Lögberg - 15.01.1914, Blaðsíða 2

Lögberg - 15.01.1914, Blaðsíða 2
LOGBERG, EIMTUDAGINN 15. JANÚAR 1914. ALMANAK 1914 af sandi 10 metra upp, bjó orka, sem nam 150 kilógrammetrum. t'essa orku hefir yatnið m st þrg a'r þafi er komiö n öur á jafnsléttu. i>aö gfetur ekki fengið ]>essa sömu um i, þessu efni til sveita. [Siðan þettá var.,ritað hefrr raflýsing og rafhitun veriö sétt á þykkvabæ i I.andbtoti: —Ritstj. ] Þaö er næsta eðhlegt aðf framkvæmdirnar hafi verið litlar' JÆgar af þeirri|orku aftur. nema því sé aftur lyft _______________-—- I ástæðu, að nicntt hafa enga hug-1 llPP' en t!' þ®ss utheimtist sama f I mvnd um hvaöa ískilyrði þurfa að | eriiðið, Altnanakið fynr þettaar (2U. rýi-, tl, þess aö raf. magnsframleiðsla geti þrifist, og því síður neina hugmynd um hver kostnaðurinn verðtrr, þó hentug skilyrði sétt fyr' r hendi. Eg ætla að re}ra að bæta ofurlítiö úr þesstt, þo érfitt sé að skýfa ýmislégt hér i að lútandi 1 mvndalausu lesmáli, !væri honjinn niður á jafnsléttu, reyna að benda á livaða skiíyrði j -sæti ait vift sama og 1 byrjun. Ef þurfa að vera fyrir hendi til þess | *ér viljum lyfta upp me:ru en árgangur) hef eg nú sent út- sölumönnum vidsvegar út um bygðir og geta kaupendur því snúið sér til þeirra eða sent eft- ir því beint til mín. INNIHÁLD: Tímataliö. — Myrkvar. — Árstiðirn- ar. — Tunglið. — Uhi tímatalið. — Páskatímabilið. — Páskadagur.— Sól- tími. — Veðurfræði Herchel’s. — Fastastjörnur. — Stærst í heimi. — I’yrstu peningar. — Ártöl nokkurra nterkisviðburða. — Til ntinnis um ís- land. — Stærð úthafanna. — Lengst- ur dagur. — Þegar kl. er 12. — Alma- naksmánuðirnir. Woodrow Vi'ilson. forseti, með mynd. Eftir F. J. Bergmann. Eftirbátur ættarinnar. Saga, þýdd úr ensku eftir Adam I'orgrimsson. Safn tri landnámssögu íslendinga í Vesturheimi: Nokkrir þættir um íslendinga austan Manitobavatns i Sigluness- bvgð, Narrows-bygð, Dog Lake bygð og Moose Horn Bay (með myndumj. Þættina hefir samið jón Jónsson frá Sleðbrjót. (2) Saga íslendinga í Alberta-hér- aði: — Frá íslendingttm í Calgary.— Frá íslendingunt í Edmonton, (með myndumj. Ritað hefir Jónas J. Hún- fjörð. (3) Tildrög íslenzku nýlendunnar í Nebraska. Eftir Jón Halldórsson. Æfiágrip Gunnars B. Björnssonar ritstjóra émeð myndj. Fyrirsögnin er: Hlekkur í sögu vora. S. M. S. Askdal hefir ritað. Jósef Jósefsson (með myndj. Eftir séra Björn B. Jónsson. Sigfús Magnússon frá Grenjaðar- stað. Æfisaga með formála og mynd. Regnið kom. Saga vestan af slétt- unum, eftir David Lyall. Egill Er- lendsson þýddi — Loks eru helztu við- burðir og mannalát meðal íslendinga í Vesturheimi. Almanakið’er 192 blaðsíður að stærð af þéttprentuðu máli. Fjölbreytt að innihaldi með fjölda af myndum og æfiágrip- um frumbyggjanna íslenzku hér vestra, auk annars góðs. Kostar 50 cents það? Það er einfalt rcúknings- dæmi. A hverri mínútu franileið-, ast rúmar io hitaeiningar; þær skiftast á 450 lítra af vatni,. sem falla niður fossinti á sama firna, og við það liitnar vatnið um 1-45. úr j stigi — en í rauninni ekki nærri ða rattnar ofurlitið meira svö niikið, þvt húinn rýkur fljótt erf.öi, sent netnur nún:ngsmót- burtu. stöðu hjólsins á ásnurn m. m. E11 Orkan getur breyst í fkiri mynd- sandurinn, sent áður lá orkalaus | ir en li'ta. Áður var getið um, að niðri, hann fiefif nú fengið orku; [ hún getúr breyst í hljóð. F.innig ltann gæti nú aftur lyft annari i getur hún hreyst 1 rafmagn. Og bvrði upp á brúnina, en tnyrdi eyða fleiri ntyndir getur hún brttgðið | til þess orktt sinm, og þegar hann , sér í. Og þótt liún hafi tekið á sig eitthvert þessara gerva. þá er ekk: svó’sé'm hún. si'tji þar föst og cþreytanleg. Ilitaorkan gettir áð- kílówatt-tími hestaflstími hestaflstimi kilówatt-timi —Lógr. 860 — 736 watt-t. 0.736 kwt. 1,36 hestafls Framh. að vatnsafl verðí notað, hvað nvmn í þessum 15 kg. af sandi. verðum vér geta athugað sjálfir og um hvað I *ð taka nteira en 15 kg. af vatri; itneskju hjá verk- ver verðitnt að taka nýtt vatn ttppi ’ ' ’ þess að lyfta og svo koll af hvað tækin ti! rotkunar vatnsafls- [ holli. Gerum nú ráð fyrir, að vér ins og framleiðslu ljóssins og hit- : tökum alt vatn sem t:l er í lækn- ans kosta. Eg miða eingöngu við verður að leita vi fræðingi í hvert skifti; einn’g'ætla j ;i f°ss brúninni t eg að gefa nokkrar bendingár um \ uæstu sandfötunni þarfir eins heimiHs, eða örfárra. Þar sem fleiri búa saman, t. d. í kauptúnuin. verður ýmislegt margbrotnara, og þar verður ]>eg- ar i uþphafi undirhúningsins að leita aðstoðar verkfræðings. Þá tim, og látum það lyfta upp sandi; ségjuni, að vatnið í lækrum nægji Jil að fylla 30 skjólur á níinútu hverri; í hverri skjólu cru 15 kg. af vatni, sem er samá sem 15 lítr- ar af vatni, með því aö 1 litri vatns vegur nákvæntlega 1 kg.; ]>á renna læknuni sem untia góðu máli bið eg fyrir- j eítir læknum 30x15—450 lítrar á fram afsöknnar ef mér verður á i ilverr! mínútu, cða /.5 htrar á að syndga gegn lögum móður- j hverri sekúndu. Erfiðið, sem þetta málsíns,; það sr erfitt að skrifa ! vatn getnr tlnnis meö l,vi að falla hreina íslenzku um verkleg vís’ndi j niBiw 10 metra, eða orkan, sem í vorra tíma, og Orðasmið lætur mér i 1)V1 t>ýr "PP1 íl brún-inni, er 30x150 illa. Þeim til leiðbeiningar, sent 45°o kílógrammetrar á ltvei ri kann að þykja efnið torskiíið. get eg þess, að þjóðráð er að lesa í annað og þriðja sinn, ef menn vllja skilja, en hefir ekki tekist i fyrsta yf rlestri. Margt af þvi. sem eg ætla að segja. hef eg orðið að lesa oftar en ]>fisvar áður cn eg skildi það. Eg hugsa mér þá sveitahe inili í stærra iagi. með vsenum bæjarlæk mínútu. Það er sarna sem 75 kílógraminctrar á hverri sckúndu, og er þetta kallað 1 hcstafl, (ætti að réttu að nefnast hesterfiði, eða e:ns hests vinnaj. Segja menn þá að þessi foss (10 metra hár. er flytur 7>d lítra vatns á sekúndit hverri) hafi eitt hestafl. Með ]>essu hestafli má þá lyfta: 75 kg. einn metra á hverri 4500 kg. 1. m. nálægt hænum, og viðfangsefn ð er i sckúndu, eða 60x75 það, að rannsaka hver skilyrði i þurfa að vera fyrir hendi til þess j að afl bæjarlæksins verði notað ! heimilirtt til gagns. Áður en eg sný mér að aðaleín- irtu, verð eg að biöja lessndann að skygnast ofirlitið með mér eftir nokkrum gninlvallaratriðum eðlis- j fræðinnar, lita á eina greinina 14 hinríi óbrevlar legu cg órjúfanlegu stjórnarskrá náttúrunnar. II. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON, 678 Sherbrooke St., Winnipeg, Man. Rafmagn úr vatnsafli. Bftir Jón borláksson. Krafta eöa öfl ne/num vér þau fyrirbrigði í náttúrunni, sem gcta orsakaö hrcifingu. Algengasta afl- ið i kringmn oss er aðdráttarafl jarðarinnar. Það verkar á alla hluti á jörð'nni. og verkar mismun- andi mikið á ]>á, eftir ]>vi hve Inmgir þeir eru. Aðdráttarafl iarðarinnar á hlýlóð. sem vegnr 1 kílógram, köllum vér hlátt áfram 1 1 kílágram. Kf annað lóð úr ; sama efni er tvöfalt st erra, leitast •j jörðin við að draga ]>að að sér tneð tvöfalt ntc'ra afli. með tveggja kg. af'i. og köllunt ve: ]>yngd þess I > kg. Til c'ii mörg önnttr öfl en i ]>etta aðdráttarafl, en öll eru þau nreld á sama liátt eða nteð söntu e n'ngti. niæld 1 kílógrómmum. ] Viunu cða erfUSi köllunt vér þaö Ef 1 kílógrant fe’ltir tíJ jarðar úr eíns metra hæð. segjtim vér að- dráttarafí jarðarinnar hafa iram- kvæmt vinntt að stærs 1 kilógram- metri, skammstafað kgm. Ef vilju-m koma ]>es>n l;’>ði. eða hvað ]>'ið var á sania stað, vetðtim vér \Það má víst gera ráð fvrir að flestir hafí núna síðustu árin lieyrt eða séð ýmsar sagnir um nýjan sig- nr manna vf r þverúðugum öflum náttúrunnar. þennan dásamlega sig- ur, og hreyta gagnslausu eða eyð- aadi straumafli ískaldra vatnsafla í Ijós og hita, flytja það viðsvegar út nm lx>rgir og sve'tir til hvers- konar vinnu, og nú síðast að .láta |>að húa t l nétittgai'eftii úr !o:t- ■inti fyrir jurtag.óður jarðarinnar. ef aflið framfærir hræifingu. Ft'ki getum vér íslendingar eign- að < ss nokkurn snetií af þátttöku 1 sigtirvinningunri. Allan heiður- inn verðum vér að efti ’áta öðr- tim, og allttr heimurinn ér sam- mála um að ]>akka danska vísinda- tnanninttm H. C. (>rsted fyr-ta og ]>ess vegna einna l ýö ngarme 11 sporið á }>eir'i f"r.msóknarbraut. seni rfi hefir leitt mamtkvnið að svo glasstegu takmarki; ]>að var iif>t>götvun hans ttnt samfcandið railli segulmagns og rafmagr s, sem liann gerði í kenslustofu sinni í Katt omannaha t n a rliás kf 1 a árið 1820. Stðan hafa vis'útdamenn og verkf ræðingar flestra eða allra menn:ngarþjóða hjfdpast að, skygnst inn í hvern levndardóm- np á eftir öðruni. einn ráð ð eina gátrna, annar hina. Fkt'i cr b'?r- áttunni tttn vfirráð náttúr trf’anra lok ð entt' þá. eti sv< > langt er þó komið, að hitvlr sent hjá fcafa s-t ð. og ]>á einnig vér. geta farið að hita sér og lýsa með árangrrrum af' erfiðismtinum forkólfarna. Hér ur 'en VStrtr verið orð n að ljósi, rafinagnsorkan að hita eða að ljósi, o. s. frv. En þó orkan þannig sé fús á að hafa fataskifti, ef laglega er til leitað við hana, þá má þó vfirleitt segja. að hitinn er ]>að-. gervið, sem herni er ljúfast að taka á sig, og þegar hún er komfn t ]>að gervi, þá er afarörðugt að halda hcnni, ]>vi hitinn leitar ávalt hurt til kaldari staða, út í geimitin. Orka hans verður ekki aö engu fyrir það. en vér rrrissum tökin á henni. Allar þessar myndir getur orkan. sent bjó 1 vatniru upp’ á fossbrúninni i dæniinu að framan. tekið á sig. En hvaðan kotn. vatninu ]>essi orka? Varð hún til af engu? Alt vatn í ám og lækjum stafar frá sjónum og frá yfirborði jarð- a:'. Xflið, sent lyftir ]>ví upp á fjöll, er sólin. Þ'egar sólarhitir.n — sem kemitr nteð orku úr sólinni — mætir vatni á yfirboröi hafs eða jarðar. eyðir hann nokkru af ]>eirri orku, setn hann hefir með- ferðis, til ]>ess að breyta vatninu i gufu. Gufan er svo létt, að hún syttdir 1 loftinu eins og jökulleir í Járnbraut og eimskipaútgerð. Svo langt er þó margra alda svefn, margar ]>ær ■'nni, sent komið eftir ið nú gerast framfarir með þjóð- henni er sónii aö og gleðicfni fyrir alla ]>á, er unna’vel- gengni hennar. Méðal áiinars er kappsamlega unniö að samgöngumálunt innan- lands eftir þvt sent efni og ástæð- iir leyfa, og líklega er flest af því, sem unnið hefir ve.rið á þvi sviði til mikilla hagsniuna fyrir land og lýð: ekki hægt að sjá, að neitt ráðleysi eöa mistök hafi hent lÖg- gjafarvallið 1 framkvæmdum þeim, er að því lúta yfirleitt, stefran vjrðist vera gætileg, latts við stór stökk. Það var því eigi laust viö. að það kænti flatt upp á menn í sumar. þegarö þingið tók jármi brautarmáPð á dagskrá, enda þótt áður væri kunnugt um nokkurn undirhúning þess máls. Það kom flatt tipp á menn af þv’i, að þaö fvrirtæki er svo. feiknarlega mikltt stórfeldara en önmtr, sem við hef- ir verið fengist hér á landi — ótvírætt stórstökk. Ekki er þó svo aö skilja aö ekki megi taka st r stökk af því. að ]>au hafi aldrei verið gerð fyr af þeirn sem í hlut á, heldur af þvt, að þetta járnbrautarstökk er að ntargra áliti vafasamt stökk. Eg ætla mcr ekki þá dul að kryfja það mál til mergjar. Það ltafa gert og gera mér færari menn. En annaö vildi eg benda á, sem ailir ættu að muna ]>egár um fyr- irtæki er að ræða, ekki síður þing og stjórn en einstaklingar, og ]>að vindurinn her ltana að köldurn helzt eigi að sitja i fyrirrúmi fyrir fjöllum. ]>á verður hún að 'vatni ! öðrú, athuga livort ekki sé eitt- a’ftur, og úriþví leitar hún stans- 1 hvað, sem enn rneiri nauðsyn sé lattst niður á við; orkan í vatninu | að framkvæma. sem sé enn ábata- á fossbrúninni er ekki annað en meira en það, sem fyrst sezf í síðustti leifarnar af þeirri orku. : huganri. Hygginn bóndi t. d. sér setn sólarhitinn lagði 1 vatnsgufuna j að hann þarf að byggja upp hjá er rauk upp af vatnsfletinum fyr- | sér, en getur ]>ó dregið það tim, ir löngtt síðan. Orka vatnsins er j nokkur ar, án ]>ess að ltða við ]>að. ti 1 vor kotnin úr sólinni gsgnum ; Hann }>arf líka að slétta túniö sitt, geimir.n. og veit, að ef hann sléttar það, þá Þegar orkan er í rafmagns-líki, j mun þáö gefa honum tnikinn arö. ]>á veröur hún hvorki mæld í kiló- grammetrum né hitaeiningum, heldur i rafmagnseiningum. Raf- magnið hugsa menn sér venjulega í því sambandi sem einskonar en ný hús litið annað en aukin þægindi — sama sem engan hein- an arð. Þessi bóndi niun ekki vera lengi að skoða liúga sinn um, hvort heldur hann ætti að fram- vatri, bérst ]>vt upp á v'ð og út um alt meö vindinum. En þegar | er að leggja niður fyrir sér, hvað a mínúdu, eða 60x4600=270000 kg. 1 m. á klukkustund. Þetta erf- iði. sem eitt hestafl getur int af hendi á klukkustunci, er oft notað sem eining þegar rnæla skal mikið erfíði eða mikla orku. og nefnist hestaflstími. Þegar vatnið ]>annig er notað til >ess að lvfta sandi. eins og vér nú fcöfum hugsað oss, e: hægt að benda á, hvað verður af orkunni, sem í vatninu bjó, áður en það steyptist niður fossinn. Hún flyst sem sé yfir 1 sandinri, sent kominn er tipp á brúnina að afloknu erfiði. Ekkert af ltenni verður oð cngu, ef flutningstækin eru fullkomin. En ekki heldur tneð neinu móti lixgt straum, sem rennur eftir leiðsltt- j kvænta fyr, ef liann -hefði getu og tð auka hana, eða fá meira en fyr- ]>ráðum. Þegar mæ’a á hve mikið j vilja til aö gera annaðhvort. Hann r var; það geta ekki komiö flciri rafmagn fsr eftir sltkri leiöshi á 1 mundí byrja á þýfinu i trínihú, cri kg. at' sandi ti]>p en riður fara af hverri sekúndu, kemur tvent til ; láta húsin sitja á hakanum, ]>angað vatni. greina, stccrð straumsins og 'sppnna j til túnið hefði gefið honum meiri En hvað verðitr af orku vatns- hans. Straumstærðin er mæld t j tekjur og gert hann færari til að ns. ef foss nn er ekki notaöur til amperum, straumspennan í voltuni, J hýsa bæ sinn vel. neins? Undtr fossinum sjáumjog ertt heiti ]>essi dreg'n af nofn- Eg held, að forgöngumönnum vér iðuköst og froðufjúk. en ]>að- j urn tveggja vísindamanna, sem gsrt j járnbrautamálsins hafi því miður an renr.ur vatnið áfram orkulaust j hafa miklar uppgötvanir tim raf- j gleymst hin gullvæga regla hygna eftir flatneskjunni. Hefir ]>á orka j magnið. bóndans, að þeir hafi tekiö þantt þess orðið að engu? j Orka rafmagnsstraumsins á [ kostinn. sem lakari verður land- bessari spitrningu var ekki j ],Verri klukkustund finst með því j inu, en láðst að leita að öðru, sem svarað til fulls fyr en fyrir rúm- 1 margfalda santan amperatölu j gæti verið miklu hyggilegra og ttm 60 ártim siðan. Þá komu menn ’ ]lans <trr straumvoltatölu ltans; sé j ábatavænlegra að yerja fé landsins attga á ]>aö lögmál, sem siðan ltefir . t. d. tafmagnsstratimur einn að 1 til. ver'ð leiðarstjarna náttúruvísind stærð 6 amper og spenra hans tio Eftif þvi sent fram er komið í anna: Orkan gctur tckið á sig j volt, flvtttr hann á hverri klukktt- j ]>esstt járnbrautamáli. verðttr ekki ýmspr myndir, .en hún gptur aldrei j stand 6x110=660 oríueiwngar, en 1 annað séð, en að það sé mjög minkað, aldrci ncitt af honni orðiff j ;lver þessara ein'nga er kölluð einn I vafasamt hagnaðarfyrirtæk'.. enda að cngit, í dæmmti hérnefnda er 1 watt-tínri. Jöfnum höndum við j þótt um betri kjör væri að ræða en svarið það, að orka vatnsitis hefir j watt-tímanh er lika notuð stærri! þati, sem þinginu buðust i sutnár vér | bréyst að litlum hluta í hljóð (ioss- j eining. sent heitir kílówatt-tími, og j og frumvarpið gerði ráð fyrir. Það niðurinn), en að mestum hluta 1 er satria sem 1000 watt-tímar; j er svó margt í ]>essu tnáli, setn Jrta. : ómyndað á sama hátt og k’tlógramni j þygt er á vonum, sem lítið hafa ’ Vér þekkjum. mörg dæmi þess af grantmijí* i viö að styðjast, svo glæsilegum, úr daglegu lifi. að orka afls vors j Einn watt-tími samsvarar ntt j að jafnvel í nágrannalöndunum hreyt’st i hita. Kf kvörn er snúið j ?f,» kílógrammetra erfiði eða orku.! eru.Jtær óuppfyltar enn fram á rösk’ega. hitnar möntiuH'nr og ! (>g ejnn kílówatt-tími samsvarar 1 þenna dag, eftir rnarga tugi ára. kvarnnrsteinarnir. t’egar kveykt j J,á tfg ]nis. kilógrammetrum, eða i Og sent ]>ó óneitanlega hafa niiklu N'ú skttlnm vér hugsa o«s að vér*'er á ■ Idsjtítu. hitnar haus hennar. 1 , ^5 hestaflstímum. Orku straums- j hetri skilyrði til að láta sftkar von- honum foss, Úl að hrúka afl að stæ'ð 1 kg. til ]> ‘ss að Ivfta l>vt. og viiman viö áð lyfta hví er 1 kgm, F.t' vér e’gtttn jið ’yfta því 2 metra. verður vinnan tvöfalt mc’ri • ða 2 kgm. ltöfunt læk og i nomtm toss, t. < 10 metra h'tan. \'é: þttrfnm að ‘ ta hyrði nokkurri frá 1 jafnslétt- t rni i:pp á fosshrúnina, t. d. 15 g. af sántii. Vér getum þá lutgsað oss að vátriið í læknum sé látið géra I’etta á ]>ann hátt sem liér greinif: Uppi á klettabrúninni festum vcv rr'ssu eða hjól. sem kikur unt lá- róttan ás. <>g steudur ásendinn með hii'Iínu, fram yfir brun’na. L~m hjólið leggjum vér taug, og höfttm g af hitanttm kviknar a hontint. Ett | jns ma mæ]a j kílówÖttum. eins og 1 !r rætast en við. >aö er erfitt að handsama h tann. j orkti foss'ns i hestötlum. 1'-n entla ]x>tt allar hinar glæsi- tann rýkur óðar hurtu. og þess J pessir tveir liðir rafmagnsork- j le&u vonir hinna áhugamiklu for- göngttmanna járnhrautamálsins láta alla vegna var svo e f tt að konta attea j unnar, straumsúerðin og spennan, á það lögmál. að af jafnmltkilli j verða ef til vill ofurhtið skiljan- ávalt jafnmikið ]egri. ef vér líkjtírrt rafmagns- straumnum og orktt hars saman v:ð vatnsstraum. og orku þá er í hontirn býr. t dæminu um fossinn í Itæjar’æknum að framan sáttm vér. að orka fossins á hverri klukkustand fékst með því að væna skjólu í hvorum enda taug- ar ttnar. Tattgi.n er ]>:i<> ’löng að orku framlciðist af h'ta. ef þess er gætt að orkuna verða að hita. Hitaciiwng fka’óría) er nú á ttmum nefndur sá h’ti, sent þart’ iil |>ess að hita eitt kg. /eöa einn j ’htra) af vatn.i utn 1 stig á Celsítts- j mæli. Aíeð fjölda rannsókna hefi: bað sannast. aö til ]>ess að fram- leiða eina hitaeiningu útheimtist rættust ttt 1 yztu :esar: Eólkinu fjölgaði ttnnvörpttm. jarðirnar hækkuöu í verði og allir færtt að flytja nauðsynjar sínar frant og aftur með járnbraut —Tandssjóð- ur fengi tekjur meir en ti]>p t rekstttrskostnað brautarinnar og gjaldþol manna á brautarsvæðinu mai'gfalda saman Ktratölu þá. sem j ykist svo, að hann fengi ríflega ttj>]> er. staðir eru t'arnir að nota vatnsafl til að framleiða rafmagn. og f'e'ri crtt i undirbúningi með }:að. Og sVo mikið hef:r alrnenmngur heyrt <>g séð um þetta. að margur Ixind- inn er farinn að velta þvi fyrir sér. hvort ekki sétt tiltök að rota hæj- sígur ltúti ni'ðttr til jarðar. en sard eftir læknttm rennur á ltverri klukkustund. sern vel mætti kalla straumstærð lækjarns. og hœð fossins (í metrumL sent venjulega er refnd fáltliccðin. og ltenni satn- spenna rafmagnsstraums- lamh' e:um vér að hyrja aö l>era s eftir árarigri þeim, sem urninn önníir skjólan rietnur við jörð niðri 427 kílógrammetra erfið’, eða em Einstaka kauptún og kaup- hegar hin er ttppi við hjólíð á hrún-! s1ík hitaeining geymir 1 sér 427 insi. Nú mokum vér þessum 1*5 j kgm. x>rkti. • Fossinn áðttrnefndi. kg. af sattdi i skjóluna, sem stend- i sem hefir í sér 4500 kgm. orku á ur niöri. Síðan látutn vér vatn úr ] hverri mínútu, muntii því, ef allri lækmim renna :nn í ]>á skjóltma orkttnnt væri hreytt t hita. geta sem uppi er; jafnskjótt og komið* framleitt milli 10 og 11 lrtaeining- | straurnstrerð og spennu. er 1 hana nteir en 15 Kg. af vatni, j ar á mínútunni, eða hitað i lítra arlækinn eða einhverja áarsprænu i nágrenninu til lýsingar og hitun- ar. t öðrunt löndum er þetta kom- ið lengra á veg: naumast getur maður nú 1 tið svo í norskt hlað. að ekki sjáist þar ný frétt ttnt að nú sé þessi eða h nn bónlinri að hyggja sér rafmagnsstöð. ýmist einn fvrir sg eða grannar í sam- lögutn. Hér á landi er nú raf- lýsing i einuni hóndabæ. B’tldsfelli í Grafningi. notað afl allvænnar lindar þar í túnimt. en annarstað- ar hefir ekki orðið úr framkvæmd- svarar ins. Orka raftnagnsstraumsins finst nteð því að margfakla saman eins og mínútunni, eða hitað einn orka vatnsins finst með því að if vatni um 10—U stig. og j margfalda saman vatnsmagn < g skjólan lvftist upp, alt þar til j ]>að þó þvi að eins, að umbúnaður j fa]thæð. vatnsskjólan semttr staðar niðri á | væri svo, fullkominn, að ekkert af j 'X'il glöggrunar og samanburðar jafnsléttu. og þá er sandskjólan j hitanum slyppi burt. Meiri liita en sef eg ]leT eftirfarandi yfirlit: kontin upp á hrún. Upp í to metra j þetta er ekki með neinunt ráðtint Grundvallareining oriat er t hæð. ttppi 10 metra j þetta er ekki með neinunt ráðtim Vatnið. sem rann t skjóhtra I hægt að fá á hverri mínútu úr e:nn j kílógrammctri, scm er það erfiði, hefir þá unnið það erf ði að hestafli, hann ,er hlátt áfram ekki sem útheimtist til að lyfta einu kg. Ivfta 15 ktlógrömmum 10 metra. ] til meiri t þvi. j einn metra. og <er skammstafað eða leyst af hend’ 150 kílógram- Það var áður sagt. að ef fossinn kgm. mctra erfiði við það að fara niðurjcrekki notaður, þá hreytist mestur j hestaflstimi = 270000 kgm. af bessum 10' metra háa stalli. j hluti orku hans í hita. Ef gert er ; 1 hitaeining * = 427 kgm. Orku óEnergtý köllum vér þmn j ráð fyrir. að þessi hiti sé kyr í hæfileika hlutanna, að þeir geta vatn:nn. þá hlýtur það að vera heitara fyrir neðan fossinn en uppi ' int af hcndi erfiði. I þessum 15 kg. af vatni, sem gátu lyft 15 kg. hrúninni. En hve mikið hitnar t watt-tími = 367 kgm. 1 kilówatt-tími = 367000 kgm. 1 hestaflstimi = 632 hitaein. t watt-tími = 0,86 — 1 vöxtti af stofnfé brautarinnar o. s. trv. — allar ]>essar vonir væru ' issan ein. ]>á getur saint verið á- litamál. hvort járnbraut ætti að leggja nú í náinni framtíð. Eins og öllum er kunnugt, hef’r annað samgöngustórmál verið á dagskrá þjóðarinnar á þessu ári. Það er eimskipamáíið. T>að mál hefir fengið svo einróma ttndir- tektir, að ekki ertt tiæmi til sliks hér hjá okkur. Og af'hverju? Af }>ví að þjóð'n á við þan neyðar- i arkjör að húa. hvað sarngöngur 1 'tnertir við önnur lönti <>g um- hverfis landið. að ttær stappar fttllri þrælkun. Þjóðin verður að híða tjón, sent ef til vill skiftir miljótítim króna á ári vcgna sam- göngukúgtinar og óþæg'nda. og hún verður að bindast á viðskifta- klafa hjá Dönum, sent hafa mun af henni tugi þústinda. vegna hinna óhagstæðn samganga. Þjóðin hef- ir léð þessu eimskipamáli fylgi sitt íretnur öðrum málum, af þvi að þaö er hyggilegasta fvrirtækið, sem nú er um að gera. Það er bæði hagnaðar og frels:smál landsins. Það er ]>vt næsta iindravert, að ])ingið skvldi ekkí beita sér stórum lættir fyrir þetta inál en ]>að hefir gcrt. Þingið e: svo stórhuga í l'rainkvæmdum. að ]>að tekur í mál að fara að leggja járnbraut austitr að þjórsá, eða jafnvel lengra, og þó málið næði ekki að ganga frant á þessu þingi, þá verður ekki betur séð. en að hin yfirgnæfandi skoð- ttn þingsins væri sú. að járnhraut- in verði að koma innan skamnts og })aö á næstu árum, og þessi skoð- utt þingsins er fram komin. ]>ó ergitin hafi kvartað um járhbraut- arleysi og engirtn sý-nt fram á msð rökmn, afi nokknr maður Hði tjón v'ð ]>að, áð hafa hana ekki; það mun enda ekki laust viö, að ntörg- ttm sé það móti skapi, að hún verði lögð. þeim, setu hennar. eiga að hafa not. Allir hljóta að sjá ]>að. að hér hefir ]>ingið gleymt því að nokknt leyti, að beitast fyrir þvi málinu, setn arðvænlegra er fyrir þjóð na, á ttttdan h:nu. er minna geftir henni i aðra hönd. F.f |>ing og stjórn treysta íand- inu til að statida straum af járn- brant, sent kostar 4 miljónir kr„ hvort heldur sem landssjóði er ætl að að leggja hana á sinn kostnað. eða honunt er ætlað að standa straum af lienni einhverjum leyfis- hafa að skaðleusu, ]>á geta allir séð, að alveg tná eins treysta landssjóði t:l að kaupa skipastól fyrir sömu ttp]>hæð og lialda skipunum uppi og bæta meö ]>eim verzlun lands- ins <>g samgöngur. Bæði ]>essi fyr- irtæki yrðu jafndýr. En hvort þeirra mundi verða arðsamara fyr- ir landið i hcild sinni? Þeir sent gera sér glæsilegastar vonir 11111 árangttr af járnbratitar- fvr:rtækinu, segja. að fyrst og fremst fjölgi fólkinu — sennilega á kostnað annara héraöa landsins — framleiðslan aukist, jarðirnar hækki 1 verði og landssjóðstekjur aukist, en — að eins járnbrautar- svæðið er alt þetta bttndið við. Lartdið í heild sinni mundi senni- lega ekki hafa niikinn hagnað við fyrirtækið, nteira að segja hefir enginn getað sýnt fram á, hvað) hagur’nn í rattn og veru cr á járn- brautarsvccðinu sjálfu, svo ábyggi- h:gt sé. Það getur ]>vt naumast verið um neitt stórgróðafyrirtæki að ræða, ]>essi járnbraut. Mikltt freniur óviss gróði og vafasamt fyrirtæki. \'æri ]>á meiri gróði að gera út 'c1nt«kip fvr:r 4 itrtljnfiir króna? Margt bendir til þess, að svo tnuni verða. Nú notum við eingöngu erlenl skip til flutninga að og frá land- ’tni. og engnn efi á ]>ví, að þau taka af okktir fyrir þann greiða ]>að ríflega, að skipaeigetnlur fái s tt u]>p borið, og að útgerðin beri sig hjá þeim og ef til vill tneir en ]>að. Líkan hagnað ætturtí við að geta haft af því að gera út skip til að flytja okkar eigin varning, eins og þessir erlendu skipaeigend- ur. Með öðrutn orðum: Likttr ertt miklar fyrir þvi. að útgerðin heri sig án þess. að landssjóður leggi fratn einn eyri annað en stofnfé t upphafi. Enda sýnir á- ætlun yfir útgerð Eimskipafélags íslands líka útkonnt pg €r ]x> mjög varlega áætlað þar, og enginn litefir lirakið þá áætlun. Áhættan við þetta fyrirtæki er þvi tvimælalaust lítil eða eitgin. ef v:ð að eins kunnitm að stjóma fyr'rtækinu. En svo græðir landið stórfé á þvi að hafa sín eigin skip í förunt. 1. er það, að i stað ]x’ss að fá vörur frá Danmörku. landi. sent frantleiðir fátt eða ekkert af þeitn vörum, sem landið þarfnast, ]>á verða þær sóttar heint til frarn- k'iöslulardanna <>g kevptar ]>ar mikltt lægra verði. 2. að t stað þess að útfluttar vörur héðan fara ýmsa krokavegi áðttr en þær komast til nevtenda. ]>á sigla lamlsmenn með ]>ær be:nt til þeirrá bg spára stórfé í milli- liðum. sem alt af hafa verið laml- intt til stórskaða. 3. að við getum sjálfir ráðiö samgöngum vorum, ekki einungis til annara landa heldur og ittnan- larids, eftir því, sem bezt hagar til og 4. að við getuni ráðið farm- og fárgjöldum, án þess að deila um ]>að við nokkurn inann. í ölht þessú liggur afarmikill hagnaður, sent bæði niá sýna með ohrekjarílegtim tölum og færa ó- yggjandi rök fyrir feiknamiklum óbeinttm hagnaði. er landið att nýtur góðs af. Það hefir veriö reiknað út; að landið tapi á því að hafa ekki bein viðskifti við Þýzkaland um yí tnilj. kr„ á gufuskipasamningnurn við Sameinaða gttfuskipafélagið um 200,000 kr., á þvi að geta ekki flutt tilllna beina leið til Ameríku um 100 þúSund árlega. Auk ]>ess er talið, að Danir græði á verzlunar- viðskiftum við íslatvl, urnfram það sent áður er talið, jafrtvel svo miljónum króna skiftir. Talsvert af þeirri upþhæð muridi vafalaust hverfa úr söginini, ef landsmenn flyttu nauðsynjar sítta r á stnum eigin skipttm, tviniælalaust svo hundruðum þústinda króna skiftir. Það ntun varla of djúpt tekið í árinni, |m> sagt sé. að landið spari sér 1 miljón. króna á ári með því aö gera sjálft út nægan skipastól til sinna ]>arfa, að eins 1 beinuum verzlunarsk'iftum. En ]>ó er ótal- inn allttr sá oheíni hagnaður í aúk- inni atvinmt innanlends og alt ]>að hagræði, sent einstakir menn .. og ljéruð mundu hafa af hættum og grciðari samgönguin. sem naumast verður tölum talið. Eru nokkrar ltkur til, að járn- braut aústttr i sýslur mundi geta veitt lahdinu slíkan hagnað? Svari hver sent til þcss hefir skynsent: og sanngirni. Hvað gæti nú landið keypt mörg gufuskip fyrir 4 ntilj. kr. — fyrir járnbrautarverðið ? — Mklega 8— to skip ef ]>au eru ekki því stærri. Landið hefði ]>á 10—12 gitfuskip t förunt til samganga utanlands og innar, þegar skíp eimskipafélágs- ins islenzka væru talin með. Þvrft- itm við tneira með fyrst ttm sinn? Já, en landið fengi hvergl 4 miljön króna lán í ]>essu skyni, ntun svarið verða við þessum uppá- stungum. Það er ekki trúlegt. Óðar en það ketmir til orða að leggja járnhraut hér, er boðið nóg ft1 til ]>ess. ()g þó ]>að væri ekki lán 1 vetijtilegum skilningi. þá hyggist ]>að tilboð á lánstrausti landsins og engtt öðrii, þar sent landið átti að ábyrgjast alla áhættu við fvrirtækið. Ennfremur hefir tvisvar kontið til orða. að Frakkar <>ff Englend'ngar legöu hér stórfé i bárika. sem líka hlaut að hyggj- ast á lánstrausti landsins. Það virðist því ekki frágangs- sök að fá lán í útlöndum til handa landimt. E11 hitt nutit satt vera að það sé ekki fyrirhafnarlaust að ná lánttm og að rneira þurfi til þess en að flýja sifelt á náðir Dana í ]>eirn efnnm. eins og gert hefir verið til ]>essa tima. Ef um einhverja hyggifega, á- kveðna stefnu í samgöngumálum vorum væri að ræða, þá ætti þing og þjóð að leggja krafta sína óskifta i þaö að hæta samgöngur á sjó og fyrst og fremst að korna Upp álitlegum skipastól í landinu. Bíða ekki eftir ]>ví að fátækt fé- lag auki svo skípastólinn. að ]>að geti fullnægt þörfunum. Það gæti orðið dýr og löng bið, að bíða eftir ]>vi. Landið má ekki við sltku tjóni ef annars er kostur. Allir sem unna velferð þessa lands stti'ðli að því eftir megni að santgöngur á sjó gangi fyrir öllum öðrtim stórstígum framförum í satngöngum í landinu. Það cr hin rétta og hagnaðarmesta stefna. sem farin verður. —ísafold. Jóh. Magnússon. Við andlátsfregn Kristmundar Benjamínssonar frá Ægisíðu. Heyrðist héraðsbrestur. — Hröð er feigð til víga. — Gettginn griða frestur gömlum nteið að httíga. — 11 rökk þar stcrkur strengur stuölabergsins forna. Fallinn dáöa-drerigur við dómsorð skapanorna. Dró ei dul að skapi dóntgreitxl réði svörunt. “Þókti karl t krapi” ■:r klæddist eigin spjörutn. l'ndir hetjuerni ættanuét hins slynga sýndi sönn einkenni sannra íslemlinga. Átti í erntint huga öfl í framsókn tiða. "Að deyja eða duga" er djarfnlantilegt að striða. — Og fhtg ]>eim fjöðruni veitti frumbyggjárans andinn er fjölskyldunni flevtti fram og ruddi landið. Og höndin rétt var liomtm hátt við borið nterki. Köllun eiginkonu kom ]>ar fram '1 verki. Eftir umsvíf dagsins eldar hjartir loga, er sveipa sólarlagsins silfurheiðan l>oga. M. S. Keisarinn á Kússlandi kom sunnati! ftr landi til að halda jólin í hðll sinni Tsarkoe Selo; á Icið- inni frá Moskwa til Pétursborgar var bratrtarinnar gætt af hermönn- um. svo tugtini þusttnda skifti, j enda er 400 míltir milli þessara ! borga: Þeir stóðu á vterði í tvo sólarhringa samfleytt i köldtt veðri, og áttu illa æfi; þoka var mikil og viltust þeir á leiðinni til tjaldstaða, og kól til skemda, nokkrir urðu fyrir lest. er kont á eftir keisara lestinni.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.