Lögberg - 08.01.1914, Blaðsíða 8

Lögberg - 08.01.1914, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. JANÚAR 1914 Höfuðverkur Og Augnaraun Laeknar og taugasjúkdóma frœðing’ ar segja oss að þrír fjórðu partar af þeim höfuðverk sem þjáir mann- kynið, komi af augnaþreyu. Ef þér hafið þjáöst af höfuðverk, þá komið og látið oss rannsaka sjón yðar. Kostnaðurinn er nauðalítill og ef þér þurfiðekki gleraugna með þá segjum vér yður satt til um það. Limited H. A. NOTT, Optician 313 Portage Ave. Notið tækifœrið. Allir þeir sem kaupa vörur í búð minni eftir 1. Janúar fyrir pjeninga út í hönd fá 5 prct. afslátt af dollarnum B. ÁRNASON, Sargent og Victor. St. Talsimi: Shcrbrookc 112 0 Ur bænum Enn hefir bæzt viS '1 sjóSinn til Sigurlaugar GuSmundsdóttur frá ónefndri viS Nes P. O. $2, og frá ónefndum $2. Mánudaginn 29. f. m. voru þau Jóhannes Sigurgeirsson og Maud EHzabeth Bristovv, bæSi frá Gimli, gefin saman í hjónaband aS 493 Lipton stræti. Séra Runólfur Mar- teinsson gaf þau saman. Herra Ó. Eggertson frá Selkirk, Man. leit inn hjá Logbergi eftir helgina. Blann sagSi alt tíSinda- laust aS norSan. FiskveiSi í góBu meSallagi en nýting tæplega aS því skapi. TIL JOLAI BLÁ-STÁL Víctoria Range Nú aðeins $28.75 FRAM AÐ JÓLUM hef eg ákvarð- að að selja allar matreiðsluvélar með stórum afföllum fyrir peninga út í hönd eða 30 daga tima til áreiðanlegra við- skifta vina. Eg hefi tólf mismunandi tegundir úr að velja. Pöntunum utan- af landi sint sama dag og þær koma ef borgun fylgir. Skrifið eða Fónið. B. j Hardware Merchant Wellington og Simcoe, Winnipeg Phone Garry 2190 Vér höfum fullkomnustu birgðir Af góðum meðölum oar lyfja efnum og stöndum vel að vígi til að selja lyf eftir fyrirsögn fljótt og nákvœmlega. Laerður lyfsali er ævinlega til staðar, rriðubúinn til að sinna með sérstakri athygli samsetning meðala eftir lyfseðli Ef þér getið ekkt komið því við að koma með lyfseðla, þá fónið oss, og skulum vér þá með ánægju senda eftir þeim cg senda meðölin til baka, hvar sem er í borginni. Vér höfum einnig rniklar birgðir af lyfs^la varningi, tóbaki, vindlum, rítföngum, ilmvötnum, smyrslum og öðrum toilet articles. Vér seljum La Preferencia vindil, sem er stærstur og beztur að reykja af þeim sem fást fyiir sama verð. Fón Garry 4368 |7 J SKJOLD Pre8Cr'ption Druggist. Cor. Wellington og Simcoe, - Winnipeg, Man. Shaws 479 Notre Dame Av. f i- -i-->.-t-j.-i._>- i §. .i. rTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTT Stærzta. elzta og bezt kynta verzlun meö brúkaöa muni í Vestur-Canada. Alskonar fatnaSur keyptur og seldur Sanngjarnt verö. Phone Garry 2 6 6 6 KENNARA vantar aS Geysir-skóla, nr. 776, frá i. Febr. til 30. Júní 1914. Umsækjendur tiltaki kaup og menta- stig. TilboSum verSur veitt móttaka af undirrituSum til 15. Jan. 1914. — Bifröst P.O., 19. Des. 1913, JÓN PÁLSSON, Sec.-Treas. Laugardaginn 3. Jan. gaf séra Runólfur Marteinsson saman 't hjónaband aS 493 Lipton stræti, Jón Ólafsson og Ólöfu Sigríöi Söebeck, bæSi frá GladstonE í I>essu fvlki. Misprentast hefir í gjafalista til, ekkju Páls GuSmundsonar þaS, aS Mrs. H. Eiríkson frá Stony Hill er talin aS hafa gefiS 25 cent, 1 staS 50 centa, en ónefndur 50 cent í staS 25 œnta. Herra Lindal J. Hallgrímsson contractor, og einn í nefnd hinS 'islenzka eimskipafélags hér vEstra, hefir beSiS Tx>gberg aS flvtja mönnum í GardarbygS. þakkir fyrir hlýjar og góSar móttökur þar sySra er hann var aS selja hluti í fyrnefndu félagi nýskeS. Vegna WONDERLAND MYNDASÝNINCA-HOS Tilkynnir öllum sínum íslenzku viðskiftavinum að láta ekki hjálíða að koma á FIMTUDAGS og FÖSTUDAGS sýninguna og sjá litlu Mary Pickford ”ln The Bishops Carriage“ í fjórum pörtum Sýnt aðeins í tvo daga. Miðsvetrar samkoma. Paul Johnston Real Estate & Financial Broker 312-314 Nanton Bulldlng A horni Main eg Portage. Talsími: Maln 320 tímaskorts gat hann ekki hitt aS máli nærri alla sem hann vildi, og biSur þá, er hann náSi ekki tali, en hefSu í hyggju aS kaupa hluti i félaginu, aS gera sér aSvart hiS fyrsta. Séra Jóhann Bjarnason var hér staddur eftir helgina í þann veg aS leggja af staS í missionarferS norSur nieS Afanitoba vatni og bjóst viS aS verSa aS minsta kosti mánuS á því ferSalagi. Samkoman sem kvenfélag Fyrsta lúterska safnaSar efndi til og haldin var þriSjudagskveldiS milli jóia og nýárs, í sunnudagaskólasal kirkjunnar, tókst mjög vel. Eins og auglýst hafSi veriS, var sam- koman haldin til aS skemta öldruSu islenzku fólki hér '1 borg. Sam- koman stóS frá kf. 7^2 síSdegis til kl. roy2 og sóttu hana um 70 fnanns. Prestarnir Dr. Jón Bjarna- son og séra R. Marteinsson héldu ræSur. Mrs. Finnur Jónsson las ritgerS, söngflokkur unga fólksins skemti, ennfremur Th. Johnston fiSluLeikari meS sinn hóp og Th. Árnason. KvæSi fluttu S. J. Jóhannesson og Mrs. C. Dalmann. Arinbjörn Bardal studdi manna mest aS því aS aldraSa fólkiS gæti sótt þessa samkomu, þaB sem langt átti aS, þv'i aS hann lét sækja þaS og keyra heim aftur ókeypis. Er þessa getiS hér honum til maklegs heiSurs.. Lesendur taki eftir auglýsingu frá Wonderland annars staSar i blaSinu. Forstjóri þess kvikmynda húss hefir skýrt oss frá, aS þar verSi hér eftir sýndar einu sinni í viku, myndir er hinir frægustu leikarar hafi leikiS, og með því aS leikhúsiS er í vesturbænum, sýnir góSar myndir, svo og fyllilega jafnast á viS þau, sem annars staSar gErast í bænum, þá vonast hann eftir aS landar sæki til s’in, og láti sig ekki muna um þá 5 centa aukaborgun, sem þessum fyrirtaks sýningum er samfara. ÞaS verSur ekkert “Þorrablót” i vetur, ekki heldur “BorgfirSinga- mót”. En klúbburinn “Helgi magri” og BorgfirSingafélagiS hafa ákveSiS» aS halda sameiginlega samkomu þann 12. Febrúar, er kallist borramót Vest- ur-Islendiiiga. Nefnd hefir veriS kosin úr báSum ofangreindum félögum til aS standa fyrir málum og hefir hún leigt stærsta og mikilfenglegasta samkomusal borg- arinnar til hátíSarhaldsins; er sá Col- iseum-höllin á Fort stræti, sem ekki einasta ber af öllum samkomuhúsum hér í borg, helclur og, aS því er eigend- ur segja, er veglegast í öllu landinu, og prýSa hana 6,000 rafljós og skraut mikiS; þar eru og öll nýtízku-þæg- indi. í salnuni er yfírdrifiS rúm fyrir 1,000 veizlugesti S setjst til borSs í einu. Einnig eru þar loft- svalir, reykinga-herbergi, geymslu- klefar fyrir yfirhafnir o.s.frv. Til þess er ætlast, aS mót þetta \erSi hiS veglegasta er nokkru sinni liefir veriS haldiS ineSal Vestur- íslendinga, og verSur frá hendi fé- laganna ekkert til sparaS, aS svo megi verSa: gómsætar íslenzkar vistir, ásamt úrvals réttum hérlend- um verSa á borSum. — Prógram og tilhögun er ætlaS þannig, aS bæSi ungir og gamli verSi ánægSir. Agætur hljóSfæraflokkur spilar I meSan setiS er aS snæSingi, og síSan alla nóttina fram á morgun. ASgöngumiSar kosta aS þessu sinni $2.00, og er þaS hærra gjald en áSur hefir tiSkast; en þess ber aS gæta, aS nú orSiS er ekki hægt aS halda sómasamlega samkomu fyr- ir minna gjald, sökum hins mikla kostnaSar er þaS hefir í för meS sér, bæSi hvaS htisaleigu og matföng snertir. Og þaS er síSur en svo, aS þaS sé sprottiS af gróSafíkn af hálfu félaganna, er fyrir því standa, aS mótiS er haldiS,, heldur af því, aS þau vildu verSa viS ósk margra landa vorra. sem vilja ekki aS þessi miSsvetramót falli niSur. Um gróSa er naumast aS ræSa, en hitt vildi forstöSunefndin af alefli vdnna aS, aS þetta mót yrSi sem allra prúS- mannlegast og þjóSflokki vorum til sóma. Fyrirkomulag á hófinu verSur auglýst síSar. Nefndin.. ©mpatm INCORFORATCD l«7Q — —- V NKRtlRT K. BURftlDOK, ITORKS COM HISSIONKN “ACME” FATAGRINDAR Getur enginn saumakona án verið. Sérstakt verð, $8.50 og $13.50. “Aeme” grindin er sú sterkasta og úthaldsbezta, sem til er. Ilver partur fyrir sig er afbragðs vel gerður og saman settur og ekki vitum vér af neinum kvenmanns vexti, svo að ekki megi líkja eftir honum með grindinni. Helztu kostir “Aeme” eru þessir: 1. Hálsinn má stækka og minka að vild. 2. Mittið má einnig statkka og minka. Mittið má lengja og stytta sem vill. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. Brjóstin má færa inn og út. Mjaðmirnar má og færa inn og út. Axlirnar má bækka og hekka. Herðarnar má stækka eða minka svo, að liálsinn haldi lögun sinni. Brjóstin má breikka án þess að hreyta lögun á hálsinum. Pilsið má víkka og færa saman. Grindina má hækka og lækka á uppistand- ara, svo að hverju pilsi hæfi, sem vill. Frábœr kjörkaup kvenna, með á vasaklútum fangamarki 90c Vanaverö, 20c hver Þessa viku, 6 fyrir Vér komumst að svo góðu verði á þeim, í innkaupi, að vér getum selt þá fyrir prís, sem vér álítum þann bezta er vér höfum nokkru sinni boðið. Úr írsku líni, hver einasti þráður ekta; vel ofnir, vel faldaðir, með blómvefnaði í einu horninu umhverfis upphafsstafi eigandans. I fallegum stokk...6 fvrir 90c. Dóttip fangans Miðsvetrarsamsœti ÍSLENDINGAISASKATCHEWAN 16. Janúar í Leslie Til þeirrar vinsælu og alla tíð fjölmennu samkomu er mikill viðurbúnaður hafður í þetta sinn. Allir ræðu- menn aðfengnir, Enginn þótti nógu góður heima fyrir. Búist er við miklum söng og góðum undir stjórn Páls Magnússonar. Viðvíkjandi veitingum nægir að geta þess, að íslenzkar konur standa fýrir þeim, W. H. Paul- son stjórnar hófinu. SNOWDRIFT BRAUÐ er vel bakað brauð, alveg eins ( miðju eins og að utan Er létt ( sér og bragðgott, og kemur það til af því að það er búið til í beztu vélum og bakað í beztu oft . um. 5c brauðið TheSpeirs-Parnell Haking Co. Ltd. Phone Garry 2345-2346 Pappír vafin utan um hvert br»?ið Ashdown’s Mantel deíldin Mantels og tilheyrandi með allra nýjasta sniði og frágangi. Mantels meS öllu tilheyrancli innsettir, me6 gasi, viSi eSa rafmagns eldi.........$35.00 til $100.00 Kolakörfur og viSar ..............$4-50 til $13.00 Eldnet..............................$1.50 til $35.00 Eir og járn fenders ................$3-00 til $55.00 Companion Sete, úr eir, svörtu eSa fornu bronsi $5.00 til $15.00 Rafmagns ofnar í baSstofu.................$15.00 Tiles meS glerung meS öllu lagi og Ht .. . . 50C til $1.10 ferfet SkoSiS inn í gluggana hjá ASHÐOWN’S MAXTEL DEPARTMENT — A þrlðja lofti. Sjónleikur i fimm þáttum —eftir— TOWNSEND verSur leikinn Mánudaginn 12. Janúar Elfros, Sask. ASgangur:— Beztu sæti.....750. Önnur sæti.....50C. Barna sæti......25C. Dans á eftir. Fjórir góSir spilarar spila fyrir dansinum og milli þátta. Lcidrétting. í erfikvæSi húsfrú Signýar Ólson eftir Þ.Þ.Þ. hefir orSiS prentvilla í síSasta erindi, og því birtist hér þaS erindi aftur: KomiS svo blessuS, íor blessuSu jól, blessiS þiS lífið og dauSa. LifgiS viS skin þaS, sem skamm- degiS fól, skeriS burt helfjötur nauSa. FriSarins himneska signi’ ykkar sól sjóinn auSa. Herra Paul Johnson plommari hef- i sent Lögbergi merkilegt veggalma- nak, og vel viS eigandi hans atvinnu. Á því sést haSker og krakki í, en ann- ar heldur á vatns-slöngu og lætur bununa standa yfir þann krakkann, sem í baSkerimi er. Lögberg þakkar sendinguna. Enn haldast blíSviSrin. Má heita frostlaust á hverjum degi og lá viS aS klökkna á götum borgar- innar á mánudag, en þó sá ekki til sólar. Vetur þessi verSur sjálf- sagt kallaSur “góSi veturinn”, ef t>essu fer fram. Herra Brynjóifur Árnason kaupmaSur hér i borg hefir sent Lögbergi smekklegt veggalmanak, sömuleiSis herra G. L- Stephenson plommari; hafi báSir þökk fyrir. ViS undirrituS vottum hér meS okkar innilegasta þakklæti til kven- félagsins í Fyrsta lút. söfnuSi í Win- nipeg, fyrir gjöf þá er þær Mrs. Jóhannsson og Mrs. Hinriksson íærSu okkur í MarzmántiSi þ. á. aS upphæS fimtán dollarar i peningum. SömuleiSís þökkum viS alúSar- fylst frændkonu Mr. Stefáns Oliver í Winnipeg, er viS munum ekki hvaS heitir, $5.00 peningagjöf frá sama tírna. — SíSast en ekki sízt þökkum viS Mr. og Mrs. Stefán Oliver mjög innilega fyrir alla þá umhyggju og nærgætni, er þau létu okkur í té í hvívetna þrjár vikur, sem viS dvöld- tim hjá þeim endurgjaldslaust í fyrra vetur. ViS biSjum guS aS launa öllu þessu fólki fyrir góSvild þess og hjartagæzku viS okkar fátæku fjöl- skyldu. Reykjavík P.O., x8. Des. 1913. SumarliSi Brandsson, GuSfinna Brandsson. KENNARA VANTAR viS Framnesskóla nr. 1293. Kenslu- tími frá Marzbyrjun til Júníloka næstk. Umsækjendur tilgreini nientastig, æfingu og kaup sem óskaS er eftir. TilboS sendist undirrituSum. Framnes, Man. 29- Etes. 1-913. lón Jónsson. Auglýsing. Undirritaður hefir þessar fisk tegundir til sölu með eftirfat- andi verði: Pike 4 cents pundið Birting 3 cents pundið Pickerel 5J cents pd. Þetta er verð á fiskinum í sölu- umbúðum. Flutningsgjald frá Langruth, Man., greiði kaup- andi. Góð vara. Pantanir verða fljðtt og skilvíslega afgreiddar. Benidikt Björnsson, Wild Oak P. 0., Man. Sjónleikur á Lundar. Þann 16. þ. m. verSur leikritiS “Hún iBrast” leikiS af leikfélaginu “Mjöll” á Eundar Hall. ASgangur 35C fyrir fullorSna, en 25C fyrir börn. Byrjar stundvíslega kl. 8XA síB- degis. Kaffi veitt á staðnum fyrir 50. GARLAND & ANDERSON Arni Anderson E. P. Garland LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambers Phone: Main 1561 Umboðsmenn Lögbergs. Hér meS er skrá yfir umboSsmenn Lögbergs, í hinum ýmsu bygSum ís- lendinga í Vesturheimi. Lögberg óskar þess, aS kaupendur blaSsins kynni sér listann og geri umboSs- mönnunum eins létta innheimtu á skuldunum og unt er; og greiSi þaS, er þeir kunna aS skulda, hiS allra bráSasta. Olafur Einarsson, Milton, N. D. J. S. Bergmann, Gardar, N. D. Jón Jónsson, Svold, N. D. K. S. Askdal, Minneota, Minn. J. S. Víum, Úpham, N. D. Jón Pétursson, Gimli, Man- S. S. Anderson, Candahar, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. G. J. Budal, Mozart, Sask. Paul Bjarnason, Wynyard, Sásk. Jónas Samson, Kristnes, Sask. Svb. Loptsson, Churchbridge, Sask. Olgeir FriSriksson, Glenboro, Man. Jón Ólafsson, Bru, Man. Jón Bjömsson, Baldur, Man. Ragnar Smith, Brandon, Man. Gillis Leifur, Pembina, N-D. J. A. Skagfeld, Hove, Man. Dav. Valdimarsson, Wild Oak, Man S. Einarsson, Lundar, Man. Kr. Pétursson, Siglunes, Man. Oliver Johnson, Winnipegosis, Man Chr. paulson, Tantallon, Sask. Sig- Mýrdal, Victoria, B. C. Thorg. Símonarson, Blaine, Wash. Óf. SigurSsson, Burnt Lake, Alta. Jóhann Sigfússon, Selkirk. G. F. Gíslason, Elfros, Sask. J. Henderson & Co. Klna ísl. skinnavöra búðin í Wlnnipeg Vér kaupum og verzlum me8 húSir og gærur og ailar sortir af dýra- skinnum, einnig kaupum vér ull og Seneca Root og margt fleira. Borgum hæsta verS. Fljðt afgreiösla. VÉR ÓSKUM við- skiftavinum vorum og I lendingum yf- ir höfuð, Gleðilegra Jóla og farsæls Nýárs. S. 0. G. Helgason, PHONE SHER. 850 530 SARGENT AVE., WJPEG Við árslokin vil eg þakka viðskiftavinum mín- um fyrir þann góövilja og aöstoö sem þeir hafa sýnt mér á hinu umliðna ári. Eg óska öllum aö þeim hlotn- ist farsæld Og gengi á hinu kom- andi ári. FRANKWHALEY llrestription TBrnggtat Phone Sherbr. 258 og 1130 Horni Sargent og Agnes St- Gæsasteik Þetta orð lætur vel í eyr- um um nýársleytið. Við höfum birgðir af ungum, feitum og fallegum gæs- um til nýársins. Megum við ekki senda yður eina, verðið er Srnngjarnt. Auð vitað höfum við allar mög- ulegar tegundir af kjöti. Aðeins látið okkur vita hvað yður þóknast. MEÐ INNILEGUSTU NÝÁRSÓSKUM G. Eggertson & Son 693 Wellington Ave. Phone: Garry 2683.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.