Lögberg


Lögberg - 25.12.1913, Qupperneq 1

Lögberg - 25.12.1913, Qupperneq 1
Pegar nota þarf LUMBER Þá REYNIÐ THE EMPIRE SASH & DCOR CO., LTD. WIXNIPEO. MAN. Furu Hurdir, Furu Finish Vér höfum birgðirnar THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. WINNIPEO, MAN. 26. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 25. DESEMBER 1913 NÚMER 52 Skilinn eftir. Af Vilhjálmi Stefánssyni, for- ingjanum í leiöangri til noröurhafa, kostuöum af Canada, hafa komiö nánari fregnir, en þó i engan staö fullskýrar. Fyrst var haft eftir einum ráöherranum i Ottawa, að engin tilhæfa væri i þvi, aö skipið Karluk heföi orðið viðskila viö hann meö ásettu ráöi skipstjórans, en nú viröist þó svo líta út, sem ósamlyndi nokkurt hafi átt sér staö meðal Vilhjálms, og annara á skip- inu, og helzt út úr vistakaupum. Allar eru fregnir þær a huldu, en vel liklegt er, aö stjómin hafi glöggari fréttir'af þessu, en hún hefir gert uppskátt. Förunautar Vilhjálms eru sagðir hafa unað því illa, aö eiga i vændum að lifa á "'selspiki” nyrðra, eins og Vilhjálm- ur haföi ætlað þeim og keypt að honum fornspuröum mikinn foröa í Alaska, þarsem vistir eru afar- dýrar. Mæltur er skipstjórinn á Karluk, Bartlett sá, er áöur fylgdi Peary í svaöilfarir, undan mótþróa viö V. og sökinni skelt á “samþykt” hinna, er til farar voru ráðnir með Vilhjálmi, og hafi sumir ekki viljað hlita yfirstjóm hans. Alt þetta segja blöð getgátur og orðróm, dreginn af því, aö Vilhjálmur fór i land þann 20. September í haust, aö skipið hvarf tveim dögum siöar og haföi ekki sést attur, sr hann sendi skýrslu sína til stjórnarinnar, dags. 30. Október. sex vikum seinna. Þetta. ásamt vissum fregn- um af þvi, aö einhver snuröa var á samkomulagmu á norðurleið, milli V. St. og förunauta hans, er sagt aö sé undirrót þessa orðróms um, aö skipiö hafi svikist frá for- ingja fararinnar. Hvort nokkuð er hæft í þessu eða ekki, leiðir tíminn i ljós. Um eitt af skipum Vil- hjálms vita menn hvar niður er kom:ð og var það heilt og óbrot- ið, er síöast fréttist. annaö brotn- aöi í ísinum og varö þar mann- björg. Karluk og hið fjóröa skip hans vita menn nú ekki urn hvar n'ð- ur eru komin og fá vist enga vit- neskju um afdrif þeirra, fyr en ísa leysir meö vorinu. Almenningur sækir á. Til Ottawa eru komnir tólf for- sprakkar jarðræktarmanna í vest- ur Canada og Ontario til þess að árétta kröfur Sir Wilfrid Laurkrs og liberala tun rífari ntarkaö og lægri tolla á þeim hlutum, sent bændum og almenningi eru nauð- synlegir. Eft'rfarandi kröfur hafa þeir lagt fyrir stjórnarformanninn Borden: 1. Að næsta þing lækki toll á brezkum varnmgi. niður 1 helming á móts viö þann sem nú er og smálækki hann þang- að til fríhöndlun er á komin milli- Bretlands og Canada. að fimm árurri liðnúm. i' Að þingið taki á móti öllum tilboöum Bandaríkja um álögu- latisa og óhindraða verzlun ineð jaröargróða og skepnu af- urðir milli landanna. 3. Að öll matvæli, sem ekki eru innifalin í fymefndu tilboöi Bandaríkja, veröi ótolluð. 4. Að jaröræktar áhöJd, trjáviö- ur og cement veröi ótollað. 5. Að þangaötil þetta kemst i kring, verði tollar strax teknir af öllum matvælum í Canada, þeir sem þvi valda aö önnur lönd leggja álögur á varni'ng frá eöa til Canada. 6. Að hver ívilnun 1 verzlun og viðskiftum, sem öörum þjóð- um er veitt, veröi jafnframt látin ná til Bretlands. 7. Að með löggjöf veröi heimiluð stofnun samvinnufélaga til verzlunar kaupa og sölu og hvers annars, sem vera vill, bæði innanlands og utan. Enn- fremur að kornyrkjunefnd veröi falið eftirlit með öllum kornvögnum, bæöi i elevators og í vöruhúsum. Sömuleiðis kröfðust þeir niðurfærslu a flutningsgjaldi með járnbraut- um og eftirliti með og rann- sókn á flutningsgjaldi með sk:pum. Öll þau svör sem þeir fengu hjá iNrr. Borden voru, sem vænta mátti, þau, að hann skyldi taka þetta mál til íhugunar. Frá fylkisþingi. Það var kvatt til samkomu þann 11. Desember, aldrei þessu vant, og þykjast menn vita, aö stjórnin hafi haft til þcss sinar ástæður, en ekki beint nauðsyn fylkisins, enda hefir hún ekki komiö fram með neinar nýjungar, fylkinu til hags- bóta, enn sem koiniö er. Liberalar þingmenn liafa einir borið fram mál, sem almenning varða. Fyrst og fremst hafa þeir kappsamlega haldiö fram nauðsyn almennrar skólaskyldu barna, fyrir framtíöar heill fylkisins, og talið sem er, að ef börnin eru látin alast upp án tilsagnar, svo að hvorki séu læs né' skrifandi. einsog nú viögengst sum- staðar. þá muni fylkið seint bíða þess bætur, heldur veröa aftur úr, i samkepninni viö önnur fylki lands- ins. Thos. H. Johnson sótti þaö mál allsnarplega. f annan staö var af liberala liálfu sýnt og sannað. hversu mikil nauösyn væri fyrir fylkisbúa, að hafa óhindruö við- skifti við Bandarikin, í stað þess sem nú á sér staö, aö þau eru tor- velduð með öflugum tollamúr, en honum hafa conservativar haldiö uppi af öllu afli. Prísar á öllum jaröargróða eru æfinlega hærri syðra, heldur en hér, og er það af- armikil upphæð. sem bændur í þessu landi tapa ilaglega við þaö að geta ekki sætt þeim. Járn- brautarfélögin, svo og gamaldags bankar og kornkaupmenn, standa móti því aö leyfa frjás viöskifti milli landanna, og er þá ekki í grafgötur að leita að því. hvernig corlservativar standi aö málinu. Roblin okkar og aðrir digurbarkar flokksins hafa þrumað á móti af- námi tollanna og spáð allskonar ó- láni og óáran, ef verzlunin yrði gefin frjáls. En nú mun bæði hann og aðrir vera farnir aö sjá, að bændum er alvara að hafa fram afnám einokunar i verzlun með búsafurðir, enda hafa þeir nú orð- ið alltraust samtök þarsem Grange- félagiö er. og örugga íorsprakka. Því er vel liklegt, aö liberalar veröi sigursælir, áöur mjög langt um liður. að hafa fram þetta nauð- synjamál, sem afturhaldinu tókst aö stemma stigu fvrir svo hrapar- lega, haust:ð 1911. » Lögberg óskar lesendum sinum GLEÐILEGRA JÓLA OG NÝÁRS og þakkar fyrir gamla árib. maöur núkill og hefir gengiö mjög hart fram i bindindismálum, og einkanfega aö fá vinsÖlustaði af- numda meö atkvæðagreiðslu. Von 'er um aö þorparirnir finnist. — í einu stórveörinu í haust, fékk skip Thorefélagsins .Kong Helge, sem er í íslands förum, á- fall mikiö fyrir norðan Færevjar, þann 7. Nóvember. Skipspallur brotnaöi á skipinu og tok út sk:p- stjóra og æöri stýrimann, ásamt þeim sem við stýriö stóð. Þetta var um nótt, brotsjóir gengu yfir skipið og varö mönnum þvi ekki bjargað. Unglingur var á “brúnni” hjá þe:m. og skolaöi honum í ein- hverjar skorður, svo að ekki tók hann út og komst hann lifs af úr háskanum. Fleiri voru ekki uppi við er slysið vildi til voru danskir. lífið. Af þei.-ri tölu druknuðu 50 sjómenn i stórviöri á vötnunum, en af hinum unnu 34 á járnbraut- um. 13 við byggingar, 11 í námum og 6 við sveitavinnu. — í Portsmouth á Englandi eru skipabásar fornir og afarmiklir meö áhöldum og efni til skipanna. sem geyrnt er i stórum skál um. Eldur kviknaöi þar um helg- ina og brann þar geysimikið af varningi, sem metinn er 11 tveggja miljóna. Þrjátiu þúsund tcnn af olíu stóöu nærri bálinu og liana tókst að verja. Tveir menn fórust í brunanum. — Á sunnuclaginn vildi til járn- brautarslys fyrir austán borgina, sem engurn vait) þó aö líftjóni. Hinir látnu I Ein af léstum C. N. R. hrökk þar af teinum og snérust vagnarnir all- | ir uin, nema einn, þannig aö hjól- — Maður nokkur i Bandaríkjum ] in vissu upp, og þamæst kviknaði ungur og álitlegur fékk efnaða, : elhur í þeim og brunnu átta, en unga stúlku til ásta við sig og j þrjr Voru óskemd r. Um fimtíu brotthlaups úr foreldra húsum, ; nianns voru meö festinni og þykir gegn því að lofa henni nægu fé til þag næsta fátítt, að enginn skyldi leikmensku lærdóms. En í stað slasast. Enn af æðstu yfirmönn- — I Chicago eru sagðir 100 þús. vinnulausir verkamenn og fjölgar þeim óðum, því aö jafnan streyma þangaö aörir, sem enga vinnu fá '1 hinum smærri borgum. Bæja:-~ stjórn lætur stækka g'stingarstaði, sem borgin á og ætlar að láta vinna verk fyrir bæinn meir en nokkru sinni áöur. — Þjófar brutust inn í búö i borg nokkurri i Englandj, tóku þar járnskáp gríðarstóran, er fjóra menn þurfti til aö flytja. og rog- uðust meö hann út og hafa v’ist ætlaö sér aö brjóta hann aö húsa- baki. Þegar þar kom, fundu þeir að skápurinn var opinn, og í hon- um nokkrar verzlunarbækur, — og ekki e:nu sinni einn koparskild- ingur þar fyrir utan. — Finsk vinnustúlka í Toronto fór heiman aö frá sér fyrir tæpum þrem vikum, til skemtigöngu í borginni. en kotn ekki aftur og fanst Iivergi. Félag Finna i Tor- onto borg hét 500 dala launum, þeim, sem gæti sagt til hcnnar, en engan árangur bar þaö, og héldu menn aö hvítir jirælaverzlarar heföu náö henni. Á sunniKlaginn var fann hana maöur nokkur utan til í bænurn, liggjandi meðvitund- arlausa. en þó meö lífi. En er læknir kom, var hún dái.n. Þessi atburður jiykir svo kynfegur, að hann beri aö rannsaka eins vel og tök eru á. — Prestur i borg einni suöur i PensylvaniU kom eitt kveld frá jivi aö vitja sjúkra og á heimleið- inni var setiö fyrir honum af tveim mönnum. Annar þeirra skaut á hann en hitti ekki. Prestur gre’p upp stein og tók til hlaups í áttina til fantanna, en þeir flýðu. Sá meö byssuna datt, en er hann stóö upp aftur, skaut hann á prestinn á skömmu færi. Prestur hafði biblíu undir hendinni, og kom kúl- an í hana, fór alveg '1 gegnum bók- ina og særði prestinn lítið eitt á síðunni. Prestur þessi er kjark- þess hafði hann liana til aö skifta uni félagsins var meö lestinni og fölsuðum vigslum í bönkum, hvar ^ ]lans Vagn stóð af sér sh'siö með sem jiau komu. Hún var ung og ’ q]]u saklaus, vel búin og fríð sýnum og grunaði engan bankamann, að hún | — Nú stendux yfir morðmál væri viö svik riðin. Með j>essu í prestsins i New York, sem réö móti komst maður þessi landið á 1 stúlku bana er var þunguð af hans enda, jiartil stúlkan var tekin: Aoldum. brytjaöi. líkið í smá parta sagöi liún óðara til piltsins, er var ; og bar það í tösku sinni til Hud- hneptur í fangelsi. en stúlkunni j sons fljótsins. Allra mesti fjöldi sleft. • lækna ber vitni í málinu, aö prest- urinn sé ekki með öllum tnjalla, — Peningafalsa: ai voru teknir : enc]a er j>ag 0ft tekið til bragðs nalægt Montreal nýfega, er höföu j Syjjrai til að bjarga lifi afbrofa- alt hjá sér, seni til þeirrar listar j mannai ag ]afa lækna bera um jiurfti og mikiö af fölsuðum j sjnnu þ^jri’a Bandaríkja seðlum. Þeir eru flestir franskir, en glæpamenn j — Tvennt hafa blöðin haft efst sunnan að eru grunaðir um að j á baugi umliðna viku: Óróann í hafa staðið á hak við þá. | Mexico og úrslit hins írska he'mi- j stjórnarmáls á Bretlandi. Um hið fyrra er fátt að segja, sem fullar rsiöur megi henda á, vopna við- — Tviburar i Montreal, piltur og stúlka. hálfs þr'ðja árs gömul, klifruðu' út á blómasyllu i glugga, f>ann 16. þ.tn. gaf séra Carl J. Olson, prestur Gimli-safnaðar, sam- an í hjónaband Guömund Johnson og ungftú Guðnýju Arason. Brúð- urin er dóttir Benedikts Arasonar í Viöinessbygö í Nýja íslandi, en brúöguminn er smiöur frá Glenboro. Bæöi myndarlegar persónur, segir í bréfi frá prestinum um gifting Jiessa. Nevv York Construction Company heitir félag þaö, er tekið hefir aö sér aö rétta viö kornhlööu C.P.R. fél. i North Transcona. Þaö er nýjung mikil hér í Canada aö rétta við slíka bygging jafn-afarháa, og telja blöð- in líklegt aö verkinu veröi ekki lok- iö fyr en eftir margar vikur. All- mikiö hefir nú þegar þó veriö unnið við gröft og annaö er gera Jtarf til undirbúnings aðalverkinu. Greiöasölustað sinn hinn nýja að 559 Sargent Ave., hefir Miss Geröa Halldórsson nefnt “VVevel”. Þar sel- ur ungfrúin sérstakíega til hátíðanna rjótnapúdding afbragðsgóöan, með tilheyrandi útáláti, bæði til aö boröa á staönum og til heimanotkunar. Mál- tíöir eru afgreiddar fljótt og vel. Hún vill aö landar sinir reyni hjá sér jóla- kaffi meö pönnukökum. Staðnuni cr vel í sveit komið, rétt á móti gömlu Tjaldbúðinni. í Desember hefti tímaritsins Rod and Gun eru rnargar góöar ritgeröir, svo sem frásaga um selaveiðar við Nýfundnaland. lúöuveiðar vestur viö strönd, loðskinnadýra veiðar hér og hvar í Canada og margt annað. Út- gefandi ritsins er \\r. T. Tavlor. Lim- ited, Woodstock. Ont. í Fyrstu lút. kirkju fer fram jóla- tréssamkoma á aöfangadagskveld, og byrjar kl. hálf átta: en börnin koma saman sd.skólasalnum kl. 7; á móti gjöfunt á tréð veröur tekið i sd.sk.- salnum frá kl. i til kl. 5 á miövikud. Á jóladag verðttr hátíðarguösþjón- usta aö vanda kl. 3 e. h. Landbúnaðar stjórnardeild fylkis— ins biður að geta þess, að hún hafi fastákveöið að senda “Mixed Farm- ing Car” eftir brautum C.P.R. og C. N. R. hér i fylki, til að sýna bændurn og lýsa fyrir þeini ýmsu illgresi, korntegundum, fóðurtegundum o. fl., er til búnaðar heyrir. Feröirnar eiga að standa frá 5. Jan. til 14. Febr. og 23. Febr. til 14. Marz. Þess er látið við getið hvar korna skuli við. Þeir viökomustaöir, er íslendingar geta helzt náö til, eru Cypress River, þar veröur komið viö 26. Jan., Swan Riv- er 8. Jan., Morden 16. Jan., Baldur 6. Marz. í nyröri íslenzku bygJSunum er ekki getið uni að lestin þessi sérstaka komi og J>á eiga viðkomustaöir að vera J>ar sem uppfræðslunnar er mest þörf, en annars er þetta mjög þarf- leg ráöstöfun, sem allir ættu að færa sér í nyt, sem kost eiga á henni. Frá íslandi. Seyðisfiröi 8. Nóv. Gttðm. J. Hlídal raftnagnsfræö- ingttr fór nú tneö “Baron Stjern- blad” i dag til útlanda. Hefir hann nú lokiö starfi sínu hér sem yfir- umsjónarmaður rafleiðslunnar og leyst það starf af hendi með j>ekk- ingtt, dugnaöi og samvtzkusemi. skifti og manndráp virðast fara en syllan brotnaði ttndan þeim og j fratn daglega og veitir ýmsum bet- duttu J>au 2=; fet eða fjórar mann- i ur. Husrta er i mikilli fjárþröng, hæöir ofan á jafnsléttu. Þvotta- fær lán að visu utanlands, en alt snúra varö fyrir jteim, er tók úr j þaö fé gengur til að borga í út- fallinu; piltbarniö sakaðv alls ekk- j löndum vexti af fyrri lánum. Með ert, en á litlu stúlkunni kom brest- j engu rnóti verður séö, hvorir sigra | ttr í höfuökúpuna og liggttr hún á : niuni, en þó viröast uppreisnar- i og i Veggalmanak stórt og skrautlegt hefir Central Grocery' Store sent Lögbergi. Verzlun sú er þeir eiga Thorwarösson og Bildfell viröist i i hennar og hljóp hún út, en veðttr Seyðisfiröi 15. Nóv. Fiskiverzlun sögð vera með allra mesta og bezta móti hér á Austur- \ landi i sttmar. Fiskiaflinn hefir í verið góöur. Verö á fiskinum | hærra en nokkru sinni áður. Aust- | ttrland kvaö sanda me'ri fisk út ’t ár en hinir landsfjóröungarnir. j Tregur afli viö Norðtirland sömu- ! le'ðis við Suður- og Vesturland, og 1 j>ar hefir ótíð og þttrkleysi bæzt viö, mjög lítið af fiskinum, er afl- azt ltefir, orðiö jntrkaö sent verzl- ttnarvara. Mun nú algerlega vera hætt v’ö gamla fyrirkomulagiö. aö sentla fiskinn í óvissu til útlanda óseldan og láta timboðsmennina selja hann þar. Nú er allur fiskttr. svo aö segja. metinn af fiskimats- mönntim hér á fjörðunum og seld- ur áðttr en hann er fluttur út i j skipin, sem fiskikaupmennirnir j senda hingaö. — Mestan fisk hafa j keyjtt hér: Gismondi hinn ’italski, Miljónafélag'ð. Copland og Örum ! & Wulff. UTti.n er á Vopnafirði Ólöf Magnúsdóttir. kona Einars Maack verzhtnarmanns. Lézt hún af barnsförum. — Einnig er látin af barnsfcfrum kona Benedikts bónda á Þorvaldsstööum í Vopnafirði. Þrjú börn eru látin i Hjalta- staðaþinghá; tvö i Kóreksstaða- gerði, börn Halld. bónda Bjarnar- sonar, og eitt T Jórvik. barn Þórar- ins sýsltmefndarmanns Jónssonar. Fyrir skömmu druknaði vinnu- maöttr Þórarins bónda Sölvasonar á Ormarstöðum, Guöjón að nafni. \'ar ltann aö leika sép á skautum og ók fjórum börnum á sleöa á tjörn skamt frá túninu, en isinn brast. og féll maðurinn í vatnið og eitt barnið er á sleðanum sat. en hin börnin gátu bjargaö j>ví. Stúlka brann til bana T Hraun- seli í Hamarsfirði. Haföi verið aö svíöa svið og kviknaði i fötum uppgangi og mun eiga almennum vin- sælduni að fagna. spítala við góða batavon. — A einni ey T Kyrrahafi, er nefnist Antrim. og er ein af svo kölluðum New Hebrides eyjum, gaus upp jaröeldur nýlega rrreð mikltt hraunflóði og öskufalli. er sagt er aö valdið hafi hundrað rnanna bana. Margir gigir gusu í einu í eldfjalli fornu. er þar niður viö sjó og rann hraun úr J>vi yfir mannabygð og á sjó fram. en hrönnin lá dagana á eftir með öllum fjörum, af dauð- um fiskum og einkum skelpöddum, sem J>ar er mikið af. Frakkar eiga eylönd J>essi, en íbúarnir eru villitnenn. Hvitir menn björguð- ust allir, sem þar áttu heima. — Sir James Whitney, formað tir stjórnar í Ontario, liggur ve>k- ur sttður T New York og situr kona hans þar yfir honum og lækn- ir hans. —í Nóvembermánuði síðastliðn- um meiddust 510 manns við ve-k stn í Canada, og 152 af þeint mistu Ný saga hefst í næsta blaði með ársbyrjun eftir hinn alkttnna rithöf- und Ralph Connor. Sagan heitir Út- lendingurinn og gerist hér i Winni- peg. Er hentugt fyrir nýja kaupend- ur aö gerast áskrifendur um áramótin menn sækja sig sem stendur hafa nægan vopnakost. Á Bretlandi hafa þeir, sem 0g na \ söguna frá byrjun, sem er vel standa T móti heimastjórn Irlands, . samin og mörgum þykir skemtileg. gerzt svo æfir í seinni tíð, að j ---------- stjórnin hefir ekki trevst sér til að j í nýkomnu bréfi frá Reykjavík ffrá halda fram heimastjórnar frum-i2- HesJ er oss skrifað, að veturinn varpinu óbreyttu og hefir því ver- I ^'ki. j\ra he,dur h*nf- °/. un1<1- ið leitað málamiðlunar, til að draga jirbu,h Þar sunuan,ands' e*,.r Jurk' , • tti , 1 • 11 ■ ! ana 1 sumar. Vesta, sem atti að vera stendur ur oanæg)U Ulsterbyggta en ekki |komjn t], ReyUjavikur 25. Nóv. kva« er niðurstaöan orö:n hljóðbær enn. 1 ]>á sitja stormhrakin á Seyðisfirði. var hvasst, svo fötin loguðu upp og enginn nærstaddur til aö bjarga henni, fyr en of se'nt. Iæzt hún af brnnasárum. Hún hét Björg Þorlindsdóttir. Af fjárskööunum höfum vér nú frétt J>etta nánar en frá var skýrt T síðasta blaði: Hákon bóndi Finsson á Arnhólsstöðum í Skrið- dal misti 20 fjár; hafði féð hrakið undan veörinu út í á ]>ar skamt frá. Kindur þessar haföi Hákon kevpt í haust sunnan úr sveitum. t Jök- ulsárhlTð fórust 6 kindur og í EiðaJ>inghá og Hjaltastaðaþinghá likt. A Eldleysu í Mjóafirði fór- ust um 20 fjár. Úr bœnum Herra J. Johnson. sent dvaliö hefir Sveinn Ólafsson umboðsmaöur í hér um hríð og fundið hefir upp hinn j lH iröi er allmikiö veikur um þessar alþekta “Johnson’s Cleanser” fór heim mundir, hefir þjáðst mjög af gigt, Stúkan Hekla heldur 26 ára af- tij sin tij Qmaha, fyrir jólin. Bjóst höfuðsvita og svefnleysi. Dvelur mæli sitt næsta föstudags kveld. Ým- ]lann vig Vera syðra í vetur, en hann nú á sjúkrahúsinu á Brekku. islegt til skemtunar. Veitingar. All- ir íslenzkir templarar velkomnir. koma hingaö til Winnipeg í Apríl- óskandi að atkvæöamaður þessi nái rnánuði. Mr. Johnson hefir eignast TT t, ", v í , * fjölda vina hér í Winnipeg og grend- Herra Pall Bergsson lagö. af stað sérstakle þvkir kvenfó]k. heöan t.l íslands a manudag. Hann „ ^ um hann ^ <Cleanserins. suður um Bandar.kt og á mánudag. ætlaði fyrst þaðan austur um haf. Herra Kristján Pálsson, er um nokkur ár hefir dvalið vestur við haf, er nú fluttur aftur hingað til borgar og býst við að dvelja hér fyrst um sina. sent hann býr til. Hr. Halldór Halldórsson frá Bran- don var staddur hér í bænunt um helgina. Heldur daufir tímar og at- vinnulítið í Brandon alt síðastliöiö ár, en tíðin ágæt i haust og vetur eins og annars staðar hér um Vesturland. sent fyrst góðri heilsu aftur. umSpp tutmj v ae;njt[ pt .uuuutj 001 giSuaj igjijsg.iuqsej h JBieqjo -loui iuqqou ngjoq jegtuniui essatj unfjtfq j '01112992 S 1 punddiqs j SF ■Bjj'E gn uumq s.ijoa igj;j9JON n jnyRqjojout uuia- ijaq qaqs.vu J3A tunjþq jjáaji 'umunsjpfj -jnqng t: uinquio ‘jngpS qjvqsiq —Austri. Fáfrœði vestanlands. Þesst ritgErö birtist í nýútkomnu hefti “The University Magazine”, sem gefið er út af þrenvháskólum austanlands í Canada og þykir fyrirtaks rit, öllum óháð, áhugasamt um heill og hag alls landslýðs, rit- að afbtirða vel, með einbeitni og hógværö, enda standa aö því merk- ustu mentamenn T landi voru. Ritstj. Hið erfiðasta og merkilegasta viöfangsefni, sem Canada á við aö fást sem stendur, er uppeldi ung- dómsins. Og J>essi staöhæfing skal standa þrátt fyrir þaö þó að ]>jóðmála-skúmarnir fpoliticiansj í Ottavva tali eða sofi burt tímann yfir flotamálinu, og þó að hugsun kjósenda — þarsem hún á annað borð fyrir finst — sé rígbundin við alrTkis málefni (imperial problemsj. Þvi að hvaða stefna i þjóöar mál- um, sem hentugust kann aö þykja fyrir yfirstandandi tima, þá er hitt víst, að eftir rúmlega hálfan manns- aldur héðan frá, mun vit og þrótt- ”r, sem nú er fóstraöur T skólum landsins, verða til að halda nafni Canada á lofti — eða láta það vera. Þjóðin mun uppskera, eins- og hún hefir sáð i skólunum. Austanlands er uppeldi ung- dómsins oröið erfitt viðfangs, eink- urn vegna þess. hve miklum og ör- um vexti iðnaður hefir tekið J>ar, en vestanlands er J>vi máli svo illa komið. að með réttu má kalla aö því sé i óefni stefnt. Þar er iðnaður og kaupskapur T miklum vexti, gróða- andinn í algleymingi og þar fyrir utan veröa þeir J>ar að súpa seyð- ið af innflutningi fólks geysilega miklum. er sókst hefir veriö sftir aö hafa sem flest. hvað sem kost- unum liði. Síöustu tiu árin höfum vér gengiö út á torg og gatnamót Evrópti og þrýst fólkinu t'l að konta, svo aö hús vort yröi alskip- aö. Að halda því hreinu var fylkj- unum ætlaö. hverju fyrir s g. Aö fá fólkið til aö koma, var ætlað landsstjórninni, eöa auöfélögunum, sem þurfti á kauplágum verkalýð aö halda, svo og skipafélögum, er vantaði ábatasamlega kjalfestú, þvi meir sem kemur, ]>ví betra, var sagt. Þaö væri engin ástæða til að kvíða ]>ví, aö ekki væri gott að samlaga hinn aökomna Iýð J>eim sem fyrir var. Hví skyldi gera sér áhvggju af því að ástæðulausu ? Fylkin mundu svo sem sjá íyrir ]>ví. aö þetta aðflutta fólk. vrði góðir og gildir borgarar í Canada. En í Manitoba finnast nú sem stendur liklegast tíu þúsund böm. sem alls ekki hafa færi til að sækja nokkurn skóla og J>ar fyrir utan um tuttugu þúsund á hvaöa til- tekAum degi sem er, sem þræla á ökrum, verksmiðjum eöa heima i kotunum, sljó á svip og dauf i bragöi. I Saskatchewan og Aiberta er ástandiö í J>essu efni stórum betra, ]h’> að margir af skólunum ]>ar séu opnir aöeins i fáa mánuði, og m kill hörgttll sé á reyndum og góðum kenntirum. í British Col- umbia hefir fjölgun ibúanna verið hægfara, i samanburöi viö Sléttu- fylkin og margt ensku mælandi manna hefir fltizt ]>angaö, enda hefir upplýsing og mentun alþýðu verið ]>ar tiltölulega vel stjó nvð. Eigi aö siöur hefir einn fræðslu- stjórinn þar gert sig svo djarf- an aö segja í skýrslu sinni um árið 1911 til 1912 að “um fjóröa parti af }>eim 120 kennurum, sem hann átti yfir að sjá, sýndist standa nokkurn veginn á sama ttm framfarir lærisveina sinna. Af þeim J>rem fjórðu pörtum kennaranna, sem hefðu á- huga á aö láta verk sitt veröa að notum. væri varla meir en fjórði partur fullgildur og i alla Staði sæmilegur til kenslustarfsins.” í Manitoba eru alls ekkt skólar til fyrir mjög mikinn fjölda bama á skólaaldri, og það fylki má álíta standa öllum öörum á baki i þessu efni, og ef British Columbia er talin standa fremst í Jæssu tilliti, með þYi að þar er nálega hvert barn á skóla aldri skrásett rg 74,88 per cent af þeim sóttu skóla árið 1911—12, þá er þáð l:ó-t, að framkvæmdir á Jressari merkileg- ustu skyldu hins opinbera, eru stórum minni en æskilegt væri. f þessari ritgerð er ekki ætlast til aö rædd séu þau atriði, hvpm;g haga beri kenslu í löglega útbún- um skóla, svo að hún kom: að sem beztum notum, né heldur hvemig fá megi hina beztu kennara. Vér eigum langt í land, hér i Canada, (Tramh. á 5. síðu.J

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.