Lögberg - 18.12.1913, Blaðsíða 2

Lögberg - 18.12.1913, Blaðsíða 2
IjOGBERG, FIMTUDAGINTs 18. Desember 19x3. ♦ ♦ ♦ ♦ 4 4 4444444444 4 4 4 4 Jóla gleði má það kallast, jafnframt öðrum fagnaði, að mega á jóladagsmorgun- inn bregða upp á fætur *ér nýjum og hlýjum innihússkóm, og ættu því sem flestir að nota þá sem vinagjöf um jólin. Svona lagaðar vinagjafir get eg látið yður í té, og megið þér treysta því að hvergi í borginni fást þær laglegri né með sanngjarnara verði, litir margvíslegir, »vo sem bláir, brúnir og rauðir og efnið flóki flöjel og silki. Or miklu að velja fyrir kvenfólk, eldri ofe yngri. ung- lingsstúlkur á skóla aldri og karl- menn. Birgðir af aigengum skófatnaði úr leðri flóka og rubber. Aðgerðir hvergi betur af hendi leystar; þetta bið eg alla mína góðu skiftavini að veita athygli. Opið á kvöldin. Gleðileg jól! J. Ketilsson, 623 Sargent Ave., Winnipg 4-44444444444 T rumvarp til laga fyrir Eimskipafélag íslands III. KAFLI. Félagsfiindir. 7- gr- Lögmætir félagsfundir hafa æðsta vald i öllum félagsinálum meS tak- inörkunum þeim, sem lög þessi setja. 8. gr. Aöalíundur skal haldinn í Revkja- vík í Maimánuöi ár hvert. Skal stjórnin bofóa til hans meö auglýs- ingu. sein birtist þrisvar í blaSi því á íslandi, er flytur stjórnarvalda- auglýsingar og einu sinni í tveim hlööum á Islandi. sem stjómin telur víftlesnust svo og einu íslenzku blaöi í Vesturheimi með minst ]>riggja mánaöa fyrirvara frá síðustu birt- ingtt fundarboösauglýsingarinnar. 9. gr. Aukafund skal halda, þcgar stjórn félagsins þykir við þurfa. samk\-æmt fundarályktun eöa þegar ]>ess er krafist af svo mörgum hluthöfum að j ]>eir hat'i að minsta kosti umráð yfir 1-6. hluta allra atkvæða. sem framl geta komiö viö atkvæðagreiðslu á fundi: skal jafnframt kröfunni tim fundinn skýrt frá því í hvaða til- gangi fundarins sé krafist. Fundinn skal stjórnin auglýsa innan 4. vikna eftir að krafan er komin í hennar hendur. — Aukafundir skulu haldnir í Ret’kjavík og skal til þeirra boöa meö sama fyrirvara og á sama hátt scm til aðalfunda, sbr. 8. gr. fram skriílega ef einhver manna krefst |>ess. fundar- J3- gr- Á aöalfundi skulu eftirtalin mál tekin fyrir í þeirri röð sem hér segir: a) Stjórn félagsins skýri frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfs- ári og leggur fram til úrskurðar end- urskoðaða rekstursreikninga fyrir hið liðna ár og efnahagsreikning, með athugasemdum endurskoðenda og svörum stjórnarinnar. b) Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðs- ins. c) Kosið skriflega í stjórn félags- ins. d) Kosnir tveir menn til að end- urskoða reikninginn fyrir hið yfir-1 stjórn félagsins ákveður. standandi ár og einn til vara. Ef I útgerðarstjóra, trygging manns og tveggja annara stjórnenda eru skuldbindandi fyrir félagið gagn- vart öfðrum. 19. gr. C'tgerðarstjóri kemur írani fyrir félagsins hönd gagnvart öðruni í öll- unt þeim málum sem snerta venju- lega útgerð. Hann undirskrifar bréf og annað þar að lútandi fyrir félags- ins liönd. Hann sér um að haldin sé nákvænt reikningsfærsla um tekjur °g gjöld félagsins, með því fyrir- komtilagi, sem stjórnin samþykkir, ræður skipstjóra, vélastjóra og aðra starísmenn og víkur þeim frá. Handbærir peningar skulu jafnan standa í banka í Reykjavík undir nafni félagsins á þann hátt, sent Unt laun af hans þeir samningar verða að landssjóður! liendi fyrir fé félagsins, er hann hef- gerist hluthafi i félaginu fyrir 400,000: ir tneð höndum, uppsagnarfrest hans krónur, ntá ákveða í samningum við , o. s. frv. fer eftir samningi hans við iandsstjórnina að ráðherra .skuli i stjórn félagsins. ski[>a annan endurskoðandann til| eins árs i senu og kýs þá aðalfundur V. KAFLI. að eins einn endttrskoðanda og vara- endurskoðanda j Rciknin.gskahí, cndurskoðun. skift- c) Umræður og atkvæðagreiðsla ■ !,,g ársarðs m. m. tun önnur mál, sem upp hafa verið 1 borin löglega. ■ _ ... 2°' ^r' ... Startsar felagsins og reikmngsar gr I er almanaksárið. Fyrsta starfs- og A aukafundum verður aðeins tek- i reikningsár telst frá stofnun félags- in ályktun um' þau mál, er nefnd hafa|‘ns ul 31- Des. 1915- verið i fundarboðinu, nema fundur- 21 • Sr- inn samþykki annað með =,-6.: I'-vrir Febrúarlok ár hvert skal út- greiddra atkvæða. : gerðarstjóri hafa lokið við reiking- 10. gr. Rétt til aö mæta á fttndum félags- j ins hafa þeir einir, sem staðið hafa i setn hluthafar á hluthafaskrá fjóra] tnn fyrir undanfarið starfsár. Skal 15. gr. - (harin ]>á afhenda stjórninni reikn- Afl atkvæða ra,ður úrslitum á fé-|inginn með undirskrift sinni, ásamt lagsfundum. Þó verður lögum fé- fylgiskjölum, en stjórnin skal aftur lagsins eigi breytt og félagið eigi; fá hann í hendur endurskoðendum sameinað við önnur félög eða fyrir- j innan 14 daga frá því hann kom í tæki nema á fundi séu eigendur % I hennar hendur. Skulu endurskoð- hlutafjárins, enda sé slíkt samþykt endur yfirfara reikninginn og at- nteö 44 hlutum greiddra atkvæða á huga hann grandgæfilega svo og fundinum. Ef eigi mæta nógu marg- I gerðir útgerðarstjóra og stjórnar- ir á slíkum fundi, skal innan 14 daga 1 innar áliðnu starfsári eftir því sem boða til nýs fundar á sama hátt sem tilefni er til. og eiga þeir heimting segir i 8. gr. Raeður sá fundur mál- á að fá í hendur öll skjöl og upplýs- intt til lykta með 44 greiddra at- ingar ]>ar að lútandi. Að lokinni kvæða, án tillits til þess hve margir; endurskoðun skulu þeir, ]>ó eigi síð- hluthafar mæta á fundinum. | ar en í lok Marzmánaðar, láta stjórn- Tillögur um breyting á lögum fé- inni í té athugasemdir sínar við lagsins eða sameining þess við önn- reikninginn. ur félög eða fyrirtæki, má eigi taka til tneðferðar á fundi nema þess hafi 22- Sr- verið getið sérstaklega f fundarboð- Hreinum arði eftir ársreikningn- inu að slíkar tillögur komi fyrir um- afi frádreginni þeirri upphæð. fundinn. i sem stjórnin ákveður að afskrifa af eignum félagsins, skal skift þannig: 16. gr. aj Aðalfundur ákveður hversu I sérstaka gjörðabók skal rita niikið skttli leggja í endurnýjunar og stutta skýrslu um það, sem gjörist á varasjóð. félagsfundum. einkum allar fundar-1 b) Aðalíundur ákveður hver laun samþyktir. Eundargjörðirnar skulu skuli greiða stjórnendum félagsins lesnar upp í fundarlok og bornar og endurskoðendum fyrir störf undir atkvæði og undirskrifaða þær ]>eirra. fundarstjóri og fundarritari. Þessi c) Aðalfundur á kveður hversu fundarskýrsla skal vera full sönnun rniklu fé skuli útbýtt hluthöfum. þess, er fram hefir farið á fundinum.' d) Aðalfundur ákveður hve mik- I ið skuli greiða til uppbótar handa I\. KAFLI. | viðskiftavinum, sem eiga hluti í fé- laginu. Við 10. grein. I staðinn fyrir orðin: “fjóra mán- uði" komi: ‘‘tíu daga". Yér sjáuni enga ástæðu til, að hluthafar geti eigi öðlast fundar- rétt um fjóra mánuði eftir að þeir hafa keypt hluti, og lítum svo á. að þeim sé gert rangt til með því, en félaginu enginn gróði. Á eftir orðunum: “þó getur enginn hluthafi" bætist inn: “Á íslandi". Á eftir setningunni, sent endar með: “í félaginu", komi: “En að því er Y.-ísl. snertir skal hluthöfum í Yest- urheimi heimilt að fela vestur-íslenzk- unt hluthafa eða hluthöfum, sent ferðast kynni ár frá ári til íslands, á hendur umboð sitt fyrir hlutaeign sinni í félaginu, að því er til at- kvæðagreiðslu kemur á funduni fé- lagsins, án nokkurrar takmörkunar, og skal heimild þessi eins gilda þá' \'estur-íslendinga, sem kynni að vera i stjórnarnefnd félagsins.” t síðustu setningu grenarinnár bætist inn á eftir: “Enginn hluthafi’’ orð- in : "á íslandi". Oss finst sanngjarnt, að Vestur- íslendingum sé veitt þessi heim- ild, þar sem það er eina tækifær- ið, sem þeir hefði til að taka þátt í félagsmálum og hafa áhrif á þau. Því mvndi engin hætta fylgja, þar sem hluttaka Vestur- íslendinga í félaginu er alls ekki af neinum hagsmuna hvötum, heldur er að eins af ræktarsemi við ættjörðina. Við 12. grein. eftir orðunum: “sem snertir’ burt orðin: “lögmæti fundar- STORKOSTLEGUR AFSLÁTTUR -------FYRIR JÓLIN.----- VÉR GEFUM YDUR HELMINGINN AF ÁGÓD- ANUM, EF ÞÉR VILJID KOMA OG SÆKJA HANN. Vér höfum ýkvarðað að láta alla landa njóta meiri hagnaðar í viðskiftum við oss, en þeir geta ann- arsstaðar fengið. Vér bjóðumst til að keppa við hvern sem er í okkar verkahring og gjöra hvað hann getur. Hver réttsýnn maður lætur ógjört að kaupa hlutinn dýrara en hann þarf. Hver er þá ástæðan fyrir að kaupa hann annars staðar en þar, sem hann fæst á réttu verði? Takið eftir þessu: Það kostar yður lOc. að fara niður í hæ til þess að borga 10% meira fyrir sama hlut- inn og þér fáið hjá N. & B. rétt hjá yður. Ef vér ekki höfum það “in stock”, sem yður vantar, skulum vér útvega yður það algjörlega eftir ósk yðar, fljótar en yður varir; og láta yður þannig njóta hagnað- arins af því að kaupa það á N. & B. verði.* ÞÉR MUNDUÐ AUKA OSS ÁNÆGJU MED AD LÍTA YFIR SKRAUTGRIPA BIRGDIRNAR Vér höfum góðar vörur. Tegmdir vorar eru úival. Hver hlutur sem ber kr. stimpil vorn er áby rgstur. k NORDAL & BJÖRNSON, 674 Sargent Ave. JEWELERS Talsími S. 2542 Stjórn fclagsins. e) Hafi hluthöfutn verið útbýtt 6% eða meira af hlutafénu skal að- 1 alfundur ákveða hversu mikiS skuli 17- gr. Stjórn félagsins skipa sjö tru........ - «• > ínnHnrinn Pr •kosnir a a«alfundi meSal hluthafa, R're,^a titgeríarstjora og stjornend- ss. r- *<«* > ww«7 r ™, ““kmM»" íun- hl„,ra,» - ckki • aíaTfumí'rr”"™,i . <> •’*» **» 1» •***» *'“* ><"' cicfa sípti i stjorn ftíln.fifsins, <10 far<i; , . , . . . . . , * , .. tícrist til nsesta ars x , x. J. . ( 16 artn ræður hlutkesti hver fra skuh nteð atkvæði sin a fundum. Nu veit- , 4 TI . fara. Hemult er að endurkjosa mann ir hluthafi umhoð til þess að mæta t'vrir sig á fundi og telst umboðs- maðurinn ]>á hafa umboð til að mæta fyrir hluthafann fundum til hluthafinn tilkynnir félagsstj Arðinn skal greiða þegar er hann A falli ins". Samkvæmt tillöguni þfessum er kveðiö á um lögmæti funda i 7. grein. Það ætti ekki áð liggja undir úrskurðarvald forseta hve- . nær nógu margir hafa mætt á fundi til þess fundur sé lögmætur. Við 15. grein. A eftir orðunum: “séu eigendur” bætist inn: “og umboðsmenn”. Xaumast er við því að búast. aö 7<3 hlutaeigenda geti sjálTir mætt á fundi, en oft bráðnauðsynlegt að brevta lögum, ef reynslan sýn- ir að eitthvað rekst á eða eitt- hvað þarf að ákveða nánar en upphaflega. Fyrsta setning greinarinnar ætti að hljóða svo: “Stjórn félagsins skipa sjö nienn, kosnir á aðalfundi meðal filuthafa, til eins árs t senn. Skulu ávalt tveir \ estur-fslendingar kosn- ir í stjórn félagsins”. Burt fellur þá frá orðunum: “Fer einn” til orð- anna: “fra skuli fara’’ og setning- arnar tvær ofan efstu greinaskift- anna á bls. 7, sem byrja með: "næsti aðalfundur” og enda með: "í staðinn fyrir”. Sðari kafli greinarinnar, sem end- ar með orðunum: “kjósi sex stjórn- armenn". ætti Ofí enda með þeim orð- um. en hitt, sem þar fer á eftir, falla burt. t stjórn. F.f sæti verður autt í heflr verið ákve8,nn á a»altundi og stjórninni milli tveggja aðalfunda teIst ^al,dfda^ arðsins, sadagur þeg- ■ nn. -, kýs stjórnin annan hluthafa í stað- ar.. aðalfundnr .urskurðar, hann‘ ,.. . , e’n,nig l\ inn til að vera í stjóm til næsta aðal-' StJorn,n skal leggja fyrtr felag.ð t.l- felagsms framveg.s I»nga* ef henni þykir }æss þörf.. lo8ur um skitt.np arsarösms. ifinn tilkynnir felagsstjorn- . ’ , * - . u*- U I , , . ■ ,, x tt ... Næsti aðalfundur kys þvi næst mann1 __ _. inni að umtxxðiiS se afturkallað. Hætti . 1 23. gr. umboðsmaður að vera atkvæðisbær: ,,s. ar‘ ’! Drir þann, sem ira or ; ^kipum félagsins skal jafnan hald- hluthafi getur hann ekki fariö me«(. j°rt,mi lnn” nær C1g! engnr en ti ^ vátrygðum fyrir þeirri upphæð, utnbcðið á fundum. Hluthafar, sem;jH>s tlnia í.'11 sa ,lttJ.a' tar? ra’ er;se:n stjórnin telur hæfilega, og ræð- eiga rétt á að mæta og vilja m.æta ann cr osinn 1 sta inn 'nr' : ttr stjórnin hvar vátryggja skuli ogí eða láta mæta á fundi, skulu fyriri h .Þf,r samnmgar verða, j me8 hvil5a kjörum. - i-4' , . • * | landssíöður gerist hluthafi i felaginu 1 fmvlmn. a heim tima. sem stiornin: . ■' * . f . .* •**,>;. x i v M fvrir 400.000 kr. Tsbr. 4. gr.) Ma auírlvsir. sjaltir eoa umlx>osmenn * ., . ^ 7 v , .x _____* 1 relagsstjornin semja svo um viO irra með gildum umbooum, snua ® /, . _ _.i Jandsstjomina ao raoherra skuh j skipa cinn mann í stjórn félagsins til nnns undirritaðan af ritara félags-jehVirs lse,/:.enda hafi landssÍóð- ...... «r' _ , ins en á honttm skal tilgreint nafn t,r ckkl að oðru leyt> atkvæð, um Nu þykir raðlegt eða nauðsynlegt hluthafans og „ntboðsmanns hans ef j ^jornarkosmngu. \ erður þa su að sltta telag.nu og fer þa um t.llog- , v v x 1 * ti . ! brevttng a bessart gretn, að aðal- ur >ar að lutandt sem um lagabreyt nni umboð er að ræða, hvaða hluta- , . 1 , ..... , ., , fundur kjosi 6 stjornarmenn og verða mgar. bundur sa, sem samþjkktr a bref hann se a hlttthafaskra talinn etga I. . v 1. 1 . , 6 ; . ,____ u„f: l,eir ao eins kosnir til sex ara, etnn og hversu morg atkvæði bann haft i \ , , , , , , ’ , . i . i - . , . | ler fra 6. hvert ar, en fyrstti <; artn samkvæmt ]>vt a fundtnum. j v ... . ’ ræður hlutkesti hver fra skult fara. |>eirra meo gildum sér til skrifstófu félagsins í Reykja- vík t>g fá þar aðgöngttmiða til fund-j VI. KAFLI. Félagsslit. Vér lítum svo á, að hvorki muni það niælast vel fyrir með hlut- liöfum, að heimili allra stjómar- manna sé bundið við Reykjavík, né heldur hitt, áð þeir sé kosnir til sjö ára. Það litur ofmjög svo út, sem búið sé til hreiöur fyrir þá, sem fyrstir verða stjórnend- ttr. Hitt er ntiklu réttara, að mennirnir sé að eins kosnir til eins árs. Þeir setn ávinna sér tiltrú og traust hluthafa með öt- ulli og óeigingjarnnri starfsemi í ]>arfir félagsins niyndi sjálfsagt verða endttrkosnir. En ef ein- hver reyndist miöur en vænta mætti, á að vera hægt að kjósaL--- annan í Itans stað, sem hluthafar1 ' treysta betur. Reglan í hinurn enska heimi er sú. a« leggja ekki Við 19. grcin. Bæta skyldi við greinina þessu: “Skal útgerðarstjóri skyldur til að gefa stjórnarnefndinni greinilegt yf- irlit yfir rekstur félagsins og fjárhag fjórum sinnum á ári með þriggja mánaða millibili.” Þessi breyting skýrir sig sjálf. Við 20. grein. Þessi grein finst oss fremur ætti aö vera svo: “Starfsár félagsins og reikningsár cr bundið við 1. Marz ár hvert. Fyrsta starfs- og reiknings- ár telst frá stofnun félagsins til 1. Marz 1915.” Tíminn annars of langur milli starfsárs loka og aðalfundarins, er haldinn yrði í Júní eftir bend- ingum okkar. Við 21. grein. “Fyrir Febrúarlok ár hvert” ætti að standa “fyrir Marzlok ár hvert”. Fn þá falla burt ^rðin: “innan f jórt- án daga frá því hann kom í hennar hendur”. í staðinn fyrir “í lok Marzmánaðar” ætti að koma: “í lok Aprílmánaðar”. Við 22. grein. Við “b” liðinn skyldi þessu ákvæði bætt: “Þó mega laun stjórnenda fé- lagsins ekki fara liærra en 500 krón- ur til hvers þeirra fyrir ársstarf, nenia féhirðis. En Vestur-íslend- ingurn, sem í stjórnarnefnd kynni að verða. skulu aldrei nein laun greidd né þóknun fyrir störf ]>eirra í þarfir félagsins, og skulu ]>eir ávalt inna þau af hendi af þjóðræknishvötum.” Bæði “d” og “e” liðir falli burt. Fngar uppbætur eða ívilnan við hluthafa og viðskiftavini ætti að eiga sér stað. Heppilegast verð- ur fyrir vinsældir og viðgang fé- lagsins að gera öllum jafnt undir höfði. Hitt er óhæfa og opnar allskonar óreglu hentuga leið. Féð til fyrirtækisins hefir verið lagt fram af þjóðræknishvötum og ]>að þarf að verða augljóst við allan rekstur félagsins. að hann sé ekki fjárbragðaleikur ein- stakra manna, heldur þjóðinni til! fyrirmvndar í hagssýni og sparn- í aði. uni “c" lið sé hætt inn í 22. grein a [>essa leið: “Hvorki skal aðalfundi, stjórnendum né útgerðarstjóra heim all ófullkominn. Árangurinn var | Grimsby. Sekt 1800 kr. og veið- hinn bezti, og segir Gísli Guð- arfæri upptæk og mikill fiskur. mundsson gerlafræðingttr, sem ost-1 Hefir þá Rothe kafteinn tekið ana hefir rannsakað, að nauða litið j hér 32 botnvörpunga á þessu ári sé er nutnar milli ]>essa osts og hins i og er vel að verið. frakkneska. | Jón hefir hér l'arið að dæmi ( \ Borgarnesi var vígt nýtt barna- hinna frægu forfeðra vorra, þó I sl<ólahús 8. þ. m., 22x14 álnir og nokkuö sé með öðrum hætti vegna aldarháttarins. Hann hefir farið utan og sótt þangað “fé og frama” og vel sé hverjum fsfendingi, er ]>að gerir. Gangandi fóru um daginn tvær stúlkur norðan úr Miðfirði og stið- tir 1 Borgarnes og voru fylgdar- lausar alt af, ncma yfir Holtavörðu- I vel vandað. Voru þá margir hér- aðsmenn við staddir. Gísli Jónsson verzlunarstjóri setti samkomuna, en séra E:nar Friðgeirsson hélt vígsluræðuna, og kvæði var sungið eftir Guðm. Guðmundsson skáld. Vtsir frá 9. Nóv. segir þessa sögu : “í stórhriðunum um daginn fenti fé í Bárðardal og Reykjadal, svo mörgum hundruðum skifti. heiði. Fimm daga voru þær á 1 Fjárleitamienn höfðu með sér hund leiðinni og gekk ferðin hið 1>ezta rtema siðustu dagleiðina, frá Mun- aðamesi til Borgarness, þá var hið versta veðttr. Stúlkurnar heita etnn, er svo var fundvís. að liann gat sagt til kinda, þó 5 álna snjór væri yfir. Náðist eftir hans tilvís- un mjög margt lifandi af hinu Jónina og Ástríður Pálsdætur frá í fenta fé, en þó munu ttm 200 kindur hafa farist. —Lögrétta. Reykjavik 21. Nóv. Símað frá Akranesi 20 Nóv.: Afli er fremur litill þessa dag- ana. Hér gengur hettusótt, er þó fremur væe. Aðalbóli. -— Vísir. Reykjavtk 8. Nóv. Fjárskaðar hafa orðiö miklir í norðanfárviðrinu um daginn víða um Xorðurland. í Ilúnavatns- og Skagafjarðarsýslum eru eigi komn- ar nánar fréttir, en þar hefir fent fé eigi fátt. í Bárðardal og við Símað frá Dýrafirði 20. Nóv.: Afli er hér góður. Vélaskipið Skjálfandafljót fenti fé mjög og j “Capella” aflaði i dag 750 af væn- um fiski. Th. Thorsteinsson kaupmaður licfir komið á fót netaverksmiðju hér i bænum. Var það þarft verk og er vonandi a« útgerðarféiögin íslenzku sjái sér hag í þvi að skifta við vérksmiðjuna og styðja um leið innlendan iðnað. Netavörur sínar og flest er að útgerð lýdur hefir Thorsteinsson til svnis i búð sinni atkvæði er fyrir hverja 25 „.. , .„. , , . , , , .. hluthafi á í félaeinu ISo,nule,ð,s skal hlntkestl ra«a hver skulda hluthafi átt fleiri | stJornarmanna skul' víkja fyrir f.tll- rua landsstjornarinnar 1 fyrsta skifti I v . x 1 • 1 1 --x ..’isetn hann verður skipaður. og aðra. Ao ]>vt er landssjoð snerttr1 1 F.itt krónur. sem T*ó getur enginn atkvæði en 500 alls fyrir sjálfan sig lögmætan hátt að slita félaginu, kveður og á um. hvernig ráðstafa skuli eignum þess og um borgun Bráðabirgðaákvœði. 1 Fnginn hhtthafi getur þó við at- kvæðagreiðsJur á fundum átt en 1-6. greiddra atkvæði fyrir sjálf an sig og aðra. 11 gr. Aðaltillögur fram á fundi. fvrir hluthaía viku fvrir fundinn. Þó má gjöraj undantekning frá þessu á fundi með 5-6. greiddra atkvæða. Dagskráin fyrir fundinn skal liggja frammi jafnlangan tima á skrifstofunni. Við- auka og breytinga-tillögur við aðal- tillögur er löglega eru fram komnar, má bera upp á fundinum sjálfum. ]>ótt hlttthöfum hafi ekki áður verið gcfinn kostur á að kynna sér þær. Tveim vikum fvrir hvern aðaífund skal reikningur félagsins fyrir hið liðna ár ásamt athugasemdum endur- skoðenda og svörum stjórnarinnar vcra til sýnis t’yrir hluthafa á skrif- stofu félagsins. 12. gr. Félagsfundum stjórnar fundar- stjóri. sem fundurinn kýs og kveður hann sér fundarskrifara. Fundar- stjóri sker úr öllu, sem snertir lög- mæti fundarins. form umræðanna, meðferð málanna á fttndum og at- kvæðagrelðslur. sem ]>ó skulu fara 18. gr. Stjómin kýs sér formann, vara- formann, ritara og vararitara og meira gjjjfjj,. meö ser störfum að öðru leyti og ákveður jafnframt með hve löng- 'tm fyrirvara og hvernig boða skuli •il stjómarfunda. Ef ágreiningur verður milli stjórnenda ræður afl 1>ær, sem koma etga, , v . 1 atkvæða. en verðt jofn atkvæði ræð- skulu vera til svnts; . v. , ‘ ... ... ur atkvæði formanns urshtum. a skrifstofu felagstns _ r .. . , 1 Stjornm heldur fundi þegar for- manni þykir við þurfa. en auk þess er formanni skylt að boða til fundar ]>egar þrír stjómendur krefjast þess. Stjórnarfund skal halda í Reykjavík. Það sem gerist á stjómarftindum skal l>óka í gjörðabók félagsins. Alyktanir þær, sem gerðar eru á stjórnarfunduin cru gildar þegar fjórir stjórnendur hafa mætt á fundi. Stjórnin ræður öllutn félagsmálum milli funda og getur skuldbundið fé- lagið og eignir þess með ályktunum sínum og samningum, og þar á með- al veðsett þær. Þó þarf samþykki félagsfundar til þess að láta byggja skip svo og til að kaupa og selja skip. Stjómin hefir almenna umsjón með rekstri félagsins og fjárhag þess. Hún ræður útgerðarstjóra og vikur honum frá. Otgerðarstjóri getur jafnan leitað úrskurðar stjórn- arinnar um mikilsverð málefni, sem félagið varða. Undirskriftir for- Hið fvrsta starfsár og reikningsár félagsins sbr. 20. gr., skal skoða sem eitt ár af kjörtíma hinnar fyrstu stjórnar. Athugasemdir Vestanmanna. Við 7. grein. Við hana ætti að bætast: Til þess félagsfundur sé lögmætur, verða eig- endur að hlutabréfum, er nema 51% af seldtnn hlutabréfum, eða umböðs- menn ]>eirra, að hafa mætt til fund- ar. Þó skal hlutaeign landssjóðs i félaginu frá talin. Við 8. grein. Oss virðist að Júnímánuður væri heppilegri tími fyrir aðalfund en Maímánuður, einkum vegna Vest- ur-tslendinga, sem hægast ætti með aö* vera staddir á fundi í ,, , , . , . — 1 ilt að veita nokkrum mönnum, hvorki fe íram Ul íynrtækja nema me« vinum „é vandam<önnum, kauplaust þvi moti að hafa um le,ð hond . (ar e8a nokkurn fIutninR meS skip. hagga með rekstr, Jæ.rra cða a« Lm félagsins. eSa nokkura ívilnun geta að mmsta kost. haft rettmn j fr - fastAkvoSnu verSlaRÍ. F.ngum td ]>ess Hhithofutn , Vestur-lkal heimi]t ag fergast kauplaust me8 heim. er það ema tryggmg þess, skj fél ins nema útgerðar-;s,ðustu aramot m,lh 14 0* '$°° að fanð vær, með hag félagsins stjóra heldur skal jafnvel stjóm-1 ,nts- endum félagstns skylt að gretða sama gjald og allir aðrir.” T> v, • .. ,T. . t 1 Revkjavtk 19. Nov. Ryskingar höfðu orðið milli nokkttrra Fálkamanna og tslend- sömuleiðis í Revkjadal. Látin er á Akureyri frá Solveig Björnsdóttir, kona Jakohs Björns- sonar prests í Saurbæ í Eyjafirði. Fjárhagsáætlun Rvikur 1913. Reykjavíkurbær vex að tekjum og gjöldum með ári hverju. Sam- kvæmt frumvarpi því, sem nú ligg- ur fyrir bæjarstjórn um fjárhags- áætlun næsta ár verða tekjur og gjöld þá um 372,000 kr. hvort um í Austurstræti viö hliðina á fata- sig. en voru í fyrra 349,000 kr. j verzluninni. Er öllu smekklega og Gjöldin nema samkvæmt þessu nær i haganlega fvrir komið og hefir ekki 30 kr. á hvert mannsbarn i bænum.' sést önnur eins gluggasýning hér í F.r þa« áreiðanlega meiri nefskatt-: bæ áður. Forstöðumaður verzlun- ttr. en tíðkast i bæjum erkndis af (arinnar er glímukappinn Sigurjón sömu stærð. En þess er auðvitað Pétursson og hefir hann annast lika að gæta. að afarmikiö hefir j sýninguna. ver'ð lagt í bráðnauðsynlegan j . v. kostnað hin síðari ár, yatnsveitu, ( Snæfellsnesi er skníað: holræsi. vegagerðir og gasiö, sem \ aranger, flóabátur Breiðfirð- |>ó orkar tvimælis um, hversu hag- ■ inSa 11,11 undanfarin 4 ár, er nú a« vænlegt liafi verið fyrir bæinn. |hætta íerðum sun,m að l)essu s,nnl- Skuldir Reykjavtkur voru, um!Vonandl v€rður l,etta s,ðasta ar:ð’ eftir httgmyndum ]>eirra. Fnda tnyndi hluttaka í stjórn félagsins vera skilyrði þess, að áhugi Vest- ur-íslendinga fyrir velferð fyrir- tækisins haldist við á ókomnum tímum. -fsafold. Bráðabirgöaákvæði á bls. 9 falli Við 17. grein. Xýjum lið ætti að bæta við 17. erein á þessa leið: “Bjóða skal til fundar með vestur-íslenzkum hlut- höfum í Winnipeg í Febrúarmánttði ár hvert og skulu á þeim fundi til- nefndir tveir menn í stjórnamefnd félagsins af hálfu þeirra. Skulu nöfn ]>eirra send stjórnarnefndar- mönnum á íslandi og kosning þeirra lýst á ársfundi félagsins í Reykjavtk. Við 18. grein. A eftir orðunum: “ritara og vara- ritara” ætti að bæta við: “og féhirði, sem gefi tryggingu og beri ábyrgð gagnvart hluthöfum.” Orðin: “og þar á meðal veðsett þær” falli burt. Orðin: “svo og til að kaupa og selja skip” breytist í: “svo og til að kaupa, selja og veðsetja skip, ásamt öðrum inga inni á kaffihúsi síðastl. laug- ardagskveld út úr ísl. fánanum, að I ráðstafanir hér að lútandi. | sem Breiðfirðingar þurfa að nota j jafn ófullkominn og ófullnægjandi j hát, og höfum vér heyrt, að sýslu- 1 nefndir Snæfellsnes, Dala- og i Barðastrandasýslna muni hafa hug j á. ef ekki beint aS kaupa nýjan bát, 1 þá vera sér í útvegum um betri bát erlendís. Munu þegar vera gerðar Xú er kominn hér á markaðinn tslenzkur Rochefortostur og er hann svo líknr hinum frakkneska ostV að erfitt et’ að gera þar a greinarmun. F,n allir vita að Roclie- j fort-ostur er í hávegum hafSur og mjög dýr vara. Höfundur þessa íslenzka osts er Jón A. Gnðmundsson á Þorfinns- stöðum í Önundarfirði. ITanti er ungur maður, sonttr bóndans á Þorfinnsstööum. Fór hann fvrir pvi er dagblaðið "Vísir" segir frá. Hafði einn Fálkamanna, er leikur- itin barst út á götuna, stungið ísl. tnann, Pálma að nafni Pálmason, ttieð hnífi í handlegg, tvær stungur, og varð hann allmikið sár og leit- aði ]>egar til læknis. F,n lögreglu- ]>jónarnir komu til og stiltu til friðar. Dáin er hér í bænum siðastl. laugardagskveld frú GuSrún Guð- mundsdóttir ekkja Ólafs sál. ólafssonar bæjarfulltrúa frá Lækj- arkoti. Síniað er frá Búðum í Staðar- sveit 17. þ. in. að merkisbóndinn Brandur Jóhannesson í Bárðarbijð nokkru til Skotlands og nam ]>ar. .v Tr „ 1 • vr-, „ , , , . , , við Hellna 1 Bre'ðavtkurhreppi se sauðf.jarrækt, en að ]>vt nami loknu -, , ,v. , v v tivlega dainn; hafðt hann ver.ð að j Ósk manna hér er, að þegar nýji báturinn kenntr, verði herra Ól. Sigurðsson einnig skipstjóri á hon- utn. Ólafur hefir getið sér hið bezta orð á Varanger, og mun leitr un á jafn knnnugum manni um þessar slóðir. En lieyrst hefir a« liann standi framarlega sem skip- stjóraefni hins nýja “Eimskipafé- lags Islands”, og mundum vér unna Iionum þess, þó fegnir vildum vér hafa hann hjá oss framvegis. Varangir á nú að stunda fisk viö Vesturland fyrst, og sífian viB Vestmannaeyjar Jregar vertið byrj- ar ]>ar. Aðal hvatamaður þessarar nýbrevtni er Ólafur og á hann |>akkir skilið fvrir ]>að. Afli er hér góður. Júní, ef þeir á annað borð ætti eiknnin )>ess”. Á eftir orðunum “og heít bann t.l Rochefort. smaþorps | ^ ^ bát undan sjó cn brim yar 1 ferð til ættjarðarinnar . fjarhag ])ess bætist tnn: ‘ samkvæmt ó* stærö vrð SevðisfjorðJ a suður L ófundiJS pnn j fyrirmælum aðalfundar”. íFrakklandi, er heimsfrægt er fvrir j * ' Yið 9. grein. Fí enginn er féhirðir stjórnar-1 osta s’,na' K-vnnti hanu ser Þar 1 Dáin er á Hólmavík í Stranda- A eftir orðunum: “þess er kraf-^ ist skriflega af” bætist inn: “að | minsta kosti af fimtíu hluthöfum”, | en hitt falli burt: “svo mörgum hlut- j höfum, að þeir hafi að minsta kosti! 1-6. hluta allra atkvæða setn fratn ( geta kotnið við atkvæðagreiðslu á fundi”. Orðunum: “Fundinn skal stjómin auglýsa innan fjögra vikna” skal breytt í: “Fundinn skal stjórnin auglýsa innan sjö daga.” , I engtnn er léhirðir stjornar- nefndar, skilst oss að enginn beri osta^erð eft,r PV1 sem llaeg\ var, sýslu frú Tngibjörg Magnúsdóttir ábyrgð fyrir meðferð á fjárhagj en l,e r v*Ua l,ar ek'ki kennu kona GuBjóns Guðlaugssonar alþm. sína og kom svo (Hún amlaðist 8. þ. m. kl. 5J4 e. h., vor síðastliðið með f/, ara g-ömul. góð og vinsæl merk- iskona. félagsins gagnvart hhlthöfum. J neinnm list Fn með féhirði stjórnarnefndar Iteitn aftur fengist fullkomið eftirlit með út- í ostasvepp. gerðarstjóra og meðferð hans á; T , • , , , fjarhag felagstns. Myndt dahtil / . 1 f , r-'ti- • 1 laun'handa slikum féhirði marg- sauðami°Ik ur svelt,1n1nt krinS um j f g*r kom Falkinn 1,111 hin?að horga sig fvrir félagið og fjár-' S,S hafðl allmikla ostagerð. j meö sekan botnvorpung. sem hann hagurinn verða betur trygður I Vandaði hann til hennar svo sem hafði tekið úti fyrir Ólafsvík. Reykjavík 16. Nóv. Kirkju eru Keflvíkingar að koma sér upp. Er um þessar mund- ir verið að leita samþykkis' Njarð- víkurhrepps um að leggja kirkjuna þar niður. Ef úr kirkjusmTðinni verður, bera þeir kostnaðinn Ó. Á. Ólafsson stórkaupm. og söfnuður- inn. Þannig, a« móti 6000 kr. frá söfmrðinum leggur Ó. Á. Ó. 6000 kr., en ef kostnaSurinn ver«ur meiri, býðst Ó. Á. Ó. til a« leggja alt að 4000 kr. í kirkjusmíðina. föng voru til. en útbúnaBur var þó TTann hcitir “Edinburg Castle” frá.'' . .—Morgunblaðið. /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.