Lögberg - 25.12.1913, Blaðsíða 8

Lögberg - 25.12.1913, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. DESEMBER 1915. Gjafir fyrir gamla fólkið. aettu að vera hentugar og notaleg- ar og samt til þæginda, til að gera f>eim glatt í sinni og ljúfara að lifa fyrir Iangan tíma. Ekkert betra í f>e8su efni heldur en góð gleraugu Vér skulum ábyrgjast að gera yður ánægða og prísarnir hjá oss eru mjög sanngjarnir. Limited H. A. NOTT, Optician 313 Portage Ave. Gleðileg Jól! Eg finn mér skylt að þakka öllum kærlega, sem hafa meÖ viðskiftum sín- um stutt verzlun mína á umliðnum tíma. Og með von um áframhaldandi viðskifti er eg, Yðar einla^gur, B. ÁRNASON, Sargent og Victor. St. Taliimi: Shorbrooke 1120 TakiÖ eftir augl. á þessujn stað í naesta blaði. Ur bænum Bréf aö Lögbergi á Miss Bald- vína Pétursson. Dugleg og þrifin vinnukona ósk- ast strax. Mrs. G. P. Thordarson 766 \'ictor Street. Stúlka sem vön er húsverkum og matreiöslu, getur fengiS vist nú þegar aS 800 Home St. Gott kaup í boSi. Laugardaginn 20. Des. gaf séra Rúnólfur Marteinsson saman í hjónaband William George Poulter og Emmu Austdal, bseði frá Selkirk. Hjónavígslan fór fram aö 493 Lip- ton stæti. KOSNINGA-FUND heldur st. Isafold nr. 1048í neðri sal Good Templara húss- íns laugardagskveldið þann 27. þ. m. Aríðandi að meðlimir mæti á þeim fundi. Fundur settur kl. 8. TIL JOLA! FRAM AÐ JÖLUM hef eg ákvarð- að að selja allar matreiðsluvélar með stórum afföllum fyrir peninga ót ibönd eða 30 daga tima til áreiðanlegra við- skifta vina. Eg heli tólf mismunandi tegundir úr að velja. Pöntunum utan- af landi sint sama dag og þær koma ef borgun fylgir. Skrifið eða Fónið. BLÁ-STÁL Victoria Range Nú aðeins $28.75 B. 5 Hardware Merchant Wellington og Simcoe, Winnipeg Phone Garry 21 90 + *t + f + f + + f « Shaws 479 Notre Dame Av. F+++++++++++++++++++++ Stærzta. elzta og bezt kynta verzlun með brúkaða muni í Vestur-Canada. Alsko.iar fatnaður keyptur og seldur Sanngjarnt verð. + + I 4* !? ? + + t + + + + + + + + + ___ *++++++++++++++++++++++*+# Phone Garry 2666 J Vér höfum fullkomnustu birgðir Af góðum meðölum o? lyfja efnum og stöndum vel að vígi tii að selja lyf eftir fyrirsögn fljótt og nákvæmlega. Lærður lyfsali er ævinlega til staðar, rriðubúinn til að sirtna með sérstakri athygli samsetning meðala eftir lyfseðli Ef þér getið ekki komið því við að koma með lyfseðla, J>á fónið 088, og skulum vér þá með ánægju senda eftir þeim og senda meðölin til baka, hvar stm er í borginni. Vér höfum einnig miklar birgðir af lyfsala varningi, tóbaki, vindlum, ritföngum, ilmvötnum, smyrslum og öðrum toilet article8. Vér seljum La Preferencia vindil, sem er stærstur og beztur að reykja af þeim sem fást fyiir sama verð. Fón Garry 4368 E. J. SKJOLD, Prescription Druggist. Oor. Wellinjcton og Simcoe, - Winnipeg, Man. J. Henderson & Co. 236 Kine s,r"' W’peg. í:?r-.2S90 Garry*1 Eina ísl. skinnavöru búðin í Winnipeg Vér kaupum og verzlum með húðir og gærur og allar sortir a£ dýra- skinnum, einnig kaupum vér ull og Seneca Root og margt fleira. Borgum hæsta verð. Fljðt afgreiðsla. + X X X X X + i X ♦ •A. + + + + + + I í X ++♦+♦+ ++ ♦+♦+♦++'li+++++4+H+++++F+H-t+H++f+ ♦+++++^ t HARTS BŒKUR og Skrautmunir með niðursettu verði Richardson & Bishop, Ltd. 368 Main Street, Cor. Portage Ave., + + + + + + + + + + + + ♦ + ♦ + + + + + ♦ + Winnipeg % ♦ + + +.f 4-f4.4-+.+++++ ♦ 'I' ♦ +++♦+♦+♦+++♦+++♦++++++ ++++-+♦+♦+♦++♦ Fundarboð í Selkirk. ÞriSjudaginn 6. Janúar 1913, kl. 8 siðdegis, boöum vér undirritaöir bérmeö öllum Selkirk íslending- um, til fundar i I. O. G. T. H.all i íselkirk, samkvæmt óskum e'm- skipafélagsnefndarinnar í Winni- peg, til þess aö ræöa um hlutasölu í Eimskipafélagi íslands. Á fundinum mæta þessir nefnd- < r’nenu frá Winnipeg: Árni Egg- ertsson. B. L. Baldwinsson, John J. Vopni og ef til vill fleiri. íslendingar i Selkirk eru beönir aö fjölmenna á fundinn og gjöra sitt til að mál þetta fái sem beztan byr. þvi vér litum svo á, að þessi félagsmyndun sé verzlunarlegt lífs- nauöaynjamál hinnar íslenzku þjóoar. B. S. Benson, B.Dalman, Kl Jónasson, B. Johanncsson, Matth. Thordarson. Áskorun. í tilefni af grein er birtist í síö- asta blaði Heimskringlu um fyrir- lestur þann, er eg flutti i Reykja- vík i sumar, skora eg hér meö á ritstjóra Heimskringlu að birta allan fyrirlesturinn, eins og bann er prentaöur i Lögréttu. Aö því búnu mun eg ræöa greinina viö höfund bennar. Sig. Júl. Jóhannesson. Jólaguðsþjónustur í Skjaldborg: Á jóladaginn, aöalguðsþjónusta kl. 2.30 e.h., á jóladagskvöldiö jólatrés- samkoma kl. 7.30. Allir velkomnir. Aöfaranótt sunnudagsins andaðist á heimili sínu, 602 Maryland stræti hér í borg, húsfreyja Signý Páls- dóttir Olson, kona Eyjólfs Eyjólfs- sonar Olson, nær hálf-sjötug aö aklri. Hún var búin aö vera sár- þjáð um tveggja ára bil. Veiktist á aöfangadagskvöld jóla 1911. Rún á aðfangadagskvöld jóla 1911. Hún var ein af mestu fyrirmyndarkonum, i er vér íslendingar hér vestra höfum í átt í hópi vorurn. Háttprýði, rausn | og gestrisni einkendu hana ávalt. ! Jarðarförin fór fram frá heimili ! liennar og svo frá Únítarakirkjunni á þwðjudaginn. Signýar sál. verður | uánara getið síðar. Snemma í þessum mánuði lagði Miss Dosie Halldórsson upp í skemti- ferð til Kaupmannahafnar. Hún hef- ir stundað atvinnu hér í borg um fjögur ár og fer þessa skemtiferð til að hvíla sig og hressa eftir ötullega unnið starf. Hún hugsar til að koma aftur með vorinu og taka til sinnar fvrri iðju. Paul Johnston Real Estate & Financial Broker 312-314 Nanton Bnlldlng’ Á hornl Main og Portage. Talsími: Main 320 Mr. og Mrs. Sveinn Brynjólfsson lögðu upp héðan á laugardaginn ann- an en var áleiðis til bústaðar síns við Kvrrahaf, Crescent Lodge, fyrir sunnan Vancouver, og ætla að dvelja þar að minsta kosti vetrarlangt. Með þeim fóru synir þeirra tveir hinir yngstu, Björn og Bergur, svo og Gunnar bróðir Sveins. Xóttina milli 19. og 20. þ.m. lézt í Álftavatnsbygð Kristin kona Jóns Thorkelssonar að Cold Springs P. O. Fimm börn þeirra hjóna eru á lífi, flest uppkomin, þar á meðal er Þór- un kona Magnúsar læknis Hjalta- sonar að Lundar. Jólagjöfin bezta fyrir börn, unglinga og kven- fólk, er Blómsturkarian í skraut- bandi. Kostar 75 cents. Hjá bók- söium og undirskrifuðum. Ó.lafur S. Thorgeirsson. 678 Sherbrooke St., Winnipeg. Þeir herrar Axel Sigmar og Geir Björnsson, ungir menn úr Argyle- bygð, voru staddir hér i vikunni sem leið. Hinn fyrnefndi var að vitja konu sinnar, sem legið hefir veik á spítalanum eftir uppskurð. Á föstudagskveldið, annan í jólum, verður skemtilegt að koma í leikhús landa vors. Mr. J. Jónassonar. Þá svngja Orpheus Glee Singers á Fort Rouge Theatre, F. Read (AltoJ, C. C. Davis fTenorJ, E. P. Salvage ("BaritoneJ, F. C. Orchard fBassJ. Þetta eru alt útvaldir söngmenn og ættu þeir, sem hafa gaman af fögr- um söng að sækja þangað. Sú há- tíðarskemtun mun verða þeim eftir- minnileg.. KENNARA vantar að Geysir-skóla, nr. 776. frá 1. Febr. til 30. Júní 1914. Umsækjendur tiltaki kaup og menta- stig. Tilboðum verður veitt móttaka af undirrituðum til 15. Jan. 1914. — Bifröst P.O., 19. Des. 1913, JÖN PALSSON, Sec.-Treas. hpBu6$otf$Bap <fon)pön& INCORPORATEO 1670 HCRBERT K. BURBIDGK. STORES COHMISSIONKR VÉR ÁLÍIUM ENGA SKO JAFNAST Á VID PRINCE RUPERT SKO Á $5 00 Hrapið ekki að skókaupum. Það er rétt eins liægt að fá þá beztu, þegar þeir eru keyptir á annað borð, og þeir beztu þurfa ekki að vera dýrir, ef þér komið til þeirrar réttu búðar. Prinee Rupert skór eru orðlagðir og hver sem þá eignast mun finna að það eru gæða-skór, endingargóðir og fallegir, Vér höfum þá til sölu af því að vér álítum þá í alla staði góða.—Alla tíð reiðu- búnir að sýna Prince Rupert skó, hvort sem úr kaupum verður eða ekki. pt-lr skór eru alllr úr leðri, svartlr og Kiillr, endingarKÓðir <>g fara vel ú fæti , úr box oalf, tan calf, vicl kid og patent leðrl, með háum eða lágum lnelum. relmaðir eða hneptlr. I*arið á.................... $5.00 Vinsælir inniskór, fyrir konur eða karla, á 75c og $1.00 Margvíslegt úrval af skóm úr góðum þófa. Sumir með þófasólum, áðrir meS leSur- sólum; falla vel aS fæti og eru þokkalegir. Verð....................................75c LJósir eSa dökkir, úr bezta efni, meS leS- ur eSa þófa sólum, mjög mjúkum og sólum innan í. Sumlr hafa leður utan á. VerS 1.00 Á öðru lofti. Tuttugu ára brúðkaup. Þann 12. þ. m. voru þau Mr. og Mrs. Th. Johnson gullsmiður búin að vera gift í tuttugu ár; og hafði þeim vist ekki dottið í hug að aðrir hefðu tekið eftir því en þau sjálf. En það fór öðru vísi. Þegar klukk- an var að slá níu um kvöldið var dyrabjöllunni hringt og fór Mr. Th. Johnson til dyra og brá heldur en ekki í brún því um 30 manns ruddust inn og sögðust ætla að vera hús- bændur það sem eftir væri af kveld- inu. Var þá tafarlaust rutt fram borðum og Mr. og Mrs. Johnson fengið sæti fyrir stafni og gestirnir settir út i frá. Mr. W. G. Johnson ávarpaði brúðhjónin með nokkrum viðeigandi orðum fyrir hönd géstanna og aö endaðri ræðu sinni afhenti hann brúðhjónunum hand-málað postulins súkkulaði sett. Þá stóð Mr. Th. Johnson upp og þakkaði fyrir gjöfina og alla þá velvild er þeim hjónum væri sýnd með ' heimsókn þessari. Á meðan á veitingum stóð voru ræður haldnar; Jjeir sem töluðu voru: Th. Thorláksson J. Sv/anson, C. H. Hill- mann, Mrs. Halldórsson o. fl. Þegar staðið var upp frá borðum var söngur og hljóðfærasláttur. Mr. og Mrs. A. Johnson sungu duet og var gerður að góður rómur, enda er það óhætt, því bæði syngja vel. Skemtunum var haldið uppi til kl. 12. Þá fóru gest- irnir á stað heim mjög ánægðir. IV. G. Johnson. Siifurbrúðkaup. COOKO Ef þér viljið vera vissir um að j ó 1 a- g j a f i r yðar verði vel þegnar, þá lát- ið þœr vera eitthvað sem er nytsamt. Engin fcetri jóla- gjöf er til handa konunni yðar en Electric COOKO Á þe*sari litlu rafmagnseldavé! má sleikja, sjóía og lósla (fn rn itlT Jlfl fljótar og kostnaðarminna rn á nokkurri ani arri sló á Jj H .llí Jh/ |!|| marl að íum. Komið og skoðið þacr. Kosta aðeins. t* iUU Beztu Straujárn og Mazda lainpar, 25 og 40 watts, 45c, ef sóktir til mín PAULJOHNSON, 761 WII.I.IAM AVE. TALSÍMAR: Garry 785 og G. 2379 Á'mboðsmaður í Vaneouver: B. Benson, 76 42nd Ave. Keast Umboðsmaður í Selkirk: Páll Magnússon. Jólin í búð vorri. Þeir herrar Jóhannes Bjarnason og Jón Finnsson komu til borgar í vik- unni. Þeir hafa báðir stundað vinnu hjá bændum nálægt Mozart, Sask, síðan þeir kontu af íslandi, og segja alt gott að frétta af löndum þar vestra. Hinn fyrnefndi er bróðir G. Bjarna- sonar málara hér í borg,‘ og kom að heiman í sumar leið. SNOWDRIFT BRAUÐ er vel bakað brauð, alveg eina i miðju eins og að utan Elr létt í aér og bragðgott, og kemur það til af því að það er búið til í beztu vélum og bakað í beztu - um. 5c brauðið TheSpeirs-Parnell Bakinir Co. Ltd. Phone Garry 2345-2346 Pappír vafin utan um bvert b*-atið Ashdown’s Eggjám se»i áhyrgst er að reynist ágætlega. Triplus ólarbrýni fyrir Star og Gillets blöð.. .. 75c Blaðahaldarar fyrir ein og tvíeggjuð blöð 50c og 75c. Griffin automatic fyrir öll hnífblöð.....$2.00 Kanner Style Stroke fyrir vanaleg rakblöð. . $3.00 Twinplex Rotary fyrir Gillett blaða ólar Báðar eggjar í einu. Verð........... .. $4.00. Gillets Rakhnífar, 16 tegundir .... $5.00 til $25.00 Auto brýnisólar, 7 tegundir.....$5.00 til $ 7.50 Durham Duplex, 5 tegundir.......$5.00 til $ 8.00 Yankee rakhnífar, sérstakt verð.........$ 2.00 Gem Junior, Ever Readv, Enders, Star Cru- Steel Safety Razors..................$ 1.00. Hollow Ground rakhnífar, frá......25c til $5.00 Skoðið inn í gluggana hjá.................. ASHDOWN’S MANTKIv DKPARTMENT — A þriCja loftL Æfisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði. með fögrmn frá- gangi og mynd höfundarins, fæst fyrir einn dal hjá höfpndinum, bú- settum á Gimli, og hjá G. Sörensen og H. S. Bardal í Winnipeg. Þeir Jóh. Johnson og Jón og Jónat- an Magnússynir frá Mary Hill voru hér staddir í vikunni. Afla sögðu þeir verið hafa góðan í Manitobavatni, og ekki frézt að þar hafi orðið skemdir á netjum svo teljandi sé. Frá Baldur, Man., er ritað 16. þ.m.: ‘’Þann 5. þ.m. fór Mr. Jónas Helga- son og dóttir hans Guðlaug, frá Bald- ur, Man., vestur til Brock, Sask., til að vera viðstödd giftingu Helga J. Helga- sonar og Annie E. Mclntyre, dóttur Mr. og Mrs. Robert Mclntyre, aö Brock. Hjónavigslan fór fram að heimili foreldra brúðarinnar miðviku- daginn io. Des. að viðstöddum nán- ustu vinum og ættingjum.” Embættismenn bamastúk., Æsk- unnar, fyrir yfirstandandi ársfjórð- ung eru:: Æ. T. :Inga Thorbergsson, V. T.: Björg Indriðason, F.Æ.T.: Guðrún Marteinsson, Kap.: Emily Anderson, Rit.: Guðrún Thorvaldsson, A.R.: Lára Johnson, F.R.: Jóhann Einarsson, Gjaldk.: Anton Sgurðsson, Dr.: Emily Bardal, A.D.: Emily Oddleifsson, Vörður: O. Olson, tj.v.: J. Marteinsson. eldrar eru beðnir að láta börnin sækja Meðlimir stúkunnar eru nú 133. For- fundina; það innrætir hjá þeim rækt- arsemi og verður þeim til góðs í líf- inu. G. Búason. Þann 8. þ.m. urðum við, nábúar og ýmsir fleiri kunningjar þeirra hjóna, Péturs og Kristínar Thor- steinssons að Stony Hill, Man., fyrir þeirri óvæntu ánægju að vera boðin til að taka þátt í samkvæmi, er böm þeirra héldu í minningu þess, að þau voru þá búin að vera í hjóna- bandi 25. ár. — Samkvæmi þetta, sem setið var af um sextíu manns. setti Phil. Johnson með nokkrum velvöld- um orðum og bauð gestina velkomna fyrir hönd heiðursgestanna. Þar næst var sezt að borðum, sem hlaðin voru allskonar gómsætum réttum, sem gestirnir neyttu með sýnilegri ánægju. Að þvx loknu afhenti Páll Reykdal gjafir bæði frá börnum þeirra og boðsgestunum, og mælti um leið fyr- ir minni heiðursgestanna með snjallri ræðu. og þótt Páll sé sterk- ur bindindisvinur, bað hann boðs- gestina að drekka skál þeirra, en ekki í neinu sterkara en portvíni, og var það gert með glöðu geði — Sömuleiðis mæltu fyrir minni heið- ursgestanna : Mrs. S. Sigfússon, S. Sigurðsson, Mary Hill, og G. Rafn-! kelsson. Þar næst voru sungin ýms íslenzk J kvæði; og milli þess sem sumir gest- ] anna gæddu sér á kaffi og púnsi, var | haldið uppi söng og ýmsum fleiri skemtunum. alt þangað til dagur rann. Þá skildust allir glaðir og a- nægðir, með innilegu þakklæti til h.eiðursgestanna og barna þeirra. Einn af boðsgestunum. Frestið ekki lengur. Komið og skoðið vorar fögru jólavörur. Viljið þér fá gjöf handa bróður eða systur? Þá gripi höfum vér. Ilmvötn frá 25C. til $5.00. Sætindi hin beztu í stokk upp að $3.50. Skrifföng prýðileg í stokk, toilet vörur, spegla o.s.frv. Faðir yðar eða bróðir mundu helzt af öllu kjósa sér góða pípu í hulstri frá $1.00 til $3.50, eða kannske vindlastokkur væri bezta jólagjöfin. Hvað um Safety rakhnífa? Vér 'höfum slíka á $1.00 til $5.50. Gleymið ekki að Iíta á jólaspjöldin hjá oss. Vér höfum stærsta og bezta upplag af þeim allra í vesturbænum. Munið eftir nýja staðnum. FRANK WHALEY, -,u, Horni Sargent Ave. og Agnes Str. Umboðsmenn Lögbergs. Hér með er skrá vfir umboðsmenn Lögbergs, í hinum ýmsu bygðum is- lendinga í Vesturheimi. Lögberg óskar þess, að kaupendur blaðsins kynni sér listann og geri umboðs- mönnunum eins létta innheimtu á skuldunum og unt er; og greiði það, er þeir kunna að skulda, hið allra bráðasta. Jón Jónsson, Svold, N. D. K. S. Askdal, Minneota, Minn. J. S. Víum, Upliam, N. D. Jón Pétursson, Gimli, Man- S. S. Anderson, Candahar, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. G. J. Budal, Mozart, Sask. Paul Bjarnason, Wynyard, Sask. J. J. Sveinbjörnsson, Elfros, Sask. Jónas Samson, Kristnes, Sask. Svb. Loptsson, Churchbridge, Sask. Olgeir Friðriksson, Glenboro, Man. Jón Ólafsson, Bru, Man. Jón Björnsson, Baldur, Man. Ragnar Smith, Brandon, Man. Gillis Leifur, Pembina, N-D. J. A. Skagfeld, Hove, Man. Dav. Valdimarsson, Wild Oak, Man S. Einarsson, Lundar, Man. Kr. Pétursson. Siglunes, Man. Oliver Johnson, Winnipegosis, Man Chr. pauIson, Tantallon, Sask. Sig. Mýrdal, Victoria, B. C. Thorg. Símonarson, Blaine, Wash. Óf. Sigurðsson, Burnt Lake, Alta. J / / óla og nýars skemtun Jóla- og nýárs-skemtun halda G.T. stúk- urnar Hekla og Skuld í sameiningu þriðjudagskveldið 30. Desember, í efrisal Good Templar hússins. Ágætt prógram. Góð músík.---------------------- Dans verður til kl. 2 M' UNIÐ EFTIR AÐ KOMA OG SKEMTA YKKUR. OG HJÁLPA Á SÁMA TlMA ÁFRAM GÖÐU og GÖFUGU MÁLEFNl Aðgangur 25 cent Auglýsing. Undirritaður hefir þessar fisk tegundir til sölu með eftirfar- andi verði: Pike 4 cents pundið Birting 3 cents pundið Pickerel 5j cents pd. Þetta er verð á fiskinum í sölu- umbúðum. Flutningsgjald frá Langruth, Man., greiði kaup- andi. Góð vara. Pantanir verða fljótt og skilvíslega afgreiddar. Benidikt Björnsson, WiIdOakP.O., Man. VÉR ÓSKUM við- skiftavinum vorum og í Iendingumyf- ir höfuð, Gleðilegra Jóla og farsæls Nýárs. '9' S. 0. G. Helgason, PHONK SHER. 850 530 SARGENT AVE., WPEG Leikhúsin. Alla }>essa viku verður hinn skenitilegi og bráðfjörugi leikur “Ready money” leikinn á Walker leikhúsi með matinee á fimtudag (jóladaginn) og Iaugardag. Leik- urinn er fyrirtaks hátiðaskemtun, fjörugur, gamansamur, með upp- lífgandi' atburðum og kátlegum, og jafnvel fall'nn til að skemta kon- um sein körlum. “The Bird of Paradise” eftir Richard Tully, er einhver sá prýði- legasti leikur, sem hér hefir sýnd- ur verið, er gerist á hinum fögru1 hafsperlum, Hawaii eyjum, og verður hann le:k:nn næstkomandi mánudag með venjulegum matirees. á miðku- ag laugar dögum og sér- staklega á nýjársdag.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.