Lögberg - 14.05.1914, Page 8

Lögberg - 14.05.1914, Page 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. MAl 1914 THE WINNIPEG SUPPLY & FUEl CO. Umited 298 Rietta St. - Winnipeg STÓR-KAUPMENN og SMÁSALAR VERZLA MEÐ mulið grjót og óunnið.snið- inn byggingastein, fínan sand, möl, „plastur" kalk, tígulstein og alt annað er múrarar nota við bygging- ar, Einnig beztu tegundir af linum og hörðum kol- um, Vér komum tafarlaust til skila öllum pöntunum og óskum að t>ér grenslist eftir viðskiftaskilmálum Vlð 088. TaÍHÍmi: (iarry 2910 Fjórir sölustaðir í bænuni. Ur bænum Til leigu íyrir einhleypt fólk I—2 herbergi meö húsgögnum eöa án þeirra.. Sherburn 942. Talsími húsinu. Stúlka sem vön er að vera meC bör'n getur fengiö atvinnu. Upplýsingar gefur Mrs. Mooney á Manitoba Hotel. ROSEWOOD Bezti parturWinni p>eg til að byggja sér góðheimili í ár Iiosewooíi er á. fögrum stað í Austur Kildonan, að eins 4 % mílu frá bæjarráðshöliinni; þar er landlð bæði hátt og þurt og snýr út að Kelwin Ave. par er vatnsleiðsla, skóli, upphækkaðar götur og gang- stéttir alla leið inn í Mið-Winnipeg. Verð: $4 tíl $16 fetið. Takið eftir þessu:—Lðt5irnar eru 33x221 fet. þessi stærð gerir þér þaiS mögulegt a8 hafa bæCi stðran garS og góðan leikvöll handa börnum þlnum. Fáðu auglýsinga bækling okkar með uppdrætti og berðu saman verðið á eignum 1 ROSEWOOD við verð á eignum þar S kring. LÁTTU OKKUR SÝNA pJER ROSEWOOD pú þurft að eins 40 mínútur til þess að fara þangað og heiin aftue Kauptu strax áður en verðið hækkar. SCOTT HILL & Co. 22 CANADA I.IFE BUII.DING Phone: Main 666. WINNIPEG Skrifstofa opin á kveldin. 17. Maí. Þaö er aöalhátíöisdagur Norö- manna. Þessi hátí?5 þeirra á aö veröa sérlega vöndub í ár. Fer hún fram þann 18. mai aö 1 kveldinu, vegna þess að 17. ber upp á ?unnudag. Hátiðin verður Fundur var haldinn í menning- arfélaginu á fimtudaginn. Var þaö ársfundur.» Embsettismenn allir kosnir, þeir sömu og áöur. Sig. Júl. Jóhannesson hélt ræðu um mansal. Auk hans töluðu þessir: Séra Guðmundur Amason, séra Rögnvaldur Pétursson; Lárus Guðmundsson og Skafti Bryn- jólfsson. ----- . . ■ . ' T f»l| Miss Inga /Jphnson hjúkrunar- kona skrapp niður til Árborgar í vik- unni sem leið að heimsækja vinkonu sína þar, Mrs. S. SigurSsson. Hún kom aftur á laugardaginn. Hljóðfæraílokkur hefir myndast í Árborg undir stjóm hr. Sigurbjörns Sigurðssonar, og má því búast viö glaðværð þar í bæ þegar flokkur sá tekur að leika “fyrir fólkið.” Aðal- máttarstoðir flokksins, auk forstöðu- manns, kváðu vera þeir herrar Sig- urjón Sigurðsson kaupmaður, Ásgeir Fjeldsted kaupmaður, Jóhannes Páls- son læknir og ýmsir fleiri góðir borg- arar þar i bæ. Æfir flokkurinn sig nú af kappi og tniðar vel á veg að því e,r kunnugir segja. haldin í Manitoba Hall og byrjar kl. 8. Thomas H. Johnson M. P., flyt- ur þar ræðu. Sömuleiðis séra J. Iv. Gordon, Soot ræðismaður og fleiri. Samkoman verður óefað góð og þess virði að hún sé sótt af Islend- ingum. Dans verður á eftir. „BRICK“ hús til leigu með 12 herbergjum, Ný málað og pappírað a8 innan. Á þægilegum stað í vesturbaenum. Mjög rými- legir skilmálar. H. J. EGGERTSON, 204 Mclntyre Blk. Tal. M. 3364 Fyrirspurnir til blaðsins um heilsu Dr. J. Bjamasonar, sem hefir um ■ langan tíma legið rújm- fastur, vérður því míður svarað ] p. johnson . . þannig, að Dr. Jón Bjarnason er J-,M- Mllton • • enn þungt haldinn og lítt fær að " ö' MIIliken 'taka á móti heimsóknum. Samskot TIIi MISS PETERSON. Frá Wtnnipeg or víSar aS: Sigfús Pálsson . . . . . . . . . . $ 1.00 H. Herniann . . ... . . 1.00 Pallas Aþena .j|,. . . .......... 1.00 Sv. Tharvaldsson Icel. River . . 5.00 Mattías Thorsteinsson.......... 1.00 Kristján ólafsson........... 5.00 Appolos i. '............... 2.00 Egill Egilsson........... . . .50 Sig- Sölvason.................. 1.00 Rev. Haraldur Sigmar. ... . . 1 00 S. J. jðhannesson.......... . 3.00 J. A. Blöndal.............. 5.00 Sezelja Ogmundsdðttir....... .50 GuBrún Gíslason . . . .50 Mrs. Chr. Albert . . . . . . . . 2.00 Djáknanefnd Fyrsta lút. safn 10.00 Jðhannes Sigurgeirsson . . . . 1.00 Jðnas Jðpasson............. 5.00 Ólaíur Bjarnason ... ........... 5.00 Árni SigurSsson, SimCoe St... 5.00 Mrs. B. GuSnason, Yarbo, Sask 10.00 Sveinn Sveinsson............ 3.00 Frá Sinclair Station, Man.: D. M. Young..................... $2.00 Thos. Smith .. . . . i .. ... >. 2.00 Israel Fisette................ 1.00 W. H. Smith.................. l.OO^New York Life félagsins, fór suð- H nRéadnith..' . . ’’ !. ^iso ur hl Bandaríkja á þriðjudaginn. J. m. stephens................. 2.00 Fer hann til Minneapolis, St. Paul, J. F. Craig.................... 1.00 A. W. Lacking . ............... 1.00 ir verið að því, að hér er áreiðanlega tækifæri til að gera kærleiksverk og sýna hjálpfýsi ineð því að leggja þessari sárreyndu og hjálparþurfa einstæðings konu, Mrs. Peterson, fljóta og góða hjálp. Orsökin til þess að eg hafði byrjað á að taka prívat samskot handa henni, var sú, að þegar eg hafði heimsótt hana dag- inn eftir að atburður þessi varð hér alment kunnur, spurði eg hana hvort hún væri því mótfallin að opinber samskot væru tekin til hjálpar henni, og lét hún í ljós, að hún vildi það síður, en væri hins vegar öllum þeim þakklát, sem af velvilja og góðleik vildn létta undir méð sér að komast fram úr örðugustu kringumstæðum sínum. Þó eg sé konu þessari ekki persónulega kunnugur, þá vildi eg við þetta tækifæri samt láta þá skoð- un mína í ljós, að eftir að hafa haft samtal við hana útúr þessu raunalega atviki með dóttur hennar, að hún er kona, sem er fyllilega þess verð að fólk taki góðan þátt í raunum henn- ar með því að veita henni þá hjálp, sem allar slíkar manneskjur eiga til- kall til, sem af ófyrirsjáanlegum or- sökum verða fyrir líkri sorg og hún. Heiðruðu landar! látið hjálpina koma fljótt og vel úti látna. Það er á- reiðanlega kærleiksverk og hefir sína þýðing fyrir sjálfa yður, ef rétt er að farið. G. P. Thórðarson. mCORPOHATtD i«ro $mf$ Bap Öömpðn IKT L IMIIDU, rro Drengirnir og það sem þeir þarfnast Föt T i I þcss að vera í á skólanum og á öðriun timnnt, scm verða móðins alt sumarlð. SamvizkiisamieKa tilbúin og seljast vegna gæða í Hudson's Bay búðinni—Sparnaðar og hagfnrðis húðinni. DRENGJA “TWEED” FÖT Litur: dökkbrúnn og grár, meS fögrum blæ. þola miklS slit. Tvlhnept, meS tveim hnöppum; vel fóSruS, meS mörgum vösum; bux- urnar eru yndislegar, meS einkaleyfiaspennum aS aftan. d>Q Af| StærSir 9 til 16 ára. VerS...$7.0, $7.50 og fOtUU DRENGJA “ROMPERS" tilbúnir úr “Chambrays”, sem má þvo, úr ýmislega litu efni, brúnu, gulbrúnu og s. frv. StærCir 2 til 7 ára. Ágætt fyrir verSiS, sem er að eins.............................................. 59c DRENGJA “REGULATION SAII.OR SUITS meS stóra sómanna kraga og gyltar leggingar á treyjunni; vasar. Alt fóCraS. StærCir 3 til 7 ára. VerS. . .... . . . . . ................... HViTAR HÁDEGISTREYJUR hvort heldur er handa drengjum eSa stúlkum, úr bezta ensku "Drill” sem Þvæst ágætlega, meS lengjanlegum spennum eSa teygju aS aftan. StærSir 3 til 16 ára. VerS....... . . brjóst- $1.45 $2.00 Menn sem kunna að meta gott efni og gott verk kaupa fljótt þessi $18, og $20 föt á $12.95. Tuttugu dollars er sanngjarnt verS fyrir föt. Hór geta menn fengiS föt fyrir þaS sem eru samboSin virSingu þeirra aS öllu Ieyti. Enginn þarf aS kaupa dýrara. En við biðjum ekki um $20—Verðið þessa viku er $12.95. 1 vlk- unni sem leið fengum viS frá verksmiðju okkar föt til aS selja á $20 og fáein á $18. þau eru nú seld meSan endast á.........$12.95 Hundruð af karlmarma skyrtum JQ fkygt burt fyrir *& þaS er af því aS verksmiSjan bjó til oí mikiS af þeim. þetta VerS er lægra en þaS sem kostar aS búa þær til. * Einnig flannel skyrtur til þess að vera úti í; vinnuskyrtur úr “(lriILs” og “sateens”: allavega liatr. Allar stærðir, og seljast meðan þær endast á . . .......................49e. TVÆR SJERSTAKAR TEGUNDIIt AF DRENGJA PB3YSUM A 75c.—endingargóSar, meS upphleyptum teinum, úr haldgóSu ullargarni; hneptur I hálsinn. Litir: bláir, brúnir og rauSir. StærSir 22 til 28. Verð aS eins......................75o. Á $1.00—eru þær úr tómri ull, vel prjönaSar, búnar til á Eng- landi; tvöfaldur kragl og ermar aS framan. Hneptar um hálsinn. Litlr: bláar, brúnar, rauðar og gráar. 22 til 28.$1.00 Hlutir keyptir ísl. eimskipafélaginu vestanhafs. C'hr. Olafsson umboðsmaður Þórarinn Jónsson rakari hefir tekið að sér umboðssölu störf fyrir McLean Piano fé.l.agið; kvað það vera stærsta píanó félagið í Cánada. 1.00 1.00 .60 S. Campbell.................... 1.00 J. H. McLandress............... 1.00 F. Girling..................... 2.00 D. W. Moudsley .... ............1.50 James Chrisp.............. .. 1.00 Mrs. J. M. Stephens.......... 1.00 Thos. McKay................... . 1.00 Sigurgeir K. Jónsson.......... 1.00 Dorkas félagið heldur þriðjudagskveldið 19. þ. m. í Fvrstu lút. kirkjunni f'kjallarasalnum). Ágóðanum af bazarnum verður varið til styrktar þurfandi og fá- tæku fólki, og ætti því að verða mikil aðsókn. Það er skemtilegt að vinna að líknarstörfum, þegar hluttaka er sýnd á þann hátt að fólkið yfir höfuð vill hjálpa, og í þessu tilfelli er-það einungis hægt með því að sækja samkomuna. Ágóðinn er ókeypis, en veitingar seldar. þ. G. Jóhannsson....... Mrs. K. Jóhánnsson . . . . Miss Lára Jóhannsson . . Hinrik Jónsson........ Bazar I Mr. og Mrs. Jósefsson . . Miss Friðrika Jósefsson. Chr. J. Abrahamsson . . Teódór Einarsson . . . . Skúli Sigfússon þingmannsefni var á ferðinni í bænum fyrir helg- ina. Sagði hann engin tíðindi. Sagt er að þau séu; trúlofuð Oskar G, Deild og “Helga hin fagra’’, sú er verðlaun hlaut fyrir fegurð nýlega. Lögberg óskar til hamingju. RÁÐIÐ BEZTA til þess að fá fljótt.vel og með sann- gjörnu verði gjörða pappfringu, cal- somining og hverskonar málningu sem yður lfkar, er að finna VIGLUND DAVIDSON 942 Sherburq St. eða Tei. Carry 2938 Paul Johnston Real Estate & Financial Broker »12-814 Nanton Bulldlng A hornl Maln eg Portage. Taiaiml: Maln 8M . . 1.00 . . 1.00 .25 .. 1.00 . . 2.00 .50 . .. 1.00 . . 1.00 þorsteinn Kristjánsson......... 1.00 Mr. og Mrs. FriSriksson . . . . 1.00 FriSrik FrlSriksson .. .. .. .. -25 ValgerSur FriSriksson.......... . .10 Vietor FriSriksson.................10 Jón FriSriksson....................10 Miss þuríSurOddson.................25 Mrs. M. Teit.................... 1.00 Mrs. G. DavfSsson........ 1.00 Mrs. þ. ólafsson......... 1.00 Mrs. B. Jónsson................. 1.00 Miss Samson..................... 1.00 Jón þórSarson................... 1.00 Helga þórðarson................. 1.00 Elnar þórSarson................. 1.00 Piirikur þórSarson.................25 Svanbergur þórSarson............. .25 þorsteinn þórSarson................25 GuSrún þórðarson...................25 Mi.ss V. Abrahamsson...... 1.75 Mrs. S. Abrahamsson........ .75 Árni Arnason.............. .. .75 Miss SigríSur Sigurðsson...........50 Mr. og Mrs. Jón Halldórsson. . 4.00 Konráð Halldórsson.............. 1.00 Jim Woods, jr................... 1.00 J. W. Milliken. ................ 2.00 Thomas Cockeriil................ 1.00 Milwakee og Chicago. Dóttir hans Kristjana er hjúkrtinarkona í Chicago. Áður auglýst...........kr. 192,175 Miss Daisy Halldórsson, Se- attle, Wash.................. Mrs. G. H. Jakobsson, Seattle Miss Sigurl. Nordal, Seattle.. Guðm. Sveinsson, Pac. Junc. Sv. G. Sveinssbn, Pac. Junc... Mrs. lielga Johnson, Framnes P. S. Guðmundsson, Árborg .. 25 100 500 200 100 25 100 Kr. 193.225 Fermingar í prestakalli séra H. Sigmar;, Ferming og altarisganga við Hola P. O., sunnudaginn 17. maí kl. 2 e. h. Ferming og altarisganga í Leslie stinnudaginn 24. maí í Leslie, líka kl. 2 e. h. Ferming og altarisganga í Mozart sunnudaginn 31. maí kl. 2 e. h. Þetta er fólk beðið að muna. Allir velkomnir. Séra Guttormur Guttormsson prédikar í Elfros sunnudaginn 17. mat kl. 12 á hádegi. Allir vel- komnir. 1 Þar sem talað er um hina 99 réttlátu í grein J. Einarssonar stendur; “Þá líkist dæmið og út- koman“, en á að vera; “Þá ólíkist Tvö hundruð manna söngflokk- J dæmið” o. s. frv. Og þar sem ur verður æfður undir stjóm J rætt er um Y. M. C. A., endar sú Brynjólfs Þorlákssonar, til þess grein með: “náttúrlega engir”, eri að syngja á fslendingadaginn. I átti að vera: “nálega engir”. “PIAN0 RECITAL” Samtals..........$123.80 Áreiðanlegt kœrleiksverk, Herra ritstjóri Lögbergs! Eg bið Logberg veita móttöku $12.00 i samskotin til Mrs. Peterson, móður Stellu Peterson, sem íslenzku blöðin hafa tekið að sér að veita móttöku fyrir. Þessir dollarar eru frá djáknanefnd Fyrsta lút. safnaðar $10.00 og frá Mrs. Chr. Albert $2.00. —Ástæðan fyrir því að þessir pen- ingar eru yður sendir gegnum mig er sú, að þegar eg heyrði um slysið og mér var kunnugt orðið um hinar bág- bornu kringumstæður móður stúlk- unnar, sem fyrir slysinu varð, hafði eg ásett mér að gera tilaun til að ná upp einhverri upphæð af peningum með prívat samskotum handa henni, og var, þegar eg sá í íslenzku blöð- unum þess getið að opinber samskot ættu fram að fara henni til styrktar, búinn að fá þessar tvær upphæðir á >eim lista, sem eg þá hafði hjá mér, þessu augnamiði; en áður var eg búinn að afhenda konunni það sem eg gat í bili lagt fram frá sjálfum mér, og kemur það ekki þessum sam- skotum við. — En það, sem mig lang- ar til með þessum Itnum, er það, að bcina hugum þeirra, sem heyrt hafa um þetta slys, enn betur en gert hef- ŒTE*EÍ!anEEBr"'v-^-vr.- • —‘" “Ull— ■ ___ heldur f Miss Jóhanna Olson með nemendum sínum Good-Templara húsinu 18. Maí 1914 PROGRAMM; PART I. í. “The Fowler”............................Krogmann Masters Erlendur Anderson og Bertie Steinberg 2. “The Lily”................................Powell Miss Dagmar Kristjánsson 3. “The Butterfly”......................Cochran Miss Florence Bell 4. “Scale Valse’’....................... .. Mclntyre Master Bertie Steinberg 5. “The Cello Player”......................Mclntyre Miss Birtha Faux - 6. “Valetta”...............................Krogmann Master Erlendur Anderson .7. “Birthday Greetings’’.....................Franke Miss Kate Meckling 8. Vocal Solo................................ Mr. Halldór Þórólfsson. 9. “Under the Lindens”.....................Sartorie Miss Mary Cameron 10. “Enrought March”.. ....................Bngelmann Miss Alma Carson. 11. “Love Song”—Op. 183........................Heins Miss Elsie Knox COLLECTION. PART II. 12. “Mazurka Caprice”...........................Meyer Miss Guðrún Steffánsson 13. “Summer”..................................Lichner Miss Ellen Cameron 14. “Longing for Home”......................Yungmann Miss May Johnson 15. “Gavotte De La Reine”.....................Abella Miss Donna Kristjánsson 16. “Love Song”Op. 227.. —.....................Heins Miss F. Thorleifs 17. “When the Lights are Low’’..............Engelman Miss Sarah Johnson 18. “Longing for Spring”......................Franhe Miss Fríða Jósefsson 19. Vocal Solo................................. Mrs. P. S. Dalmann 20. “Gavotte in Bb”...........................Handel Mr. Vigfús Baldvinsson. 21. (1) “Evening by the Sea”..................Karoly (b) Idilis.. . ............................. Lock Miss Clara Thórðarson 22. Polonaise Militaire Ma....................Chopin Misses Fríða Jósefsson og Donna Kristjánsson Byrjar klukkan 8.30 e. h. Hugsaðir þú nokkurn tíma um það, að safna Royal Crown Sápubréfum g Þú getur fengið ágæta hluti fyrir þessar sápu umbúðir bæði nytsamar og úr góðu efni, — og endurgjaldslaust. Byrjaðu að safna. Náðu þér í eitthvað af ókeypis hlutum. Við höfum einmitt þá hluti sem þig vantar. Ef þú kærir þig ekki um þaö sjálfur, þá komdu börnunum til þess að safna Þau geta fengið allskonar leikföng, svo sem leik- fimismuni, gullstáss, úr o.s.frv., alt saman frítt. — Sendið eftir lista með fullmn skýringum. Það kost- ar ekkert. Sendið eftir honum undir eins; látið það ekki bíða seinni tírha. The Royal Crown Soaps, Limited Premium Department H. WINNIPEÖ, Man. Zakarías Jeremíasson stendur röngu megin við karlín- una og hefir mist af 3 vögnum, og er að verða seinn í vinnuna, fer því að tala við sjálfan sig: „Þessir árans strætisvagnar! Þetla er ekki í fyrsla sinn sem svona hefir farið. Eg held eg megi fara til Sumarliða Matthews og fá mér GOTT HJÓL En hvað hef eg nú mikla peninga (telur) 10 - 12-13-18 dali og kvart og 3 cent með gati. Ja, ef eg kaupi dýrara hjól þá borga eg það seinna.“ Athugasemd: Zakarías var réttur, vér getum selt hverjum sem hafa vill góð hjól frá 10 til 60 dollars og gerum þau svo úr garði að allir verði ánægðir. Central Bicycle Works, 566 Notre Dame Ave. - Tals. Garry 121 S. Matthews, eigandi J. Henderson & Co. -ÍKi“s“’ Eina ísl. eklnnavöru búðin í Winnipeg W’peg. S;>r%2590 Vér kaupum og verzlum meB húBlr og gærur og allar sortlr af dýra- skinnum, elnnlg kaupum vér ull og Seneca Root og margt flelra. Borgum hæsta verS. Fljðt afgreiðsla. "JflHNSDNS ELECTRIC CODKO“ -Patented - Undirstaða ánægjulegs heimilis., Nýjasta raf-eldavél á markaðnum.................. Sýður, bakar og steikir fljótar og ódýrar en nokkur önnur eldavél sem til er búin .. .. Enginnjþefur,enginnóþverri, fljót, sparscm BNri«w«»?*v>-**»"*•;•*-*> T_..,,ri.XT. KOSTNAÐUR: ->4c. til lc. um klukkutímann, með því verði á rafurmagni, sem nú gerist.............. Vér ábyrKjumst að liltateinarnir brenni ekki sundur í þrjú ár. Búin til f mismunandi stærðum, frá 9 þumlunga smávél epp í stærstu gistihúsa eldavélar. TIL KAUPS HJÁ P. J0HNS0N. 761 WILLIAM AVE. Phones: Garry 735 og 2379 RECORD FDUNORY 8 MACHINE CO. 152 HENRY AVB. Phone: M. 3826 WINNIPEG Dominion Hotel 523 MaínSt. Wínnipeg Björn B. Halldórsson, eigandi Bifreið fyrir gesti Sími Main 1131. - Dagsfæði $ 1.25 I-MM+M+M+M+M++++++++4. Þegar VEIKINDI ganga * hjá yður l þá erum vér reiðubúnir að láta yð. 4- ur hafa meðöl, bæði hrein og fersk. 4. Sérstaklega lætur oss vel, að svara T meðölum út á lyfseðla. £ Vér seljum Möller’s þorskalýsi. X | E. J. 5KJ0LD, Druggist, t •f Tals. C. 4368 Cor. Welliqgton & Simcoe £ Nú er tíminn til þess að nota blóðhreinsandi meðu! og t>yggja upp líkamann fyrir sumarið. „Nyals“ blóðhreinsunarlyf er ágætt og áreiðanlegt við óhreinu Qg þunnu blóði. Það er laust við öll skaðleg efni, Verð $1 flaskan. Penlngunum skifað aftur ef það reynist ekki vel. FRANKWHALEY |lr£0fription 'íruggtst Phone Sherbr. 268 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. X++++++++++++++-H-++++++++* fShawsl 479 Notre Dame Av. | + + + + I ^4'T'k'TT'TTTTT,h'íT'T'I'-M',f T'l-T Stærzta. elzta og bezt kynta verzlun meö brúkaöa muni í Vestur-Canada. + Alskonar fatnaöur + keyptur og seldur + Sanngjarnt verö. í +++++++++++++++++++++•) $ Phone Garry 2 6 6 6 £ x++++++++++++++++++++++*-*3 KARLMENN ÓSKAST. — Fáiö kaup meðan þér læriö. Vor nýja aöferö til aö kenna bifreiöa og gasvéla meöferö er þannig, að þér getið unniö meöan þér eruö að Iæra. Þeir sem læra í vorum vinnustofum, vinna viö bifreiöar og gasolinvélar. Þeir sem tekiö hafa próf hjá oss fá frá $5 til $7 á dag. JSftirspum hefir aldrei ver- iö meiri. Vér ábyrgjumst stööu,. ef þér viljiö byrja lærdóminn inn- an næstu 10 daga. Komiö strax. Komiö eöa skrifiö eftir ókeypis skýrslu meö myndum. The Omar School, 505 Main Street. Beint á móti City Hall, Winnípeg. +f+f+f+++f+++f+f+++f+f+f+f Talsfmi M. 4984 39 Martha Su- TIIORLACIL& AND + HAN80N PAINTERS and DEC0RAT0RS + I + t Pappírsleggja veggi, Mála hús utan , og innan. Gera Kalsomining, Grain- J ing og allskonar Decorating. -f f + f+f+f+f+f+f+f+f+f+f+f+fM+ *. A. »IOUWO«OW Xals. Sherbr, »786 S. A. S1GURÐSS0N & CO. BYCCIfiCAMENN og F/\3TEICNI\SALAR Skrifstofa: 208 Carlton Blk. Talsimi M 4463 Winnipeg

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.