Lögberg


Lögberg - 08.01.1914, Qupperneq 2

Lögberg - 08.01.1914, Qupperneq 2
* n J.OGBERU, KIMTUDAGINlNi 8. JANCAR 1914. ar' gömlu verzlanir sýndust standa vel aS vígi. og þaö heföi mátt ætla, að iþeim hefði veitt auövelt að ráða niðurlögum fátækra og fáfróðra keppinauta. Eina af smærri verzlununum átti ungur Islendingur. Hann hafði sezt þarna að á mölinni með fremur lítil efni, verzlunarþekkingu af skornum , \ t r r- _____f \'.f skamti og siálfsagt lítið lánstraust. arcransrur) ner eg nu sent ut- , . { . . _ * ® y s , f>ar var heldur enginn banki að gripa sölumönnum viosvegar ut um tj| Húsið hans og búðin voru auð- vitað miklu minni og óálitlegri en við stóru verzlanirnar. Þrátt fyrir alt þetta söfnuðust drjúgum viðskifta menn að vejzlun þessari og hún seldi sínar vörur engu síður en stóru ALMANAK 1914 Almanakið fyrir þetta ár (20. bygðir og geta kaupendur því snúið sér til þeirra eða sent eft- ir því beint til mín. INNIHÁLD: sér, þurfti ekki að ganga bónleiður milli bankanna til þess að fá það gegn vöxtum, og heldur ekki þurftu þeir að sækja það niður til Dan- merkur. Kunningi minn sagði mér eitt sinn þessa sögu af Vesturland: Einhver alþýðumaður þar hafði eignast 1,000 kr., en ekki man eg hvort hann hafði erft fé þetta eða degiö það saman sjálfur. Nú vildi hann gera sér sem mest úr skildingunum og tók það til bragðs að kaupa almennar nauð- synjavörur af umboðsmanni fyrir krónurnar. Verzlunin þar í héraði var dýrseld og gamaldags. Hann seldi vörur sínar með litlum ágóða, Tímatalið. — Myrkvar. — Árstíðirn- ar. — Tunglið. — Um tímatalið. — Páskatímabilið. — Páskadagur,— Sól timi. — Veðurfræði Herchel’s. — Fastastjörnur. — Stærst í heimi. — Fyrstu peningar. — Ártöl nokkurra . , , , . merkisviðburða. - Til minnis um ís- "ls‘ Efn' hans verzlunarþekkmg land. — Stærð úthafanna. — Lengst- ur dagur. — Þegar kl. er 12. — Alma- naksmánuðirnir. Woodrotv Wilson, forseti, með mynd. Eftir F. J. Bergmann. Eftirbátur ættarinnar. Saga, þýdd úr ensku eftir Adam Þorgrímsson. Safn til landnámssögu Islendinga í Vesturheimi: (\) Nokkrir þættir um íslendinga austan Manitobavatns í Sigluness- bygð, Narrows-bygð, Dog Lake bygð og Moose Horn Bay (með myndum). Þættina hefir samið Jón Jónsson frá Sleðbrjót. (2) Saga Islendinga í Alberta-hér- aði: — Frá íslendingum í Calgary.— Frá íslendingum í Edmonton, (með myndum). Ritað hefir Jónas J. Hún- fjörð. (3) Tildrög íslenzku nýlendunnar í Nebraska. Eftir Jón Halldórsson. Æfiágrip Gunnars B. Björnssonar ritstjóra (ineð mynd). Fyrirsögnin er: Hlekkur í sögu vora. S. M. S. Askdal hefir ritað. Jósef Jósefsson ('með mynd). Eftir séra Björn B. Jónsson. Sigfús Magnússon frá Grenjaðar- stað. Æfisaga með formála og mynd. Regnið kom. Saga vestan af slétt- unum, eftir David Lyall. Egill Er- lendsson þýddi — Loks eru helztu við- burðir og mannalát meðal íslendinga í Vesturheimi. Almanalcið’’er 192 blaðsíður að stærð af þéttprentuðu máli. Fjö'breytt að innihaldi með fjölda af myndum og æfiágrip- um frumbyggjanna íslenzku hér vestra, auk annars góðs. Kostar 50 cents ÓLAFUR S. THORGEIRSSON, 678 Sherbrooke St., Winnipeg, Man. verzlanirnar. á þeim sáust engin ] en lánaði engum. Þær flugu út eigi ytri merki þess, að verzlunin væri i j að síður. Fyrir þessar 1,000 krónur uppgangi. húsin breyttust ekki og alt keypti hann hvað eftir annað vörur gekk sinn vanagang, en á ári hverju j sama árið, svo ársgróðinn varð kaut einhverjum smáskúr eöa út- furðu ríflegur, þó tiltölulega lítið byggingu út úr húsi smákaupmanns- jekking jukust sýnilega með ári hverju. væri á vöruna lagt, en stundaði fyrri atvinnu sína eftir sem áður og eyddi engu af gróðanum. Eg veit ekki Þá er eg fluttist til voru vezlanir þar ekki ýkja marg- ar. Aðalverzlanir á sjálfri Akureyri voru tvær, báðar danskar. AS þeim stóðu menn, sem ekki skorti skild- ingana, að minsta kosti var svo um aðra heirra. Verzlunarþekking var Verzlunin og lánsfé$. Verzlun hans stendur enn og að því ] hvað úr manni þessum varð, en hafi eg frekast veit í góðu lagi, en allar j hann ekki orðið ríkur maður, tel eg liinar eru liðitar undir lok eða hafa líklegt að orsökin hafi verið sú, að skift um cigendur. j liann hafi farið að lána sjálfur og Kaupmanni þessum var að mörgu lána öðrum; svo hafi viðskiftamenn leyti mjög sýnt um starf sitt og hann svikið hann, en hann sjálfur að lok- rækti það af alúð og dugnaöi. Hann um umlioðsnianninn, þegar ekkert var hélt vel á fé sínu og kostaöi litlu til handbært í skuldina. verzlunarinnar. Það er eins og þetta hafi mátt sín meira en alt hitt, sem! Eg ekki skilið við dæmi þessi, keppinautunum var gefiö í fyrstu; án þcss aö minnast á eitt eða tvö úr meiri verzlunarþekking, meira veltu- I Reykjavik, þótt lítt sé mér kunnugt fé, meira lánstraust. ; un’ hagi manna hér. Svona gekk þaö á Sauðarkróki. _ Allir þekkja gamla Geir Zoega. I Eg er viss um aö ungu mennirnir, Akureyrar, 1 sem flcsta eiga víxlana. teldu alt hafa gengið vel, ef þeim farrtaðist ekki iniður en honiim. Hann byrjaði fá- tækur, en var bæði ötull og sparsamur. Það sem hann eignaðist á þenna hátt lagði hann í vezlun og úfgerð. A þessu græddist honum með góðri eflaust í bezta lagi og löng verzlun-j hagsýni og miklu viljaþreki, ekki ein- arreynsla í ofanálag. Úti á Odd- göngu fé, heldur gerðist hann braut- eyrinni voru tvær allstórar verzlanir, I ryðjandi að sjávarútveg í stærri stíl önnur dönsk, en hin í raun og veru ] hér í Reykjavik, svo hann hefir að dönsk, Gránufélagpð. « Sama mátti j miklu leyti lagt grundvöllinn undir víst segja um verzlanir þessar, að góð vöxt og viðgang bæjarins. Alt þetta verzlunarþekking, góð efni 'og mikil hefir liann gert án þcss að lána neitt, reynsla stóð að baki þeirra. Nokkr- svo telja megi, að frátöldum danska ar smáverzlanir voru auk þessara, en fánanum. vissulega allur fjármuna, þekkingar1 Eg kom eitt sinn á heimili eins' af og reynslugrundvöllur þeirra marg- j yngri kaupmönnunt bæjarins. Þar falt lakari en gömlu verzlananna. var óvenjulega lítið í alt borið, sízt Það lá næst aö halda, að þessar meira en eg hefi oft séð á heimilum gömlu verzlanir hlytu að halda sinu, verkamanna. Búðin hans var líka ó- og sennilega brjóta á bak aftur þessa ásjálegri en fjöldi annara. og Iitlu til þróttlitlu keppinauta. kostað. Þar starfaði kaupmaður að Ein þessara smáverzlana var inni flestu sjálfur, en kona hans heima að á Akureyri. Hana átti ungur Is- [ heimilisverkum. Ekki vissi eg hvern- lendingur, sem kom að þvi eg frek-jig efnahagurinn var, en flestir ast veit, með tvær hendur tómar til j myndu halda að efnin væru smá. SíS- bæjarins, eins og hver annar alþýðu- ] an hefi eg frétt, að kaupmaður þessi maður. Hann hafði að vísu verið hafi byrjað að mestu með tvær hend- rtokkurn tima búðarmaður, en að ur tómar og orðið að nota lán hjá öðru leyti hafði liann ekki lært verzl-! umboðsmanni sínum. Hann lifði un. En hvernig sem þessu var far-jjafn sparlega, þó hann yrði kaup- ið, þá færðist verzlunin fljótt i auk- maður, reyndist umboðsmanninum ana og eigandinn var af öllum talinn j áeiðanlegur í hvívetna. Þó búðin efnamaður eftir fá ár. Kaupmaður i væri lítil verzlaöist drjúgum og nú þessi hélt vel á fé sínu, tefldi því vistjer mér sagt, að verzlun sé þar meiri sjaldan eða aldrei'i tvísýnu, kostaði etr í mörgum stærri og skratitlegri Svo er allajafna sagt, að vér ís- lendingar jiurfum á mifclu lánsfé að lialda til þess að losa íslenzku verzl- unina úr greipum útlendinga. eink- um Dana. Þá er og gengið að þvt vísu, að þetta fé, miljónirnar. því minna er ekki talað um nú orðið, verfium vér að fA frá útlörulum. Satt er það, að mikill hluti verzl- unar vorrar er í hönduin útlendinga og stórfé er dregið úr höndum vor- um á þenna hátt. líklega margfalt meira en öll laun emhættismanna, eft- irlaun og skáldastyrkur í ofanálag, sem alt af er verið að telja eftir. Ef útlend stórlán væru viss vegur til ]>ess að kippa þessu i lag. mundu þau eflaust bera niikinn á'vöxt og vera oss til heilla. < )g það þarf ekki að taka það fram, að hvorki mér né öðrum dett- ttr það í hug, að verzlanir megi ekki taka lán og nota lánstraust sitt ef hyggilega cr með farið. Þetta kem- tir að engti leyti í bága við þann ó- yggjandi sannleika, að lán eru við- siálsgripur og vandi með að fara, svo að ekki hljótist af stórtjón í stað nokkurs hagnaðar. Venjulega ]>arf 02 bæði mikinn dttgnað og ntikla hæfi- leika til ]iess að græða á skuldtintim. menskan i smærri stíl. Eg geri ráð fyrir, að til hennar þurfi frekar á Iánsfé og bönkum að halda. Þó virð- ist mér sem slík verzlun geti líka vaxið smám saman af eigin ramleik í höndurn góðra manna. Ef ]>ess er að lokum spurt, hvort vér höfum nægilegt lánsfé til þess að reka verzlun vor og gera hana inn- lenda, myndi eg svara á þessa leið: Ef alt á að vaða í skuldum: Al- þýðan að skulda kaupmönnum, kaup- menn umboðsmönnum, umboðsmenn bönkum, bankar útlendingum, þá er fjarri því, að vér höfum nóg lánsfé, svo fiarri, að engin von er til að það yrði nokkru sinni nægilega mikið. ^etta er líkt og að ausa vatni í hrip. Til allrar hamingju skortir oss slíkt lánsfé. Með þessu móti hljóta allar 1 vörur að verða óhæfilega dýrar og j stóreflis peningastraumur að ganga út úr landinu beint úr vösum alþýð- unnar, því hún verður að borga öll- um millimönnum alla vexti og óinaks- laun. Ef vér rekum verzlun .vora svo skuldlítið sem má, og ætlum oss ekki að fljúga fyr en vængirnir eru vaxn- ir — þá held eg að oss skorti alls ekki lánsfé. Og líklega er það sanni næst, að vér hcfðum getað gcrt verslun vora alinnlenda, án allra lána frá útlönd- um. Verzlunin myndi þá drjúgum betri en nú er, og ólíkt minna ganga í vexti og afborganir á ári hverju til Danmerkur. Aðalatriöiö er þetta: Vcr þurfum að verða að mciri og bctri mönnum. Skuldirnar eru áreið- anlega nógu miklar. G. .H —Isafold. Kvrrmf. fyrir samskot handa ekkju P. Guðmundssonar. bORSTEINN b. ÞORSTEINSSON. GAMLIR NEISTAR. XV. Einmana við ellilok. (1909) jHugur minn er hljóður, horfið yndi mitt. — Þó hann guð sé góður, getu.r hann verið hitt-------! Sálin í kuðung’ situr, fjör unz dvinar; sofnaðar — dánar æfiþrárnar mínar. Himni móti hlakka: Jhamingjunni þar,J Þeir, sem alt af þakka það, sem ekkert var:— Lífsrökrið kalda, kembt úr nótt og degi, — kærleikann — moðið undan sinuheyi. Eg er eins og dauður, eða verra en það: höfuðsóttar sauður, sem á engan stað.-------- Hringurinn þrengist alt af meira’ og meira — móSuS er sjónin — khtknahljóð við eyra. Þrauta þunga seldur þrái eg hinzta kvöld — slöktur arin-eldur, æska grá og köld. — Tómlátur dauði ekki ekst úr spori — eðá er þetta hann ?-------------- Höfgi legst að höfði, — hvíld ég loksins finn~- Skuld mín er geidd — eg kvala engra kenni Safnáð af Magnúsi Skardal til styrktar ekkju Páls heitins Gttð- mundssonar á Baldur. Nöfn og upphæðir gefenda; Stefán Cristjársson $1, B. Mýr- dal $1, Finnur Jónsson $1, J. Sig- mar 50C, Alex Sigmar 25C, J. R. Martein 50'c, J. C. Kanadi 25C, Steingrímur Guönason 50C, G. Vancouver S2, vinur barnanna, Silver Bay. Safnað af Mrs. J. Beaver Man. 50C, Guðrún Frið- Briem. Icel. River Man.: Mr. og riksson Brandon $1, ónefnd kona í Mrs. Johann Briem $2, Lártis Th. Rrandon $1, Mr. og Mrs. J. J. Björnsson $5, Ásmundur Ey- Bartelz Point Robérts $2, Sigvaldi mundsson $1, Pétur Árnason $1, Johnson Elfros $2, Þuríður Sig- ! Mrs. Hólmfríður Arnason $1, Jón urdson Amelia Sask. $2. Mr. og Þorláksson $3. Hermann Thor- Mrs. J. Einarson Mallock \Vash. j valdson 50C. Sigvaldi Björns- son 25C. Jón S. Pálson 25C, Stefán Benediktson 25C. Thorvarð- Haraldur I bJömson Elfros $r. S. S. Hofteig j ur Stefánsson 50C. Mrs. G. cimonarson 50C, J. Símon- j ^2’ Skúlina Sigurdson Grafton $1 arson 25C, Jón Þórðarson 25C, í Dnefndtir (,rafton $1, J. J. Svein Jónas Bjömsson 50C. _______ Þorsteinsón 25C, Ingi Jóh^nnesson Cottonwood $10. Gisli Gíslason 25C, Jón Breiðdal 250. Jóras | Vancouver $1. Skúli Sigfússon Bjömsson $1, Teódor Jóhannsson j Vary Uill $2. Kvenfélagið Hlin $r. Hans Jónsson 25C, G. Torfa- j AlEirkl^nfl $10^ Samtals $i294_95- son $1 ,Árni Storm 50C, Sveinn Torfason 75C, Cr. Torfason 75C S. Guðbrandson $t =;oc, Jón Einarson Safnað af J. K. Jónasson Dog Torfason 75c, lCreek: J- K’ J«>nasson $3. B. B. Svcinson ' Alagnússon $2, J. H. Johnson $2. j $1, Tómás Jónasson $1, Leonora $1. Tfermann j C'- A- Tsberg 5oc. M. Ó. Isberg 50C, McLenan 25c. Lánts Thorwalds- Eyjólfsson $1, Thorsteinn Ey- jólfsson $1. Kristján Ólafsson 5oc. Ólafur Ólafsson 5oc, Ágúst Jakobs- sön 5oc, Victor Eyjólfsson $1, Olafur Briem 25c, Mrs. M. W. Sopher 5oc, Gttðmundur Davidson Storm $1, Sig. Jónsson $1. Tom Chrímur 25c, B. Strænk 25c, Halldór Magnússon 25c, Þorlákttr Guðnason 25c, M. Skardal $r, S. S. Þorleifsson 25c, G. Þorleifsson 25c. G. Finnbogason 25c. — Sam- tals........................$8 75 Samskot til ekkju Páls Guð- son 25c. Hallur Hallsson 5oc, Árni Guömundsson 5oc. Jón Jónsson 25c. Árni Guðjónsson 25c, Mrs. Guðfinna Þórðardóttir $t.— Sam- mjög litlu til þess að reka verzlun- l búðunum. Eg tel líklegt, að þarna ina og vann með bróður sínum flest I sé að vaxa upp í kyrþey einn efna- verkin, er á þurfti að halda. Án efa | maður í bænum. Lán umboðsmanns- var þeim bræðrum flestum framar j ins hefir greitt hönttm götu. en heföi sýnt um kaupskap, og eg held, að j það brostið er líklegt, að hann hefði verzlunin liafi verið þeirra fyrsta ogjrutt sjálfur brautina á fám árum með síðasta áhugamál. Nú reka bræður1 sparsemi og dugnaði likt og Magnúsj Sigtryggsson 5oc, Mrs. H. Hannes- Jiessir tvær ef ekki þrjár verzlanir \ Grund. ] son $2. Herbert Signrðson $r, og það allstórar, að því mér er sagt. Halldór Árnason $1, Skúli Árna 1 Vér viljum allir, að verzlunin verði alíslenzk og ]>að sem allra fyrst. Til þessa þarf margt, en fyrsta sporið er ]>ó, að íslenzkum kaupmönnum bless- ist atvinnan betur en dönsktt verzl- Vist er um það, að þeir hafa a stuttum tínia komið upp tveim mynd- arlegum verzlunuin og báðir komist í góð efni með litlu stofnfé, lítilli verzlunarmentun, litlu lánsfé. Þeim hefir liægt dugnaður, sparsemi og út- ununum. sjón. Svo hefir þekkingin og féð aukist með ári hverju. En hvað þarf þá til |)css að snúa i tessii til vegar? Margir benda fyrstj Skardal $t, Andrés Andrésson $1, ] mundssonar frá Silver Bay. Safn-] tals.......................$25 OO. Kristján Rcyk'dal 25c. Guðmundur að af Eggcrt Slgurgrirssyní Slglu-1 Snfffifð áf ’Jnhn WeM'dal, Wyn Xonnan $2. J. Sigtryggson 25c, ' nes P. O.; Eggert Sigurgeirsson Mrs. Jóhanna* Arnason $1, Miss j $2, Mrs. E. Sigurgeirsson $1, Miss M. Sigurgeifsdóttir $1, Stefán ] S. G. E. Sigurgeirsson 25c. Miss G. Björnsson $1. Sigmar Sigurións- ; K. E. Sigurgeirsson 25c, Dav'ið S. son $1, Björn Andrésson $1. Pálmi j E. Sigurgeirsson 25c, Sigurbjörn E. Sigurgeirsson ^$r, Jóhann E. Sigurgeirsson 5oc, P>. J. Mathews $3, Mrs. B. J. Mathews $2, Egill I Gróa Gttðjónsson 5oc, O. G. Pet- son $1, Mr. og Mrs. Jón Olafsson j Jónasson $2, Miss K. Svistrup $1, j erson 25c, Bogi Peterson ioc, Mrs. $1. A. Oliver $1, Kjartan Stefáns-' Tón B. ITelgason4 $1. P.jörn B. ] O. G. Petersen 25c, Sigga Petersen son $i. Miss B. Sigurðson 5oc, TTelgason $5, Ben. B. Ilelgason $2. j 5c, Olla Petersen 5c. Fred Peter- Þorst. Jónsson $1, J. Helgason $1, j M. J. Mathevvs $5. Jón Mathews 1 sen ioc, ónefndur 5oc. Kristján Björn Björnsson' Si. Sigurður 82. Mrs. J. Mathews $1. Miss R. Björnsson 5oc. Mrs. A. Guðjóns- Landi $r. J- Mathews $1. J. Halldórsson $1, j son 25c, IMr. A. Guðjónsson 25c. ('>. IMagnússon $1, Jón Jónsson 5oc. ] M. Tohannesson 5oc. R. Westdal yard, Sask.: John J. Westdal $r, Páll Westdal 5oc. B. Westdal 5oc, Mrs. Helga Westdal 5oc, C. B. Johnson $1, E- Jónasson 25c, Lára Jónasson 25c. Guðný Jónasson ioc, Jónas Jónasson ioc. Jón B. Jón- asson toc. Hannes Guðjónsson 5oc Hill P. O.: Eiríkur Guðmtindsson $2. Jón Sigurðson $1, Halldór Thorsteinsson $1, Mrs. J. Vestman $i- — Frá Cold Springs P. O.: Helgi Oddson $1, B. R. Austman $1, Jón Eiriksson.—Samtals $34 00 Safnað af P. J. Skjold, Pine River Man.: S. H. Johnson, $1, Jolni I. Hjálmarson $1, Walter Hjálmarson $1, Maggie Jónasson 5oc, P. J . Skjold $1, — Sam- ta,s......................$4 50. Samskot fyrir ekkju Páls Guð- mundssonar. Safnað af J. P. Borgfjord, Eddleston P. O. Sask.: Mr. Jóhannes Davíðson Leslie Sask 5oc. Mr. G. Hennanson Holar P. O. 5oc, Mr. Valdemar Pálson Eddleston P. O. 5oc, Mr. Pall Pálson Eddleston P. O. 5oc, Mr. Kristján Erlendson Eddleston P. O. $1, Miss L. C. Goodtnanson Leslie 25c, Mr. A. S. Arnason Leslie 75c, Mr. J. R. Jónatanson Eddleston P. O. 5oc. Mrs. O. Goodmanspn 'Leslie ,25c, ff. N. Leslie 25c, Miss Karolina Ttorg- fjord Leslie 25c, Mrs. O. Bjarnason 5oc. Mr. \. P. Borgfjord $1, Mrs. H. G. Nordal. 500- — Samtals............$7 25. Safnað hefir E. J. Breiðfjörð. Bowsman P. O.: Mrs. Gttðbjörg J. Laxdal Swan River $1, Mr. og Mrs. G. J. Laxdal Swan River $1, Mr. S. S. Björnsson Swan River 5oc, Mr. W. S. Björnson Swan River ,$1, Mr. F. Björnson Swan River 75c, Mrs. S. Björnson Swan River $1, ónefndur, Svan River 5oc, Miss A. Finnson Swan River $r, Mr. J. F. Laxdal Bowsman $1, Mr. og Mrs. J. Danielson Bows- man $1, Mrs. H. T. Smith 5oc, Miss J. Danielson Fíowsman 25c, ! Mr. H. Daniclson Bowsman 25c. Mr. J. Danielson Bowsntan 2t5c, Miss Guðbjörg Danielsson Bows- man 25c. Miss G. Danielson Bowsman 5oc. Miss Th. E. Breið- fjörð 25c. Mr. og Mrs. E. Breið- fjörð $t. — Samtals . . . . $12.00. Frá Mary Hill P. O. Safnað af Mrs. S. Sigttrdson: Einar Borg- fjörð $t. Sigurjón Jónasson $1, Bjarni Magnússon 25c, John Björnsson $1. Helgi Björnsson $1, Hallgrimur Ölafson $1, Gísl:- Halls- son $5, Baldviíi Hafstein $1, Gunn- steinn Borgfjörð 5cc, Jóhann Borgfjörð 5oc, Árni Einarson $1. Páll Johnson $1, John J. Eiríkssön $1, S. Sigurdson $1. —' Sam- tals......................$16 25. Til styrktar ekkju Páls Guð- •mundsonar. Safnað hefir herra Pétur Anderson, Leslie, Sask.; Mrs. og Mr. Steve Anderson $1, Mrs. og Mr. P. Anderson $2, Björn iJohnsön $i, Haraldur Ólafson 5oc, Jonas Hinrickson 5oc, Chr. Olaf- son $t. Steena Johnson 5oc. — Samtals.................. $6 5o. Safnað af G. G. Johnson, Nar- rows Man.; J. R. Johnson $2, Valdemar Bjarnaron $2, Thor- siteinn Thorbergsson $3, Gísli Tohnson $1. Guðmundur Pálson $r, Bjarni Bjarnason $1, G. G. Johnson $5, Arni Sigurdson $i, Sigttrgeir Péturson $1, Guðntund- ttr Thorkelson $1, Sigurdur Bald- winson $1, Jóhannes Kjernested $1, — Samtals..............$20 oo. mer er Hana átti óvenjulega duglegur og áræðinn iðnaðarmaður. Hann hafði við niargt fengist ttm dagana og blessast flest lætur en alment gerist. Það man eg eftir, að sumir keppi- nautar sjiáðu illa fyrir verzlun hans í byrjun, en það varð ekki að á- Eg þekki lítið til verzlunar hér í Revkjavík. Það getur verið, að þær^ verzlanir blómgist hér bezt. semjýmsa tnestar hafa skuldirnar. Þó hefi eg hevrt. að tvær eða ]>rjár slíkar verzl- anir. sem stóra hafa bankareikning- ana, standi á völtttm fótum. Það væri annars fróðlegt, ef bankarnir vildu skýra frá reynslu sinni í ])essu efni. hrínsorðunt. Óvenjulegur dugnaður mikil útsjón fleyttu kaupmanni Jiessum yfir öll sker, og eg veit ekki betur en a'ð verzlun hans standi enn á föstuin fótum. Eg geri ráð fyrir því, að bæði eign og lánsfé hafi ver- ið sæmilega ríflegt, en þó minna en annara. sem fara að fást við verzlun. En livernig farnast gömlu verzluiiunum ? Mér sýnist þcim hnigna. Þannig gekk það á Akureyri. ITalldór Jónsson 5oc. E. Ingibjörg Jónson 5oc. Páll Jónsson I Björnson $1, Sig. Magnússon 5oc, Margrét D. Gttðmundsson $1, Davíð S. Daviðsson 25c, Margrét . , , „ ............ , Safnað af Mrs. H. Christopher- ] \t„ Guðrún Tónsson enr Miss ->-r Cti á Oddeyrinni reis upp í minni j °£ fremst a að nog lansfe se í bönk-; sQn Eíalrlur P O ■ ' tíð allstór verzlun og jókst þó að unum, að útlent fé sé flutt hingað í; T'- rienl oro « ic n r sagt mikið eftir að eg fór. l "Tjónatali. Jon Fredreckson. Gknloro >2, $I. G. Jons.son 5oc. ól. Magnus- 1 Það er víst, að þetta skiftir minstuj Sigurdson. .Bru $2, Mrs. H-; son $1, Jón Howardson $r, Mrs. fyrir þá. sem byrja verzlun. ] Jónson. Glenboro $1. Mrs. W • j Howardson $1, Pétur Jónsson Fvrsta skilyrðið til þess að kaup-i Christopherfon (rrund $1, C. J- gj. Kr. Pétursson $2, Tón Pét- menskan gangi vel er að kaupmann-i Olson Glenboro $í, Olgeir Ered- vu-sson5oc, Mrs. Kristrún Gíslason inum sé sýnt vm starf sitt. Sumirj reckson Glenltoro $1, H. Christo- .öc j(-)n p,randsson $1. Tóhann T- géta aldrei orðiö góðir kattpmenn, | pherson Raldur $1. Halldór Berg pranjsson Theodor Rastnus- hvernig em jæir láta, það verður eng-| p.aldur $1, Óli Lingholt Baldur $1, sen $1. J. R. Arnfinsson $r, H. inn gott skald, sem enga skáldskap-, gig. Antoníusson Baldur $1, Kon- Freeman $1. S. Freeman 5oc, F. arxgmUð íf 85 *e5V ráð ^igtryggstm Baldur $1, Afcx j £vford $- _ Samtals $52 25. Annað skilyrði er dugnaður. Kaup-I /->] . tí,-p/[ F.rið- " z 03 y niaðúr þarf að láta liendur standaí Glenhoro 5x. F . Við stvrktarsjóð Petreu, ekkju ---- Soc, Jon Gtllis | pá,s heit.ns Gu8mundsonar aS Silver Bay Man. Safnað hafa Fjöldi manna þekkja Magnús kaupmann Sigurðsson á Grund í Mér er annað kitnnttgra, ])ó ekki 'Eyjafirði. og hafa heyrt þess getjð, sé eg verzlunarfróður: verzlunin að bann muni vera einhver ríkasti norðanlands, þar sem eg hefi verið. bóndi landsins. Hann byrjaði með læknir i 20 ár. Eg hefi séð, hversu tvær hendur tómar, sem fátækur verzlunimum farnaðist i nágrenninu ] vinnumaður á sveitaheimili. Eins og og eg hefi þekt katipmennina svo, að aðrir fékk hann kaup fyrir vinnu sina mér hefir verið sæmilega kunnugt. og það var ekki hátt í þá- daga. Þá um verzlttnaraðferðir ])eirra Reynsl-] erfði hann fáeinar krónur (30?). En an hefir sýnt mér, að margt gengur [jessunt litlu tekjum eyddi hann ekki öðrti vísi í verzlun vorri en flestir í allskonar óþarfa, og hélt svo vel á skyldu ætla og hún styður alls ekki þeim, að bústofn var nokkur er jarð- ]>á skoðun. að þeim kaupmönnum næði fékst til Jæss að byrja búskap. farnist betur, sem mest hafa milli Á búskapnum efnaðist hann svo, að handa og ótæpast nota lánstraustið. i smásaman var jörðin keypt og auk Eg vil því drepa á þetta nokkru nán-[ þess stómm endurbætt. Þá kom hann ar i þeirri von, að fleirum verði það að lokum upp sveitaverzlun sem smá- Ijóst. að lánsfé eitt gerir tæpast jókst eins og annað í höndum hans, verzlunina innlenda, að það eru alt! en bjó þó búi sínu eftir sem áður. Á aðrir hlutir. sem mestu ntáli skifta. j síðari áruni hefir hann lagt afskap- Á Sauðárkróki voru í minni tíð 5 | lega mikið fé í jörðina, húsað hana verzlanir. Allar vortt ]>ær með frem- ] svo að hvergi nnin slikt eða betra á ur gamaldags sniði. vöruskifta ogjöllu lndinti og rikari er hann eftir en lán verzlanir. Að eins tvær voru til- j áður. að því er eg frekast veit. Eg tölulega stórar: Gránufélags- og held að hann hafi aldrei notað láns- Popps-verzlunin. Stærstu verzlun-, fé, það neinu nemur, sízt framan af. uni stýrðu reyndir og verzlunarfróð- Óvenjumikill dugnaður og hagsýni og sjálfsagt >ram úr <ermum engu síður en hveri‘Tr""‘ Glenboro annar. Hann verður oft mikið á sig! GTnboro 25c. Guðjon Jonsson hru | að leggja, hafa þrek og einbeittan i $2. vilja til þess. Eg hefi aldrei séð lat- Þessari peningaupphæð frá an sloöa verða efnaðan kaupmann. j safnendunl. llef e? undirskrifuð veitt móttöku og bið af hrærðu guð að launa þeim, Þriðja skilyrðið er sparsemi. Sá verður aldrei efnaður, sem eyðir öllu . sem hann innhendir. Á byrjunarár-j kTarta’ a S°®an unum ])arf á mikilli sparsemi að, °S öllum er rétt hafa mer hjálpar- halda; síðar þegar efnin aukast er Tiönd, í mínum erfiðu kringum- hún að vísu góð. en ekki eins óhjá- ir menn. Veltufé þykist eg vita að haf/verið allnýtilegt, lánstraust gott og eflaust notað eftir þörfttm. Þess- mjog mikil sparsemt framan af, hafa verið hans lánsfé. T’að tók hann vissulega hjá sjálfum stæðum.— Ennfremur hef eg með- kvæmileg. | tekið af J. Davidsyni $10, sem Seinast en ekki sízt er að lokum I Jakob Jónsson i Winnipeg hafði ráðrcndni og árciðanleiki í viðskift- safnað þar. F.ti um nöfn þeirfa um. gefanda veit eg ekki og get þvT Ekkert af því, sem hér er talið.! ekki tilgrcint þau. en þau eru skráð fæst í bönkunum. og tæplega neðan! hjá þeim sem launar öll góð- frá Danmörku. Vér verðum að taka|verk. þetta hjá sjálfum oss og það ncrgir. Baldur 27. Desember 1913. Nám á verzlunarskóla er eftir minni; r, . n * j , , , .. * , _ . , Mrs. Pctra Guðmusdson. reynslu ekki nauðsynlegt, en eg tel líklegt, að það geti greitt götuna. Likt er að segja um lánsfé. Það get- ur flýtt fyrir, en er fjarri því að vera óhjákvæmilegt. Hagnaður af því er kominn undir hver heldur á. Aftur er ómótmælanlegt, að skuldir hafa framar öllu öðru komið íslenzk- um verzlunum á kaldan klaka, skuld- ir alþýðu við verzlunina og hennar við banka og umboðsmenn. Ef til vil! stæði verzlun vor fastast á fót- um. ef enginn gæti fengið eyrisviði að láni. Það myndi verða verzlað fyrir því, að eins ekki með tvær hendur tómar, að frátöldum víxl- unum. Umboðs og stórkaupaverzlun tek- ur til færri manna en almenna kaup- Aðttr auglýst $1209 45 éekki 1073 25, eins og auglýst var síðast) Thorun Jonasson, börn og systir $5, Mrs. W. J- S. Waugh $2, Hilla Olson $1, Hildur Thorsteinson $1, Dr. B. J. Brandson $5, S. B. Bryn- iólfsson $2, TTaraldur Davidson $t, F. Finlzogason $2. Ónefndur $1, F. Stephenson $r, J. A. Blöndal $r, B. Finnson $t, Stephan Johnson Oueen St. $1. Sig. Sölvason $1, Tlios. H. Johnson $10, Mrs. H. Green $1, Miss Th. Thorwardson $1, Miss G. Jónasson $1, Joh. Sig- urgeirson $1, J. Jonasson $5, Mrs.' Stefán Björnson $1. Sigurbjörn Stefánsson $2, Ben. B. Bjarnason Mr. og Mrs. S. Skagfjord, Blai.ne Wash.: Agúst Tcitson $1, Thor- steinn Jónsson $r, Hjörtur Sig- urdson $1, Johann Straumfjord $1, Bjarni Péturson $1. John Svb. Oddstað $r. Bjarni Sveinson $1, G. H. Olson $.1, séra Hjörtur Leo $1. G. Karason $1, Arnsty Steven- son $1. S. Thordarson $1, R. Dan- ielson $.r, Sigurður Olafson $1. St. og Gttðr. Skagfjord $2. Mrs. Steve Arnason 75c, Jón Jónsson íoc. Mrs. >T. Thorarinson 5oc, Mrs. G. [.axdal 5oc, Mrs. Ruriólf- i son 5oc. Bergrós Jónsdóttir 5oc, ! Mrs. S. Soffaniason 5oc, S. Isdal I 50C. Ólafur Dalman 5oc. Pétur Finnson 5oc. Johann Arnason 5oc, T. Johnson 5Oc, Mrs. Sesselja Ein- arsott 5oc. JcTn Jónasson 5oc, St. Arason 25c. Mrs. J. G. Reykdal 25c, Bjarni Olafson 25c, Mrs. Oddson 25c, Una Friðrikson 25c, Mrs. Josefson 25c, Mr. Josefson 25c, Mrs. Casptur 25c, Mrs. O. S. Sackson 25c, Páll Mýrdal 25c, L. Stevenson 25c, Eyjólfur Stevenson 25c, Tngibjörg Stcvenson 25c nefnd 25c, Sigmar Sigurðsson 25c, S. Hall 25c, G. Davíðson 25c. ó- nefnd ioc, Joe Lindal 25c. Fred Stevenson toc, Miss Josefson 25c, ónefnd 25c. Miss E. Ingaldson $1. — Samtals...............$29 45 Til ekkju Páls Guðmundsonar að S. Davrðsson 25c. Jónína G. Davíðsson 25e, Mrs. S. B. Daviðs- son 25c, B. T- Víum 25c, Hannes Kristjánsson 25c, M. Thorgeirson 5oc. Sigurður Jónasson 25c, Svan- borg Jónasson 75c, Jón Jónsson 25c, S. Víum 25c, Mrs. S. Víum 25c, G. Reykholt 8oc. Joe Björn- son 25c. M. á7. Stephanson 5oc, Elsie Stone 5oc, GrTmur Westdal 5oc. J. A. Johnson 25c, B. A. Ein- arson $1, John Bergsvemson $1, Hannes S. Anderson 5oc. Margrét Anderson 5oc. F. T- Flalldórson 5oc, O. J. Halldórson 5oc, ónefnd- ttr 25c, Lánis Goodnian $1. Ole F. Magnússon 35c, Leo Halldór- son 25c, Bína Johnson 25c, S. Goodman 5oc, G. E. Goodman 5oc, Ben. Johnson 25c. Christina I,. Is- feld 5o>c, S. Solvason family $1, ATrs. O. Magnúson 5oc. — Sam- tals....................$27 25. Safnað af Mrs. S. G. Hjál'mson, Dunkirk Montana U. S. A.: Mr. G. Hjálmson $1, Mrs. S. G. Hjálmson $1, Mr. Wm. Hjálmson $1, Miss Stefania Eiríkson $1. Mr. Tom Eyjólfson $1, Mrs. Jórun Jolmson 75c. Mr. Stefán Olson 5oc, Mrs. C. G. Hjálmson 5oc. Mr. Árni Johnson 5o. — Sam- ta,s ••..................$7 25. Gjafir til Mrs. P. Guðmundsson- ar. Safnað af hr. N. E. Hallson, Lundar, Man.— Frá Lundar: G. J- Breekman '$r, frá familíunni á Grund $5, Páll Reykdal $5, Steinn °' Dalmann $1, John Lindal $2, H. T- Haltson $1, Gísli Ölafson $1, ó- nefndur $1, séra Jóm Jónsson $r, Pétur TTallson $1, August Johnson $t, Jón Bjarnason $1, Mrs. J. Eyjólfson $1, Margrét Eyjólfson $1, D. J. Lindal $r, Th. Breckman $1, Bjarni Jónsson $1.— Frá Mary SamtaJs . . Nú alls • • • $250 45 •■ $^545 4° Illviðri austanhafs. T fir Evrópu hafa gengið hörk- ur og stórviðri um áramótin, mi'klu meiri en venja er til. Á sunnan- verðit Frakklandi eru þeir óvanir að sjá snjó. hvaðþá hörkufrost, en nú liggur víða snjór yfir landinu, ís á vötnum og kuldi mikill i manna hibýlum, því að hvergi eru ofnar. Mjög margir hafa liðið neyð af kulda og allmargt' fólk orðið úti. A sumum stöðum hafa elfttr vaxið gríðarlega, er snjóinn leysti og orðið af skemdir, en við strendurnar hefir sjór gengið á lanrl. einkum er sagt, að meirt stór- sjór hafi orðið á Miðjarðarhafi, en dæmi eru til á siðasta áratug. Fannfergjan var svo mikil á sum- um stöðum, að járnbrautir stöðv uðirst og sírnar slitnuðu. og það þarsem íbúarnir hafa nálega aldtri séð snjó fvrri. Þetta kast náði suður á ítalíu og önnur suðlæg lönd, og VesúvTus skautar fyrir nýjárið nieð hvítum höfuðbúnaði. Frá ÞýzkaTandi eru Iikar sögur sagðar utn ofviðri og harðindi og á Rússlandi frustt fjórtán manns í hel á einu kveldi. Á Svissaralandi fórst flokkur manna á skíðaferð, fyrir snjóskriðu. Af Norðurlönd- um eru sagðir stormar miklir, en ekki harðindi fremur venju. Skip- um hefirhlekst á, óvenju mörgum og manntjón oröið, t. a. m. í Dan- mörku druknuðu 19 manns í einni stormhviðu. — í isnum á Missi'ssippi fljóti fanst einn daginn kona standandi upprétt. Hún var vel búin, í silki og loðskinn, um 35 ára að aldri og hraustleg, og hefir ekki vitnast hvemig hún liefir farist. ísirin varð að höggva með klakhöggum til að ná likinu.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.