Lögberg - 08.01.1914, Side 5

Lögberg - 08.01.1914, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. JANÚAR 1914. 8 J. A. BANFIELD Bvrgir heimilin að öllum húsgö'inum 492 MAIN ST., Winnipeg, Fón G. 1580 BUDDA YÐAR OG SÁLARRÓSEMI er báðum jafnvel borg- ið með hinum sanngjörnu og áreiðanlegu reiknings við- skiftum hjá Banfield. Hér eru óvenjuleg kjörkaup, jafn- vel óvenjuleg hjá Banfield, þarsem vildarkjör eru ævin- lega á boðstólum. Framstofubúnaður með fimm munum Birki, með mahagony finish, vel stoppaðar setur, með grænu velour fóðri. Vanal. $31.00. Niðursett verð .................. Til að búa til gott brauð og kökur þurfið þér mjöl sem er alla tíð jafn- gott. OGILVIES Royal Household MJEL er áreiðanlega altaf gott til brauða- gerðar, til pie, köku og sætinda baksturs gerðar, Biðjið um það í verzlunum. OGILVIE FLOUR MILLS Co. Limited Medicine Hat, WINNIPEG, Fort William, Montreal mjög í niði og grimd út af j>essu “OrSastríöi um engla guós eöa vald þaö sem þjónum hans væri gefiö? Klerkitrinn talar i sannleika svo sem hann gæti jafnvel flutt ræöu sína í vorrar frúar kirkju í París- arborg. Mál hans og skilningur um þetta fyrirheiti1 Krists til Xatanaels, fer alt í eina átt, að sýna fram á það að milli himins og heims eru boðberar, er flytja hugi mannanna hærra en þeir sjálfir ná og bera kraft ])ess hæsta, náð og skipanir nær þeim dauðlegu en Jæi'r sjálfir einir sér gætu num- ið. Hann beitir skeytum sínum á hreska vísu til dauðlega hfsins hjá þessari ]»jóð sem hlýðir á hann. Hann tekur aðal mótbárur rithöf- unda og annara andans manna gegn trúnni á guð og boðbera lians — rekur þær í fáum kjarngóðum orðum. hiittir hvrningarsteinana undir röksemdabyggingum þeirra vantrúuðu og leggur ])ær í rústir. fnnan þess ákveðna tima og innan hess ákveðna efnis sem um er að yeða, lætur hann ekkert ósagt af Því helzta sem á að segja, og seg- lr ekkert nema það sem ]>arf að koma fram fvrst og fremst, i réttri röð, byggir ræðu sína fast orð tyr- lr orð, eftir lögum listarinnar, með efnisskifting, reisn og falli, talar til höfuðsins fyrst og svo til hjart- ans — talar með eitvu orði sagt yns og prestur á að tala vfir krist- mni þjóð á vorum tímum. Hann lýkur ræðu sinni og aftur svífur lofsöngur gegnum stein- hirkjuna, með bergmáli um hvelf- m,?ar og hjörtu. Nú er sungið há- fðarlag eftir Hándel, voldugt, meistarakgt tónamálvcrk af lúður- Jomi englasveitanna — og fólkið s C^c 1,r llpp 0;r hlvðir á hann til enda. Syo stre\tna hundruð safnaðar- n s ut gegnum göng steinkirkjunn- ar’ .0,, anda sér hljóð og alvöru- "c 111 saþlan við þúsundir stræt- anna. Eg fylgjst straumun- um, einn míns liðs, iitlendingurinn r.i s an 1 1 stærstu borg heimsins — glaðari og hressari. Þvi eg hefi verið í kirkju og heyrt prcst Binar fícnediktsson. —Sunnanfari. F rétfabréf. Springville, Utah. 29. Iöes. 1913. • íerra ritstjori LögbtírgS( Fréttafátt er sem vant er úr ]>essum bæ. Við syndum áfram, róleg í tiðinni. og reynum til að Féra ekki ofmikla áhyggju fVI-jr morgundeginum; þó hefir dál'itið ^omið fyrir hér nýlega, sem or- Sakað hefir talsvert óánægjuefni, sem er, að hveitimylna varð gjald- 1)rota, og eftir útliti að dæma, eru lriargir okkar sem mist höfum all- an okkar ársforða af brauðmat. Auðvitag kemur þetta harðast nið- Vr a K, sem miður eru efnum bún- ’r til að kaupa sér brauðefni. Haldið er þó að máske eitthvað — minsta kosti — verði borgað af ')Vl með tímanum, en hvort svo verður, er ómögulegt um að segja nú sem stendur. Eins og allir vita er veturinn nú rétt nýlega í garð genginn, sam- kvæmt hérlendu timabili. og rétt þá — eða svona þrem ögum fyr — brá til vetrar tiðar; snjór er talsverður vfir allri jörð og frost- hart. en stillur eru hér daglega, oftast eins og votahrím, setn kallað var; og þó að sól sjái, frýs þó dá- lítiö norðanímóti um ltádag. Það vonandi mildar upp áður langt um líður. Þetta, nú brátt útliöna ár, hefir aö yfirborðinu mátt lieita gott ár. Úrkomur voru miklar s'iðasta vor og einnig um sumartímann komu óhagkvæmar regnskúrir. er skemdu nokkuð af heyi, einkum fyrsta og þriðja heyuppskerutímann. lTppskera á hveiti og kornvöru var ágæt; kartöflum var ekki sáð eins mikið og vant hefr veriö. en það sem sáð var, gaf svona meðal upp- skeru. Sykurróftt rækt var meiri en nokkru sinni fyr og har ágætan ávöxt. en vinna við þær var þó miklu styttri en árið áður. vegna þess, að sykurgerðarfélagið lét búa til ennnú eina verksmiðjtt i þess- um dal, sem tók upp svo mikið af sykurrófunum, er annars hefðu ver ð fluttar að hinum verksmiðj- ttnum. ýunnati við þetta alt gekk vel. þvi veðttráttan var afar hag- stæð fhaustið var yfirleitt ágætt). Líðan manna er því að öllu sant- anlögðu góð í efnalegu tilliti i þessum bæ, og þótt tnargir yrðu fyrir miklu tapi á brauðefni - eins og áður er á minst —, þá eru ltka margir er hafa næg efni til að katipa sér hveiti eða hveitimél. svo þeir þurfa ekkt að liða nauð af viðurværisskorti. — Trjá ávöxt- ttr var svona i meðallagi. Heilsttfar manna dágott og fáir dáið. Eldttr kvikttaði nýlega i bak- herbergi í tveint stöðum. en var slöktur áftur eu mik ð tj(>n varð af. Húsabyggingar ertt nokkttrar öðrtt hvoru. eins og altaf gengst við; hin merkasta af þeint er afar- | stór bygging, er á að verða haskóli, J— hinn háskólinn, sem bygður var fyrir tveim ámm siðan. reynist of litdl, er þó stórt hús eftir því sem kallast má i litlurn bæ. Alþýðu- skólahús eru 'fitnm í þessum Iwe, með þessum áminsta háskóla. i Eg ætla nú ekki að skfifa meir í þetta sinn, þvi eg vona að frétta- ritarar TAgbergs í Sp. Fork, skrifi tneira af almennum fréttum, held- ur ett eg get gert; lika búa þar svo margir landar vorir. sem mér, og öðrum lönduni, lætur vel að frétta af. j Enda eg svo Iinur þessar með hedlaóskum til yðar og allra les- enda Lögbergs um hið ókornna ár og allra landa vorra bæði nær og fjær. Yðar eiglægur, Th. Bjarnason. Miklar birgíir af beztu vetrarfata efnum. Föt búin til eftir máli hjá The Kíng George Tailoring Company 866 Sherbrooke St. Fón G. 2220 WINNIPEG Holt, . Lystugt, Heilnæmt Hvert brauðið öðru betra. Gert í bezta og heilnæmasta bakarahúsi vestanlands. Canada brauð er eitt sér að gaeð- um, lyst og bragði. 5 cent hleyíurinn CANADA BRAUÐ 3 cents Kleifurinn. Fón Snerbr. 2018 sorgarfregn, að ])á um morguninn hefði andast einn af merkustu bændum og beztu mönnum bygð- arinnar, Helgi Jónsson. Hann var fæddur heima á Is- landi á P>ræðrabrekku í Bitru í Strandasýslu, árið 1856, sonur Jóns hónda á Bræðrabrekktt Jó- hannessonar. Ólst hann þar upp og átti þar stöðugt heima, þar til hann fluttist hingað til lands ár- ið 1885 ásamt fleiru skyldfólki simt. Systkini hans ertt þau Odd- ur Jónsson bóndi á Gardar N. Dak. og húsfrú Elísabet, kona At- berts Samúelssonar á Gardar. Ein systir hans er heima á íslandi, Jónína Ólöf húsfreyja á Þambar- völlum í Bitru. Árið 1892 kvæntist hann Guð- rúnu Eimarsdóttir bónda á Snarta- tungu t Bitru. Eru systkini henn- ar og skyldfólk margt heima á Is- landi, flest af því í Strandasýslu. I>au hjón, eignuðust þrjár dætur, sem allar eru nú uppkomnar og heiiria hjá móður sinni: Anna Sigurbjörg 20 ára, Atbertína Guð- rún 19 ára og Helena Margrét 16 ára. t Gardar bygð hafði Helgi sál. keypt sér land, áður eti hann giftist, og bjuggu þau hjón þar fyrstu 8 búskaparár s'tn, eti fluttu svo árið 1900 hingað til Brown bygðar. og bjuggu hér siöan. Hann andaðist, eins og áður er sagt, 12. Okt. næstl., og- var jarðaður 15. sama mánaðar af séra Eriðrik T. Bergmann. Allir samlandar lians i bygðinni, er þvi gátu með nokkru móti við komiö, og ýmsir fleiri, fylgdu hinum látna félagsbróður sínum til grafar, og án efa finna allir til þess, aö hér er góðum og nýtum manni.á bak að sjá. Til þess að komast að þvi, að hann hafði góð- an tnann að gevma, þurfti ekki langa viðkvnningu. Svipur hans og viðmót sagöi það þegar. og sú skoðun um hann, sem fyrsta við- kvnningin vakti. breyttist ekki með timanum. En hann var eitmig nýtur maður í stöðu sinni. Vinn- an var hans líf og vndi; að vinna án afláts, bvggja og bæta landið, sem hattn bjó á, og ryðja braut þeirn er á eftir kæmu. Þó hann væri farinn að heilsu og sárveikur og oft rúsfastur næstl. surnar, var ltann þó að vinnu sinni hverja stund, er nokkur friður fékst. T>ess vegna var sem fregnin um andlát hans kærni nokkuð á óvart. Við vissum að hann hafði verið að vinnu eigi löngu áður; en við viss- ttm ckki, af hve litlum kröftum hann oft vann. — Næstliðið vor flutti hann á land það. þar sem hann andaðist. og hafði hann ný- lega keypt það. En að bygging- um til mátti þá heita að það væri eyðiland. Þar reisti hann þegar fallegt og vandað íbúðarhús. ]>ar hefir hann vonað að fá að lifa og starfa enti tim nokkurn t’vma; og ]tar mundi mörgum ltafa ]>ótt skemtilegt að heimsækja þau hjón- in, er voru svo samhent í þvi sem öðru. að taka innilega vcl á móti gestum stnum. — En hin mikla brevting var nær, en hattn eða aörir gerðtt sér í hugarlund. t hinni fögru ræðu. er séra Fr. Bergmann hélt eftir hann. sagði hann meðal annars á þessa leið; “Þáð er til íslenzkt orð, einfalt ís- lenzkt orðtak. sem innibindur þó mikið og margt. og sem má heim- færa t:l hins framliðna. T>að er ]>etta; “Hann var maður vandur að ráði sínu”. — Um Helga sál. var ]>etta rétt og satt sagt. Og ekkert getur gert endurminninguna um horfin vin, eins gleðilega og þessi vissa: Hann var maður, sem af öllum kröftum varði æfideginum vel, lifði mörgum til góðs, og vattd- aði alt sitt ráð. /. hjá Gyldendals bókaverzlun í Khöfn og fær mikið hrós í dönsk- um blöðum. Frk. Finsen dvaldi oft á he'mili Björnsons og var gömul vinátta milli foreldra hennar og Bjömsons-fólksins, frá þeim tima, er H. F. var borgmeistari '1 Sönd- erborg á Als, áður en hann varð hér landshöfðingi, og hélst sú vin- átta jafnan síðan. Ludvig Amtzen hæztaréttar- mfl. i Khöfn er nýlega dáinn, 69 ára gamall. Hattn er e:nn af að- almönnunum við stofnun íslands- banka og hefir siðan átt sæti 1 bankaráðinu. Reykjavík 3. Des. Blaðið Norðurland segir að síld- arverksmiðjur þar nyrðra hafi keypt til bræðslu á að gizka um 125 þús ttinnur alls í sumar, en saltað- ar hafi verið til útflutnings 198 þús. tunrtur. Af þeirri s'tld, sem söltuð hefir verið til útflutnings, segir blaðið að Norðmenn hefi veitt vfir 56 þús. tn,, Svíar rútnl. 17 ])ús. tn„ Þjóðverjar tæpar 11 þús. tn. og Danir ~'/i þús. tn. 1200 dagsláttur í jarðabótum segir Suðurland að Gestur Einars- son bóndi á hæli hafi látið vinna síðastl. sumar og telur blaðið hann nú mesta jarðabótamann á landinu. Enskur botnvörpungur strandaði aðfaranótt 26. f. m. á sandrifi við Kerlingardalsá; rétt fyrir austati Yik í Mýrdal. Skipið heitir “Lord Carrington” og skipstjóri Petersen,. sænskur. Mönnum var öllum bjargað úr skipinu frá Vik. Úr Borgarfj.sýslu er skrifað 24. Nóv.; “Tíð er hér slæm og jarð- litiö, snjór og liriðar oftast, en þó þýða ])essa s’iöustu 3 daga. Hettu- sótt liefir borist frá Reykjavík hingað tippeftir. Er hún að sögn hæði á Akranesi og Borgarnesi; á Hvanneyri liggur helmingur skóla- pilta, eða 26 af 50. Þingmenskuframboð er komið fram í Borgarfjarðarsýslu frá Hall- dóri skólastjóra Vilhjálmssyni á Hvanneyri, eftir áskorun frá tnörg- um bændum úr háðum gömlu stjórnarflokkunum, er Lögr. skrif- að þaðan. og að hann “bjóði sig fram sem bónda og bændaflokks- mann”. Telur hréfritari engan efa á, að liann verði kosinn. Dáin er 9. Okt. siðastl. merkis- konan Þuriður Hólmfríður Jónas- dóttir kona Jón.s Péturssonar í Reykjahlíð við Mývatn, 62 ára gömul. Kornforðabúr hefir i haust ver- ið sett á stofn '1 Borgarfirði eystra. húsið reist, sem rttmar 150 tunnur af kornmat og keyptur í það að þesstt sinni kornmatur fyt'ir 1000 krónur. Fáið ánægju af skóakaup- um með því að kaupa þá í Quebec Shoe Store 639 Main Street, Winnipeg Rétt fyrir noröan Logan Ave. Asgrímur Guðmundsson, P.P... 100 J. Johnson Bartels, Pt. Roberts.. 100 Joseph Amgrímss., Underwood, 200 Jón Kristjánsson, Barons, Alta. 100 Maríus Benediktsson, Juneau, Alaska .. .. '................250 Sig. S. Johnson, Tantallon .... 50 Jón Kr. Jónsson, Tant.......... 501 Jón Julius Johnson, Tant.........100 Sveinbjöm Hjaltalín, Tant. .. 1001 Hjálmar Eiríksson, Tant..........100 Triggvi Thorsteinsson, Tant. .. 100 J. S. Skagfjörð, Tant........... 5° Albert Jónsson, Arnes........... 5° Sigurjón Jónsson, Ámes.......... 5° Thorv. Thorwaldson, Arnes .. 100 Frá Wynayrd, Sask.: Paul Eyjólfsson..................100 Sigtrvggur Goodman.............. 5° S. S. Axdal...................... 25 Julius F. Bjamason.............■ 50 Árni Jónsson..................... 25 Steingr. Thorstensson ...........100 Ásgeir I. Blöndal................ 5° Árni Guðmundsson.................100 Frá Blaine, Wash.: Jónas H. Jónsson................ 5° Þorsteinn Þorleifsson .. . .. 25 Joel Steinsson.................. 50 Wm. J. Holm......................100 Chris. Sveinsson.................100 Teitur Hannesson................ 50 P. M. Bjarnason..................100 Bjarni Pétursson................200 Magdalena L. Johnson............ 25 August Teitsson .1.............. 5° Steingr. Sigurðsson..............100 Stefán S. Skagford.............. 5° Jón G. Reykdal.................. 5° Hjörleifur Stefánsson........... 5° Björn Benediktson................ 25 P. V. Peterson.................. 25 F. K. Sigfússon................. 25 Pétur Finnsson...................100 J. J. Straumfjörð............... 50 Sigríður Olafsson................100 D. G. H. Olson.................. 25 Magnús Jónsson..........’.. .. 50 Sig. Bárðarson.................. 50 Th. Goodman..................... 25 Hjörtur Sigurðsson.. .. .. .. 50 Daniel Kristjánsson............. 25 Guðrún Skagfjörð................ 50 K. A. Grandy.................... 23 M. F. Grandy.................... 25 Jón Jónsson..................... 50 Frá Gardar og Fdinburg: Joseph Walters...................100 Sveinn G. Northfield............ 25 Ben Jóhannesson................. 50 S. M. Breiðfjörö.................100 T. G. Davíðsson............ J. J. BILDFELL FASTEICnASALI Hoom 520 Union bank - TEL.2685 \ Selur hús og lóðir og annast alt þar aðlútandi. PeDÍngalán Tals. Sher.2022 R. H0LDEN Nýjar og 1 rúkaðar Saumavélar. Singer, WHite, Williams, Raymond.New Home.Domestic.Standard.WheelerAt WiUon 580 Ellice Ave., vi8 SHerbr. St. Winnipeg Thorsteinsson Bros. & Co. Fyggja hús. Selja lóðir. Útvega lán og eldsábyrgð. Fónn: M. 2992. lieimuf: G .736. 815 Somerset Bld| Winnipeg, Man. CANAD0& FINEST THEATRÍ hjTjar ú múniulagskveld 5. Jan. Matinee Míöv.d. og Laugard. LOUIS MEYER’S AL-BREZKA FJE- LAG, LEIKUR ANN LEIK ER LONDON OG PARIS HIÓGU AD .......SVO ARUM SKIFTI ........ yy The Glad Eye“ •‘Hla'gUegasti lelkur í manna ininnum” ADGANGSMIDAR FAST KEYPTIR A FÖSTUD. 2. JAN. Kveld $1.50 tU 25c.; Mat. $1 tU 25c, jyjARKET J JOTEI. ) VIKUNA FRA 12. JAN. Sýndur l>e Kovens bezti gumanleikur af De Koven Opera Coinpany, gem Bessie Abbott er fjTir, í „ROBIN HOOD“ Tiekets m‘I(1 Föstudajt 9. Janúar Kveld $2 til 25c. Mat. $1.50 til 25c„ vi5 sölutorgiC og C-ity Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. G. E. Thorsteinsson..............100 Bjarni Eyjólfsson................ioo Eirrkur Eiríksson................ioo Kristjana Gtslason............... 25 Guðfinna Bjarnason fWildOakJ 100 Frá Beckville P.O.: Sveinn Friðbjörnsson.............100 Björn Thordarson.................100 Jóhannes Baldvinsson............300 Julius Kjartansson...............100 Bob Kjartansson..................100 Jón Kjartansson..................100 Gísli Sveinsson, Girnli.........500 Frá Mountain, N.D.: Jóhannes Anderson...............200 Amljótur Olafsson............... 50 Sigurður Hjaltalín...............100 Bjami Dagsson...................200 Davíð Jónsson................... 50 Jón Hillmann....................300 Col. Paul Johnson...............100 Sæntundur Eiríksson............. 50 John J. Johnson.................200 Björn Jónasson.................. 50 Guðni Gestsson.................. 50 K. G. Kristjánsson...............100 Ármann Stefánsson................150 Amþrúður Jóhannesson.............100 Sigurður Kristjánsson........... 50 Olafur Olafsson..................100 Sætnundur Sigurðsson............ 50 Einar Hannesson................. 50 Magnús Benjamínsson..............100 össurlína Guðbjartsson, Wpg.. . 200 I). G. Guðbjartssson Wpg.......200 Kr. Stefánsson, Wpg..............100 C. Christinsson, Pince Rupert.. 100 PU.TC KVELD, BYRJAR 12. JAN. WM. MORRIS kemur þa me8 hlna frægustu ensku gamanleika leikkonu ALICE LLOYD og 75 aðra gamanleikendur í félagi JANÚAR 22-23-24 Gaby Deslys leikur í "THE LITTLE PARISIENNE” Dominion Hotel 523 MainSt. Winnipeg Björn B. Halldórsson, eigandi Bifreið fyrir gcsti Sfmi Main 1131. Dagsfæði $1.25 \resta kom í morgun til Vest- maimaevja áleiðis hitigað frá Kaup- mannahöfn. Hún hafði hrept tnjög ill veðttr milli Færeyja og íslands, verið viku í hafi svo að d<ki spurðist til hennar. En s’tð- astliðinn sunnudag kl. 1 kom hún inn til Seyðisfjarðar heil á húfi. Hún hafði haft á þilfari tvo stóra vélarbáta til Vestmannaeyja. Snjór er nú kominn hér allmik- ill og hefir verið vont veður und- anfarna daga. —Lögrétta. Helgi Jónsson. Æfiminning. Hinn 12. Október næstl. barst út tim Brownsbygð í Manitoba sú Frá Islandi. Reykjavík 22. Nóv. Frk. Nulle Finsen, dóttir Hilm- ars Finsens áður landsböðfingja, hefir ritað vók unt Björnstjerne Björnsson. lýsingu á siðustu æfi- dögum ltans, er hann átti ’t hinum þungu veikindum, sem urðu hon- Hlutir keyptir ísl. eimskipafélaginu vcstanhafs. Áður auglýst .. .. kr. 116,225 Frá Vancouver: 1001 Guðrún Gunnlaugsson............ 25 Hans Einarsson.................lOOjMary K. Anderson..................100 E- H. Bergman..................I00|jóhanna Thórarinsson.............. 25 lónas S. Bergntann.............100, Matthildur Sveinsson............. 25 O. K. Olafsson............. .. 100 j Krí5a Sveinsson.................100 1. K. Olafsson.................. 100 pj p Helgason....................100 H. Thorlacius..................... 5° G. J. Sanders..................100 H. Iíelgason....................1001 E. A. Jackson...................100 Oddur Johnson....................100 i Th. Ingimundarson..............100 Stephen Eyjolfsson................ 50 s Grimsson......................I00 Oddur Dalmann....................100 Gisli Gíslason.................. 50 H. H. Armann...................100 jE. G. Gillies....................100 G B. Olgeirsson................100 OH Björnsson......................IOO G. Thorleifsson................i°°,Helgi Jónsson.....................100, Sig. Sigiirðsson...............Looo, Thorsteinn S. Borgford..........1001 Kr. Samuelsson.................100, William Anderson.................100' John Johnson...................ioo Ef {>ér viljið fá fljóta og góða afgreiðslu þá kallið upp WINNIPEG WIKE CO. 685 Main St. 5;™ Fón M 40 Vér flytjum inn allskonar vln og ltkjöra og sendum tll allra borgarhluta. Pantanir úr svelt afgreiddar fljótt og vel. Sérstakt verS ef stöðugt er verzlað. Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐl: Horni Toronto og Notre í ame Dhone Garry 2088 llelmllfa Garry 899 ^AUPIÐ LÖGBERQ ioo 250 100 25 Hallgerður Stefánsson, Akra.. J. K. Jónason, Dog Creek .. . Th. Björnsson. Duluth, Minn.. J. A. J. Lindal, Victoria, B.C.. Árni Hannesson, Isafold P.O.. Árni Jónsson, Isaf............. jNikulás T. Snædal, Isaf..........ioo J. A. Magpiússon, Isaf...........ioo Grímur Guðmundss., Isaf........... 25 Kristinn Thorfinnsson..........200 B. B. Hanson...................100 Margrét Einarsson..............100 B. M. Melsted..................100 Guðbjörg Thorðarson .......... 25 Walter Thorsteinsson...........500 Magnús Magnússon...............250 John Hall..................... 5° Sigurgeir Pétursson, Narrows.. 200 Pétur B. Pétursson, Arnes. . .. 25 H. Guðntundsson. §iglunes.. .. 200 Olafur Magnússon, Siglun......100 Haraldur Freeman, Siglun. . Frá Wild Oak. Man.: E. G. Erlendsson...............100 Gestur Eastman................100 I. A. Johnson..................100 Halldór Danielsson............. 25 Olafitr Egilsson............... 50 Kári H. Benson.............. 100 V. Erlendsson...................100 Olafur Thorleifsson.............100 David Valdimarsson.............100 G. Thorleifsson.................100 S. B. Olson................... 100 John Thorðarson . . ■..........500 Jacob Jonasson.................. 50 Frá Langruth: Ingim. Olafsson.................100 Sigurðttr Finnbogason..........100 100 Björn Bjarnason.................100 ! Jóhann Jóhannsson.............100 í Magnús Johnson................100 j Helgason Bros.................300 Röðvar Johnson..................100 G. Sæm. Borgford..............100 Eggert Jóhannsson.............100 Jakob Guðmundsson ............100 Julius Thorson................100 Sanitals kr. 136.450! Leikhúsin. Thorb. Fjeldsted, Hecla.........100 Mrs. Alb. Anderson, Popl. Park 200 Óskar G. Jóhannsson, P. P......100 S. Goodmanson, P. P.............100 Gestur Jóhannsson, P. P.........100 S. V. Holm, P. P................100 Einar Jónsson, P. P.............100 T. A. Anderson, P. P............100 um að bana. Bokin er nykomin ut jéhannes Guðmundsson, P. P... 100 Frá Westbourne: Thiðrik Eyvindsson.............500 Sig. Sölvason...................100 Gestur Einarsson................100 Eyvindson Bros.................500 G. Hjartarson...................100 Frá Addingham: August Eyjólfsson.............. 50 Paul facobsson..................100 “ i be Glad Eye” er bezta auga til að skoða veröldina gegnum, þvt 100 að ]>að sýnir alt i fögrum fegins- litum. Þvt ætti sá enski gaman- leiktir að vera vel sóttur fyrstu vikti nýjársins. Leikurinn og fólkið sem sýnir hann er komið beina leið frá Strand Tlieatre í Ix>ndon eftir 15 tnánaða stöðuga sýningu þar. Sýndur á Walker ])essa viku með matinees á miðku og laugardögum. Næst kemur á Walker “Robiu Hood”, sem er klassiskur söngleik- ur, honum fylgir sérstakur lúðra- flokkur. Bessie Bbott er fyrir leikflokknttm, söngmær frá Grand Opera. Paris og Natropolitan, New York, sem kemur nú í fyrsta sinn með þesstt hlutverki fram fvr- ir almenning vestanhafs. Ralph Brainard leikur aðalhlutverkið og annað söngfólk má nefna. svo sem Henriette Wakefield er leikttr Alan-a-Dale, og syngur hið fræga erindi “O, Promise me”, Jerotræ Dalev leikur jámsmiðinn. James Stevens leikur Little John, Phil Branson dómarann. Mr. Froth- itigham sýnir hinn 'herskáa munk, og hefir sýnt hann alt að fimm þúsund sinnum áður. PEMNGALÁN Eg útvega peninga lán á hús og stór byggingar, einnin akuryrkju lönd. Margir hafa fengið betri lán með því að láta mig sjá fyrir þeim, en þeir sjálfir hafa. getað fengið. Eg út- vega kaupendur fyrir sölu- samninga með beztu kjör- um. H.J.EGGERTS0N 204 Mclntyrs Blk. Pbor;e M. 3364 Þúsundir manna, sem Oröiö hafa heilsulitlir, hafa haft stór- mikiö gagn af hófsamlegri brúkun á DREWRYS Redwood Lagep Hreinasta malt-tonic Æfinlega eins á bragö iö og jafn góöur. REYNIÐ I>AÐ

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.