ‘‘Geng'S er nú grautar fat, gefiS undir fjöllum”. * L'ilfaS hafSi tíu tals, tvenn að sönnu árin, , þegar hre]iti þingiS valt þungleg dauða sárin. ( Eitt sinn var Kristján járnsmiS- i ur á ísafirSi i smiSju s’nni, sem I oftar, og hjá honum fjórir hagy S- ingar; hann var hreifur af vini, og ! var aS tala viS þá, þar til h,,nn J segir aS þeir skuli set'a í hending ar þaS, sem hann hafi nú talaS v'S þá. Einn þe’rra hét GuSmundur Vriborg og var hann sá eini sem gerSi þaS. Er þaS svona: LiSm æsku árin, elli krýndu hárin á mér sjást af ýtum kend. Limi eg laufi rúinn, líkt sem eikin fúin. Eg í l'ifs:ns straumi stend. FrægSar árin farin, flestur vina skar’lnn svifinn burt í sælli heim. StoSlaus má eg standa Styrkur farinn handa, Svona er alt í gleymsku geim. Þó heimur haturgefinn hinstu lífsins skrefin v:lji færa á verri braut, mun þó drottins mildi mér fyrir halda sk' di, gegnum lífsins gleði og þraut. Einn guð æðstur lifir al-heims hugsjón yfir , sá mitt alt er böl fær bætt. Heims þó hérv:st þrotni og hold 'i jörSu rotni það mig ekkert getur grætt. Ein vísa orkt af Kristjáni jám- sm’S á ísafirSí er svona: Áfram geng eg aldur-hniginn æsku er horfiS vor, yfir lagSa lífsins linu lítt eg miss' þor. Þó að heimsins grýla góli og gæti aB hvert eg fer, eg sef í m'inu svala bólil, samt er guS hjá mér. Eg sef í mínu svala bóli, samt er guS hjá mér. Nokkrar vísur eftir Tómas víS- förla. Hvað er l'ifið hér í heim? Hátta breyting þúsund föld, OrrahriS og öfugstreymi, inntekt, missir, fátækt, völd, fyrrlitning, fals og hnjóSur, fall og uppreisn, visnun, gróSur, næmi., heilmska, nótt og dagur, NeyS og sældarhagur. Eins og feykist elding stór eSa reykur viSa, grund um kreikar gildur jór Gott er Bleik aS ríSa. Er á spretti ólatur, urS sem sléttu fer hann. Folinn nettur fallegur i fætur rétt vel ber hann. Hún ÞuriSur hugar blíS hrindir kv’iSa aS vonum. Ljósa viSis l’ljan friS líst mér ríSi honum. Gömul vísa, eg held úr rímum: Jórinn nýtur, feitur frjáls fold á bitur grænni. brúnn, en hvítur haus og háls hvergi lítur vænni. Mér þykir furSu gegna hvaS hagyrSingarnir hér eru sparir á aS gefa gamla brún flacomotive) vísu, þv'i helzta ferSa færið okkar er hann þó og vel skemtilegt þegar vel gengur, þó hann jafnist ekki viS hestana á Frónil aS skemtun. Enda fengu jieir marga vel kveðna stöku, og bera alþýSuvísurnar þess vott. Eg set hér eina vísu um j 'irnbrautarlest, eftir stúlku. Hún er svona: Léttir muna um lyndis trón lestin funa gerist þjón, áfram brunar eins og ljón undir duna tekur frón. Glenboro, i. Desember 1913. Mrs. K. Sigurdson. K AUPIÐ LÖGBER G J. J. BILDFELL FASTEICnASALI Room S20 Union banh TEL 2686 Selur hús og lóðir og aunast alt þar aðlútaudi Peningalán Tals. Sher.2022 ar saumavélar. R. HOLDEN Nýjar og rúkaðar Saumavélar. Singer, White, Williams, Raymond, New Home,Dome*tic,Standard,Wheeler&Wil«on 580 EUlice Ave., við Sherbr. St. Winnipeg IIOLDEN REALTY Co. Ðújarðir og Bæjat lóðir keyptar se dar og teknar i skiftum. 580 Ellice Ave. Talsími Sher. 2022 Rétt við Shei brooke St. Opið á kveldin FRANK GUY R. HOLDEN Sölumenn óskast til að selja fyrirtaks land í ekrutali, til ga ðan aís rækturar. Landið er nálægt Trai scona, hinu mikla iðn- faðarbóli. Jarðvegur er svartur svörður á leir. L kert illgresi. Mikill ágóði í vændum, hæði fyr- ir þann s m kaupir og fyrir sölu- mann. Verð $385.oo ekran $20 niður og $10 á mánuði, eða með t>eim kjörum; sem um semur. J. A. Kent & Co. Ltd. Fas eignasalar 803 Confe eration Life Bldg., Winnipeg, Man. ROBINSON & COa Limitod Þúsundir manna, sem oröiö hafa heilsulitlir, hafa haft stór- mikiö gagn af hófsamlegri brúkun á DREWRYS Redwood Lager Hreinasta malt-tonic Æfinlega eins á bragö iö Og jafn góöur. REYNIÐ ÞAÐ ROBINSON -áhöld Þessi mynd sýnir Milwaukee steínsteypu Vjel Spyrjið eftir verði THE STUART COMPANY 764 Main St., MACHINERY LIMITED. Winnipr g, Man Fyrir varúðar sakir— aettuð þér að hætta að brúk- eitraðar eldspít- ur. Gætið að sjálfum yður og fólki yðar. Biðj- ið því um hinar nýju „SES-QUI“— algerlega hættulausu BiSjiS kaupmennina um þœr Eddy’s Eldspítur llinar einn óeitruðn eldspýtnr tilbúnar í Canada KARLMANNA BUXUR Hentugar á vorin. Hentugar til daglfgs brúks Hentugar til vinnu Hen ugar til spari. Hver sem kaupir lauxur hér, verður ánægður með kaupin. Þær eru þokkalegar og end- ast vel. seldar sanngjarnlega. Venjiö yður á aö koma til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, (Itlbúsverzlnn f Kenora WINNIPEG THOS, JACKSON & SON BYGGINGAEFNI ÁÐALSKRIFSTOFA og birgðaból 370 COLONY ST TALS. Sherbr. 62 0£ 64 WINNIPEG, MAN. GEYMSLUPLÁSS: Vesturbœnum: horni Ellice og Wall St., Fón Sherb. 63 í Elmwood: horni Gordon og Levis, Fón, St. John 498 1 Ft. Rouge: Pembina Highway og Scotland, Vér seljum þessi efni íbyggingar: Múrstein, cement, malað grjót,' (allar stærð.), eldtraustan múrstein, og eldleir, Flne Lining, möl, Hard- wall Plaster, hár, Keene’s Cement, hvítt og grátt kalk, hydrated kalk, viðar og málm lath, gyps, Rubble stone, Sand, ræsapípnr, weeping drain Tile, Wood Fibre Plastur, Einnig Mortar, rautt, gult, brúnt, standard og double strength blaok. Kvenbúningur Haustkápur ungra stúlkna $4.50 Yfirhafnir úr klceði harda kvenfólki, verð . . . $10.00 Svört nærpils úr moire, heatherbloom og satin, 36 til 42 þml. á lengd . . $1.25 Hvítar treyjur, fyrirtaks vel sniðnar og saumaðar, úr bezta efni....$2.50 Náttklæði úr bezta efni, vel sniðin og saumuð 85c. Drengja-buxur af ýmsum lit og gerð á 29c, 55c og S5c & Co. Llmited FURNITURE • ii Ltti 0VERLAND 4M J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. 1 ALBERT/\ BL0CI(. Portsge & Carry Phone Main 2597 FORT ROUCE THEATRE Pembtna and Corydon Hreyfimynda leikhús Beztu myndir sýndar J JÓNASSON, eigandi Eg hefi 320 ekrur af landi nálægt Yarbo, Sask. (H sect.), sem seljast á meC góöum skilniálum; eign t etia um- hverfis Winnipeg tekin í skiftum. A landinu eru um 90 ekrur plægöar og at þeim 50 undir akri nú. Alt landift inn- girt og á því um þúsund doll. viröi af liúsum ásamt góftu vatnsbóli. 5. SIGURJÓNSSON, 689 Agnes Stræti, Winnipeg Piltar, hér er tæki- færið Kaup goldið meöan þér læriö rakara iðn í Molerskól- um. Vér kennum rakara iön til fullnustu á tveim mán- uöum. Stööur útvegaöar aö loknu pámi, ella geta menn sett upp rakstofur fyr- ir sig sjálfa. Vér getum bent yöur á vænlega staöi. Mikil eftirspurn eltir rökurum sem hafa útskrifast frá Moler skól um. Varið ykkur á eftirherm- um. Komið eöa skrifiö eftir nýjum catalogue. Gætiö aö nafninu Molsr, á horni King St. og Pacific Ave., Winni- peg eöa útibúum í 1709 Hroad St., Kegina og 230 Simpson St., Ft. William, Ont. Þér fáið yður rakaðan og ldiptan frítt upp á loftifrákl.9f.h. tiUe.b

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.