Lögberg - 08.01.1914, Blaðsíða 7

Lögberg - 08.01.1914, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. JANÚAR 1914. T Söguþáttur Rögnvaldar hins halta. Eftir Gísla Konráðsson. 12. kap. Rögnvaldur kemur norðan til Skagafjarðar. Rögnvaldur vildi eigi svo byrja ferö sína að hann fýndi eigi Stefán prófast í Presthólum, og reið hann fyrst þangað; fagnaði prófastur honum ærið vel, kvaSst einkis manns komu svo fagnaS hafa, sem hans, nenja ef verið hefði Árni prófastur Þorsteinsson fóstri sinn; setti hann Rögnvald við borð sitt, og veitti honum af altri blíSu; en ei var Rögnvaldur þar nema nótt eina, þvi ferSa hug- ur, var kominn í hann, áliSiS sum- ar, en löng leiS fyrir liendi. Pró- fastur gaf honum hálfan dal í pen- ingum og sagSi Rög.nvaldur svo, að þá eina skildinga mundi liann átt hafa, því mjög var honum þá Þ°rriS fé. VitnisburS gaf hann Rögnvaldi, er hann geymdi s’iðan, og er svo orðrettur: Eftir þvi sá ærupryrddi yngis- maður Rögnvaldur Jónsson óskar af mér, sannferðugs vitnisburSur um sina lœgSun og breytni1 á öllum Þeim tímum, sem eg hefi til sin l'ekt, þá vitna eg hér meS í sann- •eika: að meðan hann dvaldi hér 1 sokn og á minu heimili, hegðaSi hann sér frómlega og ærlega til orSa og athafna af bæ og á, við meiri háttar og minni' menn, var hK'ðinn sinum yfirboSurum, mein- laus og skikkanlegur í allri um- gengni, mesti trúleiks- og dygSa- maSur, lagvirkur og i betra lagi mikilvirkur; þó nú sé hann ei hey- vinnufær vegna síns þunga veik- eika. Þétta sama frómleiks o^ !mnn0r8 ,hEf e& um hann ejrt fra ungdómi hans. — QuSs naðarrikri varatekt og góðra manna hylli er hann af mór ffhnn Presthólum dag;s. I5. Agúst 1792. Stefán Thorlcifsson.” Litlu siðar byrjaSÍ Rögnvaldur <er sina; frá Klifsliaga tók hann a ra tvo vitnisburði', prests og nreppstjóra í Axarfirði, fengu þeir 10uum af sveitarsjóSi tvo banka- >e' a : msðgjöf til læknisins, ef 1ans fun(h n*5i. og létu ferja hann a 'ku- U'Sa' Náði hann þá að , U Jargarstað í Kelduhverfi, þar hjo Sigurður frændi hans er áSur var gehð °g k°na hans óiöf; sögSu 7 honUm W a« það hefði þeim Prell u'S’ aÖ fa hann a«ur frá Pre^ho uni, a, huga, hef,u u a taka hann . sonarstað og arf- . ',Öa’ 1)0 e' h-‘hu þau þas frekar 1 • ei þau rituðu honum. Þar 1 ar hann nótt, fór síSan vestur ReykjaheiSi, þar tii hann kemur að GarSi í ASal'reykjadal til Bjarnar Aslumanns, er gaf honum vega- hréf: ritaðr það Þórður sonur hans er siðar varð sýslumaSur og kan- >elliráð; er það þannig; Rögnvaldur Jónsson alinn og uppfæddur hér '1 NorSursýslum, sem fyrir hálfu öðru ári snögg- Jega og meS undarlegu móti. féll ' þungan sjúkdóm, á sínutn bezta ungdóms aldri, sem hann svoleiS- ’s utlék með þvi að samandraga i ans neðri hkams part liægra meg- ’ að hann þessvegna ekki getur ^ngið nema vfð hækjur eða unniS . • . ors°rgun sjálfur, sem hann - nir, áformar nú eftir sins sókn- arprests og hreppstjóra í Ærlækj- ar repp rás; og for]agj. að leita ser hjalpar og bóta. tjl Nor,ur. an s ehirúrgum sgr jons Pét- urssonar, hvar til hann beiSist og er með fæu passa og ]eyfi — og s',° sem hann er sjálfur bersnauð- Ur' nndirlialdinn nú á smum fæð- mgarhreppI, ^ er ^ ^ frómur alViSÞv Van<fur’ þá felst hann af mér r^hr,iSVseemdherra ChÍrÚrgÍ l,ðsemd. sem annara fmm og tnnba£eÍÍ5SkaP á GarSi þann 22. Ágást ^ Thómasson.” Rögnvaldur fór á hálfUm mán- í uði, tálmaðist þó tvo daga í óveSr- 1 um, vestur aS Viðvík i Skagaf jörS . var feeknir þá ei heima, fékk hann þó aS biða heimkomu hans í viku- en er hann kom heim, var hann ekki liýr til Rögnvaldar, sökum þess að hvorki hafði fyrir fram veriS fengiS leyfi hjá sér um aS senda hann eða honum verið feng- forlagsfé til hlítar; kvaSst hann mundi ákæra þá til saka, er þessu hefSu ráSiS, yrtr síSan engu a Rögnvald næstu viku, rak hann ei heldur burtu, — en þar eftir skoðar hann Rögnvald vandlega og sPyr og lætur hann telja alt hvað Rögnvaldur ixynt hefði; sagði lann þá að ofkælingur ykt meS of- raun hafi þessu valdiS. og við lraeringarleysi svo saman bríxlaS . ’nin, aS hverjum lækni, hvert 'nnlendu r eða útlendur væri, "rnógyiegt að greiða þau sundur, . ~ kvaðst þó kynni eitthvað viS lar>n reyna, ef hann fengi kornið Ser niður þar nálægt, en sjálfur est hann ei geta tekið hann; réði1 l0num þó helzt til, aS komast aS Hólum i Hjaltadal, að nema þar bókband, því ei sé hann fær um áreynslu vinnu. 13. kap. Rögnvaldur á vist í Ási og síðan í Viðvík. En þó að Jón læknir tæki svo á máli hans, vildi hann ei1 aftur hverfa, var og hestur hans meidd- ur, og snjór lagður á heiðar; fór því heím til Hóla og fann SigurS biskup Stefánsson og inti til viS liann að nema bókbandiS; kallaSi' biskup þá að litið mundi prentaS þann vetur, væri þar óg nægir bók- biindarar, réði honum þó frá að fara norður undir vetur sjálfann, ef honum kynni lið af lækningum verSa, og yrSi hann á'ð leita góðra manna um vistina og mánaðar vist hét hann Rögnvaldi á sínu búi. Var þar þá viðstaddur Pétur riki Sveinsson Hóla ráðsmanns Péturs- sonar; bjó Pétur ríki á Bjarnar- stöðum i Kolbeinsdal og var stú- dent — kvaSst hann ei skyldi eftir verSa að lialda Rögnvaldi aS nokkru. — Pétur sá druknaði síS- an á Löngufjörðum vestra, i bóka- ferð frá Hólum. Eftir þrjár nætur1 fór Rögn- valdur ofan aS Neðra Ási, bjó þar Margrét Finsdóttir biskups, ekkju- frú Jóns biskups Teitssonar, og sagði henni hvernig viS vissi um hagi sína. kvaðst hún mundi hýsa hann náttlangt. Þrem dðgum síSar spurði'st fiskiafli tit á Höfða- strönd, tók Rögnvaldur þaS þá til ráSs, aS leita þangað, og biðja formenn aS flytja sig til skifta; þá gjörðu þeir það, en kölluSu hann þess ei færan, fluttu hann flestir. einn eða tvo róöra. furSaði þá jai hve mikla sjómensku hann fékk sýnt; fékk hann alls hundraSs hlut og fór svo heim aftur aS Ási og var þar mánuö um haustiS: þá þurfti hann aS koma fyrir hesti sínum. fram 1 Bfönduhlíö, og fór því þess erindis á staS meö hann, en er hann kvaddi frúna, kvaS 'hún hann eiga eftir að vera hjá' sér nóttina, er hún liefði lofað að hýsa hann í fyrstu og skyldi hann þang- aS aftur 'hverfa er hann þyrfti meS; um kveldið komst hann að Bakka i Viðvíkur sveit, og var þar hríðfastur í viku, þaðan fór hann að Hofstaöaseli; var hann hýstur þar 3 vikur af Halldóri Hjálmars- syni er heyrari var á Hólum, en hesti sínum fékk hann niöur kom- ið i Hofdölúm hjá HafliSa bónda Jónssyni er þar bjó, en þá komtt honurn orð frá Gunnlaugi presti Magnússyni á Rípi i Hegranesi, að hann vildi taka lrann um hríð, mætti hann spinna hespugarn og fór Rögnvaldur þangað; likaði presti svo vel garnspuni Rögn- valdar, að hann hélt hann fram á gagndaga unr voriS. Var Rögn- valdur þá fyrst í efa, hvort hann ætti norður að fara eöa dvelja vestra meöan hann fengi unnið sér brauS, og það rétði hann af. fór heim aS Hólum og kom hesti sín- niii með skólasveinum norSur, kom síðan að NeSra Ási’ vilkuna fyrir hvitasunnu, vorið 1793’ bauS frúin honum þar að vera um ha- tiðina og það þekktist hann, var það síSan aldrei nefnt af hvorugu þeirra um þrjú ár, er Rögnvaldur var þar, uns hún andaöist hinn 3. Júní 1796; saknaSi Rögnvaldur hennar nijög, og hefir svo sagt, að þar yndi hann bezt æfi sinni', eftir þaS hann fór frá foreldrum sín- um; var hann síðan árið hjá böm- um hennar Jóni er prófastur varS að AuSkúlu og Katrinu er síðan átti Benedikt Vídalín á ViSimýri og var Katrín honuni jafnan vel síðan. ÞaS hafði orðið i Ási, aS hækjur Rögnvaldar brotnuðu í torfverki, og komist ]>að þá upp í vana, að hann haltraði oftast staf- íaust. Það bættist og á meiin Rögn- valdar þetta stirnar og áSur, aS honum varS meint í liægra upp- j handlegg. hafði frúin þa jafnan | leitast við að fá honum lækningu: liar liann það mein síðan árlega og stundum oftar, áSur meðöl Jóns læknis gátu linaö það og læknaS aö lyktum eftir 8 vEtur—en tók sig heldur upp er hann tók fast aS eld- ast og þreytast. Eftir andlát frúar- innar falaði Jém læknir hann mikil- 'ega, og varð það að Rögnvaldur fór til hans — en þótt honurn þætti v!st.su 1 fáu jafnast viS þá í Ási, vildi hann þó eigi í burtu brjótast móti vdja hans, lét hann og Rögn- vald rita fyrir sig, alt er hann þurfti , þar æfði hann og tré- smíS; smíðaSi hann þar stofu meö ÞorTaki smið Þorlákssyni og svo stóla er vöntuðu i kirkjuna. Þar eignaSist Rögnvaldur fyrst hest. Með Jóni lækni var hann fimm ár, þar til Jón andaðist á suðurleiS, hinn 9. dag Október i8or. ætlaöi að lækna Magnús’ Stephensen etaðs- ráS síSan, og varð hann læknaður eftir meSölum þeim, er rituö fund- ust T kambpungi læknis; hann and- aðist í Reykjáholti. Framh. ,.nx Um voveiflegan dauð- daga, Slysfarir, sjálfsmorð og manndráp hcr á landi. Eftir Guðm. Björnsson. VI. Nýju lögin um inannskaðaskýrslitr og rannsókn á fundnum líkum. Þessi lög ganga í gildi á næsta ári. Aðalefni laganna er þetta: / hverri sveit skal vera maður, sein rannsak- ar voveiflcg mannslát, og er hann ncfndur “löggœzlumaður”. 1 kaup- stað er það bæjarfógeti, en hver sýslumaður i J>eim hreppi þar sem hann býr; í öðrum hreppum eru hreppstjórar löggæzlumenn, en eiga að vísa af sér til sýslumanns, ef vanda ber aö höndum. Lögin bjóða nú. að hvcrt voveiflcgt mannslát skuli tilkynna löggœslumanni; eru þar ít- arleg ákvæði um tilkynningarskyld- una. Löggccslumanni ber að rann- saka livcrt voveiflcgt mannslát, sem honum cr tilkynt; skal hann grensl- ast sem bezt eftir því, hvernig dauö- ann hefir boriS aö höndum. Ef lik cr fundið, rœður hann hvar það er geymt; skal hann þá ávalt kveðja lcckni mcð scr og skulu þeir báðir fara og skoða líkið. Má löggæzlu- maður skipa að kryfja það, „en það skal Jiann jafttan fyrirskipa, ef nokk- ttr minsti vafi gctur leikið á þvi, hvað manninum hafi orðið að bana.” Að lokinni rannsókn skal lœknir gefa út dánarvottorð, en löggæzlumaður lcyfi til að jarða líkið. Svo eru ýms ákvæði um mannskaðaskýrslur o. fl. VII. Milliþinganefnd í slysfaramálum. Þó að mannskaöaskýrslurnar okk- ar hrópi fjöllunum hærra og blöðin flytji látlaust fregn á fregn ofan um skiptapa og manntjón, þá er eins og mcnn vilji sem minst um það fást, eða haldi að ekkert sé við því aS gera. ekki ómaksins vert að eiga ncitt við nánari rannsókn á því, eða óhætt að bíöa og sjá, hvað nýju mannskaöaskýrslurnar segja á næsta áratug. Hér var fiskiþing í suinar. Ekki var slysfararannsókn þar á dagskrá. En þar var samiö frumvarp til nýrra laga um líftryggingu sjómanna. Það þótti þeim inestu varða. Frumvarpiö kont til alþingis, en var þannig úr garði gert að þingið gat ekki átt neitt viS þaS. Og hér var alþing i sumar—sæll- ar minningar. Og þar var veitt fé til margskonar rannsókna, á grösum og steinum og gömlum rústum og skjalaræflum, — eg man fæst af því. Þar á inóti fékst ckki fé til aS rann- saka tnannskaðana, þetta mikla og sorglega böl. sem fylgir öðrum aðal- atvinnuveg þjóðarinnar, eins og ill örlaga norn, — það man eg, því gleymi eg ekki. AS vísu var borin upp í efri deild tillaga til þingsályktunar í slysfara- tnálum, um 3 nianna nefnd milli þinga. “til að rannsaka orsakir slys- fara hér á lattdi, einkum druknaðra, og koina fram með tillögur um: I) Ráðstafanir til að afstýra slysförum, 2) Fntmvarp til laga um slysatrygg- ingar, cinkunt slysatryggingu sjá- manna." Þessi tillaga var samþykt íefri deild. En svo týndi hún lífinu í neðri deild, og var síSan heitiS á landsstjórniiia og PiskifélagiS, aS vekja málið aftur upp frá dauSum— eða sjá um útförina. Svo fór um sjóferS þá — líkt og margar aSrar hér á landi. VIII. Alt hefir sínar ástæður. Þaö er vist, að ýmsir menn, aðrir en eg, una illa þessu aSgerSalevsi í slysfaramálunum. En þcir munu þó vera frernur fáir talsins. ÞaS hefir lýst sér í mörgu, undanfarin missiri, aS þetta mannskaBamál er yfirleitt fremur óvinsælt. ekki sízt meðal mjög margra sjómanna og útgeröar- manna, þó undarlegt kunni aS þykja. Þess vegna fór nú svona á þingi, fyrst á fiskiþingi, síSan á alþingi. Því er svo háttaS, að flestum þjóS- málamönnum þykir mestu varSa fyr- ir sig aS öölast alþýSuhylli, til þess að “ná kosningu”, komast á þing og þar fram eftir valdagötunum. Þess vegna vcrða þeir aS hliöra sér hjá hverju því nýmæli, sem revnist óvin- sælt, fær mjög lítið fylgi, eSa mætir almennri mótspyrnu. Og þar af er þaS kotniS á stefnuskrámar — þessi víöfrægu biSilsbréf stjórnmálaflokk- anna. er aldrei tekið annaS en það, sem allir vilja, eða haldiS er fyrir víst, að mciri hluti kjósenda muni aðhyllast tafarlaust. j Þetta getur komiS sér illa. Óvin- sæl nýmæli geta veriS mestu nauS- synjamál — og þaö sannast þegar langt ttin líSur. Þeim legst þá líka oftast eitthvaS til. Oftast veröa ein- hverjir til þess, aS vinna vanþakk- látu verkin. berjast fyrir óvinsælu 1 nytsemdarnýjungunum. ManndauSinn minkar hröðum skrefum hér á landi, ef á alt er litiS. Hann hefir minkað um helming síð- an á miðri 19. öld, var þá um 30% á ári, tiú um 15%. En slysfarirnar hafa ntjög lítiö rénað. Þess vegna ber ineir og meir á þeim, aS tiltölu við önnur banamein. Er nú svo kom- iS, aS um það bil 15. hvert mannslát er “voveiflegt”, og fram yfir það i mörgum árum. ÞaS er ólíklegt, að þjóSin uni þeim [ósköpum til lengdar umtalslaust. Eg get það ekki, og geri þaS ekki — hvað sem hver segir. IX. U111 citurhættu, citursölu o. fl. Öllum er orðið kunnugt um eitur- rnorðið, sem nú er verið aS rannsaka. Það er mjög nýstárlegur viÖburSur á íslandi. í öðrum löndum er eitur- morð engin nýlunda. En hér hefir ekkert eiturmorð vitnast um langan aldur. Eg veit ekki til aS nokkurt eiturmorS hafi orSiS uppvíst hér á landi alla 19. öldina, og fróðir menn segja mér aS þaS muni ekki hafa verið. í árbókum Espólíns er talaö um 27 morð á 18. öld éþar af 9 barnsmorðj, en þar er oft ekki minst á aðferðina, og veit eg því ekki hvort nokkurt eiturmorð er þar á meöal. Þetta er alt órannsakaS enn þá hér á landi, engin glæpamálasaga til. Eg finn það æ betur og betur á heil- brigðismálunum hvílíkur bagi það er fyrir öll okkar þjóSþrif, að saga þjóöarinnar er enn aS mestu leyti ó- sögS og hvergi nema hálfsögS. Því er ekki aS neita, það gegnir furðu, hvað morðin eru fá hér og hættan orðiö meiri eftir en áður. I ■ Eg gæti nefnt ýms dæmi þessu til sönnunar; hefi eg minst á eitt af þeim glegstu í skýrslu minni til stjónarráðsins, en vil ekki nefna þaS þaS hér. ÞaS er nóg aS minnast á fosfór eitrið, sem varð Eyjólfi Jóns- syni að bana! Hvítur fosfór er mjög banvænt eitur. Hann var áöur haföur í alla eláspýtuhausa; þess vegna “lýstu! þær í myrkri” g'imiu cliispýturnar. Iiér á landi nota menn r.ú orðið “sænskar eldspýtur”. í þeim er ekki fosfór. Ýmsar þjóöir liafa fyrir löngu >gert fosfóreldspýtur útlægar, vegna eiturhættu (og eldhættu); sumstaðar eru þær þó enn i gangi, t. I. á Englandi. Það er nú mjög eítircektarver;, að hér á landi komu fosfóreldspýturnar sjaldan eöa aldrei aS rneini. En i c.örum löndum hafa þær víðast feng- ið mjög ilt orð á sig, af því að þar liefir fólkið tekiS upp á því, aS glevpa þær þhausana) til að fyrir- fara sér, og mjög mötg sjálfsmorð atvikanst á þann liátt. Hér hefir ekki boriS á þessu. hrtð er leyriiegi nm í dag að flyija hr.tgað fosfóreld- spýtur og selja; en þær ertt dýrari anndrápin á við þaö, sem verða vill j gn sænsgu spýturnar. og þess vegna öðrum löndum. | sjást þær naumast lengur i búðum. Eg hefi oft heyrt menn segja að H|ns vegar kemur hingaö 4rlega það komi til af því, að viS Islend-. {jö]di manns frá Englandi með vas- acr'r ana fulla af “eldspýtunum þægilegu”; —og þær voru einu sinni til sölu hér ... i Reykjavík og gengu þá undir því að hér hafi miklu fleiri morS a - nafni af þvi> ag 4 þeinl kviknar viS ist leynd, vegna þess aS aðgæslan hér á bráðum og voveiflegum manns- ingar séum svo ósköp “skikkanlegir En þessi mikli munur gæti þó líka að einhverju leyti veriö því aS kenna, hvað sem er, ef snögt er strokiö. , Fosfóreldspýturnar eru þannig látum hefir verið svo að segja eins -| tt dæmi því til sönnunar, aS þegar is nýt alt til }>essa, engin nytileg log um eiturverz]un er ag ræ5a, , þá ríð- verið sett þar að lútandi, eins og , a?s ra{a meðalveginn haga sér alstaðar í öðrum lóndum | eftir atvikum, leggja höft á það, scm V íst cr um það, að t ollum oðrum \ mgin fgf ^ Mjótasf af> m gkk{ & grcmum cru Islendingar namnast nokkurn hlut "skikkanlegri" ar "siðaðar” þjóðir. cn aðr- í III. kafla þessarar ritgerðar var ncitt annað, að óþörfu út í bláinn. Til frekari skilningsauka má nefna karbólsýru, Hún var áður seld í minst á þennan mikla mun, og gefið Jausasölu fán lyfseöilsj t öllum lyfja- í skyn aS hér hefSi mátt búast viS |>águm hér 4 ]andi. Lengi framan 16—20 morSum og manndrápum á af kom þag ekki aS meini. En svo þeim 35 árum (1875—1909J, sem um f(;)r alt f einu ag bera á karbólsýru- var talað. en ekki vitnast nema 7 þess s]ysum; kom fyrir, aS menn drukku konar mannslát á því skeiði. ; hana óvart, í misgripum, en líka liitt, Eg vil ekki að inenn haldi að þetta að menn gleyptu hana viljandi, til sé ofsögum sagt — það er þvert á þess ag r4ða sér bana. Þesskonar ó- móti — og þess vegna kem eg nú hopp vildu tvisvar til í Reykjavíkur- með nánari samanburð. j héragi; hvort á fætur öSru, meöan eg Tíðleik glæpa verSur aS miða viS var héragslæknir. Þá fór eg þess á fólksfjölda. Á Englandi komu, um árin 1881— 1890, að meSaltali 13 morS og 10,5 manndáp á hverja miljón lands- manna á ári. Eg hefi nú reiknað út, '■ orðig ag að hefði þeir atburSir veriS álíka kunnugt, tíðir hér árin 1875—1909, þá heföu1 átt að koma hér fyir á þeim 35 árum samtals 3 morS og 27 mnndráp. En reyndin varð sú, að alla þá tíS vitn- uöust ekki hér nema 5 morS og 2 manndráp fsbr. III. kaflaj. Um önnur lönd, en England, veit eg meS vissu (úr bók próf. Wester- gaards), að áriS 1895 urðu morð og manndráp samtals á hver 100,000 manns — á ítalíu 6—7, Ungarn 7, Austurriki 2, Frakklandi I x/s, Sví- þjóð 2. En hér á landi hafa ekki komið samtals nema sem svarar 0,26 morð og. manndráp á 100,000 manns á ári, ef tekiö er meSaltal af árunum 1875—1909. Eftir þessu að dæina ættu morð og mandráp að vera hér um bil 8 sinn- um fátíðari hér á landi en í Svíþjóð og níu sinnutn fátíðari eti á Eng- landi. hað cru cftirtektarverð "skikkan- lcgheit”. leit við landlækni, aS hann bannaöi aö selja karbólsýru án lyfseöils frá læknís GerSi hann þaS þegar í stað, og síöan hefir karbólsýra engum fjörtjóni, svo aS mér sé Fréttabréf, Þá er að minnast á sjálfsmoröin. f öðrum löndunt er þaS yfirleitt miklu algengara en hér (t.d. helm- ingi tíðari í DanmörkuJ að menn bani sér á eitri. Hér hafa' mjög fáir stytt sér aldur á þann liátt. Eg hefi taliö saman öll sjálfsmorð, sem vitn- ast hafa hér á landi 1896—1910, í 15 ár. Alls hafa þau veriö ,117, og framin meS þessunt hætti: Hengdti sig 41 feða j5%J Drektu sér 47 (eða 40.2%, Skutu sig eða skáru 25 (21.4%) Tóku eitur 3 (2.8%) Hentti sér úr háa lofti til bana 1 (0.8%). Sjálfsmorö eru mjög mistíö. Fer hér á eftir samanburður því til sönn- unar, þannig gerötir, að reiknaS er út, hversu mörg sjálfsmorö koma á 100,000 manns á ári. Meöaltal af árununt 1894—98) : Danmörk.................23,8 Pússland................20,0 SviþjóS.................15,9 ísland. .. J...........10,01 England................. 9,2 Noregur..................6,0 frland.................. 3,1 Ef á íslandi er tekið meöaltal af árunum 1896—-1910, þá kemur út santa tala: 10 á 100,000, eöa 0,1%. ÞaS er því auðsætt um sjálfsmorð- in, aS þar eru íslendingar ekki neitt sérlegá “skikkanlegir”, heldur svona rétt í meöallagi. Eiturslys hafa ekki veriS talin sér i lagi í skýrslum presta. En þaö er víst, að þau hafa veriö mjög fátíS. Af öllu þvi, sem nú hefir veriö sagt, má marka, að hér hefir ekki verið þörf á ströngum ákvæðum um eitursölu, aöra en lyfjaverzlun og á- fengisverdun. Og þess ber vel aS gæta, aS þaö er mjög misráðiö. aö setja marg- brotin og ströng ákvæöi um sölu á eiturtegundum, sem aldrei hafa kom- ið aS meini, ekki orðiö mönnum aS heilsutjóni, eSa líftjóni svo að orö sé á gerandi. Þess konar óþarfar itarlegar tilskipanir eöa lagaboð geta orðið til þess eins aö vekja athvgli almennings á því, aö þarna séu þau og þau eitur, sem hentug séu fyrir sjálfsmoröingja og glæpamenn — og Prince Rupert, 15. Nóv. 1913. Herra ritstjóri! Sökum þess eg hafði, áður en eg kvaddi kunningjana eystra, lofaS aS láta þá frétta eitthvaS frá mér inn- an litils tíma, þá bið eg þig svo vel gera, aS ljá nokkrum línum frá mér rúm í blaði þínu. ÞaS er þá fyrst aö byrja á því, aS eg fór alfarinn frá Selkirk þann 29. s.l. September áleiðis til mins fyrir- hugaSa framtíðarlands, Graham eyj- ar. Ferðin vestur að hafinu gekk á- kjósanlega vel og dvaldi eg í Van- couver um tveggja vikna tíma og fann þar nokkra landa vora. AlstaSar naut eg og fólk mitt sömu, gömlu og góðu íslenzku gest- risninnar; og minnist eg og kona min þess með alúöar þakklæti, hversu ]>essi dvalartími okkar varS okkur skemtilegur. Frá Vancouver fór eg ásamt fjöl- skyldu minni til Blaine, til aS sjá landiö þar og eiga tal viS ýmsa landa, er þar búa. Þar mættum viS hinum sömu góöu viðtÖkum eins og í Vancouver. ÞaS má meö sanni segja, að hin íslenzka, gamla og góða gest- risni lifir og ríkir enn þá í anda hinnar vestur-íslenzku kynslóðar á jafnháu stigi og áður var heima á gamla Fróni. Eg ber því ógleymanlega hlýjan hug til allra þerra landa á nefndum stöðum, sem sýndu mér og konu minni bæði í orSi og verki þær góSu viötökur, sem öllum ferðamönnum ætíð kemur svo vel. Eg biS því blað- iö aö bera kæra þakklætiskveSju mína til þeirra hinna sömu, um leið og eg óska þeim alls hins bezta, von- andi aS hin forna gestrisni megi viS- haldast sem lengst og á sem allra fullkomnustu stigi hjá vestur-ís- lenzkum almenningi. Þarnæst fór eg um borS í skip þaö, sein flutti mig til Prince Rupert, og gekk sú ferS ákjósanlega. Þegar eg steig á land í Prince Rupert, þá mætti eg strax nokkréim af þeim löndum mínum, sem fóru meS mér s. 1. vor vestur til Graham Island, og sögðu þeir mér þau tíSindi. aö flestir þeirra landa, sem vestur fóru í vor, væru þaSan farnir, og þaS að líkind- um fyrir fult og alt. ASal ástæSan fyrir burtför landanna úr téöri eyju mun einkum hafa verið atvinnuleysi þar, nú sem stendur, og peningaleysi til aS framfæra lífi sínu eftir arS- litið sumarstarf. Ekki voru samt þeir landar, sem yfirgáfu Graham Island, á þeirri skoSun, aS halda austur á bóginn til fornu átthaganna, heldur hafa þeir fastráðið aS reyna lukk una á annari eyju hér, sem Smith Island nefnist. Nefnd eyja liggur ALLAN LINE Konungleg Póstgufuskip VETRAR-FERDIR Frá St. John 0g Halifax tu Liverpool og Glasgow. Frá Portland. til Glasgow FARGJOLD A FYKSTA PARRÝMI........$80.00 oK upp A ÖÐRU FARRÝMI........... $47 50 A pRJCDJA FARRÝMI..........! .S81J5 Fargjald frá íslandi (Emigration rate) Fyrir 12 ára ug eldri .. ....... $56.1» “ 5 til 12 ára............... 28.05 “ 2 til 5 ára................ 18,95 “ 1 til 2 ára............... “ börn á 1. ári......... 13-55 2.70 Allar frekari upplýsingar um gufuskipaferðimar, far- bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor, H. S. BAEDAL, horni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far- gjalda sendingar til Islands fyrir þá sem til hans leita. W. R. ALLAN 364 Main St., Wlnnipeg. Aðalumboðsmaður Teatanlands. MENN ÓSKAST til að læra að stjórna og gera við gasoline tractor og bifreiðar. Búið yður nú undir næsta sumar. Fleiri vélar ög bifreiðar í brúki nú heldur en nokkru sinni áður, Þeir sem taka próf hjá oss fá $3 til $8 á dag. Skrifið eftir ókeynis Catalog. Omar School of Trades & Arts. 483 Main Str., Winnipeg Beint á mðti City Hall. í kulda, snjó, bleytu Þúsundir manna hafa nú hlýjan fótabúnað til að verj ast kuldanum en bað eru LUMBERSOLE STlGVÉLlN Þ>ú ættir að ganga í hópinn strax ALLAR Stœrdir fyrir karla konur og unglinga. Allirmed sama verdi Fóðrað- ir m e ð þykk- um ffók a. Biðj. ið um þáíbúð unum. ekki. The SCOTTISH WHOLESALE SPECIALTY CO. 263 Talbot Ave., Wirmipeu *ða 306 Notre Dame Ave, 2 mín. frá Eaton $2°2 Péíivered free Skrilið o8s ef þeir fást ROBINSON &Co. Limited Kvenbúningur Haustkápur ungra stúlkna $4.50 Yfirhafnir úr klœði handa kvenfólki, verð . . . $10.00 Svört nærpils úr moire, heatherbloom og satin, 36 til 42 þml. á lengd . . $1.25 Hvítar treyjur, fyrirtaks vel sniðnar og saumaðar, úr bezta efni....$2.50 Náttklæði úr bezta efni, vel sniðin og saumuð 85c. Drengja-buxur af ýmsum lit og gerð á 29c, 55c og S5c ROBINSON & Co. Llmited Fiskivatn er á eynni og lifir silung- 1 ur í því alt árið um kring, en seinni part sumars fyllist það enn fremur af laxi þeim, sem ávalt á þeim tíma ársins sækist eftir aS komast upp í ferskt vatn, og má því auSvelt kall- ast aS ná sér í fisk til matar. Enn fremur liggur nefnd eyja í einni |ieirri eyju< sem að minsta kost; k\ísl hinnar alkunnu laxveiða-stórá, J hefir ; nalægri tig heppilegri skil- sem Skeena River nefnist, og sem er vröi fvrir fatæka menn að taka sér álitin einhver mesta laxveiða-á á bólfestu á, þar sem atvinna og góS- vesturströndinni. Hérna einmitt í ur markaSur er rétt viS hendina. þessari eyju hafa nú nokkir landarl pag er alls ekki ætlun min að fest sér nokkrar ekrur af landi. og hallmæla að nokkru leyti Graham ætla þeir nú aS reyna lukkuna þar. | tsland, en framtíð hennar er ekki enn ÞaS sem líka gefur nefndum lönd-l komin, og því erfitt fyrir fátæka um áræði til að leita lukkunnar á | frumbýlinga aS bíSa eftir henni; heldur verSa þeir ætið aö leitast viö að grípa gæsina þegar hún gefst. Eg hefi því enn þá ekki fastákveðiS framtíSar verustaö minn. Eg þarf fyrst að líta vel i kring um mig og sjá, hvað upp kemur á teningi fram- tíðarinnar. En nú sem stendur er í því efni helzt um nefndri eyju, er það aS stór granít- klettur er á eynni, sem er seldur riku félagi, sem nú þegar byrjar aS vinna þann klett. ViS landarnir höf- um nú þegar fengiS lofoð frá nefndu félagi um ,aS viö, sem höfum fest oss land þar úti, skulum i framtíSinni sitja fyrir öörum aSkomandi verka-|hugur minn mönnum, ef vér svo viljum. Við|Smith Island landarnir búumst þvi við aö byrja Hér er tiöarfarig mjög svo milt; vmnu á eynni i þessum yfirstandandi helzt til rigningasamt, enda haustiS mánuöi, þar sem ekkert virðist vera ætig álitig regnmesti árstiminn hér. því til fyrirstöSu aS verkið geti Nú er hér snjólaus jörS og frost- byrjað í þessum mánuöi. J laust a nóttum, og mundu þaS þykja Hér höfum vér þvi viS dálitið aS undur i Manitoba um þetta leyti árs. styöjast á þeim tíma, sem arðlítiS erj AS síöustu skal þess meS þakklæti aö stunda fiskiveiðar, þar sem getð, aö Mr. Kristinn Kristinsson og margra ára stöðug atvinna er rétt M!r. Þorsteinn Daviðsson eru oss við húsdyrnar Þó mun sú ætlun J löndum hér aS góðu kunnir, og vilja ríkja í hugum landanna, að stunda ] þeir hag vorn í hvívetna, og eru ætiö sjóinn sem mest og rækta landiö sitt, reiöubúnir til aS gefa oss góðar leiS- um 16 mílur frá Prince Rupert og er lega hennar hin ákjósanlegasta frá en nota vinnuna þegar þörfin sér- i beiningar. markaðslegu sjónarmiSi, þar sem járnbrautin liggur fram hjá í svo sem ^4-milu fjarlægð frá eynni, og sjóleiðin liggur alt af með landi fram, inni lukt af ýmsum eyjum, sem varna þvi, aö um stórsjó sé aö ræöa. staklega kallar fyrir þaS. Þegar eg þetta haust vfirgaf átt- hagan austur frá fyrir fult og alt, þá ætlaði eg mér beina leiS til Graham Island til framtíöar veru; en þegar svona lagað kom fyrir, aS flestir JarSvegur á nefndri eyju er góSuri landarnir voru þaSan famir og fast- og skógur vel viS ráSanlegur. ir í því áformi aS setja sig niSur á Enn fremur bið eg og kona min Lögberg svo vel gjöra og flytja kæra kveSju til allra okkar fornkunningja austur frá meS alúS- ar þakklæti fyrir alla gamla og góSa viðkynningu. MeS vinsemd og virðingu. lón Filippusson. P. O. Box 773 Prince Rupert, B. C.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.