Lögberg - 25.12.1913, Page 7

Lögberg - 25.12.1913, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. DESEMBER 1913. T HVER SEM KYNNIST ÞESSU TÆKIFÆRI, GRÍPUR AND- ANN Á LOFTI. KINLOCH PLACE KINLOCH PLACE er umtalslaust sú bezta fasteign sem nú er til boða í Winnipeg, borg- inni sem mun hafa míljón ibúa eftir næstu tíu árin. Kinloch Place munu allir hyggnir menn, sem peningahafa, kjósa sér. Afhverju> Af því að Kinloch Place er við Main St., 132 fet breitt, og verður asfaltað og tvLett teinum bifreiðar braut og ágætlega hentugar vagnaferðii. — Kinloch Place liggur vel setta skemtigarði Winnipeg borgar. einnig nálægt hinu nýja Sýningarsvæði er borgin hefir keypt fyrir meira en miljón dala. Kmloch Place er fast v ð bann atað og er þvi ákjósanlegur staður til bústaðar. — Byggingaloðir í Kinloch PLice eru þurrar og liggja hátt, ódýrari en áiíka eignir nálægt Winnipeg og seldarmeð vægari kjörum. Orvalslóðir kosta S1 75.00, $10 í peningum og $5 á mánuði. Finnið oss viðvíkjandi tilboðum vorum til sölumanna. SC0TT HÍLL& C0., 22 Canada Life Bldg., W.peg, Fón M. 666 við Strathcona Park, hinum fegursta trjá- Sendid midann i dag SCOTT HILL & CO., Winniseg An þess cg sé i nokkurn máta skuldbundinn, þá sendið niár xver nieð myndom oc uppdrátt Kin- loch'Place. Nafn •••• Heimili Söguþáttur Rögnvaldar hins halta. Eftir Gisla Konráðsson. 5. kap. Tzdstrav systkivanna og dauði Jóns og borbjargar. Aö lyktum komu nú menn að þvi heiti'ð var, frá Hafrafellstungu, til að færa líkin til kirkju, tóku þeir með sér Jón og Þordýsi, en sögðu að Rögnvaldttr og Þorbjörg yrðu eitthvað að flakka meðan lífið ent- ist; grétu þau þá sárlega þenna að- skilnað og grátbændu þá að lofa sér kyrrnm að lúra, unz að deyja fergi, nema ef jæir vildu taka með sér Þórdýsi, en svo varð að vera, sem fyrir þá var lagt, fluttu þeir þá Jón og Þórdýsi með sér að Hafrafellstungu og dó Jón þar litlu síðar af grasaliminu, en Þórdís var einhversstaðar niðursett, lifði hún af og varð fulltiða og fluttist aust- ur á Land. En það er af hinum eldri systkinunum að segja. Rögn- \aldi og Þorbjörgu, að þau róluðu í ráðaleysi af stað, eftir að Rögn- valdur hafði týnt saman það sem fémætt var i bænum og kontið því undir lás, tók hann með sér lykla þá til voru og litinn k:stil með smáplöggum þeirra Þorbjargar, neyndist hún þá ófær t’l að bsra sig og gafst bráðum upp, bar hann hana þá með hvíldum, því hann fór í fullutn mætti frá Skógum, þó nú væri liann mjög linaður fyrir hungrinu, drógst hún og lít'ð áfram stundum á milli, komust þau með þessum hætti þrjár bæjarleið- ir um daginn og náttuðu sig i Sandfellshaga; tórðu þar 4 tnenn og ein kviga tneð merkuniyt í mál, voru þau Rögnvaldur nærð þar um kveldið með litlum sopa af ljósu vatnsblandi og svo um morg- uninn t-ftir. Þaðan drógust þau að Þverá, var þar kona ein með hami að öllu bjargþrota, er á lífi drógst, lágu þatt þar mni næring- arlaus. Morguninn eftir var á veður gott með froststirnngi, dimmu nokkurri og flögraði úr drífa; gekk Rögnvaldur þá afsið- is til bíenar og að ráðfæra sig við guð, er jafnan var siður hans, síö- an hann komst i vandræði þessi og bað þess gttð að leiðbeina sér þangað er hontim sýndist, hvort heldur væri til lífs eður dauða; fanst Rögnvaldi að hann styrkjast hvert sinn við bænagjörð sina. Rögnvaldur var fríður maður sýnum, snarvitur og skjótur til úr- ræða, lágur vexti og þreklegur. all- fjörugur að eðli, glaðlátur, þýð- lyndur og brjóstgöður, vel var hann og hraustur að heilsu. Hugsar hann nú ráð sitt. Þau höfðu komið framan Axarfjörð, að austan liggur fjallvegur mikill til Þistilf jarðar, að honum er Gnúpasveit, þangað var langur vegur þeim ófær, og þau þar mjög öllu ókunnug, en að vestan var skemst til bygða að sjá, í þá átt vom Skógar, og þangað lék lion- um helzt hugur á að komast með systur sína, ef Þórunn mætti að nokknt Iikna henni, hvað sem af sér yrði, en á var ein á þeirri le'ð er Brunná heitir, á alllítil, en að likindum þá í litlum vexti þvi kul- ið var; réðu þau helzt af að ráöa til árinnar og vita ef þeim mætti nokkuð að ferju verða yfir hana. Sjá þau þá að áin var skolug, af vexti þeim er áður hafði í henni legið, var þá vatnsþungi i henni, en hvergi mann né hest að fá til fararbeina. Veður þá Rögnvaldur fyrst yfir ána með kistilinn og til baka aftur, var áin þá á bonum i mitt læri. nema stökkáll í lænni miðri tók honum i bróklinda, nær hestlengd rúmri að breidd og graf- ist í vextinum með lítilli sand- bleytu. Nú tekur hann systur sína á bak sér, var hiin þá svo mátt- vana, að hún orkaði ei sem þurfti að halda sér á honum, varð hann svo að halda vinstri hendi aftur fyrir bak sér, um knésbætur henni, en staf hafði hann t hægri hendi er vissi undan straumnum, til að styðjast við; veðttr hann nú út í ána alt að álnum, en er i hann kont þar straumurinn var harðast- ur, og áin tók honum á síðtt, tók hún í föt mærinnar á baki honum því dýpra sökk hann nú í bleytuna, en áður en hann var latts, og ork- aði nú ei að vaða viðstöðulaust áfram, féll hann nú á grúftt, reist- ist þó enn við nokkuð svo og i þeim svifum beit hann tönnum í hempuermi liennar vinstri, en svamlaði tneð hinni vinstri hendi ýmist í vatninu eða með botnin- um, en hægri stjakaði hann sér áfram tneð stafnum; en straumur- inn er belgdi upp pils hennar og hempu, bar þau á skakk yfir ána, svo landi fengu þau náð, en þó sem nauðulegast. En þótt að hún væri að mestu þurr fyrir ofan m'tti, netna á handleggjimum, var hún þó svo stirð og kalsa, að hún untti eigi ein standa hvað þá ganga, því svo hafði kuldi og hræðsla að henni þrengt, að nær var hún máttlaus; bar hann hana þí í skjól upp að steini nokkrttm skamt frá ánni, skynti sér siðan af öllum mætti fram að Vesturhúsum, stutta bæjairleið, til að fá henni komið heim að bænum, en et var þá karla heima á bænum, því bóndinn hafði á brottu gengið þegar um morgun- inn, en brátt voru vonir hans heim. Ætlaði Rögnvaldur þá strax til baka að deyja með systur sinni ellegar upp yfir henni, en konur í Yesturhúsum hindrttðu hann, og fór önnur þeirra er gangfrárri var að vitja Þorbjargar, og fann hana örenda undir steininum. 1 því b li kom og bóndi heim og bar ltkið til bæjarins, en lét afklæða Rögnvald er kominn var að bana sökum hungttrs harms og vosbúðar, og þekja hann í rúmi. En fyrir því að ekkert var að næra hann á, var sent frarn að Skinnastöðum og beðið um næringu handa honum; hélt þá Skinnastað Vigfús prestur Björnsson prests frá Grenjaðar- stað, er átti Guðlaugu Andrésdótt- ttr frá Bústöðum, voru böm þeirra mörg; en til næringar Rögnvaldar var þaðan lítil byggbrauðskaka send þurr, lifði Rögnvaldur þó af um nóttina, og skreið daginn eftir fram að Skinnastöðum, en ei fékk hann þar að gista, en litil máltíð var honum gefin af hrognkelsahvelju og öðm þesskyns beinahrafli, heimtaði rg Vigfús prestur af honum alla lykla þá er voru til á Gilsbakka, þorði Rögnvaldur ei annað en sleppa þeim; fékk hann Gg aldrei svo tnikið sem hársvirði eftir foreldra srna, og ætlaði hann að það sem gengið hefði af útfararkostnaði for- eldra sinna og systkini Jóns og Þor- bjargar, hefði verð gefið með Þórdýsi; en fylgja lét prestur Rögnvaldi vfir Sandá, svo hann skreiö um kveldið að Skógttm. En svo voru þá harðindin mikil, að þeir fáir er halda máttu lífi í skylduhjúumi sínum, gátu þó flestir engu miðlað, og þó svo hefð' gert verið, mundi engi eða fæstir þurfa- nenn, að neinu nær vera, því svo var ærinn fjöldi þeirra er flökk- ttðu. ^ 6. kap. Rögni'cddur fer í vist, hann hrapar. Rögnvaldur kemur nú i Skóga; hafði Þörgrímttr bóndi verið úti staddur og sá til ferða Rögnvaldar. lét hann þá eigi Rögnvald þurfa húsa að biðja, og kallaði honurn mál á hvild og hressingu. Þórunn húsfreyja tók við honum báðum höndunt og nærði hann sem gæti- legast, á mjólk og unglamba kjöti, er hann þar nú 3 eða 4 daga. Þar kom }>á bóndi og kona hans, er vom á seinustu búferlaferð frá Bakka á Vestursandi upp að Daðastöðum i Gnúpasveit, bóndi sá var þá kallaður vel fjáreigandi, en þótti heldur sínkur og harðbýll við hjú sín, varð honum því illa til hjúa, hafði þá og nýlega látist hús- karl á vist með honum, sá eini er hann hélt, úr hor. Var nú Rögn- valdur tekinn að hressast, svo að Þorgrínntr skipar honum að slást 1 för með bónda þessum upp vfir sandinn, en raunar hafði hann vistað Rögnvald á laun með bónda þesstim; verður Rögnvaldttr því enn að fara allnauðugur frá Skóg- um, gaf Þórunn honum þá viku- forða af mat með sér. Þegar hann hafði verið eina nótt á Daðastöð- ttm, býðttr bóndi honum að velja ttm tvo kosti, að hafa sig á brottu, ella að vistast hjá sér til að geyma kvikfé sitt um stimarið, að hvorki stryki né misti máls, voru það 2 kýr og rttmar 60 sauðkindur; kjöri nú Rögnvaldur heldur kyr að vera, því óvanur var hann ver- gangi, og ólatur maðtir hvað sem, iðja skyldi. Situr hann nú að hvortttveggju um daga til fráfærna en eftir það gerist ásauðurinn afar óspakur, svo að Rögnvaldur varð yfir að vaka dag og nótt í hálf- an mánuð, svo ei fékk hann hvíld- ir né svefn þá stund alla, nema þegat mjaltað var á málum, en stðan spektist þaö nokkuð, svo að heyvinnu gat hann gengið mála á tnilli. Vel líkaði bónda starl hans, og hélt hann sæmilega um sumarið, en um veturinn við lakari kost, stóö Rögnvaldur þó dag hvern að fé hans, hvernig sem veður var, alt ef ratljóst var. Það var einhvem dag á jólaföstu um veturinn, að bóndi skipaði Rögnvaldi að beita fénu í Valþjófsstaðafjall, var þangað alllangt að reka; veður var kalt og drifandi, en hjam yfir alt það snær lá á. Fjall það er með lausagrjóts rindum og grasi á milli í lágunum, en nú var yfir alt hjam- að, svo hvergi mátti spor á festa, en að ofan var móhellu belti, ineð lausri eggjagrjóts möl, er hnm var úr ærum ógönguhömrum, þeim e-r efstir eru fjallsins. Beitir Rögn- vallur fénu i fjallið tun daginn þar honum þotti hagi beztur, en fyrir því hann misti frá sér hund sinn, gekk honum seinlega að hóa fénu ofan úr fjallinu er kvö’.da tók, vrar það þó ofan komið er myrkva tók, jókst þá og fjúkið,—nema tveggja lamba var vant, er uppi stóðu und- ir hömrunum; vildi hann fyrir hvem mun ná þeim, því aldrei áð- ur hafði honum sauðar vant verið, frá þv t að hann tók við fjár- geymslu hjá bónda j.yfirgefur hann féð við fjallsræturnar og gengur UPP grjótrinda einn, að næst léti stefnu til lambanna, því á hjami var honum skóbroddalausum með öllu ófært; tókst honunf áfram og upp að komast unz kom að móhell- unni, var þar svo bratt að ei mátti ganga nema á fjórum fótum, með þeim hætti komst hann upp und:r hamrana til hliðar við lömbin, skríð- ur hann nú með klettunum og komst fyrir þau. og hafði hvorki handa né fóta festi, nema smásteina er niður höfðu frosið við helluna, Var þetta hin mesta glæfraferð. Kom nú svo að hann sá tvísýni áfram að halda og vill nú aftur snúa, en þegar losnar stemmoli sá, er hann lafði á, hrapar hann þeg- ar é>ðfluga eftir fjallinu, vissi hann það síðast til sín, að honum kast- aði sem köggli ýmist að eða frá fjallinu, en það hafði honum til lífs og lima verndar orðið, að hann hrapaði eftir fönn milli rindanna, e-lla myndi hans bein ekkert heilt verið. En það varð að lyktum að hann raknaði við, niður á undir- lendi i náttmyrkri, vissi hann ekki hve lengi hann hefði í óviti legið, vill hann þá upp standa en má það eigi fyrir svima ærnum, lagðist niður aftur og freistaði þrem eða f jórum sinnum að ganga. Tók hann l>á ráð það að skriöa er hann fékk ei gengið, komst hann við það að h:num næsta bæ, og var þaðan fylgt heim til Daðastaða, var hús- Ixindi hans ei hýr heima fyrir, er hann vissi að alt féð vantaði. En alt fanst það heilt að morgni Þegar Rögnvallur settist að, bar hann ei af sér fyrir merslis vrrk og sviða í höfði og öllum líkama stnum, því alt bólgnaði og svall er frá leið, lá hann í rekkju i hálfan mánuð i eymslum þessum, þó varð hann heill af þvt að lyktum, nema að jafnan sundlaði hann síðan ofan fyrir bratt að horfa, liann kvaðst og aldrei jafn m'nnugur né svo vel gáfum farinn, en þótti þó hafa slíkt siðan í góðu meðallagi. 7. kap. Rögnz'aldur kemur enn í Skóga og zistast f Presthóla. Þegar líða tók á veturinn, vildi hreppstjóri Gnúpsveitunga láta húsbónda Rögnvaldar sleppa hon- um um vorið, og taka aftur full- roskinn mann þar af sveit, þvi fjöldi þeirra var þar á flakki, cn Rögnvaldur utan sveitar, lét bónli sér það lynda og tók nú húskarl í stað Rögnvaldar, sögðu menn að hann svelti hann í meira lagi, og dattður var hann fyrir jól hinn næsta vetur. Þaðan leitaði nú Rögnvaldur á sveit sína Axarf jörð, og fór ofan að Skógum hrna fyrstu viktt fyrir hvitasunnu, var hann þar 3 eða 4 nætur. Þegar fyrir hátiðina lætur Þorgrímur byrja vallarvinnu, segir þá húsfreyja Rögnvaldi að fara með til vinn- unnar og fær honum verkfæri. Þau Þorgrímur höfðu eitthvað sarnan rætt fyrir hátiðina um vist Rögnvaldar og þótti henni ei ó- vænt, að svo mundi ráðast um það sem hún vildi, hversu lítt sem bóndi jafnan tók á því, að láta hana nokkru ráða, en er Rögn- valdur hafði litla hrið að verki verið, kemur Þongrímur þar að og skipar honum að hætta verki. Rögnvaldur gengur heim og segir húsfreyju orð bónda, en hún kvaðst nokkru bær um það að ráða og bað hann enn taka til verknaðar; “þvi fái eg ekki þessu ráðið, skal Þorgrímur einhverju sinni gjalda einræðis sins og illgirni við mig, fæ eg honum þar er þú ert hollara hjú en hvert annað, sem hann held- ur'’. “Gera má eg það eitt sinn að orðum þinum’’. segir Rögn- valdur, “en eigi lízt mér einn veg og )>ér, að þið bóndi deilið kappi um vist mína, hversu gott sem mér þykir iræð þér að vera, skal ei þvi- líkt vandræði af mér standa, mun og einhver nýta vinnu m'tna áður langar stundir líða, svo eg fari eigþ við /vonarvöl, og heldtir geng eg héðan þegar í dag, en að bónda mislíki stórum til þin minna vegna.” Gengur Rögnvaldur að svo mæltu út á túnið og tekur til verks; innan stundar kemur bóndi á ný og ávarpar hann nokkrum óþægðar orðum, og tekur af hon- um verkfærið, snýr Rögnvaldur við það heim til bæjar og kveður Þórunni, en hún lét i malsekk hans forða viku tíma, fram yflr hátiðina, skilja síðan og var báð- um þungt. Gengur hann nú upp að j Akurseli og var þar hvítasunnu- dag kyrr, annan dag fór hann með tiðamönnum að Skinnastöðum, baðst þar gistingar að vettugi eftir messu, fór hann þvi þaðan. Nú hélt. Stefán prófastur Þorleifsson Presthóla V Gnúpasveit, merkur tnaður og lærður á þeim dögum. mælti hann á latínu ei síður en á tslenzku, skáld, en kappgjam og einarður, og lét ógjarna hlut sinn fyrir neinum manni. Bjó þá á móti honum Stefán prestur Láms- son Scheving er átti dóttur hans og var aðstoðarprestur hans, var hann tnaður hógvær og glaðlátur og fór vel á með þeim mágum, fékk hatm og Presthóla eftir Stefán prófast. Rögnvaldur kom þar heim þriðja dag hvítasunnu og fær gist:ngu hjá prófasti, dagmn eftir bað prófastur harn að ganga með þingboð út á Melrakkasléttu, því tími var naumur orðinn til þingsins, en sveitir strjálbygðar, svo tvisýni var á að boðið kæmist í tíma á skotspæni; 15 voru bæir á þeirri leið i eyði sökum harðæris. Fór nú Rögnvaldur sem fyrir liann var lagt, og kemttr aftur að Presthólum eftir 3 daga; biður prófastur hann þá að fara á vist til sín, tók Rögnvaldur því heldur seinlega, því hann hafði spurt að prófastur hafði ráðið tvo menn til sin, hvern eftir annan, þetta sama vor, og rekið báða burt aftur, sinn fyrir hverja vangá, og hé'.t Rögn- valdur að vera mætti að sér mundi likt af reiða, en lét þetta þó vera sem prófastur vildi. Að þrem dögum liðnunt fékk Rögnvaldur orðsending frá Þorkeli' i Þóntnn- arseli í Yestursanli, vel fjáreig- andi manni og góðirni dreng, um það að fara á vist til sin; vildi Rögnvaldur gjaman þvi boði sæta, en fékk sig eigi lausan, og varð við svo btúð að standa. Hafði Þor- grímur auðgi beðið Þorkel að taka Rögnva'd, og sagt hann afburða röskvan og drenglyndan og kvaðst af striði einu við konu sina, hafa synjað honum vistar. —Pramh. Ellivísur. Sá aldraði maður í Upham, N.D., sem þessar vísur hefir gert, er blindur, en þó em t anda og tekur karlmannlega við ellinni. “Eg gerði vísur þessar að gamni tpínu”, segir hann, “og mega þær heimfærast upp á sjálfan mig.” Fúnum velt eg fótum á og fálma eftir vegi, utnskifti kann engin sjá á nótt eða degi. Sjötíu og niu æfiár mít^ eru talin, skrokkurinn er vel til valinn að vera t skauti moldar falinn. A áttunda áratuginn ört fer brölta; minn enn gjörir skrokkur skrölta, skjögra, fálma, sitja, rölta. Jón S. Víum, Dropinn. Hann stóð svo einmana og storm- inum kveið, að stráinu kropinn. Hann hafði’ ekki orðið á ljósgeisl- ans leið,— litli regndropinn. r Hanjn draup þama niður á strá- skygðan stað og stóð þar ófundinn; geislanna drotning ei gætti’ honum að er gekk hún um lundinn. Hann gat ekki hreyft sig hann gat ekki spurt— gleymdur af vinum; En hví kom ei geislinn að bera hann burt tneð bræðrunum hinurn? Og draunteyga kvöldið brá dulrúna hring uin drapa-legg grannan, og húmþrttngnir skuggamir krupu í kring, hver eftir annan. Sofnaður þröstur sig hjúfraði á hlyn og höfði draup smári, en einmana dropinn, sem aldrei sá skin, að daggar- varð -tári. Huld. Saltgerð við Reykjavík. Lögin um einkaleyfi Páls Torfa- j sonar til þess að vinna salt og fleiri efni úr sjó hér við land, eru nú staðfest. Lögrétta hefir átt tal við hann og fer hér á eftir útdrátt- , ur úr því, sem hann sagði um mál- j ið. Hugsunin er, að vinna saltið og ' önnur efni úr sjónunt með fossa- afli. sem breytt er í rafmagn. Með þvi eru skilin að efni sjávarins í j vatnsefni og súrefni og þau svo! hvort um sig notuð til þess að fella saltið og önnur efni úr sjónum. Helntingur framleiðslunnar eru önnur efni móti saltinu. Hiti og afl ent altaf í hringferð þannig, að þar sem ncnn annars telja 100 hita- eða afleiningar þurfa til fram- kvæmda, ntunu hér nægja 5—7. Reykjavík þarf nú 24 þús. tonn af salti um árið, og það er helm- ingur, eða þar um bil, af öllu því salti, sem landið þarf í heild sinni. Verði saltgerðarstöð sett upp ann- arstaðar hér við land en 'i nánd við Reykjavtk, þá kostar flutningur- inn á saltinu hingað, ásamt útslcip- un og uppskipun, 3 kr. á tonn, eða um 70 þús. kr. á ári. Það verður að Hkindutn ódýrara, að flytja afl til Reykjavíkur til framleið lu saltsins, en saltið sjálft. Reykia- nesskaginn liggur og bezt við hér á landi til saltgerðar, þar sem hann liggur út t efnaauðugasta hluta golfstraumsins. Af þessu kvaðst hr. P. T. hafa hugsað sér, að mest- ur hluti saltframleiðslunnar verði 't nánd við Reykjavík. Það, sem þarf af sjó á ári til þess að v:nna úr nægitegt salt handa íslandi, eru 2,2 milj. kúb'k- metra, sem Hér við Reykjanesskaga gefa 83 þús. tonn af föstum efn- utn, þar af rúm 50 þús. tonn af altilbúnu salti. Útbúnaðurinn kostar, eft:r áætl- un, sem enn hefir ekki orðið hrak- in, rúml. 6oö þús. kr., eða álika og 3—4 botnvörpuskip. Allur .kostnaður á ári við reksturinn er áætlaður 300—330 þús. kr. Saltið. sem vinst, má ráðgera að verði 50 þús. tonn og áætla verðið á tonni 16 kr. í stað þess, að það er nú selt hér út úr húsi á 30 kr. Þar eru þá fengnar 800 þús. kr. árstekjur. En hin efnin; joð, brom, bór og málmefni eru reiknuð að minsta kosti eins mikils v:rði og saltið. Kveðst herra P. Torfason því ekki geta betur séð, en að fyrirtækið sé þess vert, að rnenn veiti þv't at- ltygli. Og ekki ætti það að vera lítils virði fyrir sjávarútveginn, ef saltið félli i verði um nær helming. Hugsunin er, að títvega fé til fyrirtækisins erlendis. Hugmyndin: er of ný til þess, að menn fest’ hér 1 á henni þá athygli, sem vert væri, ' segir hr. P. T. En fyrir því kveðst hann vilja berjast, að hann og þeir menn hérlendir, sem með honum vinni, haldi helmingi árangursins 4 ■ móti þeirn, sem féð leggi fram, hverjir sem það verða. Hugsar hann sér, að þafa alt, sem fyrirtæk- ' ið snertir, tilbúið þannig, að hann geti lagt það fram fyrir þing og ahnenning næsta sumar. —Lógrétta. R0B1NS0N Kvenbúnmgur Haustkápur ungra stúlkna $4.50 YfirKafnir úr kloeði handa kvenfólki, verð . . . $10.00 Svört nærpib úr moire, heatherbloom og satin, 36 til 42 þml. á lengd . . $1.25 Hvítar treyjur, fyrirtaks vel sniðnar og saumaðar, úr bezta efni......$2.50 Náttklæði úr bezta efni, vel sniðin og saumuð 85c. Drengja-buxur af ýmsum lit og gerð á 29c, 55c og i5c R0BINS0N *£?• Konungsgjöfin. .Ezti prestur eða páfi þeirra i Thibet kallast Dalai I^ama og hefir engu minni völd tneðal sinna lands- manna, heldur en páfinn í Rótn mtrðal kristinna manna. Englend- ALLAN LHNE Konungleg Póstgufuskip VETRAR-FERDIR Frá St. John og Halifax Frá Portland. til til Liverpool og Glasgow. Glasgow FARGJOLD A t’VltSTA PARRÝMI......«80.00 og upp A ÖÐRU FARRÍMI...............$47.80 A pKIÐJA FAIÍRÝMI............«31.25 Fargjald frá íslandi (Emigration rate) Fyrir 12 ára og eldri............. $56.1® “ 5 til 12 ára................ 28.05 “ 2 til 5 ára.................. 18,95 “ 1 til 2 ára .............. 13.55 “ börn á 1. ári.................. 2.70 Allar frekari upplýsingar um gufusldpaferðirnar, far- bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor, H. S. BARDAL, horui Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem anuast um far- gjalda sendingar til Islands fyrir þá sem til hans leita. W. R. ALLAN 364 Main St., XVInnipeg. Aðalumboðamaður Teataniands. MENN Ó8KAST til að læra ð stýra og gera við gas tra tois og bifreiðar. Þeir sem eru át.ærðir hjá oss fá $3 til $9 á dag. — Ráðningar aðferð vor er svo fullkom- in að vér getum útv-gað Iæri.-veinum vorum góða atvinnu, þegar útlærðir eru. Vér kennum líka Plumbing og Bricklaying o.fl. Vér kennum með því að lát» mennina beita vélunum pg líka með skriflegri tilsögn. Skri - ið strax eftir skýrslu með myndum.' Omar School of Trades & Arts. 483 Main Str., Winnipog Beint & móti City Hall. I kulda, snjó, bleytu Þúaundir manna hafa nú hlýjan fótabúnað til að verj ast kuldanum en það eru LUMBERS0LE STlGVÉUN Þú aettir að ganga i hópinn strax ALIAR Stœrdir fyrir karla konur og unglinga. AHirmad sama verdi Fóðrað- ir m e ð bykk- um ffók a. Biðj- ið um þáfbúð unum. ekki, The SC0TT1SH WH0LESALE SPECIALTY C0. 263 Talbot Ave., Winnipe* 306 Notre Dame Ave. 2 mín. frá Eaton ^ iS229 Pelivered free Skrifið osa ef þeir fást Fluttur! Vegna þess aö verkstæö- iö sem eg hef haft aö undanförnu er orötö mér ónóg, hef eg oröiö aö fá mér stærra og betra pláss sem er rétt fyrir noröan William, á Sherbrooke. Þetta vil eg biöja viö- skiftamenn mína aö at- huga. G.LSTEPHENS0N ‘*The Pltmber'’ Talsími Gairy 2154 885 Sherbrook St., W’peg. ingar hafa sama sem slegiö eign stnni á landiö og vilja hafa íbúana sér vinveitta og einkttm höfuöprest þeirra. Honum sendi nýlega kon- ungur vor góöar gjafir, í kistli af dýrum við, kolsvörtum, fóöruöum hvítu silki, gulli lögöum, meö hjör- um og lás af dýrum málmi. í kistli þeim var bikar mjög fallega gerður, og diskur, hvorttveggja af gulli, myndir konungshjóna í gitll utngerö, allar peningam>-ntir, sem nú gilda á Englandi, en umhverfis standa fjögur ljón úr sktrasta gtilli, gerö eftir þe:m sem standa á Trafalgar torgi í Lundúnum. Söö- ull fylgdi gjöfinni og ábreiöa, for- kunnar vel geröir gripir og þarmeö þaö sem mestri furöu þótti sæta, það var nýjasta útgáfan af “Ency- clopedia Britannieu". Gjafirnar eru nú á leiöinni til Lahssa, þarsem þessi prestahöföingi á heima. — Nýlega er látinn á John Hopkins spítala t Baltimor Caillard ofursti, sá er eintta mestan þátt hefir átt i aö stjórna grefti Pan- ama skurðarins, einkanlega aö því leyti, aö útrýma þar drepsóttum og gera verkamöttnutn vært aö hafast þar við. Hann var iæddur í Garolina ríki, af frönskum ættum. VÍN TIL JÓLANNA SKULUÐ ÞÉR KAUPA HJÁ CITY LIQUOR STORE Þeir eru AreiSanlegustu kaupmenn í Vesturlandlnu. Hrrr riaska alveg elns og hún er sögð. Prfsar alt af sanngjarnir. Gæðin ern ábyrgst og gretð vlð- sklftl. Sendingar afgreiddar f blfrefð um allan bæ. Fóntð pantanir tímanlega og forð- íst ösina. THE CITT LIQUOR STOBE 388-310 N0TRE 0AME fVE. Telophone: Carry 2286 “Vér höfum ttl sölu bað be«ta, sem allar þjöðtr b.r. m sðtu af vlnurn og áfengi. i

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.