Lögberg - 26.03.1914, Blaðsíða 2

Lögberg - 26.03.1914, Blaðsíða 2
t LOGBEBQ, FTMTUDAGINlv 26. AfARZ 1914. SYRPA er komin út og verður send kaup- endum þessa viku. (Er þaB 2. hefti af 2. árg.) NÝ SAGA ettir skáldið J. MAGXfrS BJARNASON, sem lieitir: I RAUÐÁR- DALNUM byrjar að koma út I þessu hefti. Sag- an er löng og mikil og heldur áfram að koma út I Syrpu um langt skeið. Fer sagan fram í Winnipeg og ann- arsstaðar I Rauðárdalnum — eins og nafnið bendir til — á frumbýiingsár- um lslendinga hér f álfu, og mun mörgum forvitni hana að Iesa. — Forlagsréttur trygður. Innihald þessa lieftLs er: Móðirin. Saga—Jarðstjarnan Mars. Eítir Júhann G. Jóhannsson, B. A. — Staurar. Saga eftir Egil Erlendsson.— Sjóorustan milli Spánverja og Eng- líndinga 1588. Eftir Sir Edw. Creasy. (þýtt af séra Gu'ðm. Árnasyni).— I Rauðárdalnum. Saga eftir J. Magnús Bjarnason.—páttur Tungu-Halls. Nið- url. Eftir E. S. Vium.—Svipur Nellie Evertons. Saga.—Flöskupúkinn. Æf- intýri.—Dæmisögur Lincoins. Argangur Syrpu — 4 hefti — kostar $1.00. Hvert Iiefti í lausa.solu 30c. Gerist kaupendur Syrpu strax, þvl grunur minn er sá, að upplagið hrökkvi hvergi við eftirspurninni. — Næsta hefti I Apríl-lok. 6LAFUR S. THORGEIRSSON', Tals. G. 3318. 678 Sherbrooke St. WINNIPEG. MAN. sat í stafni, og horfði á Snjólf gamla innbyrða gljáandi veðina. En einnig þeir tímar voru beiskju blandnir, því suma daga grét him- ininn, og Snjólfur gamli varð að róa einn á gaflkænunni sinni. I>ar kom þó, að Snjólfi litla óx svo fiskttr um hrygg, að hann gat fylgt Snjólfi gamla á sjó í hvaða veðri sem var. Og upp frá þeim tíegi höfðu þeir aldrei skilið hvor við annan. Hvorugur mátti af öðrum sjá stundinnv lengur. Ef annarhvor þerra rumskaðist í svefni, vaknaði hinn strax. og yröi annarhvor Jteirra andvaka, gat liinn ekki með nokkruimóti sofn- að. — — — Maður gat lntgsað sér. að þeir var allur brotinn og bramlaður. Sumstaðar stóðu stoðarendar upp úr snjónum og hingað og þangað sást á verkfæri og áhöld. Snjólfur litli ráfaði niður í fjöruna, til þess að líta eftir kænunni. Hann sagði ekki neitt, þegar hann sá brotin af henni skolast hingað og þangað í flæðarmálinu, en hann varð þung- brýnn við. Svo gekk hann aftur upp úr fjörunni. og settist á steininn hjá líkinu. Þetta voru óskemtilegar horfur, luigsaði hann með sér. Hefði kæn- an bara verið óbrotin, þá hefði hann getað selt hana. Því ein- I hversstaðar varð að ná i það, sem I þurfti t 1 útfararinnar. Snjólfur 'hefðu verið svo samrýmdir, af því hafði jafnan sagt, að þegar maður þeir hefðu haft svo margt að spjalla um sin á milli. En svo var ekki. Þe:r þektu hvor annan svo vel, og báru svo óbilandi traust hvor til annars. að þeir þurftu ekki talsins við; — dögum saman sögðu þeir ekki nema orð og orð dæi. þyrfti maður að eiga fyrir út- förinni, þvi það væri skömm að þvi, að láta grafa sig á kostnað sveitarinnar. En hann hafði bætt þvi við, að beir gætu báðir dáið rólega, hvenær sem vera skyldi, þvi þaö fengist aö minsta kosti Feðg arnir Þeir áttu heima utanvert við kauptúnið, feðgarnir. Báðir hétu a stangli. Og þá kunnu þeir hvað | nægilegt í útfararkostnað fyrir þá bezt við sig hvor hjá öðrum. Þeir | báða, fyrir kofann, kænuna, á- j höldin og nesið — á uppboðinu. að gera sig skiljan- | En nú var altsaman eyðilagt. j Nema nesið. Og hvemig átti hann sem | að fara að, að gera sér fé úr þvi? Hann var hræddur um að það væri sem kom upp aftur og aftur, — j einskis virði, svona alveg allslaust það er að segja: Það var alténd og eyðilagt ............Og nú loksins Snjólfur gamli. sem sagði hana við ! datt honum líka í hug, að hann Snjólf litla. Og orðin voru þessi: j hefði sjálfur ekkert að borða, og - “Maður verður bara að sjájhlyti líklegast að drepast úr sulti, því hafði hann gley'mt til þessa. þurftu ekki nema aö lita hvor á annan, til þes lega. En meðal jæirra fáu orða fóru á milli þeirra. var setning, um, að standa i skilum við alla, og skulda engum neitt, og svo reiða j Hann langaði e:ginlega mest til, sig á forsjónina.’’ j að hlaupa niður i f jöruna, vaða út F.nda sveltu þeir heldur en að j í sjóinn og drekkja sér. JEn þá var að bæði hann og Snjólfur vrðu jarðaðir á kostnað sveitar- kaupa nokkuð, sem þetr gátu ekki ! l>a’N borgað út í liönd. Og þeir rifuðu ; yðu sér saman föt fir gömlum striga- innar. Og nu fanst honum á- druslum, og- karbættu þau. til þess ; byrgðin hvíla a sér, fyrir þá báða. að hylja nekt sina skuldlaust. Allir nigrannar þeirra skulduðu. Og borguðu ekki kaupmanninum nema endrum og eins — og aldrei að fullu. En feðgarnir aldrei skuldað nokkrum höfðu j manni evr.s í ur tíð jildi. svo lengi sem Snjólf litli nnindi til. En fyr r hafði Snjólfur gamli þeir Snjólfur, — Snjólfur gamli j reikning hjá kauptnanninum, eins og Snjólfur litli voru þeir kallað- j og albr aðrir. En það hafði Snjólf- ir í daglegu tali. En þeir kölluðu ur litli enga hugmynd utn.---- hvof annan í ávarpi aðeins Snjólf. j Það var einhver vani hjá þeim, 'þeim fanst það nátengja þ.i me r hvor með öðrum, að þeir hétu sama nafninu og kölluðú hvor Þe'r urðu að sjá um að afgang frá sumrinu. til vetrarins, Og hanti hafði ekki kjark í sér, til j aö verða valdnr að þvi, að þeir í báðir hvíldu með skömm í gröf- | inni. Snjólfur litli var óvanur svo erfiðum heilabrotum. Hann fékk höfuðverk og var skapi næst að gefa alt upp á bátinn. Þá tíatt honurn alt i einu í hug, að hann ætti engan samastað. Og það yrði kalt að vera úti í nótt. -----j Hann hugsaði málið fram og tafa j aftur, og fc>r svo að draga saman stoðir og sperrubrot. Hann lagði ltans 'haft ERVID VINNA GERD AUDVELD OG MIKILL TlMl SPARAÐUR Nýi Deere-plógurinn er útbúinn með John Deere skera, sem hægt er að losa fljótt, — hið hentugasta fyrirkomulag, sem hægt er hafa á plógi. Lltið á myndina og sjáið hvernig skrúfunni er fyrir komilr — I allra augsýn og hægt að komast að henni. Ekki þarf annað en skrúfa af þessa einu ró til þess að taka af John Deere skjót-aftekna skera. Og það er fljótlegt að setja þá á llka) pað er eins hægt að Setja þá á eins og að taka þá af. Engir nema John Deere plógar hafa þessa fljót- afteknu skera. Aðeins eina ró þarf að skrúfa til að taka af skei a. —og þér þurfið ekki að leggjast niður I moldina og ski lða undir plóginn til þess. það er eitthvað annað en að þurfa að skrúfa marg- ar skrúfur I vondum stellingum. Skrúfan, sem heldur skeranum við aurborðlð, er auðstén og hægt að komast að henni. Hvernij* það skal gera Allt, sem gera þarf til að losa skerann, er að skrúfa þessa einu skrúfu, róna af skrúfunaglanum og sparka I skerann með fætinuin. Og, minnist þess, að alt eins hægt er að festa sker- ann á — leggið skerann þar sem hann á að vera og festið róna. Hvort .handarvikið sem er má gera á fáum sek- úndum. þessir skerar spara þrjá fjórðunga þe,ss tima, sem vanalega þarf til að festa og losa plógskera. þetta er afar merkilegt, því að hvað lítill tími sem sparast um plægingartímann, eru peningar I vasa bóndans. Að eins eina róg að ftera. Hér koma nokkrar ástæður fyrir því að John Deere Quick-Detachable skerar eru betri en vanalegir plóg- skerar. 1— þeir spara áttatíu prócent af skera skifta tíma. 2— Plógi þarf ekki aö velta eða leggjast I moldina. 3— Einfaldasti og sterkasti skeri sem smíðaður hefir verið. 4— Engar skrúfur éða rór týnast, bogna eða brotna. 5— Að eins eina ró þarf að losa I stað fjögra eða ftmm. 6— Fellur vel að—jöfn áreynsla á alla parta. Af hverju þeir eru sterkari, Skrúfnagii, fastur I skeranum, liggur gegnum oka °g heldur skeranum i steliingum— betra en þegar hann er skrúfaöur á “the frog” eins og áður gerðist. “The frog" nær langt inn undir skerann, og gefur honum trausta undirstöðu. Einn afar sterkur auka oki liggur undir annan væng skerans. Fleygur frá skeranum liggur inn I gróp á undir- stöðunni og heldur honum traustlega. þetta jafnast á við tvær skrúfur. Hver skeri fellur fast að undirstöðu og moldvarpi. Hann helzt I skorðum af fleygum og þrýsting, sem gengur jafnt yfir, þegar róin á skrúfnaglanum er dreg- in úpp. A skrúfuðum skerum verður þetta að gerast eins vel og hægt er með drifhamrl, en hamarhöggin valda skyndilegum hristingl og ójöfnum átökum á skerann. þegar búið er að skerpa John Deere Quick-De- tachable skera, er frá hefir verið losaður, má setja hann aftur á sinn stað með minni fyrirhöfn en skrúf- að skera. Marga aðra kosti hafa þessir skerar fram yfir aðra, er hafa sýnt sig vlð reynslu á ökrum.—Hver John Deere verzlari mun fúslega sýna yður og segja af þeim. Biðjið um að sjá Q-D Skerann. Til sýnis hjá John Deere kaupmonnum. Hér segir frá fleiri kostum hins nýja John Deere annan þvi óbfeyttu. Snjólfur j eða hertti fiskinn til vetrarins; en gamli var kominn yfir fimtugt, en J sumt seldu þe’r kaupmanninum, til Snjólfur litli var ekki nema liðlega |>ess að vera ekki auralausir, þ;g- tólf ára að aldri. Þeir voru mjög samrýmdir. Gátu aldrei hvor af óðrum séð. Frá því Snjólfur l'tli mundi fyrst eftir, hafði það verið þannig. En Snjólfur gamli muntíi lengra fram. Hann mundi, að fyrir j>reit- án árum hafði hann búið á óðals- jörð sinni, klukkustundar reiö frá kaupstaðnum, liaíði verið giftur góðr: konu og átt ]>rjú væn og liraust börn. En j>á snéri gæfan við honuni bakimi og óbamingjan lagði.yt í e nelti við hann. Fé bans hrundi n’ður úr fári og stórgrip- irnir úr miltishruna og öðrum kvillum. ()g rétt á eitir fengu bömin lians kíghósta og dóu öll þrjú — og svo varð skamt á milii þeirra. að ]>au ! ntu öll í e ría gröf. i Þar kom, að Snjólfur varð að bregða búi og selja jörðina, til þess að geta stað ð i skilum. Þá keypii bann nesið rétt utan við ka iptúnið, bvgði sér þar kofa, sem liann þilj-' ar aði sundur i tvent. hróaði ui>p tisk hjalii — og þegar ]>að var bú- :ð, átti hann rétt eítir fvrir ofur- lítilh gaflkænu. Það var fííæk og tí sem hann og kona lian í kofanum. Re\ndar bæði vön vinnu vön harðrétti og ]>egar ekki gaf á sjóinn fyrir j stoðirnar skáhalt upp að klettinum, stormum og hríðum, vikunum ! yfir likið, byrg-ði yfir með segl- saman. Þeir ýmist söltuðu niöur j druslum og mokaði snjó upp að öllu saman, til þess að gera lilýrra þar inni. Honum var ofurlítil huggun i því, að hann mundi fá að bafa Snjólf þarna hjá sér í nokkra daga. Það vrði þó varla meira en vikutíma. Þegar hann var búinn, skrehldist hann inn í skúrinn og settist flötum beinum við hliðina á líkinu. Hann var bæði þreyttur og svangur, og sár-syfjaður. En þá flaug honum aftur í hug, hvern- ig í ósköpunum hann ætti að fara að því. að borga útförina. Og alt Þeir skiftu | í einu datt honum ráð í hug, — og >áru þrauta- j hann mundi líka geta bjargað ar veíurinn færi í hönd. En sjald- an áttu ]>eir neitt eftir að vorlag- inu, og stundum varð þurður í búi. þegar á veturinn leið. Það fór svo flest vor, að þeir fengu að kenna á sultinum — meira eða m’nna. í>eir réru hvern þann dag, sem gæftir leyföu, en konnt oft tómhentir heim — eða með magra hiðu á kænubotninum. En ]>eir börmuðu sér ekki. ahlrei skápi. Þeir ím fyrir komandi d.gi. F daga varð að sækja fæðuna í >purleg æfi. í áttu þarna voru þau — en pau voru ó- stöðugum áhvggj- ssta inn. Oft var haf;ð þeim harð- drægur gjafari; — þau gengu ekki á hverju kveldi söchl til sængur. Og t:l fatnaðar og þæginda var sáralítið atgangs. A sttmrín vann konan að fi'k- Inirkun hjá kaupmanninum. En l>urkdagarnir voru svo fáir og tímalaunin lág,-—Henni entist ekki aídur lengur. en rétt fram yfir fæðingu Snjólfs litla, — síðasta at- höfnin hennar var að ákveða nafn j hans. -— Upp frá þeim degi bjuggu j feðgarnir einir í kofanum. Snjólf litla raj< óljóst minni til skelfilegra ]>rautatíða; — þá lest, rauna og harmkvæla, — því eng- j bvað ]>að var. inn hafði veriö til að gæta hans, UMi'/ meðan hann var enn of ungur til, að pabbi hans gæÞ’ tekið ltann með sér á sjóinn. Snjólfur eamli bafði orðið að binda hann við rúmstuð- ulinn, meðan hann var í hurtu. bvröi sina. ]>ó þung væri, með j-'jálfum sér. ()g undir 1 -aim jafnaðargeðinu og bamingj-1 bonum öll þreyta og j nna, þá sjaldan húiv brosti ofur-| ’ítið við þeim — báðir tveir. Þvi j ]>eir skulduðu þó engum neitt. Og j jconin um, að ]>ótt þeir fengju ekk- j ert að borða í dag, þá kynni guð j að senda þeim málsverð á morgun i — eða hinn daginn — var þeim j alténd ræg huggun. En ]>egar á j vorið le ð, urðu ]>eir oft fölir og j kinnfiskasognir. og erfiöir draum-j ásóttu ]>á. Og langtímunum j saman láu þeir andvaka.----------j Og eitt af þessum raunavorimi, j — o“- það vor var meira að segja j frcmur veríju kalt og hretasamt, j svo varla gaf bægviðrisdag, — j kom ógæfan á ný yfir Snjc>lf' gani’a. Snemma • morguns leríti í srióflóð á kofanum og urðu báðir , '’eðgamir unr,ir því. En Snjólfi eins hvarf svefnmók. Hann snarað’st út úr skúrnum, og liélt áleiðis til kauptúnsins. Hann stefndi beint á hús kaup- mannsins. I.eit hvorki til hægri né vinstri. Tók ekkert eftir því, að fólk le't hann óhýrum augum. Strákóbræsið, sagði það, sem tárfeldi ekki einu sinni yfir föður- missinum! Og ]>egar hann var kominn að húsi kaupmannsins, gekk hann rak- leiö's inn í búð og spurði búðar- manninn, hvort hann gæti náð tali af kaupmanninum. Búðarmaðurinn varð hálf- hvumsa við, en fór strax og drap á skrifstofuJiurðina. Rétt á eftir kom kaupmaðurinn fram í dyrn- ar, horfði gaumgæfilega á Snjólf I.tla og baö hann svo að koma nn Plúgarnir, sem má. reiða sig á. að vinna vel — margra ára akrareynsla sannar það. Vinna alla tið vel á hvaða jarðvegi sem er—en það er rétti mælikvarðinn á gæði plóga. peir haía reynzt vel, hvar sem brúkaðir hafa verið og þeir eru brúkaðir um alt land'ið. Ef plógur er STERKUR, end- ingargóður, léttur I meðferð og vöfum, þá eru menn ánægðir með hann. Alia þessa kosti fá- ið þér, þegar þér Jcaupið hinn Nýja Deere. GERDl’R t’R GÓ3C EFN’I Enginn hroði er brúkaður í Nýja Deere. par af kemur það meðal annars, að Nýi Deere Sulky og Gang endast frá þrem- ur til fimm árum lengur en þau vanalegu. I.JETTIR í VÖFCM OG ALLRI MEDFERö Nýi Deere rennur liðugt af þvl að sérstakt efni og lag er á botn- lnura, oddurinn hvass og þunn- ur og þunginn lcemur jafnt nið- ur á hjólin. MINNIST pESS, (Auðnotuð Nýju Deere Sulky) pEGAR PJEII KAUPID NEW DEERE VERDIf) pJER ÁNŒGDIH Gerðir tii að endast—engin 6- dýr ögn í þeim. Léttir I vöfum—unglingur get- ur tekiS upp botninn, þegar hóst- arnir eru kyrrir. Vinna ávalt vel—vinna rétt ail- ar stundir. Tilfæring til að halda plógn- um í jörðinni, er þannig útbú- in, að þvl harðari sem jarðveg- ur er og drátturinn þar af ieið- andi þyngri, þvi fastara er plógnum haldið að verkinu. Eftir að fyrsta piógfarið er opnað, má plægja allt lndið án þess að færa til handfang, nema ef til vill til að fær fram plóg- fars-hjólið í bugðóttu plógfari. Að smið, efni, auðveldleika i meðförum, léttleika í drætti o. s. frv. eru Nýju Ðeere Gang og Nýju Ðeere Sulky rétt álika. ABal mismunurinn á þeim er sá, að gangplógurinn er gerður fyrtr tvo botna og hefir bæði hand og fót lyftu. Með hand- IcTtumrt getuT staipaTúr drerig- ur hæglega lyft báðum botnum þegar hestarnir standa kyrrir. Riðjið yðar Jolin Deere kaupniann að sýna yður Nýja Deere mcð “Q-D” skera. John Deere Plow Co., Limited Winnipeg, Regina, Saskatoon, Calgary, Lethbridge, Edmonton Skrifið svo eftir ná- kvæmari npplýsingum u m Nýja Deere og get- ið Lögbergs um leið. lit'a tókst á einþvem óskiljanlegan | í skrífstofuna. hátt að grafa sig upp úr fönninni. | < )g ]>egar hann sá, að hann mundi ckki einn vera fær um að fínna Snjólf gamla i skaflinum, hljóp hann alt hvað fætur toguðu til kauptúnsins og vakti upp. hjálp'n kom of seint — Snjólfur J gamli var kafnaöur. ]>egar ]>eir ! loksins fundu liann í fönninni. t’eir lögðu líkið á stóran stein. ; undir kletti, sem var par rétt hjá. i Snjólfur litli lagði húfuna á búðarborðið og gekk inn. — “Jaeja. drengur minn?” spurði kaupmaðurinn. Snjólfi litla lá við að fallast En I a’lur ketill í eld. En hann herti sig þó upp og sagði: — “Þú veizt víst, að lenlingin okkar er betri, en Færeyjalending- in þín.” — “Jú. eg befi heyrt því fleygt," Seinna um daginn átti að sækja j anzaði hann. ]>að á sleða, og aka því inn i kaup- túnið. Snjólur litli stóð lengi og stratik liæfukollinn á Snjólfi gamla. ITann tautaði eitthvað fyr- :r mtinni sér, —-enginn heyrði En hann grét ekki. Fé>Iki þótti' hann vera undarlegur gemlingur, að hann skyldi ekki einu sinni tárfella yfir föðurmissinum. og varð hálfkalt til hans fyrir hragðið. Að htigsa sér, að dreng- ur á lians aldri skyldi vera svo eða setja alt Iaust til hliðar, svo að kaldlyndur, sagði þ^S sín á milli. hann gæti ekki náð i neitt. sem j hann gæti farið sér að voða með. j Því he'ma gat hann ekki setið. j Hann varð að sækja þeim í soðlð. j Gleggra mundi Snjólfur eftir sælli stundum, eftir sumarhlíðum dögum og sólglitrandi hafi; -— hann mundi eftir. að hann sjálfur Þess vegna fór svo, að engmn gaf sig neitt frekar að honum þarna strax. Og Iiann varð einn eftir á nesinu, þegar fólk fór heim, til að fá sér morgunbita, og sækja sleða, til þess að aka líkinu heim á. Kofinn hafði færst úr stað, og “Ef eg nú leyfi Færeyingunum ]>ínum að nota lendinguna okkar í sumar — hvað viltu þá borga mér mikið fyrir það?” — “Væri ekki hetra að eg kevpti af þér nesið?” spurði kaup- maður og reyndi að dylja bros sitt. —, “Nei”, gegndi Snjólfur litli, “því þá á eg hvergi Iieima”. — “Þú getur samt sem áður Þajðan geta þeir róið i flestum átt- um. Manstu ekki eftir, livað oft þeir urðu að sitja heima í sumar sem leið, ]>ó við gætum róið ? Það var af því, að lendingin þeirra var miklu verri en lendingin okkar, sagði Snjólfur niér.” — “Hvað mikið viltu hafa fyrir lendinguna í sumar?” spurði kaupmaðurinn. — “Eins míkið bg eg ]>arf fyrir útför Snjólfs”. — “ÞáVsegjum við það. Eg skal sjá fyr'r kistunni og öllu saman. Þú getur verið áhyggjulaus út af því.” ' Kaupmaðurinn gekk fram að' dyrunum og ætlaði að opna' þær fvrir honum, en Snjólfur li'.lí hreyfði sig hvergi. — það var auð- séð, að erindinu var ekki lokið. — “Hvener kemur siglngin sína með vörurnar til þín ?” spurði hann alvarlegur og hugsandi eins og fyr. — “Ekki á morgun, heldur hinn f’aginn. hugsa eg”, anzaði kaup- maður'nn. Hvað skyldi hann vilja því? hugsaði hann með sér, og leit á tólf ára snáðann með sama svip, eins og hann væri að ráða gátu. — “Þarftu ]>á ekki að fá þér dreng i búðina, eins og í sumar sem leið?” spurði Snjólfur litli og leit rólega beint framan i hann. — “Jú. en hann þarf helzt að vera kominn á fermingaraldur”, sagði kaupmaðtir brosandi. — “Viltu koma með mér hérna út fyrir húðina”? sagði Snjólfur h'tli — ]>að leit úr fyrir, að hanr hefði verið viðbúinn svarinti. ekki gert — eg sá hann oft reyna ]>að.” Kaupmaður hló hýrlega. — “Fyrst þú ert svona sterkur, þá ætti að vera hægt að nota þig, ]k> þú sért ekki fermdur,” sagði kaupmaður. — “Og fæ eg svo að borða með- an eg er hjá þér, og sömu laun og hann hafði ?” spurði Snjólfur litli. — “Já, það er svo sem sjálf- sagt.“ svaraði kaupmaðurinn. — “Þaö er gott, þá fer eg ekki gott. Og ef gestirnir vilja ekki þiggja það, þa fer kunnmgsskap- ur.nn út um þúfur. Þess vegna verðurðu'að horða með mér, skal eg segja þér, því þú ert gestkom- andi hér, og við höfum ráðið um nf mikilvæga hluti, sem ekkert get- ur orðið úr, ef þú vilt ekki þiggja venjulegar veitingar nja mér.” “Eg verð þá víst að gerá það,— það verður s.vo aö vera. ' andvarp- aöi Snjólfur litli. Svo starði hann fram undan sér ! sveitina, anzaði Snjólfur litli, j stundarkorn í þungum þönkum, en og varð hægra um. “Hafi maður í sig og á, þá fer maður það ekki,” hætti hann við. Svo tók liann ofan, og rétti kaupmanninum hendma, eins og sagði svo alvörugefinn: — “Maður verður bara að sjá um, að standa í skilum við alla, og skulda engum neitt, og svo reiða sig á forsjónina”. hann hafði séð Snjólf gamla gera. j — “Já, það er hverju orði sann- - Vertu sæll”, sagði hann. “Eg kem þá. ekki á morgun, heldur hinn | daginn.” — “Komdu inn með mér sem j ara,” anzaði kaupmaðurinn — en þá varð hann að taka upp vasa- klútinn sinn, því í einu. liaftn grét og hló ígvast,” sagði (kaupmaðurinn, j — “H onum og gckk á undan honum að eldhús- i tautaði dyrunum, hleypti Snjólfi litla inn j Svo klappaöi og sagði við vinmikonttna: — “Geturðu ekki gefið dreng- hnokkanum þeim arna ofurlítinn bita ?” Snjólfur litli liristi þverneitandi höfuðið. — “Ertu þá ekki svangur?” spurði kanpmaðurinn. — “JiV’, anzaði Snjólfur litli — hann gat varla komið' upp orðun- kippir í kynið”, lágt fyrir munni sér. hann á öxlina á Snjólfi litla og sagði hátt: — “Guð blessi þig, drengur minn-” Snjólfur varð liissa, þegar hann sá kaupmanninn vikna. — “Snjólfur grét aldrei”, sagði liann þá. Og rétt á eftir bætti liann við: “Eg hefi aldrei grát:S heldur, síðan eg var barn .... Mig lang- um og blessuð matarlvktin jók sult aði til að gráta, þegar eg sá, að hans um allan helming, en hann herti sig upp, — "en þaS er ölmusu og hana vil eg ekki þiggja” sagSi hann. Það kom einkennilegur alvöru- i á andlit Kaupmaðurínn gekk brosandi á' svipur á andlit kaupmannsins. ekki átt þar heima. — þér verður J eftir honum út úr búðinni og nið- l TTann gekk aS barninu, klappaði j kaupmanninum. ekki lofað það.” j ttr á malarkamhinn þar rétt við. á kollinn á honum. ga vinnukon- „ Snjólfur litli gekk þegjandi á j unni bendingu og tók drenginn inn þaS. “Eg ætla í sumar aS byggja, Snjólfur var dáinn. En eg var hræddur um, aS honum kynni aS þykja fyrir þvi. Þess vegna stilti eg mig .... ” --------Andartaki seinna lá Snjólfur íitli grátandi í fanginu á (Eimreiðin). Gunnar Gunnarsson. undir, og vonar þó nefndin aS fá eitthvað meira hér í borg; en hin- ar ýmsu bygðir landa vorra hér vestra, hafa ckki reynst eins örlát- ar eins og æskilegt hefði verið og eins og nefndin hér, sem fyrir hlutasölunni stendur, hafði gert sér von um að verða mundi. Þó ekki verði annað sagt, en að W.nni- hcg búar hafi gert sanngjarnlega vei í þessu mtli, þá vonar þó nefndin, gð margir þeirra gefi sig ennþá fram til hlutakaupa. Því að það er ákjósanlegt, að öll upp- 1 hæðin. sem um var beðið frá Is- landi, verði lofuð um fyrsta næsta mánaðar, og það er einnig nauð- synlegt, að þeir sem ritað liafa sig fyrir hlutum, verSi húnir að horga tillög sin svo tímanlega, að nefndin geti sent héðan 50 þúsund krónur, þann fyrsta Apríl næstk. Nefndinni er sérlega ant um, að þeir ísl. þjóðvinir, hvort heldur í þessari horg eða í bygöum Islend- inga víðsvegar um þetta land, sem unna þessu félagi góðs gengis og vildu stvrkja það, gerðu nú svo vel að gerast hluthafar svo timanlega sem þeim er mögulegt. svo að hlutasalan hér vestra geti farið oss vel úr hendi. Það er að eins herslumunurinn að liafa upp þær T7 ]>úsundir króna, sem nú skortir til ]>ess aS 200.000 króna upphæðin sé fengin að fullu, og nefndin von- ar þvi, aS landar vorir yfirleitt og þá sérstaklega þær bygðir, sem til ]>essa tíma hafa lítið sint málinu. vildu nú senda hlutapantanir sínar sem allra fyrst. B. L. Baldwinson. mér annan kofa. og þangað til bý eg í skúr, seni cg er búinn að búa mér til. En nú er eg búinn að missa Snjólf og kænuna, svo núna í sumar get eg ekki róiS. Þess vegna vil eg leigja þér lendinguna handa Færeyingunum þínum, ef j þú vilt borga mér dálítiS fyrir. undan honúm aS steini. sem ]>ar lá, tók tökum á honum, stóS á fætur með hann í fanginu, og | snaraði honum svo frá sér. Svo með sér. — “TTefurSu aldrei séð pabba sáluga gefa kunningjum sín- staupinu, þegar þeir litu inn j >inn i iim í — í lok Janúar mánaðar varð að slíta þingi i Austurríki vegna . . óláta og uppistands af hálfu þing- Eimskipafélag Islands. ,1ia?na af Slafak>ni« Bæheimi, og r 0 er kvatt var til þingfunda á ný í snéri hann sér að kaupmanninum ! til hans? eða kannske kaffibolla?” og sagði: j — “Þetta gat búðardrengurinn, j sem þú hafðir i sumar sem leið,! a I loforðum eru nú komnar frá! 1)_>TÍun Þessa mánaðar, hófst sama - “Tú”, anzaði Snjólfur litli. | Vestur-íslendmgum. fullar 183 j um þykir ÞjóSverjum gert of hátt — “Þarna sérðu, maður verður I husund krónur. Þar af eru frá undir höfði, og er með þeim beizk- ð gera gestum sinum eitthvaS Mh'unipeg fslendingum 105’ þús- asta hatur.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.