Lögberg - 25.12.1913, Page 6

Lögberg - 25.12.1913, Page 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. DESEMBER 1913. Fátæki ráðsmaðurinn. Saga eftir OCTAVE FEULLBT. Eg vona að yöur skiljist þaS, að eg lít svo á, aS þaS sé skylda yöar aS koma í veg fyrir þetta til- tæki. Varla þarf eg aS taka þaö fram, aö eg þykist viss tim, aö þessar kæru vinkonur mínar sjái eftir þessu uppátæki síöar meir. auk þess, sem þaö rnundi veröa yStir litt-þolanlegur ábyrgöarhluti; haldiS þér þaö ekki sjálfur? Ef þér gatuS gengiS aö eiga Márgrétu nú strax, væri þaö aS öllu leyti hiS bezta. En nú erttS þér bttndinn loforSi, sem þér unniS í gáleysi og augnabliks æsing, en þó verSur ekki aftur tek.'S, né gerlegt aö rjúfa. Eg sé því ekki, aö þér eigiö nokkurs annars völ, en aö fara burt héöan, og uppræta meö ráönum huga allar þær vonir, sem dvöl yöar hér vafalaust hlýtur fremttr aS glæöa, lteldur en hitt. hegar þér eruS farinn, mun mér falla þaS hægra aS tala um fyrir vinkonum mínttm, og hafa þær ofan af fyrnefndri vitleysu. — Þér hafiS rétt aö mæla, ungfrú góS, eg er reiöubúinn aS leggja af staö strax í kveld. — Þetta þykir mér vænt aö heyra, svaraöi hún. Eg vona aS þér sjáiS aö þetta ráö mitt er bygt á þvi, aö mannorS aSalsmanns má engan hnekki bíöa. Eg tek mér brottför yöar mjög svo nærri, því aö þér hafiS stytt mér tnarga einverustund og gert mér ævikveldiö ánægjulegt. Þér hafiö vakiö á ný von i huga minum, sem þvi sem nær var sloknuö. Eg tek því fjarska nærri mér aö :hvetja yöur til aö fara héðan, — en hjá þvi verður ekki komist. Því næst stóö hún á fætur og horföi á mig stund- arkom stúrin á svip. Síöan mælti hún; — Fólk á mínum aldri faömar ekki aö sér unga rnenn, sem eru i brautbúningi. en blessun mína ætla eg að leggja yfir yður. VeriS þér sælir, kæri ungi vinur minn; eg þakka yöur fyrir alla trygöina; góður guS sé meö yöur og huggi yður og styöji. Eg kysti á titrandi hendur hennar, og þvi næst gekk hún hratt út úr herberginu. í mesta flýti tók eg nú aö búa mig til ferSar og ritaöi frú Laroque nokkrar linur. Eg bað hana innilega aS hætta viö hiS viSur- hiutamikla áform sitt, er hún heföi enn ekki gert sér fullnægjandi grein fyrir, en eg vildi ekki meö neinu móti bera ábyrgö á. Eg hét því viö drengskap minn, aö eg mundi aldrei.kaupa hamingju mína meS því aS gera hana öreiga, og hún vissi gerla aö eg mundi halda orö min. Til þess aö heröa á henni meö aS hætta viö hina heimskulegu ráðagerö, lét eg þess lauslega getiö i enda bréfsins, aö eg hefði í hyggju stööu, sem líkleg væri til aö veröa mjög arSvænleg, svo aS eg mundi auögast'vel áöur langt liöi. Um miðnæturskeiðiS, er allir voru í fasta svefni, kvaddi eg hryggur bústaö minn i gamla turninum — þar sem eg haföi orðiö aö kenna á öllum þjáningum, sem ástinni eru samfara, og finna til alls þess unaö- ar, sem hún hefir i för meö sér. Eg laumaðist upp til hallarinnar gegn um leyni- dyr, sem eg hafði lykil aö. Eins og glæpamaöur Iæddist eg á tánum eftir mannlausum göngtmum, sem undir tók i viö hvert fótmál, og staulaðist áfram í myrkrinu eins hratt og mér var mögulegt. Loks komst eg inn í dagstofuna þar sem eg haföi séö liana fyrsta sinni. Þaö var að eins tæp klukkustund liðin frá þvi að hún' og móöir hennar hafði fariö burt úr her- berginu, og loftiö inni var þrungið af ílmi hárs og klæða jteirra og fylti sál mína hugljúfri unaðs- tilfinning. Eg leitaSi og fann innan skamnts saumakörfu sem hún haföi lagt í útsaums-dót sitt .... En hvað eg fékk tíöan hjartslátt viö aS snerta það! Eg féll á kné viö stólinn, sem hún var vön aö sitja á, studdi enni á litla saumaborðið hennar og grét eins og barn. Ó, drottinn minn ! En hvaö eg elsk- aöi hana innilega! Sföari hluta nætur ók eg leyniíega af stað til næsta þorps, og þaðan fór eg i morgun meö póst- vagni til Rennes. Annaö kveld verð eg kominn til Parisar. Sama fatæktin, einveran og örvinglanin bíöur min þar, eins og þegar eg fór þaðan. Hér lýkur nú æskudraumum m'inum. Héöan af hlýt eg aö fara á mis við unaðsleik ástar og hamingju! XVI. KAPíTULI. 27. Október. Þegar eg var í þann veginn aö leggja af staö morguninn eftir, sá eg póstvagni ekið upp aö gisti- húsinu þar sem eg dvaldi og gamla Alain stiga út úr honum. Það glaönaði yfir honum þegar hann kom auga á mig. — Komið þér sælir, herra Ódíot; þaö var hepni aö eg náSi í yður áöur en þér lögðuð af stað. Eg er hér meö bréf til yöar. ____Eg þekti strax rithönd Laubépins. Hann sagöi mér í fám orðum, að ungfrú de Porhoét væri mjög sjúk, og að hana langaði til að sjá m;g. Eg lét i snatri skifta um hesta fyrir póstvagnin- um; síðan settist eg upp 5 hann, og fékk Alain eftir miklar tortölur til aS setjast þar gegnt mér. Eg spuröi hann ítarlega tiðinda og lét hann end- urtaka fréttirnar hvaö eftir annaö, því aö mér virt- ust þær alveg óskiljanlegar. Ungfrú de Porhoét hafði daginn áöur fengið skjal mikiö meö innsigli stjórnarinnar fyrir, þar sem því var lýst yfir, að hún ætti nú lögmæta eignar- heimild á arfinum eftir hina spönsku frændur sína. Laubépin haföi fært henni þetta bréf. — Það eru helzt likindi til, hélt Alain áfram, aö ungfrú de Porhoét eigi yður, herra Ódiot, þaS aS þakka, að hún vann málið, þvi að þér kváöuö hafa fundiS einhver skjöl í safni hennar, sem áöur var ekk- ert kunnugt um, og meö þeim skjölum haföi hún náö eignarhaldi á arfinum. Eg veit ekki meö vissu, hvort svo er eða ekki, en sé svo, hugsaði eg meS mér, þá er þaS i meira lagi ranglátt og ósanngjarnt aö gamla konan skuli vera aö hugsa um þessa heimsklulega kirkjubyggitig, þvi aS aldrei hefir hún verið ólmari i þaö, heldur en einmitt nú .... því þaS er hún herra Ódiot, því megiö þér trúa. Jafnskjótt sem henni barst fréttin um arfinn, féll hún i ómegin á gólfiö þar sem hún stóö; fyrst héldu menn, aS hún heföi bráödáið, en aS klukku- stund liSinni raknaSi hún við aftur, og tók þá strax að tala um kirkjuna sina, um kórinn, meginkirkjuna, ! kórbræöra-stúkuna og prestana og um nyröri og syðri vænginn, og ekki fékk hún neina fró fyrri en sóttur haföi verið byggingameistari og allir uppdrætt- irnir höföu veriö lagöir fram fyrir.hana, þar sem hún lá í rúminu. Um kirkjuna hélt hún áfram aö tala í fullar þrjár klukkustundir. Þvínæst féll hún i mók, en jafnskjótt og hún vaknaSi, kvaöst hún vilja finna herra .... herra márkisinn aö máli. . . . Alain lagöi aftur augun og laut mér meö mikilli \ I Íotningu. — Þá var eg sendur af staö til að sækja yður. j S af því að hana langaði til að ráöfæra sig viö yöur ! um eitthvaö viðvikjandi pallstúkunni. Mér komu þessi merkilegu t'iöindi algerlega á óvart. En eftir nokkra íhugun og eftir aö hafa dregið saman i heild hina sundurlausu frásögn Alains, datt mér þó í hug skýring, sem brátt kom i ljós aS rétt var. Eins og fyr var á vikið hafSi erfðamál ungfrú í de Porhoét veriö meS tvennu móti. Fyrst haföi hún átt í löngu strefi viö ríkt félag ji Castilíu á Spáni. Því máli haföi ungfrúin tapaö í síSustu atrennu. AS því búnu höfðu ný málaferli hafist, er ungfrú de Porhoét var eiginlega óviökom- andi, en stóðu í millihinna spönsku erfingja og spánska rikisins; rikiö hélt því fram aö sér bæri þær eignir, er erfingjunum höfðu veriS dæmdar. En meöan þvi fór frarn, hafði eg við rannsókn skjala Porhoét-ættarinnar, nokkrum mánuöum fyr fundiö skjal nokkurt er eg skal greina hér frá orö- réttu. Það var á þessa leið: — Vér Don Filippus af guðs náð konungur yfir Castilíu, León, Argóníu, Sikileyjum, Jerúsalem, Xavarra, Granada, Toledó, Valenciu, Galiziu, Ma- jorka, Seville, Sardiníu, Cordua-Cadix, Murcia, Jaen, Algarva, Algésiras, Gíbraltar, Canadisku eyjunum, Austindíum, Vestindium eyjum og meginlandi i út- hafinu, erkihertogi af Austurriki, hertogi af Bour- gogne, Brabant og Mílanó, greifi af Habsburg, Fland- i eru, Tyról, Barcelóina, Biscaya, Moline o. s. frv. Vér heitum þér þvi hér meö, af sérstakri kon- j j ttnglegri náö. Hervé Jean Jocelyn, eigandi Porhoét- j ! Gaél, greifa af Torre, Nuevas o. s. frv., sem hefir | fylgt oss í ríkjum vorum og þjónaö oss meö óbifan- j ! legri trygð, aö ef ætt þin í beinan karllegg skyldi í : deyja út, þá skulu eignir ættarinnar — jafnvel þó aö ! ! þaö verði riki voru til tjóns, verða eign erfingja ; 'hins franska greifa af ættinni Porhoét-Gaél. Þetta loforð vort er bindandi jafnt fyrir eft- I I irkomendur vora sem sjálfa oss, samkvæmt vorri j kontmglegu tilskipun. Veitt í höllinni Escurial, xo. Apríl 1716. Filippus. Þetta skjal var aö eins eftirrit, en eg haföi einnig 1 fundiö frumritiö, sem undirritað var af konungi, og 1 innsigli hans undir. Mér haföi ekki dulist aö skjal j þetta var mikilvægt innlegg i málinu, en haföi samt ekki viljað gera of mikiö úr þeim ávinningi, sem af því kynni aö verða. Eg var '1 miklum vafa um, aö spanska stjórnin mundi vilja viöurkenna gildi skjals þessa eftir jafnlangan tíma, og eftir alla þá atburði, sem gerst höföu á því tímabili. Eg var jafnvel von- daufur um, aö stjórnin gæti efnt loforötö, þó aö hún væri öll af vilja gerö. Þessvegna haföi eg afráðið, aö segja ungfrú de Porhoét ekki frá þessu, en haföi lá/iS mér nægja aö senda Laubépin skjaliö. S’töan haföi eg ekkert frekari heyrt um afdrif þess, og því gleymt því algerlega, vegna harma þeirra, er á huga mínum hvíldu. En nú var svo aS sjá, sem spanska stjómin heföi mót von minni hiklaust efnt loforð Filippusar fimta, og jafnskjótt sem dómur haföi veriö kveöinn upp um þaö, aö rikinu bæri eignirnar, afhent þær hinum rétta eiganda, ungfrú de Porhoét. Klukkan níu um kveldiö steig eg út úr vagninum fyrir framan litla viöhafnarlausa húsiö, sem inn í átti nú aö flytjast svo feikna mikill auður á æfikveldi ungfrú de Porhoét. Litla vinnukonan lauk upp fyrir mér; hún var stúrin á svip og meö tárin í augunum. Um leið og huröin var opnum, heyröi eg Laubépin segja, meö rólegri og alvarlegri röddu: — Þarna kemur hann. Eg hljóp upp riöiö og inn. Gamli maöurinn tók innilega i hönd mina og leiddi mig þegjandi inn aö rúmi sjúklíngsms. Lækn- j irinn og presturipn stóðu þar báöir út viö glugga- | kistuna. Frú Laroque haföi kropið á kné frammi fyrir rúmn'nu, dóttir hennar stóS viS höíöagaflinn. og studdi mína öldruðu vinkonu, sem var náföl í andliti, jafn-mjallhvit eins og svæfill, sem hún hvildi á. Þegar sjúka konan sá mig, brosti hún. Mér fanst hún hafa breyzt fjarskamikiö, og meö miklum erfiðismunum lyfti hún öðrum handleggnum og lagöi hann ofan á yfirsængina. Eg greip um hönd hennar, fleygði mér á kné viö rúmstokkinn og gat ekki varist gráti. — Drengurinn minn, elsktt drengurinn minn! sagöi hún. Því næst leit hún t'l Laubépins og horföi fast á hann ttm hr'tö. Aldurhnigni lögmaðurinn tók nú upp skjal nokk- urt, er lá á rúminu og tók til aö lesa, þar sem hann augsýnilega hafði oröið aö hætta við áöur, en þaö sem hann las var svo hljóöandi: — Af framangreindum ástæðum, arfleiSi eg nú aö öllum eignum mínum bæði á Spáni og Frakklandi, án allrar takmörkunar og skilyröa, Maxime Jacques Ódíot, sem er aðalsmaöur bæði aö innræti og ætt. Þetta er minn einlægur vilji! Jocelynde Jeanne greifafrú af Porhoét-Gaél. Eg ætlaði að spretta upp og lýsa undrun minni, en þá tók úngfrú de Porhoét unt hönd mtna og lagöi hana í hönd Margrétar. Um leiö og hendur okkar snertu hvor aSra, fór titringur um ástmey mína; hún roðnaði, beygöi sig yfir sjúku konuna deyjandi, og hvíslaöi einhverju aö henni, en eg féll á kné og flutti bæn '1 hljóði. Þannig var hátíðleg þögn ofurlitla stund, svo dró Margrét höndina aö sér kvíðafull á svip. Læknirinn kom strax aö rúminu, en eg stóö á fætur. Höfuö ungfrú de Porhoét hafði hnigið máttvana aftur á bak og hún mændi til himins meö lotningar svip, sem ekki verður meö orðum lýst. Hún bæröi varirnar nærri því ómerkjanlega, og var sem hún tal- aöi upp úr svefni: — Drottinn minn — sagöi hún — miskunnsami guö! Eg sé kirkjuna .... þarna uppi! Já .... mis- litu rúöurnar .... og sólina .... sólina sem alt lýsir! Tveir englar liggja á knébeði fyrir altarinu .... þeir eru hvitklæddir. Þeir hreyfa vængina .... Ó! drott- inn minn, þeir eru lifandi! Síðustu oröin dóu á vörum hennar eins og and- varp. Hún lagði aftur augun og brosti elns og hún sæi himnana opnast upp yfir sér, og yfir ósjónu hennar færöist eins konar dýröarbjarmi. Endalok þvílíkrar æfi '1 slíku andláti var mér ó- i gleymanlegur lærdómttr, sem eg mun geyma í sálu minni meöan eg lifi. Eg beiddist þess aö fá að vaka með prestinum I yfi'r l'ikinu, og þeirri nótt mun eg aldrei gleyma. Vfir ásjónu þessarar gömlu og guðhræddu konu hvíldi svo ósegjanlegur friöur og bltðleiki, aö mér duldist ekki aö hún hafði nú fengið laun langrar æfi, sakir sjálfsafneitunar sinnar og náungans-kærleika. Tveim stundum fyrir miðnætti fanst mér eg ætla aö vanmegnast af þreytu, svo aö eg gekk út til aö anda aö mér hreinu 'lofti. Eg gekk hljóölega niöur dimman stigann, og út í garðinn; gegnum dagstofuna haföi eg ekki viljað fara, því aö þar logaði ljós. XiSa-myrkur var úti. Þegar eg nálgaöist lystihúsiö viS jaðar garðsins, heyröi eg.ofurlítiö skrjáfa i limi beykitrjánna og i sama mund kom einhver út úr lystihúsinu. Eg hafði eitthvert hugboö um þaö, hver þaö væri; eg fékk ákafan hjartslátt og mér sýndist öll himinhvelfingin blika, eins og tindrandi stjömumóöa. — Margrét! kallaði eg og breiddi út faöminn móti henni. Fagnaðar andvarp leið af vörum hennar, og svo hvíslaði hún mér nafni mínu blíðlega .... svo undur- blítt og innilega .... Eg varö gagntekinn af óum- ræöilegri gleði .... eg fann varir minnar ungu ást- meyjar snerta m'tnar .... og mér fanst eins og hjart- aö ætla aö springa i brjósti mínu. Helming eigna minna hefi eg gefiö Helenu systur minni. Eg er nú kvæntur Margrétu fyrir löngu. Hér hætti eg við dagbuk mina; eg þarf ekkert fleira 1 hana aS skrásetja. ÞaS sama má meö sanni segja um einstaklinga, eins og sagt er um þjóðirnar. Þeir ertt hamingjusamir, sem sagan getur ekk- ert um. ENDIR. Fiðrildið. Fótanett og fagureygt meö farfaöa vængja linu, nú hafa rós og fjóla fleygt fiörildinu minu; Þaö bjó um sig í blómstur-sæng meö björtu morgunsári laugaði sinn lita-væng í lind af nætur-tári. Kætti sig viö kostgæðin kroppurinn þess smái er boröaði þaö blaðsaftinn og bergöi á votu strái. Að geislanum það veifSi væng, var þá guö aö lofa, flaug í sína fjólusæng er fann þaö tíma aö sofa. Hafði’ uppartað ilmbeðinn ylbros margt frá sólu, lagöi bjarta litvænginn aS laufa-hjarta fjólu. Ljóss meö bjarma' um lattfin sin lukti hvarmi bláum, gaf þvi varma fjólan fin '1 flauelsbarmi gljáum. í hulduborg hjá blómálfum; blaðatorg að skoöa — dags frá sorgum dreymdi um dögg og morgunroða. Vílaði ekki um veðrið kalt, i vef sinn gat þaö spunnið. Sólálfarnir sáu alt sem þaö haföi unniö. Yaldi fyrir vefstaöinn vænar þúfna-kinnar: Spenti vfir spékoppinn sprotann slöngu sinnar. Haglega þræddi höföldin, hagnaö brast ei ráöa. Fitjaöi upp viö fótinn sinn fjólan silki-þráöa. Strengd frá laufi í strá-barminn starfs var rósabeygja. Hvar þaS valdi verkefnin vil eg ekki segja. Sólarljósi og liljum hjá lífs réö kjósa’ ánægju. fjólu, rós og eikur á óf þaö rósa-blæju. Hjá liminu haföi sæmdar sess, Sigurrós var gróin. Furðuöu sig á fimleik þess fluga og kongulóin. Geymdi vel sitt geröa bú. Þaö grætti’ ei mammons raunin. AS vinna skylduverk meö trú virti meir en launin. Vafalaust um verndar hl'tf vel sem um þaö hirti, og geislaafl sem gaf því líf gæfi hvað það þyrfti. Þegar dóu dagsljósin og dimman hafði völdin, úr skugganum þá skreið þaö inn aö skemta mér á kvöldin. Lék sér kringum lampann minn, ljóss þaS gladdi skínia; brendi stundum blævæng sinn svo blað varö á aö l'tma. Inn á litar leiksviöin ljóma dró þaö kraftur. Firtist ei viö fárleik sinn, — flaug í ljósiö aftur. Veösetti sitt vængjaskraut, voru blöö aö smækka. Sigra vildi sína þraut, sýndist altaf stækka. Eíaðist ekki um sigttr sinn, sá ei' hættu neina. Ljóma skoöa litefnin, langaöi svo að reyna. Þaö flýgur nú ekki framar inn þótt falli á nætur-húmið, vefur saman vænginn sinn og velur hvílurúmiö. Baldíraðan boröa-væng brúkar ekki ->',eira, laufskálans í silkisæng með svefnþorniö i eyra. Svæft í skýja svanadún safnar frýju þori, dreymir hlýja röðulsrún og rós á nýju vori. Vaknar upp af svefnasæng á sólar-vori hlýju, frjálsræðis meö fögrum væng flýgur þá aS nýju. Xær krankleikans viö ktdda sæng kveikjuefnin skilja, við fáum máske frjálsan væng aö fljúga aö okkar vilja. Xákvæmlega niðursett nær yfir meira’ en línu, eg sendi ykkur- feigöar frétt af fiSriIdinu mínu. Fávist hróSrar fiörildiö fer sér vina aö leita.' Kæru landar, kjósið þiö, kvaö þaö á aö heita. Sig ei kann aö hefja hátt, hefir ei þekt að líða. Krafta veikt og vængja smátt i vindinum aö stríða. Viökvæma meö vængja-rós af voðanum til það kennir. Skyldi nokkur ljá þvi ljós sem litvæng þess ei brennir? Einatt hefir betra blóm blossa snortiö þræöi. Þaö tekur sínum dauöadóm meö dug og þolinmæði. Huld. 2. Des. 1913. Dr.R. L. HURST, Member of Royal Coll. of Surgeoas Eng., útskrifaöur af Royal College of Physicians, London. Sérfræöingur S brjóst- tauga og kven-sjúkdómum. — Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage Ave. (k móti Eaton’sJ. Tals. M. 814. Tími til viðtals, 10-12, 3-5, 7-9. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræBipnar, Skrifstofa:— Room 8ri McArthur Buildinf;, Portage AveDue Abitun: P. O. Box 1050. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg ÓLAFUR LÁRUSSON °g BJÖRN PÁLSSON l YFIRDÖMSLÖGMENN T Annast lögf-œðisstörf á Islandi fyrir J Vestur-Islendinga. Utvega jarðrr og T hús. Spyrjið Lögberg um okkur. Reykjavik, - lccland P. O. Box A 41 Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Telephosb garry 320 Ofpicb-Tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Heimili: 776 V:ctor St. Telephonb carry 321 Winnipeg, Man. Dr. O. BJ0RN80N Office: Cor. Sherbrooke & WiDíam Telephoneigarby 32» Office-tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Heimi i: 8te 2 KEN WOOD AP T’8. Maryland Street Xp:i.EJ»HONrKl GARRY T«Í3 Winnipeg, Man. Dr. A. Blöndal, 806 Victor St., á horni Notre Dame Avenue Talsími Garry 1156 Heima kl. 2 til 4 og 7 til 8 e. h. Vér leggjum sérstaka áherzlu & a8 | selja meðöl eftir forskriptum lækna. j Hin beztu meðöl, sem hægt er aC fA. eru notuð eingöngu. pðgar þér koml8 með forskriptina til vor, meglð þ«r í vera viss um að fá rétt það sem lækn- j irinn tekur ttl. COUCLECGH & CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phone. Garry 2690 og 2691. Giftingaleyfisbréf seid. Dr. W. J. MacTAVISH Office 724J .S'argent Ave. Telephone .Sberbr. 940. I 10-12 f. m. Office tfmar -j 3-5 e. m. ( 1-9 e. m. — Hkimili 467 Toronto Street — WINNIPEG TELBPHONK Sherbr. 432. J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. JÉkatfLjtkJÍfmMi jft> j£c. jMl jíél Jft>. jMl jftk 4 4 M 4 4 4 4 4 t Dr. Raymond Brown, I * » 4 4 I SérfraeOingur í augna-eyra-nef- Qg hál^sjúkdómom. B26 Somerset Bldg. Talsimi 7262 Cor. Donald & Portage Ave. . Heima kl. io—12 og 3—5 A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. sei’ir likkistur og annast am áuarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur bann allskonar minnisvarSa og legsteina Ta s. He mili Garry 2151 ,, Officc I, 300 og 375 í 8. A. 8IGURD8ON Xals. Sherbr. 2786 Lögbergs-sögur S. A. SIGURÐSS0N & C0. BYCCI|iCAH|Ef<N og FASTEICNA3ALAB Skrifstofa: Talsimi M 4463 208 Carlton Blk. Winnipeg FÁST GEFINS MEÐ ÞV( AÐ GERAST KAUPANDI AÐ Bettes Co. Peninvar lánaðir um atuttan eða langan tima. Mortgages og Agree- 1 ments keypt. Eldavoða óbyrgð. 333 Main StrtJM BLAÐINU. PANTIÐ STRAXI

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.