Lögberg - 11.12.1913, Blaðsíða 5

Lögberg - 11.12.1913, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN .u Desember 1913. S J. A. BANFIELD Bvrf»ir lieimilin að öllum húsgösnum 492 M.4IN ST., Winnipeg, Fón G. 15S0 FAGURT JÁRN OG BRASS RÚMSTÆÐI mundi vera rétt eins hent- ugt og nokkuð sem hægt er að benda á til jólagjafar. JÁRNRÚM má fá keypt af hverri stærð, er fyrirtaks vel gert og er ein sú vara, sem bezt geng- ur út hjá oss. Vanalegt verð # 12.00 Sérstakt Jólaverð $8.95 Jólagjafir—Vinagleði Vér viljum segja eina ástœtSu íyrir því, hvers vegna þér eigitS a skifta vi6 oss frekar en a6ra, sem þér þekkið, og hvernig vér höfum gjör fjölda manna aö vlnum og viöskiftamönnum vorum, svo aö segja ú. elnu árl. þa8 er vegna þess, a8 vér höfum aldrei nema beztu tegund af vör- um ft boöstólum, og metum meira fi.næg6an vi8skiftavin en fljött-tekinn hagnaö. Petta viljum vér bi'ðja yður aC festa í minni. Svo þegar vér höfum nú birgt oss upp me8 nýjan og fulikominn “stock” fyrir jðlin, sem stenr.t kröfur hinnar nýjustu tizku 1 öllum greinum, hva8 fegurö, fjöl* breytni, gæ8i og ver8 snertir, þá viljum vér spyrja ySur, hvort þa8 eit væri ekki ærin ástæSa til þess aS verzla Vi8 oss? Skrifið það bak vi eyraðl Vér viljum bjóSa ySur aS koma inn til okkar og skoSa vorar nýju vörur; vér viljum heyra álit y8ar og kynnast ySur. þaS gjörir ekkert til, þó þér hafiö ekki tlma fyrr en á kvöldin, vér höfum oplS tll kl. 8 á hverju einasta kvöldi hér eftlr. NORDAL & BJÖRNSON, JEWELERS 674 Sargent Ave, Talsími S. 2542 Átkvæða og áhrif Islendinga æskir ÁRNI ANDERSON sem bæjarráðsmaður fyrir 3. kjördeild STEFNUSKRÁ: I. Að flýtt sé fyrir og með meira ráði séu framkvæmd margar nauðsynlegar umbætur í kjördeildinni, eftir því sem fjárhagur bæjarins leyfir, þar á meðal (a) Að opnuð verði blind stræti. (b) Að Livinia Avenue verði lengd og breikkuð. (c) Að Arlington brúin verði bygð. (d) Áð Sargent Ave. verði steinlögð og teinsett lengia en nú er. (e) Að stræti verði steinlögð, þarsem bygðin nauð- synlega útheimtir slíkt. 2. Að halda með breyttu fyrirkomulagi árlega sýningu, er sé Winnipegborg og Vestur-Canada til sóma. 3. Að rannsakað verði af hæfum mönnum um mjólk- ursölu samtökin og að eínokun og auðmanna-samtökum verði haldið í skefjum. Greiðið atkvæði tímanlega. S. Goodman, Marietta........ Karl Hoff, Marietta......... Bergvin J. Hoff, Marietta .. Sigr. G. Sveinsdóttir, Marietta Th. Olafsson, Marietta...... Miss Th.Howard, Grafton, N.D. Miss S. Howard, Grafton .. P. M. Howard, Grafton .. .. ioo Qjj Olafson, VVinnipeg.. 100 G. M. .Bjamason, Winnipeg ioo Pálmi SigurSsson, Wnnipeg.. 25 G. A. Jóhannsson, Winnipeg 100 Sig. Thórarinsson, W.peg .. SP Sigtryggur Ágústsson, W.peg 50 -------- 100 Nú alls kr. 104,675 1,000 200 100 100 50 50 Þér eruð vinsamlega og alvarlega á- mintir um að beita yóur á að koma J. W. COCKBURN í Board of Control fyrir árið 1914 Maðurinn sem hefir reynzluna. ♦HHHH4+++ ♦+++♦+++♦+++++♦+♦+ ++♦+♦+++++♦♦++♦+♦+H I t ' ‘ t •+ -+ •+ -+ •+ +- f -+ •+ -+ •+ 4 «{• 4- *+ -+ •+ 4- •+ F. J. G. McArthur + 4- + + | 4- t í Board of Control 1914 Vill aftaka drátt og tafir í meðferð bæjarmála og bæjarverka. +♦+♦+♦♦*i ÁHRIFA YÐAR og ATKVÆÐA ÆSKIR VIRDINGARFYLST / CHAS. MIDWINTER til að komast í Board of Control 1914 Það er reyndur maður. Afbragðs brauð. l'ramúrskarandi gæði Canada Canada-Brauðs breytast aldrei Eins gott og brau8 má bezt verSa, alla tI8 sama fyrirtaks brauÖ’IS. Ágælega keimgott. og fingert. Alveg hreint og gróm- laust. Böiö til 1 nýtizku brauB- gerSarhúsi me8 nýjustu vélum og eftirliti reyndustu bakara. Ver8 á Canada BrauSi er sama og á vanalegu brauöL Bi8ji8 æ- t!8 um Canada brauö. S cent hleifurinn. CANADA BRAUÐ 5 cents hleifurinn. Fón Snerbr. 2018 Fáið ánægju af skóakaup- um með því að kaupa þá í Quebec Shoe Store 639 Main Street, Winnipeg Rétt fyrir norðan Logan Ave. J ^ARKET ]-] QTEL C-Mf . v- - . , ». , vi6 sölutorgiC og C.ity Hall bjalfstæorstelag er nystofnaö a ” J Akureyri. í stjórn J>ess eru; Sig- $1 '00 til $1.50 íí dag uríiur Einarsson dýralæknir, Ingi- ! mar Eydal og Böövar Tónsson j Eigandi: P. O’CONNELL. gæzlustjóri. Þér eruð virðingarfylst umbeðnir að beita atkvæðum og áhrifum yðar til að koma aftur að í Board of Control fyrir næsta ár HANN ER BÚINN AÐ SÝNA SIG. Thorsteinsson Bros. & Co. By&gja hús. Selja lóöir. Útvega lán og eldsábyrgS. Fónn: M. 2993. 815 Somerset Bld* lieininf.: G .7:l(í. Winnipeg, ifan. CANADflX FINEST THEflTRÍ STENDUR NÚ YFIR Byrjaöi með mafinee á mánudag. Matinee á hverjum degi George Kleine framvísar hinum fræga og niikla rnynda leik, ’ QUO VADIS V AKTI t’Mmi'X f LONDON og XEW YORK SÆTI SELD FÖSTUDAG 6. DES. AS kveldl 8.30, Matinee kl. 3 e-h. Verð—Kveld 25c, S5c og 50c.; Boz- sæti: 75c; Matinees beztn sætl 25c. MÁNCDAGSKVELD 15. DES. kl. 8.30 Uclnislns “welterweight" glímu- kepni mUU þeirra WALTER MILLER Welterweight kappa heimsins og KtOKNE Tremblay I.iglit-Weigiit kappi beimsins CATCH-AS-CATCH-CAN, BESTU TVÖ FÖLL AF pREMUR Táar-liald og kyrkingshald afsögð VIKl'NA FRA 22. DES. Ready Money Dominion Hotel 523 MainSt. Winnipes Björn B. Halldórsson, eigandi Bifrcið fyrir gesti Sími Main I 131. - Dagsfæði $1.25 Ef þér viljið fá fljóta og góða afgreiðsiu þá kallið upp WINNIPEG WINE CO. 685 Main St. Fón M 40 Vér flytjum inn allskonar vin og líkjöra og send+im til allra borgarhluta. Pantanir úr sveit afgreiddar fljótt og vel. Sérstakt ver8 ef stöSugt er verzlaS. - Walter Miller, he'msins welterweight glímukappi, sem glímir aftuir viS Eugene Tremblay, lightweight heimsins glimukappa, á Walker leikhúsi næsta mánudagskvæld 15. ]>. m. kl. 8.30. Kjósið W. G. DOUGLAS á nýí BOARD OFJCONTROL fyrir 1914 Kæru skiftavinir! Þetta er sá tími sem þér vana- lega kaupið ríflega til vetrarins og undirgengst eg að selja yð- ur nauðsynjar yðar með eins lágu verði og mögulegt er að kaupa þær fyrir annarsstaðar. Hér á eftir eru t. d. mínir prís- ar á nokkrum tegundum: Gott kaffi brent 20c pundið Raspaður sykur I 7pd fyrir doll. Molasykur 16 pd fyrir dollarinn Haframjöl 6 25c pakkar fyrir “ 15c flanel fyrir 1 I c yarðið 25 kvenboli fyrir hálfyirði 100 góða eikarstóla, vanalegt verð á þeim 1.25, nú 85c á meðan þetta upplag endist. I Stóran kassa af græneplum á $2.15 kassinn. Líka gef eg 20 pund af sykri fyrir dollar, hvort heldur mola eða raspað með hverri $5 verzlun móti peningum. Eg borga 25c fyrir smjör pund- ið. 25c fyrir eggja tylftina, 12c pundið í húðum. Jarð- epli 50c bushelið. Vinsamlegast, E. Thorwaldson, Mountain, N. D. Minningarrit stúkunnar Heklu nr. 33, A.R.G.T. fæst hjá B. M. Long, 620 Alver- stone St. og einnig í bókaverzl- uu H. S. Bardals. Verð 75 cent. Borgun verður að fylgja öllum pöntunum utanbæjar. Ritið er mjög eigulegt fyrir alla, sem vilja kynna sér bindindismálið, og fyrirtaks jólagjöf til allra bindindismanna-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.