Lögberg - 08.01.1914, Side 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. JANÚAR 1914.
The Westminster Company, Ltd. Toronto, á útgráfuréttinn.
ÚTLENDINGURINN.
SAGA FRÁ SASK’ATCHEWAN
eftir
RALPH CONNOR
En um Pálmu varð eigi hið sama sagt, því aS
með hverjum ntánuSi, seru leiö, fór hún lækkandi í
áliti hjá Mrs. Fitzpatrick. IJað var engrnn efi á þvi,
að Pálína var óþrifin. Hússtjórn hennar — ef hús-
stjórn skyldi kalla — var næsta fyrirlitleg í augum
Mrs. Fitzpatrick. Þessir gallar hefðu þó verið fyrir-
gefanlegir, og ef til vill verið hægt að útrýma þeim
með þolinmæði og langlundargeði, en það var annað,
viðvikjandi heimilishögum Pálínar, sem Mrs. Fitz
patrick gat ekki fyrirgefið. Þær hagfræðisráðstafan-
ir að gera herbergi Pálínu að svefnsal almennings.
misbuðu hræðilega siðferðiskröfum irsku konunnar.
Oft hafði hún helt óskiftri flóðöldu sinnar ákúru-
mælgi yfir Pálíntt. Pálína fann að visu, að ekki var
alt eins og átti að vera — enginn gat vilst á hvað
táknaði hið hvassa augnakast Mrs. Fitzpatricks, né
hvinurinn i rödd-hennar — en hún tók öllum þeim
aðfinningum með þolinmóðlegu Itrosi. Þegar Mrs.
Fitzpatrick var orðin vonlaus um, að hafa sjálf nokk
ur áhrif á Pálínu, fékk hún Önku Kúsmúk sér til
aðstoðar. Anka var vinnukona á New West hóteli,
þar sem Mrs. Fitzpatrick vantt að ræstun herbergja
tvo daga í viku, og hafði Anka ofurlítið komist niður
i daglegu ntáli ensku, af umgengni við fólkið þar
sem hún átti heima. Báðar lögðust þær nú á' eitt að
telja tim fyrir Pálínu, en það hafði lítið að segja.
Hún daufheyrðist algerléga, því að hún varð einskis
siðferðilegs misbrests vör. Þá varð Mrs. Fitzpatrick
það og njeir en lítil hugraun í missiónarverki sínu,
ar æsku yfir myrkva og móðu hins hversdagslega lífs,
eða þá fram á hinn duferfulla vang væntanlegrar
reynslu.
Brúðkaup önku var Pálinu og hennar fólki til-
efni til ails þess er hér hefir verið nefnt, og til enn
fleira. Stórmikið fagnaðarefni var Pálínu það, og
meiri en litill vegsauki þótti henni það, að heimili
hennar skyldi vera valið til þess að láta fara þar
fram þenna mikilvæga atburð. Heimdi Pálinu varð
nú um margar vikur rniðból hverfisins, og þegar dró
nær hátíðisdeginum, var hver einasti vistatökumaður
sér meðvitandi um að yfir á sig hefði og fallið ein-
hver einstaklegur dýrðarjbarmi. Ekki var að furða
þó að Önku margreynda vinkona qg trygðatröll Mrs.
Fitzpatrick geðjaðist illa að því, að fastráðið hafði ver-
ið að halda brúðkaupið á heimili- Pálínu. írsku kon-
anni fanst að Anka féllist á siðferðisreglttr Pálínu og
fyrirgæfi afbrot hennar með þvi að kjósa heimili
hennar til veizlustaðar, og það jók á vanþóknun henn-
ar, að Anka lét sem lítið væri i húfi.
“Eg er bara gröm við þig Anka yfir því,” sagði
hún ámælandi. “að þú skulir geta stigið þinum fæti
inn fyrir dyr hjá þeirri kvensniþt.”
“Æ, láttu mig ekki heyra þetta!” svaraði Anka
með hárréttu innlendu orðatiltæki. “Satt er það.
Páþna er gallagripur; það játa eg, en gættu að —
littu á húsið hennar — það er ekkert rússnezkt hús,
sem við það geti jafnast — svo rúmgott. Æ!” skaut
hún svo alt í einu að, “þú kemur lika til að sjá okkur
Jakob dansa “czardas” eftir skálabumbu-slætti Arn-
úds. Arnúd kom frá garnla landinu, hann kemur með
alla skemtunina, allan hljóðfæraflokk lystigarðsins.”
til sliks var ekki hægt að ætlast af Pálínu,‘því að þó
að ekki væri að ugga um kunnáttu hennar, að þvi er
snerti að sjóða sumar súpur og jafniuga, þó var hún
alveg óhæf tfl að inna af hendi hina finni tegund mat-
argerðarinnar. Til að yfirstíga þau vandræði, kom
henni það hagkvæma og snjalla ráð í ’hug, að fela ná-
grannakonunum, sem síðar skyldu sitja veizluna, að
búa til ýmsa rétti; var hverri falið það, sem hún var
hæfust til að leysa vel af hendi og féll bezt að gera:
en yfir það hélt Anka glöggan reikning með sjálfri
sér, hve mikið mundi verða hægt að búa til úr þeim
matvælabirgðum, sem hver kona fengi, um leið og
hún stældi metnað þeirra, og lagði að þeim um að
láta sér nú takast sem allra bezt. Að þvi búnu út-
hlutaði hún miklum birgðum hveitis til að gera úr
brauð og “bakniinga” af ýmsum tegundum; ennfrem-
ur úthlutaði hún hrísgrjónum, baunum og byggi, sem
átti að verða megin-efni í jafningana; káltneti, blóð-
rófum og lauk var útbýtt af skornum skamti — því
að verðið var hátt á þessum tíma árs — ennfremur
svínakjötsrifjum, bjúgnadræsum og uxasteik af hálsi
og huppum. t búðinni góðu, sem kjötsala-pilturinn
vann við, er kjötforða flutti til New West hótels-
auðnaðisUönku að afla sér með blíðu brosi og hlýju
augnaráði, mikils forða af hækilbeinum nautagrípa,
svinarifjum, nautarifjum og öðrum úrgangi, er engil-
saxneskar húsmæður vilja ekki líta við, en gat þó
komið að miklu haldi til aö setja “kraft” í súpuna.
t búðinga voru ætluð epli, sveskjur, rúsínur og kran-
ber. Matsveinninn á New West hóteli var svo snort-
inn af áhuga Önku, að liann lofaði henni pæjum í
tylfta-tali. og jafnvel gistiihúseigandanum sjálfum
Önku fanst það alls ónauðsynlegt og heimsku- | gat ekki hugsast neitt, er betur haéfði athöfninni, en
legt að leggja svo mikið í sölurnar til að fullnægja einn kassi af írsku whisky.. Því lofaði hann þegar
siðferðiskröfum, að neita sér um þá skemtun að dansa j hann heyrði hvað í undirbúningi væri. Eftir nokkra
reglulegan czardas eftir múslk Arnúds og fiðlanna. ’ihugun neitaði Anka þessu þó, og sagði að sér kæmi
sem þar til heyrðu.
“Hafðu það eins og þér sýnist”, hreytti Mrs. j “whisky kæmi mönnum of fljótt í
Fitzpatrick út úr sér með mestu fyrirlitningu; og j Það yar svo senr óhjákvæmilegt að
öl betur; sem ástæðu færði hún þá reynslu sína, að
handalögmál” •
handalögmál
hún herti þeim mun meir á orðunum, sem hún fann j færi, en leiðinlegt óhapp, ef þessi óhjákvæmilegi þátt-
hátíðahaldsins skvkíi kotna of snemma i veizlu-
það gleggra með sjálfri sér, að hún hafði sterka
er hún varð þess vis, að jafnvel Anka, sem hún efað- |löngVin til að vera viðstödd þetta umrædda hátiðahald- ; skránni.
ist ekki um að væri gæðastúlka, virtist ekki hafa sama “£g hefi ekkert út á þig aö setja, Anka, því að þú I
ínmgust uius „g hún á ,*f,rtUá,.a„di Páhrn, ÞamáL„ gtd>as«i*a. hrói«, en ,g og æ« mín er heiharlag. ' ^ hEÍm j kofana i kring, vis.nm afar
var það að austrið og vestrtð mættust. Slafar og ejns séra Mulligan getur frætt þig um, því að syst-
Engil-Saxar. Milli1 sjónarhæða þeirra lá siðferðis- urdóttir móðir hans var gift bróðursyni föður mins.og
Alla vikuna næstu á undan hátiðahaldinu, var
j f jölbreytilegum; þeim var hrúgað á hillur, i matar-
skápa — þar sem þeir voru — undir legunim, og
þrosknn margra mannsalúra. Hér var ekki - f«H- eg æ„a aldrei a5 s.íga minum toi inn fyrir dyr hjá j a5 ægja , ÖI1 tiltek hylki, Bh8ingar,
jog kjötjafningar, sem vera átti. undirstöðu-veizlumat-
komin siðferðis-einkenni að ræða, heldur miklu frem- ÖSru eins rægsni! og henni Pálinu.” Að svo mæltu
ur um siðferðislegan mælikvarða. Mrs. Fitzpatrick setti ,Mrs. Fitzpatrick hendur á mjaðmir og stóð
var tekið að óra fvrir þessum mikla mun siðferðis-j|,annjg sem lifandi tákn fjandskapar gegn sérhverri
mælikvarðanna, og var i þann veginn, að Iíta með
meira umburðarlyndi á siðferðilegt kæruleysi Pálínu,
þegar henni flaug nýtt í 'hug:
“En hvernig fellur manninum yðar þetta? Segið
mér það?”
Galizíukonumar gláptit hvor á aðra steinþegjandi.!
Loks varð Anka fyrÍT svörttm, þó að hún væri auð-j
sjáanlega treg til og sagði:
“Hún á hér engan rnann. Maðurinn hennar er
á Rússlandi.”
“Hvað þá!” æpti Mrs. Fitzpatrick með ógurlegri
röddu. “Er það satt að Rósenblatt — sé ekki mað-
urinn hennar? Heilaga guðsmóðir,” bætti hún við
með hrvllingí í rómnum, “ og við þenna kvenmann
hefi eg haft kunningsskap!”
Gremjan fyrirlitningin, útskúfunin í augnaráð-
inu, svipurinn og alt látbragð hennar, kunngerði ves-
lings Páhnu það, sem engin orð hefðu getað komið
henni1 í skilning tim. Biygðunarroðinn færðist liægt
og liægt út undir fölleitt hörundið. Á þeirri stundu
fékk hún séð sjálfa sig og liferni sitt með alt öðrum
augum en nokkru sinni áður. Gremjuþrungin fyrir
litning þessarar móðguðu konu smaug eins og þrumu
flevgur inn í djúp mókandi siðferðis-meðvitundar
hennar, og vakti hana til nýs lífs. Stundarkom stóð
hún kafrjóð og þögul, en þvi næst, snéri hún sér hægt
undan og fór inn í hús sitt. Þetta var upphaf að
endurlausn Pálinu.
áskorun um syndsamlega málamiðlun.
En þó að hún væri fastráðin í að hegða sér
þannig gagnvart Pálinu, hvað sem það kostaði, þó
var henni svo iúnilega ant um aö brúðkaup Önku
færi vel fram, að hún var næsta fús til að ljá aðstoð
sína til að undirbúa hátíðahaltíið.
ur, voru settir i tóma ölkagga, en fáeinir slíkir voru
til 1 hverjum kofa. Síðan voru kaggamir settir þar
sem frosið gat, það sem- i þá var látið, því að þannig
gat innihaldið geymst óskemt og haldið sinu rétta
bragði. Svo mikla kostgæfni og fyrirhyggju hafði
Anka sýnt í yfi’rumsjón sinni á ötlum þessum undir-
j búningi, að þegar hún fór i síðustu eftirlitsferð sína.
daginn fyrir veizluna, þá var alt til reiðu fyrir morg-
III. KAPÍTULI.
Anka giftir sig.
Veslings Pálinu var það mikill vinarmissir, þegar
Mrs. Fiitzpatrick snéri við henni1 bakinu, en þó hélt
hún áfram að vinna baki brotnu, með því þögla þol-
gæði, sem þjóðflokk hennar er eiginlegt. að þvottum,
brauðbakstri ræsting og að ge-ra við fatnað, svo sem
lá í hennar daglega verkahring. Engin nýjung gerð-
ist á hennar breytingartausu æfivegferð. Hún sinti
börmmum tve^iimiur; sem falin .höfðu velrið forsijá
hennar. eftir þvi ssm hún gat, og eins ungbarni sínu.
Það var lán fyrir hana, að Irma reyndist frábærlega
Iagin að fara með böm og sá ekki sólina fyrir Iitlu
anganum, og i annan stað kom það sér vel, að Irm3
og ungbarnið voru undanþegih bannfæringunni, sem
Mrs. Fitzpatrick hafði kveðið upp yfir heimili Pálinu,
þvi að á hverjum degi kom litla stúlkan með barnið,
til að sýna hinni rosknu og ráðsettu Mrs. Fitzpatrick
það.
Undir lok ársins 1884 gerðist atburður, sem
varpaði nýjtun bjarma yfir æfi Pálinu og alt hverfiðj
útlendinganna. Atburður þessi var hvorki meiri eða
"Það er fátt og lítið, sem eg þekki til mataræðis ; uncJaginn, að því undanteknu að ölið var ókomið.
vkkar Pólverja, sagði hún, "en eg get búið til lag- j ]7n |)etta Var enganveginn aö kenna fyrirhyggjuleysi
legan skerf af flesk-/><p;«m, sem koma mundi vatm af hálfu Jakobs, sem faliö hafði verið að sjá um
fram í munninn á sjálftim Móse, og eg get gefið ; þetta. 4>essi ráðstöfun var miklu fremur tákn hygg-
ykkur kartöflu-súpu, sem Tímóteus getur fært ykkur J inda af feng:nni reynslu á því, að hagkvæmast var að
heini í hús. | (ii Væri ekki sent, fyr en á allra síðustu stundu. Öl-
Þessu rausnarlega boði tók Anka þakksamlega- kaggi er hlutur, sem Galiziumönnum • þykir mikið
því að hún vissi það af eigin reynd, að flesk-/><r Mrs. j g6msæti hafa að geyma, og getur freistað heiðarleiks
Fitzpatrick voru slík. að þau hefðu sjálísagt getað þejrra ^ hættulegan hátt; og fullvissa þess, að heilt
freistað jafnvirðulegs spámanns, eins og Móse sjálfs. æhi 5U<agga væri á næstu grösum, mundu auka svo á
til dauðasyndar. Ekki var kartöflusúpan siður eftir- ! freistinguna, að lítt mögulegt yrði að standast hana.
sóknarverð, því að Anka vissi, að hún yrði ekki soðin
i neinum venjulegum potti, heldur í hinum mikla
þvottasuðukatli Mrs. Fitzpatricks; en Anka fór nærri
um það, hvilíkur vistafengur þetta mundi verða,
veizlubyrjun, til að taka sárasta sultinn úr Galiziu-
fólkihu.
Að búa undir brúðkaupsveizlu. sent staðið gat alt
að þrem sólarhringum, það var fyrirtæki, sem vand-
lega þurfti að íhuga og með mikilli framkvæmdar-
forsjá; vegna vinsælda bæði brúður og brúðguma
varð ekki hjá því komist, að bjóða öllu hverfis-fólk-
ihu ; en að þar að auki mátti vissulega ganga að þvi
visu, að vænst yrði eftir að veizlan yrði mjög stór-
fengileg, því að mikið orð fór af auðlegð brúðurinn-
En i það rnund, er kveldskuggarnir tóku að þéttast,
var ölvagni miklum, er fallegir hestar gengu fyrir, og
hátt var hrúgað á ölköggum, ekið að húsdyrum Pálinu.
1 Viðstöðulaust voru nú kaggarnir bornir inn í kjall-
ara af hjálpfúsum höndum vistatökumanna Pálínu,
raðað i háa stafla með Veggjum frant og vandlega
taldir, en yfirumsjón á þessu höfðu þeir Rósenblattog
Jakob sjálfur. Þar voru kaggarnir komnir á óhult-
an stað, því að hver einasti maður skoðaði sig svo sem
gæzlumann forðans gegn hugsanlegu áhlaupi nágrann-
anna; það voru eigi að eins vistatökumennimir, sem
litu þannig á, heldur og allir hverfisbúar, sem bjugg-
ust við að verða viðstaddir hátiðahaldið og höfðu lagt
til einn dollar hver um sig til ölkauapnna. Engan ein-
ar, og það var á allra vitund, að hún hafði með mikilli j asta ölkagga af þessum sameiginlegu birgðum mátti
hagsýni lagt fyrir kaup sitt i New West hóteli’ sið-
astliðin þrjú ár. Og Anka ætlaði ekki að láta mönn-
um bregðast þessar vonir sínar.
snerta fyr en að aílokinni hjónavígslu, en þá áttu allir
af fá að standa jafnt að vígi, til að hefja drykkjuna.
! Það var ætlast til að ölið, sem eigandi New West
Lengi vel hafði hún við tvær gagnstæðar eftirlang-j hótels lagði til, mundi’ duga til fyrstu hátíðabrigð-
anir að stríða. Annars vegar gimtist hún að sýna sig j anna kveldið og nóttina næstu á undan brúðkaups-
deginum.
Það var talið hið mesta happ, bæði fyrir brúður
og brúðguma, að komið hafði til borgarinnar fyrir
einni’ viku grisk-kaþólskur klerkur, því áð þó að leit-
að hefði verið til rómversk-kaþólks prests 1 St Boni-
facet, ef í nauðirnar hefði rekið, þá hefði hjónavígsl-
an tapað við það miklu af áhrifum sínum og hátíðleik.
Anka og hennar fólk báru litla virðing fyrir athöfn-
um þeirrar kirkju, sem1 það taldi sig til að eins í orði
kveðnu.
Brúðkaupsdagurinn rann upp bjartur og heiður;
frostharka var ekki meiri en svo, að mikill mann-
jföldi gat haldizt við úti fyrir húsdyrum Pálinu, og
fylkti sér auðmjúklega fast að þeim, sem höfðu verið
• • •,.• t/. T 1 u -or u 1 •— 1-—’ -- ----------j-—o- •— — r--,----------- svo hepnir að ná inngöngu í aðalherbergi hússins, er
• , . , . , „ _ ____heldu h-vlli folksihs, ef þau hygðu að byrja a brott hafði verið rýmt úr öllum rúmum og húsgögn-
um, og breytt í bráðabirgða-kapellu. Slafar em guð-
íklædda öllu því brúðarskrauti, sem vestrænar stúlk-
ur voru vanar að bera, hins vegar þráði hún að halda
veizlu, sem allir þeir skyldu muna lengi, er veittist sá
heiður að vera viðstaddir. Hvorttveggja þetta gat
hún ekki samrímt, og hún var svo hyggin að kjósa
hið siðara. Af skarpskygni sinni sá hún það sem sé,
að þó að vestræna brúðarskrautið sýndi svo sem að
sjálfsögðu yndisleik hennar á nýjan og áhrifamikinn
hátt, þá mundi ánægjan og ununin af þvi verða
skammvinn, jafnvel þó að bezt létii; það tiltæki mundi
vekja öfund yngri kvenþjóðarinnar, og verða hinum
eldri og íhaldssamari samlöndum hennar aðfinslu-
efni.
Hún staðfestist enn meir í þessum asetningi sin-
um við það, að bráðnauðsynlegt var að þau, hún og
vinsælasta leiguliða PáTmu. Brúðkaup er mikilvægur • . ... ... . , _
& .... greiðasolu eða gistrhuss-stjorn, eins og þau ætluðu ser
atburður á mannlegri æfi. Brúðhjónunum verðurj” .. , , , . . .. -
b , . undir eins og þau hefðu komist yfir noga peninga til
hann sá möndull, sem tilveran snýst um, en ættingj
um og vinum verður hann þegar í stað samruni at-
vikakeðju, sem kvíðandi og hugglöð athygli þeirra
hafði verið fast við bundin, um leið og hann verður
skilnaðarstund og upphaf að nýju æfisviði, sem tilefni
veitir til ótakmarkaðrar ágizkana. En að því er
snertir áhorfendur, sem af tilviljun eru viðstaddir,
þá verður brúðkaup jafnvel þei!m þægileg áningar-
stöð á alfara-æfivegi, og lætur einstaklegan dýrðar-
bjarma falla af gullstöfuðum endurminningum ylrikr-
þess; en lýðhyllina var með engu öruggara að tryggja
sér, heldur en góðum mat og drykk. Því var það að
Anka tók á öllum vitsmunum sínum til að undirbúa
veizlu þá, er átti i senn að afla henni álits og hags-
muna. Henni varð ekki skotaskuld úr því að kaupa
matvælabirgðir til veizlunnar, því að hún ’hafði lært
það í New West hóteli, að “gera góð kaup” með fé
því, er hún hafðii innunnið sér. Vandkvæðin voru
bundin við matargerðina. Það lá í augum uppi, að
ræknir menn, ákaflega, eða jafnvel grimmilega guð-
ræknir; því var það, að þetta fólk, sem um langan,
tíma hafði ekki mátt njóta guðsþjónustu að sinnar
kirkju sið, safnaðist nú saman í einlægri og innilegri
auðmýking, til að taka þátt I bænum prestslns; það
kraup á kné í snjóinn og lá þar hræringarlaust og
óaðvitandi, að því er virtist, um hæöilega Iéttúð þess
forvitna áhorfenda-hóps, er safnast hafði að þeim með
skjótri1 svipan. í meir en tvær klukkustundir stóð
guðræknisathöfnin yfir, en engin merki þess sáust,
að áhuginn færi dvínandi, eða guðræknin rénaði;
miklu fremur var svo að sjá, sem trúræknistilfinn-
ingfn færi. vaxandi, eftir því sem lengra leið á guðs-
þjónustuna. Loks tók að streyma út um opinn
gluggann hinn dularfagri og veglegi brúðkaups-söng-
ur, og undir hann tók fólkið með radd-dimmum kverk-
málgurn hita; þessu næst fylgdi blessunin og athöfn-
inni var lokið. Jafnskjótt var brugðið við og stefnt
til kjallarans, og þar tók Rósenblatt, með aðstoð
margra annara, að slá botn úr bjórköggum,~og rótta
að mönnum öl í tinbollum, svo aö drukkið yrði minni
brúðurinnar. Og nú birtist Anka i dyrunum við hlið
Jakobs, og sannarlega var hún fríð sýnum, í augum
eiginmanns síns og allra sem sáu hana, þar sem hún
Ijómaði' í hálfgerðri skrælingja-dýrð síns slafneska
kynþáttar.
Eftir að fyrsta minnið hefði verið drukkið, þá
tóku að þyrpast út úr hverjum krangi á húsi Pálinu
og frá kofunum alt umhverfis, konur með fötur og
potta; úr þeim ílátum fyltu karlmenn aftur blikkbolla
og diska, án ótilhlýðilegs hraða en þó seinlætislaust-
með kraftmiklum, gómsætum kjötjafningi, krydduð-
uin hvitlauk. Veizlan var byrjuð; fagnaðarstund
Slafanna var runnin upp. Gleðidrukknir gengu hinir
fagnandi gestir frá potti til kagga og frá kagga til
potta, þangað ti’l fögnuðurinn komst i algleyming, er
Jakob tók sma kniplingum-skreyttu brúður við hönd
sér, og leiddi hana fram og aftur um gólfið, um leið
og hann bar fram þá djarflegu yfirlýsingu, svo allir
gestir heyrðu, að brúður sín væri sú fallegasta og j
elskulegasta brúðúr, sem nokkurn tíma hefði verið til. j
Þannig giftist Anka samkvæmt öllum siðvenj- |
um í mikilli matarveizlu og við gnægð drykkjar.
IV. KAPÍTULT.
ÓboSinn gestur.
Eimlest Northern Pacific-félagsins var á norð-
urleið og orðin á eftir tímanum. Hún hafði tafist af
Dakota-hriðarbyl i fimm klukkustundir, og þess var
lítil von að hún næði í tæka tíð, þar sem fara varð á
móti hvössum stormi og eftir fannlögðum teinum-
Lestin var full af farþegum, sem allir voru gramir
yfir biðinni, eins og farþegar eru vanir að vera. Sá
sem þreyjulausastur var, og ef til vi’ll óþolinmóðastur,
þeirra sem í fyrsta farrými voru, var maður nokkur-'
sem leit út fyrir að vera útlendfngur, hár vexti, dökk-
hærður og hermannlegur i tilburðum. Hæruskotið
yfirskegg með vaxbornum endum, snúnum i hvassa
enda, gerði hann enn þá hermannlegri og útlendings-
legri. í hvert skifti’, sem lestin nam staðar, við smá-
ar stöðvar með frarn brautinni, óx óþolinmæði þessa
manns augsýnilega, þvi að hann var altaf að líta á
úrið sitt og bölva biðinni.
Öðru hvoru leit hann út um gluggann og horfði'
yfir snjóhvita sléttuna, er lá mishæöalaust út að sjón-
deildarhring; hingað og þangáð var að sjá á henni
dökka dda; það voru litlir svartir kofar á strjálningi,
og stórir strá-stakkar hálfir á kafi í snjó. Alt í einu
vakti röð smárra húsa athygli’ hans; þau voru fagur-
lega falin til hálfs bak við plantaðan lund aspa og
Manitoba-hlyntrjáa.
“Hverjar eru byggingar þessar ” spurði hann j
einn sessunauta sinna varkárlega á bókmáls-ensku og j
merkjanlega útlendri áherzlu.
"Hvað þá? Húsaþyrpingin sú arna. Það er
Mennoníta-þorp", var svarað.
“Mennónita-þorp! Ójá!”
“Já”, svaraði sessunauturinn. “Hollenzkt, rúss-
neskt, eða einhverra þjóða.”
“Jú, rússneskt,” svaraði1 ókunni maðurinn i flýti-
“Það er vafalaust rússneskt”, hélt hann áfram og
benti með ákefð á hina snoturlegu húsaröð. “Þessir
Mennónitar eru víst efnaðir — borgarar, bændur —
eða hvað?”
“Já, eg held það. Þeir græða fé þar sem aðrir
svelta. Þeir vita hvað þeir syngja. Þeir kusu sér
þetta hérað, sem allir aðrir höfðu farið fram hjá —
hið langbezta i öllu lándinu — og græða á tá og fingri.
Þeir eyða ekki í óþarfann. Kaupa aldrei neitt, en
eta það sem þeir geta ekki selt af afurðum búa sinna-
Háskólinn.
Af 30 stúdentum 1913 '“sigldu”
xó. Af þeirn sem eftir voru gengu
7 inn i guðfræðisdeild háskólans
og 1 eldri, bættust þá átta þar við,
en 6 voru fyrir. Þessir 8 voru:
líiríkur Albertsson úr Skagafirði,
Halldór Gunnlaugsson frá Kiða-
bergi, Jakob Einarsson frá Hofi i
Vopnafirði, Kjartan Jónsson frá
Isafirði, Páll Guðmundsson úr
Húnavatnssýslu, Ragnar E. Hjör-
leifsson úr Reykjavik, Sigurgeir
Sigurðsson úr Reykjavík og Þor-
steinn Kristjánsson frá Þverá í
Evjahrepp.
—N. Kbl.
Lögbergs-sögur
FÁST GE FINS MEÐ ÞVt
AÐ GERAST KAUPANDI AD
BLAÐINU. PANTIÐ STRAXI
Dr.R. L. HURST,
Member of Royal Coll. of StirgeoiM
Eng., útskrifaður af Royal College of
Physicians, London. Sérfræðingur í
brjóst- tauga og kven-sjúkdómum. —
Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portagie
Ave. (á. móti Eaton’sJ. Tals. M. 814.
Tími til viðtals, 10-12, 3-5, 7-9.
THOS. H. JOHNSON og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
íslenzkir lógfræöingar,
Skripstofa:— Room 811 McArthur
Building, Portage Avenue
Áritun: P. O. Box 1050.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
BJÖRN PÁLSSON
YFIRDÓMSLÖGMENN
Annast lögf-æðisstörf á Islandi fyrir
Ve»tur-lalcndinga. Otvega jarðir og
hú*. Spyrjið Lögberg um okkur.
Reykjavik, . lceland
P. O. Box A 41
Dr. B. J. BRANDSON
Office: Cor. Sherbrooke & William
TEtEPHONE GARRV3SO
Office-Tímar: 2—3 og 7—8 e. h.
Heimili: 776 Víctor St.
Tei.ephone garrv 381
Winnipeg, Man.
Dr. O. B.JOKN80N j
Office: Cor, Sherbrooke & Wjlliam
I’ki.kj-honk.oarrv 3a»
Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h.
Hoimi it Ste 1 KENWUOD AP T’S.
Maryland Street
Tki.eriioni:, garrv T33
Winnipeg, Man.
Dr. A. Blöndal,
806 Victor St.,
á horni Notre Dame Avenue
Talsími Garry 1156
Heima kl. 2 til 4 og 7 til 8 e. h.
Vér# leggjum sérstaka áherzlu á a8
selja meðöl eftir forskriptum lækna.
Hln beztu meoöl, sem hægt er afi ft,
eru notufi eingöngu. pegar þér komlfi
mefi forskrlptina tfl vor, megifi þér
vera viss um að fá rétt þafi sem lækn-
frlnn tekur tll.
COIjCIjEUGH & co.
Notre I>ame Ave. og Sherbrooke 8t.
Phone. Garry 2690 og 2691.
Giftingaleyflsbréf seld.
Dr. W. J. MacTAVISH
Office 724J Vargent Ave.
Telephone Vherbr. 940.
í W-12 f, m.
Office tfmar ? 3-6 e. m.
( 7-9 e. m
— Heimili 467 Toronto Street _
WINNIPEG
telephone Sherbr. 432.
J. G. SNŒDAL
TANNLŒKNIR.
ENDERTON BUILDNG,
Portage Ave., Cor. Hargrave St.
Suite 313. Tals. maiu 5302.
Dr, Daymond Brown,
Sérfræöingur í augna-eyra-nef- og
háls-sjúkdómum.
326 Somerset Bldg.
Talsími 7282
Lor. Donald & Portage Ave.
Heima kl. xo— 12 og 3—5
A. S. Bardal
843 SHERBROOKE ST,
sehir Ifkkistur og annast
am Otfarir. Allur útbún-
aður sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskouar
minnisvarfia og legsteina
Ta »■ Ho mlli Qarry 2161
„ Officc „ 300 og 376
8. A. 8IOURD8OW Tals. Sherbr, 2786
S. A, S1GURÐSS0N & C0.
BYCCIþCAþJEþH og F/\STEICN/\SALAR
Skrifstofa: Talsími M 4463
208 Carlton Blk. Winnipeg
HOLDEN REALTY Co.
Bújarðir og Bæjarlóðir keyptar
seldar og teknar í skiftum.
580 Ellice Ave. Talsími Sher. 2022
Rétt viS Sherbrooke St. OpiS á kveldin
FRANK GUY R. HOLDEN