Lögberg - 14.05.1914, Síða 5

Lögberg - 14.05.1914, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. MAÍ 1914 B The Empire Sash & Door Co. —------------ Limited HENRY AVE. EAST - WINNIPEG VIÐUR ”LATH“ ÞAKSPÓNN Fljót afgreiðsla. Ábyrgst að kaupendur séu ánægðir ræðu aftur; Roblin mælir eindreg- iS á móti og kemur meö svolátandi breytingartillögu afi þingitS neiti því a« breyta í nokkru vínsöhilög- uni, þangaö til þaC hafi fengib •sönnun fyrir aö nokkur önn- ur aSfertS væri betri, en sú sem ætti sér staS. Hélt hann því enn fram, at5 ef atkvæSi væru greidd um afnám vinsölu i sam- ka»di vitS gistihús og ef þatS yrtSi f«lt. þá væri eytSilagt hératSsbann, þar sem þatS heftSi átt sér statS. RoWin lofatSi aiS breyta héraSs- ita»«lögum eins og æskt heföi ver- i* AtkvætSatillagan var feld þaMÍg a8 breytingartillagan var sawþykt af stjóminni. 31. janúar er þa?5 heimtaC af fjármálanefndinni aiS rannsókn sé hafin í því hvemig lög séu haldin af klúbbum í bænum og vill láta stefna formönnum 8 klúbba til þess atS mæta og svara fyrir sig. 3. febrúar er þatS ákvetSitS af fjármálanefndinni atS hætta rann- sókninni fsvo nokkutS gagn yrtSi aíSi. Tillaga um þetta kom frá George Coldwell og hún studd af E. L- Taylor. Coldwell kemur metS þatS a?S leysa formenn klúbb- anna undan þeirri skyldu atS mæta fyrir rannsóknamefndinni. Sú til- laga var samþykt af stjórninni. Framsóknarmenn voru allir á móti. 5. Febrúar kemur William Perguson meiS tillögu á þingi aS alvarleg gangskör skvldi gjöriS atS því, atS rannsaka framferiSi klúbb- anna og hafa strangt eftirlit metS þeim. Þetta var felt samkvæmt tillögu frá fylkislögmanninum. (t>að var felt aS eftirlit skyldi haft með spila- og drykkfustofn- ttnum; það var felt, hugsið vel um hvað það þýðir). 6. febrúar kom fulltrúanefnd frá sitSbótafélaginu á fund stjórn- arínnar. Var þess krafist; atS stjórnin léti skipa konunglega rannsóknamefnd til þess atS grensl- ast eftir framfertSi klúbbanna í Winnipeg; atS setja takmörk vitS , vínsöluleyfa og láta loka vínsöluhúsum kl. 6. Roblin neitatSi atS veita nokkutS af þessu, en sagtSi atS þatS gæti koaiitS til mála atS gefa sveitarfé- lögum vald til þess atS ákvetSa vín- söhnleyfa fjölda innan takmarka sinna. Þeir sem þarna fluttu rætS- un voru Dr. C. W. Gordon, Rev. J. E. Hughson, W. W. Btichanan og Dr. G. B. Wilson. Dr. Wilson fordæmdi stefnu Roblins. “Þú hefir ekkert atS bjótSa bindindis- mönnum” sagtSi hann, “og þeir þurfa einskis a8 vænta frá þér og þeir skulu leyta annara ráöa hér eftir.” 7. febrúar var borinn upp til- • laga um |>aS a?S endurbæta hératSs- bannlögin; flutningsmatSur E. L. Taylor; komst í gegn um afira um- rætSu. 10. febrúar; S. Hart Green þing- matSur leggur fram kærur gegn drykkjuklúbbum í Winnipeg og krefst rannsóknar. Roblin neitar að láta rannsaka og tillaga Mr. Green er feld af stjórninni (neitar að láta rannsaka! takið cftir því!) 18. febrúar skrifar Roblin þréf til W. W. Buchanan og segir atS almenningsálititS sé nú “bráðum” ortSitS svo "uppalið” atS veita megi sveitafélögum vald til aö ákvetSa tölu vínsöluleyfa innan sinna tak- marka. "bað er illa farið og tekur mig sárt'’ segir hann í bréfinu, að bmd- indismennirnir skyldu ekki veita mér svo wíikið fylgi að\ eg sæi mér fært að koma fram með tillögu um þesskonar lög á þessu þingi.” 19. febrúar bar T. C. Norris upp þá tillögu í þinginu atS vínsölulög- um sé þannig breytt atS búsettir menn atSeins hafi atkvætSi, þegar um hérátSsbann sé atS rætSa; enn fremur atS sveitum sé gefitS vald til þess atS takmarka vínsöluleyfi og fækka þeim innan sinna tak- marka. Roblin setti sig eindregitS á móti tillögunni ósýnir einlægnina t bréf- inu til Buchanans). Hélt þá stjóm- arformatiurinn langa lofrætSu um 1 klúbbana í Winnipeg, og lýsti sér- staklega ánægju sinni yfir tilvem og starfi þess klúbbs. sem Moose Cltib nefnist, og er einn metSal hinna alræmdustu þeirra stofnana. Tillaga Norris var feld af stjórn- inni, og greiddu allir Framsóknar- menn atkvætSi metS henni en allir íhaldsmenn á móti. Hér er þá saga Roblins atS því, et snertir afskifti hans af bind- indismálinu; þeir eru vinsamlega betSnir atS leiörétta, sem bettir vita, ef eitthvaö er ranghermt. í næsta blaöi vertSur byrjatS á því atS skýra þessa merkilegu sögu og sýna hvati hún þýtSir. Ræður séra Gordons. Séra J. L. Gordon er ekki ein- ungis lang áhrifamesti presturinn i Winnipeg, heldur einnig vitSur- kendur um allan hinn enskumæl- andi heim og vítSar. Hann er mælskumatSur metS afbrigtSum; ein- dreginn endurbótamaSur og gædd- ur óbilandi einurtS og kjarki. AtS- sókn aS kirkju hans ber þess ljós- astan vottinn. hversu mikitS mönn- um þykir variö í aS heyra til hans. Séra Gordon skilur þatS flestum prestum betur aS kirkjan á aö vera siSbótastöS og siSferSis- vörSur. Presturinn á aS taka þátt í öllum mannlegum málefnum; láta áhrifa sinna gæta í öllum atriSum mannlegrar starfsemi. Hann á aS halda hlifiskildi fyrir öllu þvt, er til bóta má teljast. og hann á aS ganga fram á vígvöllinn öruggur og óhikandi gegn öllu ranglæti, öllu ofbeldi, allri harSstjórn, öllu siSleysi, allri kúgun, allri einokun — i fám orSum sagt, gegn öllum öflum, sem striSa á móti sannri menningu. Séra Gordon sldlur þetta ekki einungis, heldur breytir hann eftir þvi og trúir á þaS i framkvæmd- inni. ÞaS er vafasamt hvort nokkur einn maSur i Manitoba er meira andlegt stórveldi á yfir- standandi tima, en séra Gordon. Á hann hlusta menn af öllum stéttum, öllum flokkum, bæSi ungir og gamlir, bæSi menn og konur og þaS er ekki ofsögum sagt, þótt því sé haldiS fram, aS meS krafti og ljósi þeirrar and- legu sólar, sem hann er gæddur, séu vaktar til lífs nýjar hugsanir manna og þeir hnúSir til starfa. Ef þaS mætti segja um nokkurn nútíSarmann þessa fylkis, sem j Grikkir sögSu um Perikles, aS hann hefSi þrumur og eldingar á tungu sinni þegar hann talaSi; þá er þaS séra Gordon. Og ummæli hans t. d. í stjóm- málum eru enn þá meira virSi sökum þess, aS hann er enginn pólitískur flokksmaSur í þeim skilningi. sem þaS er venjulega haft. Hann stySttr aSeins þann einstakling og þann flokk, sem siS- bótamálum vill sinna. Hann veit þaS aS stjórnmál eru meS helg- ustu málum hverrar þjóSar; hann veit þaS aS hver sem bregst kjós- endum sínum er ódrengur; hann veit þaS aS rétturinn til stjórnar er hjá fólkinu sjálfu, þaS hefir vald til þess aS gefa stjórnum um- boS mála sinna, en þaS getur sagt viS hverja stjórn sem er, eins og Kristur sagSi viS valdsmanninn forSum: “HvaSa vald hefSir þú, ef þér ekki væri gefiS þaS hér aS ofan?’ Já, séra Gordon hefir glögga meSvitund um rétt fólks- ins til þess aS stjórna sér sjálft, þess vegna er hann cindregið með beinni löggjöf. Séra Gordon þekkir mannlegt eSli, og veit um allar þær freist- ingar, sem vínsalan hefir fyrir unga menn, þess vegna er hann eindreginn mcð vinsölubanni. Séra Gordon veit hversu hróp- leg synd þaS er, aS konum skuli lögS á herSar sú skylda aS vernda börnin og heimiliS, en á sama tima sviftar rétti til þess aS hafa hönd í bagga viS tilbúning, þeirra laga, sem heimiliS snerta; Þess vegna er hann eindrcginn með atkvæðis- rctti kvenna. Séra Gordon hefir fylgst meS og tekiS þátt í siSbótabaráttu þessa lands um langan tima; honum er kunnugt um þaS, hversu núverandi stjórn hefir sett sig upp á móti öllum endurbótum, hvemig hún hefir haldiS föSurlegri vemdar- hendi yfir öllu ósiSlæti og freist- ingar uppsprettum. J>ess vcgna er hann nú eindregið á móti Roblin- stjórninni. Ixigberg mun öSru hvoru flytja þýSingar af ræSum þessa mikla manns, eSa köflum úr þeim og byrjar á einni þeirra, er hann flutti fyrir skömmu og beitir. Roblin og Nosris. Tcxti: “VökumaSur, hvaS líSur nótinni?” og vökiimaSurinn sagSi: “Morguninn er i nánd.”—Esajas 21, ti—12. “ÞaS var undarleg kúlal Kúla lenti í bankaþjóni og hann migti lífiS; svo hitti hún varShalds- mann og eySilagSi hann; svo lenti hún í meSvitund bæjarmanna og vakti hana; svo lenti hún í þing- húsinu og vakti þingmennina, sem sváfu vært; svo hitti húm þjóSar- samvizkuna og lífgaSi hana. Svo hitti hún kirkjuna og lét hana rumska. Alt þetta gerSi ein lítil blýkúla, rauS af blóSi, vot af tár- um; kúla sem vakiS hefir óút- truilanlegri angist. Þyturinn af þessari litlu kúlu heyrist enn í loftinu í Plum Culee fþar sem menn vilja ekki skrifa undir bænarskrá, til þess aS bjarga einurn bræSra sinna frá dauSaJ. Þessi kúla er enn fyrir hugskots- sjónum manna á heimilum, þar sem fólk liefir veriS nauSugt dreg- iS fram á sjónarsviSiS. Þessi litla kúla ögrar enn þá ólöglegum vínsöluhásætum, brennivíns krydd- uSum félagsskap og stjómvernd- uSum klúbbum. Þessi litla kúla setur enn þá hroll i pólitísk stór- menni, sem lýsa þvi yfir, aS sitt hjartans mál sé bindindismáliS, en láta þaS þó vera aS hreyfa sinn minsta fingur því til liSs. . Þessi litla kúla, svört og blóSi storkin, minnir enn á þörfina á þvi, aS vekja upp tilfinningu fyr- ir borgaralegri meSvitund og heimtar þaS aS kirkja drottins skerist í leikinn. ÞaS er tími til aS tala og tími til aS þegja. Nú er timi til aS tala. Þegar þrír mánuSir eru liSnir, og þiS verSiS önnum kafnir í pólitísktt starfi, þá verSiS þiS ekki aS hlusta á mig. Eg hefi orSS núna, áSur en pólittski hitinn hef- ir tekiS ykkúr föstum tökum, og pólitíski sandurinn blindaS augu ykkar. Núna, á meSan hugsanir vkkar eru kyrrar og rólegar, og eg mæli viS ykkur í kyrS og ró. ViS erum aS byrja í mörgum skilningi — byrja aS byggja upp stóra borg, byrja aS skapa stórt fylki. Sannur borgari er fyrst og fremst góSur bæjarmaSur — ef hann á heima í bæ. “ÞaS er eng- inn óþrifastaSur bærinn sem eg á heima í”, sagSi hinn mikli postuli. Látum oss glæSa ást á bænum okkar; muniS eftir hinum ódauS- legu orSum hins mikla manns Werdells Philips ; hann sagSi: “Göturnar í Boston eru mér svo kærar aS því verSur ekki lýst meS orSum”. George Whitefielf sagSi: “6, Edinborg, hvernig ætti eg nokkurn tima aS geta gleymt þér!” Savonarola klæddi heilaga hugsuti í búning bimneskra orSa er hann sagSi á dánardægri; “Ö, Florence, hvaS hefir þú gjört!” DavíS kon- ungur söng um bæinn, sem átti aS bera nafn hans. “Ó. þú Jerúsalem, ef eg gleymi þér. þá glevmist mér not minnar hægri handar”. Vér höfum lesiö um ást Savo- narola á bænum Florence, ást Spurgeons á Lundúnaborg, ást Chalmers á Glasgow, ást Beashers á Brooklyn og ást Philipps Brooks á Roston. \?iljiS þiS fyrirgefa mér þaS þótt eg. sem hefi lifaS þaS aS sjá þennan bæ vaxa upp eins og þroskaríkt b^rn, vaxa frá því aS vera stórt þorp, jiangaS til hann er orSinn stórbær, tilkomumikil höf- uSborg, fyrirgefa mér jxitt eg dirfist aS geta þess i sambandi viS þetta aS eg hafi og mun altaf hafa hlýjar tilfinningar til Winnipeg- bæjar. ÞaS er og veröur altaf partur af minni velliöan, aö þess- um bæ farnist vel. Menning vorra daga er aöallega menning bæja. Engum manni er borgiö fyr en bæjum er borgiö. ÞaS er engin frelsun sálna — eng- in sáluhjálp til, þar sem ekki er siöferöi og heilbrigöi borgiö. Sálu- hjálp einstaklinga, er bundin viö sáluhjálp félagsheildarinnar. ÞaS sem hefir oröiö hundruöum ann- ara borga aö tjóni, veröur Winni- peg aS falli, eöá getur oröiö þaö. Winnipeg er dyr austurlandsins og stjama vesturlandsins, en Winnipeg getur falliö um sömu steinana sem aörir stórbæjir hafa falliö um. Þaö er ákveöiö lögmál, sem ræöur forlögum hverrar borg- ar, og því lögmáli er Winnipeg háö, eins og aörar borgir. Biblían byrjar á því aS segja frá fögrum aldingaröi og endar á borg. og beztu spádómar hennar um himnaríki, eru í samræmi viö feg- urstu þjóöfélggsbyggingar og full- komnusttt þjóöfélags framfarir: “Borg s'em hefir traustar undir- stööur. borg sem sjálfur drottinn hefir bvgt.” Kirkjan hefir ætíö veriö hróp>- andi rödd í bæjunum. Nútiö- at^ ræSusniö byrjaöi meö siöabót- inni á Þýzkalandi og hefir haft á- hrjf á hverja einustu stjómarbylt- ingu, sem síöan hefir átt sér staö. Savonarola, Luther, Calvin, Ridley, Lahmer, Knox og Beacher. — All- ir þessir menn tóku þátt í stjórn- málum sinnar tíöar. Aöskilnaöur ríkis og kirkju þýöir alls ekki aöskilnaöur kirkju og mannlegs félags. Spámenn gamla testamentisins tóku ekki einungis lítilf jörlegan þátt í stjóm- málum, heldur voru þeir regluleg- ir stjórnmálamenn í orösins fylsta og sannasta skilningi. Þeir þrum- uöu á móti spillingu sinna tima. þeir heimtuöu hreina stjóm, hreina verzlun og viöskifti, hrein- ar hendur og hreint ltf í öllum greinum. Hver ætti aö skapa almennings- álitiö ef ekki maöurinn í ræöu- stólnum? Hver sá prestur sem er veraldlega dauöur — dauöur mik- ilsverSustu málum mannfélagsins, hann ætti aS vera grafinn. Hann á hvergi heima annarsstaöar en i gröfinni. Þegar prestur hefir slit- iS sig algjörlega lausan ,frá pólitík mætti spyrja, hvort pólitík heföi stööuugt veriS aö fara fram eöa stöSugt aS fara aftur. Ilvert hún hefir veriS aö þroskast upp á viS eSa niSur á viS. John Pym haföi á réttu aS standa þegar hann sagöi: “Eg held þvi fram, aö þaö sé part- ur af borgaralegum skyldum hvers manns aö sjá um þaö aö landinu sem hann á heima í, sé vel stjóm- aö.” Þaö eru til mislitir stjórnmála- menn; sumir kallaöir eldrauöir, aörir rauSgulir, og þaö em lika til gulir prédikarar. Þiö getiö kallaS mig rauöan eöa gulan eöa hvernig svo litan sem vkkur þóknast, en þaS segi eg ykkur satt, aS ef eg má ekki neyta míns borgaralega réttar fyrir þá sök aS eg er prest- ur, þá segi eg skiliS viö prestsstöS- una. Hvort sem eg er innan kirkju eöa utan; hvort sem eg er í prédik- unarstólnum eöa annarsstaöar; vil eg fá aö hafa frelsi til aö taka þátt i öllu því, sem til heyrir heilbrigö- um, óspiltum manni meö óskerta lifskrafta. Kirkjan og prestarnir ættu aS taka þátt i öllum stórum mannfé- lagsmálum. öllum opinberum þjóöardeilum. Slikar deilur gjöra þjóöfélagiö siöferöislega sterkara, jafnvel hvort sem hiS rétta vinnur sigur eöa biöur ósigur. Baráttan um vændiskvennahúsin i Winni- peg sýndi þaö greinilega aö hér er til heilmikiö af hugrekki og kröft- um, sem menn eru fúsir aS leggja fram til mótstööu gegn siöleysi og sviviröingu og fyrir þvi striöi hafa leiÖandi menn beggja flokka sýnt aö þeir bera viröingu og rotning. “Guli prédikarinn” skapaöi heil- næmt loftslag siSfágunar og rétt- lætismeövitundar, og blés lífi og sál í mannfélagsmál þessa bæjar. Hvort sem maöttr er í prédikunar- stólnum eöa annarsstaöar, þá er maöur lýöstjórnarmaöur ef maö- ur er sannur maSur. Þegar guö skapar mann, þá skapar hann hann altaf lýöstjórnarmann. Lýöstjóm er síSasta tilratin þjóöanna í stjórnmálum. ÞaB er ekkert til, sem hægt sé aS láta koma þess í staö. Alt annaö hefir veriS reynt til þrautar og mishepnast. Lækn- ingin viö göllum lýöstjómarinnar er meiri og fullkomnari lýöstjórn. Atkvæöin hafa afl til þess aö skapa ; riki og ráöa yfir og stjórna menn- i ingu þjóöanna — já, atkvæöin em aimáttug — þau heyra til lýöstjórn- j inni. Á 20 ámm hafa atkvæöi jafn- aöarmanna vaxiö úr 2,000 upp í T,000,000. Þess konar gras á eng- inu gefur þaö ekki einungis til | kynna á hvaöa átt hann sé, heldur | hefir maSur þaö á meövitundinni, aö þá og þegar geti skoIliS á lífg- andi stormur meö vaxandi áhrif- um. éFramh.J. _ * Ur bænum. — W. H. Paulson M. P. P. frá Leslie, kom til bæjarins á mánu- daginn. KvaS hann snjóinn sem féll þar vestra nýlega ekki alveg tekinn upp enn. Tæplega meira en helmingur af hveiti komiö í jörS- ina. Útlit því dauft. f bréfi frá Siglunesi segir 8. þ. m.: “Tíöin fremur köld; ís á vatmnu ennþá; aöeins kominn sandgróöur; nýbyrjaö aö plægja þessa fáu ekrubletti, sem hér eru; ekki hægt aö plægja fyr vegna bleytu. Og sumstaöar viö vatniö veröur alls ekki hægt aö plægja í vor.” Takið eftir. Öllum bókum kirkjufélagsins veröur lokaö 30. maí, þaö er síö- asti dagur fjárhagsársins. — Þaö er því mjög nauSsynlegt aö öll ógoldin gjöld og tillög séu komin til min fyrir þann dag. Bækur og skjöl veröa til staöar á skrifstofu Lögbergs fyrsta dag júni mánaSar til yfirskoSunar; þaö er mjög áríöandi aö bækurnar veröi yfirskoöaöar þann dag, svo hægt sé aö prenta allar skýrslurn- ar í tima fyrir þingiö. Þetta vil eg biSja yfirskoSunarmenn aö athuga °g gjöra mér aövart um komu sína. sérstaklega ef þeir ekki geta kom- iö þann dag. JÓN J. VOPNI íéhirtSir kirkjufélagsins. - THE ALBEBTIJOIIGH SDPPLT CO. BYGGINGAEFNI OGALLAR VI ÐARTEG UNDIR CflNADflX FINEST THEATIt PIMTUOAG OG FÖSTUI>AG 14. OG 15. MAÍ pit leiknr ttlnn fræfri lnikarl DAVID KESSLER í tveini fyrirtaks leikjnm OBTICE: 411 TOIBUNE BUHiDING - - PHONE: MAIN 1246 WARE HOUSE: WALI, SIIEET. PHONE: SHERBHOOKE 2665 FIMTUDAGSKV.—“STVI.H” FÖSTPD.KV.—“BOUGHT and PA» FOB" Þetta erum vér The Coast Lumber Yards, Ltd. 185 Lombard St. Phone Main 765 prjú “yard.s" Sigurbjörn GuSmundsson bóndi frá Mountain andaöist á Almenna sjúkrahúsinu hér í fyrradag eftir uppskurö viS innvortis meinsemd. Merkur maSur, greindur og vin- sæll. Lét eftir sig 7 böm. Nánar í næsta blaöi. # V v V ♦ t + tt ♦ "'♦ 4- V V V ♦ ♦ ♦ ♦ TM, ALI.HA K.TÓSENDA ♦ ♦ ---- ♦ ♦ Allir, sem hugsa sér að greiða ♦ ♦ atkvæði við næstu kosningar, ♦ ♦ verða að láta nöfn sín á kjör- ♦ ♦ skrána í þessari vlku. pað er ♦ ♦ sama hvort þe|r hafa áður ver- ♦ ♦ ið á kjörskrá eða ekki, ef þeir ♦ ♦ ekki nú iáta slcrásetja sig, þá ♦ ♦ tapa þeir atkvæðisrétti sinum. ♦ ♦ peir, sem ekki hafa borgarabréf ♦ ♦ en hafa fullan rétt til þess. ættu ♦ ♦ ekki að draga einn einasta dag ♦ ♦ að fá það. Munið eftir að konia ♦ ♦ nöfnum ykkar á listanii hvar ♦ ♦ sem þið standið í pólitík. petta ♦ ♦ gildir um alla staði nema stærstu ♦ ♦ bæina. par er skrásetning óá- ♦ ♦ kveðin enn. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Samningarnir milli Bandamanna og Mexico nálega viö þaS sama; þokar hvorki fram né aftur. Smá- róstur öSru hvoru. VanséS hvern- ig fer. Fertugasti og sjötti hjónabands- afmælisdagur Lauriers og konu hans var á þriöjudaginn. Fram- sóknarmenn gáfu þeim viS þaö tækifæri 46 fegurstu rósir, sem hægt var aö fá í Ottawa. Maöur aö nafni Archie Zong í Victoria, myrti konu sína í fyrra dag, og framdi svo sjálfsmorö á eftir. Afbrýöissemi var ástæöan til þessa ódáöaverks. Westlake og Hagel hefir veriö neitað um endurrannsókn. Alíta dómaramir að engin ástæSa hafi komiS fram, til þess aö sýna aö dómurinn liafi verið rangur eöa stjómast af utanaökomandi áhrif- um. 1 Hellirigningar hafa veriS í rík- inu Michigan, hafa þær oröiö til þess aö uppskera er eyöilögð á stórum svæöum. Kvenréttindafélagiö er aö stofna deildir hverja á fætur ann- ari. Ein var stofnuö i St. Johns á mánudaginn. Dr. Bland liélt snjalla ræöu um kvenréttindi. James Mc .Neil úr félaginu Mc- Neil, McLean & Garland klæöa- sölumaSur á ASalstræti i Winni- peg lézt á mánudaginn var. Peter M. Hoffman líkskoöunar- maöur í Chicago segir aö hundmö manna fyrirfari sér þar árlega, og fari sjálfsmorö vaxandi í miklu stærri stíl en fólksfjölgunin. Edward Gallagher frá Portage la Prairie varö fyrir járnbrautar- lest í fyrradag skamt frá High Bluff og beiö bana af. Iþróttir. “The Falcon Club” hélt dáns á föstudaginn. Var þá stofnaður “Tennis Club”. Embættismenn: Mrs. Alex Johnson, Miss Stina Hannesson, Miss Maria Sigvalda- son, Miss Nina Snidal; H. Pálma- son, Alf. Albert, Halldór Metúsal- emson, H. Hermann og Skúli Rergmann. Þessir leikir veröa aö Portage la Prairie 25. þ. m.; 100 yard sprettur fdash). 220 — tálmahlaup f'Handicap). 440 —» hlaup fRunJ. Einnar mílu tálmahlaup. Þriggja mílna hlaup. Breiöhlaup (Running broad). Allir viöstaddir íþróttanemend- ur geta tekiö þátt í öllu þessu. jjotel ViO sölutorgiö og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. 1 ALBERTA B10C19 Portage & Carry Phone Mam 2597 ’ Söngvísa. Eg elska haf í ólgustormi trylt, eg elska þaö í logni slétt og stilt er himinsmynd á djúpiö drottinn reit; eg dýrka fjöllin, sem eg aldrei leit. ("Þýtt úr dönsku). Sig. Júl. Jóhannesson. Roland er bær hér suSvestur í fylk- inu, snotur og blómlegur, og eru borgararnir þar auösjáanlega vak- andi fyrir því hvað til heilla má veröa bæ þeirra og nágrenni, aö því er frétt þaðan greinir, er birtist í Free Press nýlega. En fréttin er þess efnis, aö allir kaupmenn bæjar- ins hafa fyrir bænarstað mæðrafélags þar lofast til aö selja ekki vindl- inga eöa efni í þá eftir ákveöinn dag í þessum mánuði. Vilji ekki heildsöluhús þau, sem selt hafa þeim þessa vöru, taka aftur þaö sem þeir kunna aö hafa óselt tiltekinn dag, hefir áöurnefnt kvenfélag boöist til aö borga fyrir þaS sem eftir kann aS veröa, og ætlar aö gera bál úr. Von- andi er aS fleiri mannfélög láti sér þetta aS eftirdæmi vetöa, og útiloki þessa plágu, vindlingana, sem nú hefir gripiö um sig eins og svæsn- asta eitur-plága eSa megn landfars- sótt og hótar hinum uppvaxandi æskulýö og öörum miklu tjóni á sál og líkama. Ekki væri úr vegi fyrir kvenfélögin, mæöumar, aS veita máli þessu athygli. Leikhúsin. Hinn frægi leikari David Kessl- er veröur á Walker leikhúsinu á föstudaginn. Mr. Kessler leikur “Tízkan” og “Keypt og borgaö”. Laurence Irving leikur í fjórum leikjum á Walker leikhúsi þegar hann kemur aftur. Hann leikur alla daga næstu viku aS kveldinu og einnig eftir hádegiö á miSvikudag- I inn og laugardaginn. Þessir leikir eru; “Typhoon”, “Hin órit- uöu Iög”, “ÞýSing þess aö láta sér ! vera alvöru” og “Liljan”. “Typhoon” verSur leikiö alt; hefir áöur veriö sýnt aSeins á parti. Mr. Irving er aödáanlegur | leikari og hefir leikinn allan. Hann ; lék þetta í London, undir stjóm höfundarins. Hann er ekki Eng- i lendingur í þessum leik, heldur reglulegur Japani. Sýnir hann einkar greinilega einkenni “To- kerno” stjórnmálamannsins mikla í Japan, sem er aöalpersóna leiks-1 ins. Mr. Irving hefir hlotiS mesta lof i London og annarsstaöar á Englandi þar sem gagnrýni er mest og flestir frægir leikarar aö keppa viö. “ÞýSing þess aö vera alvara”, er skemtilegur leikur eftir Oskar Wilde. ÞaS er ekta nútíma leik- nr, meS alls konar gleöiefni. John Warthing er aöal persón- an, og leikur Irving hann meS snild. “Hin órituöu lög” og “Liljan” er þekt hér og þurfa engra skýr- inga viö. “The Stratford-Upon-Players” verSur leikiö fyrstu viku sumar- frísins. Þar á meðal á drotning- ardaginn. sem helgur verSur hald- inn á mánudaginn af því hann ber upp á sunnudag. Þá byrja hinir miklu Shakespears leikendur á Walker leikhúsi. Þessi flokkur hefir hlotiö aödáun i Austur- Canada og Bandaríkjunum. Á drotningardaginn leika þeir eftir hádegiS “Hinrik konung”, og um kveldiS “Kátu konurnar”, á þriSjudagskveldiö “Romeo and Juliet”, eftir hádegiö á miöviku- dag “Kaupmanninn frá Venice”, miövikudags kveldiS “The Taming of the Shrewd”, fimtudag “Kátu konumar”, laugardag eftir hádegi “Eins og þét sýnist’’ og laugar- dags kveldiö »“Hamlet”. VIKUNA FRA 18. MAÍ pá keraur aftur hlnn fr:ogi «wld teikari MR. Laurence Irving Og moð honum keniur Mlss Mabe) Hackney og alenskur lelkflokknr MánncL, Pimtud. og Föstud. kveM og Miðvikudags Matinee “TYPHOON” priðjudags og IjaugardagskveW “THE UNWRITTKN I.AW” Miðvikudagskveld “THE I.Ti.T” Uaugardags Matiace “THE IMPORTANCE OF IWN« EARNEST” Sirtasala liyrjar Föstud. kl. 16 f.h. Kveld $2 til 25e. Mats. $1.5* «tt 25«. 1000 manna, sem oröiö hafa heilsulitlir, hafa haft stór- mikiö gagn af hófsamlegri brúkun á DREWRYS Redwood Lager Hreinasta malt-tonic Æfinlega eins á bragö iö og jafn góöur. REFNIÐ ÞAÐ J. J. BILDFELL FASTEIQn asali fíoom 520 Union Bank - TEL. 2685 Selur hús og lóöir og annast alt þar aðlútandi. Peningalán Gísli Goodman TINSMIÐUR iiorDi loronio og xsotre uame Phone Qarry 2988 Helmtlfs Qarry 899 Fáið ánægju af skóakaup- um með því að kaupa þá í Quebec Shoe Store 639 Main Sireet, Winnipeg Rétt fyrir norðnn Logan Ave. Thorsteinsson Bros. & Co. Byggja hús. Selja lóöir. Útve«« lán og eldsábyrgö. Fónn: M. 2992. 815 Somerset Btdg Heimaf.: G .736. Winnipeg, Mm Ef þér viljið fá fljóta og góða afgreiðslu þá kallið npp WINKIPEG WINE CO. 685 Main St. Fón M 40 Vér flytjum inn allskonar vln og llkjöra og sendum tll allra borgarhluta. Pantantr úr svelt afgreiddar fljdtt og vel. Sérstakt verð ef stöðugt er verzlað. Piltar, hér er tæki- færið Kaup goldið meðan þér lærið rakara iðn 1 Moler skólum. Vér kennum rak- ara iðn til fullnustu & tveim mánuðum. Stöður útvegaðar að loknu nirnl, ella geta menn sett upp rakstofur fyrlr sig sjálfa. Vér getum bent yður # vænlega staði. Mikil eftirspurn eftlr rökurum, sem hafa útskrifast frá Moler skðlum. Varið yður á eftir- hermum. KomiC eCa skrifiC eftir nýjum catalogue. GætiC aC nafninu Moler, á horni King St. og Pacifle Ave., Winnipeg, eCa útlbúum t 170» Road St., Regina, og 230 Slmpson St, Fort William, Ont. Þér fáið yður rakaðan og kliptan frítt upp á lofti frá kl. 9 f. h. til 1 e.h

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.