Lögberg - 25.12.1913, Síða 3

Lögberg - 25.12.1913, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. DESEMBER 1913. Prcmia Nr. 1 — Falleg, lttil borð- klukka, mjög hentug fyrir svefnher- bergi eða skrifborS, lagleg útlits, eins og myndin sýnir, og gengur rétt. SendiS $2.00 fyrir Lögberg I eitt ár og 20 cents fyrir umbúSir og burSargjald meS pósti. Alls $2.20. Kostaboð Lögbergs fyrir nýja áskrifendur. Beztu þakkir til kaupenda Lögbergs, sem hafa stutt að því, aÖ blaðið befir uppi- haldslaust komið út í viku hverri á annan aldarf jórðung. Síðan blaðið hóf göngu sína hafa vinsældir þess farið vaxandi með ári hverju og áskrifendum þess fjölgað. Þetta hefir sannfært útgefendurna um, að þeir væri að vinna þarft verk og gefið þeim djörfung til þess að leggja meira og meira í sölurnar til þess að gera blaðið svo vel úr garði, sem efni og ástæður leyfðu. Sjálfsagt má eitthvað að blað- inu finna, enda mun það mega um flest blöð segja. En enginn mun á- saka útgefendurna um, að þeir hafi látið nokkuð það hjá líða, er þeir gátu gert til þess að blaðið gæti orðið Elutverki sínu vaxið- Ákveðnum stefnum hefir Lögberg léð óskert fylgi sitt, af því það hefir álitið þær hollar landi og lýð. Fyrir það hefir blaðið áunnið sér virðingu almennings, jafnvel þeirra, sem stefnum þeim eru andvígir. En til þess að geta gert enn betur á komandi tíð, til þess að geta látið Lögberg enn betur fullnægja vaxandi kröfum, þarf blaðið að fá fleiri áskrifendur. Aldrei hafa útgefendurnir hugsað um peningalegan hagnað af út- gáfu blaðsins. Alt það, sem innhendist, verður varið til útgáfu þess. Því meiri tekjur, því betra blað. Geti Lögberg orðið Islendingum hér vestra til gagns og sóma, er tilganginum náð. Útgefendurnir óska að vinir blaðsins líti á útgáfu þess sem sitt eigið fyrirtæki, geri sér ant um það og auki áhrif þess með því að útvega því marga nýja kaupendur. Islendingar þeir, sem hingað komu nokkur fyrstu árin eftir að inn- flutningur þeirra hingað hófst, gleyma seint þeirri lítilsvirðingu, er þeir urðu stundum að þola af hérlendu fólki- Þeir voru svo “fáir, fá- tækir, smáir”, að þeir urðu að taka öllu því með stillingu. Þeir urðu oft að gera sér gott af að sæta ýnúslegri at- vinnu, sem þeir sækjast lítið eftir nú, og voru í mörgu látnir skilja, að þeim bar að standa skör lægra en hérlendu fólki. Það væri ógeðfelt að minnast þessa, ef sömu sögu mætti segja nú. En tímar hafa breyzt. Islendingum tókst fljótt, þó fair væru, að ryðja sér braut til f jár og frama í landi þessu. óhætt mun að segja að eng- um þjóðflokk hér, sem 'jafnilla stóð að vígi, hefir tekist það jafnvel. Bæði í háum stöðum og lágum hafa ] Islendingar áunnið sér! virðingu og álit hér- lendra manna. Þeir hafa háð örðugan bar- daga og borið sigur úr Premia Nr. 3.—öryggis rak- býtum. Þeir hafa rutt hnifur (safety razer), mjög Vii*1111TiM fto1 p’ppt hana handhægur; fyigir eitt tvteggj- orauuna og geri nana a'S blaö í hann, sem má kaupa greiðari þeim, Sem á 12 fyrir $1.00. sendic $1.00 e£tir koma. Nú dett- fyrir Lögberg I 6 mánuöi og í „X rakhnifinn ókeypis með pósti. enöum 1 . huB að fyrirverða sig fynr að vera Islendingur, heldur telja þeir sér það heiður. Fyrir þetta getur unga íslenzka kynslóðin aldrei fullþakkað. Gildan þátt í þessum umbótum liefir íslenzka blaðamennzkan hér vestra átt. Lögberg hefir ætíð, eins og því bar, látið sér ant um fram- farir Islendinga; reynt til þess að benda þeim á það, sem, frá þess sjónarmiði, var til heilla og framfara. Þess vegna hefir blaðið djörf- ung til þess að vænta, að hinir yngri Islendingar, sem eru að taka við taumunum, sem það hlutverk liggur fyrir að halda uppi heiðri og hags- munum íslenzka þjóðflokksins hér vestra, ljái blaðinu aðstoð sína svo það geti haldið áfram að leysa hlutverk sitt æ betur og betur af hendi. Þetta geta þeir gert með því að skrifa sig fyrir blaðinu og lesa það. Lögberg hefir nú að bjóða betri kostaboð en það hefir áður treyst sér til að bjóða. Þetta gerir blaðið til þess að fá sem flesta til að lesa það og af því að reyuslan hefir sýnt, að ef inenn byrja að kaupa blaðið, halda þeir því áfram, er von um að fyrirtækið borgi sig með tímanum. Lögberg treystir því, að eldri kaupendur blaðsins, sem lengi og vei hafa staðið með því, uni því þó þeir geti ekki fært sér í nyt kjörkaup þessi, en minnist þess, að um mörg undanfarin ár hefir verið reynt að gefa nýjum kaupendum eitthvað aukreitis, þó það hafi verið minna virði en það, sem nú er boðið- Þegar þér, sem ekki kaupið blaðið, hafið lesið þetta hér að framan nákvæmlega, og sem þér eruð óefað samþykkir, þá leggið frá yður blað- ið og skrifið tafarlaust eftir því og premiu þeirri, er þér veljið, oj sendið andvirðið. Þeir, sem skrifa sig fyrir blaðinu og borga fyrir- fram fyrir næsta árgang, fá ókeypis það, sem óútkomið er af þessum árgangi. Premla Nr. 2—Vasa- úr i nickel kassa; lit- ur eins vel út og mörg $10 úr. Mjög mynd- arlegt drengja úr. — Sendiö $2.00 fyrir Lög- berg I eitt ár og 5 cts. i burSargjald. Premla Nr. 4—Lindarpenni (Fountain Pen), má fylla með þvi aC dýfa pennaendanum I blek og snúa tappa á hinum endanum, þá sogast blekiö upp i hann. Penninn er gyltur (gold plated), má láta i pennastöngina hvaSa penna sem vill, af réttri stær'S. — SendiíS $1.00 fyrir Lög- berg i 6 mánuöi og fáiö pennan nsendan meö pésti 6- keypis. peir sem seiula oss $2.00 fyrir Tjögbcrg í eitt ár geta, ef þdr heldur vilja, fengið btrði premin nr. 3 og 4. — Viljl áskrifendur láta scnda munina sem ábyrgðar bögla (ltegistered) kostar það 5 eent aukreitis. Knglr þeirra, sem segja upp kaupum & Liögbergi meðan & þessu kostaboði stendnr, geta hagnýtt sér þessi vilkjör. — Andvirði sendist til vor oss að kostnaðarlausu. Ávísnnir á banka utan Winnipeg-bæjar að eins tcknar með 25c. afföllum. Komizt áfram með því aö ganga á Success Business College á Portage Ave. og Edmonton Sts., eöa aukaskólana í Regina, Moose Jaw. Weybum, Calgary, Lethbridge, Wetaskiwin, Lacombe og Vancouver. Nálega allir lslendingar i Vestur Canada. sem stúdéra upp á verzlunar- veginn, ganga á Success Business College. Oss þykir mikiö tll þeirra koma. þeir eru góðir námsmenn. SendiB strax eftir 6- keypis skýrslu tll skólastjóra, F. G. GARBIJTF. Á heimleið. skáldsaga úr sveitinni. — Höf. frú Guðrún Lárus- dóttir. Reykjavik 1913. Saga þessi er alþýSIeg og veröur vafalaust lesin af mörgum EfniS sncrtir trúmál þjóöar vorrar, og er bókarinnar fyrir þá sök hér getiö aö nokkru. b>aö mun vera tilgangur sögunn- ar að sý-na trúmálastefnur þær tvær, sem nú eru aöallega ráöandi á Islandi, sérstaklega einsog þær reynast i hversdagslegu lífi manna, og einkum jiá, þegar mest þarf á aö halda: í andstreymi lifsins og við aðkomu dauðans. Aðal-per- sónur sögunnar eru þau séra Björn prestur á Holti, og Margrét, hjúkr- unarkona í Hlið. Séra Bjöm er fulltrúi h:nna nýju kenninga, en Margfét fulltrúi hinnar gömlu trú- ar. Séra Björn er ungur maður, ný- lega tekinn við prestsembætti í sveit, og býr með móður sinni. ITann er vandaður maður, einlægur og samvizkusamur. í prestaskól- anum hefir hann komizt undir áhrif “nýju guðfræðinnar’’ og hafnar þvi mörguni kenningum ritningarinn- ar, guðdómi Jesú og endurlausn- inni. Hann flytur vandaðar ræður að formi og frágangi, en hann fær ekki hrifið hjörtu áheyrenda, og kirkjusókn er næsta lítil. Greindir menn veita trúarbilun prestsins eftirtekt; þykir trúuðu fólki fyrir, en vantrúaðir glotta að. Þann:g er ástatt, þegar Margrét kemur heim frá Norvegi. Þar hefir hún dvalið nokkum t’ima, orðið þar fyrir sterkum og há-kristilegum trúar-áhrifum, lært hjúkrunarfræði og unnið að líknarstörfum. Hún kemur heim með |>eim einlæga á- setningi að verja lífi sinu í þjón- ustu hknseminnar. Hjarta hennar er gagntekið af sælu trúarinnar á frelsarann, og heilagur friður fyllir sálu hennar út af þeirri meðvitund, að iæra að eilífu frelsuð fyrir frið- |>ægingardauða Jesú. Þessa trú flytur hún sjúklingum þeim, er hún stundar, og býr þá undir friðsælan dauða í Jesú nafni. Náinn kunn- ingsskapur tekst með þeim séra Birni og Margréti, og yerða þau hugfangin hvort af öðru. En milli þeirra ris sá veggur, sem ekki verð- ur yfirstiginn. Það er hið ólíka trúarástand þeirra. Presti finst ekki, að skoðanamunur þeirra þurfi að aðskilja þau, og tjáir henni ást sina. En Margrét áræðir ekki að gefa þeim manni hjarta sitt, sem ekki getur sameinast henni í trúnni á Jesúm Krist og endurlausn hans. Hún hafnar ást prestsins en tregar hann þó í hjarta og biður fyrir honum daglega, að hann fái aftur eignast bamatrú sína og frið fyrir sálu sina. Prestur telcur þetta nærri sér, en ber hann smn i hljóði. Meirogmeir verður honum kenni- mannsstarfið óbærilegt. Hann sannfærist um það fyrir itrekaða reynslu, að hann hefr ekkert það að bjóða, sem friðað geti hrelldar og syndþjáðar sálir. Atakanlegast verður þetta, þegar hann á að hugga memi i dauðastriðinu. Loks gefst hann upp og leitar burt úr sókninni um tima sér til hvildar og hressingar eftir hið sárasta sálar- stríð. Helzt hefir hann í hug, að yfirgefa embætti sitt algjörlega. Þó verður það ekki. Hann snýr heim aftur eftir nokkurn tima. Á hjá honum trúna. Nú var Jóhann kominn heim til foreldra sinna i annari sveit og lá þar við dyr d:uð- ans í brjóstveiki. En i sjúkdóms- striðlnu hafð: hann unnið sigur á efasemdum sínum, og var nú við andlátið sæll og glaður í trúnni á frelsarann. Séra Björn kom af hending á heimili Jóhanns á heim- leiðinni, og hefir samtals hans við Jóhann i jæssu ástandi blessunar- rik áhrif á séra Björn. Eftir þetta fer að bera á því, að séra Björn er á “heimleið” andlega. Þegar hann er aftur kominn heim til safn- aðar sins, verður hann að taka jiátt i rhörgum raunum með sókn- arbörnum s’inum, og er Margrét þar æfinlega sem líknar-engill. Smám- saman endurfæðist Kriststrúin í hjarta prests. ræður hans fá evan- geliskan hreim og hann vex að virðing hjá safnaðarfólki sinu. Sögulokin eru þau, að bær prests brennur sumardaginn fyrsta að presti íjarverandi og öllu heimilis- fólki öðru en móður hans og gam- alli konu annari. Margrét kemur að eldinu mog bjargar konunum og enn fremur bókum og ýmsum munum. En hún gáir sín ekki v ð björgunarstarfið. Veggur hrapar og Margrét kemst ekki út. í þeim svifum kemur séra Björn að og fær að vita, að Margrét er innilukt ’i bálinu. Hann veður inn gegnum eld og reyk og ber Margréti með-,, vitundarlausa- út í fanginu. Hún raknar síðar v:ð úti kirkju, þarsem hann hefir búið um hana, og verða svo bæði sæl í algteymmgi ástar- innar. Nú hefir rakinn verið aðal-þráð- ur sögunnar; en niargir auka- atburðir gerast, og er sagan öll efnisrik. Oftast eru viðburðim:r eðlilegir, og flestar persónu rsög- unnar eru skírar, t. a. m. gamli Páll og þau Guðmundur og Þrúð- ur. Samtöl éru og að mestu eðli- leg. Lýsingar á lifnaðarháttum sögufólksins eru greinilegar. Ekk- ert verulegt varmenni er í sögunni, og ávalt s:grar hið góða og sanna. j Góð áhrif ætti hókin að hafa á al- inenning. Frá sjónarmiði Iistarinnar eru j æðimiklir gallar á sögunni. Þráð- 1 ur sögunnar er allur of lykkjaður, og á hann er að lyktum bundinn ó- í eðlifegur endahnútur. Höfundur- j :nn fylgir dæmi flestra skáldsagna- j höfunda vorra og-gerir sig sekan j við sögulistina um óþörf og óeðli- 1 leg 'þankabrot’. Langar og tíðar j lýsingar á heilabrotum og sálartil- | finningum eiga ekki he'ma í sögu. \ Athafnirnar eiga að sýna lesendum j inn í hugskot sögu-persónanna, en höfundurinn á ekki að þurfa að ; segja manni frá j>eim. Útvirdúrar j eru og margir 'i sögu þessari. Þ itt- j urnn um Árna og Sigríði á Hóli j er óþaríur, enda fremur óeðlilegur ! allur, og stærsti gallinn á sögunni \ er endirinn. Hann skaðskemmir j alla söguna. Aðalkjarni sögunnar j er gildi trúarinnar. Hjarta-punkt- j urinn er áhrif trúar'nnar á ástir þeirra séra Björns og Margrétar. j Trúin hafði aðskilið þau. Nú vill höfundur satneina þau, og lættir svo í því skyni breytinguna verða á j presti. Samkvæmt öllu, sem á | undan var gengið, áttu þau að j vottur að afturhvarfi Jóhanns kenn- ara, sem áður hafði verið kennari í st>kn séra Björns. Jóhann hafði ver- ið trúlaus maður og fundiö sárt til hræsni j>eirrar, er hann gerði sig sekan t, nteð því að kenna börnum kristin fræði. H&nn hafði stund- um storkað presti og borið á hann sömu'hræsni. Jóhann hafði engu síður en prestur orðið hugfanginn af Margréti í Hhð, enda höfðu þatt verð æskuvinir og fermingarsyst- kin. Ástmílum Jóhanns hafði hún vísað á bug, en leitast við að vekja le’ð?” — hefir einkis að minnast í sögulok annars en þess, að hún hafði hallað höfö:nu upp að briósti hans, og hann hafði bor'ð hana í fangimt. Niðurlagið verður elki samrímt meginefni sögunnar. Höf- undurinn hefði átt að semja að nýju síðustu þrjá kapitida sögunn- ar, eöa það alt, sem gjörðist eftir að séra Björn er í 13. kapítula kim- inn á heimleið. He mleið hans er fremur óglögg. B. B. J. -áhöld Þessi mynd sýnir IVIilwaukee steinsteypu Vjel Spyrjið eftir verði THE STUART MACHINERY C0MPANY UMITED. 764 Main St., - - Winmpeg, Man Að geta fundið eitt korn af nýtilegrí leiðbeining í miklum hóp af hégómlegum ráðum er í sannleika mikilsvert. Vér tínum úr kornið og höldum jjví á loft, yður til sýnis, er vér segjum yður, að EDDY’S vörur eru áreiðanlegastar og beztar með bvi að meir en 60 ára reynzla stendur þeim að baki. Það er yðar að færayður þetta ráð í nyt og gæta þeas vandlega að kaupa ekkert nema The E. B, EDDY COMPANY Búa til Eldspítur, Tágavöru gripi, Pappír og pappirspoka YFIRFRAKKAR með niðursettu verði: Vanal. $25. fyrir “ 43. ‘‘ “ 30. “ , 22. “ $17.50 32.50 20.50 15.50 YFIRHAFNIR með Persian Lamb kraga Chamois fóðri, Nr.l Melton Vanalega $60.C0 fyrir $38.50 “ 40.00 “ $25.50 Venjið yður á að koma til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, ^ tðtlhúsverzlun i Kenora WINNIPEG THOS, JACKSON & SON BYQQINQAEFNI AÐALSKRIFSTOFA og birgðaból 370 COLONY ST TALS. Sherbr. 62 og; 64 WINNIPEG, MAN. GEYMSLUPLÁSS: Vesturbœnum: borni Ellice og Wall St., Fón Sherb. 63 í Elmwood: horni Gordon og Levis, Fón, St. John 498 í Ft. Rouge: Pembina Highway og Scotland, Vér seljum þessi efni íbyggingar: Múrstein, cement, malað grjót,' (allar stærð.), eldtraustan múrstein, og eldleir, Flue Lining, möl, Hard- wall Plaster, hár, Keene’s Cement, hvítt og grátt kalk, hydrated kalk, viðar og málm lath, gyps, Rubble stone, Sand, ræsapípur, weeping drain Tile, Wood Fibre Plastur, Einnig Mortar, rantt, gult, brúnt, standard og double strength black. same:nast í trúnni. Það hlaut að | vera markmið'ð, og hástig sögunn ar hlaut að vera sá sæluriki sam- ! fundur í trúnni. Þau hefðu átt að finnast seinna og njótast í þeim helga friði trúarinnar, rem Mar- j grét hafði áðtir sett að sk:lyrð: fyr- I ir ást sinni. Þetta mistekst. Brevt- ingin á séra Bimi er alls ekki nógu skýr né hugnæm, úr því hann á annað borð er látinn breytast. Og svo er ekkert orð um það, hvemig j>au, eft:r það, er ste:ninum er úr vegi rutt fyrir afturhvarf prests, sameinast í trúnni, sem var skilvrð- ið ; heldur finnast þau í brennunni, og fyrir atvik, sem alls ekki snerta meginmál sögunnar, og Margrét, sem v’kið hafði áður unnastanum „ , ., frá sér með þessum ummælum: heimleiðinm verður hann stonar- . . , \ Vtð eigum ekki sama frelsarann, og hvernig getum við þá átt sam- J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjé um leigu á húsum. Annast lán og eldsál yrgðir o. fl. 1 ALBERTJ\ BIOCK- Portage & Carry Phone Main 2597 FORT ROUCE Pembtna anö Corydon THEATRE Hreyfimynda leikhús Beztu myndir sýndar J JONASSON. eigandi. Eg hefi 320 ekrwr af landi nálægt Yarbo, Sask. (U sect.J, sem seljast á með góöum skilmálum; eign í eða um- hverfis Winnipeg tekin I skiftum. A landinu eru tim 90 ekrur plægðar og af þeim 50 undir akri nú. Alt landið inn- girt og á því um þúsund doll. virði af húsum ásamt góðu vatnsbóli. S, SIGURJÓNSSON, 689 Agnes Stræti, Winnipeg. Piltar, hér er tæki- færið • Kaup goldið meðan þér lærtð rakara iðn í Moler skól- um. Vér kennum rakara iðn til fullnustu á tveim mán- uðum. Stöður útvegaðar að loknu námi, ella geta menn sett upp rakstofur fyr- ir sig sjálfa. Vér getum bent yður á vænlega staði. Mikil eftirspurn eltir rökurum sem hafa útskrifast frá Moler skól um. Varið ykkur á eftirherm- um. Komið eða skrifið eftir nýjum catalogue. Gætið að nafninu Moler, á horni King St. og Pacific Ave., Winni- peg eða útibúum í 1709 Broad St.. Kegina og 230 Simpson St., Ft. William, Ont. Þér íáið yður rakaðan og kliptan frítt upp á lofti frá kl. 9 f. b. til 4 e.k

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.