Lögberg - 08.01.1914, Blaðsíða 1
THE EMPIRESASH & DOOR CO., LTD.
Henry Ave. East, - « Winnipcgr, Man.
VIÐUR, LATH,
ÞAKSPÓNN.
Fljót afgreiBsla. Ábyrgst að vel Iíki.
THE EMPIRE SASH & DOOR C0„ LTD.
Henry Ave. East. « - Winnípcg:, Man•
VIÐIJR, l.ATH,
ÞAKSPÓNN
Fljót afgieiðsla. Abyrgst að vel líki.
27. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 8. JANÚAR 1914
NÚMER 2
Morð í Winnipeg.
Ungur maður Alex Helbo,
danskur að ætt, var skotinn til bana
að 272 Mountain Ave. á þriðju-
dagsmorguninn. Þjófar höfðu
brotist inn á hann og ætlað að
stela fötum af.honum. Hann vakn-
aði og snérist til vamar; urðu
sviitingar talsverðar með þe'tn,
sem lauk með því, að bófamir
skutu Helbo gegnum brjóstið ; hann
var fluttur á spítalann rétt á eftir,
en dó að tveim klukkustundum
liðnum. Morðingjarnir eru ó-
fundnir enn, en vasaklútur hafði
fundist i húsinu þar sem morðið
var framið, með mannsnafni á,
sem ætlað er að þeir hafi átt. Af
köllum þeirra aö tiæma á flóttan-
um, er haldið að þetta séu ung-
lingar innan við tvitugt, og jafnvel
búist við að þeir hafi verið riðnir
við þjófnað, sem framinn var hér í
borg um hátíðirnar.
Hvaðanæfa.
— Mrs. Mary A. Mahan heitir
kona sem nýlega fékk öll réttindi
til að flvtja mál fyrir dómstólum 1
Massachusetts ríki og tekin í sam-
band lögmanna í því riki.
— Ýqisar líknarstofnanir i
Ivondon fengu $1,250,000 vegna
þess að á Þorláksmessu misti
stálpaður unglingur lifið á sleða-
ferð í brekku. Faðir piltsins hafði
ver:ð auðugur og lagði svo fyrir,
að ef sonur sinn dæi áður liann
vrði myndugur, skyldi auöurinn
hverfa til líknarstofnana.
— Maður frá Bandarikjum að
nafni' Fred Burlingham steig ofan
á gíg Vesuviusar, yfir 1200' fet, og
vall þar og ólgaði braunleðjan 1
botni gígsins. Sú glæfraferð er
fræg orðin og þykir maðurinn hafa
sýnt furðulega di'rfsku.
__ Pípa brotnaði er vatn rann
eftir inn í Montreal borg frá
Lawrenœ fljóti, var borgin illa
stödd í nokkra daga og brunnu á
þeiim tima hús til meir en miljón
dala, verksmiðjum varð að loka
vegna vatnsleysis.
— t Leeds á Englandi lögðti þe:r
niður vinnu, sem sópa stræti og
vinna önnur verk fyrir bæinn, en
borgarar tóku sig til, kennarar,
prestar, læknar, kaupmenn, og
gerðu verkin, þartil verkamenn
tóku til aftur.
__Kato heitir sá, sem kosinn er
til að vera foringi þess þingflokks,
er áður fylgdi Katsura. Eftir að
kosningin var afstaðin var nefnd
kosin til að ferðast út að leiði hins
dána hófðingja og tilkynna svip
hans, Kvað gerst hefði. Kato var
áður sendiherra Japana á Eng-
landi'.
— Jules Vedrines einn sá fræg-
nsti flugmaður Frakka, hefir flog-
ið frá Parisarborg til Cairo á
Egyptalandi, en það eru 2550 míl-
ur.
— Fylkisstjórinn i Manitoba, D.
C. Cameron, var herraður af
Bretakonung um nýárið, heitir
því héreftir Sir Douglas Cameron.
— Æzti biskup í Noregi, Christ-
ian Bang Óslóar biskup, er ný-
látinn, 73 a'ra gamalþ Hann var
sonur kotbónda á Hálogalanli,
hinn nýlátni maður.
— Arð 1892 lét Bandarikja
stjórn flytja nokkur hreindýr frá
Siberiu til Alaska og nú erii þar
54 hjarðir með 38.476 hreindýrum.
Eskimóar hafa af þeim klæðnað
og viðurværi og selja bæði ket og
skinn; þeir voru komnir í vesöld
mikla, er hvitir menn höfðu nálega
eytt veiðidýrum þeirra, en gerast
nú efnaðir af hreindýrahaldi.
— Sk'p fórst á Atlanzhafi í
þessari viku með þvi móti, að það
brotnaði i tvent um miðju, aftur-
hlutinn sökk t sjó með 32 fiski-
mönnum, framparturinn stóð upp-
ur og hélzt á lofti og á honum 8
nianns, sem bjargað var eftir sól-
arhring, af skipi, er átti leið fram-
hjá. Hið brotna skip hét Okla-
honia, stór járndreki, hlaðinn olíu.
Ilt var í sjóinn, þegar þetta fá-
heyrða slys vildi til.
— Iyoksins eru kornhlöður fylk-
isins farnar að bera sig. Þær voru
Ieigðar Grain Growers Grain Co.
fyrir 56 þúsund dali. Arðurinn af
þeim hefir orðið 329 dalir og 84
cent. Upphæðin er ekki stór, en
þó er }>etta betra heldur en tap,
svo mörgutn tugum þúsunda skifti
á ári, einsog átti sér stað meðan
blessuð stjómin sjálf hafði hönd
yfir þeim.
—: Feðgar tveir enskir bjuggu
saman i Parisarborg, var sá eldri
fjörgamgll og hrumur, sá yngri
leikari á bezta aldri. Eitt kveld
kom; leikarinn heim og fékk ekki
góðar viðtökur, heldur ákúrttr hjá
gamla manninum og varð af mikil
háreysti. Þéir sem bjuggu í næstu
herbergjum, heyrðu loks byssuskot
og er þeir koniu að, stóð sá aldraðí
með byssu i hendi, yfir líki sonar
síns. Þéitn hafði það í milli borið,
að sá yngri hafði tekið heim með
sér miður skikkanlegar kvenper-
sónur, en það vildi hinn með engu
móti þola.
— Maðtir nokkttr stal skyrtu-
hnöppttm settum gimsteinum, er
virtir voru á fimtán þúsund krón-
ur, frá gimsteina sala í Vinarborg.
Hann var gripinn áður hann gæti
falið þýfið og tók hann þá það ráð,
að glevpa hnappana. Læknar vont
fengnir til að reyna að ná dýrgrip-
unum, og l’étu þeir þjófinn laxéra
i mesta máta. Það fór svo á
endanutn, að þjófurinn varð veik-
ur, en ekki náðust hnapparnir. Ef
hann raknar við, á að leita í hon-
utn með X-geislum og skera úr
honutn demantshnappana. !Mað-
ttrinn þykist vera prófessor frá
Ameríku og heita Wallingford.
— Rússakeisari segir i bréfi til
móður sinnar, er lengstum dvelttr á
landsetri nálægt Kaupmannahöfn,
að sontir sinn, ríkiserfinginn, sé
albata óg leiki sér, með eins tniklu
fjöri og tápi einsog áðttr en hann
veiktist. —- Þegar P-'gtnar drotn-
ng fór heimleiðis til Pétursborg-
ar frá Höfn, fyrir jólin, varð
sprenging afa.rmikil fyrir lest henn-
ar, á járnbrautar stöð í Rostock á
Þýzkalandi og sködduðust þar átta
manns. Ekki þykjast menn vita.
með hverjum hætti sjtrenging sú
varð.
— f Los Angelss sat 19 ára
piltiir fyrir sveini nokkrum á
fermingar aldri, er var send'isveitin
j lyfjabúð, spurði' hann, hve mikla
peninga hann hefði, og er sveinn-
inn sagði til þess, þá tók sá upp
skambyssu og skaut liinn unga
svein til bana. tók svo af likinu
peningana. Tilefnið var, að hann
vildi gefa kærustu sinni. jólágjöf,
en skorti andvirðið. Þykir svo
ungur maður hafa sýnt ótrúlega
fúlmensku.
— Á jóladagsmorguninn var
læknir nokkur í Worcester Mass.,
kallaður til spítala, til að líta á
unga stúlku er orðið hafði fyrir
bifreið og flutt hafði verið dauð-
vona á spítala. Læknirinn kont og
þekti ]>ar dóttur sína; hann gat
skoðað hana með öðrttm lækni, en
er það kom frant, að hún var
meidd til bana, þá varð hann vfir-
komi’nn.
— Ýlótorvögnum fjölgar með
miklum hraða hér í landi. þeir eru
samkvæmt stjórnarskýrslum allsi
43.479 i ölltt Canadalandi. Prince
Ed. Tsland hefir 25 mótorvagna,
Xova Scotia 1442, New Brunswick
830. Qttebec 4813. Ontario i5-255
Manitoba 4975- Saskatchewan 6400
Alberta 3435, Brit. Columbia 53°4-
— Tíu mánuði ársins sem le:ð,
fram að fyrsta Okt. fluttu Can-
adamenn til Bandarikja 131,944
nautgripi og fengu fyrir þá $3,-
7}t8,2i8, en árið áðttr Q912J að-
eins 8056 gripi fyrir $389,027.
Aukningin nsmur nálega þrem
mtljónum á einu ári, vegna þess að
Bandaríkin tóku af tollgarðinn.
Hvernig væri að reyna að taka toll-
inn af fleiri vörutcgtindum?
— í Berhnar borg var jólafagn-
aður minni i ár, heldur en menn
muna dænii til og verzlun svo lítil
að nokkur heildsölu hús segjast
hafa selt svo mikið minna af vör-
ttm sínum í ár, að það nemt 5 mil-
iónum dala. Allir spara og draga
við sig á Þýzkalandi nú sem stend-
ur, vegna þess að herskatturinn
nýi gengur í gildi um áramótin, en
hann gengur nærri auðugu stéttun-
utn, ekki síður en þeim fátæku.
— Sagt er að Englendingar hafi
fengið levfi Tyrkjastjómar til aö
hafa yfirhönd yf.ir öllum olíunám-
ttm í Arabiu, Sýrlandi og Meso-
jxjtamiu, svo og til skipaferða á
Evfrat og Tigris elfum og enn
fleiri réttindi eru þeir sagðir hafa
útvegað sér hjá Tyrkjanunt.
— Kritey hafa Grikkir nú tagt
ttndir sig. Hinn hvita og bláa fána
landsins dró Konstantin konungur
konungur sjálfur á stöng einn
sunnudag, fyrir þrent vikum, að
viðstöddum mörgum höfðingjum
ríkis síns, en landslýður og eyjar-
skeggjar fögnuðu stórlega þeirn at-
burði. Grikkir halda öllum eyj-
um er þeir unnu af Tyrkjum, nema
tveim, er liggja fyrir Dardanella
sundi, og vilja gjarnan eignast þær
lika, sem ítali'r tóku, en ekki virð-
ast þær liggja lausar fyrir. Grunt
er sagt á því góða milli Tyrkja og
Grikkja, þó ofaná fari skipulega
með stjórnum landanna.
— Frá verzlun nokkurri í
Brandon var stolið demöntum til
8000 dala, fyrir átta árum. Þjóf-
urinn hefir sagt til sin, hann er
fangi í Stony Mountain, var dærnd-
ur í 14 ára íangelsi fyri.r önnur
afbrot. Hann sagði sömuleiðis til
þess, hvar þýfið var fólgið, og
fanst það óskert eftir tilsögn hans.
— Lögreglan í Toronto tók ný-
lega Jack Whitman og Roy John-
son, er voru simaþjónar hjá C. P.
R. fyrir gr.unsamlegt framferði,
og kom þá upp úr kafinu, að
“Jack” var rúmlega tvítug ungfrit
og ‘'Roy’’ gift kona, er vann fyrir
barni sínu og aldraðri móður. Þær
voru nýkomnar frá Englandi,
fengu sér karlmannsföt, þegar þær
konnt á land og vinnu, en tókst
ekki að halda kynferði sínu leyndu
nema tæpan ntánaðar tíma.
— Ein af lestum C. P- R. var
á hraðri ferð í Ontario, er hjól fór
af einum vagninum og valt öll
trossan af teinunum og niður háa
hrekktt. Togreiðin ein stóð eftir.
Gripir margir voru í lestinni og
fórust allir og einn maður. er fal-
ið. hafði sig í einhverjum vagniti-
um. tii að komast leiðar sinnar ó-
keypis.
— Þvottakona í Madrid átti ný-
lega sjö börn i einu, tómar stúlkur.
og lifði af þann bamsburð. Eftir
litinn tíma dóu þrjú börnin, en hin
fjögur l'i'fa og þróast vel. Atburð-
ur þessi. hefir orðið mjög hljóðbær
og þykir læknum hann mjög merki-
legur.
— Á læknafundi i Montreal
sagðist Ðr. Ferry frá Detroit hafa
fundið þá gerla sent valda skar-
liitssótt, búið til sóttvamar efni af
þeim og varið með því hjúkrunar-
meyjar á spitala þarsem hann
vinnur. Ekki er málið rannsakað
af öðrum læknutn ennþá.
— Skip kom til San Francisco
nýlega og sagði skipstjóri þá ó-
trúlegu sögu, að maður hefði ætl-
að að ræna þeim 1500 dölum, sem
i féhirzlu skipsins voru, og alla
farþegana. Saga hans er sú, að
Iiann hafi setið í káetu sinni' er
maður kom inn, grímuklæddur og
miðaðii á hann skámbyssu. Skiþ-
stjóri flaug á hann og tókst að af-
stýra skotum, enda korn fólk aö
við köll hans, og var ræninginn
lagður i járn, svo og sjómaður á
skipinu, er halda skyldi vörð fyrir
káetudýrum. Mótorbátur hafði
haldið sig nærri skipinu og segiir
skipstjóri. að á honum hefði ræn-
inginn ætlað að komast undan eft-
ir ránið. Hinn sakborni segist
vera spæjari og hafi liann ætlað að
handtaka skipherrann fyrir afbrot
hans. Menn vita að ræninginn hef-
ir stjórnað skipum og skilást við
eitt þeirra með undarlegu móti.
— Nefnd hefir Ottawa stjórn
sett til að rannsaka hvort sá skipa-
skurður muni borga sig, sem lengi
hefir staðið til að gera frá Georg-
ian Bay. er gengur útúr Hudsion
vatni. gegnum Ontario fyl'ki til
Ontario vatns. Sá skurður mundi
stytta skipaleið afarmikið, en cen-
servativa stjómin þykist ekki vita,
hvort hann muni borga sig. San-
ford Evans, fyrrum borgarstjóri
hér, er formaður þessarar nefndar.
Liberal klubburinn
heldur vanalegt “Pedro Tour-
nament” næsta þriðjudags-
kveld klukkan 8. Allir beðnir
að koma snemma. Sömu menn
spila saman alt kveldið.
Rösklega leikið.
"Falcons” reyndu sig við pilt-
ana frá Selkirk, á mánudagskveld-
ið og biðu ósigur. Hvorirtveggja
sóttu ákaflega til sigurs en þeir
frá Selk'rk vortt betur æfðir, vom
betur samtaka 1 leiknum og áttu
sigur sinn því aö þakka. Það var
svo að sjá, sem “Falcons” legðu
ekki fram alt sem þeir höfðu til
framanaf leiknum, en þegar fram
í sótti, hertu þeir sóknina, og var
þá gáman á að horfa. Lcikurinn
fót; fram á Amphitheatre, og var
margt fólk viðstatt. Selkirkbúar
fylktu I'ði með sínum sveinum, og
margt bæjarmanna kom að sjá við-
ureignina. Lengst af glumdi allur
hinn mikli salur af hrópum og
eggjunarorðum, enda var það ein-
huga álit allra viðstaddra, að rösk-
ari leikur hafi ekki sést hér á þess-
um vetri. Islend'ngar sent leikinn
sóttu munu hafa óskað þess, að
leikflokkur vorra drengja hefði æct
sig betur og einkanlega kostað
kapps um það að vera samtaka T
leiknum. Vér höfum orðið þess
varir, að þeir hafa hug á því að
leggja sig hart fratn á minudags
kveldið kemur. Þá byrjar le:k-
urinn kl. hálf átta, á sama stað og
áður. leika þá Fa'cons móti Po-t-
age la Pra:rie mönnum, en St’_ath-
cona móti Selkirk og má sjá hvoru-
tveggja fyrir einn inngTtngseyrir.
Ráðinn skólastjóri.
Til að stjórna Alexander skóla
i Brandon borg er nýlega kjörinn
af skólanefnd ••örrar borgar Jón-
as T. Jónasson B. A. Hann út-
skifaðist úr Wesley skóla 1912
með ensku og sögu sem aðalráms-
greinar, og hafði getið sér gáðan
orðstír sem námsmaður á skólan-
um, tneðal annars fengið jæninga
verölaun fyrir sögukunnáttu ann-
að árið sem hann var þar og verð-
launapening háskólans úr s'lfri,
seinasta ár sitt þar. Gullmedalíu
hins Tslenzka stúdentafélags vann
hann fyrir mælsku, enda mjög vel
máli farinn. Launin sem fvlgja
embætti hans erU T200 dalir á ári
til að byrja með. Mr. Jónasson
er maður liðlega tvítugur, ættaður
úr Argyle bvgð. Hann gat sér hið
bezta orð sem kennari við hinn ís-
lenzka skóla í Winnipeg, en þann
starfa hafði hann 'á hendi til nýj-
árs, meðan sá sent þangað hafði
verið ráðinn, var veikur.
Frá íslandi.
Rafmagnsstöðvar eystra.
{ haust hefir rafmagnsfræðing-
ur Halldór Guömundsson verið að
koma upp rafmagnsstöð handa
þorpinu Vík í Mýrdal og hafði
liann lokið því verki í Október T
haust. Til framle'ðslu raftnagns
er höfð 12 hesta gangvél, knúin af
vatnsafli úr Víkurá. Hefir verkið
alt kostað utn 8000 kr. og á hrepps-
félagið fyrirtækið og selur not-
endutn rafmagnið en leiðsla er T
hvert hús i þorpinu og hefir virst
svo sem hús og menn hafi tekið
allmi'klum stakkaskiftum við svo
góða umbót.
Notaðir eru nú rúmlega 200
I lampar (16 kertaj, en stöðin er
I gerð við vöxt og getur framleitt'
| um 400 lampa ljós.
Þegar Halldór hafði lokið þessu
I verki. fór hann til Þykkvabœjar
til Helga bónda Þórarinssonar, til
þess að koma á hjá honum raflýs-
j ingu og rafhitun á bæ hans. Er
Helgi hinn mesti áhuga og dugn-
aðannaður um allar
un.
Stöð þessi kostaði 2000 krónur
og fékk bóndi 10% af þeirri upp-
hæð sem styrk frá búttaðarfélagi
íslands vegna hitunarinnar, sem
því þótti mikils um vert að reynd
væri.
Þar sem að einkar vel hefir
tekist að koma ttpp stöð þessari
þrátt fyrir ýntsa örðttgleika, svo
sem slæma veöráttu, má búast við
að mjög mörg heimili, sem hafa
hentugt vatnsafl, verði til að fá
sér rafmagnsstöðvar á næsta sumri.
—Vtsir.
Reykjavík 2. Des.
Stór fjárrekstur að austan varð
að snúa aftur við Katnba sökumi
ófærðar núna fyrir helgina, vortt
þar einnig nautgripir.
Haglaust fvrir sauðfé er nú nteð
ölltt i Þingvallasveit.
ReykjavTk 30. Nóv.
“Þjóðreisn” heitir pólitiskt fé-
lag. sem L. H. Bjarnason stofnað'
í Tetnplarahúsinu T gærkveld með
flokksbræðrtim símim, er ásamt
honum höfðu sagt sig úr félaginu
"Fram”.
Frá Vogatungu skrifað 29. Nóv.:
Skemmdir ttrðu af sjó allmik'ar
á Akranesi á fimtudaginn. Meðal
annars eyð'lagöist með öllu skipa-
bryggja, er Haraldur Böðva-s=on
var að láta byggja. .Er skaðinn
metinn kr. 1000.
Brynjólfur Jónsson, bórdi á
Súlunesi, andaðist á fitntudag.
Frá Akureyri skrifað 2. Des.:
ÞjófnaðarmTl hefir staðið hér á
aðra viku. Var Jakob nokkur
Guðnutndsson kærður fyrir að hafa
stolið 100 krónunt í peningum.
Hann þverneitað’' framanaf, en var
hafðttr í varðhaldi sökum l’tka, séttt
á hann bámst. Loks játaði ltann
á sig glæpinn í fyrradag.
Guðmundur á Sandi er hér kom-
inn til bæjarins sína venjulegu
vetrarferð og ætlar að byrja fyrir-
lcstra sTna á mánudagskveldð.
Heitá ''Glainsaugu ’ þáð sem 'natín
fyrst ræðir ttm.
Mikil'li' þörf er þar bætt úr fyrir
bæjarbúttm. setn sendisveinaskrif-
stofa er á stofn se'.t. Allstaðar
erlendis. jafnvel i smábæjum, eru
slíkar skrifstotur til. Þeir herra
Emil Strand á El’iðavatni og Páll
Stefánsson, fyrrum bóndi þar,
gangast fvrir því að koma henni á
lagg rnar. Hafa þeir lengi haft
]>etta T hyggju. en ekki séð sér fært
ýmsra hluta vegna að byrja fyr en
nú. Þaðeru ekki smáræðis þægindi
að geta að örfáum mTnútum liðn-
tttn eftir símakall fengið sendisvein
til aö reka smáerindi sín. hlaupa
með bréf, fara með boð o. s. frv.
og þttrfa ekki sjálfur að tefja s'g
frá störfum eða sina menn, ekki
sTst þar sem einatt er næstum ó-
mögulegt að fá nokkurn mann til
að gera viðvik fvrir sig, þótt heil-
ar hersingar yngri og eldri manna
gangi vinnulausir með hendur í
vöstitn og himi á strætum og torg-
tun víðsvegar. Tim:nn er pening-
ar og starfsömum tnönnum mikht
dýrmætari, en þeir fáu aurar. er
fara til þess að kaupa’af sér tafir
og ómök.
—Vtsir:
Frk. Lattfey Valdimarsdóttir
hefir mist styrk þann. T300 kr. árl.)
sem hún hefir fengið i Danmörku
til náms við háskólann í Khöfn.
Er, utn kent misklíð þeirri, sem reis
út af fyrirlestri hennar á kvenna-
fundinum T Búdapest síðastliðið
sttmar. — Lögrctta.
Eimskipamálið.
Símskeyti frá J. J. Bildfell. Góð tíðindi.
Svo hljoðandi símskeyti barst hingað á þriðjudag-
inn var:—
“Iteykjavík, (>. ,Ian. 1914.
A. Eggertsson,
Melntyre Blk., Winnipeg.
Horfur saunilegar. Nefnið nefndannenn-
ina.”
Símskeytið táknar það, að herra Bíldfell hefir góðar
vonir um að hreytingartillöguruar héð.tn að vestan verði
teknar ti! greina, og æskir }>ess, að menn verði tilnefndir
iif hálfu Vestur-lsleudiuga til að eiga sæti í stjórn hins
íslenzka eimskipafélags, samkvæmt breytingartillögu
þess efnis viðvíkjandi 17. gr. frumvarpsins. Ætlast
Bíldfell til að nöfn þeirra manna verði símuð til sín fyrir
stofnfundinn 17. þ. m.
Nýr Parísar-klerkur.
Góð sending var að fá Cour-
mont dósent hingað til háskólans
um tvo vetut*. Er hann nú aftur
kominn .til Frakklands, og þar á
ísland ágætan útvörð T hinum
franska heimi sem Courmont er.
Nú fór í haust sem leið til
Parísar guöfræðiskandidat Sigurð-
ur Sigurðsson frá Flatey i Horna-
firði. Sótti Sigurður manna bezt
fyrirlestra og talæfingar hjá Cour-
mont og fer nú á hans kynni, og
ktemur heim að vori. .Etlar Sig-
urður að hlusta á evangeliska fyr-
irlestra og kvnnast Wagner presti,
þeim er Jón Jakobsson þýddi.
Hefir Sigurður námsár sín öll bú-
ið búi s'inu austur í Hornafirði, og
búið aukist vel á þeim tíma. Leika
fáir námsmenn vorir það.
—N. Kbl.
Skilag
rein.
Úr bœnum
Triugið k . • aftur satnar
dag eftir jólafriið.
msinu-
Herra W. H. Paulson M. P. P.
er staddur hér í borg þessa dagana.
Herra Yictor Sölvason, prófessor
við College T Winona Minn, var
hér nvrðra á skemtiferð um hátíð-
tna.
I.
Þorsteinn skáld Erlingsson,
haföi nýfcga sent höfundinum
“Eiðinn” eftir sig. Þröstur bjó
um stund á hrísltt nákegt húsi höf-
undarins næstliðið sumar, sá, sem
við á'estmenn nefnum sifelt enska
nafninu Robin, hklega sama orðið
eins og mannsnafnið okkar foma:
Hróðbjartur.
II.
t gegnum hélaöa gluggann minn
Nú glápi eg út í vEturinn —
En, hvað varð um það sem áður
var
Alt almættið af sumri þar?
Og þröstinn? er haföi i sjálfsvald
sótt,
Að syngja um það hverja Júní-
nótt,
Sem laðaði ómana heiman og
heim
Af hrishmni þarna og utan
• <
geim.
11 r
Séra Jón Clemens prestur T
Ottawa hefir sent Lögbergi nokkr-
ar ræður, sem fluttar hafa verið
nýskeð þar eystra af þeim mönn-
um hinum helztu, sem gerst hafa
fonrtælendur þess að reist verði
lúterskt spitalahús í Montreal. Er
séra Jón einn þeirra, er fylgir þvi
máli mteð miklum áhuga og elju.
Því tniður höfum vér ekki rúm t'l
að birta fyrnefndar ræður um þetta
mal, en mjög eru þær skörtilegar.
í lok bréfs séra Jóns stendur; —
“Kirkjan setn söfnuður minn hér
er að byggja, er nú næstum þv’t
fullger.”
En, skuld'nni við hann að skila af
sér
'I'il skugganna löngu i Desember,
í hreiðriö hans auða þá horfinn
hann er;
Er harðindalegast og settir að
mér.
31. I4es. 1013.
Stcplian G. Stcphansson.
— Dr. Cook, sá er þóttist hafa
komið til norðurskauts, hefir skrif-
að bók um Peary, ber þar á hann
allar þær vammir og skammir, sem
mann mega lýta og manar hann til
að stefna sér fyrir ella leggja nið-
ttr embætti sitt sem aðmiráll í sjó-
ber Bandaríkja. Peary hefir þag-
að við ábiirði þesstim.
Skóli
Hins
lút. kirkjufclags Islendinga
í Vcsturhcimi.
Kirkjudagur á Hólum.
Þar setti Halldór upp rafmagns
stöð með tveggja hesta atli og var
vatn tekið til að reka hann úr
; lindum skamt frá bænum. Er raf-
| magnið notað þar bæði til ljósa og
hittmar, svo sem fyr segir, og mun
þetta fyrsti bóndabærinn á land'nu,
! sem hefir fengið sér rafmagnshit-
Stfcinkirkjan á Hólum í Hjalta-
dal var 6 ár í smTðum og kostaði
ofafé. Var hún vigð af Gísla bisk-
upi Magnússvni 25. sd. e. tr. 1763,
og bar þann dag upp á 20. Nóv.
Nú héldu Skagfirðingar helgan
kirkjudaginn, eftir 150 ár, heima
á Hólum, með tilkomumiklu guðs-
þjónustuhaldi, sunnudaginn 23. f.
m. og vortt þar við prestar úr ná-
grenninu.
Steinkirkjan ntikla á Hólum var
framfanr.' lengi vel ekki be;nt vinsæl hjá
Mr. S’gttrjón Jónsson Mary
Hill P. O. Man., kom til borgar
fyr:r helgitta me?ð konu sina til
lækninga. Þau fórtt aftur á mánu-
daginn og ætlar Sigttrjón að stunda
veiðar á Manitoba vatni ef krirg-
umstæður leyfa. Veiði hefir verið
í góðu meðallagi í vetur, gæftir
einstaklega góðar og næturfrost
það snögg, að hægt var að “boxa”
fiskinn freðinn og halda honttm ó-
skemdum tneð þvT að verja hann
fyrir sól. Fiskverð í lægra lagi
frarn að þessu, en það bætir úr að
mest hefir veiðst af “piek” í vetur,
sem er í hærra verði en sumar
aðrar fisktegtindir.
Sunnudagsskóla-samkoman svo
nefnda, er fór fram í Eyrstu lút.
kirkju að kveldi sunnudags’ns
milli jóla og nýárs, var afarfjöl-
sótt að vanda. Hvert sæti í kirkj-
unni mátti heita skipað. Samkom-
ttna setti formaður sunntulagaskól-
ans H. S. Barlal, og var samskon-
ar guðsþjónustu forni við haft eins
og venja er til hværn sunnudag á
undan kenslu. Eftir það stýrbi
Dr. Jón Bjarnason santkomunni.
Programm var mjög fjölbreytt og
yfirleitt leystu bömin vel af hendi
hlutverk sín. Þar söng Emilía
Stephensen, dóttir Dr. O. Stephtn
sens, sóló: “Ó, Jesú bróðir bezti”,
og tókst ágætlega,
CoUege
3-
náms-
Skagfirðingum, allþung kvaðar-
vinna við, og keimur erlendrar
bænda-ánauðar þess t'ima. En sinn
þátt mttn þó hin veglega og varan- | þrjú erindin
lega kirkia hafa átt í því að halda hárrétt lag og orð, og telpan ekki
uppi hc'ðri Hóla öldina eftir að nema 4 ára. í hjarðmanna-þætt-
staðurinn var sviftur stól og skóla. inum var Þóra dóttir F. Stephen-
—N. Kbl. son’s reglulegur engill.
Próf var haldið í skólanunt fvrir
jólin, og fylgja hér nöfn þeirra
nemenda, sem tóku þátt í þvi og
meðaltala stiga er þeir hlutu. iA
merkir 80 stig eða nteir, tB 67—79
stig, 2, 40—60 stig.
Undirbú n i ngsdeild fyri r
fyrsti bckkur:
Gilbert Jónsson iB.
Sigurbjör" Einarsson iB.
Karl B. Thorkelsson iB.
Haraldur JónSson 2.
Almenn dcild:
Christian Árnason iA.
Lára Sigurjónsson iB.
M. E. Olafsson iB.
Magnea Freeman 2.
Bergljót Pétursson 2.
Kjartan Goodman 3.
Thorbjörg Guðmundsson
Eftirfylgjandi skrá sýnir
greinar þær, sem að þessu hafa verið
kendar í skólanum, og nemenda-
fjölda í hverri fyrir sig:
Landafræði (6),
íslenzka (12),
Þýzka (2),
Elatamálsfræði f§).
Reikningur (12),
Kristindóms f ræðsla
Enska (Ý3J,
Bókfærsla (7),
Mannkynssaga (6),
Latína (4),
Bókstafaeikningur
Grasafræði (1),
Saga Canada (4).
Auk þessa hefir allstór hópur
notið tilsagnar bæði í ensku og ís-
lenzku á kvöldskólanum.
Jan. 1914.
MARTEINSSON,
skólastjóri.
(9),
(5),
Winnipeg, 5.
R.