Lögberg - 08.01.1914, Qupperneq 4
l.iOGBERGr, FIMTUDAGINN 8. JANÚAR 1914.
LÖGBERG
Gefið át hvern fimtudag a£ The
Columbia Prkss Limited
Corner William Ave. &
Snerbrooke Street
Winnii-eo, — Manitopa.
— :
STEFÁN BJÖRNSSON,
EDITOR
J. .a. BLÖNDAL,
BUSINESS MANAGER
I
lxvert piriid. Tollur ú svínakjöti urðir landsins seldust úrlega í
í Canada er 2 cent pd. | smásölu fyrir 13,000,000,000
Smjör frú Canada og öðrum dali. Af þeirri upphæð kvað
brezkum nýlendum er selt í hainn bændur fú 6,000.000,000
smúsölu ú 27 cent pd. í London. j dala, en júrnbrautafélögin 500,-
Samskonar smjör verða íbúar j 000,000. Þú fú júrnbrautafé-
Ottawa að greiða með 30 og 32 i lögin 4 prct. af smúsöluverði
j centum hvert i>und. Tollur ú ; því, er notendur greiða. Eft-
j smjöri í Canada er 4 cent ú pd.; irgrenslanir þær, sem Lehigh
Canadiskur ostur er seldur íi Valley félagið hefir gert þessu
f| London á 17 cent pd. 1 Canada viðvíkjandi, koma alveg heim j
]»ar sem osturinn er tilbúinn, er við umsögn Gores senators, og'
' hann seldur ú 18 til 20 cent ]>d. | sömujeiðis staðfesta þetta liag-
THE DOMINION BANK
Blr EUUUND Ií. OSLKtt, M. F., lTe» W. D. MATTHEWS .Vlce-Pm
C. A. IIOIJIÍIÍT, General Manager.
UTANÁSKRIFT TIL RI.AÐSINS:
The Columbia Press.Ltd.
P. O. Box 3172, Winnipeg, Man.
1 livert í smásölu. Tollur ú ost- j skýrslur landbúnaðar stjórnar-
ify 1 um í Canada er 3 cent á pd. deildarinnar.
jii) ! Hveitimjölspund er selt ú 2- Eftirgrenslanir Lehigb Val-
{ 5-8. cent í smúsölu í London. 1 ley félagsins, er liafa að grund-
ÁH UTANÁSKRIFT RITSTJORANS
’(|| JEDITOR LÖGBERG,
tP. O. Box 3172. Winnipeg.
Manitoba.
TALSÍMI: GARKY 2156 )]
jllí i Canada, þar sem hveitið erjvelli það verð, sem notendur
ræktað, þetta sama sem mjölið greiða fyrir varning, sýna, að
1 I er malað úr, er það selt í smú-jaf hverju dalsvirði, sem þann-
sölu á 4 4-5. cent pd. Hveiti- j ir er greitt fyrir matvæli, fram-
p
tollur í Canada er 60 cent á leidd ú bændabýlum, fú bændur
... hverri tunnu.
VerS blaðsin. $2.00 um áris. j| Raspaður sykur kostar 5
Jjj j cent hvert pd. í Ottawa. Ijund-
I únabúar geta keypt samskonar
tegund á 4 cent pd. Tollur ú
sj'kri í Canada er $1.08 ú hver
j 100 pund.
Tollfrí matvœli, ódýrari
matvœli.
Andstæðingar Sir AVilfrids
Lauriers leitast nú við ú
marga vegu, að bnekkja þeirri
staðliæfing hans og annara
manna frjúlsljnda flokksins,
að tollur ú innfluttum matvæl-
um hingað til lands sé ein orsök
dýrtíðariimar. Afturhaldsbloð
og menn segja, að tollur ú mat-
It VNKA VIÖSKIFTI I ÍTLÖNBVM
Veizlunum, hverju nafnl sem nefnast, félögum, korn-, gripa-
og vöiu-kaupmönnum munu reynast viSsklfti við Dominion
bankann hentug til verzlunar erlendis.
Hann hefir útibú I London á Englandi og viðskiftabanka
I öllum pörtum heimsins. Ávísanir á útlönd keyptar og
seldar. Ávísanir og Letters of Credit veitt. Fyrirfram borg-
anir veittar á vörusendingar út og inn í landiö. Skuldir inn-
heimtar fljótt og vel.
NOTliE DAME BKANCH: C. M. DEMSON, Ntanager.
SELKIRK BKANCH: .1. (JRISI)ALE, Munager.
N0RTHERN CR0WN BANK
AÐALSKKIFSTOt-'A í WINNIPEG
Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000
Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,860,000
&
ganga til járnbrauta bygginga, en
útgjöldin til herstjórnar stappa
því nærri og hafa þau aukist svo
gífurlega, að mörgum stendur
stuggur af. Það er vel liklegt, að
minka verði útgjöldin, ef vel á að
fara, því að almenningur er farinn
að una því illa, að gjalda háan
skatt af öllu sem kaupa ]>arf, en
]>ann skatt lx>rgar alm-nningur i
að jafnaði 50þí prct., en milli- landssjóð af þeim varningi sem að-
liðirnir, heildsalar, smúsalar fhtttur er til landsins. en af þeiin
og þeir, er flvtja að júrnbraut- 'arningi sem búinn er til innan-
, . lands, er skatturinn greiddur í
tun, 44Vi prct., en .larnbrauta- , x. • , «
’ . _ i vasa verksmiðju eigandanna. A
felögin 5 ]>rct. j þessu ári hefir staðið yfir rann-
Kjöt er ekki talið í þessumjsókn á flutningsgjöldum irnan-
skýrslum, vegna þess liversu
lands, rinkunt með járnbrautum,
af ]>eirri nefnd sem sett var til
eftirlits með járnbrautamálum, og
er úrskurður hennar væntanlegur
áður langt um liður. Geta má þess,
að slvs ttrðu á stórvötnunum
séu j Það kom í 1 jós við rannsókn I eystra. er milli io og 20 skip fór-
Það er ekki óvanalegt, að sending ú því er, húttað. En
verndartollamenn svari þv'í til, I Jjtið er ætlun manna, að þó að
þegar borið er saman verð ú j það v'æri tnlið með, mundi hlut-
lífsnauðsynjum ú Englandi og j fallið lítið haggast.
í Canada, tið værkalaunin
miklu lægri ú
hærri í Canada. Þess vegmi sé
eðlilegt, að verðið ú vörunum
séjiærra í Canada. En það
svar fellur um sjúlft sig, að því
er lífsnauðsynjar snertir, þég-
ar þess er gadt, að Englending-
ar framleiða sama sem ekkert
Englandi, en ú flutningsgjaldi ú Lehigh Val-!l,st °S náfega hundrað manns
ley brautinni, sem eftir eru m’stu ,if,;S’
fluttar landbúnaðarafurðir frú
vesturhluta New York ríkis til
1 Bandaríkjmn
vælum raði engu um verð a|af þejm ; hlutfalli við fólks-jii' matvæli
þeim
. urðu stjórnarskifti í fyrsta sinn
^i6\\ \ ork borgar, að jaínaði|itni langan timá, cr Democratar
400 mílna langa leið, að ekki settust að völdum með oddvita sín-
meir en 2'/V° af dollarsvirði I um W. Wilson. sent í tnarga staði
iiverju, er notendur greiða fyr-: ',rð'st *,ata reynzt bæði dugandi
flutt með þeirn „ -v.
..... ]ata
em-
þing-
STJÓRN’ENDUH:
Formaður...................Sir. D. H. McMILLAN, K.C.M.G.
Vara-forniaður......................Capt. WM. ROBINSON
.JAS. H. ASHDOWN H. T. CHAMPION W. J. CHRISTIE
Hon. J. C. CAMERON, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHN STOVEL
Allskonar bankastörf afgreidtl. — V'ér byrjnm reikninga vlð eln-
staklinga eða félög og sanngjarnir skUmálar veittir.—Avísanir seldar
til hvaða staðar sem er á fslandi.—Sérstakur gaumur gefinn spari-
sjóðs innlögum, sein byrja iná með einuin dollar. Rcntur lagðar
við á hverjum sex inánuðum.
fram eftir götunum. Af friðsam-
legurn iðjunt er ekki margt ný-
stárlegt að segja. Læknar hafa
rannsakað ýrnsa sjúkdóma með
mikilli kostgæfni, ]>ar á meðal eink-
um krabbamein, en með minni
árangri en vonast var eftir. Þústi
þeim sem með Þjóðverjum og
Englendingum hefir verið að und-
anförnu, létti nokkuð, þegar á ár-
ið leið. enda gerðust margir menn
í báðum löndum til ]>ess, að hæla
niður ofsa ]>eirra. sem ákafastir1
T. E. lHURMKlNbO^, Káð>maður.
♦ Cor. William Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man. +
♦ t
++++++++++++++++++♦ +♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+f+-C
sem heimurinn getur væitt, bæði
fyrir anda og hold mannsins, fyrir
endurnýjung hins ytra og lrns
innra manns, jöfnum höndum.
Það er unt nónbil á sunnudegi að
eg hlýði á köllun klukknanna.
I’rúðbúið fólk streymir í þúsund-
nm fratn og aftur í víðum stræta-
j æðum borgarinnar — og á flestum
andlitum, limaburði og hreyfingu
sést, að menn hafa crindi, ætla sér
voru í stríð. Á Englandi hefir
staðið nt'kil orrahríð heima fyrir,
um heimastjórn á írlandi. Sá L;tthvert ákveðið takmark. Menn
partur af landinu þarsem mest er
um mótmælendur. hefir gerzt óð-
ur og uppvægur gegn því, að land-
ið fái sjál fsstj<>rn. og jafnvel búið
sig til vopnaðrar mótstöðu', með
ráðunt og aðstoð mótstöSuflokks
ganga ekki hér svo sem þeir séu
aðeins að hreyfa sig. — heldur svo
sem þeir viti lnað þeir vilja. Og
fjöldi þúsundanna ætlar sér til
kirknanna, hingað og þangað um
staðinn, hver með s:tt trúarsnið.
As(|iiith-stjórnarinnar. I anran > ]lver nlEg S)na tegund kristindóms,
sfaá hefir s;i flokkur kvenþjóðarr ] fvrjr jnnan hin viðu vebönd post-
nnar, sem harðast sækir eftir at- , ulakenninganna og géiðra siða —
kvæðum, látið mikið til sin taká ] |)Vj jafn rígbundiS sem enskt trú-
mcð ‘óróa og eignaspelli, sem virS- 1 ar]jf er yjg kristnina í viðtækustu
’st bæði barnalegt og frekjulegt. ; nlerking. jafnmikiS full-frelsi hef-
Ilvort mótstöðumenn stjórnarinn- jr llver einstakur söfnuSur um
ar eiga urnlir niSri þátt í-þeim óróa,
]>ykjast menn ógerla vita meS
sönnu. Stj<>rnin fer sínu frant um
umbætur, og merkasta nýntæli,
sein fram liefir komið á árinu, er
landbúnaðar frumvarp Lloyd
vitur í rekstri
t ' Hann
Þeir lierrar eru stklií- ] fjölda, en flytja þær allar inn í i braut, ntnnu til jarnbrautarfe- menn hafa mjnni ráð en tigk-ast ] Ceorge's, sem miðar að ]>viaö gefa
;mdi ú því, að hækkun lífsnauð- landið annars staðar nð. Sjá i lagsins. Af dollars virði þeirra hefir. og stuðst þar viö vinsældir | almenningi tækifæri til að eignast
Eyrir
>vi
smaar jarðir. en hingaðtil, liafa
sjnja sé sffmeiginleg í Canada ’ þvn allir, sem vilja hafa opin matvæla, sem einna dýrust eru, smar af almennirgi. , . , ,
og öðrum löndum heims. og! augun, að um verð ú þeim! svo sem eggjum, smjöri og|jief,r ,lann kýmifí fram logum uni lo fi,,1gPr att ”a eSa allar ja ðeign-
meginorsokm se verðlækkun a| vorum ræður ekkt kaupgjald ajsykri, fengu jarnbrautafelogin svnjavörum svo um ni ] mikið hafa þeir espast til mótstöðu
gulli, er aftur stafi af því, að! Englandi, þar sem Bretar j tiltölulega minstan skerf í 'sinn verzilln esa þankatilhögun, er vií5 sfjórnina,'og kemur ]>aö eink-
gullnúm bafi farið svo stórum vinna ekkert sem um munar að blut. Af eggjum var taxtinn! hvorttveggja er.u stórvægileg ný-! anlega hart niður á forsætisráð-
vaxandi í hinum miklu gull- framleiðslu þess varnings. En þannig að jafnaði jó eent af n1«vh', en til |>ess að vega upp á herranum Asquith; sogð er misklíð I jr rejst 0„
númum veraldar hin síðari iþeir leggja engan innflutnings-'dollarsvirði niotl tekjumissi landssjóBsms, er ' fl°kk hans og raðaneyfi og standi klausturkirkju, og alt sem Englar
án,, lt.ll 1»,.,'. 1>as eitt oK ekta-t Itorra flutningsgjald .r aft- l“to “* ** '~to 4d”»
HagfræðiHgur nokkur austur j an”að sker ur bví> bvernig ú ur greitt fyrir mðursoðin mat- tekjurnar ern hærrj " -
sér þetta 1,VI stendur að íbúar Englands | væli, og taldist svo til, að taxt- j móti er ti
skilning á
ir
sina háttu og sinn
greinum trúarinnat,
— Fjg fylgi þeim straumi ,sem
flýtur fram aö Vestprklaustrinu
mikla. Það er ensk hákirkja. ó-
blönduð og hrcin — sem hvelfist
yfir leiðum helzta aðalsins og stór-
mennanna hjá Bretum. þar sem
konungar ]>eirra ertt xryndir og
grafnir.
Vesturklaustrið er musteri
brezkrar menningar, konungholl-
ustu og trúarhlýðni. Fimm alda
starf, óþrotlegt og stórkostlegt hef-
|>essa miklu
fullgert
í Ottawa hefir kynt
legum dáðum í þarfir föðurlands-
Með þessu ] he. skipasmiða og Lloyd George, ] jns tjgn Qg ágæti, hefir stráð dufti
tilætlunin að lækka i veröi senl verja landsfé til umbóta
simyi dauðu tímanlegu leifa i
efni all ítarlega, og er ekki ó-'«ela kevPb heima hjá sér, ] inn af þeim varningi væri um föt og fæði almennings og aðrar a ,laS almenmngs. . _ I þenna mikla legstað'.
fróðle"t að íliuira st*iðbæfino-ar vaniing framleiddan í Canada 15 cent af dollarsvirði. nauðsynjar, og leggja skattabyrð- . vc,t rikl 1 Lviópu hefir sitt Kirkjan stendur vestan vert við
þær, « íanu htldur fr^o* ‘>* óra leið með iúrn Mestar tekjur bafa járn- ína a auðugu stéttirn.r. frekar | an^^g.vamta., og ['tn* ***•
byggir ú eftirgrenslunum stn-! brjiutum og vfir mikil höf, ú brautafélögin hins vegar af ó-
stórveldanna er
ma á auðugu stéttirnar, frekar en i vififangsefni og rerinn vanda, og I
áður. Til lykta var leitt, eða því j vrf! Moflangt mál aö telja hér. j krossjns motj austrj. en meginmn-
u... ,. v. _ , _ A, , . . __ sem næst, það stórvirki, a« grafa j Þo skaI Pess geta-að þyngsta byrði j g frá vestri Almtir jafn lang-
um. Hann liefir kvnt sér vand-1t,vert ,æKra verði heldur en djrari matvælum, kartoflum, sundur eiðið hjá Parama. svo að stfirveldanna er herbúnaðurinn, j ar ijg<rja til tiorðurs og suðurs og
leg.i verðlag ú matvælum í Can- f^madimienn í sínu landi. rófum, kúlhöfðum o. þ. ]. Þær nú er vatni lileypt i þá djúpu geil, ] ve8na hans safna allar þjóðir | -j| byggingin grundvölluð
iida
og il
Englandi og hefir I olla-afnúmi
hjii
ofTan í mynd af píningartré Júðatma. —-
lm ! fátvarður góði Englakonungur
en nú eru
>rnum eftir
af hvggingu hans. Hinrik 3. (13.
öld.j hóf endurbyggingu kirkjunn-
ar, en ftillgerð var hún fyrst um
miðja 18. öld.
Upphaflegur stíll hennar var
norrænn, en nú sést hann aöeins á
nokkrum leifum klausturbyggingar
>ar hjá, sem eftir hafa' orðið frá
verðlag á matvælum er drjug-
um lægra þar heldur en hér
vestra. A Englandi er svo þétt-
býlt, að 618 rnanns búa ú liverri
ferhj’rningsmílu, en 1,93 ú jafn
stóru svæði til jafnaðar í (lan-
nda. f Cauiidtt rækta
Bretum, og'vörur eru rúmfrekari ogþj’ngri víöa hvar. En mikill galli þykir ! sk'u,dlim °& legftia l)ar a
kémist að þeirri niðurstöðu, að eu«u ððru* er í,að uð Þukk». uð o g kostar því meira flutningur, öðrum lfðnm f-vl»a |)V1 ha?ræðk ! SefhöT temTeist'tar áTr‘! -íátvarSur Só8i —
bcir sreta kevnt s-mð-ikiöt frá ú beim ! er af skur6,num hlyzt. sa að 0.vr*ieka hoU; sem relst var a ar" i reisti kirkjuna fvrst.'
” ■ . ' ' \ , '. . Bandamenn ætla sér að heimta ] lml 1 Uaag t; fnðarþinga og dom- uní]j.rstö8ur ejnar j kó
-V.B* 8>jaJandi lieima, 1 sinu At þeim vorutegundum, sem ■ skipaíoll af hverju skipi útlendu, 1)inga 1,m deilumal meðal þjoðanna
lnndi, á töluverð lægra verði til atlmgunar komu, svo sem sem um hann fer. einkttm Bretum; er ,a* ,VÍ8U vottur þess, að starfað
heldur en Canadamenn, og er -smjör. egg, itijólk. hrísgrjón, og Þjóðverjum. Af afskiftum sín- er 1 l)a&11 biðarins. en mjög iangt
]>ó flutningskostnaður ú kjöt-1 kartöflur, svkur, te, nýir úvext- tl,n 1 Mexico hefir forseti Banda-i e,£a. ke,r 1 Iand* sem t>vl mah
inufrá NýjaSjálandi hálfu ir o* þurrir og niSureoSnir,! /
íbúar, bærri ti! Bretlands heldur en (varði dyrastur flutnmgur a ap-1 orðim hans og áminningum. en
eðti tettu nð rækta, öll þau mat- td t an<ida, í*>jima ei að segja pelsmum, er fluttar voru um hann skirrst við að heita vopnum
væli, er landsíolkið þarfnast, um öll önnur roatvæli, sem inn- 3,000 mílur frú California til! og ofbeldi. 1 New York tóku
að undanskilinni munaðarvorn, flutningstollur er lagður ú. Xcw York. Fvrir flutning Jiess n,arg*r flokkar sig saman um að
seminn er flutt. Samt fer Ef stefna Sir Wilfrids vrði i var**ings fengu júrnbrautafé- steyPahinum alnemda Tammany
Iiækkun lifsnauðsynjíi i verði ofan a, þa mnndu Canadabuar! loí?in H/^centaf hverjum doll- R^tt ^8ur ]iaffjj liann jjoiaö frá
miklu orara 1 ( anadu heldnr en eiga jafn-frjalsan aðgang að ***- notandi giciddi, enda1 völdum ríkisstjórann 1 New York
ú Englandi. inatvælum sem framleidd eru voru úvextirnir fluttir í kæli- ríki. er ekki hafði verið svo leiði-
Samanburð á verðlagi mat- livar í lieimi sem vera skal, eins j voí?num’ er ])UrHi að birgja | tamur við fammany. sem því f<-
væla ú Englandi og í Canada og Bretar, og um leið gætu Can- fimin sinnum með klaka á leið- ,a5’ ^)ttl h‘efa' sa ,u l ' LLT
, , „ ö | , ,,f, , ” naði liann þingsæti jafnskjott og
byggir hagfræðtngunnn fyr adamenn att kost a að kaupa inni-
nefndi ú
svm
síðustu verzlunar- matvaJi jafn-ódýrt eins og
múlaskýrslum Englendinga. !>eir. Tollfrí inatvæli eru sama
V ið þann samanbnrð kemur sem ódýrari matvæli.
þetta í Ijós meðal annars: --------------
í Lundúnum er brauðpundið
selt ú 2.8 cent. í Ottawa kost-
ar brauðið 4 cent, eða nærri
helmingi meira. Þó eru brauð-
hleifar Breta búnir til úr hveiti
frá Canada, sem flutt liefir
verið Jiangað um sex til sjö þús-
und mílna veg.
Meðal miuta kjötsteik kostar
13 cent pundið í London. Sams-
konar steik selja kjötsabir í
Ottawa ú 14 cent hvert pund.
“Colonial” nautakjöt kostar í
Lundúnum 15 cent pd. og bezt.i
nautakjöt, sem liægt er að fá ú
Yfirlit ársins 1913.
'fammany ]x'>ttist hafa stigið
háls honum.
Arið sem leið var' styrjaldar á".
Ötinur lönd.
Þatt tíðindi er stærst
þóttu
Flutningsarður járn-
brauta.
Blaðið Skandinaven, sem út
er gefið í Ohicago, flutti ný-
skeð ekki ófróðlega grein um
flutningsarð júrnbrautafélag'i.
líitgerð sú er bvgð á eftir-
grenslunum, er júrnbrautarfé-
lag - nokkurt í Bandaríkjum,
sem kent er við Lehigli Vallej',
liafði gera lútið til iið komast
að raun um, hversu mikinn
hlutá járnbrautafélög fú af
Bretlandi, 22 cent pd. Ottawa-: verði varnin8s> sem þau flytja,
búar verða ;ið gefa fyrir beztajen notendur verða að greiða
nautakjöt, sem framleitt er f fj'rir. V ið eítirgrenslanir þær
Canada, 24 eent pd. Tollur á! varð l)að anglj°st, að flutnings-
nautakjöti í Canada er 2 cent j k°stnaður ú öllum matvælum,
ú pundinu. að kjoti undanteknu, nam 5% af
“ Colonial ” sanðakjöt kostar j soIuverði> eða 111 • °- °-> að 1 hlut
í kjötsölubúðum í London 5,76 jánibrimtafélaga lenda 5 cent
til 15 cent pd. Smásalar selja af hverjum dollar, sem notend-
sauðakjöt í Ottawa á 20 cent |ur greiða fyrir matvæli.
pd. Tollur ú sauðakjöti í Can- Ummæli blaðsins eru ú þessa
ada er 3 eent á pd. i ieið:
Gott svínakjöt er selt á 25 Tbomas P. Gore í Oklahoma,
Óíriðarhorfur með mesta móti méð ] brotinu á hinu liðna ári. var styrj-
stórveldunum. Verkamanna róst- { öld sú er með bandamönnum hófst
ur öllu meiri en vant er í flestum ] á Balkanskaga, eftir að þeir höföu
löndum, og víða slys. sumst'aðar i sameiningu brotið Tyrki á bak
erfitt árferði. Jafnve! Canada ] aftur. Sá ófriður er öllu hroða-
lieiir ekki farið varhluta af sinum ; legri en viðgengist hefir ineð -<sið-
skerf ; þó að uppskera hafi verið j uðum" þjóðum. Auk þess að menn
liér i betra lagi og nýting afbragðs { voru skotnir og stungnir í orust-
góð. þá hefir dýrtíð gengið yfir í um. einsog gengur og gerist, þá
landið svo mikil, að stjórnin hefir
ekki séð sér annað fært eú verða
við áskorun Sir Wilfrids Lauriers,
að setja nefnd til að rannsaka
hvernig á henni muni standa, enda
hefir stefna hans að lækka tolla og
afnema suma, fengið mikið fylgi á
umliðnu ári.
Meðal austurlanda er söguleg-
ast l>að sem gerst hefir í Kína-
veldi. 1»> jafnan séu fréttir þaðan
óglöggar. Uppreisn var ]>ar hafin
a ný i suðurhluta landsins, ærið
mannskæð, af völdum Dr. Sun Yat
Sen. en bæld var hún niður að
lokum. Forseta kosning fór þar
fram og var hráðabirgðar forset-
inn Yuan Slii Kai fyrir valinu. en
skömmn síðar rauf hann þing og
rak alla þingmenn á brott, kvað
ómögulegt að stjórna landinu með
þeim sundurfeita og sjálfum sér
| ósamþykka lýð. Um dugnað hans
ber öllum saman og yfirburði fram
J vfir alla( landsmenn hans, svo og
| það, að það þurfi hrausta hönd
tíl að koma skipulagi á landstjórn-
ina, eftir þær miklu byltingar sem
þar hafa fram farið að nndan-
förnu.
þeim tímum er liér var klaustur, vissum stöðum. eftir ákvæðnum
Vesturklaustrið mikla.
Af öðrum málefnum lands vors
sem miklu skifta, og úrslit hafa | ^
, •„ , . . ^11^11! im11* I Tvrkjum var unnið,
fengið a arinu. ma nefna það a- I 1
form stjórnarinnar, að verja 35 ( , ... . .
.... .... . , , i voru. en af Albaniu var gert sjalf-
mihon dolum af landsfe til þess ,, . , , ,
'. ,, _ . stætt riki og þyzkur prins settur
aö efla herskipastol Breta. Þe,rn Um T ki er það sagt,
uppastung-u v.ldi ol.lunga de,,<l ! a5 ])eir berist vel af, og þykist
þmgsins ekki veita samþykk. nema I h ;. a8 hafa haldjö Adrianopel,
nun væri aður borin undir atkvæði
^klukkur spila
borginni við
bygð er Róm
vorra tíma og háður er blindinga-
'eikur peningavaldsins, með fleiri
höndum, styrkari og seigari vilja
■yg stórvægilegri sundrung milli
.luðmanns og öreiga, heldur en í
óðrum heimsstöðun.
Eg er nýkominn til menningar-
’andsins brezka — heitnan að,
arra daga ferð yfir hafið, þó kom-
inn í aðra veröld. Mig þyrstir i
nmmunni fyrstu messuna hjá þessari trúuðu
hámönnuðu þjóð. — sem byggir alt
— Oteljandi
] hymnaljóð" vfir
voru stór þorp. heilar sveitir og ] Tempsá, þar sem
jafnvel bæir, gjöreyddir af mönn-
um. og engu eirt, hvorki börnum
né konum, og húsin brend. Nefnd
var send af friðstóli í Haag. að
rannsaka það mál; hefir hún sagt
ljóta sögu. og gerir lítið ttpp á milli
|>eirra þjóða, sem að ófriðnum
stóðu. Lokið er nú því að mestu,
að skifta upp landtnu. sem af
fékk, hvert
sina sneið, sem í
cent ]>d. í Ottawa. Fyrir beztu
tegund þess kjöts greiiSa Lund-
únabúar 19 og 20Ú cent fvrir
sem er formaður í landbúnað-
arnefnd senatsins, lýsti nýskeð
vfir ]>ví, í Philadelphiu, að af-
þjóðarinnar og með því móti losn-
aði landið við þau stðrkostlegu út-
gjöld. Unt fjárhag landsins er það
að segja, að tekjur ]>ess hafa
aldrei orðið eins miklar, ett sá
böggull fylgdi því skammrifi, að
útgjöldin uxu meir en því nam.
svo að stjórnin varð að taka lán i
eftir alt saman, búa nú enn her
sinn og reyna að ná vináttu ann-
ara ríkja, svo völt sem hún hefir
trvnst ]>eim. Sagt er að Bretar
ráði fult eins miklu í Miklagarði
eftir þetta, einsog hi.n stórveldin.
f öðrum Evrópti löndum er
] Vappsamlega unnið að því að
„ , v 1 , . 1 ... ; rinna upp vélar sem til hernaðar
Englandi með lakari kjorum en , . „r,f-.
, ®. ‘...... 1 ma nota, svo sem farkosti er nota
dæmi eru til. Mestu utgjoldm , , , „
1 ma 1 lofti. nyja byssugerð og þar
á játning sinni um trú
Mér finst ekkert jafn dýrðlegt,
ekkert jafn nýtt i ]>essari nýju
veröld hérna meginn við sjóinn,
eins og söngur, ræða og guðsdýrk-
un i enskri hákirkju, eftir margar,
langar vikur í auðn og tómleik
prestlausa og kirkjulausa safnað-
arins heinta.
Sunnudagsþvottur súlarinnar og
gott bað fyrir líkainann! Hvað
það er hvorttveggja holt og styrkj-
andi. Það léttir sporið og vængj-
ar hugann að vita að hér er alt til
en af þvi dregur kirkjan nafti
ýWestmonasterie v.. Westminster
Abbeyj. Aðallega er kirkjan bygð
með gotnesku sniði, þó nokkuð
blönduðu og ósamræmu sem von
er vegna hinna löngu tíma og ýmsu
meistara sem orðið hafa að starfa
að hetini.
— Þegar komið er inn í kirkj-
una rísa marmaralíkneski og tninn-
ismerki fyrir augum manns til
heggja handa. hvort öðru meira
og dýrðlegra. Skáldin eiga leg-
staði sina í suðurarminum, en
stjórnmálamenn og aðrir höfð-
ngjar að norðanverðu. — Pitt,
I ’almerstoti, Disraeli, Gladstone
til vinstri — Dryden Tennyson,
Browning, Coleridge, Shakespear
t:l hægri, eru þar meðal annara ó-
dauðlegra grafitma, itthöggnir og
letraðir, sem leiðarstjörnur æsku
fólksins sem streymir ttm stein-
kirkjuna. til frama og kapps í
þjónustu vísinda stjórnkænsku og
listar — fyrir þetta mikla auðitga
föðurland. — “Hér hvílir ]>að sem
dauðlegt var af ísaki Newton ’ —
og “alt líf er spaug — var ltfs míns
trú; mitt líf er úti; eg veit það nú”
(GrayJ. Þetta ertt tvenn graf-
letur sem eg tek eftir i þetta sinn,
öðrum fremur, annars renna aug-
uai vfir óendanlegan fjölda af
gullnum línum og stefjum á minn-
isvörðum hinna ódauðlegu, ham-
ingjusömu steinbúa musterisins,
undir piyndum og marmaralikn-
eskjutn heilagra kirkjufeðra, dýrð-
linga og sannleiksvina. Alt er
]>rungið af helgi og hátign gamall-
ar siðmenningar, sem seilst hefi-r
inn að veböndum grafarinnar með
alt ]>að æðsta, haldbezta og göfug-
asta sem list lífsins á tíl í veganesti
handa ]>eim dauðu, horfnu. setn
farið liafa yfir um.
Orgeltónar. mjúkir. voldttgir og
hreinir fylla nú allar hvelfingar,
titra yfir manni og stilla hjörtnn
til samræmis við anda l>eirra kenn-
inga sem á aö flytja hér í dag frá
blöðum ritnmgarinnar miklu og
fra ltfandi vörum. Ekkert hljóð-
f;eri tekur jafn tljúp grip í strengi
sálarinnar eins og orgelið. Það er
eins og englar andi á málmfjaðr-
irnar og tali til manns með tungu-
máli tónanna. Ein sterk, hreins-
andi bylgja af fullkomnum hljómi,
streymir gegtntm mig. laugar mig
og lyftir mér upp.
F.g er kominn i kirkju, — hús
lífshöfundarins, þess anda sem eg
þrái og óttast, skil ekki en veit þó
að hefir lagt afl vonarirtnar og ótt-
aAs í huga minn. Hve dýrðlegt og
guðdómlegt er þetta mál sem engl-
arnir tala hér til manns — mál
hljómsins sem kemur og fer —
sem ber boð milli tveggja heitna.
Eg sezt innarlega, ,r,-o nálægt
stólnum sem eg kemst, svo að eg
geti heyrt og skilið hvert orð
klerksins. — Messan hefst. Kór-
sveinar, hvítklæddir og með kross-
lagðar hendur. ganga hljóðlega og
hægt i röð inn éftir öðrum væng
kirkjubyggingarinnar inn að bekkj-
um sem reistir eru hver yfir öðr-
um l>eggja megin við ganginn.
Djákninn stendur upp á efstu
bekkjaröðinni annari og les; upp
bænir og lofgjörðarorð sem 'fólkið
hefir upp eftir honum jafnóðum.
Rödd djáknsins er hrein. málið
skirt og æft í góðttm skóla. Lest-
urinn er nokkurs konar tónlag, ein-
falt og óbrotið — en við og við
fellur kórinn inn með margrödd-
uðu viðlagi.
Eins og steinninn bergmálaði
fyrstu tóna orgelsins, bergmálar
nú fólkið orð lesarans. Ósjálfrátt
lít eg i kringum mig, aftur á næstu
bekki, og virði fyrir mér eitt og
eitt andlit í söfnuðinum. Þau eru
alvarleg og róleg, með virðingu og
kærleik til þessara trúarbragða,
sem eru grundvöllur breskrar
menningar. Hver einasti maður
blandar sinum rómi ínn ’i endur-
tekniing safnaðarins. ófeiminn,
frjáls og afskiftalaus af því, livort
rödd þess er næstur situr er fögur
eða é>fögur, ung og hrein eða
skjálfandi og rám öldungsrödd.
Kórsveinarnir svngja síðan lof-
söng, sem fé>lkið tekur ekki þátt i.
Raddir imglinganna minna í einu
bæði á karl og konu — eru kyns-
lausar eins og englarnir. Bak við
bekki kórsveinanna eru fullorðn-
ir. æfðir söngvarar sem flétta radd-
ir inn í höfuðlagið við og við, á
reglum.
Annar djáktii stendur síðan upp
og les tvo pistla. Miilli hins fyrra
og siðari er aftur kórsöngur án
hluttöku fólksins, hærri og erfið-
ari, og loks eftir lvinn siðari pistil
er sungin bæn sem allir taka undir
við. Alt miðar að því að reisa
hugann hærra og hærra, nær aðal-
athöfninni, frá orgeltónum til
söngva, frá óbundnu til bundins
rrtáls, frá lestri til bænar. Fólkið
stendur upp, krýpur fram í bekkj-
unum, bænir sig eða hlýðir á lest-
ur djáknanna eða söng sveinanna
á vixl — uns klerkurinn stendur
upp og gengur til ræðustólsins með
kyndilbera er fer á ttndan honum
þangað sem prédikunin fer fram.
Presturinn leggttr út af boðskap
Krists til Natanaels. Sannlega,
sannlega segi eg yður: héðan af
munuð þér sjá himinirm opinn og
engla guð stíga upp og stiga niður
yfir mannsins son. — Hann er
aldraður, skarpleitur og ennibreið-
ur klerkur, nieð þetta mjúka
breina og sterka málfæri, sem há-
rmentaðir listamenn orðsins afla
sé’r með langri æfingu lífsins.
Limabttrður og fas er hvorttveggja
kennimannlegt og tignarlegt. Svip-
urinn er hreinn eii þt) þungur og
býr vfir miklu geði, sem er tamið
til fulls i embættum kirkjuntiar.
Eg gat ekki óskað mér anrars
ræðuefnis fremur en þessa í dag.
því það snérist einmitt að því sem
eg hugsaði um, þegar eg leit yfir
andlitin í breska söfnuðinum og
heyrði og sá kórsveinana hvít-
klæddu. Mér sýndist það næstum
ofvaxið tnannlegum skilningi,
hvernig öldur haturs og ofsókna
■hafa farið að r’isa svo hátt milli
katólskra og mótmælenda, þegar
eg lít yfir þessa ensku kirkju; því
var kraftur og ágæti íslenzkrar
þjóðmenningar látið falla til jarð-
ar með blóði,Jóns Arasonar? Því
blettaði og ataði1 góð sál sig svo