Lögberg - 26.03.1914, Blaðsíða 7

Lögberg - 26.03.1914, Blaðsíða 7
Útlendingurinn. ('Framh frá 6. sí5u). ‘ Já, eg skal syngja eitt kvæði til,” hrópaði liann, þaut vfir til hljóðfæraleikendanna, blístraði upphafs- nótur lagsins og stökk þvi næst á ný upp á ölkaggann, sem hann,haf5i staðið á, meðan hann söng hiS fyrra sinn. Á5ur en hljóöfæraleikenduniir höfðu lokið við forspilið, haföi Irma fært sig nær bróður sínum og sagði í bænarrómi: ‘^E, Kalman, syngdu ekki þetta lag!” En það var eins og hann heyrði ekki hvað hún sagði. Hann var fölur og harðlegur á svip, og blá- grá augun tindruöu. Hann stóð með opinn munninn og beið sönglags-byrjunar. Áheyrendur þektu flest- ir kvæðið, og snortnir á dularfullann hátt af áköfum hugárhræringum sveinsins, stóðu þeir hljóðir og eft- irvæntingarfullir, en alt bros var horfið af andlitum þeirra. Kvæðið var rúthenskt og neyðaróp rússnesks útlaga, það var neyðaróp um frelsi til nanda ættjörð hans, um dauða harðstjórans og um hefnd yfir svik- ara. Hvergi í hinu víðlenda ríki Rússakeisara. dirfð- ist nokkur maður aö syngja þetta kvæði. Þegar sveinninn bar fram síðasta neyðarópið, um hefnd, með sinni háu og hljómmiklu rödd, var hún svo þrungin af tilfinnNigar-ofsa, að allir þeir urðu snortnir af, er lengstaf æfi sinnar höfðu átt við óum- ræðilega liarðstjórn að búa. Við siðustu orðin lá við að rynni út í fyrir sveininum. Flestir þeir, er við- staddir voru. þektu sorg hans, og vissu, að hann hafði sungið frá sínum insta hjartans grunni. Þegar kvæðinu var lokið, varð stundarþögn. ’ Því næst gekk fram maður nokkur, hann var Rússi. tók sveininn upp á axlir sér og gekk með hann einn hring um herbergið. en allir sem inni voru æptu fagnaðaróp, nema einn maður. Það var Rósenblatt, og hann ruddist nú með afskaplegri lieipt yfir þang- að, er hljóðfæraleikendur stóðu. “Hevrið þið!” hvæsti hann út úr sér. og áréttaði með svæsnu blótsyrði. “Haldið þið, að eg borgi ykk- ur fyrir annað cins og þetta. Ekki lióti meir af svona heimsku. Spilið þið czavdas og það unnir eins. Hljóðfæraleikendurnir hlýddu undir eins, og áður en ópin voru þögnuð ómuðu czardas tónarnir um alt herbergið. \ ið lun skjótu umskifti harms og gleði, sveif fólksfjöldinn af stað til að stíga hinn létt- úðuga og örfandi dans. Samúel Sprink greip Irmu og sveiflaði fram á gólfið. Hún stríddi á móti og neitaði, en það kom fyrir ekki. Þegar dansinum var lokið, þyrptust flestir yfir aö ölkagganum með drjúgtim skarkala og góðlátlegum troðningi. En i hinum enda herbergisins urðu töluverðar stympingar. Þar var Samúel Spring, sem var ör eftir dansinn, og óneitanlega af <->li líka, cr hann hafði ne^tt 1 all rikum mæli um kveldiö; liann hélt á Irmu í fanginu og var að reyna að kyssa hana. “Sleptu mér!” hrópaöi hún og reyndi að slíta sig af honum. “Láttu mig kyrra! Sleptu mér!" ^ “Láttu ekki svona, litla krilið. sagði Samúel kankvislega, “þetta er ekki til mikils mælst. Kystu mig einn koss og svo sleppi eg þér. , , “Þetta likar mér að heyra, Samuel minn, sagði Rúsenblatt, “þú þarft ekki annað en ganga ofurlítið cftir henni, þá lætur hún sig." Þessum ummælum Rósenblatts fylgdu háróma hvatningarorð frá hinum piltunum. því að Samúel var fremur vinsæll, og engum fanst nein ástæða til þess, að stúlkan skyldi vera að meina manni, öðrum cins og Sarnúel var, að kyssa sig. sem bæði var vel efnaður og átti góða framtíð í vændum. En Irma hélt áfram aö streytast á móti þangað til Kalman hljóp til hennar og sagði: “Sleptu systur minni!” “Farðu burtu, Kalman. Eg ætla ekki að gera Innu neitt. Þetta er ekkert nema spaug. Skiftu þér ekkert af okkur," sagði Sprink. “Hún skoðar það ekki eins og spaug.” svaraði sveinninn rolega. Sleptu heuni. “Farðu frá, strák-hvolpur. Farðu burtu og sestu niður. Þú þykist helzti mikill." Það var Rósenblatt. setn hafði sagt þetta og talaði í hvössum rómi. Um leið greip hann til sveins- ins og þeytti hounm með snöggri sveiflu yfir i þvrp- inguna. En það var engu líkara, en hann hefði borið eld að forðabúri ástríðanna í brjósti sveinsins. Kalman æpti upp vfjr sig af heiptarreiði og flaug á Rósenblatt með svo miklu snarræði og harðfylgi, að hann hefði hlotið að falla. ef ekki hefðu menn verið á bak við, sem studdu hann. Þegar Rósenblatt fékk áttað sig, sló hann drenginn svo mikið höfuð- högg, að hann svimaði, og riöaði á fótunum, en, þó að eins augnablik. Því nú var eins og brjálsemis- æði gripi hann. Með ógurlegu ópi og i þetta sinn með hníf i hendi, rann hann á Rósenblatt og lagði til hans hvað eftir annað með miklu afli, og skjótum handsveiflum. En nú var Rósenblatt viðbúinn. Hann' bar lögin af sér með handleggnum og sló drcnginn griðarhögg aftan á hálsinn. Lm leið og Kalman féll, greip hantt i óvin sinn, sem þreif fyrir kverkar honum og dró hann með skjótri svipan fram til dyra. “Sjáðu um að hurðinni sé haldið lokaðri, sagði hann við einn kunningja sinn, sem nærri honum stóð. Þegar þeir voru komnir út. lokaöi maðurinn hurðinni á eftir þeim og hélt i snerilinn, svo að mann- söfnuðurinn inni kæmist ekki út. Rósenblatt dró sveininn hálf-meðvitundarlausan ofan fyrir húsið og sagði: “Nú er stundin komin. * Betra færi fæst tæplega. Þú reyndir að drepa mig. en eftir þetta skal verða einum Kalmamum færra. Eg ætla nú að kvitta ofurlítið af skuldinni. sem eg er í við föður þinn, bölvaðan fantinn. Hafðu þetta __og þetta í viðbót.” ,Um leið og hann hreytti þessu úr sér, sló hann sveininn. hvert höggið af öðru um höfu? og andlit; því næst fleygði hann honum í fönn- ina og tók með ráðnum huga að reyna að sparka í hann til dauðs. En í því að hann fleygði sveininum frá sér, hevrðist hátt vein kveða við í myrkrinu. og frá bak- enda hússins hljóp lítil stúlka æpandi: <rHann er að gera út af við'hann! Hann er að gera út af við hann!” , Þetta var Elísabet litla Ketzel, sem hafði verið hleypt inn um gluggann að baka til, svo að hún gæti hevrt Kaltnan svngia. Hiln hafði strax lagt á flótta, sömu leið og hún kont, þegar illindin byrjuðu inni, og þegar hún kom út, rakst hún á Rósenblatt, þar sem hann var að misþvrma sveininum. Við óp henn- ar hætti hann við morðtilraun sma. Hann flýði burtu og skyldi sveininn eftir liggjandi í blóði sínu í fönn- inni. f því að Rósenblatt hvarf, var sleða ekið upp að húsinu. LOGBERG, FIMTUDAGINN 26. MARZ. 19x4. Ynisar skoðanir á eðli rúmsins. Mig furðar ekki á því, þótt ein- hver lesenda minna hneyxlist á Jiessari fyrirsögn. Hvaða eðli hefir rúmið? Rúmiö er i sjálfu sér ekki neitt og hefir ekkert eðli. — Ójá, það er nú svo, minn kæri! En við skulurn ekki rífast um orð; eg skal heldur reyna að útlista hvað [ stærðfræðingarnir meina, þegar * þelr tala urn “ýmiskonar rúm”. Eg tek dæmi frá Helmholtz. Við | skulum hugsa okkur að við og alt i sem kringum okkur er, speglist i ! hvelfdum spegli. Eg býst við að lesandinn hafi tekið eftir því, i hvernig slikar spegi’myndir verða, | Jió ekki væri nerna til dæmis spegilmyndirnar sem sjást í olíu- geyminum á fáguðum látúnslampa. i Þegar við göngum um gólf i her- j berginu, gera myndirnar slíkt hið j sama í speglinum; þær færast við það, er að miklu leyti gefin í frumsetningum Evkleidesar. Eg skal nú ekki fara Iangt út í þá sálma, en þó taka fram nokkur at- riði. Vér segjum að Jjrjú séu stig rúnis vors. Með því er eiginlega meint, að t l Jtess að segja til hvar punktur er í rúminu, þurfi þrjú mið. Þegar sjómaðurinn vill segja til þess, hvar hann hafi verið að fiska, tekur hann til tvö mið1 og getur þá hver sem miðin þekkir, farið nákvæmlega á sömu stöðvar. Segi hann t. d. að Gróttuviti hafi borið við Keili og Engeyjarviti við V ífilsfell, hefir hann verið þar sem línan gegnum Gróttuvita og Ke’li sker línuna gegn um Engeyjarvita og Vifilsfell. Slík mið ertt einnig lengd og breidd á jörðinni. Rvík er hér um bil á 64. stigi norður- breiddar og 22. lengdarstigi vest- ur frá Greenw'ch. Þegar sjómað- urinn á skipinu hefir fundið lengdarstig það" og breidlarstig , v , . ^ y r. ,. , v- sem hann er staddur a, getur hann ]>að ynnst nær eða fiær yftrborðt ... ■ , . , „ 1 ., . , ,, 1 „ •* . bent a punkt a kortinu og sagt: “þarna er eg". Tvö mið duga sjómanninttm, því að hann er bundinn við hafflötinn; en iuglinn í loft:nu þyrfti þrjú mið. Honum dygði ekki að vita lengdar og breiddarstig, hann þyrfti einnig að vita hæð sina yfir hafflötinn. Til J>ess að segja til hvar punktur er i herberginu mínu, má t. d. segja að hann sé 1 m. frá austurvegg, i/í m. frá suðurvegg og m. spegils:ns og stækka eða tninka eftir ]>ví. Haldi eg blýantinum mínum fyrir speglinum þannig að oddurinn snúi að honum, verður blýantsmyndin bein. En snúi eg blýantinum við, svo að hann verði á hlið við spegilinn, veröur mynd- in af honum greinilega bogin, að minsta kosti ef hann er hæfilega nálægt speglinum. Hugsum okk- ur nú snöggvast að þessar speg 1- myndir af okkur væru orðnar , , , , 1 frá gólfi. Þá er full greinilega til j skynsemt gæddar verur, sem færu j ]lans sa t I nú að ganga um gólf. tala saman ! ' T,,., ' • „ r .. ' , 6 ? s, . 1' rumsetnmgar Evkletdesar eru og hugsa etns og ver. Einhverjum________ . , ; • ,. svo gersamlega samgronar meðvit- kvnnt að detta 1 hug að þetm mundi , . . ” „ ,. , . .v v , 1 und vorrt og hugsun, að engum Jiykja skrittð -að sja hvor aðra, I ýmist örlitlar eins og títuprjóna, j eða stórar eins og útblásna belgi. En sannleikurinn er, að þær j mundu alls enga breytingu sjá, 5 hvorki á sjálfum sér, né hvor á annari. Þær mundu þykjast “góð- ar fyrir sinn hatt”, en um okkur I mundu þær segja,_ að við værum nautnast með öllum mjalla, því að j við teldum það jafnt sem ójafnt j í væri og beint sem bogið væri. Þetta er auðvelt að sýna fram á. | ' '■*£*5J’Vl““ , j , , „ ,. , , , \ nokkuð serstaklega a ttm etna af Hugsum okkttr að mvndtn aí þer | , ,, , , , s ! grundvallarreglum rumfræðinnar, sem er mrtar t kulunnt fæn að afi hom þríh ni iná sé ætís mæla myndina af mer, sem er utar. , samta|s ]8q, ^ £ Þessa Þín mynd tæki þa kvarðann sinn , . .. , , . , v „ ‘ V *, ,1 , . , regltt heftr ekki hepnast að stað- og fært að bera hann a mtna mynd; , ‘ . ..... 1 . .. ... i s . , v, ,. , v , testa eins fvlltlega og strong rok- í en vrð það mundt kvarðtnn stækka s 8„ . , „ , . *. . ,• , . 1 vist heuntar, nema með þvt að lata cg þtnnt mynd mundi mælast mtn , & „ I ganga a undan henm frumsetningu i mynd lanfmargtr cm. og httn er , , . „ . , . .-,,, , , 7, • ^ Jtess efnts, að gcgn um einn punkt sialf. ef vtð erum jafn storir. Og , , . . 7V , . ,, 'J, , , „• • '1 1 rumtnu megi ætið draga etna linu þó að hún notaði þrthymmgamal , , ■ ,, ■■ 8 . . , i 1 1 • v r •„ °g aldrei fletri en ema, er etgt skert ti þess að þttrfa ekkt að færa stg ° .... , , , . , 1 1 ,. , „ „ , , ,• aðra tiltekna ltnu, sem ekkt geng- framar, mundi J>að að engu haldt ________________, ^,8,. s. og hugsun, að engum manni kenutr til hugar að efa J>ær. Eg tek <il dæmis þá, að gegn um tvo punkta í rúminu megi ætið draga eina beina línu og ekki fleiri, eða Jtá, að gegnum 3 punkta í rúmintt megi ætíð leggja einn slétt- an flöt og aldrei fleiri, nema punkt- arnir liggi í beinni línti allir þrír. j Út af þessum frumsetningum og j öðrum ‘þvtlíkum, eru svo kenning- ar rúmfræðinnar leiddar með al- I veg óyggjandi rökttrn. Þó stendur j koma, því að línumar svtgna tnn | an í kúlunni. án ]>ess að þær ! skynji það, og sjónarhomin breyt- | ur gegn um punktrnn, en þó liggi með þessari línti i einum og sama sléttum fleti. Þetta er nú að visu Skynj! pa», og sjoparnora.n ar., i- , ast hia þetm rett amota og hja , . ° J 1 okkur En á okkur. sem fyrir I tve^a’ aö fnimsetmngar e.ns oj utan erum, mundu ]>ær horfa með j mestu fyrirlitn ngu. og segja aö 1 við væmtn bara bjagaðar spegil- myndir af sér; þó að við færum og þessi. ertt i rauninni staðhæfingar einar og ]>vi bezt að hafa sem fæst af þeim, en hitt, að þessi frurn- setning er naumast eins einföld í framsetningu einsi og hrnar. Það hefir þvi ætíð verið ósk stærðfræð- inganna að losna við hana, og sanna reglttna uin hornsummuna í þríhyrtvngi án hennar. Þetta hef- ir sem sagt ekki tekist, og J>á hef ir komið fram spttrriing um ]>að. j skýra með ]>ví að hvort þetta væri aö kenna klaufa- j ann afstæðan, en "afstæðri hreyfingtt”, en í hinu síðara “afstætt kyrrir”. Tveir menn eru afstætt kyrrir, ef þeir eru samferða eftir beinni götu. Þeir hreyfast ekki hvor gagnvart öðr- um. Fyrir hraðamál ætla eg að velja þann hraða, sem svarar t l þess að hlutar fari 1 kílómetra á 1 klukkutíma; þessa hraðaeiningu merki eg með stafnum "h”. Hrað- inn 5 h þýðir þá hraða sem svarar 5 km. ferð á hverjum klukkutima o. s. frv. Að hreyfingin sé afstæð eða hraðinn, þýðir nú það, að tveir menn, A og B, dæmi ekki eins um hraða þriðja manns, C, ef þe r hreyfast hvor gagnvart öðrum, og verður þi ekki sagt ac annar hafi réttara fyrir sér en hinn. Hugsum oss C á sundi, A í áralausum bát, en B á landi. Nú skyldi vera straumur í vatninu og C skyldi synda á móti honum. Þá gæti A t. d. mælst að hraði C væri 4 h, en B að hann væri 3 h; þeim ber því ekki saman um hraðaeininguna. Væri nú verið að dæma um sund- hœfilcika C, ]>á hefði A réttara fyrir sér; en þegar verið er að dæma um hraðann eingöngu, án tillits til þess hvenrg hann er til- kominn, væri nær að segja að B hefði réttara fyrir sér; en það er þó ekki rétt á litið, því að hann stendur i rauninni ekki á föstum punkti fremur en A. Öll jörðin og alt sólkerf’ð er nefnilega á hreyf- ingu, og það verður ekki bent á neinn “fastan punkt’ ’ í rúminu. Það verður því að láta sér nægja að segja að þeir liati báðir jafn- rétt. hvor frá sinu sjónarmiði. Þegar vér tölum um “hraða”, án ]>ess að tiltaka nákvæmar við hvað miðað sé, meinum vér venjulega hraðann gagnvart þeim föstu hlut- um, sem kring nm oss eru á yfir- tjorði jarðar. Á síðustu árum hefir nú sú kenning rutt sér til rúms, að tím- inn i'crri afstœður, á sinn máta eins og hraðinn; eins og A og B, sem hrevfast hvor gagnvert öðrum, dæma ekki eins utn hraðaeining- una. dæma þeir heldur ekki eins utn tímaeininguna, sekúnduna. Sá tnismunur er þó svo lítill, að ekki veröur komið við mælingu á hon- um, þar sem ekki er um meiri hraða að gera, en vér gerum ráð fyrir hér á jörðinni. Mismunur- inn er nefnilega korninn undir hlutfalli þess hraða við ljóshrað- ann. sem er 1080000000 h eða 300000 ktu. á hverri sek., eins og hér um bil 7 sinnum kringum jörð- ina. Ástæðan til þess að ]>essi kenning hefir komið fram er sú, að menn gátu á engan hátt skilið n öurstöðu af ýmsum tilraunum um útbreiðslu ljóssins. Einkum er það ein tilraun, sem próf., Michelson i Chicago hefir gert, er sýnir það berlega, að Ijósið er jafnlengi að fara milli tveggja spegla, ef þeir eru afstætt kyrrir, hvern:g sem þeir snúa við hreyf- ingarstefnu jarðar; þetta er afar- undarlegt; það er nefnilega auð- velt- að sýna, að ljósið fer mismun- andi vegalengdir, eftir því hveniig speglarnir snúa við hreyfingar- stefnunni. I'etta er þó hægt að hugsa sér tim- afarörðugt nú hefir B hraðann 5 h gagnvart A, svo að ef það er rétt að tíma- einingin sé afstæð, þá mælast A sekúndurnar hjá B vera nokkru lengri en hjá sér. Frá A séð verður því hraðaaukningin ofur- lit:ð minni á annari sekúndunni, ett á þeirri fyrstu. Þetta gerir þá hvorki meira né minna en það, að raska grundvelli hreyfingarfræðinnar og eðlisfræð- innar yfirleitt. A*ð vísu er þessi landskjálfti ekki svo mikill, að hennar háreistu tumum sé við hruni liætt, eins og þeir andríku munu að orði komast, en þeir kynnu að hallast ögn, og mættu þaö heita stórtíðindi, þá lítið væri. Önnur afleiðing þessarar kenn- ingar er sú, að lengdareiningin er líka afstæð. Ef metrakvarði hreyfist í stefnu sína, mælist þeim sem kvarðanum fvlgir, eða er af- stætt kyr gegnvart honutn, hann auðvitað 1 m„ en öðrum sem er á hreyfingu gagnvart honum, mæl- ist hann styttri. Þetta verður ekki sannað hér, en er alveg rök- vísleg afleiðing af hinu. Þó ^r þessi stytting lengdareiningarinnar við hreyfingu alveg omælanlega lítil. Á hörðustu hreyfingu er menn ltafa náð (ca. 180 h), er hún hér utn bil 1/720000000000 pro eento.*). FURNITURE Ur- L , *■ » OVERLAND N» * > t 'v I < j j nú að þræta við þær um þetta. j mundu ]>ær standa aiveg jafnvel I að vígi og við; ]>ær mundu segja aö við í okkar heimsku teldum þær einmitt hafa þá sömu kynlegu , eiginle ka. sem við rietðum sjálf- , ir. Það mætti nú segja, að það værtt , skap< ^ hva8 eg á ag kalla , annan hátt eiginleikar myndanna 1 spegltnum. ^ €Öa ])ats værj 5 raun og veru Kn ,)afi cr ckki eins saklaust en ekkl rumsins i en Þessar )re> ‘ j ómögulegt að leiða að því full- j e;ns og það lítur út fyrir, að hugsa komin rök, með forsendum þeim. j ser ag timinn sé afstæður í þess- I sem rúmfræðin er bygð á, án þess j Um skilningi. Það hefir margar að taka áðurnefnda frumsetningu ! og miklar afleiðingar í för með sér, til hjálpar. Það hefir nú sannast, að' hið síðara er rétt, að það er vegna þess, að það er hægt að byggja fræðikerfi sem alveg svar- ar til hinnar alþektu rúmfræði Evkleidesar, án þess að gera ráð ! fyrir því, að liornin í þríhyrningi ' séu samtals 1800. En það fræði- . . j kerfi verðttr, ef svo mætti segja, breytinganiar, — það er svo hand- ]ýsing á rumii sem er ckki eins og | , liægt^ að ltafa eins og emhverja j vér hugSum oss vort rúm, heldur j j sameiginlega orsök. Við segjum að hlutirnir í okk j ar rúmi séu samir við' sig, þó að | fræði Lobatschefskijs orðið fræg; j þeir séu færðir úr siað; slíkt hið j hún er kend við báuga þá, er | sama segja myndirnar í kúlunni “hýperbólur” nefnast, og er þar j utn sína “hluti”, þó að þeir séu | gert ráð fyrir að summa hornanna j ]>að ekki frá okkar sjónarmiði. j í þríhyrningi sé minni en 1800. j Hvorttveggja er bara staðhæfing, j Ýmsir ltafa nú hallast að þeirri j hjá okkur* eins og hjá þeim. Allar skoðun, að rútn vort væri í raun- stærðarhugmyndir eru að eins j inni “hýperbólurúm”, þó þannig, komnar undir .samanburði. Þó að ; aö hin áðttrnefnda hornsumma allar f jarlægðir í lieiminum, þar á I væri afarnálægt 1800. Meðal þeirra var liinn heimsfrægi þýzki vísindamaður Gauss, einhver hinn mesti stærðfræðingur. sem nokk- urntima hefir ttppt verið. Bæði hanti og Lobatschefskij gerðtt ýmsar nákvæmar þrthymingamæl- ingar þessu til sönnunar; en það ingar myndanna ertt ]>ó alveg komnar undir því. Itvar þær eru i kúlunni; ef einhver mynd hefir t'ltekna stærð á tilteknum stað í kúlunni, má finna stærö hennar á öðrum tilteknum stað. Sá sent þekkir kúlurúmið, veit radíus kúl- unnar, getur reiknað út allar þær j breytingar, sem frá okkar sjónar- : tniði verða á myndum þeim, sem í því hreyfast; ]>ess vegna kennunt vér í orði Lveðntt rúminu s''á*fu að stiniu leyti líkara rúminu í kúltt- speglinum. Einkttm hefir rúnt- meðal hæð lengd og breidd allra hluta og sjálfra vor, væri í fyrra ! málið orönar helmingi minni en j þær eru nú, mundum ver aldrei að •j eilíftt fá neitt unt það að vita. og ekkert fretmtr þó að þær yrðti ekki orðnar nema miljónasti partur af !,því sem þær eru nú. Myndirnar í speglinum mundui svo sem telja sitt rftm óendanlegt engu síður en ! vér. Fjarlægðin inn til miðjunnar á radius kúlunni mundi hjá þeim vera “óendanlega löttg". Þar er j nefnilega “brenniflötur” kúlunnar ! svonefndur, og fyrir utan hann eru I allar myndirnar og komast aldrei I að honum. Vegna “óendanleik- ans” gæti allur heimur okkar vel verið” eins og úr, sent guð almátt- ugur gengi með í vestisvasanum. Lýsingin á því sem eg kalla eðli rúms vors. eins og vér hugsum oss hefir síðar verið sýnt fratn á það, að s!íkt verður ekki sannað með mælingum ésbr. myndirnar í kúltt- speglinumj. Oft er svo að orði komist að öll hreyfing sé “relativ” og rnætti kalla það “afstæð” á íslenzktt. Um tvo hluti. sent hrevfast þannig, að annaðhvort stefnan milli þeirra eða fjarlægðin milli þeirra breytist, er sagt að þeir hreyfist “hvor gagn- vart öðrum”, en breytist hvorugt, er sagt aö þeir hrevfist eins, eða séu “kyrrir hvor gagnvart öðrum”. t fyrra tilfellinu em hlutirnir á og skal eg nú syna eina, svo aö lesendum minum skiljist að hér er ekki unt smáræði að gera. Ein af frumreglum hreyfingarfræðinnar er ]>essi: F.f likami hreyfist þann- ig. að ltann er undir stöðugum áhrifum tiltekins krafts (sem hér er gert ráð fvrir að verki í hreyf- ingarstefnutia) eykst hraðinn ávalt jafnt á hverri sekúndu. Sem dæmi er oftast fallhraðinn tek:nn: steinninn sem er að detta er undir stöðugum áhrifum sinnar eigih j þvngdar. Sú hugsun, sem hér liggur til grundvallar, er á þcssa leið. Hugsum oss að A stæði fest jöfnum halla og héldi í vagn. Yagninn er þá kyr, það er að segja kyr gagnvart Á. Nú skyldi A sleppa vagn num og rennur hann þá ofan eftir hallanum með vaxandi hraða. Hugsum oss nú að atinar maður, B, gangi með jöfn- um hraða, segjuni 5 h, ofan eítir brekkunni. Gerum ráð fyrir. að einni míuútu eftir að A slepti vagninum, sé hraði hans líka orð- inn 5 h; hann er þá orðinn af- stætt kyr gagnvart B. En þar sem nú sama hreyfingarorsök er verk- andi á vagninn; þyngd hans í sam- bandi við hallann, hlýtur hraðinn á næstu mínútu að verða 5 h gagnvart B, þar sem hann á fyrstu mínútunni var 5 h gagnvart A. En ef hraðinn er 5 h gagnvart B eftir tvær mínútur, og hraði B gagnvart A er líka 5 h, þá er hraði vagnsins orðinn 10 h gagnvart A, og hefir þá aukist jafnt á annari mínútunni eins og þe:rri fyrstu. Þessi er nú hugsunin og hýn væri vissulega alveg rétt, ef B mældist sekúndan eins og A. En En hvað utn þaö. ei hún er nokkitr. ]>á breyta hlutimir sér við hreyfinguna, og minnir þetta eigi all-lit:ð á myndirnar á kúlu- speglinum. I’að er því ekki að furða þó að þýzkur stærðfræðing- ur, Minkowski að nafni, sem nú er nýlega dáinn, tæki nýjit spum- iiiguna um eðli rúmsins til með- ferðar. \'ér segjum, að til ]>ess að vísa á punkt í ritminu þurfi þrjú tnið; eg tók til dæmis, að til þess að visa á punkt í herberginu mínu, mætti nefna fjarlægðir hans frá suð'urvegg, austurvegg og gólfi. Þaö er nú auövitað rétt; en ]><> að punkturinn sé ákveðinn i herberg- inu, ]>á er sjálft herbergið á hreyf- ingu með jörðinni; ]>að er í sjálfu sér aklrei rétt, að gera ráð fyrir að neinn hlutur sé.kyr. ekki he!d- ur ]>eir hlutir sem við er miðáð: gagnvart hverjtt ættu þeir að vera kyrrir? Þeir eru kyrrir hver gagnvart öðrum; um kyrð í öðrum skilningi getur ekki verið að ræða. En þar sem um hrevfingar er að ræða. verður ávalt að koma tíma- ákvæði til. Minkowski hugsar’sér nú tímann vera með’ nokkrum hætti | fjórða stig rúmsins. Þar til er þó ! nauðsynlegt aö fá eitthvert sam- band milli tímaeiningarinnar og ‘l lengdareiningarinnar. milli sekúnd- ttnnar og centimetrans, þannig, að breyta ntegi öðru i hitt. Þetta er nú að vísu ekki aðgengilegt. En stærðfræðingar eiga í fórum sínum tö!u ]>á eða merki, sem með “i“ táknað, og mætti segja að þýði sama sem V-f-T. Ilún kemur nú 200000 km. liraða á sekúndu gagn vart A; sömuleiðis telur A enti- metrana hjá Bi styttri en hjá sér. Þó aö nú afstæður hraði C og B væri^þcirra á milli 200000 km. á sekúndtt, ]>á verður hann frá A sjónarmiði að e'ns 50000 km. á sekúndu. svo að' afstæður hraði þeirra A og C verðttr að eins 250000 km. á sekúndunni. Kenningin um tímarúmið hefir flogið ttm allan hinn mentaða heim á stuttum tinia; og nýlega hefi eg séð, að alkunnur þýzkur stærð- fræðingttr. Kle'n að nafni. hafi snúið tímarúmi Minkowski yfir í "hýperbólutímarúm”, og hafi hon- um þannig hepnast að gera for- múlur Minkowskis miklu einfald- ari. En ]>að er einmitt það1 sem mest er ttnd r komið. Það er örðugt að segja hvaða rúmfræði sé stt rétta. en vér höldum qss að ]>eirri sem einföldust er og bezt hjálparmeðal til ]>ess að lýsa ]>eim fyrirbrigðum, er vér viljum skýra fyrir oss. En víst cr um það, að tímarúmskenningin eöa réttara sagt afstæðiskenningin hefir orðið til þess að' skýra fyrirbrigði, sem ann- | ars. að mínu viti, eru alveg ó- er ! skiljanleg; og ltver veit nema hún j eigi eftir að leiða í ljós fleira af því, sem nú cr í mvrkrunum httlið ?' að góðtt haldi hér sem víðar. \rinkowski gerir ráö fyrir að i j sek. =: 1 cm. ; þessi formúla þykir nú líklega fremttr dulræn; en þeir setn þekkja töl- una V-j-i til nokkurrar hlítar, verða naumast hissa á neinti sem úr ]>e;rri átt kemur. Þess má geta að talan 30000000000 er centi- metrafjöldinn sem ljósið fer á 1 sekúndtt. Ilreyfingin í ]>esstt "timarúmi" Minkowskis verður nú nákvæm- lega eins og afstæöiskenningin gerir ráð fyrir. Ef tvær kúlur. a 1 og b, hreyfast hvor gagnvart ann- Reykjavik í Júnímánuði 1913. Ólafur Daníclsson. —Sktrnir. — Terrazas heitir auöugasti maður í Mexico. er nýlega flýði úr landi, ti! Bandarikjanna, ná- lega öre:gi. Son hans eitin han l- tók ltershöfðinginn Villa og heimt- aði <>50 þúsund dali í lattsnargjald. Það fékk hann, en ekki lét liann fangann lausan, og heimtar nú háa ttpphæð í viðbót, fjórða part úr miljón. Gamli maðurinn hefir ekki peningana til og leitar ásjár landaríkja stjórnar, til að ná syni ar:. yerðttr kú’.an a frá kúlunni b j sinum ur varðhaldi. að sjá eins og dregin saman í | hreyfingarstefnuna. Sama er að segja um kúlttna a, séna frá b. F.nginn hraði getur i tímarúm- inu oröið nteiri en Ijóshraðinn. Þetta ketnur lieim við þaðj að hraðaaukningin á öðru tímabilinu er minni en á því fyrsta; hraðinn eykst og eykst ávalt, en nær aldrei ljóshraðanttm; honuin ter líkt og brotaröðinni 1-2., 2-3., 3-4.. 4-5., 5-6., 6-7. o. s. frv.. brotin stækka og stækka altaf, en ná þó aldrei eintim “he:lum”. Annars virðist mega koma með mótbáru á móti ]>essu; hugsum oss þrjá menn, A, B og C hreyfast alla í sömu átt ]>annig, að afstæður hraði A og B væri 200000 ktn. á sekúndu og af- stæður hraði B og C hinn sami. Væri þá ekki afstæður hraði A og C 400000 km. á sekúndu, sem er meira ert ljóshraðinn? Svarið verðttr ne>. A telur nefnilega sekún^umar hjá B miklu lengri en hjá sjálfum sér, þar sem B hefir — Bandaríkja stjórn hefir leitað til Hollands stjómar ttm undirbún- ing ttndir friðarfund í Haag, með því að kveðja menn af öllttm þjóð- ttm til hluttöku.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.