Lögberg - 15.01.1914, Blaðsíða 3

Lögberg - 15.01.1914, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15- JANÚAR 1914. Kostaboð Lögbergs fyrir nýja áskrifendur. 1‘riHnia Nr. 2—Vasa- úr í nickel kassa; llt- ur eins vel út og mörg $10 úr. Mjög mynd- arlegt drengja úr. — •SendiÖ $2.00 íyrir Lög- berg í eitt ár og 5 cts. í buröargjald. Preinla Nr. 3.—öryggis rak- hnífur (safety razer), mjög handhægur; fylgir eitt tvíeggj- aö blaÖ. — Gillet’s rakhnifa- blöðin frægu, sem má kaupa 12 l'yrir $1.00, passa í hann.— Sendið $1.00 fyrir Lögberg í 6 mánuðl og rakhnífinn ókeypis meö póstL Margir iiafa fært sér í nyt kostaboð Lögbergs, þó ekki sé langt'síðan byrjað var að ang- lýsa það, og anðsætt er, að ekki höfum vér keypt of mikið ;if premíunum. En fleiri nýja kaupendur þarf iilaðið að eignast, og því heldur kostaboð þetta áfram enn. Vel væri það gert af vinuin blaðsins, sein lesa þessa aug- lýsingu, að benda þeim á kosta- iioðið, sem ekki kaupa blaðið, og fá þá til þess að gerast áskrifendur að stærsta og bezta ísienzka blaðinu, og fá stærri og betri premíur en nokkurt annað íslenzkt blað liefir getað boðið. Eins og aS undanförnu, geta nýir kaupendur Lögbergs fcngiö í kaup- bætir einhverjar þrjár af sögubókum Lögbergs, í staSinn fyrir ofannefndar premíur, ef þeir óska þess heldur. Úr þcssum sögurn má velja: Svikamylnan. Fangnn í Zenda. Hulda, Gulleyjan. Erföaskrá Lormes. Ólíkir erfingjar. I hcrbúöum Napóleons. Rúpert Hentzau. Allan Quatermain. Hefnd Maríónis. Lávaröamir í Norörinu. Maria. Miljónir Brewsters. Premia Nr. 4—l.indarpenni (Fountain Pen), má fylla meö þvl að dýfa pennaendanum I blek og snúa tappa á hinum endanum, þá sogast blekið upp I hann. Penninn er gyltur (gold plated), má láta I pennastöngina hvaöa penna sem vill, af réttri stærö. — Sendiö $1.00 fyrir Lög- berg [ 6 mánuði og fáið pennan nsendan með pðsti 6- keypis. peir sem senda oss $2.00 fyrir l.ögbcrg í eitt ár geta, ef peir heldur vilja, fcngið bæði preniiu nr. 3 og 4. — vilji úskrlfendur lúta senda munina sem ábyrgðar bögla (Registered) kostar það 5 cent aukreitis. Engir þeirra, sem segja upp kaupum á Iáigbergl meðan á þessu kostaboði stendnr, geta bagnýtt sér þessi vilkjör. — Andvirði sendist til vor oss að kostnaðarlausu. Avísanir á banka utan Wimiipeg-ba'jar að eins teknar með 25c. afföllum. Þrjátíu ára hjónaband. . Lann 29. .Desember var þeini hjónum Mr. og Mrs. H. Halllórs- son, aö heimili þeirra 902 McDer- mot Ave., veitt heimsókn af nokkr- um vinum þeirra og vandamönn- um, í minningu um 30 ára hjón'a- and og félagslega starfsemi hér i WinnipEg liorg. Lessi litli vina hópur. tók sér þaö Bessa leyfi aö ryöjast inn í hús þeirra, aö þeim fomspuröum, og var þegar tekiö starfa aö ryöja fram lx.iröum og stólum, horöin dekkuö hvitum borö ’.úkum og alt sett vistum og j allra handa góögæti. en sérstak- lega var þaö þr'isetta brúöarkakan, j sem vakti hjá okkur gifta fólkinu sndurminning um einn sérstakan merkisdag á æfinni. hrúökaupsdag- j inn. Spánýjum glansandi silfur- mnnum var haglega raöaö i kring- ' um hrúðarkökuna sem háru glögg- i lega merki samsætisins. I>egar hér var komið var hyrjaö j á prógramminuu, og kusum viö ' okkur forseta fyrir þetta samsæ'i. 'aö emhætti hlaut Mr. W. G. i Johnson, hróðir i\Trs. H. Halldór- son. Mr. Johnson kvaddi sér þegar hljóös og haö alla raöa sér kring- um borðin. þar t:l öll sæti voru skipuö; og flutti siban langa og gagnoröa ræöu, hvar hann skýröi frá helztu æfiatriöum Mr. og Mrs. lalldórson og hvað lífsstarf þeirra hafi vsriö þýöingar mikiö, í fram- sókn og starfi Winnipeg íslend- inga, einkum 1 kirkju og safnaðar málum. Mr. Johnson lauk svo máli sínu með ])ví aö afhenda brúöhjónunum silfurmunina. sem eg mintist á hér aö framan, og gat Mr. Johnson þess fyrir hönd sam- sætisins, aö þaö. væri ósk og von vina þcirra setn heimsæktu þau hér í kveld, aö mæta þeim eftir tuttugu ár. og það samsæti numdum við i kalla gullbrúökaup. Næst talaði Mr. H. Halldórson i jog á sftir honum Mrs. II. Halldór- 1 j son, og þökkuöu samsætinu meö j i mörgum fögrum oröum þann inni- | í lega kærleiks og velvildar hug. | sem auösjáanlega fælist á bak viö j þessa heimsókn, sem hafi ver ö meira viröi til þeirra. en gull og í silfur, og allir vi{i hvaö slík’r j málmar séu ilýrmætir 1 skiftum í manna á meöal. Lfigar eg sem þetta skriía, var aö skemta huga núnum meö ræöu- höldum annara, þá alt í einu heyrði eg rödd forseta meö þeirri skipun, að eg sé nú sá næsti, sem eigi aö haldá ræöu.y Eg get ekki meö orð- um lýst, hvaö mig langaöi til aö afsaka mig, en eg vissi mjög vel. færaslætti fram undir morgun. Aö enduöu samsæti -var ungiö “Eldgamla Isafold”; fór svo hver heim til sín, glaður og ánægöur yfir þessari skemtilegu kveldstund. C. H. Htilman. Hlutir keyptir ísl. eimskipafélaginu z'cstanhafs. íoo 25 •100 100 50 1 fyrir. eg SkrifiÖ eða komiÖ eftir upplýsingum til The Columbia Press, Limited Otgefendur lögbergs Sherbrooke and WiIIiam, Winnipeg- P. O. Box 3172 aö þaö lieföi veriö árangurslaust, ])vi það haföi eg reynt áöur. En hér bar eitthvaö undarlegt held helzt aö forsetinn : hafi dáleitt mig; eg vissi ekki fyr I til cn eg var staö nn upp úr sæti 1 mínu, hörfinn 30 ár til baka, til liðna timans, heim til gamla lands- ins. Lar var eg staddur i brúö- kaupsveizlu Mr. og Mrs. H. IIall- dórson. I>ar voru mörg stórmenni saman kottiin úr nærliggjandi sveit- um og héruöum. Lar var gleöi og glaumur á aðra hönd; cn ])aö ó- vanalega viö þessa brúðkaups- veislu var, aö ]xiö var sorg og söknuður á hina. Hér voru vnir aö skilja í síöasta sinn, til þessi aldrei aö sjást i þessu lifi. Hér var stór vesturfara hópur, sem var tilhúinn aö sigla á vesturveg innan þriggja daga. Hér voru Hjarö- fellingar aö fara af landi burt, til aö leita sér fjár og frama i nýrri heimsálfu. Hér voru menn og I konur aö búa sig út t:l aö hrjóta ísinn fyrir afkomendur sína. Hér voru heiðurshjónin Jón Jónsson og | Vilborg Guömundsdóttir 1 hroddi fylkingar, sem nú eru Ixeöi dáin. Enn einusinni verö eg aö lita inn til silfurbrúöhjónanna og sjá hvaö þar er að gerast. Og áöur en eg tók sæti mitt, las eg upp frumsam- iö kvæði, orkt fyrir þetta tækifáeri. en eg vil taka það fram. að þaö var ekki orkt eft’r mig, því aldrei hef eg skáld veriö. Næst talaöi Mr. Th. Thorláks- son og mjntist hann á börn þeirra hjóna. hvaö mannvænleg þau væru og áleit aö góö og vslgefin börn, væri sá eini ávinningur foreldr- anna. Mr. Th. Johnson, bróðir Mrs. H. Halldórson, var næstur með ræðu. Hann tók æskuna fyrir umtalsefpi og sagöist mjög vel. Mr. J. J. Swanson hélt tölu a ensku, og sagðist hann tala á ensku, til aö bæta.upp unga fólkinu, ])ar sem ]>aö heföi ckki algjörlega fylgst meö islenzku ræöunum. Mrs. J. J. Swanson las upp skriflegt ávarj) til Mr. og Mrs. H. Halldórson, frá Mr. og Mrs. •Magnúsi Johnson, Wynyard, Sask. Og ennfremur bárust þeim hjón- um lukkuóskir frá Mr. og Mrs. P. Thorláksson, Wynyard, Sask. — Mr. C. Johnson talaöi nokkur vel valin orö. Síðast talaöi Mrs. W. G. Johnson. Hér tók unga fólkið viö af þvi eldra og skemti meö söng og hljóð- Áður auglýst ..... kr. 136.450 Siðurður Johnson, Minne- waken, Man............. Guðl. Magnússon, Nes, Man. Thorfinnur Helgason, Nes Man.................. ísleifur Helgason, Nes, Man. Josafat T. Hallson, Man- chester, Wash......... Jóhann Straumfjörö. Otto, P. 0.................. 100 John Anderson, \’e:non 1>.C. 100 Th. ’Phorlakson, Vernon l’.C. 100 Magnús I Ienrikson. Thing- valla................. Frá Wynyard; Halldór Johnson........... Tngibjörg Hoseasdóttir .. . Steinþór Gunnlögsson . . . Arni Johnson, Insinger. Sask. Gunnl. Helgason, Nes P.O. Erá Siglunes P. O.; Björn B. Helgason......... Ben. B. Helgason.......... Sigurður B. Helgason .... Frá Mozart, Sask. •. Jonas Th. Stephanson . . . . Margrét Stephanson . . .. Ilalldór Auðunson . . .... Jolin S. I.axdal.......... Mrs. J. S. Ixixdal........ Sigríður Soffia Laxdal .... María Laxdal.............. Anna Laxdal............... Thorun Johnson ........... Guöm. Peterson..........., Friörik Guömundson . . . . Timóteus Guömundsson . . Frá Elfros; J. E. Jonasson............ Paul Thomasson............ Axel G. Jonasson.......... Thomas Johannsson . . . . j. Thomasson.............. II. B. Grímson............ Mrs. Helga Gislason . . . . Th. Finnbogason........... Daníel Grimson............ Sigvaldi Johnson.......... C. Guðnadóttir............ IJinrik Eirickson, Point Rolærts................ 400 Frá Selkirk: Hjörtur [ohannesson . . . . Johann Péturson........... Gísli Johnson............. Matthias 'l'hordarson . . . . Ilinrik Johnson........ Jonas Leo ................. Tli. J’éturson............ G. Guðmundsson............ Krakur Jöhnson .......... Th. Asgrimson. Hensel N.D. S. Thorkelsson, Arlington St. H. Bjarnason, á’ictor'St. .. G. B. Ittg/mundson, Kennedy Thorsteinn Stone, Ross Ave. S, Benjaminsson. Banning St. C. Goodman, \ ictor St.....1000 T. E. Thorsteinson, Ingersoll loo Thorst. Thorarinsson . . . . 250 G. E. Kristjánsson. Wpg. . . 200 Alls . . . . kr. 144.700 500 50 J5 25 JOO 50 200 IOO -25 53 50 50 50 50 50 50 50 50 25 50 35 IOO 75 100 25 50 100 25 50 50 100 5° 100 50 100 500 200 100 100 50 35 5° 500 250 500 250 500 Konungur óþokkaður. Ferdinand Bolgara konungur er mjög óþokkaöur af sumum þegn- um sinum, er sýndi sig bezt þtgar hann setti þing íyrir nokkrum dögum. Ilann kom þangað meö fríðu föruneyti, drotningu sinni og sonum og geröu þá sosialistar meö- al þingtnanna óp í móti honurn og kölluðu “Niður meö konungdóm- inn. Lengi lifi lýðveldiö”. Þegar konungur tók að lesa þingsetning- ar ræðu sina, tóku þeir sömu fram i fyrir honum með hrópum og köllum: “Sextiu þúsund Búl- görum liefir veriö blótað konung- inum til dýröar,” sögðu þeir og gengu síðati af þingi. Konungur lét sem hann læki ekki eftir hvaö fram fór og lauk máli sínu, gekk brott siðan, en ekki höfðu' næ.ri allir þingmenn tekið kveðju hans er hann kvaddi þá. Þeir í Búl- gariu kenna um konungi sinum ó- farir þær hinar miklu' er landið hlaut í viöureign við Serhiu og Grikkland og er sagt aö hann standi i vanda mikldm siðan. ! Iann cr sagöur allmikill fyrir sér og enginn frýr honum vits, metn- aöarmaöur mikill og hefir honum tekist vonum frantar að stýra und- an föllum hjá hinum haröa BúJ- gara lýö. -áhöld Þessi mynd sýnir Milwaukee steínsteypu Vjel SpyrjiÖ eftir verði THE STUART MACHINERY C0MPANY LIMITED. 764 Meiin St., - - Winmpcg, Man • • o LLUM kemur saman um að gamall og reyndur vinur sé beztur; en alt um það óskar maður sér að sjálfsögðu að gömlu vinirnir fylgist með tímanum. ÞVl EFNI reynast EDDY'S eldspítur vel. Þær hafa verið þær beztu í Canada í 30 ár og a la tíð batnað þann timann. þar til nú, er þær eru orðnar FULLKOMNAR í alla staði. Fagur vottur vits og hagleiks nútímans. V ÉR búum til eldspítur handa þeim sem reykja. Aðrar íyrir þá sem útiveru hafa. Eiturlausar eldspítur fyrir heimilin og margar aðrar. Yfirleitt ELDSPlTU^ f yrir hvern mann til hvera brúks sem vera skal. E, B. Eddy Company, Limited Hull, Canada. YFIRFRAKKAR með niðursettu verði; Vanal. $25. fyrir 43. 30. “ 22. “ $17.50 32.50 20.50 15.50 YFIRHAFNIR með Persian Lamb kraga Chamois fóðri, Nr.l Melton Vanalega $60.C0 fyrir $38.50 “ 40.00 “ $25.50 Venjið yður á að koma til WHITE & MANAHAIM 500 Main Strcet, Ctlbúsverzlun i Ksnora WINNIPEG THOS, JACKSON & SON BYGGINGAEfNI AÐALSKRIFSTOFA og birgðaból 370 COLONY ST TALS. Sherbr. 62 og 64 WINNIPEG, MAN. GEYMSLUPLASS: Vesturbœnum: horni Ellice og Wall St., Fón Sherb. 63 í Elmwood: horni Gordon og Levis, Fón, St. John 498 í Ft. Rouge: Pembina Highway og Scotland, Vér seljum þessi efni í byggingar: Múrstein, cement, malað grjót, * (allar stærð.), eldtraustan múrstein, og eldleir, Flue Lining, möl, Hard- wall Plaster, hár, Keene’s Cement, hvítt og grátt kalk, hydrated kalk, viðar og málm lath, gyps, Rubble stone, Sand, ræsapípur, weeping drain Tile, Wood Fibre Plastur, Einnig Mortar, rautt, gult, brúntL 6tandard og double strength black. FURNITURE •f t*%# 0VERLAN0 [ % AttiANOtA" ,v' J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjé um leigu á húsum. Annast lén og eldsályrgðir o. fl. 1 ALBLRTIV BLOCK- Portage & Carry Phone Main 2597 FORT ROUCE THEATRE Pembina an< Corydon Hreyfimynda leikhús Beztu myndir sýndar J JONASSON, eigandi — GödduÖ smálúöa frá British Columbia var nýlega seld í Grims- by á Englandi, i fyrsta sinn, svo menn viti. Hún haföi haldið sér vel og er sagt, að mikiö verði selt þar af henni bráðlsga. Það virð- ist benda til, að ekki veiðist i norðurhöfum Evrópu nægilegt af henni nú orðið, til að fullnægja eftirspuminni. Piltar, hér er tæki- færið Kaup goldið meðan þér lærið rakara iðn í Moler skól- um. Vér kennum rakara iðn til íullnustu á tveim mán- uöum. Stöður útvegaðar að loknu námi, ella geta menn sett upp rakstofur fyr- ir sig sjálfa. Vér getum bent yður á vænlega staði. Mikil eftirspurn eltir rökurum sem hafa útskiifast frá Moler skól um. Varið ykkur á eftirherm- i m. Komið eða skrifið eftir nýjum catalogue. Gætið að nafninu Molsr, á horni King St. og Pacific Ave., Winni- peg eða útibúum í 1709 Proad St.. Regina og 230 Simpson St., Ft. William, Ont. Þér fáið yður rakaðan og kiiptan fríttupp á loftifrákl. 9í.h. til 4 e.h

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.